Heimskringla - 21.08.1902, Blaðsíða 4
HEIM8KBINGLA 21. ÁGÚST 1902.
Winnipe^.
í næstu viku á að byrja að
byggja Scott Memorial Hall á
grunninum á Princess St.; sem
bygður var f fyrra. Byggingin á
að vera fullgerð 5. Nóv. nœstk.
16 brezkir ritstjórar eru að ferð-
ast um Canada um f>essar mundir.
Þeir koma til Winnipeg um næatu
helgi og ferðast svo um fylkið og
Norðvesturhéruðin til að athuga
hveithlöndin og búskaparlag og
framför bænda. Síðan ferðast peir
til British Columbia, og svo sömu
leið til baka.
Bændureru nú famir að koma
til bæjanna til að ráða kaupamenn.
Þeir lofa $i35 til $40 um mánuðinn
fyrirduglega og landvana menn
þar til eftir f>reskingu.
Thos Seabom, sá er leit eftir
grasfakningu með fram götum
bæjarins, datt af hjóli sfnu á mán'u
daginn f síðastl. viku og andaðist
á spítalanum á föstudaginn. Hann
var duglegur maður og hafði feng-
ið marga ísl. sektaða fyrir litiar
sakir.
“Vfnland“ No. 8 er til vor kom-
ið. Það flytur mynd af Bimi sál,
•Jónssyni frá Brú og Áma sál. Sig-
valdasyni, sem andaðist í Lincold
County, Minn. f Jan. 1001. í
þessu blaði er og ritgerð um auð-
vald og vinnuvald, og kennir f>ar
sömu hugsunar og í Hkr. f>ótt öðr-
uin orðum sé að f>ví komið. Út-
dráttur ilr þeirri grein kemur f
þessu biaði og gefst f>ar Lögbergi
kostur á að ráðast á Vínland jafn-
liliða Hkr. út af f>ví máli.
C. N. brautarfélagið auglýsir að
í næstu viku byrji farþegjaiestir að
ganga reglulega með braut sinni
milli Winnipeg og Port Artur og
að j>að sé við f>vf búið að flytja 14
miil. bush. hveitis austur til stór-
vatnanna f haust.
Lögbergi virðist vera meinilla
við aðsendu greinina um “Fagnað-
ar evangelium Lögbergs 'og hinna
réttlátu“. Vcr sjáum ekki hvers
vcgna blaðinu ætti ekki að vera
f>að þóknalegt, að rifjað sé upp fyr
ii' almenningi ögn af þvi sem stað-
ið hefir f f>ví sjálfu og Sameining-
unni um sfðastl. nokkur ár, því
ætti að finnast góð vísa ekki of oft
kvcðin. Og sá er Jitað hefir, set-
fuitnafn sitt undir greinina, sem
verður birt um leið og hún endar,
og getur f>á blaðið átt aðgang að
honum.
Herra Skapti Brynjólfsson hefir
keypt ábúðarland hér niður með
Rauðá um 12 mílur frá Winnipeg,
og ætlar að setjast að á þvf. Hann
telur jarðveg f>ar góðan. Lönd þar
undiverfis seljast nú fyrir $10 hver
ekra og fara liækkandi.
Bæjarstjórnin 1 St. Boniface hef
ir sainf>ykt að verja $100,000 til að
koi a upp vatnsleiðslu um bæinn
og 15,000 til að raflýsa hann; enn
fremur $4000 til að byggja skóla í
Norwood. Atkvæði kjósendanna
voru tekin um f>etta þann 14. f>. m.
og f>að samþykt.
Hér _með tilkynnist vinara oa vanda-
mönnam. fjær og nger, að6. Agúst dó
aö heimilí sfnu raín elskaða eiginkona
Ástríður Árnadóttir eftir 5 daga legu,
85 ára að aldri.
Foam Lake, Assa., 9, Ágúst 1902.
Naupi HAi.LnrRSSoN.
Séra Bjarni Þórarinsson messar
á Point Douglas kl. 11 f. h. á
sunnudaginn kemur, en í Tjald-
búðinni (tjaldinu) að kveldinu.
Séra Ed. J. Chegwin gaf í gær f
hjónabaud Albert E. Kristjánsson
og ungfrú Onnu P. Jakobsdóttir,
bæði frá Gimli, Man.—Hkr. óskar
hjónum þessum allra framtfðar
heilla.
Hra Jón Gíslason frá West Sel-
kirk er fluttur þaðan alfarinn með
fjölskyldu sína og seztur að hér í
Winnipeg.
