Heimskringla - 26.12.1901, Page 2

Heimskringla - 26.12.1901, Page 2
2 HEIMSKRINGLA 2fi. DESEMBER 1901. Ueimskriiigla. PUBLISHBD B Y The Beimskriogla News & Publishiog Co. K. I.. Raldwinaon, Editor & Manager. Office : 219 McDermot Street. P O. BOX 12»». Gleðileg jól! Með þessu jólablaði Heims- kringlu, senda útgefendurnir sfnar innilegustu lukku- og vinaóskir, ekki aðeins að sjálfsögðu til kaup- enda og lesenda blaðsins, heldur einnig til hvers einasta einstak- lings, hinnar íslenzku þjöðar hér vestan hafs, heima á gamla Is- landi, og hvar annarstaðar sem þeir eru á hnettinum. Jólin er sú hátíð, sem frem- ur öllum öðrum árshátfðum veitir öllum kristnum þjóðum saineigin- lega gleði og ánægju með boð- skapnum um „frið á jörðu og vel- þóknun yfir gjörvöllu mannkyni“. Þess vegna hefir jólahátfðin það sérstaka gildi, að draga mennina í anda, hvern að öðrum, og einkan- lega þá, sem eiga sameiginlegt þjóðemi, sögu og lyndiseinkunnir, þótt lönd og höf aðskilji marga þeirra hvem frá öðrum, og þótt þeir, eins og eðlilegt er, séu meira og minna skiftir í skoðunum í ýmsum sameiginlegum velferðar- málum. Einmitt þessi skifting skoðana, er að áliti þessa blaðs, sá ljósasti og öflugasti vottur um andlegt sjálfstæði hins íslenzka þjóðflokks. Það er vottur um þroskaða manndáð og menningu vottur um vitsmuni og þekkingu með þeirri framför og vinsæld sem þessum einkennum era jafnan samfara. Þess vegna flytur Heims- kringla Islendingum hvervetna þá ósk sfna- beztu óskina sem blaðið á til f eigu sinni—að þeir leggi al úðarfulla ra-kt við vöxt og þroskun þessara manndygða, að þeir geri þær að þjóðdygð, sem æ þvf auk- ist meir. er tfmar lfða og tölu fólks vors fjölgar vestan hafs og austan. Hvað Vestur-Islendingum sér- staklega viðvfkur, þá geta útgef- endur þessa blaðs, við reynzluljós liðinna ára, als engiin efa dregið á þiið, iið þessi ósk þeirra muni ræt- st f fullum mæli með líðandi til- i-eratfma þeirra hér. TJtvortis- eða áþreyfanlegi votturinn um einlægan velvilja einstaklinga. hvers til annars, kem- ur meðal annars fram í vinagjöf- um þ(úm, sem menn skiftast á um jólin og sem öllum eru svo inni- lega kærkomnar. Heimskringla kýs iið fylgja þessiiri fögru sið- venju, að svo miklu leyti, sem efni blaðsíns leyfa það, með því að gefa kaupendum sfnum sfirstiikt jóla- blað, frábrugðið vanalegu viku- blöðunum, f því, íið f þessu sér- staka blaði— Jólablaði Heims- kringlu—er meira vandað til efnis og ytri frágiings. En þótt útgef- endumir standi fyrir framkvæmd- um í þessu, þá er gjöfin, í raun réttri. frá þeim vinum og styrktar- mönnum blaðsins, sem samið hafa ljóðin og sögurnar f þiið. Fyrir þettíi eru útgefendurnir þessum mönnum innilega þiikklát- ir og eins vona þeir iið lesendun- um veitist bæði ánægja og upp- fræðsla í efni blaðsins. Markmið þiið, sem útgefendur Heimskringlu hafa með útgáfu jólablaða er, ásamt þvf sem tekið hefir verití fram, þiið, að skilja framtfðinni eftir sögulegan vott um menningiirstig Vestur-íslend- inga við byrjun tuttugustu aldar- innar. Myndiraar f þessum jólablöð- um, eiga iið sýna—f flokkum— þá lærdómsmenn og leikinenn meðal 'ir, sem hafa einhverja sérstiika ðingu fyrir þjóðlff vort hér stra, og áhrif á þiið. Æfiágrip þeirra manna sem myndimaV tákna, fhynda söguleg- an fróðleik fyrir komandi kynslóð- ir f þvf a® fræða þær og