Heimskringla - 21.08.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.08.1902, Blaðsíða 3
HEIM8KRINGLA 21. ÁGÚST 1902. SERSTQK KJÖRKAUP U"i 50 knrhnanna alfatnaiíir úr beztu ull og vel gerúir. með góðn fó 'r', veninleitt ve'ð et $16.50 en til að losa þes«'> fatnaði frá. eru þei' nú eeld r a # Ið OO Koinið strax se'n þm fið nð fá vóð fðt E'niiiK er nótf til »f Tw ed fötuin; venjaleea seld fyrir $8 On $9 00 oe »1 00; nú á # » 50 — Ásju-tir hattar fyrir # s 50, Nýjir Fedora hatt.H' #1.2 », #1 50 og upp í #8.00 Nýjar skyrtur oe hálsbðnd —Bláir Serge fatnaði-- eiunneis #♦» OO, ámet, t.ee uid. —Sérstakur afsiáttnr ({eöun á di'eneja og barnafötum þenua niánuð.— Það margborgar sig að sjá okkur í IMliACH CI»OTHIXCw STORE -- 485 Mnin St. G. C. LONG, THOMAS BLACK, 131 BANNATYNE AVE- head quarters for WINNIPEG MAN Meta/lic Roofing Siding and Sei/ing Plates. Vér höfunr allskyns birgðir af málm-skrautskifurn til nð þekja !oft og veggi húsa. utan og inrian. meðal sigurvegara framfaranna. Þegar hann lítur yflr víðlendið — slétturnar, sem blða eftir plógnum, skógana, sem kasta hraustlegnm blæ yflr bygðirnar, auðugu og spegil- fögru vötnin, tjöllin með allan sinn tignarleik, sem eins og gráhærðir öldungar halda vörð yflr velferð landsíns,—þ& dansar blóðið í œðum æskumannsins, hann spennir sig megingjörðum menningarinnar, fær- ist í Ásmegin og hyggur á stórvirki. Hin stórkostleg a framfðr, sem Vest- ur-lslendingar hafa nfið, virðist benda á, að framtíðarbraut vor hér verði stráð sólfögrum blómum. Hvar sem þeir hafa reist bygð í þessari álfu, flnnur maður eins blómleg bú og til eru. Þeir tóku þátt I vörn landsins árið 1885, og með karl- mensku og sóma hafa þeir staðið ú vígvellinum í hinum nýafstaðna ó- friði. Hver óhlutdrægur maður, sem bæri saman útlit hópsins hér í dag og þá er þeir stigu á land, mundi verða frá sér numin af þeim miklu stakkaskiftum í framfaraátt- ina, sem hann hefir tekið. Þó vér eigum ekki nema 0 ára sögu í Ameríku, þá heilsar þessi dagur oss sem þjóðflokki, sem er jafnoki ann- ara amerískra borgara. Okkar unga uppvaxandi fólk, bæði karlar og Jkonur, virðast skara fram úr í hverju sem þau takast á hendur. Slíkt sannar að andi hinna stórlátu Norðmanna lifir á meðal vor. Hann er dýrmætastí mnnurinn sem vér eigum til að leggja í félagsbú amer- íska þjóðlífsins. Lengi lifl sá andi, eins lengi og lifa Vestur Islending- ar ! Heimskringla góð:— Kærar þakkir fyrir síðast eins og ávalt. En sórstaklega fyrir ís- lendingadagskvæðin þín í ár. Þau eru mjög hugðnæm að lesa og sýna Ijóst hvaða mannval vér eigum hér fyrir vestan af hagyrðingum. Og sannast að segja fanst mér ekki eins stór munur á kvæðum eftir Vestur íslenzku skáldin og Steingrím Thor- steinsen eins og munur er stór á nafni og frægð margra áratuga. Eg het ætíð skoðað St. Th. sem eitt allra helzta skáld íslands, og jafnan tekið hann fram yflir Matth. ,Toch., en nú flnst mér bara peningasmekkur að kvæði hans, rétt eins og hann hefði ort það fyrir fáein cent, en enga skáldlega köllun fundið hjá sór til að vrkja. Og svo er þetta ná'.túr- lega fullgott í oss Vestur-íslend- inga. En svo hef ég nú minst allra vit á að dæma um skáldskap, en tek mér bara vald til að segja eins og mér “flnst.” Kvæði Sig. Júl þótti mér fcezta kvæðið, og sætir það nærri furðu, þar hann er búinn að vera svo stutt í Canada og ekkert sérlega hriflnn af fegurðinni hér. Þetta er inín persónulega þekking á honum og hefði ég m&ske raátt þegja um það. Hjörtur minn Leo hefir einn stóran eiginlegleika. ég held fram yfir alla aðra, þann, að geta illa gert sig skiijanlegan fyrir öðrum, máske af því að haun á erfltt með að skilja sjálfan sig. Þó er furða hvaða ís- ienzka er á kvæðinu hans. En brag- fræðin hans er ekki á h&u stigi. Orðin “ævi&r”, “vandaverk” og jafnvel “reynsluferil” og eigingirni” hefðu þurft vegna góðs rfms, að vera öðruvísi.—Það er annars vandi að yrkja fyrir minni Vestur-íslendinga. svo það verði frábrugðið t. d. minni Vesturheims. Að eiga að yrkja um Iandið eða þjóðina, sýnist svo skylt, Og flestum verður að glundra því saman. Og því ekki það? Hvað er föðurlandsást annað en þjóðar eða þjóðernisá8t í eðli sínu. Þá er nú þetta Islands minni, sem náði pris. Ljótt heflr verið rímið á lakasta kvæðinu fyrst íþetta náði prísnum. Með 3 hortitti og 2 ambögur: “liðnra” og “fjærri.” Svo talar hann um að ljósið skíni á íeðra bein. Það þyki mér fremur ó- skáldleg hugmynd. Þó er kvæðið í heild sinni laglegt kvæði. En mér eins og dettur í hug að dómur falli ekki ætið rétt I þessu m&li. f fyrra sá ég fiest kvæðin og hefði ég þá tek. ið ein tvö framyfir psískvæðið. Nú kom Lögberg með eitt þeirra og er það betra kvæði eftir mínum smekk. í því rtn8t engin málvilla, enginn hortittur en einn rímgalii, Hugsun- in er mjög skáldleg og fögur. Eg hef lekið eftir einu I sainbandi við þessi prfskvæði. Það er að í fyira var orðið Drottiijn seinast í kvæðinu. Nú yrkir sama sk&ld enn betra kvæði og tapar, er heflr engan “Drottinn'’ í endanum. En það kvæðið sem nú nær prís, hefir Drottinn í endanum. Skyldi það vera þetta nafnorð (nomen appellativum) með upphaís staf, sem vinnur sig svo límkulega inn á dómnefndina? Ég er hræddur að suinir þessara manna sem í nefnd- inni eru, séu naumast færir að dæma um r í m og m á 1. Þó þeir geti dæmtium skáldskap,—það virð ist minst gildi hafa hjá oss Vestur- ísl. að y r k j a, meira að k v eð a. Ég vildi skora á alla þá, sem hafa sent kvæði í því skyni að ná prís, að senda kvæði sín til prentunar, svo almenningur geti verið sinn eigin dómari um þau. Ég sé að nefndin heflr með sér ákveðið “standard,’ til að meta kvæðin eftir, og verður það í því sem öðru smekkspursmál fyr- ir mönnum hvað sé fagurt o. s. frv. Hún álítur að .‘sonarleg tilfinning” af fjarlægum syni þess sé vottur um skáldgáfu. Hefði þessi sonur verið heima & Fróni, þá var víst þessi “sonarlega tilfinning” ekki eins nauðsynleg sem skáldseiginlegleiki. Og “samt sem &ður” gátu þeir eng- an mun gert á kvæðunum nr. 1 og nr. 6. “Skáldleg fegurð” verður þarna að rýma fyrir “sonarlegri til- flnningu.” Þessi nefnd hlýtur að vera nokkuð meira en lítið senti- mentalistisk. S. B. Benedictsson. THE RICHMOND NEWS, dags. 26. Júli, flytur svo látandi grein: Illinois virðist ekki hafa rnikil not af svertingjum til annars, en að nota þá í kosningaræðuefni. Ríkið virðist vera því andstætt, að þeir séu mentaðir til gagns. Fyrir ekki alllöngum tlma var stofnun einni I Eldoiado, sem hafði það fyr- ir verkefni að kenna svertingjum vinnubrögð og verkfræði, lokað, og nú segir frétt frá Chicago, að 300 félagsverkamenn við Chicago-há skólann hafi gert verkfall, af því að utanfélagsraönnum, sem voru náms sveinar við verkfræðisstofnun T BookerWashingtons og aðrar menta- og iðnaðarstofnanir sveitingja I Suð- urríkjunum, var veitt vinna undir sérstökum umsjónarmanni, frá John D. Rockefeller við að setja hitunar- færin I háskólann. Fréttin segir að margir af þessum námsmönnutn séu ágætir handverksmenn og vinni fyrir sama kaupi og unionmönnum sé borgað fyrir líka vinnu, og að þeir hafl verið að vinna fyrir pen- ingum til þess að f.eta haldið áfram námisínu á næsta vetri. Mál þetta var lagt I gerðardóm og verkfalls- menn tóku aftur til vinnu En samt má almenningur ekki tapa sjónar á siðferðishlið málsins. Stórum pen- inga upphæðum heflr verið eytt til þess að veita svertingjum óhag- kvæma mentun og miklu fé einnig varið til þess að veita þeim rétta og ho!la mentun, svo sem I Tuskegee, og nú nýlega heflr sú aðferð verið tekin upp að tilhlutun og á kostnað John D. Rockefellers og annara, að leyfa hvítum mönnum aðgang á þessar kenslustofnanir syertingjanna og að njóta þar ölmusu á sama h&tt og þeir gera. Þetta Chicago atriði virðist benda á það, I sambandi við mentun svert ingjanna, að nauðsynlegt sé að veita þeim meiri undirstöðu mentun I öðrum greinum, áður en mciri pen- ing.iiu er varið til að kenna þeim handverk, úr því þeir fá ekki að njóta sama vinnuréttar, eins og ein- staklingar af öðrum kynfiokkum I landinu, eftir að vera fullnuma I iðn sinni. Það hefði mátt búast við svo mikilli mannúð og inenningu verka- líðsins I Chiáago, að þeir hefðu ekki reynt að hefta þessa lofsveiðu til- raun svei tingjanna, til að afla sér hærri mentunar með því að vinna á æriegan h-itt fyrir kenslukostnaðin- um. En úr því að þetta heflr faiið & annan veg, þá fæi i vel á þvl að ein- hver sem heíir áhrif & mentamál landsins gerði þá uppistungu að einni inillíón væri varið við Chicago háskólann til þess að kenna nemend- um þar, að hver ærlegur og vinnu- fær maður ætti að hafa rétt til þess að vinna í laudinu, án tillits til þess hvort hann ersvartur eða hvítur, og þegar slík mantun væri farin að bera árangur I Chicago, þá mætti hefja samkyns kenslu I Atlanta og öði um stöðum þangað til búið væii að koma svo viti fyrir þjóðina að hún sæi sóma sinn I því, að leyfa svertingjum að afla sér brauðs og þekkingar á sama hátt og öðrum borgurum iandsins erleyft að gera.” j< “Flor de Albani.” NÝIR VINDLAR Vel tilbúnir, ljúfir og heilsustyrkj- andi, úr Havanblöðuui og Sumatra- umbúðum.—Allir vel þektir kaup- menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY TIiom. Lee, eigandi. ■VsTXlSTISri^E Gk Uppskeru-vinnendur. ^.XDNTOXi'CriSr til bæntda. -----æ------ Akuryrkjudeild fylkisstjórnarinnar hefir sent uppskerufregnritum sínum eftirfyljandi spurningu : “Hve marga kaupamenn þarfnast bændur í þínu “Township” yflr uppskerutímann” ? Svörin eru nú sem óðast að koma. Til staðfestir.gar þeim svörum þá er nú verið að senda eyðublöð til allra yagnstöðva um- boðsmanna I fylkinu, til uppfyllingar af bændum. FREKARI RÁÐSTAFANIR FRÁ BÆNDANNA HÁLFU ERU NÚ NAUÐSYNLEGAR. Stjórnardeildin og járnbrautafélögin munu gera alt, sem mögulegt er, til þess að útvega kaupamenn, eins og að undanförnu. Þessir menn verða fvrst fiuttir til Winnipeg fr& austurhéruðunura fyrir $10.00 og frf ferð frá Winnipeg til hvers þess staðar I fvlkinu, sem vinna skal í. Á- byrgðin á þvl að ráða þessa menn I Winnipeg er lögð á bændurna sem þurfa kaupamenn. Bændur ættu því tafarlaust að halda opinbera fundi í bvgðarlögum slnum, sem næst j&rnbrautarstöðvum, og velja sendimenn til að koma til Winnipeg og ráða mennina. Bændur sem þannig senda menn ættu að skjóta saman í ferðakostnað þeirra ($1.00 frá hverjum mun nægja) sem sendir eru, og sendimenn ættu að koma til Winnipeg einum degi áður en mennirnir koma að austan. Bændur ættu að útbúa sendi- menn sína með greinilegai; skýrslur um hve marga menn þeir þurfa og hvaða kaup þeim verði borgað. Tveir kaupamanna hópar eru þegar fengnir, og fer sá lyrri frá Toronto þann 19. Ágúst en hinn síðari 9. Sept- ember. Akuryrkjudeildin mælist til til þess að sendimenn frá hinum ýmsu stöðum fylkisins gefl sig fram á akuryrkjudeildar skrifstofu fylkis- stjórnarinnar og skýri þar frá nöfnum sfnum og hve marga menn þeir þurfl að ráða I uppskeruvinnu, og að þetta sé gert íyrir 19. Ágúst. Sendi- menn verða og að enkurtaka þetta verk sitt þremur vifeum síðar til þess að fá menn til að “stakka'’ og þreskja hveitið. Þetta er sú eina að- vörun, sem bændum verður gefln um það hvað þeir verða að gera til þess að fá mannhjálpina. Ef bændur I einhverju héraði vanrækja að sinna þessu, þ.á er ábyrgðin þeirra ef þeir fá ekki næga vinnuhjálp. Sendi- menn til Winnipeg eru vinsamlega beðnir að snúa sér til J. J. Golden á akuryrkju og vinnuskrifstofu stjórnarinnar 617 Main St. Winnipeg. HUQH McKELLAR, skbifstofdstjóri akuryrk.ju og innflutningadeildarinnar. THE HECLA eru beztu, ódýrnstu ogeyðsluminstu hicunarvélar sem gerðar eru þ»r aefa mestan hita með minstans eldicið. Eru bygðar til að endast og vaudalaust að fara með þser. Fóðursuðu katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvörusila yðar um þá, peir selj* a)lír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. »rks niðjur: IV i u u í |ip” RESTON, ONT. Box 1406. 188 Mr. Potter frá Texas Ethel um nautahirðana í Ameríku eftirtekt, og pramdist það auðsjáanlega, svo hún snerisérað Van Cotter og spurði hann dálítið þóttalega “Hvernig álit er núna á amerikönskum auðkon- um — sem erft hafa miklar eignir? Hvað er síðasta spurningin viðvikjandi þessn? Þú ættir að vita þetta, systir þln er gift lávarði”. Þessar at.hugasemdir ungfrúariunar voru alls ekki þjálar, og næstum ekki velvaldar að nokkru leyti. Eu jafnvel fólk. sem kunnugt er fyrir það, að það er kent við fimta þverstræti, —auðkýfiogastrætið íisumum stórborgum heims ins- getur gert nokkuðgrófar innskotsspurning- ar, og komið fram næstum ókurteislega, eugu siður en “Bowery”-ofstopar, þótt sú fram- koma sé ætíð mismunandi. Þau hóldu áfram og skiftust á óþýðum oríum og gletni ásamt narri, sem daglega kemur fram á meðnl fólks þótt í heldri röð sé talið. Eftir miðdagsverð þenna dag, voru þeir Errol og Arthur nokkuð þurlegir. Ethel var þrákelknisleg. Ida Fotter ertnisfull og hæðin, en 'áfði Sarah Annerley full af allrabanda grill- um og dutlungum, sem húu hafði fengið í höfuð- ið, sem andinD er ætið nógu fljótur að skjóta sumumíbrjóst, þá honumbýður svo við aðhorfa. og fólk er í þannig löguðu skapi. Og kemur þettaekki síður fyrir höfðingjastéttina. sem er syndarar engu síður en aðrir menn, og þar á meðal var lafði Sarah Annerley. Undir þessum kringumstæðum er það ekki undarlegt. þó ungfrú Potter findist dagverður. hjá Lafði Sarah Anuerley vondur og ófullkom- Mr Potter frá Tt-xas 189 in, þrátt fyrir það þótt hann væri ágætur að efnum og suildarlega vel tilbúinn á franska vfsu. Eftirdagverð rölti hún út á svalimar og ar- mæddist þar töluvert. Hún var húin að móðga þann manninn,sem henni þótti vænst um og nú lá ilía á henni af því.—varð reið við s-jálfa sig. Hún hafði ekki setið þarna lengi i öngum sinurn og dutlungasemi, þegar logandi vindill kom út um opinn glugga. Rétt á oftir kom Arthur Lincoln út á svalirnar til hennar. Hann staðnæmdíst þöaull við hlið hennarog dáðist að fegurð hennar með sjálfum sér. Meðau hún var að þurka af sér síðasta reiðitárið, sem runnið hafði ofan á kinn hennar, og mælti þvi ekki orð. Arthur þekti ungfrú Potter svo vel, að hún setti ekkert út á það, þótt reyktur væri góður vindill i nærvevu hennar. Hann tók því fáeina rej-ki úr vindlinum og blés reyknum út í loftið. Síðan mælti hann heldur raunalegur: -'En það sem okkur leið öllum vel áður ea þessi Van Cott smeigði sér inn á railli okkar, og flutti með sér afbrýði og undraverða fýkn umheimsins; sem okkur koma ekki viö”. “Já, við vorum mjög—mjög ánægð hér áð- ur”. svaraði Ida, og stundi við um leíð. og var að horfa á skuggana, sem sáust niður i vatniuu eðai Grand Canal fletinu r. Svo bætti hún við hressari í bragði: “Svo Venece er þín Eden— en þessi litli Van Cott höggormurinn”, og svo bætti hún við ogbrosti um leið, því hún sá að Arthur var ekki að festa ónotayrði hennar 192 Mr, Potter frá Texas var svo undur smekklega og haganlega lagað frá hendi náttúrunnar, og sem hann hafði rétt nýlega verið að hvLl* í og þessarar elskulegu varir, sem honum hafði næstum auðnast að kyssa —munaði sama og engu. Hann var hugfanginn af þessari óviðjafnan- legu fegurð sem ekki vantaði nema herzlumun iun, að hann gæti náð. Hann réði sér ekki, hann varð að hvísla að henni enn þá einhverju, —einu að minsta kosti: “Elskarðu mig?” Ekkert svar, en huldar raddir í loftinu þýddu látæðið: "J—a—á”. “Þú elskar mig! Égor sannfærður um það. Þú ant mér!" Þessi orð hrópaði haun næstum upp hátt, og ætlaði að grípa um hönd hencar, en húu vildi ekki leyfa hóuum það, hrökk frá hon- um, og mælti hátt oa næstum með yfirdrifnum geðshræiingum eða örviuglunar málróm: “Tal- aðu við föður minn!” Að svo mæltu flúði hún fráhonum, um leið og hún bætti við: “Vogaðu þér ekki að nefna þetta á nafn fyrri en þú hefir séð hann”. “Fari það bðlvað. Ég efa ekki að gamli Potter hangir í höfðingjasiðnum með þessa gift- ingu”, muldraði Arthur við sjilfan sig. “Enég hélt að Lincolas-ættiu væri líka frekar góður ættstofn”. Siðan bætti hann fijótlega við: “F*ri það til fjandans!” Hann tók þá eftir, að hann hafði gleymt vindlinum sínmu, & meðau hann var í kvonbænunum, og uú var dáið i honum. Hann kveikti í honum aftur og púaði hrerri reykjarstrokunni á fætur annari út i tunglsljósið og hringvöfðu þær sigfyrir framan hann með Mr. Potter frá Texas 185 “Uagfrú Ethel,— Arthur hefir þegar gengið nokkuð lnngt nú”. * Geagið langt nú? Hvað úttu við?” “Hvað þá ! til La Cottle Queen auðvitað Sú veit hvað hún er að gera. Hún ætlar að ná í þenna héheiðarlega yngismanu. Hún spilar út trompunum til að verða furstafrú!” 1 Hver er þessi háheiðarlegi. Arthur?” “Hvað þá! Veiztu það ekkí? Guð miun góður komi til sögunnar! Þú veízt ekki þetta?’ grenjaði hann með kveiustöfum í hálsinum. "Þú ert sú háheiðarlega F.thel, og hanu er sá háheiðarlegi Arthur. Kennarinn þinn hefir hætt við stöðu sína, og er nú fursti. Ég hefi London ‘Times' i vasa minum. Og nú þykir mér undur væut um að hafa orðið fyrstur til að flytja þér þessar góðu fréttir. Ég er dæmalaust kátur af þyí og óska hamingju óska.—Taktu blaðið með þér”. Ethel tók blaðið og hljóp út á gluggasval- irnar og hrópaði: “Arthur, sjáðu til; Potter hefir verið gerður barón Lincoln”. Hún þagn- aði alveg forvíða, þegar hún hafði mælt þessi orð, af því ungfrú Potter sat á hinum enda gluggasvalauna, og stappaði fætinum óþolin- móðlega niður, og virtist vera laugtmn meira hrifin af San Marco. Hún blóðroðnaði og sneii sér eins mikið og henni var auðið frá Arthur Lincoln. Syipurinn á andliti Arthurs var hræðilegur, því hann vissi vel, hvað þessi tíðindi mundu særa ungfrú Potter, og tilfinningu henpar. Hann mælti alvarlegur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.