Heimskringla - 05.12.1901, Page 4
HEIMSKRINGLA 5. DESEMBER 1901.
Winnipe«?.
Síðasta Dagskrá, flytur þá lyga-
fregn, að Heimskringla hafi sagt að
Dr. Moritz Haldórsson sé fluttur til
Winnipeg. Slík frétt hefir ald-ei staðið
í Heimskringlu.
Það sem Dagskrá segir um svar
Heimskringlu mót greininni um ,.And-
legan svartadauða í Winnipeg", er al-
gerlega óþarft. Dagskrá ætti sem allra
minst að segja um það mál, því að sú
grein Mr. Júlíusar var svo stráklega
rituð og full af ýkjum og lygum, að
hún er algerlega óverjandi og slær stór
um skugga á höfund hennar, sem
vandaðan blaðritara. Vér vildum ráða
Sigurði til að minnast sem minst á þá
grein. Virðing hans getur ekki vaxið
við umræður um hana.
Aldrei hefir skammdegið í Manitoba
vórið bjartara eða íegurra en þetta
haust. Hér er nú sólskin og sumar-
blíðvindur á degihverjum og mjög frost
vægt veður. Það litla snjófall er va-ð
á döguuum. sést nú hvergi þar sem sól
nær að skýna, en í fossælu ber þess enn
þá vott. Það er heilnæmt veðrið i
Winnípeg um þessar mundir.
Maður að nafni Harry Conn misti
lif sitt hér i bænum íyrra sunnudag.
Hann varðjámilli vagna í C. P. R.
yardinu.
Jón Nesdal, sem um langan tíma
hefirþjáðst af innvortis meinsemd,
andaðist á St. Boniface spitalanum á
föstudaginn i fyrri viku. Haan var
jarðsunginn á sunnudaginn var. Jarð-
arförin fór fram frá helmili hins látna
cg Jvar fjðlmenn. Hann eftirskilur
ekkju og tveimur uppkomnum börnum
$1000 lífsáhyrgð |1 Fore3tersfélaginu.
Hjónayígsla í Fort Rouge fyrra
snnnudag, Þorlákur Níelsson og Maria
Ólafsdóttir,
“Norðuriand". nr. 2. 3, og 4. er
nýkomið hingað vestur.betra miklu að
útliti en fyrsta blaðið, sem út kom.
Það flytur meðal annars frétt um lát
Stefáns Thorarinsens fyrrum sýslu-
manns á Akureyri. Einnig grein um
háskólamál Vestur-íslendinga og þyk-
ir ritstj. nú það vera “vafalaust mjög
hyggile^t ráð" aðstofna kensludeild í
íslenzku við hérlendann háskóla. —
Þetta hefði hann átt að hugsa og tala
fyrir 10 árum, þá hefði málið að líkind-
um verið lengra komið áleiðis en það
nú er. _________________
Kastið þeim ekki burt — það er eins
og að henda frá sér peningum þegar þér
kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem
eru á hverri plötu af PAY ROLE
CHEWINGl TOBACCO.----------------
Haldíð þeim þess vegna saman, Það
veitir yður kost á 150 ágætum gjafa-
muuum,—“Tags‘‘gílda til 1. Janúar
1903. Biðjið kaupmenn yðar um mynda
lísta vorn yfir þessa gjafahluti,
Blaðið Free Press, dags. föstudag-
inn27. Nóv. síðastl. flytur lista yfir öll
þau bréf í .Winnipeg pósthúsinu, sem
búin eðu að vera þar í 10 daga án þess
að viðtakandi hafi vitjað þeirra. Með-
al bréfa þessara eru nokkur sem íslend-
ingar auðsjáanlega eiga, jsvo sem pessi
nöfn benda til: Mrs Sigri Bergmann,
Armann Burns, S. Eastmaun. Mar
Kristiansdóttir, Helgi Jonasson, J. Jó
hannson, Jacob Guðmundson. Miss
Joa Goodman, G. Thorsteinson, Rev.
