Heimskringla - 16.01.1902, Síða 4
HEIMSKRINGLA 16. JANÚAR 1902.
Qrand Concerts
yerða haldnar af Mis9 S. A. Hördal á eftii fylgjandi
stöðum.
Hallson, M. D., íimtud. 23. Jan. Hounlaln, föstud. 24,
Gardar, laugard. 25. Edinburg, mánud. 27.
I*ark Kiver, þriðjud. 28.
PROGRAMME:
PART 1.
1. Piano Solo Selected
Prof. S. K. Hall,
2. Q lartett,: Friendship. Love & Song;.W. L. Thompson,
Miases Hördal & Uennann, Mr. Thorolfsson Æ Olafssoa.
3. Vocal Solo; Troubadours Death Song...................Foyelbeit.
Miss S. A, Hördal,
4. Vocal Duet; Go Pretty Rose......................Teo.lMarzíœles.
Miss Hordal Mr. Thorolfson.
5. Q lartette; úLudslag....................................Paetus.
Missts Hördal <{• Hermann, Messrs Thoroltson & Olafson,
6. Clarionett S <lo; Selected—
Mr. Stuskoff’.
7. Piano Solo; Selected—
Prof. S. K. Hall.
I»a» t II.
1. Vocal Duet; Madaline ...........................C. A. White
Miss Hördal & Mr. Thorolfson.
2. CornetSulo; Selected
Mr. Johnson.
3. Quartette; Coine Where the Lillies Blootn ... tV. L. Thornpson.
Mísses Hördal it Hermnnn, Messrs Tnorolfson & Olafson.
4. Vocal Solo; Promise of Liíe...............Frederic H. ('oiren,
Miss 8. A. llördal.
Ii.Strumental Duet; Selecied—
B. Olafsson—C jrnet, H Thorolfson—Slidi Troaibone.
6. Vocal Solo; Auchored.
H. Thorolfson,
7. Qrartette; Gót'anótt—Schuster.
Misses Hördal <{• Herrnann, Messrs. Thorolfson & Olafson,
Samkomurnar byrjar kl. 8 e h.
Winnipe^.
Almennur hluthafafundur I ‘The
Heimskringla News and Publishing
Cktmpany’ verður haldinn á skiil
stoíu blaðsins að 2 19 McDermott
Str. Winnipeg, Mánudaginn 3. febr.
1902 kl. 8. að kveldi.
Winnipeg 30. des. 1901.
Stjórnarnefndin.
Kastið þeim ekki burt— það er eins
og að henda f. á sér peningum þegar þét
kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem
eru á hverri plötu af PAY ROLE
CHEWING TOBACCO.---------------
Haldið þeim þess vegna saman, Það
veitir yður kost á 150 ágætum gjafa
muuum—*‘Tags‘ gíldafeíi I. Januni'
Biðjið kaupmenn yrtar um
mynda lísta vorn yfir þessa gjafahluti.
Herra Jón Pálmason frá Alberta
kom hingað til bæjarm3 í fyrri viku
í kynnisför til kunningja og vina
sinna hér og í Norður Dakota. Vér
höfum fréttað hann sé að leita sér
upplýsinga um vöruviðskifta mögu-
leika milli Canada og'íslands.
Mrs Thomas W. Godfrey frá
Carberry kom í'vikunni [sem leið til
bæjarins með son sinn nær 4 ára
gamlan til uppskurðar við innvort-
is meinsemd. Mrs Godfrey dvelui
hér í bænum á meðan sonur hennar
er á spítalanum.—JVonandi er að
uppskurðurinn heppnist vel.