þá sér- .staklega stikaþjóðina, um ætterni þeirra manna, sem að einhverju leyti snerta nútfðar- og framtfðar- sögu vora hér vestra. Einnig er það von útgefendanna að þessi jólablöð og önnur samkyns skraut- blöð, geti haft þann árangur, að auka og glæða þá þekkingu hver á annars högum, og með því efla það bróðurlega hugarþel, sem öll- um skynjandi mönnum ber saman um, að ætti að vera nnlli íslenzku þjóðarinnar heima á ættlandinu og þeirra afkomenda hennar, sem nú byggjá ,frjóflöndin fögru, .fyrir vestan haf. Jólahjálmur. Eða lausir þankar um jólin, Sjátjatónar.—Erelsisrót.—Pjóðatáas. Eftir: Jón Kernested. I. Inn í hulda sá ég sali, Sálar minnar töfradali. Jólagleði man ég meiri! Myrkum huga vart ég eiri! Lít ég yfir liðinn tfma, Líða fer mfn æfiglfma! Lít ég yfir aldar-óðinn, Astir fornar, störfin, ljóðin! II. Aður naut ég yndi jóla, Ungur þá f lffsins skóla, Sveif í mærum sæludraumi, Sinti ei spiltum heimsins glaumi. Þótti vænt um þann, sem fæddist Þessa nótt. Og ekkert hræddist. Söng um það hjá mömmu minni. Mér fanst himinljós þá brinni. III. Breytt er líf og bemskustundir Burtu liðnar. Gleðifundir Fækkað hafa. Sælusólin Sérhver dofnuð æfijólin. Úti f lífsins öfugstreymi Eg hef vilst í þessum heimi. Orðið talsvert einn á vegi. Alt er blessað. Hallar degi. IV. Svfður und. En samt ei kasta Sök á menn, Né heiminn lasta. Örlög mfn þau urðu svona. Alt mun jafnast. Það ég vona! Hristi’ ég af mér hrímið kalda. Hrygð oss bugar Hvað mun valda? Svik f eigin sálarkerfi! Syndir heimsins vart ég erfi! Þótt mér oft til rifja rinni Raunir sjálfs í æsku minni, Sæla lék um sálarstrengi, Sorgir aldrei bar ég lengi! Hafði ungur hugsun skýra, En heims f glaumi ei kunni að stýra! Vildi fljúga! En varð að skríða! Vonardraums ég hlaut að bfða! VI. Minnast vil ég mærra stunda, Minnast vil ég gleðifunda. Minnast ennþá æskudaga. Oð minn lærði’ ég hvar? Hjá Braga! Hafði eg yndi af hörpu minni, Hana þó ég slá ei kynni! Erfitt fanst mér ilt að þola. Af þvf hvað þá? Ég var rola! VII. Pig er af þvf brotinn iiergi, — Bezt er inér að æðrast hvergi— Sem er gulli og gjalli blandið, Göfugt er samt föðurlandið. Ætt mín lá f öskustónni, Erfitt skríða var úr þrónni! Sambland geymdi af hræðslu og hreysti! Hi^mið varð minn lffsins neisti! VIII. if vernig? Lffsins kuldi, eg mælti, Kom, ogeigin huga stælti; Kendi mér við knapt að una. Knör minn lét ég áfram brana! Þótt inér sýnist svart um jólin, Samt er fögur vetrarsólin. Kuldi og frost mig fylti tápi. Finnst mér létt þótt veröld gl&pi! IX. Kæti eg naut f kyrrum lundi, Koss ég þáði af ungu sprundi. Æskufjör í æðum streymdi, Öllu böli þá ég gleymdi. Þrestir kváðu, það ög lærði, Þýða róma að eyrum færði. Gáski hló að gáfum infnum. Gróf ég hrygð í ástarlínum! i“ X. Æskan hlær. En eg hef líka Átt mér forðum daga slíka. Og að mörgu enn get hlegið. Opt er skopið gulli dregið! Fá mér heimur fullan mæli, Fyltan liáði! Ég valla skæli! Kristur bar vel kritfk sfna, Kritfk þola verð ég mfna! XI. Ungur fór ég út f heiminn; Qpt þó væri ég sljór og gleyminn, Heyrði margt, er hugánn glæddi. Helgur prestur þá mig fræddi! Man ög þó ei margt að þylja, Mér gekk illa þá að skilja; Og það reyndar aldrei lærði! Eitt ég samt til minnis færði: XII. Ruddist upp í ræðustólinn, Reyndi að flytja tölu um jóliii Yggur brands. Og á mig blíndi, Enga lotning þó ég sýndi! „Vertu ennþá ung í hjarta, Aldna þjóð mfn! Hættu að kvarta“ Heyrði ég ungur Suðri sagði. Sál mín liló. En fólkið þagði! XIII. „Veistu hvað er Islands elli? Engan dóm á þjóð ég felli, Þóégsegi: Það er deyfðin! Þúsund ára föðurleyfðin! Heimótt! Víl um harm og dauða Hugsa mætti oss andasnauða! Kreystur! Litla kögursveina! Hvað sem landsins drottnar meina! XIV. „Svona er þetta. Sálargleði Sé ég öll er mfn í veði, Þori eg eigi bönd að brjóta, Bresti laga. Og frelsis njóta! Þori eg eigi enn að vera Ungur. Lfkt og biirain gera. Þori eg ei, við þyrnikransinn, Þétt að stfga jóladansinn“! XV. „Von er landsins börnum blaiði! Boðorð gömul, þjóð, ég hæði, Ef þau mfna æsku hepta, Upp ög rfs með hnefa krepta! Ef þau bæla f brjósti mínu Bergmál guðs. Að ráði þfnu Fer eg aldrei. Liðs þó leitir. Landstjórn hliðrun enga veitir.“! i v'' ' i XVI. „Eigi veitir! Hvað? Ég kvfði! Kröptum mfnum eigi hlýði. Hlýði eigiljóssins lögum. Lffið geri að sorgardögum! Breyti á móti betri vilja! Bugast! Hika! Læst ei skilja! Skilþóvel! En skamt ég voga! Skammi eg Þjóð, fer alt í loga“! XVII. „Smán er oss vort gull að grafa! Og guðadóm að erfðum hafa. Og kóngablóð! Og kúra svona! Kölder blóðrás Snælands sona! Maðki verri, inoldu falin, Mér finst Þjóð mfn núna talin! Upp! Og slftum andans helsi! Upp! Og náum riteira fre!si“! XVIII. Létti þrumu. Þungum orðum! Þannig talað opt var forðum; Sat þó alt við sama keypinn; Sýnast haldgóð fornu reypin; Eptir jólin ekkert breyttist; Ungur Suðri á ræðum þreyttist. Og f dag, er ekkert betra, Ættlands ráð mitt þúsund vetra! XIX. Meira frelsi—í hömrum heima! Hetjum Mörlands ei má gleyma. íslands forni frægðarljómi Framtíð sýni, er Vínlandssómi! Hér í okkar undra landi, Upp þó jafnvel fætur standi, Ýtar benda á ættarmerkin, Elju, gáfur, fremdarverkin! XX. Við höfum meira vit en hinir! Við erum frægir „Snælands“ synir! Alt við getum f oss drukkið! Ekki er lftið fræðisukkið! Við kunnuin allir vel að rfma! Við erum skáldin allra tfma! Við ættum þvf að vinna lftið! Við megum grafa!—Það er skrítið! XXI. Kveiki tg á kerti mfnu. Kem ég inn að rúmi þfnu, Móðir kær, og syng nú svona. Sé'r þú ástand mitt, ég vona: Löngun til að lifa og skilja, Læra og hlýða æðri vilja; Yrkja, starfa, afrek sýna. Enginn lasti dirfsku mfna! XXII. Vertu, þjóð mfn, létt í lyndi, Liðnar sorgir ei þig blindi. Eldfjör hulið enn þig leiði, afl og hyggja veg þinn greiði. Bernskuminning ljúf þér lýsi, Ljós frá hæðum braut þér vfsi. Læt eg hérmeð lokið sálmi. Lausum þönkum — jólahjálmi! Jólanóttin. Eftir: Jón Kernested. I. Aptansólin kvaddi kaldar brúnir, kvaddi dagsins birta vesturfjöll. A Heiðabergi halir ferðalúnir nú höfðu þegar grafið sig f mjöll. Þeim leizt ei á, er leið af himni sólin að leita heim.—Og samt var þetta um jólin. Og þarna faldir fönn og heljar- drunga, þeir fyrirberast létu þessa nótt. Dróg að inorgni. Dagur kóngsins unga dýrðarljóma sýndi frónskri drótt. Einn í skafli örendur þó lægi og annar þó að nokkru seinna dæi. Und heiðarbrekku í hreysi, litlum kofa. harmiþrungin kona fársjúk lá. Þá nótt af ótta ei hún fékk að sofa, þvf augu fyrir kynjasjónum brá. Það er svo margt í hörmum inanns og húmi, er hugur þreyttur sér í tfmans rúmi. “Mun hann halda heiin^ f dag?” Svo mælti in harmiþrungna kona, á lágum beð. Og það var eins og ofboð hugan stælti, þvf