Eitthvað af fötum, f>armeð kven
inannstreyja, fanst í Sýningargarð-
inum á Islendingadaginn, og eru
geymd hjá hr. Ben. Joseph á Ross
Ave. Þeir sem tapað hafa eru
beðnir að vitja þessara hluta til
hans.
I. O. F.
Samkvæmt bendingu f sfðasta
nr. blaðs þessa, verður venjlegur
mánaðarfundur stúkunnar Isafold-
ar, No. 1048 óháða skógbúa-félags-
ins, haldinn í North West Hall,
þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 8 e. m.
Málefni nokkurt, er snertir hvem
einstakan stúku meðlim verður
áreiðanlega til lykta leitt. Fáum
mun standa á sama hvemig f>ví
reiðir af. Skorað á alla að mæta
á nefndum stað og tfma.
J. Einarsson, ritari.
Allmikla rigningu gerði hér á
sunnudagskveldið og nóttina, ekki
er talið að það hafi skemt hveiti á
ökrum bænda, sem nú er víða byrj-
að að slá í fylkinu.
Isl. piltur, Yilhelm Johnson, 4 ára
gamall, frá 97 Water St., reikaði á
sunnudaginn var yfir á lestasvæði
C. N. brautarfélagsins, varð þar
undir vögnum og beið bana af.
Jóhannes Grímólfsson, Bergþór
Þórðarson og Sigfús Sigurðsson,
frá Hecla P. C„ komu til bæjarins
um sfðustu helgi frá Shoal Lake-
nýlendu þeir voru að skoða þar
lönd og tóku allir heimilisréttar-
lönd þar. Þeir hugsa að flytja í
þau f Marz n. k. Þeim leist þar
vel á landkosti og segja fólki lfða
þar vel. Aðrir 3 menn á Eyjunni
sem tekið hafa lönd þar vestra,
flytja vestur um samá leiti í vetur.
Moonlight Excursion kvenn-
fél. “Gleym mér ei” sem átti að
verða á mánudagskveldið var, var
frestað vegna þess að báturiinn
hafði ekki verið skoðaður af um-
sjánarmanni stjómarinnar. En nú
er það búið og ferðin verður áreið-
anlega gerð á laugardagskveldið
kemur kl. 7 J sömu farseðlar gilda
fyrir þessa ferð sem áttu að gilda
fyrir hina.
Mr J. P. Sólmundsson predik-
arf Unitarakirkjunni næstkomandi
sunnudagskvöld.
Fróðlegt bréf frá herra I. Búa-
syni kemur 1 næsta blaði.
Yiðarsögunarmenn hafa mynd-
að félaf f bænum til að halda uppi
kaupi fyrir cordviðarsögun. Þeir
segja að nýkomnir Galiciumenn og
Doukhobörs sagi við fyrir 75 cents
á dag sem áður hafi verið borgað
$1.50 fyrir. Það er tilgangur fé-
lagsins að fá sögunarlaunin hædkuð
upp t hið fyrra verð.
Bæjarstjórnin hefir keypt 10
bæjarlóðir á hominu á William og
Dagmar St. fyrir $12,200 til að
byggja Carnegie bókahlöðuna, sem
á að kosta $75,000. Alment mun
þetta lóðakaup mælast vel fyrir hjá
bæjarbúum með þvf að landið er f
miðparti bæjarins og það ódýrasta
sem völ var á að fá.
Jón Sigvaldason, frá Icel. River,
kom til bæjarins í verzlunarerind-
um f fyrradag; fór heim í gær.
Eg undirskrifaður lýsi þvf hér
með fyrir almenningi, að meiðyrði
þau og ótilkvæmileg orð, sem ég í
bræði minni hefi haft f frammi við
nábúa minn Sigurð Sigurðsson frá
Neðridal í Mýrdal á Islandi, skulu
vera dauð og ómerk, og bið ég
nefndan nábúa minn fyrirgefning-
ar á þvf, sem ég kann að hafa
móðgað hann f orði eða verki.
Washington Island, Wis.,
10. Ágúst 1902.
Jón Jónsson,
frá Hrauntúni f Þingvallasveit.
---
Winnipeg Fish Co.
25ÍÍ) Portage Ave.
vei zlar með flestar tegundir af fhki
ÚR SJO OQ VÖTNUM,
NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN
og REYKTAN,- íslendningar ættu
að muna eftir þessum stað, þegar þá
langar í fisk.—Allar pantanir fljótt
af hendi leystar.
Ivennari
getur fengið atvinnu við kenslu-
störf f nyiðri Árnesskóla [frá 20.