FEKÐA ÁÆTLUN
milli Ný-íslands og Winnipeg
Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross
Ave. kl 1 hvern suonud. og kemur til
Selnirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 é
mánud.morgna og fcemur til Gimli kl
6 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud.m. og
kemnr til Icelaod c River kl. 6. Fer fra
lcel- Riv. i bakaleiðkl. 8 á fimtud.ro. og
kemur til Gimli samd.: fer írá Gimli kl
7 30 á föstud.m. kemur til Selkirk kl, 6
sama kv.; laugaid. kl. 8 frá Nelkiik td
Wi ,i ipeg.—Hra. Runílfur Benson. er
sie'an keyrii, er að fitma að 605 Ros-
Ave. á laugard. og sunnud , og gefui
hanu allar nauðsynlegar npplýsingar
ferðalaginu viðvíkjandi. Engiu hætta
að fólk tefjist. þars þessi sleði flytui
póstinn og skuldbundinn til að vera á
ákveðnum tíma Á hverii póststöð.
niLLIDGE BRO’5.
West Selkirk.
Sú frétt kom til Winnipeg frft
Kaupmannahöfn þann 9, þ. m. að
íslenzk. stjórnin væri í bréfaviðskift
um við Marconi nm að fá hann til að
koma á ffót virlausum hraðskeytum
milli íslards og Skotlands og að
landssjóður ætlaði að leggja 170,090
krónur ($45,000) ti 1 þess fyiirtækis.
—Það er vonandi að þetta sé rétt, að
minsta kosti eru nú virlausar hrað-
skeyta sendingar komnar á svo fast-
an fót f heiminum, að það mun ó
hætt að ætla að Islar.d láti sér ekki
detta í hug að fhugsa framar um
hafþrfiðariagningu þangaðtil lands
ins. Vírlausu hraðsendingafærin
eru komandi fréttasambandsfærl
heimsins
Dr. Ólafur Stephensen Ross Ave,
563 ætfð heima frá^kl. —3-J e. m
og 6—8^ e. m.J^Telephone 346.
Séra Bjarni Þórarinsson fékk
iraðskey ti frá Argyle, að koma og
jarðsyngja þar einhvern liðinn,
Hann lagði af stað vestur til Glen-
óoro á þriðjudagsmorguninn var.
Er væntanlegur heim aftur í dag,
Kr. Ásg. Banediktsson, 559
Ellic Ave., hefir til sölu ód/rt íbúð-
arhús Jog lóð. Lysthafandi snúi
sér tfifarlaust til hans.
Kvennfélagið “Gleym mér er“
ætlar að halda skemtisamkomu
kringum miðjan næsta mán (Febr)
Nánar |auglýst sfðar.
Laglegt dagatal sendi The
Minneota Mascot Heimskringlu.
Á J>ví er mynd af ritstjóra blaðsins
herra G; B. Björnsson, Heims-
Aringla þakkar sendinguna, með
beztu óskum.
Kr. Ásg. Benediktsson tekur
að sér að selja hús og lóðir í Win-
nipeg-bæ, Hann hefir líka hús og
óðir til sölu, einkum í suðurhluta
borgarinnar. Enn fremur lönd til
og frá í Manitoba.
Unga fólkið íslenzka í suður-
bænum ætlar að halda danssam-
komu á Hutchings Hall, á horninu
á Main og Market St., þriðjudag-
innjpann [ 27. J>. m. til arðs og á-
góða fyrir fátækt fólk.
Tíðin hefir verið ágæt í vetur
og er J>að enn Þá, svo vart hefir
önnur eins veðurblfða J>ekst fyrri
um hávetur í Manitoba.
FylkisJ>ingið f Manitoba var
sett á fimtudaginn var. Fréttir
frá J>vf í næsta blaði.
Ólafur_Ólafsson að 510 Marv
land*St.^hér 1 bænum dó á mánu-
daginn’var. Hann var búinn að
vera meira og Jminna veikur um
nokkum tíma og var skorinn upp
á fdmenna spítala bæjarins í sumar
en var á ferli frá þvf, þar til hann
dó snögglega ofannefndan dag,
Það slæddist sú villa inn f sfðjj
asta blaðjHeimskringlu, að safn-
aðamefnd Tjaldbúðarsafnaðar ætl-
aði að[halda almennan safnaðar
fund’á [miðvikudagskveldið 15. J>.
m. Þessi villa er hér með leiðrétt,
og augl/sist að téður fundur verð-
ur haldinn í kveld, fimtudagskvelds.
ið 16. Janúar. Allir safnaðarmenn
eru beðnir að taka eftir J>essu og
sækja fundinn rækilega.