undarlegar myndir hafði hún séð, “Mun hann koina”? Mér samt hugur býður, að Magnús, hann sé látinn eigi að sfður. “Er pabbi látinn? Pabbi er hann dáinn ?' Einn piltur Iftill mömmu sfna spyr. Hún svarar engu. Sár er eptir- þráin. I svipan þeirri barið er á dyr. “Þeir fundust tveir í fönn á brattri heiði, með fóstursyni bóndinn Magnús deyði”. Ó, litlu börn, þið einstæðingar ungu hver er nú til að rétta hjálparhönd? Svo féllu orð af fagrar móðurtungu, og funheit tár um vanga á hringa strönd. Hann föður ykkar fönnin kalda gistir, hans föður ykkar dagar eru mistir. II. „Hið fyrsta er að útvega ekkjunni mann. svo oddvitinn stjórnsamur tjáði. Um börnin og ekkjuna annast hann kann, ég ætla að hún gangi að því ráði“. r „Eg bjargast mun reyna méð böm- in mín ein, en bindst eigi hjúskap“. Þau svör gaf hún bein. Og oddvitinn þýddist hið þrek- mikla svar, og þagnaði um hjúskaparmálin. Og virðing til ekkjunnar ætfð harin bar og ein var hún llfið og sálin f því öllu, að uppala æskuhóp þann, er áður hún fæddi við sártþreyðan mann. Heimförin J Jú, hlykkjótt er gatan upp hjallann og þröng, En hún verður greiðari seinna, Þvf túns milli’ og hafnar er leiðin of löng, Eftir: Stephan G. Stephansson. j gg legg hana fa;Kir- og beinna. Um sjálfseign ei leitast um lands- sjóðar-veg— Það lifir hér skógkjarr, og það Á milli’ okkar Gunnars var ínm- legt ei. Ég unni’ ’onum rétt eins og manni Sem fátt ber af öðrum, sem er ekki grey Og einungis meðallags granni. Það gengur sýo löngum, og upp- liafið er, Um æfina fórurii við sína leið hvef . » i * i • > • Ég þekti svo vel þenna velgengnis- mann. Ef viðskifti átt hefðum saman Og ég nóg af vitleysu’, af vitinu hann, Égvissi hvert fjárbragða-gaman Og hagsmuna-kapp hefði knúið hann á í kaupunum mig inn að skyrtunni flá. En hefði svo fyrstur, ef vesaldóm við Hann vissi mig hungraða rýju, Til sjóðsins þess gripið, að guðs- manna sið. Og gefið mér “dollara“ tfu. Sko, hann hafði mannast og lands- venju lært, Eg látið það farast og ekki mig kært. En svo þegar Gunnar, að lokunum, lá Og læknirinn bað mig að vaka Þá seinustu hánótt, þvf hann væri frá, Og hún myndi yfir það taka Er sótthitinn æstist, er sefaðist ei, Ég sárkend’ í brjóst’ um hann— kvað ekki, nei. Þvf hafir þú vakað lijá sjúkum, og Séð Þau sárindi’ er hverfa’ ei né víkja, Og þér ekki sollið né sviðið um geð, Að sjá engin ráð til að mýkja, Eg lasta þig sfður—það sýnir mér liitt, Að sé þó til kaldara blóð en er mitt. Ef þekti ég bjargræðis bónfúsa lund Svo lagðist hún seinna í gröf hjá þeim grepp, sem gjafmey, er ástir hún sýndi. í einstœði sínu fór aldrei á hrepp, því atorka lff hennar kr>rndi. . I stormviðri lífsins hún stjómaði vel og staðföst hún reyndist- og það frain í hel. Frelsið veitir frjóland þér, Hinn frægðargjarni En hárlcnífur það helst til er I hönd á barni. Jón Kernested. Eg bæði, er heyri þau veinin: Æ, gef þú mér, kærleikur, kröm lians um stund, Að /ivíla þau lfðandi beinin! En oftast nær láta mér lyiula það má, Að lagfæra koddann og vatns- dropa ná. En vökunótt sú varð mér þó ekki þá Eins þvingandi og gert liafði von um. Hann kveinkaði’ ei vitund, en vak- andi lá, Því veikin tók ráðið frá honum; Og hugnun mér var það, sem vissi’ ’onuni sveið. Hann, veslingur, hafði nú gleymt livað hann leið. Það heyrðist ei angist í óráði hans. Hvert augnablik