Sept: til 20. Des. þ. á., og frá 1. Jan.
til 31. Marz 1903. Tilboðum um
starf þetta verður veitt móttaka af
undirrituðum til 9 Sept. næstkom-
andi. Umsækjendur tilgieiui á
hvaða mentastigi þeir eru og hve
hátt kaup þeir óska að fá.
Árnes P. 0. Man., 5. Ágúst 1902.
Th. Thorvaldsson,
skrifari og féhirðir
Dr. Olafur Stephensen,
Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl.
1$—3^ e. m. og 6—8-J e. m. Tele
phone Sir. 1498.
KENNARA VANTAR
við K)arnaskóla. Kensla fer ftam
frá 1. Október til 16. Desember þ. á.
og frá 16. Janúar til Marzmánaðar
loka næstk. Urasækendur verða að
haía kennarapróf og snúa sér til:
Guttormur Thorsteinson
Sec.-Trea*.
HÚSAVÍK P. O. MAN.
Kennari
getur fengið stöðu við Minerva-
skóla frá 1. Sept. til 13. Des. 1902.
Svo verður skóla haldið áfram eft-
ir n/árið. Umsækjendur skýri frá
mentastigi og reynslu sinnf við
bamakenslu og tilgreini kauphæð.
Tilboð verða að vera komin til
undirritaðs fyrir 13. Agúst næst-
komandi.
•Tóhann P. Árnason.
Sec. Treas.
Gimli, Man,
TTenuara
vantar til Baldurskóla fyrir kenslu
tfmabilið frá 15. Sept. til 15. Des.
næstkomandi. Umsækjendur til-
greini á hvaða mentastigi J>eir eru,
og hvaða kaup þeir vilji hafa. Til-
boðum veitt móttakaaf undirskrif-
uðum til 15. Agúst uæstkomandi.
Hnausa, Man„ 30. Júnf 1902.
O. G. Akraness.
ritari og féhirðir.
Bonner & Hartley,
i/igfiæðingar og landskjalasemjarar
494 Jlain St, - - - Wiiiiiipeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTLEY.
Þeir eru aðlaðandi,
Ég legg áherzlu á að gera brjóst
sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti
og að gæðum,
GÓMSŒTIR “CREAMS“
EFNISRÍKT “CHOCLATE.
HOLLIR “TAFFIES“,
HREINN “BRJÓSTSYKUR“.
Selt í stór- eða smákaupum, f
skrautkössum. Munið að sérhver
moli er gerður af beztu tegundum
og hreinasta efni.
Takiðeinn kassa heim.
Bezta brauð í borginni og ódýrt,
VV .1. BOYI).
422 og 579 Main St.
M. Howatt & Go.,
FASTF.IG-N A-iALAR.
PENINGAR LÁNAÐIR..
205 Mclnlyre Bloek, Winnipe?.
Vér höfum mikið úrval af ódýrum
lóðum í ýmsum hluturn bfcejarins.
Þrjátíu Of? átta lóðir i einni spildu á
McMicken og Ness strætum, fáein á
McMíIlan stræti í Fort Rouge og nokk-
ur fyrir norðan C. P. járnbrautina.
Vér ráðlegejum þeim, sem ætla að
kaupa að gera það strax, því verðið fer
stöðugt hækkandi.
Vérhöfum einnig mikið af löndum
bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk
ið, sem vér getum selt með hvaða borg-
unarmáta sem er; það er vert athug
unar.
Vér lánum peninga þeiní mönnum
em vilja byggja sín hús sjálflr.
M. Howatt & Co.
*#»**###*#***###«*##*« ##M*
#
*
*
*
*
#
*
*
*
*
#
$
DREWRY’S
nafnfræga lireinsaða öl
“þ'reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hid velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáinandi i bikarnum
oáOlr þ“a«ir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
Fæst
jtga. aðir til neyzlu 1 hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00.
hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
#
#
#
*
*
REDWOOD BREWERY.
EDWAKD L. DKEWKY
Manntactnrer & Importer, WI.MUNid.
##«*###*########*#########
#
#
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
*
*
#
#
«
#
#
*
BIÐJIÐ UM_
0GILVIE HAFRA
Ágætur smekkur.—Hismislausir.—
Ábyrgðir að vera ómengaðir.—
t pokum af öllum stærðum.—
OGILVIE’S HUNGARIAN
eins og það er nú til búið er hið ágætasta
FJÖLSKYLDU MJÖL.
Heimtið að fá “OGILVI E’S” þaðerbetra
en það BEZTA.
HEFIR ENGAN JAFNINGJA.
LÆKNIS ÁVISANIR
(Janadiau Pacific J^ilway.
NÁKVÆMLEGA AF HENDI
LEYSTAR.
