Heimskringla - 09.01.1902, Qupperneq 3
HEIMSKKINGLA 9. JANÚAR 1902.
til að bj&lpa því áfram eftir megni,
því nú er það í því æskileg-asta horfl,
þar sem mentunin er ekkert sundur-
liðuð fr& fullkomnustu mentun þessa
lands, en gefur ísl. nemendum það
framyfir enska nemendur að geta
lært sögu sinnar þjóðar og marga
mentun Norðurlanda, kent þeim að
fegra og geyma sitt góða móðurmál
og margt fleira. Þetta innibindur í
sér mestan þjóðar sóma.
En svo vík ég að þvi aftnr, það
kostar að halda dauðahaldi í tíma og
peninga. Unga fólkið verður að
hætta við heilan bóp af þessum gling
ursfélögum. Goodtemplar-félagið
lika. Ef námsmeyjan getur mist 5
til 6 kl.tíma í hverri viku til að sitja
þar sem agn fyrir auga l&gsigldra
spjátrunga, þ& væri henni nær að
eyða þeim tima hjá góðri samkomu,
og geta svo 1 sumarfriinu, ef til vill
fyrir þær eyddu stundir unnið sér
inn mikla peninga. Eins með n&ms
piltinn, ef það álpaðist inn í höfuðið
& honum eftir aflokið sitt mentastríð
og bar&ttu að offra nú öllum sínum
lífs og sálar kröftum til að ræða og
rita aðrar eins greinar og blæjulausi
sannleikurinn í Dagskrá II. ber með
sér, þ& væri honum betra að stíga
þangað aldrei fæti, því eftir óbrjál-
aðan kandidat Philos. mun trauðla
sjást á prenti voðalegri ósköp, nema
ef vera kynni eftir þá sem villst
hafa inn í Anarkistafélög. En hver
maður veit, ungur og gamall, að
drykkjuskapur og óregla öll verður
að vera eins langt fr& nemandanum
sem austrið er frá vestrinu.
Mentagyðjan er ströng og stór
upp á sig. Ef þú, ungi maður, ætl-
ar þér að binda ástir við hana. þá er
hún alveg eins og hver einasta góð
og göfug stúlka á að vera og þarf að
vera, að hún vill þig annaðhvort all-
an eða ekkert af þér. Því segi ég
það enn einu sinni, að nemandinn
verður að vera allur óskiftur bund-
inn við þetta mál, ef vel á að fara.
Enginn hálfpartur dugar, og ætla
sér að helga hinn partinn léttúð og
hégómaskap.
Ég enda svo þessar ber.dingar
mínar og læt mér ekkei t þykja þó
margt verði út á þær sett. 0g all-
líkiegt þætti mér að h essa kunni á
kaldadal hjá vini mínum Sig. Júl.
Jóhannessyni. Það eru engar líkur
til að ég sé því vaxinn að gefa ein-
hlýtr r&ð, en skeð getur að eitthvað
megi úr því nota og þá er vel gert
af þeim sem færari eru að bæta við
og byggja utan um. Hvöt min til
að skrifa þessar línur, er engin fram
hleypni eða mont. Mínar smáu i ug
myndir sveima meir um Winnipeg
en aðra staði, og er þar ekki blá ó-
kunnugur og mér finst andi minn
eiga þar frekar lieimili en nokkurs-
staðar annarstaðar. Ég er líka einn
af þeim fjölda mörgu þar, sem á fríða
og fluggáfaða dóttur á réttu reki til
þess að vinna sig áfram við æðri
mentun, og er mér því, eins og öðr-
um, meira hugarhaldið að sú rós
eins og allar blessaðar íslenzku rós-
irnar. yrði ekki plantaðar á bakstræt
um borgarinnar. Það er vanalega
undirorpið gersamlega röngu áliti
fslendinga þegar talað er um ment-
un kvenna, hlaupið í þessi hvei sdags
orð, sem næst eru hendinni: ‘‘Ég
held þær hafl lítið gott af því“ En
sannleikurinn er sá, að meira ríður
á að menta konu en mann, til að fá
upp göfuga og vel mentaða þjóð. Og
liggur það þar í, að konan fær með
mentuninni fegurri og sjálfstæðari
skoðanir á lfflnu, er miklu vandaðri
að gjaforði sínu og verður svo þar
eftir fyrsta fagra, ógleymanlega leið-
arstjarnan, sem bendir bðrnum 3fn-
um & rétta leið. Og þá þegar málið
er komið í það horf, rætist nugmynd
og skáldskapur míns kæra Kr. A
Benediktssonar, fyrir ári síðan, að
borgarstjprarog æðstu embættlsmen n
þessa lands séu af íslenzkum ættum,
og engar áhyggjur framar til fyrir
því, að íslendingar leggi minna kapp
á æðri mentun en aðrar þjóðir.
W. Duluth, í Pesember 1901.
Laros Gudmundsson.
Ný Vél,
Sama dag oj Marconi afrekaði
það undraverk að senda og meðtaka
vírlaus hraðskeyti yflr Atlantshaf,
milli Englands og Ameríku, þá opin-
beraði Dr Sylvestro i Brussels þá
uppgötvun sína að það mætti, með
nýrri vél, sem hann hefir búið til,
sjá þá, sem maður talar við í Tele-
phone. Dr. Sylvestro heflr fundið
upp þessa vél og reynt hana svo til
hlýtar í viðurvist margra stórmenna
að enginn efi leikur & því, að alt er
eins og hann segir. Það gildir einu
hve langt er á milli þeirra sem tala,
Ef vél þessi er sett í samband við
virinn þ& geta mennirnir séð hvor
annan meðan þeir eru að talastvið-
Leopold konungur í Belgíu, hefir
gett ráðstöfun við Dr. Sylvestro, að
tala við hann í gegnnm Telephone,
með tilhjálp þessarar nýju sjónvélar.
Það er sagt að þessi vél geti orðið
sett í samband við hvern vanaleg-
an Telephone-þr&ð.
AÐSENT frá Spanish Fork, Utah.
dags. 9. Des 1901.
Eftir mjög langsama og erviða
sjúkdómslegu andaðist 4. þ. m. merkis
og sómamaðurinn Sveinn Þórðarson að
heimili sfnu í Cleveland Emery Co.,
Utah, Hann var fæddur 18. Febrúar
1827aðFellii Mýrdal í Vestur-Skafta-
fellssýslu. Foreldrar hans voru séra
Þórður Brynjólfsson, prófastur í sýsl-
unni og prestur í Mýrdal; dáfnn á ný-
árdag 18 tO, Seinasta kona hans Sól-
veig Sveinsdóttir Alexandersonar frá
Sólheimum í Mýrdal, þau áttu saman 8
börn og var Sveinn sál. sá 5, af þeim;
auk þess átti hann 4 hálfsystkini og
var frú Margrét StefánsSon móðir
landshöfðingjans á Islandi eitt af þeim'
Hann misti föður sinn þegar hann var
12 ára. Eftir það ólst hann upp hjá
móður sinni í Fagradal austur Mýr-
dal þar til hann var 18 ára að hann fór
til Vestmannaeyja og var þar við búðar
vinnu líka sem vinnumaður hjá öðrum
i 4 ár og á því tíxabili dró hann saman
með framúrskarandi dugnaði og spar
semi dálítíð af penÍDgum, hvar fyrir
hann sigldi til Kaupmannahafnar árið
1850 og tók fyrir að læra beykishand-
yerk. Hann varð samt fátæktar yegna
að vista sig hjá kennara í þeirri iðn f 4
ár. Hann mátti nefnil. til að vinna
alla þá tíð fyrir fötum, fæðiog kenslu.
Útskrifaður sem beykir varð hann árið
1854 með bezta vitnisburði, og sigldi
samStundis aftur til föðurlandsins —
Vestmannaeyja, og lagði fyrir sig beyk
isverk við verzlun stórkaupmanns I. P.
T. Btyde, og þá iðn stundaði hann á
meðan hann var á Islandi. Hann gift-
ist haustið 1825 ungfiú Helgu Árnadótt-
ir. ættuð í Vestmannaeyjum og bvrjaði
búskap á Löndum þar í sveit. Þeim
hjónum varð 6 barna auðið, sem voru 2
synir og 4 dætur. 2 dætur og 1 sonur
dóu í æskn. Hann flutti meðskuldalið
sitt til Amerfku árfð 1878 og búsetti sig
í Spanish Fork, þar bjó hann f 11 ár.
Hann fiutti siðan búferlum árið 1889 til
Cleveland, hvar hann hefir dvalið í 12 ár
Fimm síðusta ár æfi sinnar lá hann
rúmfastur. Aðal örsök til þess halda
menn að hafi verið, til að byrja með, ‘að
hann datt af vagni hlöðnum af heyi og
meiddíst mikið, auk þess hefir haun að
líkindum bilað f höfðinu og baki, þar
af orsakaðist máttleysi, fyrst í fótun-
unum bar næst í öllum líkamanum,
bæði útvortis og innvortis, með seín-
asta, Hann hafði beztu sjón ogheyrn
fram í andlátið, en áttí örðugt með að
tala. Haun bar sinn kross með furðan
legri þolinmæði, var aldreí ríkur, en alt
af fremur veitandi og til hjálpar og
uppbyggingar í sfnu bygðarlagí, bæði
hér f landi og á sinu föðurlaudi. Hann
var tryggur vinur, ástrfkur efginmað-
ur og faðir, haldinorður og áreiðanleg-
urtiloiða og verka; mesti iðjumaður
vel greindur; hafði afiað sér töluverðr
ar mentunar sjálfur, víðlesinn f íslenzk-
um bókum; lasogtalaði dönsku eins og
sitt móðurmál. Sveinn sál. var eftir-
tekta verður maður í mörga á meðal
landsmanna sinna, sérsraklega fyrir
það að hann brást aidrei vinum sinum
hvernig sem á stóð, hvort sem það var
i orði eða verki. Auðkenna margir Is.
ler.dingar sig með þeim heiðursverðu
hæfileikum langt fram yfir aðra þjóð-
flokka þessa lands. Og í gegnum alla
erviðleika var hann mesti gæfumaður,
hafðf gott barnalán. Jón sonur hans
mesti myndar- og sómamaður f því
héraði, aðstoðsði föð, r sínn með móður
sinni allatið til siðustu stundar með
þeirri ágætustu umönnun, sem aldraða
sómakonu og heiðursverðan ungan
mann má prýða. Sólveig, elst af eftir-
lifandi 3 börnum Sveins sál., býr hér i
Spanisn Fork, margra barna rnódir, er
talin hér með merkustu konum bæiar-
ins. Jóhanna systir hennar býr í
Cleveland, Emery Co,, Utah, og stund-
ar þá iðn, sem vanalega er talin með
fegurstu og arðsömustu verkum kvenna
þ. e. að sníða ogsauma föt.
Aðjendingu vil ég geta þess, að
Sveinn sál. var maður guðhræddur og
bar mikla virðingu fyrir guðs orði og
góðum siðum, Og kveð ég síðan svo að
orði: Far f guðs friði, heiðraði vinui*
til sælunnar heimkynna, sem reiðubú-
ið er móttöku öllum ráðvöndum og góð-
um mönnum, sem reyndust eins vel og
þú reyndist.
Og f umboði vina og vandamanna;
Guð blessi burtför þína og gefi okkur
að mega hitta þig síðar í sælunnar
himnesku bústöðum.
Vinur hins látna.
Gisli E. Bjarnason,
(Herra ritstj. Isafoldar er vinsam-
lega beðinnað ljá rúm fyrir framanrit-
aða grein f sinu heiðraða blaði).
Fyrir minna verð
en hægt er að fá nokkurstaðar annar-
staðar, tekur undirritaður að sér út
búnáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda-
bréfa (4/ortgages) og alskonar samn-
inga (Agreements), og ábyrgist laga-
legt gildi þeiira fytir dómstólum i 4/an-
itoba.
R. «. OLSOK.
Provincial Conweyancer.
Gimli 4/an.
—Tli Johnsou kennir ffólfnspli
og dans.
614 Alexander Ave.
Winnipeg.
t
$
t
t
4
4
4
•
AQŒT____Þ
VINAGJOF
er BOYD’S brjóstsykur ómeug-
aður, hollur og listugur, hann
er útlitsfagur og girnilegur til
æti8, yður mun geðjast hann
vel. Bakaðar og sykurþvegn-
ar Peanuts og Buttercups eru
nú á hvers manns vörum, allir
aækjast eftir þeim.
