Heimskringla - 14.08.1902, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 14. ÁGÚST 1802.
Winnipe<^
Bæjarstjórnin í Winnipeg heimt-
ar á þessu ári S696.170.54 í sköttum
fró bæjarbúum, eða sem næst 2|c af'
hverju dollarsvirði af fasteignum.
Öll útgjðtd borgarinnar á árinu eru,
$913.290. 27, en af þeirri upphæð
eru S217.199.73 borgaðir af vatns-
neytendum og leyfum ýmsum, sem
bæjarstjórnin veitir.
City Hal! og garðurinn umhverv-
is það verður lýst upp á mánud.
miðvikud. og laugardagskveldum í
sumar og hornleikenda fiokkur spil-
ar þar eins oft og f>ess er kostur.
Bæjarstjórnin samþykti í síðastl.
viku að semja bæjarlög gegn spit-
ingnm á gangtraðir bæjarins og að
leggja sektir á hvern þann, sem
verður uppvís að því að hrækja á
göturnar. Allir tóbaks neytendur
eru beðnir að taka eftir þessu.
Herra Jakob Bjarnason, sem
dyalið hefir hér í fcæ síðan hann
kom að heiman með Vesturíörunum
í síðastl. mánuði, fór héðan í síðastl.
viku vestur í Albertahérað til að
skoða sig þar um.
Fæðingar í Winnipeg frá nýári
síðastl. til 30, Júni voru 702 en
dauðsföll 480, giftingar 309; als var
eðlileg íjölgun í Manitoba á þessu
tímabili um 2000 börn.
Vér minnum á ný Islendinga í
Argyle-bygð og öðrum hveitirækt-
arhéruðunr, á auglýsingu fyikis
stjórnarinnar viðvíkjandi útvegun
kaupgmanna til að hjálpa til við
uppskeruna í haust. Það er nauð-
synlegt að bændur eigi kost á allri
þeirri mannhjálp sem nauðsynleg
er, og það í tíma.
Á mánudagskvöldið kemur. þ.
18. þ. m., ætlar kvennfélagið “Gleym
mér ei” að hafa “Moonlight Ex-
cursion” á hinum nýja ljómandi
fallega gufubát ‘Alexandra” til St.
Paul-Indíána iðnaðar skólans, um
9 míiur niður með Rauð ánni. Á
bátnum er yndislegt danspláss og
“Johnstons Stríng Band" spilar alt
kvöldið. “Alexandra” er langfal-
legasti og stærsti gufubátnrinn, sem
farið hefir nm þessar stöðvar, og tek
ur 500 farþegja. T.l sölu verður
ísrjómi, kaldir drykkir og aldini.
Báturínn leggur af stað frá
James Street kl, 7,30.
“Tjckets” á 30 cents verða til
sölu við látinn.
Af því að sumar af myndum
þeim, sem teknar voru á íslendinga-
daginn misluákuðust vegna hvass-
veðurs, þá eru allir þeir, sem enn
hafa ekki fengið myndir sínar, sem
þar voru teknar, beðnir að koma á
“Eureka Photo Co's myndastoiuna
320| Main S'. ekki síðaren á laugar-
dag í þessari viku.
Loyal Geysir Lodee, 7119, I, O. O
F. M. U., held ir fund á Noith West
Hall þriðji,dsgKkvö]dið hinu 1*. þ. m.
kl. 8. AríSai.dí að meðlimir sæki
fundion.
Á. EGffERTSON. P. S.
Næsta sunnud igskveld verður
engin messa i Unitarakyrkjunni.
Mr. R. Pétursson þurfti norður í
Shoal Lake-bygð, og Mr. Sólmunds-
son er ekki kominn til baka frá
Nýja íslandi.
Veður hefir verið fremur svalt
síðastl. nokkra daga. Næturfrost
hafa samt ekki orðið í fylkinu, Nú
biegður aftur til hlýinda, og korn-
skurður er bvrjaður á ýmsum stöð-
um í fylkinu.
Herra Eyólfur Eyólfsson fór
héðan í síðustu viku til að vinna á
landi sínu í Álftavatnsnýlendu .
Mrs Guðrún Christianson frá
Gladstone kom snögga ferð til bæjar
ins í fyrradag og fór heimleiðis sama
dag- ______________________
Bæjarstjórnin hefír lækkað árs-
laun Mr. Brown, borgarritarans um
$450. Allmikil óánægja er meðal
bæjarmanna út af þessu, því að eng-
in ástæða er gefin fyrir lækkuninni,
og allir viðurkenna að Brown, sem
er einn af elstu embætlismönnum
bæjarins, sé einnig einn af allra öt
ulustu og áreiðanlegustu þjónum
hans. Aftur eru laun borgarverk-
fræðingsins, Mr. Ruttan, hækkuð svo
sem því nemur sem klipið hefir verið
af leunum ritarans.
Leland Hotel í Winnipeg hefir
verið selt fyrir $70,000. Síðan sal-
an var gerð hafa $75,000 verið verið
boðin í það.
Skólanefndin hefir ákveðið að
hækka laun þeirra manria sem hafa
hiiðingu á barnaskólum borgarinnar,
uin $5.00 á mánuði, en Gladstone
skólahirðirinn fær $10.00 hækkun.
Aztec Nueva Mining Co.
Svo heitir námafélag eitt, sem
hefir aðalskrifstofur sínar suður i
San Francisco, Cal. Félagið er lög-
gilt bæði í Bandaiíkjunum og í Ca-
nada. Þrír Isiendingar eru í tjórn-
arnefnd félagsins og einn þeirra,
Walter Helgason er forseti þess, ann
ar, Ásgeir V. Helgason er ylirum-
sjónarmaður þess i Canada, en sá
þriðji, Oíiver Helgason hefir rskkert
Sérstakt embætti.
Höfuðstóll félagsins er samkvæmt
löggildingunni $200,000, skift í
200,000 hiuti, á $1 hver hlutur.
Námalönd félagsins liggja suður í
Mexico. Það eru aðallega 2 náma-
lóðir; öunur heitir “Toltec" ogerí
fjallshlíð á bak við bæinn Batue. sem
steudur á bakka Montezuma-árinnar.
Það er aðallega silfurnáma, sem gef-
ur að jaínaði 20 únzur úr Tonninu.
Þeim félögum telst svo til að í þess-
ari námu séu nálega 10 millíónir
dollars virði af silfri, auk als vinnu-
kostnaðar. Apache-náman liggur
nálægt bænum Alamos og að eins 8
mílur frá málmbræðslustofnun. Hún
hefir að geyma kopar í ríkulegum
mæli og þess utan nóg silfur og gull
til að borga allan námakostnaðinn.
Hlutir f þessu félagi verða fyrst um
sinn seldir, hver $1 hlutur fyrir 25
cents.
Hra B. T. Helgason, á horninn á
Wellington og Portland St. í Winni-
peg, hefir umboð félagsins til að
selja hluti í þvf í Manitoba og Norð-
vesturlandinu.
Það má geta þes3, að þessir Is-
lendingar í stjórnarnefndinni eru
synir Baldvins Helgasonar í Crook-
ston, Minn. Þeir mynduðu annað
námafélag á síðastl. ári með námum
suðurí Mexico, en eru nú hættir að
selja hluti í þvf, og er oss sagt, að
það féiag standi sig vel, og að þetta
nýja félag hafi fult eins góðar náma-
lóðir, eins og það fyrra, og að lík-
indi séu til þess að það borgi væna
vexti af nöfuðstólnum, strax og það
er komið á vinnandi grundvöll.
Þess er óskað að meðlimir stúk-
unnar “ísafold11 muni eftir næsta
mánaðarfundi, er haldinn verður í
North West Hall, 26. þ. m. Sökum
þess, að fundurinn hefir til umræðu
og úrslita mikilsvert, nýtt mál m. fi.
verður hann frekar auglýstur í
næsta blaði—svo gleymska geti ekki
afsakað þá sem heima sitja, ef
nokkrir verða.
J. Einarsson. ritari.
Aðvörun
Einn af nágrönnum mínurn hefir
ekki gáð að því nú i seinni tíð, að
atvinnurógur getur náð til að
strafjist með fangelsis vist.
Staddur í Winnipeg. 6. Ágúst 1902.
Albert Guðmundsson.
írá Reston P. O., Man.
Á föstudagskveldið 1. Ágúst
setti umboðsmaður stúkunnar Heklu,
Sigurður Vigfússon, eftirfarandi
meðlimi í embætti fyrir komandi
ársfjórðung
F. Æ. T. W. Kristjánsson;
Æ. T. S. Gíslason;
V. T. Miss Þ. Þórðardóttir;
G. U. T. Miss V. Finny;
R. G. Árnason;
A. R. J. J. Berg;
F. R, B. M. Long;
G. S. Olson;
K. Miss A. Jónsdóttir;
D. Mrs. G. Gíslason;
A. D. Miss G. Tómasdóttir-
V. J. Hallson;
U. V. J. Vigfússon.
Góðir og gildir meðlimir stúk-
unnar 322.
Jvennari
getur fengið atvinnu við kenslu-
störf í nyiðri Árnesskóla frá 20.
Sept: til 20. Des. þ. á., og frá 1. Jan.
til 31. Marz 1903. Tiiboðum um
starf þetta verður veitt móttaka af
undirrituðum til 9. Sept. næstkom-
andi. Umsækjendiir tilgieini á
hvaða mentastigi þeir eru og hve
hátt kaup þeir óska að fá.
Árnes P. O. Man., 5. Ágúst 1902.
Th. Thobvaldsson,
skrifari og féhirðir
Dr. Olafur Stephensen,
Ross Ave. 563, ætíð heima frá kl.
H e• m- °g 6—8-J e. m. Tele
phone Nr. 1498.
KENNARA VANTAR
við K.jarnaskóla. Kensla fer ftam
frá 1 Október til 1«. Desember þ. á.
og frá 16. Janúar til Marzmánaðar
loka næstk. Umsækendnr verða að
hafa kennarapróf og snúa sér til:
Guttormur Thorsteinson
Sec.-Treti».
HÚSAVÍK P. O. MAN.
Kennari
getur fengið stöðu við Minerva-
skóla frá 1. Sept. til 13. Des. 1902.
Svo verður skóla haldið áfram eft-
ir n/árið. Umsækjendur skýri frá
mentastigi og reynslu sinnf við
barnakenslu og tilgreini kauphæð.
Tilboð verða að vera komin til
undirritaðs fyrir 13. Ágúst næst-
komandi.
JÓHANN P. ÁRNASON.
Sec. Treas.
. Gimli, Man,
Knnnara
vantar til Baldurskóla fyrir kenslu
tfmabilið frá 15. Sept. til 15. Des.
næstkomandi. Umsækjendur til-
greini á hvaða mentastigi (>eir eru,
og hvaða kaup þeir vilji hafa. Til-
boðum veitt móttakaaf undirskrif-
uðum til 15. Agúst uæstkomandi.
Hnausa, Man„ 30. Júní 1902.
O. G. Akraness.
ritari og féhirðir.
Bonner & Hartley,
ijögfræðingar og landskjalasemjarar
494 llain St, -- - Wiiinipeg
K. A. BONNER. T. L. HAKTLEY.
Þeir eru aðlaðandi,
Eg legg áherzlu á að gera brjóst
sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti
og að gæðum,
GÓMSŒTIR “CREAMS“
EFNISRÍKT “CHOCLATE.
HOLLIR “TAFFIES“,
HREINN “BRJÓSTSYKUR“.
Selt f stór- eða smákaupum, f
skrautkössum. Munið að sérhver
moli er gerður af beztu tegundum
og hreinasta efni.
Takiðeinn kassa heim.
Bezta brauð í borginni og ódýrt,
W. BOYI>.
422 og 579 Main St.
M. Howatt & Co.,
FASTEIGN -VsALAR.
PENINGAR LÁNA*ÐlR.j
205 Mclníyre Block. Wiimiiicjr.
Vér höfum mikið úrval af ódýrum
lóðum í ýmsurn hlutum bfeejarins.
Þrjátíu og Atta lóðir í einni spildu á
McMicken og Ness strfletum. fáein á
McMíllan stræti í Fort Rouge og nokk-
ur fyrir norðan C. P járnbrautina.
Vér ráðleggjum þeim, sem ætla að
kaupa að gera þaðstrax, því verðið fer
stöðugt hækkandi.
Vérhöfum einnig mikið af löndum
bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk-
ið, sera vér getum selt með h vaða borg-
unarmáta sem er; það er vert athug-
unar.
Vér lánum peninga þeim mönnum
ern vilja byggja sín hús sjálfir.
M. Howati & Co.
«#***«#**#*#**##S*4MM»« ##*«
*
*
#
*
«
#’
#
M
«
*
e
#
0
0
#
*
*
0
DREWRY'S
nafnfræga hreinsaða öl
“Kreyöir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið veltækta
Canadiska Pilsener Lager-öi.
Ágætlega smekkgott og sáinandi í bitarnum
þ°osir drvkkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega æt.l-
aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir 92.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum o -a mcð því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWHY-
X HanntRctni’er 4 Iniporter, VYiá.MI'lKi
«#O«##*#*000###*##########
*
#
«
#
#
#
*
0
#
#
#
0
0
0
0
#
*
0
0
0
0
#
#
BIÐJIÐ UM_
0GILVIE HAFRA
Ágætur smekkur.—Hismislausir.—
Ábyrgðir að vera ómengaðir.—
í pokum af öllum stærðum.—
OGILVIE’8 HUNGARIAN
eins og það er nú til búið er hið ágætasta
FJÖLSKYLDU MJÖL.
Heimtið að fá “ O G I L V I E ’ S ” það er betra
en það BEZTA.
HEFIR ENOAN JAFNINGJA.
LÆKNIS ÁVISANIR
NÁKVÆMLEGA AF HENDI
LEYSTAR.
Beztu og ágætustn meðöl, og lyfja-
búðarvörur, ætíð á reiðum höndum.
Ailar meðaiategundir til f lytjabúð:
DR. CHESTNUTS.
Xordventnr liorii i
Portage Ave. ojj Bain St.
Pantanir gegnum Telefón fljótai
og áreiðanlegar um alla borgina.
Telefon er 1H14-
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland
inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vín og
vindlar.
I.ennon A. Hebb,
Eiirendur.
B. B. OLSON,
Provincial Conveyancer.
Giuuli .l/ari.
OLISIMONSON
MÆLIR MKB 8ÍNU NÝJA
Skandinav an Hotel
718 Tlain Mtr
Fæði tl.00 á dag.
(Janadian facific jjilway.
Fljotusta og
skemtilegusta Ieidi
AUSTUR
VESTUR
TORONTO, MOTREAL,
VACOUVEK,
SEATTLE.
CALIFORNIA
KÍNA.
og til hvers annarfstaðar á hnettinum
sem vera vill.
Allar upplýsingar fást hjá
Wm. STITT C. E. McHPERSON
að8toðar uroboðs- aðal umboðsmaður
maður farþega farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
KAUPID.
GADDAVIR
og alla vanalega HARÐ-
VÖRU hjá:
G. M. BROWN
Stonewall.
NORÐUR AP PÓSTHÓSINU.
Veril iii.jög manngjarnt.
178 Mr. Potter frá Texas
sig dreyma, en aldrei notið. Það voru allar lík-
ur til þess, að ungfrú Potter yrdi frekar beðið
fyrir fezurð hennar, en auðlegð föður hennar.
þrátt fyrir það þó hann ætti margar og stórar
nautaog sauða hjarðir, ekki síður en þeir áttu á
dðgum Lots.
Eftir stutta stund tók lafði Sarah Annerley
stúlkornar með sér upp á loftið, þar sem Errol
var. Það leyndi sér ekki. að ungi raaðurinn
hafði búist við að þær mundn koma tíl sin.
Þegar hann var búinn að draga andann ein-
úm tvísvar sinnum all-þungt, þvi svo var Ida
Potter yndisleg, að enginn gat horft á hana ó-
hrærður, þá leit hann til þessarar álfameyjar
sem með viðmóti sinu og ljúfmensku hertók
hann enn á ný, nm leið og hún mælti í lágum
róm: “Afsakið forvitni mína,—þú ert fyrsta
hetjan, sem éi hefi séð—”,
Þessu svaraði Errol: ‘ Ég er ekki nógu
frlskur til aðstandaupp og hceigja mig fyrir
þér, en—í Astralíu látum vér stundum nægja
að taka í hendina á þeim, sem við viljum sýna
yirðingarmerki”.
"Með mestu ánægju”, svaraði Ethel, ogrétti
honum hendina, með fjörlegu augnatilliti, en þó
meðaumkun í svípnum-
Meðan Errol hélt um fögru hendina á Ethel
horfði hann mjög nákvæmlega að þessari undra
fögru stúlku, og var auðséð að honum leið vei.
Gamli Laropson var þarna nærstaddur, og
hann hafði æfinlega gaman af að láta ungar
stúlkur roöna. Hann hrópaði þH upp: “Ethel,
sleptu hendinni á sjúklingnum! Að rannsaka
Mr. Potter frá Texas 183
náð Banker • hæðinni, ogannar hefði verið i
liði Washingtons hershöfðinga. Og margirfleiri
forfeður og nánir ættingjar höfðu lagt þungt á
sig til að frelsa og styðja alt, sem enskt væri.
Hann sjálfur óskaði af hjarta að hann gæti að
minsta kosti með öðru auganu oiðið eins
nppbyggilegur og ættin, og sín æfiganga hefði
ekki minni þýðingu.
Þessi hálfgerði ræfill, sera ekki var annað en
félagsskapar slelkjurakki á meðal heldra fólks-
ina, var furðu kunnugur og þektur i félagslíf-
inu, og nokkurs konar fréttaflegir i Lundúnum,
guðspjallasnakkur í Paris og slaðrari í Austur-
landafréttum.
“Hamingjan góða!” mælti hann)milli tannanna,
“lafði Annerley, við vorum öll saman að tala
um þig. Duc de Genlis Peragord talaði við mig
rétt utan við Jockey Club (hann hefir aldrei
gengið A réttri leið í öllu lífinu),. Paragord
sagði: ‘ Du baron, en hvað ég öfunda þenna—
æ, ó, æ! andfætling minn (liinum megin jarðar-
búa), þú veizt eg samþykki alt. Ó, það sem mig
langar til að hafa verið í—á—Egyptalandi — þú
skilur,—til að frelsa ykkur frá þessum and-
styggilegu krókódílum !”
Hláíurinn dó á vörum þeirra. Ungfrú
Ethel hélt að það hefðu ekki verið krókódílar,
sem sót.tu að lafði Sarah ADnerley í Alexandríu.
“Ónei”.
"Það var austurlenzkur skríll”.
“Ójá, já, einhverjir algerðir villingar. Engu
að siður hefði ég getað verndað hana. Eitthvað
villidýralegt og ógurlegt, ekki ókeimlikt nauta-
182 Mr. Potter frá Texas
gera. En svo mikið var víst, að hún var enn
þá ástaeinfeldningur. Faðir henuar hafði af
ýtrasta inbgni haldið henni frá heimi ástalífsins
alt fram á þenna dag.
Sarah óð í villu og svima hvað þessi vin
skapur þeirra þýddi, eða til hvers hann mundi
leiða. Sjálf var hún eiginlega alveg ókunn ásta-
lífi, þó húa hefði heyrt mest um það talað í
heiminum. Hún var eiginletra talin ameríkönsk
kona, af því faðir hennar hafði alið þar mestan
sínD aldur. En það var á annan hátt en ung-
frú Potter.
Samt komst það fljótlega á flot, að lafði
Sarah Annerley væri i ástavandræðum. Maður
frf Ameriku, sem eitt sinn bað hennar og fekk
afsvar í alla staði, varð fyrstur til að bera það
út, og fekk sú saga fljótlega fæturnar á milli
heldra fólksins.sem svo kallaði sig. og var kunn
ugt lafði Sarah Annerley.
Þessi náungi hafði stíft og bústið efrivarar-
skegg, og jók það töluvert á asuasvipiun, sem
hvildi í svip hans, ásamt háltgerðum villimaunr-
brag; og þegar hann skifti hárinu í miðju enni,
þá voru stúlkurnar hálfhræddar við haun sem
manndrápara, eínkum þær sem voru unsar og
ekki komnar mikið niðurí mannþekkjarafræð-
ínni. Og ekki jók það honurn álit, þótt hann
sjálfur tæki það oft fram, og þættist af því, að
systir sín hefði gifzt lávarði. Þetta tókhann
svo þráfaldlega oft fram, að almenningur fékk
leiðindi á honum fyrir það, en virti það ekki sem
meðskapaða dygð.
Hann sagði að einn af forfeðrum sínum hefði
Mr. Potter frá Texas 179
æðaslátt sjúkra manna er mitt, en ekki þitt
1 starf”.
Húu kiptist við og rak upp ofurlítið hljóð
um leið. Hún flýtti sér yflr til þeirra lafði
Sarah Annerley. og Ida, en þegar búið var að
tala um Petta ofurlitla stund færði hún sig nær
hægindunum. sem Errol lá í,og virtust þa t vera
orðnir mjög nánir kunningjar.
Um Arthur er það að segja. að hann virtist
ætla að verða á nálum. þegar Ida Potter fór að
gera að gamni sínu við E'iol; en þevar hann sá
að hún d'ó sig til baka strax og Ethel kom inn
á milli þeirra, þá varð hann mjög ánægjulegur.
Hann gekk út á gluggasvalirnar og Daut fegurð
arinnar, sem umkringdi Venece, og sem flestir
þreytast aldiei á að njóta. Ungfrú Ida Pottbr
t ilaðiog bar sig alveg á eins og tízkan og venjan
fyrirskrifar fyiirfólkinu í Texas, og var það
blaudið fégætum sroekk, sem hún hafði fengið í
arf frá móðurfólki sínu, hvers ættir og óðöl láu í
Kentucky,
9. KAPITULI.
Komin heim aftur.
Fáum dögum eftir að stúlkurnar komu lýsti
Lampson læknir sjúklinginn úr allri hættu og
héit á stað heim til Engiands, að annast sjúk-
linga sína þar. Og sú einasta endurminning,
sem hazin skildi eftir var sú, að hann tók eins