Heimskringla - 30.01.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.01.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKKINGLA 30. JANÚAR 1902. ingar, fáfræði og ósjálfstæði alþýð- annar verið höfð fyrir hyrningar- steina undir konungadómi og keis araríkjum. Þýtt af K. Ásg. Benediktssyni. AUGLÝSING. Þar sem ég er orðinn eigandi að heimilisréttarlandinu í norðvestur parti Sex. 32, Townsh, 17, Range 4, þá banna ég einum og sérhverjum að höggva skóg á téðu landi eða bríika það til afnota á nokkurn ann- an hátt. Winnipeg, Man. 18 Jan 1902. JÓNAS JÓHANNESSON. LANDAUGLÝSING. Hér með auglýsist að ég hef tðiu- vert mikið af góðum löndum til sölu, bæði heil og í pörtum, sum alhreins- uð sum hálfhreinsuð og sum óhreins- uð, effir því sem kaupanda Iíkar bezt. Á löndum þessum spretta ald- ini og berjategundir í stórum stíl, og A sumum þeirra eru góð fveruhús ásamt úthýsum. Flest af þeim liggja að sjó fram, eða þá með fram ánni og fljótinu, sem fult er af sil- ungi og laxi, og annari veiði, Menn settu að leita sér upplýsinga hjá mér áður en þeir kaupa hús og lóðir ann- arstaðar hér vestur frá. Loftslag er hér óviðiasnanlegt, eins og allir vita, og ekki þarf að óttast frostin. H. HANSSON. P. 0. Box 3 Blaine Wash U. S. \ \ AQŒT_______ VINAQJOF er BOYD’S brjóstsykur ómeng- aður, hollur og listugur, hann er útlitsfagur og girnilegur til ætis, yður mun geðjast hann vel. Bakaðar og sykurþvegn- ar Peanuts og Buttercups eru nú á hvers manns vörum, allir aækjast eftir þeim. Munið eftir brauðunum hans BOYD’S þau eru beztu brauð- in sem fást í landinu. W. J. BOYI>. 370 og 579 Main Str. $ {Janadian Pacific JJailway Fljotusta og skemtilegusta leidin AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðai umboðsraaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. : Nyjar vorur • Kaila og kvenna loð • treyjur, kragar og húfur • Þetta eru ágætar jóla- S gjafir. D. W. FLEURY, • 564 Main St. Winnipeg, Man. J Gagnvart Brunsw'ck Hotel. NORTHERN lífsábyrgðarfélagið. Algerlega canadiskt félag, með eina millión dollars höf- uðstól. Þetta er þriðja stærsta félagið í Canada með uppborguðum höfuðstól. Menn sem taka ábyrgðir í þessu fé- lagi eru ekki að auðga Bandaríkja- eða ðnnui útlend félög, heldur að verja fénu i sínu eigin landi og sjálfum sér til uppbyggingar. Menn athugi. Hver sem tryggir líf sitt í þessu fé- lagi tapar ekki iðgjöldum sínum heldur 1. fá þeir uppborgaða lífsábyrgðarupp hæð, samkvæmt innborgunum sinum eftir 3 ár, eða 2. þeir geta dregið út part af því sem þeir hafa borgað í félagssióðinn eða 3. fengið peningalán hjá félaginu upp 6 lífsábyrgðarskýrteini sitt- 4. Vextir af penin*rum félagsins hafa meira en næat til að borga aliar dánar- kröfur á síðastl. ári. 5. Félagið heflr tryggingarsjóð hjá Ottawastjórninni, og er undir umsjón hennar. Erekari upplýsingar fást hjá aðal- umboðsmanni meðal Islendinga: Th. Oddson .1 B. Gardener 520 ÝOung St. e a 507 Mclntyre Blk. WINNIPEG. Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU QŒDI! BEZTA VERDQILDI! Komið til okkar eptir Dauð- synjum yðar í leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfurvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER &. CO., 330 ST. CHINA HALL, 5T2 ZM^AJOST ST. OLISIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA SMmará flotel. 