Heimskringla


Heimskringla - 19.12.1901, Qupperneq 1

Heimskringla - 19.12.1901, Qupperneq 1
J KAUPIÐ J Heimskringlu. J ■m. - J Rnprmr> ^ J J Heimskring/u. J XVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 19 DESEMBER 1901. Nr. 10. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Setulið í borRÍnni Mecca i Tyrkja- veldi hefir gert appreist af því að sol dán hefir ekki borgað þeim kaup þeirra í marga mánuði. Þegar þetta fréttist til Constantinopel v ru peningar undir eins sendir til að friða mennina. W. E. Massey, sá er nýlega andað- ist i Toronto, eftir lét $760 118 virði’í eignum. Af þessari uppbæð Anafnaði hann ýmsum kyrkjum og líknar- og mentastofnunum $100 000. Anarkistar héldu fund mikinn í Chicago þann 6, þ.*m. Var þar hrópað margfalt húrra fyrir morðingja Banda- ríkja forsetans og þessgetið að enginn ástæða væri til þess að álita hann neitt sekan við siðferðislögmál félagsins fyr- ir þann glæp. 60bændur komu til Manitoba frá Iowa oe Idaho í fyrri viku til þess að kaupasér búlönd hér i fylkinu. Segja þeir marga muni koma á eftir sér til þess að setjast hér að. því menn þar syðra hafi mikið álit á landgæðum hér. Sú frétt hefir flogið um í blöðununr, að Ottawast.jórnin hafi í hyggju að setja Iriter-Colonial járnbrautina ndir stjórn C P. R.-félagsins Verzlunar- félagið i Halifax hefir samþykt tillögu uin að þetta varri rajög heppilegt. en verzlunarstéttin í öðrum borgum aust- urfylkjanna er talin því ar.dvíg, Signor Marconi er kominn til Ný- fundnalands til þess að setja þ.ir á stofn vírlausar hraðskeytastöðvar. O tai io-þingið á að koma saman 8 Janúar í vetur. Eftir þá þingsetu af staðna verður gengið tilalmennra kosn inga í Ontario Ungfrú Bessie Blair, dóttir eins áf Ottawa ráðzjöfunum, og ungar maður, sera var með henni, féllu ofan um ís á Ottawaánni í fyrri viku og drukknuðu. Alexander Valdimar stórhertogi af Rússlandi var nýiega á ferð á járn brautarlest milli borganna Moscow og Malachaska, Hann bar engan ein kennisbúning, an var klæddur sem hver annar yelbúinn ^herramaður, Tvær konur ferðuðust á sörau vagnlest og í sama vagnherbergi og hertoginn. Það slófljótt í samtal með konum þessumog hertoganum. Þær gáfuhonum brjóst- syk ,r r>g hann át, en við það misti hann nlla meðvitund og sofnaði, Þær fóru þa í vasa hans og náðu þaðan 10 þús- und dollars vlrði í bankabréfaseðlum, komust svo út úr lestinni áður en á- stand hertogans var athugað. Hertog- inn kvað álita það ósamboðið virðingu sinni að-gera nokkra tilraun tjl að ná fénu aftur. Enda eru þá tvö vitni á móti honurn einum. Col. Prior i Victoiia eínn af rík- isþingmöununum fyrir British Colum- bia fylkið, hefir verið dæmdur úr þing sæti af því að einhverjir af vinum hans borguðu fyrir keyrslu kjósendaá kjör- stað. Sjáifur var hann dæmdur sýkn. en samkvæmt lögum tapaði hann sæt- inu fyrir þetta örlæti vina hans. Skólastjórnin og bæjarstjórnin i Toronto hafa átt 1 máli út af skatta- álögum til skólaþarfa þarí borginn . Skólastjórnin samþykti að hún þyrfti $530.863 til skólaþarfa fyrir fjárhags- árið sem erað líða og hagaði útgjalda- liftum sínum samkvæmt þeirri áætlun. Bæjarstjórnin, sem áttí að leggja fram féð; þófti áætlunin of há, og færði hana niður í $461 000. Skólastjótnin stefndi fyrir óþarfa afskiftasemi og vanu mál sitt i öllura atriðum. General Hutton, sera fyr var aðal- hershöfðingí í Canada, hefir verið sett- ur yfirherforíngi i Ástralíu. Beinagrind af manni hefir fundizt í jörðu í Volga-héraðinu á Rússlandi, sem hefi mælst að vera 4,| aicchines. e a rúmlega 11 fet á lengd, Þykir þetta hinn merkilegasti fundurog hefir finnendum boðist stórfjár upphæð fyrir beinagrindina af gripasafnsfélagi einu i Pétursborg. Bátur fórst í Burrard Julet á Kyrrahafsströndinni í síðastl. viku og þeir sem á voru drukknuðu, að undan' tekiuni einni konu með 3 böruum henn- ar, sem komust af. Báturinn var 400 fet frá landi þegar slysið vildi til og allír 8emábátnnra voru ultu útbvrðis. Konan náði 3 börnunum sfnura, hélt sinu á hvorum handlegg og hinu 3. hélt hún í munninum, s.ynti siðan til lands með allan hópinn og frelsaði þannig líf þeirra ásamt sínu eigin. Þetta ertalið afreksverk mikið. En siðan hafa öll börnin dáið úr afleiðingnm af sjóvolk inu. Allir Vancouver búar samhryggj- ast innilega þessari kvennhetju í þess um þungu raunum hennar. Stúlka ein í Brandon keflr yerið handtekin og kærð um útbur ungbarns s ns, Hún hefir meðgengið glæpínn. Barnið fanst í kassa hjá húsi einu í bænum. Það var vel lifandi og er nú annast um það á sjúkrahúsinu í Bran- don. 79 bólusjúklingar lágu á spítalau- uti í Ottawa í siðastl. viku. Bólu veikin er mjög almeun í Quebecfylki; Mikill fjöldi af fólki þar hefir ótrú á bólusetningum og teiur ve'klna hættu, lausa sé rétt með hana farið- Hinir svonefndu iðnaðarkenslu- skólar, sem á síðastl. ári voru settir í samband við alþýðuskólana til þees að kenna skólabörnum vinnubrögð. hafa mætt svo miklum vinsældum í austnr fylkjum ríkisins, að mesti fjöldi af skólahéruðnm i New Brunswick, Nova Scotia og Ontario hafa beðið um þessa iðnaðardeildir í sambandi við alþýðu skólana, og stjórnir fylkjanna hafa lof- að að stofnsetja þær, Þjóðverii uokkur var nýlega fluttur frá Þýzkalandi til New York í tilslegn- um kassa. Hann svalt í kassanum 15 sólarhringa og var nær dauða en lífi þogar hann lenti i New York, Þykir tvisýnt um líf hans, Auðmaðurintt Carnegie hefir ritað bréf til Roosevelt forseta og boðið að gefa Baudaríkjaþjóðinni $10,000.000 til þess að byggja háskóla í Washington, er skuli vera mesta mentastofnun í heitni, án þess þó að skeu.ma að rtokkru leyti fyrir öðrum háskólutu landsms, enda hafa formentt hinna ýmsu háskóla í landinu látið ánægju sina í ljós yfir bessu boði Carnegie o{ mæla með að það sé þegið. R. osevelt forseti leggur boð þetta fyrir Oongiess til að þíggja það eða huftia. MisJane L. Stanford hefir gefið lönd, byggingar; veðsknldabréf, hluta- bi éf og peninga svo nemur 25 millíón- um dollars til Leland Stanford háskól- ans í California. Kouaeiní California neyddi tvær dætur sínar, 2 og 4 ára gamlar, til þess að drekka karbólsýrn. Síðan teigaði hún sjálf af sama eitrinu. Yngri dóttirir. dó. en sú eldri og móðirin eru taldar úr hættu fyrir tímabæra hjálp þeirra s«m komu að mæðgunum oglétu tíytja þ.or á spttala, Læknar á Englandi hafa nýlega gert þá uppgötvun að með því að beita segulgeisluin á útvortis krabbamein- semd, þá megi lækna hana á nokkrum vikum, Segist einn þeirra hafa haidið uppi stöðugum tilraunum í þessa átt á ýmsum sjúkiingutn í meira en heilt ár og hafi sér tekist vel að iækna. Banki í Diesdan á Þýzkalandi varð gjaldþrota í síðastl viku. 7000 við- skiftamenn tðpuðu þar eignum sinum, sem voru að upphæð 7,000,000 mörk. Sagterað Mr, Rockafeller, sem nú á 2/5 hluta af öllum hlutabréfum Stand ard Oil-félagsíns. hafi haft f