Fyrir minna verð
ea hægt er að fá riokkurstftðar annar
staðar, tekur undirritaður að sér út
bóuáð eiitnaib'éfa (Deeds', veðskulda-
b éfa. iMoi tftages) on alskonar snmn-
inga (Ayreen ents), og ábyrtcis* laga-
legt gildi þeirra fyiir dómstólum i Man-
itoba.
K. B. OI.SO.V
Provincial Conveyancer.
Gimli Ma.n.
Dr. G R AI N .
Ofliice: l'onlds Klock
Cor Main & Market st.— Phone 1240
Lampar!
Lampar!
Lampar!
BEZTA URVAL!
BEZTU GŒDI!
BEZTA VERDGILDI!
Komið til okkar eptir rauð-
synjum yðar í leirtaui, glervöru,
Postulíni og Silfurvarningi knifum,
göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér
óskum eptir viðskiftum yðar.
PORTER &. CO.,
330 JVL-A_I3ST ST.
CHINA HALL,
572 jvrvvijsr ST.
(Janadiiiu pacific Kailway
Fljotusta og
skemtilegusta leidin
AUSTUR
VESTUR
TORONTO, MOTREAL,
VACOUVEK,
SEATTLE.
CALIFORNIA
KÍNA.
og til hvers annarfstaðar á hnettinum
sem vera vill.
Allar upplýsiiiftar fást hjá
Wm. STITT c. E. McHPERSON.
aðstoðar umboðs artal umbortsmaður
maður farþeya farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
THE HECLA
eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstu
hitunarvélar sem gerðar eru þeer
gefa niestan hita með minstnm
eldivið. Eru bygðar til að endast
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu batlar fvrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
mitt það sem f ér þarfnist. Biðjið
járnvörusala yðar um þá, peir selja
ailír vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
Verksmiðjur: Wínnipeg
PRESTON, ONT. Box 1406.
# * #***##«#**####»#«««* ÍMHi #
*
«
#
«
«
«
*
«
«
e
«
«
*
#
e
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
«
*
«
#
#
*
#
#
*
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og eiunig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáinandi i bikarnum
oáóli' ý“o«ir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðtr til ueyzlu f hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsöluro e a með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
KDWAlil) I- DHEWBY
11 h■■ iit>■ <■!ii•■ci' A Importer, WIMUFKfl.
##*##«#####*##############
#
#
#
«
#
#
*
#«###$###**######»########
£ #
S *
# #
# LANG BEZTA ER^
# «
j Oslln's Mjel. ;
£ *
# *
# Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. #
# #
I *
r
WÍY
JARNVÖRU-
VERZLUN
WEST
SELKiRk.
Það ollir mér ánægju að auglýia meðal Canada-íslendinga aðallega,
og mÍBna ísl. vina sérstaklega, að ég'nef keypt járnvöruverzluu hra.
W. S. Joung í West Selkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum
og starfslegri ástundunarsemi að mega njóta viðskifta þeirra I sann-
gjörnum mæli. Ég hef unnið við verzlun McClary félagsins um
meira en 19 ára tímabil og vona að það sé sönnun þéss að ég hafi
þekkingu á járnvöru verzlun svo sem eldstóm o. s. frv.
Eg hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum
vörum, blikkvöru, steinolíu, máli og málolíu, gleri og öllu öðru sem
líkum verzlunum tilheyrir.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ VÖRURNAR.
J. Tbompson Black,
JÁRNVÖRUSALI - - - - FrIER BlOCK’
WEST SELKIRK, MAN.