fanst mér hánn kætast; Og ræðan var eintal ins ánægða mans, Er óskir og vonir hans rætast. Ég skildi’ ’onum fanst hann á ferð út’ í geim Til fjarlægrar ættjarðar rétt kom- inn heim. Þó þráðinn hann sneri í ruglaðri röð Og rifjaði’ upp aftur og dragi, Var efnið svo rakið og röddin svo glöð Iíg réði það glögt, eins og sæi Hvert hálftalað orð vera atvik og stað— Og atriðið man ég, og hér er nú það! “Það dagar, það birtir. Hve in- dæl nú er Sú aðkoma, hafið og jörðin. En samt þyrfti lifandi ljós á það skér Á leiðinni hér inn á fjörðinn; Af því skal og verða! Nei, það er ei kalt— Ég þekki mig aftur. sko, hér er það alt. Og tún eru grænkuð; ég gleymt liafði því Þau greru svo snemmbært á vorin. Við lögðumst fyr innar—úr ósin- um ný Er ármöl f vfkina borin. 8ú liöfn þarf að sópast, þá sést hvernig fer— Hve sárþráður fögnuður landtak- an er. ð : ••'.!} - >|UÚ ■ . ,•/ ;,t mundi ég! En það er ei agnsemi að þessum mó, Og eitthvað þarf við hann að gera, Og þvf kom ég yfir með útsáð og plóg; Og ónýt mun jörðin ei vera. Ég hirði’ ei um korn fáist hálm- stöngin græn.— 0, hér kann ég við mig, hún kví- grund er væn. 1 Það styttist til bæjar, það líður á leið, Frá læknum er steinsnar f lilaðið. Nei, Sveinn ertu hérna! ég heyrði— mér sveið, Að hagur þinn tæpt hefði staðið. Við sveitina, lagsmaður? lagast það skal—- Hve ljúft er við fornvin að eiga nú tal. Við lækinn ég vefstólinn set niður senn. Það sveitin og landið skal finna, Að þar skulu hnignun og hálf- þroska-menn Fá húsrúm og gagnsemi vinna Svo liverfi þeir bágstaddra bein- ingamenn— En björt eru vorkveld í hlaðinuenn. I dyrunum mamma! hve vissi’ hún mfn von? Ég varðist þess, sagði það öngum Þú eldist ei grand, en átt affarason, Með ellisvip, hærur f vöngum! Sko, þarna er skipið mitt, fleytan er full Með fémæti, peninga. Eg á það gull. Og nú kem ég alfarinn, nú verður að Þeim notsælu peningum gaman. En oft varð mér liálfvegis harðbýlt við það Og hugfall, að draga þá saman. En leyndu því samt er ég sagði nú þér, Og seg ekki neinum hve rfkur ég er. Því mér varð til óyndis nágranna- nauð Og nuddið hvað hér mætti gera, Og þvf kom ég sjálfur með áform og auð, En orðfár, og hjá þér skal vera. Menn trúa bezt sjón meðan sagan er ný— Er sólarlag, nema hér varpanum í? Ef rætt var um fósturjörð, framför og dug, Hve fjölmörgu, f hag þyrfti snúa, ■ Þá datt mér oft Ljósaland, hérna, í hug Og hugði þar gott til að búa— Það svalar við kveldið, ég frostkul- ið finn Á fótunum. Mamma, við setjumst nú inn.” Og svona leið nóttin í sjúklingsins rann’; Hann svona fann land sitt og bæ- inn. Ég sá hve hann þreyttist, um það vissi’ ei hann. Hann þagnaði rétt undir daginn. Hann Gunnar var /ivíldur og kvitt- ur við heim; Og kominn, að lokunum, alfarinn heim. Æsku-minning. Eftir: Stephan G. Stephansson. Það er enginn efi’, hann þókti Ára-kom, helzt fyrst, með slögum. Lffið gerði engla-öldung Ur honum á karar-dögum. Það kvað vera venja’ og lögmál Vor á milli’ að geta’ hans þannin; Þegja’ um unglings-árin, benda’ á Allra-saniþykt—gamla manninn, Þessar góðu leifar, læt ég Liggja að mestu, fyrir prestinn; Stæli ég hans aðal-efni Aldrei gæti fegrað brestinn. Mitt er, að geta’ uin glappaskotin, Gönuskeiðin, slark og hrekki; Út’ um sveitir séð þau hef’ ég— Sjálfan piltinn þekti ekki.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.