Heimskringla - 06.02.1902, Page 4

Heimskringla - 06.02.1902, Page 4
HEIMSKRINGLA 6. FEBÚAR 1902. Winnipe^. Hra- Sigurður Erlendsson úr Mikley koru inn á skrifstofu H.kring lu í vikunni sem leið. Hann sagði engin sérstök ttðindi úr eyjunni, en líðan góða. Séra B. Þórarinsson og kona hans urðu fyrir þeirri stóru sorg að missa efnilegan son sinn, Sigfús tæplega 5 ára gamlan eftir þunga legu. Hann dó úr lungnabólgu sem hann tók upp úr mislingum. Hkr. tekur hlutdeild f sorg þessara hjóna. Hra. Sigurður Júl. Jóhannesson rit- stjóri Dagskr&r II. er nú kominn heim aftur úr Dakotaferð sinni. Hann lætur vel af ferðinni, og mót- tðku & meðal Islandinga þar. Fundurinn sem Hekla boðaði til á North West Hall & laugardagskv. var, var frekar fámenur, enda var veður kalt. Þeir sem töluðu voru á mismunandi skoðunum 1 vínsölu- bandsm&lum. Ungur íslenzkur bóndi Jóhann Stef&nsson fr& Pine Valley [nýl., var 21. f. m. skorinn upp & almenna sjúkrah. hér I bænum, af Dr Chawne. Þessi maður er & bezta batvegi þeg ar þetta er sett. Stúdentafélagið heldur lokaðan fund á Nortli West Hall laugardags- kveldið 8. Febrúar. Stúlkurnar félaginu gefa prógramið. Byrjar kl. 8.____________________ í grein J. P. Sólmundssonar beflr misprentast f síðasta blaði, í fyrsta dálki, 35. lfnu að neðan: jafn rými, í staðinn fyrir gagn rýni. í rítgerð þeirri er séra Hafsteinn Péturson sendi og sett var í „Jóla- blað” Heimskringlu, er vansett & b. síðu 2. dáiki, 6. línu aðneða: „fyrsta prófið”, les: fyrsta prófið í náttúru- fræði: Á 7. síðu 2. dálki 58.1. að ofan: 13. Febr. 1844 dó steffens, les: 13. Febr. 1845 dó Steffens. Maður að nafni John A. Begley fraus í hel & mánudagsnóttina var, hér skamt fá bænum. Veðr&ttan hefir verið köld en stiit síðan seinasta blað Hkr kom út. Séra Bjami Þóraiinsson messar 6 sunnudaginn kemur & Point Doug- las kl. 1 e. h„ en f Tjaldbúðar- kyrkju kl, 7 að kveldí. Hann bið ur Selkirkinga að misvirða ekki við sig þótt hann komi ekki þennan ■unnudag, sakir bfigborinna kring- umstæðna. Safnaðarfundurinn sem halda átti í Tjaldbúðinni á þriðjudagskv var, er frestað til næsta þriðjudags kvelds,—11. þ. m. — Áríðandifund- arefni og meðlimir safnaðarins eru beðnir að sækja fundin vel. Safnað&rnefndin. Nýársnóttin, sem leikin er að Unity Hall, þriðjudag, miðvikudag og fimtudag f þessari viku, kl. 8 að kveldi, er með beztu leikjum, sem landar vorir hafa Ieikið hér. Allir leikendur leik.' vel, sumir snildar- lega, og tjöld þau er Fred. Swanson hefir m&lað og mynda part af leikn- um, eru hreinasta snildarverk, svo að vér höfum hvergi hér í landi né Evrópu séð nein betri. Leikurinn var illa sóttur & þriðjudagskveldið, en & skilið að vera vel sóttur, og það vonum vér að landar vorir geri fi'amvegis. Dr. Ólafur Stephensen Ross Ave. 563 ætíð heimafrá kl. —3^ e. m. og 6—8-J e. m. Telephone 346. KJORKAUP: Rúsínur 6 pd. 25e. eða $1 kassinn Kúrenur 5 pd. 25c. Baking Powder 5 pd, kanna 50c. 7 pd Jam fata 45c, 5 pd. “ “ 25c. Smjör iO — 12Jc. pd. Kafíi 10 pd. ®1. Molasykur 16 pd. |1. Raspaður sykur 19 pd, $1. Púðursykur 21 pd. $1. Ostur 3 pd. 25c. J. JOSELWITCH. 301 Jarvis Ave. Skemtisamkoma og dans verður haldin á Oddfellows Hall, Corn. Princess St. and McDermot Ave., fimtudaeskveldið þann 13. þ. m. undir umsjón kvenfélagsins “Gleym mér ei“. PROQRAMHE. 1. Samspil: Johnstons String Band 2. Solo: Miss Bessie Mc Kenzie 3. Ræða: Séra Fr. J. Bergmann 4. Solo: Mrs. S. Johanson 5. Rec.: Miss Uritta Cannol 6. Solo: Miss B. McKenzie 7. Rec,: Miss S. Rolfson 8. Kappræða: á milli tveggja ísl. 9. Comic Solo: Mr. 8. Anderson 10. Comic Rec Mr Cowley it. Solo: Miss Bessie McKenzie 12. Samspil: Johnstons String Band Inngangur 30 cents. Byrjar á mínútunni kl. 8. Góðar veitingar seldar á staðnum FUNDUR: Fundur verður haldinn á Brú Hall -finudaginn 10. þ. m. lcl. 2.30 eftir hfidegi, og & Grund (Skjald- breið) að kvöldi sama dags kl. 8 Ræðumenn verða: W. F. HcCreary. M. P. Tlios H. Jolinson, o. fl. í siðastliðuum Janúarmánuði voru þessir menn settir í embætti [Indipen- dent Forester — stúkunniHsafold, hér í bænum: Phys., O. Stephenson. M. D. endurk. C. R., St Sveinsson ,, V. C R., Th, Borgfjörð. R S., J. Einarsson, ,, F. S. S. W. Melsteð. Treas., G. Olafson, ,, Orator, Fred Swanson. Organist, S. VigfúsSon, ,, S. W., J. Olafson. J. W., J. Goodman. S B., S. Bergvinson. J. B,, J. Finnbogason. C. D. S. Thorson. Meðlimatala stúkunnar er nærri 200. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fyrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvörusala yðar um þá, peir selja allír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. *•••*•*»••••«•**«*••»•*«•• Verksmiðjur: PRESTON, ONT. Winnípeg Box 1406. Fundarboð. Politiskur fundur verður hald- inn að Grund í Argylebygð kl. 2 e. h. fimtudaginn 13. Feb. Á þessum fundi talar R. L. Richardson, og og fleiri. Árni Sveinsson. Kastið þeim ekki burt — það er eins og að henda frá sér peningum þegar þér kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem eru Á hverri plöt.u af PAY ROLE CHEWING TOBACCO.-------------- Haldíð þeim þess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- muuum,—“Tak:s‘ gíldatíl 1. Jaiiuar 190.1 Biðjið kaupmenn yðar um mynda Ifsta vorn yfir þessa gjafahluti. FERÐAÁÆTLUN milli Ný-lslands og Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross Ave. kl 1 hvern sunnud. og kemur til Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 á mánud.morgna og kemur til Gimli kl. 6 að kv,; fer frá Gimli á þriðjud.m. og kemnr til Icelandic River kl. 6. Fer frá lcel- Riv. i bakaleiðkl. 8 á fimtud.m. og kemur til Gimli samd.: fer írá Gimli kl. 7.30 á föstud.m. kemur til Selkirk kl, 6 sama kv.; laugaid. kl. 8 frá tfelkirk til Winnipeg.—Hra. Runílfur Benson, er sleðan keyrii, er að fínna að 605 Ross Ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar npplýsingar ferðalaginu viðvikjandi. Engin hætta að fólk tefjist, þars þessi sleði flytur póstinn og skuldbundinn til að vera á ákveönum tíma á hverri póststöð. HILLIDGE BR0’5. Went Helkirk. 0anadian Pacific J{ailway Fljotusta og skemtilegusta leidin AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmadur maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Thordnr JolinMon 232 flain St. hsfir fulla búð af alskyns gull og silfur varnirigi, og selur þaðtneð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur ein0 árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær ist. Staðurin er: 292 MAIN STREET. Thordur Johnson. Ég hefi gnægð af pen- ingum að lána á lönd og lausafé. Ég vil því biðja þá sem þurfa að fá peningalán að snúa sér til mín og þið munuð sannfærast um að þið hafið bezt af því sjálfir. Yðar. E. H. BERGfMAN. Garðar, N. Dak. Nyjar vórur Kaila og kvenna loð treyjur, kragar og húfur Þetta eru ágætar jóla gjafir. D. W. FLEURY, 564 Main St. Winnii’eö, Man Gagnvart Brunsw ck Hotel. * £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl- “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum xriClr þ“"«ir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst jé* aðir til neyzlu f hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. J hjá öllum vfn eða ölsölum eða með því að panta það beint frá § £ £ £ REDWOOD BREWERY. EDWARD L. DREWRY. .Tlanntaeturer & Importer, WlMtll’ECi. £ £ £ £ ♦ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ 1 t t ItÖKIN! BÖKUN! BÖKUN! * HVER BAKAR? VER BÖKUM! BOYD bakar alla hluti, sem bakaðirverða. Prófið brauðin okkar prófið kökurnar okkar, skorpu kökurnar, eplakök- urnar, bollurnar og alt og sérbvað sem þið óskið, og reyndin verður sú að þér finnið að brauðgerð vor er sú bezta, sem völ er á. — Heildsala og smásala.—Vér höfum 12 keyrara._ Biðjið þá um brauð. W. J. BOYD. 370 og 579 Main Str. £££££££££££££££££££££££££# ££££££#£££££££££££££££££££ f Í f # # £ £ LANQ BEZTA ER^-^^^^ £ * £ ! Ogilvie’s Mjel. # £ # £ £ Sjáið til þess að þér fáið OGILYIE’S. £ # £ ♦ s **>■ •••••••••••••••••••••••••* u s f m 98 > X V •m 'C Z I st Mi e ! 8 - s. s 'a £ u e :e ? M S s JS bi s 2XTY JÁRNVÖRII- VERZLUN —í— WEST SELKIRK. Það ollir mér ánægju að auglýsa meðal Canada-íslendinga aðallega, og minna ísl. vina sérstaklega, að ég hef keypt járnvöruverzluu hra. W. S. Joung í West Selkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum og starfslegri ástundunarsemi að mega njóta viðskifta þeirra í sann- gjörnum mæli. Eg hef unnið við verzlun McGlary-félagsins um meira en 19 ára tfmabil og vona að það sé sönnun þess að ég hafi þekkingu & járnvöru-verzlun svo sem eldstóm o. s. frv. Eg hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum vörum, blikkvöru, steinolfu, máli og málolíu, gleri og öllu öðru sem líkum verzlunum tilheyrir. KOMIÐ OG SKOÐlÐ VÖRURNAR. J. Thompson Black, JÁRNVÖRU8ALI .... FRIER BlOCK’ WEST SELKIRK, MAN. 450 Lögregluspæjarinn. ar, ef hann hefði séd það, Ed Ora gat ekki leng ur haldið rómi sínum innan hæfilegra takmarka. Húl æpir nú hástöfum: "Þetta frá vini föður mín3 Svfvirðing! Þetta frá eiskhuga mínum ! Þú gerir mér lifið léttbært! Ég fyrirlít þig svo innilega!’’ En de Verney lætur sem hann heyri ekki kveinstafi Oru, Hann tekur um annanúlf- llð hennar og dregur hana yfir til Dimitri- Hún brýst um og biður sér vægðar: “Eg get ekki þolað þessa niðurlægingu ekki af þ é r, e k k i af þ é r, de Verney ! Hagsaðu um hveheitt ég elskaði þig!” De Verney togar og togar og svitinn streym ir af enni hans í stórum dropum. En hún brýstum sem henni er frekast mögulegt. De Verney sér að svo búið má ekki standa. Hann kallar því á Dimitri: “E0- þarfnast hjálpar þinnar, prins! Haltu á henni höndunum!” Dimitri bregður við skjótlega. “Nu sé ég fyrst að þú ertsannarlegur Frakklendingur í húð og hár!” Þessi orð hans blöuduðust saman við ópin í Oru og stunurnar frá de Verney um leið og hann togaði stúikuna þétt upp að Dimitri, sem þá slepti sverði sínu og tók báðum höndum utan um hendurnar á Oru. Hann hafði ekki fyrr snert bendurnar á Oru, en deVerney með leipturhraða hefir sett handjámin þétt utan um báða úlfiiðina á Dímitri og hendir honum um leið með heijarafii niður á gólfið, svo að smáir lauslegir hlutir í stofunni hrukku niður og brotn uðu og stofuborðið valt um koll, því Dimitri snerti það um leið og hann féll. Svo var fall þetta mikið >ð maðurinn hálf- Lögregluspæjarinn. 455 fórst að bera hann þaðan út úr stofunni". “Nei !” segir Beresford. “Þetta er ofurlítil ást- argjöf. En hann”. “Einmitt það. Þú hefir fengið hann frá prinsessunni. Þú ert laglegur náungi! Þessi klútur er knýttur um hálsinn á þér með reglu- legum ástarknút”. “Já”, segir Cuthbert, “en það var ekki hósti, sem ég heyrði. Það var eitthvert hróp um dauða !” “Dauða! Ójá”, segir de Verney, um leið og hann leysir dúkinn af hálsinum á Euglendingn- um. “Nú man ég það! Prins Piatoff var hðr fyrir nokkrum mínútum að spyrja um þig, og hann hótaði aðdrepa þig ef hann næði þér og— það er ástæðan til þess að ég lokaði þig inni i söngsalnum”. ’ Ó, það var fallega geit; þakka þér kærlega fyrir, Ég skai reyna að víkja góðu að þér ein- hverntima!” segir Cuthbert og ;ætlaði að ganga út úr stofunni. De Vei uey grípur í haun og segir: "Ekki með þetta uni hálsinn á þér. Prinsinn sá hana gefa þér dúkinn. Ef Platoff sæi þetta um háls- inn á I ér, þá yrðu blóðsúthellingar". Svo tók hann dúkion af Beresford. “ Jrf-ja látum það svo vera”, svaraði hann. “En ekki er ég hræddur við nokkurn Rússa, en samt vil égekki verða til þess að óánægja vakni milli hjónanna. Geymdu dúkinn fyrir mig. En er hún þó ekkí yndisleg kona? Svo opnar de Verney dyrnar fy-ir honuro og se-Jr um leið og hann gengur út: "Hefirðu 454 Lögregluspœjarinn. og segir að það hafi liðið yfir Vassilissu, og svo segir hun: ’Þeir eru þarna í krúsinni, þarna með kló oforminu”. Já segir de Ferney. “Farðu og lífgaðu hana við, fijótt !” því nú heyrði hann að barið var á dyrnar á söngsalnum og kallað: “Því er um við lokuð hér inni ? Hvað geugur á þarna frammi ?” Þegar de Verney heyrir þessi köll, segír hann: “Beresford—einn dúk—. Eg skal enu þá frelsa haua!” Hann gengur að dyrunum og lýkur þeim upp. Bsresford kemur út og de Veruey sér að hann er fölar: en hann átti von á að hann mundi verða, En Louisa heldur áfram að spila rúss- neska líksálminn, eins og de Verney tekur eftir, því að hún spilar hann svo vel og með svo mik- illi tiifinning, að hann undrar hve algerlega for- hert hún geti verið, að geta haldið taugum sín- um svo stiltum einmitt á þeirri stundu, sem hún þóttist viss um að mannsmorð hefði verið fram- ið í næsta herbergi. Hvað hefir komið fyrir. Ég hefi heyrt undarlegan hávaða”, segir Beresford, með ótta- svip'. “Ó, það hefir víst verið hóstinn í mér”, segir de Verney. “Því ég hefi fengið vonsku kvef, eins og þú. Það er óholt loftslagið hérna í Rússlandi”. Svo tekur hann í dúkinn, sem Be- resford hafði um hálsinn. “Því hefir þú yafið dúk um hálsinn á þéi. Svo þú hefir þá notið einn af dúknnum úr sumarstofunni til þess. þú hlýtur að hafa haft ágirnd á honum úr því þú Lögregluspæjarinn. 451’ rotaðist við það, en þó gat hann heyi t de Verney hrópa með hæðnishlátri í eyra sér: “Nú vona ég þú sannfærist betur um það, prins, að ég sé 1’ rakklendingur!” Þetta heyrir Dimitri og hann sá, sér til ósegjaniegrar skapraunar hina engil- fögru hvítklæddu véru fljúga upp um hálsinn á manninum, sem hélt öðrum fætinum ofan á hálsinum á honum sjálfum og hann heyrði hana segja: “Fyrirgefðu méraðég freistaðist nokk- urntíma til þess að efaeitt augnablik göfuglyndi þitt. Eg þakka guði að þú ert enn þá auga- steinn elsku minnar”. En de Verney svaraði að eins: “Gastu ekki skilið r.ulluna, sem ég varð að leiaa? Þessi fantur hafði óútfylt fararleyfis- bréf og nakið sverð til að verja sig og þau”. 30. KAPÍTULI. Síðasta atrennan. Þegar Dimitri heyrir þessi orð, kippist hann við og kemst á knén og reynir að ná hljóðpípu sinni og koœa henni upp aðmunni sér. En við fyrstu hreyfinguer hann gripinn á loft og lion- um hent yfir í enda stofunnar. Svo er gripid um hálsinn á honum og hann nær því kyrktur óg hljóðpípan og vasabók hans ojskjöi öll tek- in frá honum. Næsterhann bundinn á fótum og allur reirður böndum, sem de Verney tók af glugga- og dyratjöldunum f stofuuni, Að þv{ búnu yar hann borinn inn i svefnherbergi O. u 0g iagður þa- i rúm.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.