ágóða a f þeim 3'2| tnillión dollars á síðastl. árf. Frétt frá Suður-Afrik'i daes. 9, þ. m, segir frá blóðþyrstum Búadreng 12 ára gömlum i bænum Bloemfontein. Capt, VVickraann var á njósnarferð með nokkrum af mönnuin sinum. Á ferð þessari fóru þeir fran; hjá Búa-bænda- býli og þangað hélt Wickman með einn af mönnum sinum til þess að komast eftir hvort nokkur vopn væru þar á heimilinu, Gömul kona og 12 ára piltur voru í húsinu. Eftirleitina reið Wickman burt, en af því fylgdarmaður haas kom ekki eins fljótt á eftir honum einsoghann vildi, þá reið hann heim aftur og fann haun þáliggjandi stung- inn raeð httíf til bana. P.lturinn hafði gætur á fe.ðum Wickmarts, og er hann sá hanri snúa aftur heim að húsinu, þá greip hann byssu föður sins, er falin var í húsinti, en sem Bretar höfðu ekki fundið, og skaut hann gegn um höfuð- ið, svo hann féll dauður við hlið félaga sins. TINDASTÓLL, JLTA. 1. DES, 1901. (Frá fréttaritara Hkr.), Hér hetir verið hin bezta tíð sem hugsast getur allan tiæstl. manuð, kyrrviðri og sóLkin um daga og oft frostlaust á nóttuui, jörð er stijóiaus og verða menn að nota vagtta til allra ferðalaga; skepnum þarf ekki að gefa, utan mjólkur kúm og vinnu hestum. Allar líkur etu til, að sama veðurblíða haldist tii jóla, því þessu líkt veðrar hér oft um þenttan tíma árs; og allt á fram- fara og þroskunar vegi hjá flestum. Hra. Ásmundur Kristjánssou, sem ttutti hiugað frá Algyle síðastl. vor hefir um langan tíma, verið hættulera veikur og er enn á littlum batavegi. — Að öðru leyti almenn heilgrigði. tíripasala hefir verið hér talsverð í haust og gripir selzt vel, þriggja ára gamlir uxar og eldri $33—40; tveggja ára gatnlir: $24 —27; ársgamlit: $15—18. Kýr í góðu lagi $30—35. — 11 stiga frost fyrir neðan zeto varð í Milwa kee í síðastl. viku. Einn mað- ur fraus þar til dauðs. I Indíanarík- inu frusu 2 menn í hel; í St, Louis og Chicago varð frostið 6 stig fyrir neðau zero, í St. Paul varð það 25 stig. Yms- ir fjárhirðar í Wioming frusu í hel og mikill fjöldí sauðfjár heflr tapað lífi. Snjófall hefir og viða orðiðmikið svo að Union Pacifi járnbrautarfélagið varð að nota snjóplóga á lestum si íum. Hér 1 Nðrðvesturlandinu hefir ekket t mahn eða skepnutjón orðið af frostinu, en þó hefir það verið mikið. Vissa þykirnúfyrir því, aðbráðlega verði byggð brú yfir Red Deer ána frá Innisfail, búið að flytja að efnið t stöbl- atta og mæla út brúarstæðið; einnig er verið að reyna að fá brú yfir Medicine ána hjá smjörgerðarhúsinu. — Ondverðlega næstl. raánuð kom hingað séra Jón J. Clemens, til að veita prests- þjónustu Alb. söfnuði; heyrst hefir, að hann verði hér mánaðar tíma. Sannleikuri n er í Winnipeg 13,—14. Des. 35st. f. n. zero “ Minnedosa “ Pr.ince Albert “ Saskatoon “ Edmonton “ Fort William “ Ignace “ 42st. “ “ “ 30st. “ " “ 30st, ........ 3'2st “ “ “ 28sl. “ “ “ 30st “ “ “ Forstððumenn Wabash járnbraut- arfélagsins hafa bannað öllum sínum mönnum að neyta víns, hyort heldur í vinnutimum þeirra eða í frítimum, Hver verkanrtaður félagsins, sem verð- ur uppvís að því að drekka. skal sekt- ast um $25. Én verði hann uppyís í annað sinn, verður hann umsvifalaust rekinn úr þjónustu félagsins. Fregnritar blaðanna, London Tim- es og New York Times hafa sent skeyti frá Suður Afríktt þess efnis, að það sé skoðun brezkra þegna i Suður- Afriku að það só algerlega nauðsynlegt að senda þangað enn þa meira herlið til þess að endastríðið. Þess er og get ið aö Búar hafi fengið vopn og skotfæii frá félagi á E -iglandi, sem þar 'sé búið til og sent med brezkum skiputu til Afríku. Bretar eru óánævðir yfir þessu. Kitchenernáði þann 11. þ, m. 130 Bú- um og tók þá fanga og höfðu rnargir þeirra brezk vopn. sagna beztur‘‘. I 24. nr. “Selkirkings11 er rit- stjóri blaðsins að fræða fólkið um samkomu þá, er Goodtemplara stúk- an “Einingin1- í Selkirk hélt fðstu- dagskveldið 6. þ. m. Greinin er ekki löng, að eins 19 línur, [en hún er 19 linum of löng, því í henni eru bæði slettur og ó sannindi. Ritstjórinn segir, að stúkan hafi boðið allri norður-Mani- toba. Það eru ósannindi, stúkan bauð víst ekki mörgum úr norður- Manitoba. Hannsegirað 52 boðsgest ir haíi komið frú Winnipeg. Það eru önnur ósannindi. Hann segir að þeir hafi komið með aukalest- þriðju ósannindi. Hann segir að klukkan 7 ura morguninn hafi allir verið orðnir svangir og farlð heim, Þetta eru stærstu ósannindin, þ\Tí stúkan í Selkirk tók okkur með ís- lenzkri gesirisni og veitti eins mikið og hver vildi hafa, og betur er ekki hægt að gera. Ritstjórinn 'getur þess í byrjun ^mmmmmmmmmmmmmmmmn ~ THE NEW YORK LIFE I ÁBYRGÐARFÉLAGIÐ.__—— Hið mikla fleirþjóða sparisjóðs-lífsábyrgðarfélag. gefur út ábyrgð ; arskýrteini á ellefu mismunandi tungumáfum. Ástæður fyrir ; vexti anðlegð og ágæti þessa félags eru meðal am.ars þessar. - 1. hið óviðjafnanlega tuttugustu aldar vaxtasafnsskýrteini þess eru : þau beztu sem gefín eru út af nokkrn lffsábyrgðarfélagi. 2. New York Life ábyrgðarfélagið er hið öflugasta lífsábyrgðar- félag í heiminum. 3. Það hefir eina bilión og tvöhundruð miliónir doliars virði af lífsábyrgðarskfrteinum í gildi, 4. Það er hið elstn. og stærsta fleirþjóðalífsábyrgðarfélag i heiminum. 5. Vaxtasafnsskýrteini þessa félags eru algerlega órjúfanleg frá útgáfudegi. Eignir félagsins 1. Janúar 1901 yoru. $262,196,512 Varasjóður 1. ....... ............... $ 31,835,855 Aukasjóður 1. “ “ “ ...... $ 4,383,077 Aðriraukasjóðirl. “ “ “ ... $ 10,320,319 J. €r, JHorgan, raðsmaður, Graiu Exchange, Winnipeg. Clir. Olnfason, islenzkur agent. fmmmmmmmmmmmmmimiM greinarinnar, að Selkirkingur hafi lengi verið lasinn og því ekki verið á rölti út á meðal fólksins. Eg held hann hefði gott af því að verða sem fyrst aftur veikur, svo að fólkið sæi hann sem sjaldnast, ef hann hefir ekkert betra að bjóða náunganum en auglýsingar og ósaunindi. eins og svo mikið er af í nr. 24. Winnipeg, 17. Des. 1901 B. M. Long. Santos Duraont. Loftfarinn mikli frá Brasilíu, sá er fyrstur manna hefir fandið aðferð tjl Þess að stýra loltfari eftir vild sinni og sem nýlaga vann fyrir 100 þús. frauka verðlaunum í Paris á Frakklandi fyrir að sigla loftfari sínu þrisvar sinnum kting um Effel- turninn á ákveðnum mínútna fjölda, er fæddur lista- og uppfyndingamað ur, Enda eyðir hann öllum tíma slnum og efnum til þess að hugsa og uppgötva. Það er honum eigin- legt og hann gerir það fyrir ánægj una. sem hann hefir af þvf, en ekki til þess að græða fé á þvt, enda þarf hann þess ekki, þvf að hann er mað- ur atiðugur, Ojf aldrei hefir hann beðið um einkaleyfl ánokkrum hlut, sem hann hefir fundið upp. Hann er sontir hins svo nefnda “K.affikon- ungs“ í Brasilíu, þess sem á fiesta og bezta ktifftræktarakra þar i landi í Sao Pauls heraðinu. Faðir hatts var af frönskum ættum og hafði £óða skólamentun, sem hann fékk í Paris á Frakklandi. Sonur hans mentaðist einnigf Paris og var fyrst ur tnanna til þess, að beita vfsinda legá þekkingu við kaffiræktiria á ökrnm föður síns, svo að þeir urðu 0* hínir trjósömustu og arðsömustu þar í landinu og hafa nú f sér yfir fjórar millíónir at kaffitrjám. Níu þúsund verkamet.n vinna árlega á ökrum þessum. Akrar þessiT' eru mjög víðlendir og Hggja aðsjóhöfn. í landi því sem þeir ná yfir eru bæir og þorp. Verksmlðjur, hatnb' yggj ur og gufuskip ganga þar stöðugt fram og aftur. Enn fremnr lijrgja 146 mílur að járnbraut eftir ökium þessum, Á þessari járnbrarr vh ð ungi Dumont vélastjóri áðut < hfinn var 12 ára gamall, Hann hifði raesta yndi af því verki, og t, k þá strax að kynna sér vélasmíðt og byrjaði þá að uppgötva ýmislegt þarf lcgt tíl þæginda fyrir föður sinn á kaftiökrura hans. Þessi ungi maður fékk mentun sína við háskóla í Rio Janeiro þar til hann var 18 ára að aldri. En í öllura frístundum sínum frá náminu dvaldi hann á ökrum föður síns og skemti sér við dýra- veiðar; sótti hann mest eftir snák um og tfgrisdýrum, því að það voru þær tvær skepnur, sem mest tjón unnu vinnufólki og uppskeru föður hans. Fyrstu skemtiferð fór har.n til Evrópu árið 1891 og klifraði þá upp á háfjöllin f Ítalíu. Einnig dvaldi hann nokkurn tfma af árunum 1891 til 2 á Englandi og lærði þar að tala ensku eins vel og hann talar frakk nesku, Síðari hluta Arsins 1892 dvaldi hann í Paris og keyrði þá um götur borgariunar á sjilfhreyfivögn- um. Árið 1894 ferðaðist hann til Bandaríkjauna og dvaldi nokkuin tíma í New York, Chicago og Boston. Áríð 1897 tók hann fyrst fyrir al- vöru að gefa sig við loftsiglingum Þi fór hann sína fyrstu loftför í lé- lagi með herra Manchuron. Þetta sama ár íór hann 20 loftferðir, marg ar þeirra einsamall, og fékk þegar orð á sig fyrir að hafa lag á að stjórna loftförum þessum, eftir þvi sem þá voru föng til, eða freklega það, Dumont hefir þá þrjá aðal- kosti f fullura mæli, sem taldir eru nauðsvnlegastir til loftsiglinga, en | það er hugdirtska, samfara stillingu. i líkamskröftum og liðieika, og þó er hann lítill maður og léttur, vigtar um 100 pund eða tninna. Hann átti 2 loftför. sem honum þótti sér- staklega vænt um, annað þeirra hét stóra Brasilía, en hitt Litla -Brasilía. Þau voru aflðng í lögun, og ber hann jafnan Litlu Brasilíu í ferðatösku sinni hvert sem hann fer, Þetta loft far fyiti hann með vatnslofti (hydroJ gen) hvenær sem hann þurfti að fara f loft upp. Um þessar loftsiglingar sínar segir hann sjálfur á þessa leið: “Eg fekk fyrstu hugmyndina um það að setja sjálthreyfivél i loft- far mitt á leiðinni frá Paris Amster- dam.sjílfhreyfivagna-sýningunni ár- ið 1897. Allir sein égtalaði við um þessa hugmynd voru henni andstæð ir. Þeirsögðu að slíkar vélar mundu áreiðanlega kveikja i vatnsloftinu og brenna loftfðrin upp til agna, og ég mundi týna lifi mínu við slfkar tiiraunir. Vinur tninn, Tinckamoje. sá sem bjó til loftför mín, byrjaði að gera ei:t aflangt loftfar eftir skipun ninrti, en hann gerði þið með hang- andi hendi og án þess að hafa nokra trú á þvf er hann nefndi draumóra mína. Enginn fékst til þess að gefa skoðun minni á loftsiglinga möguleg- leikanum nokkurn gaum, og því síð ur fékst nokkur til þess að rétta mér hina minstu hjálparhönd, Allirlögð nst, á eitt til þess að telja mig frá huestininni nm að stýra loftförum uieð hieyfivél. Mr Dumont hefir lært vélfræði og eikningslist og er því algerlega einn um allan útreikning sinn við uppfyndingar sínar. Verkansenn hans gera eftir skipunum og útmæl- ingum og reikniugum húsbónda síns, sem fer í öllu að sínum eigin ráðum. Dumont er maður hæglátnr og lætur lítið á sér hera og ekkert er hann stærilátur af afseksverkum sínum í sambandi við loftsiglingar. Hann kveður sér einum um að kenna. ef þær mishepnist. En hafi sér tekist tið áorka nokkru sem áður var ógert í heiminum, þá óski hann að eins að menn vekist upp til að færa heimin- um það í nyt, og þá sé sér vel launað ómök sín og tilkostnaður, OPIÐ BRÉF. til vina minna, gamalla, uýrra og til- vonandi í Garðarbygd og kringumliggj- anhi ltéruðum: É|{ er nýbúinn að kanpa allar vöru- byrgðir herra E. H. Bergmans, í söln- búð hans á Garðar og ætla framvegis að halda þar uppi verzlun, óska ég þvi að sjá og tala við ykkur alla. kouur, börn og kavla. og þar sera ég fékk vör- urnar með góðum kjörum, þá skal ég seija ykkur ntargt afar ódýrt og mikið billegar en þið getið keypt það aunar- staðar *. a. m. sumar skótegundir fyrir hálfvitði. skyrtur, buxur og nærföt með roikið niðursettu verði, leirtau með læara verði en annaistaðar; 60 cents Jelly futa fyrir 40c., 85 cents sýróps- fata fyrir 70c., og margt aunað eftir þessu; nýja^ vörur á leiðiuni að sunn- au, Jólavörur margvisiegar kotnabráð unt, og veröa með miklu lægra verði en fólk á að venjast eð» hefur áður séð, Ykkar fyrfr ærleg og liðleg við- s'tifti. Jóhann G. Davíðsson. Til íslenzkra húsmæðra. Eg er nú í óða önn að baka til jólanna. Ef þér hafið ekki enn þú bakað jólakökuna yðar sjálf, þá komið og reynið hvort þér ekki munið geta fengið taglega og góða jólaköku fyrir lítið eitt meira en efnið í haiia mundi kosta yður. Eg hefi sérstaklega vandað til þeirra í þetta sinn o ; þrátt fyrir það þó efn- ið í þær kosti meira í ár en I fyrra, þá eru Þær samt seldar með sama verði. Eg hefi líka ýmislegt annað góðgæti á hoðstólum, svo sem hrjóst- sykur (Confect) í skrautkössum, sem Þér getið fengið ódýrar hjá mér en annarstaðar. Ekki að gleytna is- lenzku jólakökunum. Hvar sem þér búið í bænum, þá komið og sjá- ið hvað ég hefi. Eg fiyt heim til yð-r hvað lítið sem þér kauplð, ei' þér æskið. Gleðileg jól! G. P. Thordarson, Alskonar Jolavarning er nú að fá í búð Stefáns Jónssonar til að gleðja með viai og' vandamenn um jóiin, alt er selt raeð mjög sann- gjörnu verði, svo enginn þarf að hverfa frá, allar þessar vörur vel valdar, ein- mitt fyrir fólkið. Komið sem flestir og sem fj’rst, og kom- ið líka ineð km ningjana til að skoða. Undra upplag af alskonar vörum eins og vant er í búðinni. Ýmsar vörur seldar með afarmiklnm af- slætti fram að nýári, t. d. karlmannafatnaði, drengja- fatnaði, yfirfrakkar, kven coat, kventreyjur, ullar blan- ketts og ótal sortir af kjóla- dúkum og fleiru. Missið ekki af kjörkaupum þegar þau standa yður virkilega til boða. GLEÐILEG JÖL’ Stefan Jonsson. Rafm«gnsbeltiii góðu fást á sknf- stofaHkr.. $1,25 hériéndis, $1,50 tfi ísiands; fyrir fratn bornað. O. Johnson. suðv.horni Ross Av«. og Isabel St., hefir uýleia hlotnast eitt þúsund (1000) kven-Blouses; vanalegt söluverð 50c., —$3,50, sem hann selnr nú fyrir hálfvirði og ininna, svo sem: 50, 65, 75c. Blouses fyrir Si5c. $1,50 og $1,75, Blou?63 fyrir 85c. og$150 upp { $3,50, fyrir 1.25. —Mest af þessum Blouses er með nýjasta srili og búnar tilúr Sateen, Silk and Satin.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.