Heimskringla - 23.10.1902, Page 4

Heimskringla - 23.10.1902, Page 4
HEIMSKBINGLA 23. OKTORER 1902. Winnipe^. Næstkomandi snnnudag kl 4, að afloknnm sannudagsskóla, verður lagður hyrningarsteinn Tjaldbúðar- kyrkju. íslenzku prestunum lfit- ersku, séra Jóni Bjarnabyni og séra Friðriki J. Bergmann er boðið að ▼era viðstaddir þ& athöfn, sömuleið- is Rev. Silcox og saensku og þýzku lfitersku prestunum hér í borginni. Allir velkomnir. Landsölumenn í Winnipeg hafa lagt saman og ^efið almenna spítal anum allmikla landspildu &fasta við landeign hans norðanverða. Land- ið er metið f2000 virði, og er vonað að viðbót við spítalann verði bygð á þvf innan tveggja ára. Empire skilvinduféiagið gefur ffitækum vægari borgunaj skiimála, «n nokkurt annað skilvindufélag. Maðuraðnafni Daragh drakk of mikið á þakkagerðardaginn I síð- astl. viku, og f æði sinu hljóp hann f Rauðá og drukknaði.—Mesti sægur af mönnum var sektaður næsta morgun fyrir að hafa verið drukkn- ír þann dag. En ekki fyltu landar ▼orir þann hóp. Kanpið Eirpire skilvinduna nfi þegar. Þér fáið hana með sömu kjörum eins og ef þér keyptuð hana í Ágfist að ári, eða með öðrum orð- mm, 9 m&naða brfikun af henni fyrir •kki neitt. Empire skilvindufélagið selur aldrei gamlar vindur sem nýjar, heldur nýjar sem nýjar og gamlar tem gamlar. 13 íslenzkir nemendur eru nfi komnir á Wesley College. Fleiri •ru væntanlegir. Empire skilvindufélagið hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðal- umboðsmann sinn í Manitoba. Skrif ið honum að 505 Selkirk Ave., Win- nigeg, ef yður vantar vindu. G. S. Grímson frá Pine Vally kom með konu sína til bæjarins í síð astl, viku í kynnisför til vina þeirra hér, Mrs. Grímsson fór heimleiðis aftur þann 17., en Mr. Grímsson fór daginn eftir suður til Milton, N. D., og býzt við að dvelja þar 2 vikur áður en hann heldur heimleiðis til Pine Valley, þar sem þau hjón ætla að hafa aðsetur í vetur. Þau Mr. og MrsScheving mistu 6 ára gamla dóttur f fvrri viku fir taugaveiki, eftir 2 mánaða legu. Jarðarförin fór fram frá heimili for- eldranna 491 Elgin Ave. á föstudag- inn 17. þ. m. ísl. vesturfaiar komu til Winnipeg þann 15. þ. m. Þeir voru flestir frá suðurlandi. Herra Þor- steinn Davíðsson, sem um nokkur ár hefir unnið að fitbreiðslu S&lu- hjálparhersins á íslandi, var leiðtogi fólksins vestur. Herra Davíðsson er alfluttur bingað vestur með konu sina. Utbfinaður sá á bæjarvatns leiðslustofnuninni hér, sem notaður er til að lina neytzluvatn bæjarins, var formlega reyndur í síðustu viku og talin f bzeta lagi. Björn Stefánsson frá Pine Vally kom til bæjarins í sfðastl. viku. Hann er á förum til Yukonlandsins til bróð ur síns, Jóns Stefánssonar, sem ver- ið hefir þar vestra um tveggja ára tíma og lætur vel af hag sínnm þar. Mr. Siefánsson býzt við að gera Klondyke að heimkynni sínu um ó- ákveðin tíma. Sæbjörn Jóhansson frá Pine Valley var hér á ferð um sama leyti. Herra Stefán Jónsson, frá Mikley, kom til bæjarins um sfðustu helgi f kynnislör til kuuningja sinna hér. Hann segir alt hið bezta af Mikleyjarbfium. Fiskveiða atvinnu- vegurinn hefir verið með bezta móti f haust, og heilsufar ágætt. Um 20 ísl. ætla að flytja vest- ur ad Kyrrahafi í næstu viku, far- gjald þangað er $29.00 þar til f enda þessa mánaðar. Þá stfgur það aftur f $40.00 og helzt f því verði þar til á næsta vori. Heimskringla óskar löndunum til lukku. Þeir doctorarnir, B. J. Brandson og Ólafur Björnsson, komu til bæjar- ins fir Evrópuferð sinni á sunnu- dagian var. Sama inndælis tíðarfar helzt enn óbreytt, sólskin og heiðskírt hita- veður á degi hverjum en kul á nótt- unni. Haust þetta er talið með þeim veðurblíðustu er komið hafa í mörg ár. Hveitj hækkaði f verði á laug- ardaginn yar svo að það komst í 72c. bushelið í Winnipeg. 