Heimskringla - 03.04.1902, Síða 4

Heimskringla - 03.04.1902, Síða 4
HEIMSKKINGLA 3. APRÍL 1902. sjmmmrnmmmmmtmmmmtiiitttmitmmmmtttmit! I ThE — iNORTHERN UFE ftSSURftHCECo. Algerlega canadiskt félag, með eina millión doll- ~ ars höfuðstól. Ari<l 1903 er stórftldasta viðskiíta og gróða ár The JNorthern Life Assuranðe Co.—Samanbur'ur við árið á undan er þessi: Innritaðar lífsábyrgðir neraa $1,267,500.00 meira en^árið.á undan. Hækkhnin nemur..................52^% -~*g. Lífsábyrgðir í gildi nú.......................- $2,769,870.00 hafa aukist nem nemur...............34% Iðgjöld borguð í peningum................................. $75,928.72 ;^5 hafa aukist sera nemur..................32J% Aliar tekjur félagsins í peninaum ....................... $84,755.92 það eru 29% hærra en árið áður. Hlutfallslegur kostnaður við iðejaldainntektir er 15% lægri en siðasta ár ^ S7 Hiutfallslegur kostnaður við állar innt. er 14% lægri en árið á undan. í!r XBYRGD GEGN ÁBYRGÐARHÖFTTM —Ríkisábyrgð.. $121^980 89 3E 27 En það er 50% hærra en árið áður. g- Samlagðar tekjur ............................. $284,275 55 ^ y— það eru llj per eent rreíra en áriðA undan. S— Frekari upplýsingar fást hjá aðalumboðsmanni trieðal Islendiuga: 2 Th. Oddson J B. Oardener ^ 22 520 YOung St. 507 ilclntyre Blk. WINNIPEÖ. rj Winnipe^. Strætisbrautafélagið í Winnipeg ætlar að leggja rafmagnsbrautarspor vestur á Siliurhæð í sumar. Það er og áorði að leggja sporbraut út í kyrkjugarð bæjarins. Saga hins ný-íslenzka skáld- skapar. 2, hofti: DRAMATÍK. 1800-1900. . M. Pln.il. CAKL CÍCHLEK. Eftirellefu árarannsókn og jafn- langan eljumikinn starfa, hefir hinn nafnkendi höfundur komið fram á sjónarsvið hinna ný-íslenzku bókmenta með safn af sögu og þroskun í íslenzkum dramatisknm skáldskap á öldinni sem leið. Það sem til er í pessa átt. alt frá gleðileikum Reykjavíkur-skóla og fram á tfma hinsdramatiska nútlð- ar skáldskapar, bæði heima á Is- landi og i nylendum Islendinga f Canada og sem finst í handritum eða á prenti — alt petta dregur hann svo skýrt fram og lýsirí 2. hefti þessara verka sinna, skáld- skap þessuni: uppruna hans, sögu legum rökum, innihaldi, gildi og höfundum. Enn fremur erf þessu hefti leiklislasaga íslendinga og áhrif útlendinga á leiklistina ís- lenzku- Þetta verk er það fyrsta, sem komið hefir út á nokkm nráli um íslenzka “dramatík“ og fyrfti því að vekja athygli manna og útbreið ast svo, að pað yrði til á hverju einasta bókasafni. Dáleiðslusamkoma S. Christie á Unity Hall á mánndagskv. var, var vel sótt, svo vel að ekki einasta var hvert sœti í húsinu fullskipað, heldur stóð fjöldi fólks f öllum ganginnm, alt frá dyrum og inn að palli peim er sýningin fór fram á, svo að hver einasti þuml. af gólf- rúmi hússins var upptekinn, og nokkuð af fólki var enda f göngun- um beggja megin við sýningarpall- inn, en margir sem seint komu, nrðu að hverfa frá dyrunum vegna rúmleysir. Samkoman byrjaði með missýningum, sem Próf. King gerði og þótti það ágæt skemtun, •“Blómsturgerð.n“, ‘ peningabyttin’ “egg-skiftingn“, “rhfsgrjónahvarf- ið“ og “hattfyllin“ vcralt velgert og algerlega óskiljanlegt mestum þorra manna. Enda klöppuðu á- horfendur lóf f lófa þegar PrófKing lauk æfingúm sínum. . Næst kom Mr. Christie sjálf- nr og var vel fagnað. Hann buað mönnum að koma upp á pallinn og leggja sig undir áhrif dáleiðsl- unnar. 8 menn gáfu sig fram, 4 fsl. og 4 enskir. Christie hafði menn þessa algerlega á sínu valdi, svæfði þá áörfáum augnablikum og lét pá svo leika allskyns íþróttir þartilkl. 11 um kveidið. Einna bezt þótti þó,“bamið í vöggunni“, “rakarabúðin“, “flóabitið“, “veiði- förin“, “syróps-baðið‘ “epla-átið“, líkams æfingamar, bindindisræðan skemtigangan, dansleikurinn, línu- eikarinn, aldinasalan, kínverska bvottahúsið, kötturinn, hundamir og margt fleira, Sfðast svæfði hann íslending standandi, gerði hann stífann sem stáltein, setti hann svo upp á tvær stólbríkur þannig, að hælarnir voru á annari bríkinni, en höfuðið á hinni, 'en allur líkaminn var í lausu lofti. Síðan stóðu 3 menn ofan á miðju mannsins, án þess líkami hans svignaði minstu vitund, Það eitt var að þessari samkomu, að áhorf: endur töluðu of mikið og gerðu ó- þarían hávaða í húsiriu. — Næsta samkoma verður haldin 3. Apríl (í kveld), og má f>á búast við húsfylli og góðri skemtun, Mrs. Guðrún Baldwinsson frá Selkirk, sem um undanfarnar þrjár vikur, hefir legið rúmföst á almenna spítalanum hér. Er nú komin svo til heilsu að hún ásamt manni sínum og börnum héít ferðínni áfram vest- ur að hafi á laugardaginn var. Stefán Friðbjörnsson, með konu og 7 börn og stjúpbörn, fráMikley, kom hingað til bæjarins fyrir mán- uði {síðan, áleiðis til Fair Haven í Washington ríkinu. En vegna þess að yngsti drengur þeirra hj.jna veiktist snögglega, hafa þau hjón dvalið hér síðan og fara ekki vestur fyrr en honum er batnað. Hornlóðin á Main St. og Portage Ave. hér I bænum, var seld í síðustu viku fyrir $60,000. Löðin er 54 breið á Main Street. D. W. Boleog aðrir Winnipeg- búar eru að biðja Dominionstjórnina um leyfi til að byggja iárnbraut frá Winnipeg til Hudsons-flóans. Jóhannas Einarsson f>á Lög- bergP.O. var hér á ferð um síðustu helgi hann lætur vel af lfðan manna og framförum í sfnu bygð- arlagi, ________________ Sigurður Jónsson og Sig- mundur Stefánsson frá Duluth voru á skemtiferð hér í bænum um síðustu helgi þeir héldu ferð- inni vestur I Ked deer nýlend- una í Alberta og bjóst Sigmund- ur við að setjast f>ar að og nema land. Sigurðnr hefir einnig í hyggu að nema land hér í Canada þeir láta vel af líðan Islendinga í Duluth. Samkoma, sem átti að fara fram f Tjaltbúðinni síðastl. mánu- dagskvöld og sem, auglýst var í sfðasta númeri Heimskr. fórst fyr- ir af vissum ástæðum. Þessi Samkoma verður haklin f Tjald- búðinni næstkomandi mánudag- inn 6. þ. m> kl. 8 að kvöldinu. Prógramið er margbreitt og skémti-1 legt, f>ess skal getið að f>eir að- göngumiðar, sem seldir hafr verið fyrir síðastl. Mánudagskvöld gilda einnig fyrir, þessa samkomu. Winnipeg 2. Apríl 1902. Safnaðaknefndin. .Tón Ólafsson frá Grund P. O., Man. kom hingað til bæjarins í sfðastl. viku frá Norður Dakota ásamt með Áma bróðir sínum þeir hjeldu ferðinni áfram vestur í Argyle nýlendu. C.B. Júlíus frá Gimli og Jóhann Straumfjörd frá Goose-ey íWinni- peg vatni voru hér á ferð um síðustu helgi. Magnús taflkappi Smith kom til Winnipeg í sfðastl. viku;hann hefir um nokkrar undanfamar vikur verið í kynnisferð í Nýja íslandi. Kascið þeim ekki burt — það eins og að henda frá sér peningum þe„*r þér kastið burt Snoe Shoe Taes þeim ■ * i eru á hverri plötu af PAY ROuE CHEWING TOBACCO.------------- Haldíð þeim þess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- muuum,—“Tags“ gíldatíl 1. Jannar I9UK. Biðjið kaupmenn yðar um mynda lísta vorn yfir þessa Kjafahluti. Séra Hafsteinn Pétursson hefir sent Heimskringlu Nr, 8 og 9 af riti sínu “Tjaldbúðin-1 til útsölu. Verð lOc. eintakið. Þeir sem vildu eigntist rit þetta, geta fengið pað á skrifstofu blaðsins. Vatnið í Rauðá hjá Winnipeg var 18 fet fyrir ofan fjöraborð á þriðjudaginn. Frétt frá Glenboro segir að maður að nafni Hibberthafi drakknað í Cooks Creek hjá Stockton 31. f, m. Hann ætlaði að keyra yfir lækinn að kveldi til, en sá ekki að vatnið hafði tekið brúna af, og keyrði svo út í 17 feta dýpi og drukknaði, Kol eru sögð að hafa lækk'að í verði við námumar i Pénnsylva- nía, svo nemur 50 cents á tonnið. En það er jafnframt sagt að þau muni hækka í verði aftur í Sept. Rafmagnsbeltin góðu — verð $1.25, eru tilsölu áskrifstofu Hkr. Kæru viðskiftavinir, Við höfum nú fylt búð vora með allskonar vörum fyrir vorið. Við viljum sérstaklega benda á SKÓFATNAÐINN. Meira upplag en nokkru sinni heflr sést í norður- hluta nýlendunnar, og getum við þvf uppfylt þarfir fólks f því efni. Einuig ÁLNAVÖRUNA. Meiri byrgðir, margbreyttari og með betra verði, en nokkru sinni áður. Allskonar JÁRNVARA og MATVARA. — Við erum agentar fyrir hin heimsfrægu Massey Harris akuryrkjuverkfæri, sláttuvélar, hríf- ur og vagna, og seijum þau út úr búð okkar eins ódýrt og nokkurs- staðar er hægt að kaupa þau. Virðingarfylst. S. Thorwaldsson & Co. Icelandic River, Man. Sköli Njosnarans ný-útkomifi rit eflir C. EYMUNDSON D. O. TINASTÓLL ALTA., N- W. T. Ritið inniheldar sannar og lífgandi frásagnir. Heilræða-kafli, nýjar og hollar bendingar til Isl.. dáleiðslufrseði dæmi henni viðvíkjandi og drjúgan pistil u n sálar-aflfræði. Það er um 60 bls. álengd, sett smáletri og í sama formi og neðanmálssögur Hkr. Kostar 25 cents, hvorgi til nema hjá höfund- inum. DE LAVAL skilvindurnar hafa verið í fremstu röð allra rjómaskilvinda í síðastl. 20 ár, og þær verða þar að 20 árum liðnum. En auð- vitað verður mismunurinn á “ALPHA” DE LAVAL og öðrum skilvindum enn Þá betur viðurkendur með hverju ári eftir því sem hygnir bændur rannsaka þenna mismun betur áður en þeir kaupa skilvindur. Öll þau atriði í tílbúningi skilvinda, sem gera þær góðar, eru samandregin í DE LAVAL skil- vindunni. Vér leiðum athygli lesenda að nokkr- um eftirtöldum atriðum sem eru eftirtektaverð fyrir alla þá, sem hugsa um að eignast skilvindur. 1. “ALPHA” DE LAVAL skilvindurnar taka betur rjómann úr mjólkinni, hvortsem húnerheit eða köld, heldur en nokKraraðrar vélar. 2. Það er hægt að tæma hvern dropa af rjóma úr holkúpknni á “ALPHA” De Laval vélunum um leið og þær hætta að snúast, þetta verður ekki gert ánokkrum öórum skilvindnm, sem nú eru búnar til. 3. “ALPHA” De Laval skilvindurnar hafa meira rúmmál heldur en nokkrar aðrar skilvindur, og kosta minna heldur en nokkrar aðrar vélar að tiltölu viðrúminálið 4. “ ACFHA” De Laval skilvindan skemmist ekki við það að að- skilja kalda mjólk 6ða að fraraleiða þykkan rjóraa, þar sem aðrar vélar vinna slíkt verk mjög ófullkoraið strax frá byrjun og eftir nokkrar mínútur fvllast og stanza undir þeirri áreynzlu. 5 Y’firburðir “ALPHA” holkúpunnareru afieiðingaf diskkerfivél- aima ásamt með tvívængja hol-möndlinum, sera hvortveggja er vernd- að ineó einkaleyfurn. 6. “ALPHA” De Lav.al holkúpan er steypt úr hezta fáanlegu stáli, sfálpipaer ódýrari en óviðjafnanlega mikiu verri- Þess vegna er það.ekbi íXOtað i 'ALPHA” kúiurnar. 7. “ALPHA” De Laval áskreiðin eru fá að tölu, smiðuð í stærstu og beztu vevkstæðum í heiminum. af beítu smiðum sem fáanlegir eru. AUir hlutir vélanna eru uinbúnir og skiftilegir. Það er ekkert óvandað við DE LAVAL vindurnar, þær eru viðurkendar að vera beztar, yfir heim allan. Aðgætið breytingar á þessari auglýsingu og sannanir viðvíkj- andi staðhæfingnm vorum. Verðlisti á yðar eigin tungumáli, ef um er beðið. Montreal Toronto Mew Yorh Chicago San Francisco Philadelphia The De Laval Separator C0. WESTERN CANADIAN OFFICE 248 McDermot Ave. Winnipeg. ••••«•«**•*•»*••*•••«•••*• I DREWRY’S ■m \ nafnfræga hreinsaða öl 0 “Freyðir einsog kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og s&inandi i bikarnum þ»osir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu i heimahúsum, — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst TT hjá öllum vin eða ölsölum eOa með þvi að panta það beint frá « REDWOOD BREWERY. | EDWARD L- DREWRY- jih. fllannfactnrei- A Importer, WINNJPEtt. J I*######*####***#**#**#### F. C. Hubbard. Lögí'ræðingur o. s, frv. Skrifstofur Strang Block 365 Main St. WINNIPEG --- - MANITBOA Dr. GRAIN. Offiice: Fauld* Block Cor. Main & Markbt st.— Phone 1240 26 Mr. Potter frá Texas hótelinu, sem tilfinnanlega jok á hræðslu henn- ar, “Förum þá”, mælti Errol um leið og hann tók um arm lafði Annerley og leiddi hana á stað “Osman. láttu stúlkuna þegja og komdu á eftir 9 mér með hana!’ Errol ætlaði að fara út um aðgl dyr.hótelsins, en Osxnan stauzaði hann: “Þetta er vegurinn i opinn dauðann! Það er f jöldi af Aröbum utan við dyrnar. ég hefi séð þá drífa að i fylkingum síðustu minúturnar, Sahib, fylgdu mér eftir !” Osman leiddi síðan Martinu, sem einatt kveinaði og kvartafti, og rasaði og |byltist um hraslið, sem hún þurfti að ganga yfir á .leiðinni i hinum langa og eyðilega gangi. Errol fylgdi þeim eftir og rataði að eíns eftir skóhljóðinu og skarkalanum. sem þau Osman gerðu, og hálfdró lafði Annerley með annari hendinui. en hafði skammbyssuna til taks í hinni. Ur aðalgangin- um komu þau út i hliðargang, og var þ ar yfir kassa, kistur, farangur og húsgögn að ganga og olli sú för Martinu audvarpa og hræðslu; og við og við gpottyrðum og guðlasti af vörutn Os- mans Ali, sem stundum greip hendinni fyrir munninn á henni og formælti henniog foreldrum hennar og allri [hennar ætt og afkomendum, á ýmsum austurianda málum og mállýzkum. Os- man var samt ant um að frelsa skjólstæðing sinn frá skrílnum, sem farinn var að brjóta upp framdyr hótelsins og leitaði eftir kristnu fólki hvivetna, til að drepa þa*, Hann fyrirhug- aði þeim annað hlutskifti. Aftur á móti talaði Errol ekki eitt orð á leiðinni, en varaðist að láta Mr. Potter frá Texas 31 hún vissi tæplega um sig. Þó leiptraði þessi hug mynd ísál hennar: “Ó, hvað hann hataði mig, ef ég segði erindi mitt,— og — það verð ég samt að gera einhvern tima. En ekki nú, — hreint ekki f nótt! Enginn maður á jarðriki er svo göf ugur, að hann veitti mér vörn, eftir að ég segði honum þ a ð!” Meðan Osman þrammar áfram í fylgd skozku stúlkunnar, er hann að leggja ráð sín niður. Hann er búinn að búa til ráð að ná peningunum og gimsteinunum, sem enska frúin hefir, og er að gera sér gott af þeirn i huganum. Já, hann ætl- ar sannarlega ekki að láta þá ganga sér úr greip' um, oghann ætlar aðnámeiru en peningnnum. Hann hefir oftáður brallað sm&vegis—selt mann og mann. Og þegar bardaginn sé um garð geng inn, þá verðí Egyptaland voldugt ríki, eins og það var í fyrri daga. Hann þekkir rikilátan og voldugan pasha. sem á stórt kvennabúr, lengst uppá milli Núbíufjallanna, þ ir við Fljótið fagra og mikla. Hann hefir keyptjótal inargar fransk- arkonur fyrir afarverð. Hann gefur skozku mærinni hornauga við og við og var að meta hana til verðs, rétt eins og slægvitrir hestakaup- menn meta hross til verðs i réttum. Alt í einu rekur hann upp stór augu og hrekkur saman,— hann tnan eftir ensku frúnni. sem erá eftir hon- um. Umhugsunjn iverður svo óumræðilega fög- ur og févænleg, að Osraan Ali verður allur á hjólum, eins og köttur, sem leikur sér að bráð sinni. Hann dansar um strætið. Hann fer að tala gæluorð við asnann til að gera hann hrað- gengari. Siðast æpir hann upp með gleði og I 30 Mr. Potter frá Texas eru hérna hinum meginn við strætishornið. Flýt. ið ykkurj!” Þau fiýttu sér að fylgjast með honum og reyndist það satt, sem Osman sagði þeim. Tveir smávaxuir asnar með nettum kvensöðlum stóðu þar bundnir. Osman henti Martinu næstum upp á annan þeirra, eu Errol lét lafði Annerley snjúklega upp í söðulinn á hinum asnanum. Os- man gekk nú á undan og teymdi asnann sem Martina reið á, en Errol fylgdi asnanum, sem lafði Annerley reið, og var vegurinn ósléttur, því föruneyti þetta varð að fara eftir bakstrætum og lá leið þess í norður, á milli hinna stóru stræta Ras-et-Tin og Mosque Ibrahim. Á þeirri leið var kafifihúsid Sphinix, sem Levantine hinn griski hélt, en sem alment var kallaður Constan- tine Niccovie, félagsbróðir, samvinnandi, og fugl af sömu tegund og Osman Ali. Þessi leið var mannlaus og einmanaleg. og af því lafði Anueriey hafði ekki sagt eitt einasta orð siðan hún steig i söðulinn á asuanum. þá hélt hún að hún mætti segja nokkur orð i hálf- um hljóðum. Hún hallaði sér ofan að Ástralíu- manninum og hvíslaði: “Fundir okkar hér hafa orðið með undarlegum hætti”. “Sérlega!” svaraði Errol. “Nú ereftilvill timi fyrir þig, að segja mór hvernig á því stend- ur, að þú ert stödd her í lífsháska í nótt. — Guð í himninum ! er þá að líða yfir þig!—þetta er meira en þú ert fær um !” Hann hélt henni við í söð!- inum, er hún riðaði trara og aftur, og hefði fallið úr hoDum, ef hann hefði ekki stutt hana, því hún var í jsvo miklum geðshræringum, að Mr. Potter frá Texas 27 lafði Annerley steita fót sinn við iteini, þótt það kostaði hann áreynslu og smáskrámur sjálfan. Eafðl AnuerJey hvíslaði að Errol: “Þú ert gagn legri en ég í þessu striði. Blessaður. hugsaðu dáiítið um sjálfan þig, en ekki að ðllu leyti nm mig”. Þaunig héldu þau áfram rasandi og skrypl- andi eftir ganginum, og ætluðu aldrei að finna dyr,svoað Errol var farinn að hugsa.ad alt væri orðið bandvitlaust inn í þessu hóteli. Lokslns komu þau að leynidyrum, sem Osman þekti, þvi hann var gagnkunnugur í hótelinn að fornu og nýju. Hann opnaði þær varlega og skimaði í all ar áttir, og sá engan mann, 3vo þessir fjórmenn- inRar komust út & strætin með heilu og hölduu. 2. KAPÍTULI. Slrœtaförin í Alexandríu. Það var ekki margmennt á Place Múhamed Ali.Hiðmikla torg var nærri mannlaust, og trén vögguðu hóglega í næturandvaranum, og gos- brunnaruir suðuðu að venju með sama tón, og varkyrðin meiri enfyrir fáum dögum siðan, þeg- ar umferðar skarkalinn og óhljóðiu og ólætin æskulýðnum bergmáluðu aftur og fram á torg- inu og nærliggjandi götum. Nú voru allir Evr- ópumenn horfnir úr hýbýlum siaura í borginni, og Múhamedsmenn voru flúnir, og nokkrir af þeim höfðu safnast ofan !á ströndina og höfnina og kringutn víggirðingarnar, sem herliðið ofan

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.