426 Lögreglu8pcBjarÍDn.
það bæði i fyrsta sinn að þau elskuðu hvort ann
að eins ogsönnum elskendum her að elskast.
De Verney hlustar lftið eitt i lag þetta og
segir 8vo við Cru: "Findu dúkana—fljótt!’’
Svo fara þau bæði að leita i herbergjunum.
De Verney leitaði með mestu Dákvæmui. eins
Og hans var vandi, og hann fann einn af dúk-
uuum undir kodda í sófanum. En Ora fla< g
um alt hei bergið án þess að finna nokkuð; hún
fann að eins til þess að við þessa hreyfingu færð-
ist heilsusamlegt fjðr og líf í aliar hennar taug-
ar og hún hrópaði upp: “Þetta er eins og gam-
anleikur, það er svo fjörgandi”. Hún var skyn-
söm stúlka og kát að eðlisfari, en hún var ung
og hafði ekki mikið umgengist félagslif og var
því enn þá að mörgu leyti vankunnandi
eins og barn.
En einmitt þessi barnslega einfeldni hennar
gerðu hana manni þessum enn þá kærari og eft-
irsóknarverðan Hann var staðráðínn f þvi að
leggja líf si'ts|f salurnar til þess að frelsa hara.
Hann svar,. ði þvf hæglega: * ‘Þetta mál er of al-
varlegt og alt of mik>ð er nú á hættu til þess að
þetta geti skoðast gamanleikur”. Svo hélt hann
áfram leitinni, en augu hans hvíldu ósjálfrátt
mikinn part af tímanum á Oru. Honum fanst
hún svo undra fögur, með bera handleggi og
axlir, sem nú lauguðust { geislum hnígandi sól-
arinnar, og honum datt f hug hve brúðariega
hún varklædd, i hvítum jólog með slegið hár,
er liðaðist mjúklega niður um brjóst og bak
hennar, þegar hún flaug efns og fiðrildi um her-
bergið, án þess aðgera eiginlega nokkuð annað
Lðgregluspæjarinn. 431
sveitum keisarans, niðíngurinn, sem húðs rýkti
saklausar konurnar i Odessa. Vargurinn, sem
misþyrmdi pólitjskum fðngum f Khdrkoff. Ó-
þokkinn, sem ekki er verður þess að fá að lifa.
Búðu þig undjr dauðann, þvf þú ertdænidur til
lifláts samkvæmt skipun frá rúss esku þjóð
legu nefndinni”.
Svo þagnar hann og starir á þessa saklausu
oil vamarlausu stúlka, eins og snákur starir á
£ugl, og segir síðan: “Þettaer fremur bliðlegt
svar mot ástabréfi elskanda þíns!”
"Ég—ég hefi aldrei ritað þettabréf. það get
ég svarið”, aegir Ora, því nú sá hún að Platoff
hafði leikið á hana. til þess bún skyldi mega til
að drepa þennan mann, til þess að verja sig
sjálfa.
“Hver gerði það þá”, hrópar Dimitri svo
hátt og reiðuglega sem rödd hans leyfði honum,
um leið og haun gekk fast ujpjað henni til þess
ao handtaka hana. En áður en hann gat Dáð
henni, stökk de Verney fram fyrir hana og öskr-
aði i eyra hans svo hátt og ill lega, að hinn
hrökk við, þessum orðum: "É g g e r ð i þ a ð!’
“Þ'ú !” segir Dimitri og hrökk til baka eins
og steini lostinn, og afskaplegur reiðisvipur kom
á andlit hans. Svo sagði hann með stillin' u:
“Eg hélt þú hefðir ætlað að fara úr Pétursborg
Sagði ég þér ekki að loftslagið héina ætti ekki
við þíg. Saga þín er næsta ótrúleg”.
‘ Ég skal sanna hana”, segir de Verney mjðg
rólega um leið og hann hringir bjöllu og Vassil
issa kemur fnn skjálfandi hrædd og hnrfir stór-
um augum áyfirmann leynilögreglunnar.