718 Main Str Fæði $1.00 á dag. Kauptu ekki SKILVINDU FYR EN ÞÚ HEFIR SÉÐ THE : NATIONAL. Rannsakadii hversu einföld og óbrotin hún er. Öll hjól og ásarerusvo útbúin aðhvert barnið getur meðhöndlað hana. Hún snýst á völtum, er taka af gagn núnning. Þarf litinn þvott, — að eius tvö stykki í kúpunni. National skilvindan. er gerð hjá Reymond Mfg. Co., í Guelph, sem býr til hinar nafnkendu Reymond sauma- vélar.og eru skilvindurnar ábyrgðstar og ágætlega frá þeim gengið að smíði til. Árið 1901 voru 5 skilvindur smíðað- ar hjá félagínu á dag, en árið 1902 hefir eftirspurnin aukist svo að 25 eru búnar til d hverjum degi. Það sýnir hvaða hilli National skilvindan hefir fengið á tveimur síðustu árum. f ár er National skilvindan búin til eins sterk og vðnduð, og nokkur önn- ur skilvinda. ogsettá markaðiun með með fylstuábyrgð, og geugur þar, sem sú bezta og hentugasta skilvinda að öllu ieyti, sem bændum í Vestur Canada er boðin nú. National skilvindan mun vel borga þeim fyrirhöfn sina, sem ætla að kaupa sér skilvindu ef þeir skoða hana fyrst. UMBOÐSMENN VANTARÍ ÞEIM HÉRUÐUM, SEM FÉLAG- IÐ HEFIR ENGA í. JOSEPH A. RERRICK, p. o. Box 518, Wlnnipe* AÖAL UMBOÐSMAÐUR FYRIR MANITOBA OG N W. T. Tlie ÞmÉ Mfg. Co. of Guelpíi, 11 6UELPH, OST. VÉR BÚUM ÉINNIG TIL GÓÐAR SAU.VAVÉLAR. National No. 1. aðskílur 330 til 350 pd. á kl.tima. National No. 2, aðskilur 450 til 500 pd. á kl.tíma. LYKTARGODIR VINDLAR eru T L, “Rosa Linda” og “The Qordon”. I þeim er ekkert nema bezta Havana tóbak og Sumatra-iauf, þeir eru mildir og sætir. Þeir eru gerðir til að þóknast notendunum og þeir gera það dagtega alstaðar. Biðjið um þá WESTERN CIGAR FACTORY Tlios L.ee, eigandi WITTlTIPEGr. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfesto annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 ‘‘ “ “ 1894 “ “ 17,172,883 “ ‘ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... $470,559 Tiikostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ at' fólksfjölguninni, af aukni m afurðum lanlsins, af auknura járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 000 Upp i ekrur......................................................2.500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blóraleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. f Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða st'áli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, peir selja a!lír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. I Verksmiðjur: Winnipeg ! PRÉSTON, ONT. Box 1406. Fyrir minna verð en hægt er að fá nokkurstaðar annar- staðar, tekur undirritaður að sér út búriáð eignarbréfa (Deedsl, veðsknlda- bréfa (i/ortgages) og alskonar s«mn- inga (Agreements), og ábyrgist laga- legt gildi þeirra fyrir dómstólum i J/an- itoba. ». lt. 01,S»\. Provincial Conveyarcer. Gimli J/an. —Tli Joli iiHoii kennir fíólinsnli og dans. 614 Alexnnrter Ave. Winnipet;. MaGdonaW, Haipri & Wliitla. Iiögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGÍI J. MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. Dr. GRAIN. Oíliice: Foulrtn Block Cor. Main & Market st,— Phone 1240 Yfir 10 milllonír ekrur af landi i Haniioba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TVestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis. ti) HOJÍ R. P ROBLIN Eða til: Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Josepli ». 8kapta8on, innflutninga og landnáms umboðsmaður. ffoöiiie Resiaiirant Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard” borð. Allskonar vín og vindlar. I.ennon & Hebb, Eieendur. F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur Strang Block 365 Main St. WINNIPEG --- - MANITBOA Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Hain 8t, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. Ódýrust föt eftir móli anlm- „ S. SWANSON, Tailor. 512 II arvlanrt 8t. VINNIPEG. HEYRNARLEYSI er eigi auðið að lækna með algengum meðölum þar eð þau geta ekki ná til hins sjúka hluta eyrans. “Heyrnar- leysi” verður því aðeins læknað á einn hátt, sem sé þann, að nota þau meðöl, sem eru eftir byggingu h ns siúka. Heyrnarleysi kemur af bólgu í slím- bimnunni. sem liggurinuan í heyrnar pípunni. Þegar þessi pipa er orðin veikluð, Ijemur suða fyrir eyru þér eða jþáaðheyinin hverfur til muna. Og þegar pipan lokast með öllu, er afleið- ingin algert heyrnarleysi, og sem aldrei batnar nema bólgunm í þessari pípu só útrymt. Níu af tiu heyrnarlausum mönnum eru á þenna veg orðnir^heyrn- arlausir. Vór viljum gefa eitthundrað dollara fyrir hvern sjúkdóm (sem kominn er af bólgu í slímhirannnni) sem ekki lækn« ast með Halls Catarrh Cure. gkrifid eftir upplýsingurn F. J. Cbeney & Co. Toledo Obio. Fæst í lyfjabúðum fyrir 75c. 444 Lögregluspæjarinn. De Verney kippir sérekkert upp við þetta, en •segír að eins: “Ég bara bið um sönnun”. “Ég hefi hér í vasabók minni nokkur óútfylt passaform, sem eru undirrituð af General Gour- ko, borgarstjóra í Pétur-borg. Ég get fylt eitt þeirra út fyrir þig svo að þú komist úr Rúss- landi í kvöld. Þannig losast þú úr klóm Nihil- istanna, sem þú heíir svikið í trygðum og einnig við eignir þessarar konu, sem gætu aftur orðið þér að hrösun, Passinn skal vera sönnunin um að ég efni loforð mitt!” “Látum mjg sjá ! segir de Verney. ”Oi a starir undrandi á hann; svo er nú auð- mýkt hans og sjálfselska fyrirlitleg í augum henna” að hún getur engu orði upp komið. Undir öllum kringumstæðum þá verða eign- ir þessarar glæpakonu gerðar upptækar, eða þær falla í mínar hendur”, segir Dimitri, með sama þóttasvipnum, sem hann hafði haft á sér síðan hann sá að hann bafði þau bæði á sínu valdi, svo bætir hann víð, til þess að kvelja de Verney sem mest: “Ég veit líka að allir Frakkarvona eftir heimanmundi með konumsínum !” “Það er eðli okkar”, segir de Verney; “feg- urð án auðæfa er ódýr vara”. “De Verney!” hrópar Ora. “Ég er farin að fyrirlíta þig fyrir vesalmensku þína og ódreng- skap!” De Verney gefur sig ekkert að þéssu, en seg- ir við Dimitri. "Nú get óg gefið þór svar mitt móti kostaboði þínu”. Ora tók eftir þvf að De Verney leið illa; hún vissi að hún hafði móðgað hann með orðum Lögregluspæjarinn. 445 sfnum, án þess að hafa, fullu. ástæðu til þess og hún sá sárt eftir því að hafa verið svo fljótráð ogsvo beisk íorðum, Hún fekk ekki stilt sig um að þjóta upp í fangið á honum, þótt Dimitri væri þar áhorfandi. Hún vafði örmum sínum umhálsinná de Verney og með sorgartár í aug- unum sagði viðhann: “De Verney! Ég treysti þér! Eg elska þig!” Svo sleppir hún takinu með annari hendi og bendir henni beint framan í Eimitri og segir við hann: ' Þú skalt vita það, prins Menchikoff, að ég hefi lofað þessum manni eigin orði. að það sem Ora Lapuschkini einu- sinni segir, stendur óhaggað að eilífu! Eg neita boði þínu. Ég kýs Síberín eða dauðann, en aldr ei, aldrei, hjónaband með þér!” Svo snýr hún sér að De Verney, og hefði kæft hann í kossum, ef hann hefði ekki snúið sig af henni um leið og hann s'agði: “Þú ert undur góð og göfug, en líka undur heimsk !” Við þessi orð hiökk Ora frá honum, eins og ef eiturnaðra hefði snert hana ogaugnaráð heun- ar lýsti fyrirlitningu ogótta. Hún mundi eftir því aðPlatoff vildi ekki eiga kenslukonu hennar af þvi að hún var fátæk, fyr en hún neyddi hann til þess meðeinhverjum ráðum, sem hún fékk aldrei að vita um, og hún var að brjóta heil- ann um það, hvort de Verney væri virkilega einn í þeirra tölu, sem gangast fyrir auði, en engu öðru, hvort hann væri bara huglaus skræfa. Nú var þolinmæði Dimitri of boðið. Hann gat ekki leugur setið aðgerðnlavs. Hanu stakk hendiuni djúpt niður í skykkjuva3a sinn, dróg þarupp úr handajárn ogsegir: “Mér voru feug- 448 Lögregluspæjarinn. um kosti handajárn fyrir úlfliðina á þér, sem hefir meðgengið að vera glæpakona — kjóstu ! — þú hin fagra!” 1 Eg hefi kosið”, segir hún, “Égverð hvorki kona þess manns, sem með fódtengsknp sínum hefir sýnt að hann laug að mér þegar hann sagð- istelska mig, né heldur kona þess manns, sem getur fengið af sér að nanðga konu til hjóna- bands, eins og þú ert nú að reyna að gera. Það eru þúsundir af göfugri sakamönnum i Sibertu heldur en þú ert, prins Dimitri, eða þessi maður þarna, sem heldur kýsParis, Egkýs Si- b e r i u !” “Þá arresta ég þig í nafni keisarans, Ora Lapuschkini, sem hefir meðgengið morðs sam- særi með glæpamannaflobki’’, og um leið bjóst hann til að setja á hana handajárnin. “Þau eru of stór á þína veiklegu úlfliði”. “Dimitri! Ég er frænka þín, og skal fara með þér óbundin. En í guðs nafni, snertu mig ekki!” Svo stekkur húnaftur á bak frá honum og horfir til hans með augnaráði, er lýsti ljósara en orð geta að komið, hve innilega hún óttaðist ogfyrirleit hann. En hann heldur áfram að reyna að minka járnin þar til þau verðí mátu- lega stór um úlfliðina á konu þessari, en hélt þó jafníramt á sverði sínu þanníg, aö hann væri viðbúinn að veita vörn ef á hann yrði ráðist. Hann hafði litið til de Verney og var ekkió- hræddur um að honum byggi eitthvað í skapi, sem hann léti ekki [uppskátt. De Verney skreið ofur hægt og hundslega að fótum þessa manns og bauð að hjálpa honum til Lögregluskæjarinn. 441 Eg skal strax skrifa skipun”, segir Dimitri eftir stundar umhugsun. Svo dregur hann borð út að glugganum og sezt niður við það, svo að hann SDýr baki að veggnum, en Oora og de Ver- nev eru fyrir fiaman hann: Svo segir hann: ' Oora! Fáðu mér pappír, penna og blek”. Hún gerði þetta tafarlaust; þá segir hann við de Ver- ney; * Þetta er i fyrsta skifti sem Ora hefir lát- ið aðorðum mínum”. Svoritaði hann svo sem tveggja mínútna tíma og las svo upphátt það sem hér fylgir: “Undirforingi Regnier ! Safnaðu mönnum þínum umhverfis þetta hús, svo litið beri á því og taktu fasta alla þá. sem ekki hafa dúk, líkan þeimerég hér með sendi þér með þessu bréfi. Það skal vera gildur passi í þessu húsi og umhverfis það. Vitjaðu mín ekki i þetta hús fyr en þú hefir handtekið alla, sem eru úti fyrir. Þetta skal vera þér full, gilt embættisskjal til að framkvæma það sem það ákveður. Menchikoff. Yfirforingi 3. herdeildarinnar”, Svo brýtur hann bréfið saman, vefur dúkin- um utan um það og lætur það síga niður með veggnum. Ora horfir á eftir þvi út um glugg- ann og segir: “Einn af mönnum þínum hefir tekið það upp. Hann gefurmerki aðhann skiiji innihald þess. Dimitri! Guð blessi þig! Við höfum dúka de Verney, svo að við erum frelsuð”. Dimitri grettir sig, er hann heyrir þessa konu. láta þá vonsina i ljós að hún og unnusti hennar sóu frelsuð. Hann hraðar sér því að kæfa þann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.