Munið eftir brauðunum hans
BOYD’S þau eru beztu brauð-
in sem fást í landinu.
W. J
370 og 579 Main Str.
t
4
\
4
4
4
4
4
4
f
4
t
4
4
Nyjar
vórur
Kaila og kvenna loð-
treyjur, kragar og húfur
Þetta eru ágætar jóla-
gjaflr.
D. W. FLEURY,
564 Main St. Winnipeg, Man.
Gagnvart Brunswick Hotel.
NORTHERN
lífsábyrgðarfélagið.
Algerlega canadiskt félag,
með eina millión dollars höf-
uðstól.
Þetta er þriðja stærsta félagið f
Canada með uppborguðum höfuðatól.
Menn sem taka ábyrgðir f þessu fé-
lagi eru ekki að auðga Bandarikja- eða
önnui útlend félög, heldur að verja
fénu { sinu eigin landi og sjálfum sér
til uppbyggingar.
Menn athugi.
Hver sem tryggir líf sitt í þessu fé-
lagi tapar ekki iðgjöldum sinum heldur
1. fá þeir uppborgaða lífsábyrgðarupp
hæð, samkvæmt innborgunum sfnum
eftir 8 ár, eða
2. þeir geta dregið út part af því sem
þeir hafa borgað í félagssióðinn eða
3. fengið peningalán hjá félaginu upp
á lifsábyrgðarskýrteini sitt.
4. Vextir af peningum félagsins hafa
meira en nægt til að borga allar dánar-
kröfur á síðastl. ári.
5. Félagið hefir tryggingarsjóð hjá
Ottawastjórninni, og er undir umsjón
hennar.
Frekari upplýsingar fást hjá aðal-
umboðsmanni meðal Islendinga:
Tli. Oddson - J. «. Gnrdener
520 YOung St. 6 507 Mclntyre Blk.
WINNIPEG.
MacRonalfl, Haiarí & IMtla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrifstofur f Canada Permanent Block.
HUGH J. MACDONALD K.C.
ALEX. HAGGARD K.C.
H. W. WHITLA.
LYKTARGODIR VINDLAR
eru T L, “Rosa Linda” og
“The Qordon”.
I þeim er ekkert nema bezta Havana tóbak
og Sumatra-lauf, þeir eru mildir og sætir.
Þeir eru gerðir til að þóknast notendunum og
þeir gera það daglega alstaðar. Biðjið um þá
WESTERN CIGAR FACTORY
Thos. Lee, eigaudi YATXJNTTsriI^ECG,
4
4
*
HANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bóifestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000
Hveitiuppskeran f Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ “ “ 1894 “ “ 17,172.883
“ " 1899 “ “ 21,922,230
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700
Nautgripir................ 230.075
Sauðfé.................... 85,000
Svin...................... 70.000
Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,800
Framföiin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm
afurðum lanlsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs i-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi velliðun
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............ 50,000
Upp í ekrur......................................................2,500 000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu Iaudi
í fýlkinu.
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast
í bæjunum IVinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millionír ekrur af landi f Haniioba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North JVestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. fry. alt ókeypis, ti)
HON. R. P ROBLIN
Eða til:
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA
JoMopli «. Skaptason, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”
borð. Allskonar vín og vindlar.
I.ennon & Hebb,
Eieendur.
F. G. Hubbard.
Lögíræðingur o. s, frv.
Skrifstofur Strang Block 865 Main St.
WINNIPEG - - - - MANITBOA
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 «ain St, -- - Winnipeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTLEY
Ódýrust föt eftir máli M
S. SWANsON, Tailor.
51» .Tlaryland St. WINNIPEG.
Það er roeira til af allskonar ttg-
undum af kvefi i þessum hluta landsins
heldur en af öllum öðrum sjúkdómum
saman töldum Þesslr kvefkvíllar hafa
til skams tíma verið ólæknandi. I mörg
herrans ár hafa læknar talið þá fasta
eða staðlega (local) sjúkdóma og ætlað
sér að lækna þá á þenna hátt. Eu vís-
índin hafa nú sannað það og sýnt, að
kvef (Cathar) er flögraudi sjúkdómnr
og verður aðlæknast á þann hátt. Halli
Catarrh Cure, tílbúið af F. J Cherrey
& Co , Toledo Ohio, |er hið eina meðal
við þessum sjúkdómi, sem nú er til á
raarkaðinnm. Það verkar beinlinis á
blóðið og allar slímhirnnur. Eitt hundr-
að dollars eru í boði til hvers þess sem
sannað aetur það, að þetta meðal lækni
ekkí það, sem það á að lækna. Skrifið
eftir vitnisburðum.
Utanáskrift: F.J. Cheney & Co.,
Toledo. Ohio,
Kostar í lyfjabúðum 75c
Hall’s Family Pills eru þær beztu.
420 Lögluspæjarinn,
muni liggja í þessu. En ég elskaþigæþví
meira fyrir það að þú hefír staðið svona lengi
móti freistingunni. Þú skilur ekki hvað' glæp-
ur er. En ef þú drepur ekki frænda þinn, þá
verður þú eiðrofi og þitt eigið líf verður i
hættu”.
“Ég fyrirgeri lifi mínu”, segi:: Ora og sprett-
ur á fætur. “Þess vegna verður þú að hafa þig
á burtu héðan tafarlaust—aúna ! Þess vegna
get óg aldrei orðið konan þín !” Svo snýr hún
sér frá honum og segir lágt: “Dauðinn 'er minn
verndarengill!”
De Verney rekur upp hlátur, er hann heyrir
þetta, og segir: “Hvað ertu nú að hjala um.
Veiztu ekki að ég get unniö sigur yfir dauðan-
um i kapphlaupi eftir fríðri konu !” Svo þrífur
hann hana aftur í fang sitt og segir: “Þú elsk-
ar mig: viltu þá ekki gefa mér leyfi til að frelsa
þig. Eða vildir þú ekki búa sælu lífi með mér?”
“Vildi égekki!” hrópar stúlkan, sem nú
grætureins ákafteins og hann kyssir hana.
“V ildiég ekki! Bréf það. þarna á borð-
inu, til þíu. Ég skrifaði það. Ég gat ekki dá-
iðán þess að tjá þér frá elsku minni og það, að
ef óg lifði, þá skyldi ég verða”. —Alt í einu sleit
hún sig úr fangi hans og segir:
“Eféglifði? Hrammur dauðans hefir uú
þegar gripið mig heljartaki! Horfðu þarna út
um ulugeann. Ég get ekki flúið! Þarna rétt
við húsdyr Jmínar stendur Féodor fylgis einn
Dimitri. Hann er settur þarna til þess að gæta
þess að óg vinni það vork se.u ég var val.n tíl að
vinna, og þarna alt í kríngum húsið eru settir
Lögregluspæjarinn, 421
menn til þess að koma i veg fyrir að ég éða sá
sem ég á að sjá ráð fyrir geti komist burtu”.
DeVerney fer að glugganum til að sjá það
sem hún benti á, en hún heldur áfram: “Held-
urðuekki að ég hefði flúið með þér fyrir 2 dög-
um, þegar ég varð að yfirgefa þig. Ef ég hefði
ekki verið vöktuð af njósnurum og óttaðist að
koma þér einnig i ólukku,ef éghefði gert nokbra
tilraun til þess að komast tíl þin”.
Okkar forlög eru ein og hin sömu, Ora”
segir hann með alvörusvip. Svo hélt hann á-
fram að horfa út um gluggann. Hann sá að
bún hafði rétt fyrir sér, og hann 'hugsaði til þess
að þótt þau kynnu að geta komist burtu frá hús-
inu, þá mundu þau a'drei komast langt áleiðis
án þess að lenda í hendur lögreglunnar, og segir
svo eins og við sjálfan sig: “Og mér !”
“Nú”, segir stúlkan. “Þú verður að fara”.
“Nú”, segir hann aftur,' ætla ég að sitja hér
sem fastast og frelsa þig”. Ogí því þrífur hann
upp af borðinu opið bréf sem lá þar og -las það
eins og þaðhefði verið áritað til hans.
Bréfið var fáort og ákveðið.
“Ora, valin samkvæmt vilja guðs. Glæpa-
maður sá sem hefir verið dæmdur til að deyja,
færir þór sjálfur skylduskjal þitt til þess að taka
hann lífi. Ef þú vanrækir skyldu þina, þá deyr
þú sjálf. Vopn þin eru í böglinum merktum: X
“Þjóðlega nsfndin1'.
“Einmitt það! -Vopuin þfn”, segir de Ver-
ney og bendir um leið á böggulinu á boi ðiuu
“Hefir þú ekki opoað hann ?”
“Til bvers væri það?” svarar stúlkan. “Ég
424 Lögregluspæjarinn.
“Þá skal Dimitri fá bréfið ef hann kemur
hér ekki, þá ertu frelsuð á þessum degi, og með
guðs hjálp yona ég að geta eiuhvernveginn kom-
ið þér út úr Rússlandi í kveld, eins og ég mundi
hafa gert fyr. ef þú hefðir ekki flúið frá mér”,
Þetta segir de Verney hægt og stillilega, en Ora
svarar:
"Vertu ekki að stríða mér; þú ættir heldur
að kenna í brjósti um mig. Ég flúði frá þér til
þess að forða þér fi á vandræðum”.
De Varney hringir bjölluog Vassilissa kem-
ur inn i stofuna.
De Verney segir henni að fara fyrst út í hest-
hús og heimta að kerra sé höfð til reiðu. Þvi
honum kemur til hugar að ske kunni að það
megi verða að liði og vill því hafa alt sem bezt
undirbúið. Svo segir hann henni að hún skuli
ganga niður stigann, eins og hún sé í erindagerð-
um fyrir húsmóður sína, og bíða við garðshliðið,
þar til Dimitri komi, og þá skuli hún fá honum
þetta bréf. "Geiðu þetta”, segir hann, "til
þess að frelsa líf húsmóður þinnar”. Stúlkan
fei með brófið, en Ora snýr sér að honura og spyr
“Get ég ekki einnig gert eitthvað til að hjálpa
mér”.
“Víst geturðu það. Farðu og leitaðu upp
það sem tapast hefir af þessutn dúkum”.
Hún lítur til hans og með ráðaleysis svip
segir: “Ég hefi að eins einn þeirra, minn eigin
dúk” oi svo fær hún honnm hann.
“Það hljóta að vera tíairi dúkar hér f her-
berginu”, segir hann. ‘‘Heldur þú að Z tmavoff
og pvi^St i*h fi ekki ssilið Síberíu faibiéf sín
Lögregluspæjarinn. 4L1
gert hana meira líka vofu. en menskri veru. En
svo alt í einu færist eldroði elskunnar yfir henn-
ar bleiku kinnar. Vofan verður mensk og tekur
þvi næst á sig engilfegurð um leið og hún segir:
“Þú ætlar að bjarga mér? Frá hverju? frá
hverju?” Svo datt hún niður á stól og ýmist
hló eða grét ; geðshræringarnar höfðusvift hana
öllu sjálfsvaldi. "Fiá hverju ætlarðu að bjarga
mér?”
"Frá óráði; það fer svo illa í hvitum kjól”,
segir de Verney og hlær, því hann var búinn að
hugsa sér að koma henni til að tala og, ef mögu-
legt væri, að segja sér alt hið sanna til þess hann
gæti því betur vitað hvernig hann skyldi haga
gerðum sinum,
“Æ, þú veizt ekkert, það veithimininn, ann-
ars mundir þú ekki hæðast að mér”. Hún
sprettur á fætur og ætlar að koirast frá honum,
en orð hans hafa snert svo tilfinningar hennar
að hún stanzar ogstendur grafkyr eins og mynda
stytta.
“Að þú ert Níhilisti”, segir hann alvarlega.
Við þetta snýr hún sér áð honum. Hún
fölnaði uppogsafeðií hálfurn hljóðum. “Já,—
ég skil að þú veizt það. I gærkveldi lenti hið
voðalega hlutkesti á mér—meðan Zamaroff hélt
dráttarseðlunum í hendi sér, sem skyldar mig til
að fremja glæp—morð !”
De Verney kippist við, er hann heyrir þetta,
þótt hann hefði grunað að eitthvað þessu líkt,
mundi vera í vændum. Hann stilti sig samt og
setti á sig glaðværðarsvip um leið og hann sagði
“Víft vissi ég þetta, því ég er sjálfur Níhilisti”.