430 Lðgiegluspæjarinn.
“Ekki það svar, sem þú gafst i biéfinu”
‘‘Þú skalt mega til að sitja með það”. segir
hún um leið og hún réttir sig upp svo sem hteð
hennar ,leyfði. “Ég er Ora Lapuschkini og
sjálfrar mér ráðandi og ég hefi öll þau réttindi,
sem efui og lífstaða mín og félags upphefð heitir
mér og segi þér pað, prins Dimitri Menchikoff i
eitt skifti fyrir öll, að ég verð aldrei eiginkona
þín og að ég uppfylli aldrei þann aiftingar sátt-
mála, sem gerður var milli okka af öðrum fyrir
mína hönd meðan ég var barn og einsais ráð-
andi”.
“Reyndu að stilla þig”, segir Dimitri. ‘ Bréf
þitt getur ekkert um þessa hluti. F.n að eins
sendir mér í þessu umtlagi þennan bréfraiða og
þennan dúk”. Hann sýnir henni hvorttveggja
dúkinn og bréfið.
Þau de Verney og O a stðrðu undrandi á
þennan mann, En De Vemey g erir meira.
Hann læðút að dyrunum og lokar þeim af og
lætnr dukinn i yasa sinn. Nú eru Jþau þarna
innilokuð frá átroðningi af hálfu Nihilista þeirra
sem úti vora. Þetta gerði hann af því hann
þóttfst sjá að Platoff fiytti með sér einhverja
nýja hættu til þess að eyðileggja Oru og þá uiu
leið sjálfan hann, sem hafði svarið það við alt
heilagt, að frelsa hana eða farast með henni.
“Þe8si dúkur segir ekkert!” segir Dimitri
um leið og hann hampar honum á lo/ti eins og
þegar köttur leikur við mús.
"En blaðið segir þetta”, og hann ias bréfið
upphátt og í valdalegum rómi.
“Prins Dimitri Mencikoff, foringi yfir her-
Lögregluspæjarinn. 427
en tefja fyrir honum með leitina. Að lokum er
leitin enduð, án þess hann hafi fundi > nokkud
nema þennan eina dúk. Svo heyrir hann að aL
í einu er hætt að spila og honum dettur i hug að
Lamse muni vera að gæta að þeim. Hann hrað-
ar þvf ferð sinniað dyrum söngstof unnar. Heyr-
ir hann Beresford veia að tala og gæjist hann
hæglega inn um dyrnar. EnglendÍDgurinn er
þar hálfboginn >fir Louisu, þar sera hún 6itt|r
við Forte piano De Verney sér að Beresford
hofir vafið um hálsinn á sér einn af þessum ó-
happa dúkum og ha„n veit að Louisa hefir látið
hann þar með eigin höndum, til þess að losast
við hann. Hann leggur dyrnar aftur, lokar
skránni og stingur lvklinum i vasa sinn. Svo
snýr hann sér að Oru, sem hefir staðið þar og
horft á hann og segir: "Ég hetí 3 dúka, Feodor
og Berisford liafa sinn hvor. Ég verð að eiga
á hættu með þann sjötta, Mér er sagt að þú haf
’r klóroform”.
“Já, .ég nota það við höfuðverk”.
"Komdu þá fljótt með skál og klóroform”.
Ora gengur að krús mikilli, sem þar stóð f
stofunni eg flegir úr henni nokkrnm rósavönd-
um, Hún fær honum krúsina, fer svo inn í
svefnheibergi sitt og sækir þangað flösku með
klóroformi f og fær honum,
“Nú”, segir hann um leið og hann setur klór
oformið i krúsinaog dýfir klútnum í það. “Eft-
ir 10 mínútar vrrða þessir dúkar gagnslausir til
að vitna gegn þérum samsæri”.
Svo ber hann krúsina út í gluggann til þess
að gufan af lyfínu geti rokið út og segir um leið: