Heimskringla - 17.07.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 17. JQLÍ 1902.
Bjarnasonar, og „Norðurl.“-gteinin
gefur eng-a átyllu fyrir þeirri ímynd
an. Ritst. „Norðurlands" heflr
aldrei setlað séra J. B. það, að hann
væri því andstæður, er hann vissi
að væri “óyggjandi eannleikur“, og
ætlar honum það vonandi aldrei.
Það er alt annað, sem á millli
ber.
Séra Jón Helgason lítur svo &,
•aem bibiíu-„kritíkin,, hatt vísinda-
lega sannað n ál sitt um gamla
testamentið í öllum aðalatiiðum.
Séra J. B. kannast alveg vafalaust
við að þetta sé sannfæring réra J. H.
Samt telur hann rangt af séra Jóni
Helgasyni að fara að segja Isiend
ingum af þessum vísindaiegu sönn
tmum.
Þetta heflr hvað eftir annað komið
fram hjá J. B., og n & slðast I þessari
grein I „Sam.“ er hann heflr ritað
gegn „No'ðuilandi“. Þar kemst
hann svo að orði:
„Bóist hefðum vér við því af hr.
E. H., jafn-skýrum rnanni, að honum
skildist rök þau, sem vér höfum fært
fýrir því, að varlega þurfl að fara
með nýmælin um bækurnar í biblí
unni, sem séra J. H. hefir tekið að
sér að predika inn í almenning þióð-
ar vorrar, þó að þau væru víslnda-
lega sönnuð.“
Rök þau, sem höf. er her að bera
fyrir sig, eru prentuð í fyrirlestri
hans „Þr&ndur í Götu“ og eru í
stuttu rnáli þessi:
Páll postuli minnist á menn, sem
voru svo þröngsýnir, að þeir töldu
synd að éta kiöt. Og postulinn tel-
ur rétt að virða sannfæring þessara
manna, þó að hann telji hana ranga
lofa þeim að vera I friði með hleypi-
dóma slna. Hann minnist sömuieið
is á menn, sem gerðu sér dagamun,
tóku suma daga í fr&arlegu lilliti
fram yflr aðra. Postulinn vill ekki
heldur láta menn vera að amast
neitt við þeim. Af þessu dregur
svo séra J. B. þá ályktun, að þeir
sem eigi ekki að vera „að troða sinni
sannfæring upp á aðra ,jafnvel þótt
sú sannfæring sé vísindalega óyggj
andi.
Nú beinum vér til séra J. B. aftur
sömu góðvildarorðum, sem vér höf-
um frá honura fengið:
Bfiist hefðum vér við þyí af séra
J. B., jafn-skýrum manni, að honum
geti skilist, hver munur er á þvf,
sem postulinn er að halda fram og
hinu, sem hann sjálfur (séra J. B.)
er að halda að mönnum.
Postulinn heldur ekki, að það sé
vísindalega sannað, að syndlaust sé
að éta kjöt eða telja dagana jafna.
Fyrir þvf voru ekki neinar vísinda-
legar sannanir á dögum postulans og
eru ekki enn. Svo með þessu hefir
séra J. B. alls ekki fært neinar líkur
fyrir því, að postulinn hafi lagt
mönnum þá skyldu á herðar að
þegja um það, sem þeir telja vísinda-
iega sannað.
Og „Norðurland11 segjir fyrir sitt
leyti, að það afneitar þeirri skyldu.
Það játar það föslega, að það sé
skylda hvers manns, að gera sér
svo ljósa grein, sem honum er uut
fyrir þvl hyað sé vfsindalega sannað
um þau efni er hann vill ræða, og
að fara I því efni sem varlegast. En
þegar fengin er sannfæring fyrir vfs
indalegum sönnunum, hefir enginn
maður rétt til að heimta þögn,
hvorki af séra Jóni Helgasyni né
öðrum manni undir sólunni. Allar
slíkar kröfur fara með mennina
beint öt. I miðaldamyrkur og verstu
ógöngur.
Og vér verðum að lýsa yflr því
að vér finnum ekki minstu vitund
til þessarar hneykslana hræðslu, sem
sem gripið heflr séra J. B. upp á
síðkastið. Oss skilst ekki sem hjá
því verði komist að menn hneykslist.
Ahvaða manni hefir verið hneykslast
meira en Kristi? Á hvaða bók hefir
verið hneykslast meira en á ritning
unni? Vér tökum það fram sérstak
lega í tilefni af þeim ámælum, sem
séra J. B. beinir í garð „Norður
lands“ fyrir að hafa flutt grein eina
eftir séra Matth Joohumsson í vetur
með fyrirsögninni: „Ilvor ættartalan
er réttari?" Séra J. B. heldur, að ein-
hver hneykslist á henni. Getur vel
verið. Hneykslist þeir þá. Grein-
in getur verið jafn-góð fyrir því
Annars verðum vér hreinskilnis-
lega að lýsa yfir þvf, að I þessum
umræðum um rannsókn ritninganna
er það ,,Sameiningin“ ein, bem vér
getum hugsað 03s að hafl hneykslað
skynsama kristna menn. Vér eig-
um þar sérstaklega við þau ummæli
eins af prestum kiikjufélagsins vest-
ur-íslensku, að engin guðfræðingur
fengi mótmælalaust inngöngu I
kirkjufélagið, sem “fylgdi stefnu
hinnar hærri kritíkar’
Það gerir ekkert til, hve maður-
inn væri nátengdur Kristi í anda.
Það gerir ekkert til, hvað maðurinn
vildi leggja í sölurnar fyrir málefni
Krists. Það gerir eitkert til, hve
miklum hæfileikum hann væri búinn
til að efla guðs rfki á jörðunni. Það
gerir ekkert til, hve hógvær hann
væri, eða miskunsamur eða hrein-
hjartaður eða friðsamur. Það gerir
ekkert til, hve mjög hann hungraði
eða þyrsti eftir réttlætinu. Það ger-
ir ekkert til, hve hæf'ur hann væri
fyrir himnaríki. Inn I kirkjufélagið
kæmist hann ekki, ef hann hefði þær
skoðanir á tilorðning ritningarinnar,
sem allir vísindalega mentaðir guð-
fræðingar í flokki mótmælenda f
Norðurálfunni hafa.
Þessi ummæli hneyksla ekki rit-
stjóra „Norðurlands“. Hann veit þau
eru ógætnisorð, rituð í hugsunarleysi
og að þessi mótmæli, sem presturinn
í „Sam.“ er að gera ráð fyrir, yrðu
að athlægi I kyrkjufélaginu, efnokk-
ur yrði sá óviti að koma með þau.
Hann veit það meðal annars á því,
að enginn maður nýtur meira trausts
og meiri lotningar hjá íslenzkum
kirkjumönnum vestra en séra Frið-
rik J. Bergmann. í þvf efni eiu þeir
séra J. B. og séra F. J. B. að mak
legleikum jafningjar, — þrátt fyrir
það að séra Friðrik er alveg sammála
séra Jóni Helgasyni, fylgir stefnu
hinnar „hærri kritíkar“ og ætti því
að vera óhæfur í kyrkjufélaginu eftir
þessari fáránlegu staðhæfing prests-
ins í „Sam“.
En þeir.sem ekki aru jafn-kunnugir
SERSTOK KJORKAUP
Uuu 50 karlmanna alfatnaðir úr beztu ull oj; vel aerðir, með góðu
fóðri, veniuleKt ve1 ð er S16.50, en til að losa þessa fatnaði frá, eru
þfc'r nú seld r á # 13 OO. Komið strax sern þurfið að fá góð föt
Eiunig er uóg til af Tw ed fötum; venjrleiía seld fyrir $8 0“. $9 00
og 81 00; nú á #5 50 — Aga-tir hnttar fyrir §1.50, Nýjir Fedora
hattar §1.35, § 1.50 og upp i §3 OO.
Nýjar sbyrtur on hálsbönd.—Biáir Serge fatnaðjr eiunngis §0 OO,
áurfrt teguud.—Sérstakur afsláttnr gefinn á drengja og baruafötum
þenua mánuð.—Það margborgar sig að sjá okkur I
PAJ.ACE CLOTHIXG STOKI. - 485 Slttln St.
G. C. LONG,
vestra eins og ritst. ,,Norðurlands“, |
þeir hljóta að hneykslast á öðrum !
eins orðum og þessum. Og því mið
ur er hætt við, að þau verði ýmsum
að grýlugagn kirkjufélagi Vestur-ís-
lendinga, sem heflr þó svo mikið og
heillaríkt starf með hðndum— og
ef til vill gegn kristindóminum sjálf-
um.
u Fagnaðare v angeliura
Lögbeigs og hinna réttlátu!”
eða
“Ekki er alt gull sem glóir.”
(Framh.).
Þ4 er að minnast á framkomu Lög-
bor"8 og heimskingjans. viðkomandi
stjórnmálum á voru gamla kæra landi—
íslandi, Skyldum vér þá ímynda oss,
að þótt, hann komi bér fram, sem miður
innrættnr afglapi, þá muni hann þó
reyna að sýna vit sitt og góðar innri
hvatir, þegar hann ræðir eitthvað það,
er haos feðra-fróni getur að gagnj kom-
íð. En því miður vottar þar fyrir hvor-
ugu. Hann hringlar þar og kútveltist,
sem óður úlfur, eins og hér skal stilli-
iega lýst:
Þér munið máske eftir því. hvernig
hann I Lðgbergi, fór orðum um “Laun-
ungarbréfið” svo kallaða. hans Valtýs.
Hvert hrópyrðið rak þá fram annað.
Bréfið nefnt 1 landráðaskjal”, og Valtý
öllum óvirðingarnöfnum. En síðar—
Isafold og Einar fóru að dreyma nm
kjötkrásirnar, sem launungarbiéfið (þá
nefnt Valtýs frumvarp) mundi, með
lagi, geta áunnið þeim, þá skifti um
hfjóðið. Þá sagði heimskmginn i Lög-
bergi það ‘ harla gott”, en þá sem á
móti þvi mæltu, miður yandaða. Og
eftir nokkrar eiktir, var Valtýs-frumv.
orð.ð það eina góða og fylgjendur þuss
hinir sönnu framsóknarmenn, mjög
“frjálslyndir,” “liberal,” “eudurbótar-
menn” o. s. frv.
16. Ágúst 1900, farast Lögb. svo orð
u i andmælendur frumv. þessa, að þt i -
"allir fylgi fram svo óhreinum hvötum,
að þeir í sannri raun vilji enga endurbót
hafa i þeim málum, eiusog jafnvel í öll-
um öðrum málum....” Svo eru þessir
sömu menn, ötal sinnum og óattátan-
iega einkendir með þessum nöfnum:
“afturhaldsmenn” “stjórnarbótarfénd-
ur” o. fl, o. fl.
Þykir yður ekki þessi höfuðsóttar-
hringferð heimskíugjans, spaugileg ?
Nú líðui fram tíminn.—Ritstjórnar-
skifti verða við Lögb.—Loforð birtist i
blaðinu, frá nýja ritst. um, að stefnu-
fasta blaðið(!) fylgi fram “sömu stefnu(!)
i ðllum málum,” sem að uudanförnu.
Mangi tekur i sama strenginn, sem
heimskinginn dinglaði á, og ofsækir
’ heimastjórnarmenu” með illyrðum,
jensmjaðiið oe oflofið hneig leðjuþykt
! og hnnangssætt um fram og aftur-part
Löjíb., til Valtýs og fylgje da hans, þar
til i vetur, að Moritz læknir Halldór—
son bendir þeim á þá vitfyrrings van-
virðu sem þeir séu að gera sjálfum sér
með slíkri framkomu; i þvi máli, og
seudir þeítn, um þær mundir, boðskap
frá konungi til Islendinga. þar sem kon
ungur lofar, að verða við margfalt full
komnari eudurbót á stjórnarfari íslend-
inga, heldur en tekið er fram í frumv.
Valtýs. sem marið var í gegnum þingið
siðastl. sumar. Þegar Lögb fær hvort
tveggja þetta og sér i blöðum og bréf
um heiman að, að öll þjóðin snýr bak-
inu að hlauplaxa-draumórum Valtýs og
hans fylgifiska, með verðskuldaðri fyr-
irlitningu, þá kúvendir blaðið (sem
oftar) i þessu máli, ber sér á brjóst og
hrópar (13. Febr. síðastl.): “Véð gleðj»
umst innilega(!) .yfir því,að loksins lítur
út fyrir, að Island fái stjórnarbót þá,
sem farið hefir verið fram á (af mönn:
um þeim sem fordæmdir hafa verið
undanfarandi missiri af Lögb.). og ósk-
um og vouum (!) að hún verði íslenzku
þjóðinni til mikils góðs.—Ritstj.”. Þetta
eru snöggari og meiri hamaskifti, en
nokkurt annað blað, eða nokkur önnur
skepna í guðsmycd, mundi hafa heilsu
til að taka—um há-veturinn! En Lög-
berg hefir marga hildi háð. og stendur
jafn gott eftir leikinn. Þessi tilvon-
andi stjórnarbreyting á Islandi. sem
Lögb. nú "óskar og vonar(!)” að nti
fram að gauga, er árangur af starfi
beztu Islendinga heima og í Höfn, og
Þjóðólfur eina blaðið (auk Austra) sem
aldrei heyktist undan Valtýs-ófaguaðin-
um. En allir hljóta að hafa það i
fersku minni. hvaða vargstönnum Lög-
berg og hin kyrkjuféiags-flug itin, hafa
alt af beitt að honum, fyr og síðar. Og
fyrir nokkrum mánuðum stendur þessi
snotra klausa i Lögb. um ritstj. þess
blaðs : “....Hann (o: Þjóðólfs ritstj.)
er einn af þeim mönnum, sem aldrei
leggur annað til en kjaftinn,og kjaftæði
hans er hvervetna til ils og bölvunar,
en aldrei til góðs. gagns t.ða blessunar
fyrir nokknrn mann eða málefni......"
(sjá Lölb. 22. Maiz 1900),
I "Sameiningunni” og “Aldamót
um” er hann nefndur “nihilisti”,
“agnosticisti,” “verstnr (allra) iheimi,’i
‘ Þrándur I Götu” og annað fleira. sem
prestunum og heiraskingjanum (þeirra)
hefir þóknast að skíra hann, sem aðra
mikilhæfustu landsmenn sina.—Það ber
vott um vitsmuni og kristilegt kær-
leiksþel, alt þetta!
(Framh.).
. “AMBER“ plfltu-reyktóbakið er að
að sigra af eigin verðleika.
Hafið þér reynt það?
Safnið TAGS. Þau eru verðmæti.
“Flor de Albani.”
NÝIK VINDLAR
) Vel tilbúnir, ljúíir og heilsustyrkj-
anc^> ar Havanblöðutu og Sumatra-
umbúðum.—Allir vel þektir kaup-
T'ÚZMjfÉág? menn hafa þá til sölu. Prófið þessa
U 7** ágætu vindla.
WESTERN CIGAR FACTORY
»<‘e. eigandi, "WITNTISr XE^EGr.
flANITOBA.
Kynnið yður kosti þess á«'ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er ..... .......................... 36,000
Hveitiuppskeran í Mauitoba 1889 var bushels.............. 7.201,519
“ “ 1994 “ “ ............ 17,172.888
“ ‘ “ 1899 ‘‘ “ ..............2". .922,280
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700
Nautgripir................ 230.075
Sauðfé..................... 85,000
Svin....................... 70.000
Afurðir af kúabúum í Mauitoba 1899 voru................... 8470.559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... *1,402,300
Framföriní Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknim
afurðum lan-isins. af auknum járabrautum, af fjölgun skólanna, af vs i-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velJíðan
almennings.
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 000
Upp í ekrur......................... ............................2,500 000
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktarlegu landi
i fylkinn .
Manitoba er bentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar ei
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætlr í’rískólarfyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast.
í ba^junum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5.000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan erui Norðvesturhéruðunum
og British Colnmbia um 2,000 fslendingar.
Yfir lO millionir ekrur af landi i 31anilol>a. sem enn þá
\l hafa ekki verið ræktaðar, 6ru til sölu, og kosta frá $2.50 til $»3.00 hvet
ekrrt. eftirgæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlðnd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlðnd með
fram Manitoba og Nörth iFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. 8. frv. alt ókeypis, tii
HOX K P KOBLIN
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Eða tíl:
Joae|ili B. Sknptason, iuuflutninga og landnáms umboðsmaður.
THE HECLA
eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu
hitunarvélar sem gerðar eru þ»T
gefa mestan hita með minstum
eldivið. Eru bygðar til að endast
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu katlar fvrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
niitt það sem þér þarfnist. Biðjld
árnvörusala yðar um þá, þeir selj®
allir vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
erksmiðjur:
■’RESTON, ONT.
Winnipe^
Box 1406,
148 Mr. Potter frá Texas Mr. Potter frá Texas 149 152 Mr. Potter frá Texas Mr. Potter frá Texas 145
maður er herra Karl Errol, sá sera lftgt hefir líf-
ið í sölurnar fyrir mig, og barist sem hetja í alla
nótt’,.
"Þá óskaég ykkur báðum til auðnu og geng
is”, mælti Ameríkumaðurinn. “Ég dáist að
hreysti hans og vörn þarna”, ,'og benti um leið
til Adallah-hallarinnar.
Eg hefi aldrei áður þekt liðsmenn, sem veitt
hafa aðra eins vörn með skammbyssu, sem þessi
kvenhetja, mælti Errol, um leið og þeir tóku
hör.dura saman.
"Ójá, húner nærri jafnfim mér að skjóta
með skammbyssu, þótt faðir minn kendi mér þá
list afar ungum íTexas, Megum við annars
reykja hérna, lafði Sara Annerley?” Um leið
tók hann vindlakassa úr vasa sínum og bauð
Errol að fá sér vindil.
Þeir fengu leyfið tafarlaust, og kveiktu i
vindlunum, og sjóliðsforinginn hélt áfram að
tala. Ég verð að gefa mönnum mínum nýja
fyrirskipun. Þeir halda enn þá áfram að reka
flóttann og fella múginn, í staðinn fyrir að ég
kom i land til þess að frelsalíf manna, en eyða
þeitn ekki að óþörfu, eu konan hefir hefir menn
mina hamóða. Þeir liafa séð hér drepnar kristu
ar konur og smábörn, svo þeir eru reiðubúnir að
drepa hvern einasta Muhomeds trúarmann, sem
þoir ná til i Alexandríuborg. Mætti ég svo
bjóða þér fylgd mína heim í Adallah-höllina,
lafði Sarah Annerley. Ég sé að þú þyrftir að
skifta um föt”, ÞeSsi síðustu orð voru töluð
með dálitilli alvörugefni.
“Ég tapaði öllum fötunum minum í Hotel
de 1’ Europe. Og kæri mig ekkert ura þau. Alt
sem ég*get hugsað um nú, er að bjargast með
það sem éghefi”. mælti lafði Sarah Annerley.
Hann tók eftir þvi meðan hún talaði, að liðsfor-
inginn var að horfa eftir einhverju, og fór hún
að taka eftir hvað það væri. Þegar hún gætti
betur að hvernig hún var útlits þenna morgun,
varð hún niðurlút og mælti i hálfum hljóðum:
“Ó, það er leiðinlegt!” Þessi orð mælti hún og
roðnaði í framan, þegar hún tók eftir hvernig
hún var illa til fara, því hún var ötuð i púður-
leðju og ryki, og hárið var hálfsviðið á höfði
hennar, því um leið og hún henti steinoliulamp-
anum ofan í garðinn til að lýsa upp þar niðri,
þá skvettist olía á hárið á henni og kviknaði í
þvi. En því var hún búin að gleyma. Klæði
hennar voru rifin og ötuð af óhreinindum, og
varla sást hörundslitur á hvítu og fallegu fram-
liandleggjunum hennar.
“Ó, kærðu þig ekkert”, raælti Érrol kími-
leitur, þvi hann gat sér til um hugsanir lafði
Satah Annerley. ‘Þú getur ekki ætlast til að
verða fyrirmyud í klæðnaði þessa þrjá daga,
sem þú ert hér ’.
Hún leit á Errol og mælti hlæjandi:
“Þú ert þó enn þáóhreinni og verr leikinn,
en ég”, þvi hann var storkinn óhreinku Jog bióði
milli hvirfils og ilja.
En hún tók þá eftir að hann var meira
særður, en hún hafði tekið eftir, og hætti þvl við
að segja það sem hún ætlaði að segja, og tók
herra Potter eftir því. En hún bætti við með
heiminn, hvernig útlits hans væri. Evrópa voeri
heimkynni tizku og fegurðaisiða, og hana þyrfti
hann endilega að sjá. Hann hugsaði með
sér, að hann skildi fara tii Eyrópu og sjá al'.a
hennar fornu og nýj i dýrð, og siðan heim til
föður sins. Hann var sannfærður um, að hann
færi aldrei að sjá gömlu álfuna. Það var ann'
ars undarlegt með þann mann. Það var eins og
hann forðaðist að þekkja eða sjá nokknrn ann-
an hlutaheimsins, en Ástralíu. Og þó var hann
eitt sinn i góðri stöðu á Englandi, Hann hafði
orð á þessu um föður siun, en strax og hann fór
að tala um það, hrökk lafði Sarah Annerley við,
og mælti: “Mundu eftir loforðum þínum, nú
strax".
“Sjálfsagt”, svaraði hann og fór uppistig-
ann, sem lá upp á loftið. þar sem vestíð hans
hangdi.
Hún ætlaði að fara með honum, eu liðsfor-
inginn stanzaði hana, með því að segja: “Það
er ljótt að litast um hér niðri, en sjálfsagt enn þá
ljótara þar uppi á loftinu. Væri fullbjart hér
inni, þá mundi þessi sjón valda þór viðbjóðs og
skelfingar”.
“Eg ætla að sækja böggulinn og færa þér
hann hingað ofan”, mælti Errol um leið og hann
fór upp stigann.
“Ef til vill væri réttara að ég færi með hon-
um. Hann er tæplega einfær”, stakk Potter
upp á.
“Nei. langt frá. Ég get farið það einn",
mælti Errol efst í stiganum. “Égþarf að leita
þar uppi að fleiru”. Um leið og hann slepti þess-
honum að gefast upp. En hann svaraði að eins
með því að ‘höggVi til drengsins. í sama bili
reið nf skammbyssuskot sjóliðsforingjans, og
snerist Niccovie á hæli og vildi sjá þann sem
veitti honum sársauka, en féll dauður ;áður en
hann gat séð vegandann.
A meðan á þessu stóð haltraði Errol upp að
hliðinni á lafði Sarah Annerley. Þau settust
bæði niður á steiu, sem var rétt hjá gftngtröð-
inni. Þau voru svo undur þreytt, að þau gátu
ekki þurkað svitann af andlitunum og rykið sem
var komið á þau, og ætluðu tæplega að ná and-
anuin fyrir þreytu og lúa. Hún leit á hann mjög
hlýlega og sá ad hann hafði fengið fleiri sár, en
hann hafði þeftar hún var dregin frá honum.
Hann hafði svöðusár á enninu og víðar. En
bæði sýndust þau mjög ánægð, að finnast eiuu
sinni enn þá.
Sjóliðsforinginn gekk rösklega fram í að
dreifa múgnum í burtu af þessum stað, sem þau
voru stödd á, og reyndust lidsmenn hans hraust-
ir. En honum nægði ekki með það. Hann fór
upp í Adallah-höllina og gjörsópaði hverri lif-
andi veru þaðan. alt frá portinu og út á stræti.
Þessi liðsforingi leit út fyiir að vera að eins 24 til
26 ára gamall, var vasklegur á velli og sýndist
vera reiðubúinn að mæta hverju sem að höndum
bæri á leið sinni, Hann var rikilátur, sem sást
bezt á því, að þegar hann var búinn að þessu,
þurkaði hann svitann af andlitinu, og svo rykið
af stígvélunum með silkiklút, sem hann henti
síðan af hendi, og virtíst þá, ',8em hann hefð ekki
komið i bardaga, eða öslað fram og aftur um