M. Skaptason, W. T, Sigurðardóttir.
Auk þessara eru ýras önnur nöfn, svo
sem Johnson. Olson, Goodman, Péter-
son, Daniel. Davidson, Anderson o. fl.,
sem geta verið ísl. nöfn, þó það verði
ekki sagt með vissu. Landar vorir
ættu að vitja bréfasinna á pósthúsinu.
Heyrið þér mér, Mrs. Johnson.
“Hvar ætlið hér að kauka það sem Þér
þurfiðtiljólakökunnar?’ ‘Hvar' ætla
ég? ja, ekkl þó nema það, en að þér
skulið spyrja svona. Ég kaupi alla
matvöru hjk Stefáni Sigurðssyr. á hvrn
inu á Ellice og Toronto, þar fæ ég stóru
Lemon- og Vanilla-glösin fyr.r 20c, som
annarstaðar eru 25c., 11 pd. af kúrenn-
um fyrir $1.00, 20 pd. af hrísþrjónum,
20 pund aj púðursykri $1.00.10 pd. bezta
kaffifl.00, ný egg 25c. doz., 14 pd. af
sveskjum og alt eftir þessu’. “Nei
nei! Er það þó munur eða?— alt þetta
hjá honum Stefdni, sem er ný-hyrjaður
þarna suður frá”? "Já, og ekkert úr-
kast heldur.”
Séra Bjarni Þórarinsson messar i
Selkirk á sucnudaginn kemur.
Svo mikið kveður nú að bólusýk-
inni í ýmsum borgum og bæjum í Ca-
nada og Bandarikjunum, að skóla-
stjórn Winnipegbæjar hefir samþykt
að hvert einasta harn sem sækir alþýðu-
sKóla bæjarins verði að verða bólusett,
og að geta sýnt vottorð læknis þess, er
það gerir, um að það hafl verið gert.
Vér bendum íslenzkum foreldrum og
aðstandendum barna á skólaaldri á
þetta, svo að þeir geti án tafar látið
bólusetja börn sín. JAnnars ákvað
skólanefndin að skrifa hverjum bæjar-
búa, L’sem á börn áskólunum. sérstaka
áskorun i þessu efni.
Stúdenta-félagið, sem nú um und-
anfarin tíma hefir í óða önn verið að
útbúa sjónleik, hefir ákvarðað að hann
verði leikinn i Selkirk seinni part næstu
viku, og hér í Winnipeg 16., 17., og 19.
þ. m.
Leikrit þetta er þýtt úr frönsku; og
höfundur þess er einn af hinum nafn-
frægustu skáldsagna- og leikritahöf-
undum Frakka á 19. öld. Leik.ritið
þetta er klassiskt og hefur verið brúk-
að við kenslu á mörgum hínum beztu
háskólum hér í landi, sem sýnishorn
franskra bókmenta.
Sem sönnun fyrir ágæti leikrits
þessa má geta þeas, að það var leikið
í 90 nætur samfleytt í Parísarborg og
hlaut mesta hrós,
1 undanfarnar vikur hafa leikend
urnir æft sig mjög rækilega og er þvi
búist við góðri skemtun þá leikið verð-
ur. Allur útbúnaður verður eins vand
aður og fullkominn og föng eru til.
Leiktjöldin verða prýðisvel máluð og
búningur leikendanna verður i sam-
ræmi við klæðaburð þann er tiðkaðist
um byrjun 19, aldar, þá er leikrit þetta
fer fram.
Stúdenta-félagið vonast til að ís
lendingar sæki vel þennan leik þar sem
félagið hefur ákvarðað að verja ágóðan-
um til styrktar fátækum stúdentum,
sem nú stuDda nám hér á háskólanum.
Nýkominn Bjarkl frá 18.—25. Okt.
þ. á. segir nýja klæðaverksmiðju fyrir-
hugaða á Seyðisfirði; félag til að setja
hana á stofn nú jí myndun þar með 25
þús. kr. höfuðstól. Enn fremur berkla-
sýki í kúm viða í Norðurmúlasýslu og
þá að líkindum annarstaðar á landinu.