300járn- brautarvagnar koma nfi daglega hlaðnir hveiti til Fort William og gufuskip á stórvötnunum hafa ekki við að flytja frá brautunum. Vér minnum lesendur á skemti samkomu “Gleym mér ei” félagsins á Albambra Hall í dag(fimtudag) kl. 8 e h. “Gleym mér ei” er líknar- félag, og öllum ágóða af öllum snm- komum þess er varið til að hjálpa og hjfikra nauðstöddum íslending- um. Það er þvf hvers manns helg- asta skylda að rétta félagi þessa hjálpandi hönd, eftir mætti, og það er hægast gert með því að sækja samkomur þess. Program sam- komunnar f kvöld er afbiagðs gott og svo verður væntanlega dansinn á eftir. Landar vorir ættu að fylla fundarsalinn. Veizla sfi sem haldin var for- manni Conseryatívafiokksins í Cana- da. Mr. R. L Borden, & mánudags- kveldið var, f Alhambra Hall, var ákafiega tjölmenn, og hin skemtileg- asta. Forseti var Hon. R. Rogers, og hélt inngangsræðu. Aðal ræðu menn voru: Mr. Borderi, Mr. Monk, leiðtogi Conservatíva í Quebec-fylk- inu, Sir Charle3 Tupper, Bart, fyrr- verandi fjárra.ráðgj. Geo E. Foster og Hcm. R. P. Roblin. Það má full- yrða að aldrei hefir verið haldið jafn t lkomumikið samsæti hér f Vestur Canada, sem þetta var. Kom það áþreifanlega fiain þar, sem annars staðar, f ríkinuað Conservatívastefn an er einlægt að ryðja sér betur og betur til rfims, og öðlast meira og meira fylgi fólksins. Enda er komin margra ára reynsla á það, að ómögulegt er, að stjórna ríkinu nema á grundvallarstefnu Conserva- tfvaflokksins. Allar voru ræðurnar vel fluttar, og hinar uppbyggileg- ustu. Ritstj. Hkr. B. L. Baldwinson brá sér vestur í Álftavatnsnýlendu á þriðjudaginn var. Verður að heim- an viku. Fólk ætti að muna eftir söng- samkomu Miss S. A. Höidal 27. þ m. Hfin verður óefað ágæt. Fólkið, sem er á prógraminu, er nafnkent söngfólk, og sumt af þvf ágætt, t. d. K. Thomas og ída Harlin, sem bæði hafa almennings viðurkenningu & sér, fynr sönglist sína. Miss S. A. Hördal þarf ekki að lýsa. Allir vita að hún er ágæt söngkona. I. O. K. Venjulegan mánaðarfund sinn heldur Stfikan ísafold No. 1048 I. 0. F. f North West Hall þriðjudags- kvöldið 28. þ. m. kl. 8. J. Einarsson, R. S. Miss S. A, Hördal heldur söngsam koinu i Fyrstu lútersku kirkjunni, inánudagskvöldid 27 þ. m, PROGRAMME: PART I. 1. Piano Solo — C>price Espagnol Moskowski Miss Maude Cross. 2. Vocal Duet ExceUior—Balf—Miss 8. A. Höidal & Mr, RbysThomas. 3. Vocal Solo—I !ome untome—Lindsay — Mr. C. A. Jacobson. 4. Violin Solo—Poet & Peasant—Suppó —Miss Olga Simonson. 5. Vocal Solo —Bobolink — Biechoff — MissS. A. Höidal. 6. Edphoaium SjIo—Misarere II, Tro vatoiee—Verdi—S. W. Melsted. 7. Vocal Solo — Selected — Miss Ida Harlin. PART II. 1. Piano Solo—La CttScade — Pauer — Miss Maude Cross. 2. Vocttl Solo-The Childrens Home- Cowen—Mr. Norman Dauglas. 3. Violin Solo — Thema — with vari- ations—Miss Olga Simonson. 4. Piano Duet—Selected—Miss Ward rope & G. Berggren. 5. Vocal Duet—I would that my Love —Mendn sshon - Miss S. A Hördal & