Heimskringla


Heimskringla - 26.12.1901, Qupperneq 1

Heimskringla - 26.12.1901, Qupperneq 1
$ HAGrSÆLT f NÝÁR! * f XVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 26. LálL ■iUVI. Nr. 11. Islenzkir lœknar í Ameriku, avndir þeirra og æfiágrip: Þórður læknir Þórðarson, er fœddur 3. jan. 1867 að Stað í Hrútafirði f Húnavatns- sýslu. For- eldrar hans voru Þórður Amason og kona hans Cruðrún Grf- msd. er þar bjuggu, þar til þau fluttu til Amerfku árið 1874 og settust að f Milwaukee, W is. Þórður lærði undir skóla hjá söra Þorv. Bjarna- syni á Melst. og tók inn- göngupróf f Reykjavfkur - skóla 1881 en útskrifaðist þaðan með 1. einkunn 1887, og f('»r samsuinars til Ame- rfku. Árið 1891 og 1892 gekk hann á Cornwall háskólann f New-York- rfki og 1893 byrjaði hann nám við læknaskólann f Chicago og útskrifað Þóeðuk Þókðarson. en móðir Þórðar (xrfmi syin sfnum í N læknir hefir áunnið virðingu þeirra er til og er talinn heppinn ist þaðan vor. 1897. Nœsta ár gekk hann undir próf f St. Paul og var einn af þeim fáu er stóðust það, Hann settist að sem prakt- íserandi lækn ir f bœnum Minneota í Minnesota, f júlf 1897. og hefir dvalið þar sfðan. I febrúar 1900 giftist hann ungfrú Sigur- borgu Sigur- bjamardóttur ættaðri úr Vopnafirði. Foreldrar hennar búa f Mr(>st Selkirk f Manitoba dvelur hjá ,-Dak. Þórðui sér tiltrú og hans þekkja. lœknir. Olafur læknir Stephensen er fæddur að Holti f On- undarfirði f Isafjarðar sýslu 22. des. 1864, sonur Stefáns pró- fasts (fl9C0) Pétursonar Stephensens, sfðast prests að Vatnsfirði f Norður-Isa fjarðars/slu og konu hans Guðrúnar (fl896), Páls- dóttur amt- mans Melste 1 Gekk inn í 1. bekk Rvfkur lærða skóla vorið 1879 og útskrifaðist þaðan 1885. T(ík próf í heimspeki 1886 og leysti af hendi em- bættispróf f lœknisfrœði við Reykjavík vorið sumars til Kaupmannahafnar og stundaði lœkningar á spít ilum og fæðingarhúsum. Sem settur læknir þjónaði hann 1892-93 12. héraðs- lœknis-em bættinu á Is- landi (Húsa- vík). Til Am- erfku vék hann sumarið 1892 og hélt áfram námi í læknisfræði við Manitoba Medical Uni- versity og tók próf f læknis- fræði við þann skóla í maf 1895, og er hannfyrsti Islendingur er lokið hefir læknisprófi f Canada. Síð- an hefir hann dvalið sem praktf serandi lœknir í bæn- um Winnipeg f Manitoba. 27. nóvemb. 1900 varhann af Manitoba stjórn skipað urtilað gegna lfkskoðunarstörfum (Ccroner) fyrir Manitoba. Kona hans (4. febr. 1896) er Margrét Stefinsdóttir, tiésmiðs, (t 1899) Gunnarssonar frá Mýram f Skrið- dal f Suður-M úla&ýslu. ÓLAFUR StEPHEXSEX. læknaskólann f 1890. Fór sam- Olafur lækn- ir Björnsson er fæddur á Gfslastöðum f Suður- Múla- sýslu þann 28. desemb. 1869. Foreldrar Ol- afs vora þau Bjöm alþing- ism.(1850-60) Pétursson og kona hans Ol avfa Olafsd. Indriðasonar, prests að Kol freyjust. Hún var systir þeirra bræðra Páls og Jóns Olafss. ritstj. Dr. Björnson fluttist með foreldrum sfn um til Amer. árið 1876 og dvaldi hjá þeim á Sandy Bar f Nýja- Islandi þar til sumarið 1879, að hann fluttist með þeim til N.-Dak. Gekk hann þar fyrst á alþýðuskóla og stundaði sfðan nám við liærri skóla þar í ríkinu og í Manitoba. Þegar hann var 17 ðra að aldri varð hann kennari á alþýðuskól- um, og þvf starfi hélt hann áfram, þar til hann hafði ráð á svo miklu fé, að hann gat byrjað að lesalækn- isfræði við læknaskólann í Winnipeg. Þaðan útskrif aðist hann með ágætis- eink. f júnf árið 1897. Við það próf veitti skólinir hon- um einnig fullnuma skýr teini (degree) í uppskurðar- fræði. Hann var einn af þeim þremur, af 26 nemend um skólanser náði þessu stigi og það veitti honum aðgang að að- stoðar- læknis embættinu við almenna spftalann í Winnip. Því embætti hélt hann 1 ár. Sfðan hefir hann stund- að lækningar á eigin reikning og haft mikla aðsókn. Dr. Björnson er hár vexti, grannur, en þó herða- breiður; ljcs áhár og hörand, snot- ur f allri framgöngu, maður ókvænt- ur.—Hann er liinn fyrsti hérlærður Isl. ertekið hefir læknispróf f hinu brezka rfki. Bróðirhans varð fyrsti fslenzkur læknir f Bandarfkunum. Ólafur Björxksox. 1 Hans Játv. Móritz Halldórsson, lækn- ir, fæddur 19. dag apr. 1854 f Reykja- vik; foreldrar hans eru Halld. yfirktnn ari Friðriksson og koua hans Leopold fna, fædd Dagen, dönskaðætt. Hann gekk í Rvíkurskóla haustið 1869 og út- skrifaðist þaðan vorið 1874 með 1. eink. Fór þá um haustið til Khafnar og byrjaði lækis- nám við háskólan; útskrifaðist þaðan vorið 1882 með 2. eink.; var næsta vetur á fæðingar- stofunni. Hefir dvalið 3 ár sam- fleytt á spftulum f Kaupmannahöfn. Haustið 1882 var hann skipaður læknir f danska sjó liðinu og var þar 2 næstu árin; var jafnframt praktfser andi læknir f bæn- Hans Játv. Móritz Halldórsson. um. 1883gekkhann að eiga konu sfna Jóhönnu Birgittu f. Herazceh; var faðir hennar vopnasmiður f Höfn; systir hennar ( r gi'.t pr< f. Finni Jónssyni. Þau hjón eiga 3 syni og 2 dætur. Vorið 1892 fluttist Dr. Ilalldósson til Vesturheims ogsettist að f Pa k River og býr þar enn. Hann er frjáls- lyndur í skoðunum og fylgir f p 'Jit k flokk Independenta. Var kosinn 1893-95 County læknir f Walsh, ffðan hefir hann verið kosinn ár eftir úr sem Coroner f Walsh-County og hefir þá stöðu nú. Hann hefir ritað mörg rit læknisfræðislegs og náttúrufræ'islegs efnis. Magnús B. Halldórson læknir, fædd- ist að (Tlfs- stöðum f Loð- mundarfirði í Norður- Múla sýslu. 28. nóv. 1869. Faðir hans erBjörn Halldórson, tíigurðarson- ar,f. prests að Rálsi, Móðir L'knis Hall- dórsonar er Hólmfrfður Hinarsdóttir *8chving, títe- fánssonar, er þrestur var f Presthölum. ^oreldrar Dr. Halldórson's, bjuggu lengst 'A Ulfsstöðum fluttust til Ámerfku 1884 Há Haukstöð- uin f Vopnafirði, ásamt Magnúsi K.Vid sfnum og settust að við Mountain í N.-Dak. í byrjun stund- aði Dr. Halldórson bændavinnu á sunirum, en skólanám á vetram, þiir lil árið 1891, iið hann tók fyrir sig skóla kenslu en stundaði um h'ið hærra nám. Hann las við rfkishá skólann f Gr. Forks, í N. D. þiír til ár. 1894 að hann tók iið lesa læknis fræði á Mani- toba lækna- skóliinum og í tskrifaðistaf honum 1898. og tók sania ár læknispróf f Norður-Dak ota. Þar hefir hann dvalið sfðan f bæn- um flense sem praktfser andi læknir. 1 júlf 1900, gekk hann að eiga ungfrú Olöfr. dóttur séra Magnús- iir, Jósepssonar tíkaptasens, læknis að Hnausum f Húnavatnssýslu. Dr. Halldórson er talinn góður drengur ogskarpurgáfumaður, enda á hann ictt til stórmenna að telja, svo sem P. Vfdal. ogGbr. biskups. Magnús B. Halldórson. Níels M. Lambertsen. Fyrsti fslenzki læknir f Winnipeg, dáinn 30. Okt. 1891. Æfiágrip af honum er á 8. sfðu. Benedikt læknir Ein arsson er fæddur að Grímsstöð um f Mý- vatnssv. 23 okt. 1856. Foreldrar hans vora þau Einar Bjömsson. ættaður úr Reykjadal, og kona hans Krist jana Gam- alfolsdót tir skálds. frá Haganesi f Mývatnsv. Benedikt fluttist til Canada ár- ið 1874. og tók strax að stunda skóla-nám, en læknis- fríeði byrj- aðihatm að stunda við læknaháskólann f Micliigan-riki ár- ið 1877 og útskrifaðist þaðan 1883. tífðan settist hann að í bænum White Cloud f Mich. og stundaði lækningar þtir til árið 1886. að hann tók s<’r ferð á hendur til Evrópu, Benedii t Einarskon. og dvaldi þar 1 árog kynti sér sjúkrahús og læknis- störf, á Englandi, Frakkl. og Þjöðverjal. og f þeirri ferð kom hann heim til Islands. Arið 1899 fluttist Dr. Einarson til Chica- go ogdvel- ur þar sfð- an, f borg- inni og æf- ir einkum uppskurð- arlækning ar, eftir að hafa tekið þar sér- stakt próf í uppskurð arfræðinni Dr. Einar- son er tal- inn einn af hinum lang-merkustu uppskurðar- og sáralæknum í Banda rfkjunum. Árið 1901 tók hann sér aðra ferð á hendur til Evrópu og kom þá við f flestum löndum Norð- urálfu.—Hann hefir aldrei kvænst. Chuistian Jónsson erfæddur á Armóti f Arness-sýslu 14. nóv. 1862. For- eldrar hans: Jón bóndi Eirfksson og kona hans Hólmfr. Arnadóttir. Hann var eirm af þeim fáu, sem tóku stúd. prófeftir t árslest- urf stað tveggja (5. og 6. bekk) 1884, með 2. eink. hárri. Tókpróf f forspjals vís. næsta ár með 1. einkunn og próf f læknisfræði í Rvík. 1888 nu'ð 1. eink. tíigldi samsumars til Kaupm.-hafnar. Dvaldi þar til næsta sumars og fékk f>á veitingu íyrir skips læknis-embætti á Þingvalla-skipinu "Heklu”. Hélt þvf embætti f 2 ár og: sigldi á þeim tfma 23 sinnum yfi r Atl- anzhaf. Voiiðl891 yfirgaf hann. stí>ðu Christian JóNSSON. sfna s<“m skipslækn ir og að áeggjan Dana f Clinton f Iowa, settist hann þar að, og hefir verið f>ar sfðan. Dr. Jónsson er félagi margra læknafélaga. Hann er forseti læknanefnda þi'irra, er stjórnin f Washington útnefnir f öllum stærri bæjum, til að skoða og gefa álit um sjúkdóma hermanna. Hefir einnig verið forseti heknafélags Clinton County's og haldið fjölda fyrirlestra um læknis- fræðisleg efni; margsinnis kosinn fulltrúi á læknaþing. Hann er einn af yfirhcknum í handlækningum við tít. Josephs Hospítal. La-knir inn- vortis-sjúkdóma við Clinton spftalann. Hann er ógiftur. Brandur J. Brandsson er fæddur 1. júní 1874 áFremri Brekkn f Dal- asýslu á Isl. Hann er son- ur þeirra hjóna, Jóns Brandssonar og Margrétar Guðbrandsd. og fór með þeim til Ame- ríku ár. 1878. Þau settust að f Lion Coun- tyMinnesota og bjuggu þar til þess árið 1880 að þau fluttu sig til Gardar f N,- Dak. þar sem faðir hans býr enn þá. Dr. Brandsson mentaðist á Gustavus Ad- olphus háskólanum, á árunum frá 1891 til 1895. Eftir að hann út- skrifaðist þaðan, gerðist hann skóla- kennari að Garðar um eitt ár. Eft- Brandur J. Brandskon. ir f>að stund- aði hann nám við lækna skól an íW in- nipeg og út- skrifaðist það an ineð 1. ein. kunn f júním. 1900. Eftir það varð hann aðstoðar lækn ir við almenn a spítalann f Winnipeg og' hélt þeirri st iðu þar til um haustið 1900 að hann flutti til Edin burg f Norð- ur Dakota og stundar þar nú lækningar Dr. Brandur er gáfumaður og talinn á- gætur læknir. Hann hefirog . ævna aðsókn. Hann er maður hár og gildur og sterkur vei, svo sem yerið hafði afi hans, Guðbrandur f Hvftadal; dökk- ur á brún og brá—n^aður ókvæntur. i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.