Húabruna á Seyðisfirði—hús Ólafs ís
leifssonar brann til kaldra kola 25.
Okt, svo engu varð bjargáð, en mann-
skaði varð ekki. Mannskaði á Mjóa-
Ú
s
s
5
>
jt
i.
•p*
3
-
CJ
5*
:(
e
u
•N
8
-
m
a
u
o
:o
=
u
s
s
c-
JS
bi
s
r
]VY
JÁRNVÖRU-
VERZLUN
WEST
SELKiRk.
Það ollir mér ánægju að auglýsa meðal Canada-íslenclinga aðallega,
og minna ísl. vina sérstaklega, að ég hef keypt járnvöruverzlun hra.
W. S. Joung í West Selkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum
og starfslegri ástundunarsemi að mega njóta viðskifta þeirra í sann-
gjörnum mæli. Ég hef unnið við verzlun McCiary-félag3Íns um
meira en 19 ára tímabil og vona að það sé sönnun þess að ég hafi
þekkingu á járnvöru-verzlun svo sem eldstóm o. s. frv.
Ég hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum
vörum, blikkvöru, steinolíu, máli og málolíu, gleri og öllu öðra sem
líkum verzlunum tilheyrir.
KOMIÐ OG SKOÐÍÐ VÖRURNAR.
J. Thompson Black,
JÁRNVÖRUSALI ... - FRIER BLOCK’
WEST SELKIRK, MAN.
firði með druknun af fiskibát.—Nýsent
4000 fjár til útlanda frá Pöntunaifélagi
Fliótsdæla, Enn tremnr flytur Bjarki
2 greinar: Um konunginn f Siam og Pal
postula, Um tungumálanám. — Hér
prentum vér báðar greinarnar til fróð-
leiks og skemtunar fyrir lesendur,
Thos. H. Johnson hefir fund með
íslendingum í Ward 4, á Unity Hall á
hornmu á Pacific Ave. & Nena St. á
föstudagskveldið i þessari viku, þann 6,
þ. m, Allir kjósendur beðnir að koma
áfundinn.___________________
Þessir hafa komið inn á skrifstofu
Hkr, siðan siðasta blað kom út: Guðm,
SímoDarson. H. H. Sveinsson, frá Ar-
gyle; Ólafur Torfason, Selkirk, St, Sig-
urðson, Hnausa.
Herra Stefán Thorson liggur hættu-
lega veikur i hjartveiki á almennaspit-
alanum hér.
Kr. Á. Benediktsson er settur Com-
missioner til þess að taka eiða hér i
Manitoba.
Signrlaug Brynjólfsdóttir
er fædd 7. Nóv, 1821 að Hítarnesi í Kol-
beinsstaðahrepp i Hnappadalssýslu.
Faðír hennar var Brynjólfur prestur
Bjaruason frá Bjargi i Mi ðfirði, vígðist
til Miklaholts og var þar alla sina prests
skapartíð. Móðir hennar var Guðríð-
ur Gisladóttir prests frá Hólum íHjalta
dal. Árið 1841 giftist Sigurlaug Birni
Kouráðssynl, bróðursyni Gísla Kon-
ráðssonar sagnfræðings og skálds. —
Björn Konráðsson var gáfumaðnr mik-
ill og skáld gott. Móðir hans var Mar
grét systir séra Brynjólfs. Á því ári
1841 fæddist séra Brynjólfi og madömu
Guðriði sonur, er Konráð Brynjólfur
hét. Hálfu þriðja ári síðar dó mad»
Guðríður. Hættí þá Brynjólfur prest-
skap og bjó hjá dóttur sinni Sigur-
laugu það sem eftir var æfinnar, eða
um tvö ár.
Sonur hans Konráð Brynjólfur ólst
npp hjá systur sinni Sig'urlaugu og
komu þau hjón honum í læri hjá
söðlasmið Jóhannesi áSelvellii Breiðu-
vík; giftist hann dóttur Jóhannesar
Rósu, er dó hjá dóttur sinni Guðríði
Konráðsdóttir í Winnipeg síðastl. sum
ar.
Þeím hjónum Birni og Sigurlaugu
vaidl3barna auðið og lifa 4 þeirre, 8
synir og 1 dóttir, öll á Islandi.—Eftir
20 ára hjónaband misti hún mannsinn
í Rifi undir Jökli i skipreka,—Rúmum
2 árum síðar fékk hún slag, er orsakaði
það að henni varð höndog fótur að litlu
liði úr því það eftir var æflnnar, eða um
38 ár. Hún reyndí alt sem til hugar
kom ogföngvoruá, sér til heilsubótar
en árangursla iSt.
Hún var gáfu kona míkil. vel
skáldmælt og vel að sér, var hún þvi
alstaðar vel kynt og vel metin af þeim
er til hennar þektu, eins og sjá má á
því að eftir að hún var komintil Reykja
víkurvoru þar gerð samskotaf óviðkom
andi góðu fólki um 20oi d. henni til
styrktar rilað kornast norður í laud til
homopata til lækninna, þó það, eins og
aðrar tilraunir yrðuu árangurslaust.—
Eftir það hafðist hún við í Reykjavík
og þar tók hún til sin bróðurdóttnr sína
Guðriði Konráðsdóttir og ól hana upp
með sóma þar til hún fluttist til Ame-
ríku um 1886 og giftist þar Magnúsi
Þorgílssyni. Þremur árum síðar flutt-
ist Bigurlaug til Ameriku til Guðríðar
og var hjá þeim hjónum þarjtil hún dó
eftir3 daga legu, fnlira80 ára, eða þanu
15. Nóv. 1901,—Hér í Ameríku varhún
og hjá mörgum vel þekt og vel metin.
Minnast hennar því margir með virð-
ingu og það að verðugu, því hún var
öllum velviijuð, síglaðlynd og skemtin.
Er hennar því sárt saknað af mörgum
skyldum og vandalausum og einkum
hennar cftirlifandi oíannefndri bróður-
dóttur.
Blessuð veri minning hennar.
Ódýrust föt eftir máli , -
S. SWANSON, Tailor.
512 Har.vlniMl 8t. WINNIPEG.
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 Malii St, - - - Winnipeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTLBY.
#**»**####*#*#*#«****«i#0«0
#
#
#
#
*
*
*
Jlfc.
*
*
*
*
W
*
*
*
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“í'reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
xiaöi;- þ°asír drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
jUl aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
q hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
* REDWOOD BREWERY.
*
#
*
EDWARD L- DREWRY-
Hanniactnrer & Importer, WIKNIPKO.
»»##»####»###########»*»#§
**************************
#
*
#
#
#
#
#
#
#
»
#
#
#
#
#
#
*
#
#
#
#
«
#
#
*
#
#
#
»
*
#
*
#
*
#
#
#
*
#
*
*
LANQ BEZTA
Ogilvie’s Mjel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
#
#
#
*
#
#
#
#
#
#
*
#
#
#
#
#
#
#
THE HECLA
eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu
hitunarvélar sem gerðar eru þær
gefa mestan hita með minstum
eldivið. Eru hygðar til að endast
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu-katlar fyrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
mitt það sem þér þarfnist. Biðjið
járnvörusala yðar um þá, peir selja
allír vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
Verksroiðjur: Winnipeg
PRÉSTON, ONT. Box 1406.
MacSotali, Hanari & WMtla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrifstofur i Canada Permanent Block.
HUGH J. MACDONALD K.C.
ALEX. HAGGARD K.C.
H. W. WHITLA.
OLI SIMONSON
MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA
718 Main Str
Fæði $1.00 á dag,
looilnfi Restanrant
Stærsta Billiard Hall i
Norð-vestrlandinu.
Fjögur "Pool”-borð og tvö "Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
F. C. Hubbard.
Lögfræðingur o. s, írv.
Skrifstofur Strang Block 365 Main St.
WINNIPEG --- - MANITBOA,
386 Lögreglnspræjainn.
er lýsti.innilegn þakklæti hennar fyrir komu
hans þar.
Herbergið sem þau voru í var afarstórt, og
voru þau nokkuð fjarlæg hinum gestunum.
• Gerðu sv° vel að gefa mér tvo svkurmola’,
segír de Verney upphátt og um leið og hún rétt-
ir honum þa, hvíslar hann að henni: "Hefir
nokkuð komið fyrir”-
Stúlkan hristir höfnðið og er i þann yeginn
að snúa frá honum. “Fyritgefið mér”, segir
hann. "Gefðu mér annan sykurmola”. Um
leið og hún réttir honum sykurkérið segir hann
lágt: ‘‘Ég þarf að ná tali af þér við fyrsta
mögulegt tækifæri”.
Hún svarar þessu með augnaráðr, sem sagði
. um leið og hún gengur til prinsessu Platoff,
sem nú er önnum kafinn að spauga við herra
Beresford, sem stöðugt starir í hin svörtn fiör-
ugu augu hennar. En gamli Sergius gefur þeim
ilt hornauga endrum og sinnum um leið og hann
heldur uppi samtali í Jágumrómi við herra Zam-
aroff.
Éftir stutta stund stendur Platoff á fætur og
gengur með bolla sinn í hönd yfir þangað sem
de Verney sat, og byrjar samtal við hann. De
Verney svarar honum einhverju, en er ekki viss
um að þ„ð sé vel víðeigandi, því að síðan hann
náði sér fyllilega aftur eftir undruDÍna yfir því
að hafa mætt Louisu þarna, þá hefir hann fest
allan huga sinn við það vandamál, hvernfg hann
eigi að fara að komast fýrir hvað hér sé á
seyði, því þótt alt liti svo út sem þetta sé að
eins vina samkoma, þá þykist hann þess full-
Lögregluspæjarinn. 391
ógáti sett handdúkinn i vasa sinn. eins og ef það
væri vasaklúturinn hans!” segir de Verney með
hæðnishlátri. því að Ora heflr gert hann svo
hnugginn í huga. að hann undi því vel að vita
annan mann, þann sem hann áleit að einhverju
leytiorsökí óánægju sinni, einnig verðaað þola
hrygð og óánægju. "Þú heflr einníg haft ágæta
umsjónarkonu”.
Ora gengdi þessu litlu, en það var eius og
hún fölnaði í andliii við að heyra getið um hjá-
rænuskap Platoffs í sambandi við handdúkínn.
Hún er enn óvanalega föl f andliti. Hún snýr
sér að Vassilissu og sendir hana í eitthvert er-
indi út úr stofunni. Þegar hún hafir gengið út,
snertir Ora bjöllustreng og snýr sér beint að de
Verney og segir í lágum rómi, “De Verney.
Gerðu síðustu bæn mína. Yfirgefðu þetta hús”.
De Verney verður alveg forviða við þetta á-
varp. "Aldrei!” segir hann. Skipið bíður okk-
ar beggja, þin og mín ! Guð minn góðnr! get-
urðu efast um hreinskilni mína ! Vissulega efar
þú ekki að ég sé þinn með lifl og sál, mín ást-
kæra!” svo segir hann í lægri róm. “Segðu
mér hvernig get ég frelsað þig héðan ?”
"Frelsaðu þig sjálfann, segi ég. Frelsaðu
þig !” hrópar stúlkan,
"Og einnig þig”, segir hann með áherzlu.
De Verney verður óttasleginn, er hann heyrir
hana segja: “Það er orðið of seint. Heldurðu
virkilega að ég hefði fiúið frá þér, ef það hefði
ekki verið orðið of seint. Hugsar þú að þeir
mundu leyfa mér að komast héðan—lifandi ?”
Hún hættir ræðunni, því keyrslumaðurinn
390 Lögregluspœjarinn.
de Verney: “Hvaða fjarstæða, drengur minn.
Ora hefir aldrei komið á sjó”,
“Já’„ segir Beresford. "Hún er eins og
kafteinninn í leikritinu "Pinafcre”: aldre , aldr-
ei veik á sjónum ! Hafið þér nokkurn tima séð
það leikrit leikið? Það or í mestu hávegum í
Lundúnum um þessar mundir, prinsessa! dæma
laust skemtilegt, eins og þór getið hugsað yður,
samið af Sullivan”. Og Svo söng hann part af
þessu kyæði, sem kapteiminn er látinn syngja í
leikritinn, fyrir Louisu, sem svo kvaðst skyldi
spila uudir með honum þegar hana syngi það
aftur eftir middag.
"Viltu ekki gera það núna?” spyr pilturinn
með ákefð mikilli, Hún hlær að hon-tm og seg-
ir bezt sé að éta fyrst ögn af brjós'sykrinu. Og
syo fara þau bæði út,í garðinn, sem var um-
hverfis húsið, en Cnthbert fylgir þeim og ber
sætindin, Augnabliki siðar kallar hún til hans
svo að málrómurinn heyrðist inn um gluggana S
stofunnj sem var opinn: ‘JÞér hafið ekkí bund-
iðþennan dúk rétt. Nokkuð af sætindunum
hefirjfallið úr honum niður í aldinvíðinn”.
Þegar Platofl, sem hafði haft nákvæmt eft-
irlit með frú sinni og þessum unga Englendingi
heyrir þessi orð, þá tekur hann til fótanna á
eftir þeim, og i ofboðinu sem á honum var, stakk
hann í ógáti handdúknum, sem hann hélt á, nið-
ur i vasa sinn.
A þessu augnabliki ern.þau Ora, Vassilisssa
ogde Verney ein inni i stofunní.
"UmsjónaTmaður þihn er nokkuð tortrygg-
inn, svo afbrýðissamur er hann að hann hefir í
Lögregluspæjarinn, .387
viss að þar búi eitthvað undir, sem hann ekki
skilur í en sem hann fyrir hvern mun viil reyna
að komast eftir og þarf að vita um svo fljótt
sem mögulegt er. Hann heldur áfram að
drekfea teið sitt, en lætur um leið augu sin og
eyru gripa alt í-em fyrir þau ber þar þar inni í
stofunni.
Eftir augnabliks samtal við De Verney,
rekur Platoíí upp skellihlátur. Hann hafði litið
yfir til Zamaioiís. De Verney lítur eínnig þang-
að og sér að aupmaðurínn er sem ákafastJLað
þurka hendur sínar á borðdúknum.
Sergins gengur yfir til frænku sinnar og
hvíslar einhverju að henni. De Verney tekur
eftir þessu, og sér að sá eini hluti stúlknnnar, er
hann gat komið auga á, lýsir áhrifum þeim er
það hafði 4 hana er Sergius hvíslaði að henni.
Ora hafði forðast að líta á de Verney sfðan hann
kom inn i herbergið. Hún sat á stó' og sté öðr-
um fætinum ótt og títtfá fótaskör er var þar hjá
henni, Én við fréttina, sem prinsinn færði
henni, stöðvaðist fóturinn. Hún spirnti honum
þétt niður á dýnu á góifínu og kallaðí: “Vass-
ilissa. gerðu svo vel að færaherra Zamaroff hand
klæði”.
De Verney dettnr strax i hug hvernig á því
gæti staðið að það hafi svo mikil áhrif 4 Oru, þó
þess sé þörf að rétta þessum ruddalega Zamar-
off eitt handkiæði? Hann undraði það þegar
hann sá Zamaroff fyrst þar inni, hvernig á því
stæði að hann skyldi vera þar og njóta virðfng-
ar, eins og hanu væri vinur Platoffs, sem sjálfur