Beztu og ágrætustu roeðöl, og lyfja-
búðarvörur, ætíð á reiðum höndum.
Allar meðalateg:undir til í lyfjabúð:
DR. CHESTNUTS.
Nordvestnrliornl
Portage Ave. »» Nain St.
Pantanir gegnura Telefón fljótar
og fireiðanlegar um alla borgina.
Telefon er 11114-
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall í Ncrðvesturland
inu—Tíu Pool borð.—Alskonar vío og
vindlar.
Lennon A llebb,
Eigendur.
Fljotusta og
skemtilegusta leidi
AUSTUR
VESTUR
TORONTO, MOTREAL,
VACOUVER,
SEATTLE.
CALIFORNIA
KÍNA.
og til hvers annarfstaðar á hnettinum
sem vera vill.
Allar upplýsingar fást hjá
Wm. STITT C. E. McHPERSON
aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður
maður farþega farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
KAUPID,
B, B, OLSON,
Provincial Conveyancer.
Gimli J/an.
OLISIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
Skandinav an Hotel
718 Tlaln Htr,
Fæði $1.00 á dag.
GADDAVIR
og alla vanalega HARÐ-
VÖRU hjá:
G. M. BROWN
Stonewall.
NORÐUR af pósthúsinu.
Verd mjög Nanngjariit.
186 Mr. Potter frá Texas
‘ Ethel, ég er hræddur um að þessi heiðars
útnefning yerði okkur öllum of dýrkeypt. Laun
föður okkar, sem dómara, verða meiri en þau
sera haun fær, sem fursti”.
Þessi upphefö í mannfélaginu á Lincoln-
fam'líunni, er atburður, sem stígur hátt eins og
loftvogin fyrir fáeinadaga, eins og tilfinningar
niai>n'‘ioS gera við ýms tilfelli, en bjaðnar siðan
við ahríf viðburðanna. Ethel sneri sér aftur til
Eriols og fann hann i þungum þönkum og ein-
raanale;an, Hann hafði ætíð verið sér þess
rneðvicaiidi. vesaiingurinn, að hún stóð iangt
fyrir ofan hann í öllu, sem laut að félagslífínu,—
og nú v»r hann að hugsa um dóttur eins furst-
ans á Englandí, og sem heima átti i heldrimanna
floaki. Hún settist niður nokkuð fjarri hmum,
og setti á sig þóttasvip, sem sá, sem ekki er þvi
kunnugri heldra fólkrnu á Englandi, á bágt
raeð að skilja. Faðir Errols er að eins nýiendu
kaupmaður—og hjarðmaður, enda þótt nokkuð
efnaður, og Errol heflr kynst enskum lifnaðar-
háttnm nógn mikið til þess, að faðir Ethel
mundi ekki þykja jafnt á komið med dóttur
sinni og honum. Namt náði hann á sig þótta
svip og sjálfstæðis viðmóti gagnvart Éthel
sjálfri.
Ethel horfði á unnusta sinn meðaðdáun og
þótt hún hefði allháa hugmynd um sjálfa sig,
þá gat hún ekki varist þyí að vera ofurlítið smá-
munaleg í sér. flún spurði hann með hálf-
gerðri gletni hvort hann langaði enn þá til að
nomast heim til sín. Hún hélt að loftslagið þar
og kengúrukjðtið mundi gera hann daufan og
Mr. Pottei frá Texas 191
•'Aldrei ! Skeður ekki! Þú getur talað um
þetta við föður minn. Hann er á Englandi eða
verður þar eftir mánuð. Talaðu við hann !”
Þessi undarlega og dutlungakynjaða inn-
skotssetning: “Talaðu við föður minn”, kom
Arthur svo ónotalega, að hann gat ekkert sagt í
svipinn. Eftirdálitla þögn mælti hann: "Ég
fer loks að skilja þig—Ida. Þú heldur að faðir
þinn skoðimig þ(n ekki verðan Eg er því líka
samþykkur. Því þið hafið neitað margfalt hærra
stéttarmanni en ég er, — ja, bæði hertogum og
greifum, — þér þótti ekki vænt um nokkurn
þeirra. elskan mín góða! ”
“Ó—ónei”.
“Og enginn þeirra hefir elskað þigeins mik
ið og ég í eri!”
‘ Eg trúi öllu sem þú segir, Arthur”, mælti
Ida seinlega, og blóðið ætlaði að .‘•pringa út úr
æðum hans, þegar hún mælti þessi orð. Hún
hafði aldrei fyrri nefnt hann Arthur—ætíð Lin
coln.
“Eg efa það hreint ekki, að slíkur maður
sem faðir þinn er, að stöðu og mannvirðingum,
ætlist til að ná manni með háu nafni handa
einkdóttur sinm', þótt hann beri engan titil sjálf
ur eða nafnbót”. Þetta mælti fiann hálfönug-
ur.
Hún ausaði þessu engu, en sá að hann
strfddi ákaflega mikið við innri tilfinningar
sínar.
Hann hafði ekki augun af henni, af andlit-
inu, sem að fyrir /áum augnablikum hafði grúft
sig að vanga hans. Hann horfðiá eyrað, sem
190 Mr Potter frá Texas
í minni sér. “Við erum bæði Adam og Eva
—ó-ónei. Eg—ég meina þaðekkii’
Hún roðnaðií framan og sneri sér frá hon-
nm og starði ofau í vatnið og á skemtibátana,
sem liðu fram og aftur utn Grand Canal. E»
þóhún segði ekki fleira og þyrfti ekki að snúa
sér við, þá v»rð roðinn einatt sterkari og sterk-
ari á kinnurn hennar. Hún varð einlægt fegri
og fegri í augutn Arthur Lincolns. og er enginn
efi á því, að tUDglsljósið og lof’.blærinn jók á
feguið hennar þetta kveld Hann lagði armiun
ofurhægt nm mittið á henni—það mitti, sein eug
inn hafði verið svo djarfur að taka utan um áð-
ur, af öllum þeim pilta sæg, sem litist hafði vel á
hana. Eu það gerði hvovki til né frá fyrir Arth-
ur, hvort þetta var í fyrsta skiftið eða ekki..
Hún kiptist hart við og eldur brann úr augum
hennar, og hún var í þann veginn að hræða
hann til að sieppa sér það fljótasta, þegar—já,
þegar ástin sigraði stærilætið hjá henni. Hún
hallaði sér í fang hans og hið yudisfagra höfuð
hennar hneig undir vanga hans.
Hann hvísiaði að henni undur látt þes3um
um orðum: “Þú—elskar mig”, og ætlaði að
kyssa hana, en hún sleit sig frá honum og hróp-
aði: “N e i, ekki enu þá. Sá maður, sem kyss-
ir mig haun skal giftast mér líka”.
“Skilurðu þá ekki að—að ég er fúsastur að
gera hvortveggjai”. mælti Arthur i hálfumhljóð-
um, og ætlaði að grípahana í faðm sér aftur, en
hún mælti hvatskeytlega: “Þú færð hvorugt að
gera, að svo komnu.—Sjáðu fyrst föður minn!“
“En þvi ekki aðgera út um það nú?”
Mr. Potter frá Texsa 187
þunglamalegan; oghvort fjárhirðarnir i Ástra-
líu væru ekki álíka viJlimannlegir og nautasmal-
arnir íAmeríku.
Þessar spurningar gerðu Errol hálfönugan,
en þær skemtu Van Cott ágætlega, og sneri
hann samtalinu að lafði Sarah Annerley á þessa
leið:
“Hamingjan góða, er þetta ekki undarlegt.
Ó. hún er nú orðin furstadóttir. Það ætti sann-
arlega að yera nóg fyrir Ástralíumanninn?”
Þessum orðum svaraði lafði Sarah með því
að brosa heldur dauflega. Hún var hálfhrædd
ura að þau mundu vera cf nánir vinir til þess að
kýmni og orðagjálfur hefði nokkuð að þýða eða
gæti orsakað aðskilnað þeirra.
Van Cott hélt áfram: “Að minstakosti ætti
ungfrú Ethel ekki að skoða hefðarstöðn föður
sins eins lítilsverða og og hún virði&t gera. Hver
f jandinn slálfur; mávnr minn, jarlinn yfir Sands-
down, segir að síðan furstanafnhótin varð svona
fjandi algeng, þá sé ekkert varið í lávaiðartitil-
inn. Við sem kotnnir erum af þessum gömlu
stórættum,—þú lafði og, ó. hún, og ég sjálfur,
munum kannast við þossi orð mágs míns, jaris-
ins yfir Saudsdown”.
“Alveg rétt” , mælti lafði Sarah Anr^erley
nobkað þurlega. “Faðir minn var hankaverzl-
unar- og peningakaupmaður. En faðir þinn
var Ameríkumaður, að ég held, herra Van Cotter
og hafði ýms verk fyrir herinn á hendi". Þetta
gerði Van Cotter orðlausan og vandræðaiegan.
Ungfrú Potter sýndist ekkivera alsbosta á-
nægð með þetta tai, því hún hafði veitt umtaii