Heimskringla - 30.01.1902, Qupperneq 4
HEIMSKKINGLA 30. JANÚR 1902.
Winnipe'?.
Almennur hiuthafafundur í ‘The
Heimskringla News and Publishing
Company’ ’verður haldinn á skiit
stofu blaðsiiKS að 2 1 9 McDermott
Str. Winnipeg, Mánudaginn 3. febr.
1902 kl. 8. að kveldi.
Winnipeg 30. des. 1901.
Stjdrnarnefndin.
Stádentafðiagið hélt minnisvarða
samkomu á mánudagskvöldið var,
eins og aulýst hafði verið. Veður
var frosthai t og komu því færri en
ætluðu. Jön prestur Bjarnason for-
setaði samkomuna. Hún var eins og
búist var við, að tilkomu og andlegu
atgjörvi. Þeir sem ræðurnar héldu
um Jónas Hallgrímsson ogskáldskap
hans lásu þær upp af blöðuru, nema
séra Bjarni Þórarinson bæði las af
blöðum og talaði af munni fram. Þeir
skóiapiltarnir R. Pélsteð og Stefán
Guttormson virtust hafafull svo gott
vald á íslenzku máli, sem þeir Berg-
mann og Þórarinson. Það er líklegt
að þessar ræður komi á prent þar eð
þær eru skrifaðar, svo mönnum gef-
Í8t færi á að kynnast þekkingu þess-
ara mann i á Jónasi- Fáein atriði
úr þeim voru skfifuð niður af við-
stöddum fiegnrita Heimskringlu.
Verða þau atriði máske rædd sfðar.—
Það var skaði að hra. Þorvaldur
Þorvald on skyldi ekkert segja um
Jónas, því hauner maður gáfaður
og ber g(>ð keusli á skáldskap.
/ «
I þessu blaði er brevting á aug-
lýsingu New York Life lífsábyrgð r-
félagsins, sem nú er orðið 57 ára
gamalt. Þes»i auglýsing sýnir að
framfarir félagsiusásíðastl. 10 árurn,
síðan heria McCall tók við stjórn
þess, hafa verið talsvert meiri en á
öllum undangengnum starfstíma
þess, og virðist það óneitanlega
benda á vaxandi vinsældir og tiltrú
til fi'lagsiris. Það er ætíð góðs viti
þegar félög, ekki síður en einstakl
ingar, eiga því láni að fagna að
vaxa því meir í tiltrú almennings,
sem starfsemi þeirra lengist og starf
sviðið verður víðtækara og þýð-
ingarmeira.
Þeir sem kynnu að vita um nú-
verandi heimili hjónanna, Eiríks
Bjarnasonar og Oddnýjar Magnus-
dóttir, sem fluttu til Ameríku frá
Seyðisflrði fyrir nokkrum árum; og
sömuleiðis um Stefán Jóhannes Þor-
láksson og Jóhönnu Magnúsdóttir,
systur Oddnýar, en dætur Magnúsar
Pálssonar á Vilborgarstöðum í Vest-
mannaeyjum, eru vinsamlega beðnir
að tilkynna það Mr. Gfsla Gíslasyni,
Spanish Fork, Utah. — Mjög áríð-
andi málefni liggur á bak við þetta.
Guðfræðiskandidat Sigurður
Magnússon úr Reykjavíkkom hing-
að f síðustu viku.
Stúlkan Sigiíður Gísladóttir dó
á almenna spitalanum hér í bænum
á mánudaginn var, úr mislingum.
Hún kom frá íslar.di í sumarer leið,
og ^átti heima í Eyhildarholti í
Hegranesi í Skagafirði síðast. Hún
tilheyrði stúkunni Heklu.
Séra Bjarni Þórarinsson messar
kl. 1 e. h. á venjulegum stað á Point
Douglas á sunnud. kemur.
Mrs Margrét Benediktsson, rit
stjóri kvennablaðsins “Freyja“ í
Selkirk, var hér í bænum í síðustu
viku að leita sér læknisráða við
augnveiki, sem hefir þjáð hana upp
á síðkastið. Læknirinn ráðlagði
Mrs Benedictson að hvílast um stund
frá ritstörfum og telur að þá munu
augun styrkjast. Mrs. Benedictson
hefir í hyggju að nota þennan hvíld-
artíma frá ritstörfum til þess að ferðast
í erindum blaðsins, en af því leiðir
að sjálfsögðu að lesendur þess mega
búast við talsverðu a drætti á út-
korau næstu Freyju,—Heimskringla
óskar að Mrs Benedictson fá bóta á
augnasjúkdómi sínum. Hún er
kona gáfuð og vel ritfær og blað
hennar hefir náð svo miklum vin-
sældum meðal Vestur Islendinga, að
þeir óska eflaust allir að hún verði
sem fyrst fær um að gegna aftur
ritstjórn Freyju og haldi þeim starfa
sem lengst.
í tilefni af bólusýkinni, sem
komið helir upp í Posen héraðinu
meðal Islendinga og annara, þá hefir
fylkisstjórnin sett læknaskólastúdent
Hardistv í Lock Monar P. O.
til að annast alla umsjón á sótt.
vörnum og bólusetningu í því hér-
aði. Þeir íslendingar, sem vilja hag
nýta sér liðveizlu þessa læknis, geta
snúið sér til hans. Hann á að ferð-
ast um meðal manna meðan hann er
við ofangreindan starfa fyrir stjórn-
ina.
í síðasta tölublaði Hkr. sUndur
efst í grein J. P. Sólmundssonar í 3.
dálki 2. síðu bl.: Sú fyrri væri það,
að einungis þeir sem höfðu áhuga
íyrir málefninu, les: Sú fyrri væri
það, að einungis þeir, sem höfðu á
huga fyrir lúterskum kenningum
yæru líklegir til þess að haf'a nokk-
urn áhuga lyrir málefninu.
Herra Jón Freemann frá Bei-
mont kom inn á skriístofu Heims-
kringlu á fimtudaginn var. Hann
segir að líðan fólks fari altaf batn-
andi í sínu bygðarlagi, en engin sér-
stök tíðindi önnur kvaðst hann segja.
Herra Halldór Árnason á bréf á
sk.rifstofu Hkr.
Loyal Geysir Lodge
71191.0. Ö.F., M.U.,
heldur auka fund mánudagskvöldið
3. Febr. á North West Hall kl. 8 e.
m. Arskýrsla lesin upp og inn-
setning embættismanna fer fram.
Aríðandi að sem flestir sæki fundin.
Árni Eggertson.
P. S.
Tha Political Reform Union
heldur fund í Glenboro þann 5.
Febrúar, kl. 8 e. h., ogf „Brú Hall”
þann 6. Feb. kl. 2, e. h. Ræður
verða fluttar á ensku og fslenzku,
R.L. Richardson er einn ræðumönn-
um.
Árni Sveinsson.
Digskrá II. hin ótímabæra vísar
til þ ss, að í Hkr. 7. þ. m. —Jan.—
sé getið um dauða konu, sem sé á
góðum batavegi. Vill sú ótíma-
bæia lofa oss að sjá þessa útgáfu Hkr.
frá 7. Jan.
Safnaðarfundur verður í Tjald
búðinni þriðjudaginn 4. Febrúar kl.
8 að kveldinu. Á fundinum verður
rætt nýtt mikilsvarðandi mál, og eru
því allir safnaðarlimir beðnirað sæk-
ja fundin, og koma í tfma.
Safnaðarnefndin,
,,Nýárs nóttin”, leikrft eftir Ind-
riða Einarsson verður Ieikin að Uni-
ty Hail að tilhlutun Skuldar leikfé
lagsins, kvöldin 4., 5. og 6. næsta
mánaðar. Það má búast við að hún
verði vel leikin og góð skemtan,
því leikfél. Skuldar ferst ætíð vðl að
leika það sem það tekur að sér. Til
þessa leikjar hefir mjög vel verið
vandað. Ný fjöld fyrir þá verið
máluð af hra. Fr. Swanson, og bún-
ingarnir allir vandaðir.
H.kringla mælir með að fólk
sæki fundin, sem Hekla auglýsir
á laugardagskvöldið kernur á North
West Hall.
Stór-stúka Goodtempara og
undir stúkan Hekla hafa lagt fé til,
og afráðið að senda herra Guðmund
Anderson héðan úr bænum til Nýja
Islands til þessað vinna að útbreiðslu
bindisfélaga þar. Hann leggur af
stað héðan, með pósti, sunnudaginn
2. Febr. og heldur ræður, fyrirlestra
o. s. frv. á eftirfylgjandi stöðum:
Gimli Mánudagskvöld Feby. 3rd.
Icel. River þriðjud.,, „ 4th.
Mikley Miðvikud. „ „ 5th
Geysir laugard. „ „ 8th.
Hnausa Mánud. „ „ lOth.
Arnes þriðjud. „ „ llth.
Goodtemplarar og allir bindindis
vinir ættu að nota þetta tækifæri og
hlýða á ræður hra. Andersons og
gieiða honum veg sem unt er.
Smjörgerð og ostagerð hefir aukist
stóruin í þessu landi. á síðustu árnm
svo nú er verður mjög rnikil efdrspurn
að skilvindura. Rtymont Manifactur-
ing Co. í Guelph, sera smiðaði hinar
nafofrægu Raymond saumavélar í síð-
astliðin 40 ár hefirákyeðið fyrir tveim-
ur árum að seoja upp rjóma skilvindu
verkstæði.
Verkstæðið byrjar með þvíaðsmíða
fimm skilvindur á dag, en eftirspurn
hefir auk'st dag frá degi. svo nú er
smíðað í verkstæðinn 25 skilvindur á
dag. National skilvindan mætir hin-
um beztu viðtökum og eftirspurn hjá
smjörgerðar mönnum í Manitoba. Hún
er seld með sanngjörnu verði, og hefir
fulla ábyrgð frá áreiðilegu verkstæði
er mjög vel smíðuð, og áágætlega vel
við timana sem nú eru.
Það er hægtað sjá National starfa
í Manitoba Goverment Dairy school, í
Winnipeg.
Umboðsmaður National skilvind-
anna í vestur Canada, er Mr. Jos. A.
Merrick P. O Box 518. Winnipeg.
Dr. Ólafur Stephensen Ross Ave.
563 ætfð heimafrá kl. —3J e. m.
og 6—8^ e. m. Telephone 346.
Kastið þeim ekki butt — það er eins
og aó heuda fiá eér peninaum þegar þér
kastið burt Siioe Shoe Tags beim sem
eru á hverri plöt.u af PAÝ ROLE
CHEWING TOBACCO.---------
Haldið þeim þess vegna saman, Það
veitir yður kost á 150 ágætum gjafa-
muuum,—“Tavs' gildatíl l.Jniiunr
1903. Biöjið kaupmenn yðar um
mynda lísta vorn yfir pessa gjafahluti.
FERÐA ÁÆTLUN
milli Ný-lslands og Winnipeg-
Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross
Ave. kl 1 hvern sunnud. og kemur til
Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 á
tnánud.morgna og kemur til Gimli kl.
6 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud.m. og
kemnr til Icelandic River kl. 6. Fer frá
Icel Riv, I bakaleiðkl. 8 á fimtud.m. og
kemur til Gimli samd.: fer írá Gimli kl.
7.30 á föstud.m. kerotir til Selkirk kl, 6
sama kv.; laugaid. kl. 8 frá Selkirk til
Winnipeg.—Hra. Ruuélfur Benson, er
sleðan keyrii, er að finna að 605 Ross
Ave. á lai.gard. og suunud., og gefur
hann allar nauðsynlegnr npplýsingar
ferðalaginu viðvíkjandi. Engiu hætta
að fólk tefjist. þars | tssi sleði flj'tur
póstinn og skuldbundinn til að vera á
akveðnum tíma A hveni póststöð.
niLLIDGE BRO’S.
West SelUirk.
Fundarboð.
Fundur ^verður lialdin næsta
laugardagskvöld (1. Febrúar) á
North West Hall undir umsjón
stúkunnar Heklu I. O. G. 1. Þar
verða fluttar ræður á ensku og ís-
lenzku, til að skýra stefnu f>á sem
Dominion Alliance hefir áhveðið
að framfylgja, viðvíkjandi vínsölu-
bandslögunum, sem fylkis stjórnin
hefir ákveðið að látagreiða almenn
atkvæði um. Fundurinn byrjarkl.
8 Allir hugsandi menn og konur
ættu að koma þar. Allir hafa fríj-
an aðgang að fundinum.
LÉIKUR
NÝÁR'NÓTTINA
A UNITY HALL
4. 5. ojí Ci. Februar 1002.
Aðgiingumiðar eru til sölu í
búð Halldórs Bardals Elgin Ave.
Sérstfik sæti 35c.
Almenn „ 25c.
Börn innan 12 ára 15c.
Hljóðfærasláttur milli þátt.a
Ný leiktjöld. — Allur útbúnaður
mjög vardaður.
Byrjar á slæginu kl. 8 e. h.
Ég hefl gnægð af pen-
ingum að lána á lönd og
lausafé. Ég vil því biðja þá
sem þurfa að fá peningalán
að snúa sér til mín og þið
munuð sannfærast um að
þið hafið bezt af því sjálfir.
Yðar.
E. H. BERGMAN.
Garðar. N. Dak.
***»**##«*****##«*#««*#**#
* #
#
#
■éáL
W
*
*
#
#
#
*
#
#
#
#
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“þ’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öi.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
oáú'.r þ*>asir drvkkir er seldir I pelaflöskum og sérstaklega ætl-
a.dir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eúa með því að panta það beint frá #
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
REDWOOD BREWERY.
| KDWAIU) L- DKEWRY- f
jgft Jlaiiuliu'tnrrr A Importer, WINMPKG. ^
*###«*####«*##############
#*#######*#«##«######*#***
* *
S *
# LANG BEZTA ER ^—**Œgfe*^ X
# #
! Ogiivie’s Mjel. !
* #
# #
# Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. #
# #
«######*#«####ÍMMMM*#*tt#**f
íi
a
>
IV Y
JARNVÖRU-
VERZLUN
—í—
WEST
SELKiRk.
Það ollir mér ánægju að auglýsa meðal Canada-íslendinga aðallega,
og minna ísl. vina sérstaklega, að ég hef keypt járnvöruverzlun hra-
W. S. Joung í West Selkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum
og starfslegri ástundunarserni að mega njóta viðskifta þeirra í sann-
gjörnum mæli. Eg hef unnið við verzlun McCiary-félagsins um
meira en 19 ára tímabil og vona að það sé sönnun þess að ég hafi
þekkingu á járnvöru verzlun svo sem eldstóm o. s. frv.
Eg hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum
vörum, blikkvöru, steinolíu, máli og málollu, gleri og öllu öðru sem
líkum verzlunum tilheyrir.
KOMIÐ OG SKOÐlÐ VÖRURNAR.
y. Thompson Black,
JÁRNVÖRUSALI - - - - FRIER BloCK*
WEST SELKIRK, MAN.
442 Lögregluspæjarinn.
vonarneista og segir: “Það er algerlega kcmíð
undir óskum ykkar, hvort þið frelsist eða ekki.
Ionan hálfrar stundar verður búið að handtaka
alla Níhilista. sem úti eru. Þið getið ekki gefið
þeim neína aðvörun, og ef þeir drepa mig, þá
frelsar það ykkur ekki, þvf að neðan við þá skip
un, sem ég ritaði til Regnier, setti ég þetta. Ef
ég finst dauður, þá skaltu láta handtaka hvert
mannbarn, því þau sem hafa unnið það verk eru
Frakklendingur einn, sem hér er, og frænka
mln Ora. Sjáðu um að þeim verði grimmlega
hegnt, án þess að herréttar próf sé haldið yfir
þeim”.
Um leið og hann segír þetta, grípur hann
um handfangið á sverði sinu, eins og til þess að
vera viðbúinn að verjasig ef á þyrfti að halda.
De Verney erþar með óttasvip, en Ora hrópar:
•'Ætlar þú að hegna án réttarfftrs. Hvar eru
lögin !”.
“Ekkert er ólöglcgt, sem ég geri!” segir Di-
initri. En ait er þér ólöglegt. Þú ert uú á
valdi mínu, þú. bölvaður Frakulendingurinn !
En ég býð þér lausn. Þú rnunt vera biðill besá-
arar stúlku”, og hann bendir á Oru.
“Já”, segir Ora. “Eg hefi heitið honum
eiginorAi”.
"Það gerir afstöðu mina enn þá þægilegri”,
segir Dimitri.
“Eg hefi bréf hennar hjá mér”, segir de
Verney. “en ég hefi ekki enn þá lesið það”. Svo
tekur hann bréfiðog býr sig til að lesa það.
“Þetta bréf”. hrópar Ora, ' segir að ef ég
giftist nokkurn tíma, þá skuli eg eigadeVer-
Lögregluspæjarinn. 447
brugðist vonum hennar með eigingirni sinni og
édrengskap,
“Þú afsala,r þér öllnm rétti til þessarar
konu”, segir Dimitri,
"Já, þvi ekki það, þar sem allar eignir henn
ar verða gei ðar upptækar”, svarar de Verney.
"Ég er Frakklendingur. Hér er gjaforðsbréf
hennar og hér er eldur !” Svo gengur hann að
arninum og kastar biéfinu á eldinn. Snýr sér
svo að Dimitri o„ spyr: "Hefi ég nú ekki unnið
fyrir burtfa arleyfinu, herra minn?”
Ora rekurupp hijóð, binsog hún hefði brent
sig, er hún sá bréfið brenna, og heyrði De Ver-
ney biðja um burtfararleyfíð. En Dimitri svar-
ar henni með hæðnishlátri og segir. ‘ Nú vona
ég að þú sjáir hve göfugur hann er, þessi Frakk-
lendingur, sem hefirafsalað sór öllum rétti til
þín !”
Ora var föleins og liðið lík. Kraftar hennar
voru á þrotum og lífsvonin því nær horfin. Þó
herti hún sig upptil þess að ávarpa Diraitri með
þessum orðum, án þessað lír.a á de Verney." Það
er ekki hann sem afsalar sér mér, heldur er það
ég, sem afsalamer honum. Hann er ekki þess
verður að njóta virðingar eða tiltrúrr nokkurar
konu! Ég fyrirlít hann jafnvel meira en þig!”
"Dimitri lítur út um gluggann og segir:
‘ Menn mínir eru þegar farnir að handsama þá
sem úti eru—samgiæpamenn þína”. Enda heyrð-
ist þá háreysti nokkur inn um glug.vann. "Þér
verður ekki veittur langur umhugsunar timi,
fröken Ora! En líttu á. Hérna er dýrmætt
hálsmen fyrir tilvonandi konu raína, eða að öðr-
446 Lögregluspœjarinn.
in þessi járn í dng til þess að skoða þau. En nú
t'ykisl ég sjá að pau rnuni koma í góOar þarfir”.
svo dregur lianu upp úr sama vasanum sgraut-
kassa með giinsteina htilsiesti. Hann setur
kassaun a borðið en tekur járniu i aðra hönd
sér og sverðið í hiua. S vo gengur hann fastupp
að de Verney og gætir þess vel að suúa sverðs-
oddinum aö honum og segir: "Herra de Veru-
ey !”
"Ef þú heldur að þessi járn passi á úlfliðina
á mér, þá hetí ég aðra skoðun á pvi rnáli”. segir
de Verney hlægjaudí. Honum þótti sá koetur
beztur að lata sýnast sem honum lægi alt þetta
létt á hjarta. Eu í sannleika var það þó ekki
—að eins vjidi hann ekk! að sverðsodduriun
kæmi of nálægt sér.
"Eg geri pér tvo kosti”, segir Dimitri,
“þessi járn og Siberíu eða burtfararieytíð og Par-
isarborg! en lattu mig ekki lengi bíða eftir svari
þiuu”.
"Herra trúr !’ hrópar de Verney. "Siberíu
eðaParis! Þar er tíjótt um að velja. Égkýs
Paris!”
Þegar hann gefur ^þetta svar, þá lítur hann
til Oru, og sér að hún er köld eins og sieinn fyrir
öllu því sem fram fer. Hún gefur honum horn-
auga og hann sér að augu heunar, sem áður
voru svo stolt, blá og full af viti og gleði, eru nú
full angistar og örvæntingar og hann skilur að
þessi breyting hefir orsakast, ekki vegna þess
hve Illa hún var nú stödd, heldur af því að hafa
orðið að horfa upp á þá vauvirðu, sem hann varð
f.yrir, og vegna þess hann haiði svo hraparlega
Lö ;regluspæjarinn. 443
ney. Það er svogöfugurdrengur, að hans göf-
uglyndi er lahgt fyrir ofan skilning þinn,,Di-
mitri Menchtkoff”.
"Hann er Frakki, og þú skalt fá að reyna.
göfuglyndi hans aður en langt líður!” segir Di-
mitri því hann dæmir aðra eftir sjálfum sér.
Þessi hæðnisorð voru meira en de Verney
gat þolað. Haun stekkur á fætur og ætlar ad
svífa á fjandraann sinn, en hann ber fyrir sig
sverðið og s°gir: "Stokktu ekki framm í opin
dauðann, maðui”,
"Láttu mig þá hevra hverja kosti þú býður’,
segir de Verney.
"Það er bara Jetta”, svarar Dimitri. “Ég
býð þór undankomu, horrade Verney,ef þú leys-
ir þessa stúlku frá loforði sínu við þig, og ef þú
Oru Lapuschkiuisamþykkir að verða eiginkona
mín f dag! Að öðruin kosti verðið þið bæði í
fangelsi í nótt og á morgun fáið þið ykkar mak-
leg málagjöld”.
"Þú ferð með hraparlega heimsku”, . segir
Ora. 'Ég hefi allareiðu iofuð að giftast de Ver-
ný og hefi skritíega neitað bónorði þínu, og það
svar mitt skal standa óhavgað”.
En de Veruey virðist að snúast hugur.
Honum leyst útlitið næsta iskyggilegt fyrir sig,
svo hann spyr með mestu auðmýkt: “Ef ég
þigg boð þitj;. prius Dimitri, hvaða sönnun viltu
þá gefa mér svo að óg viti að þú haldir við samn-
ÍEginn?”
Ora hrekkur upp við að heyra þetta og seg-
ir: "Ó, de Verney! Er þór virkilega að snúast
hugur! Kallarðu Jietta elsku !”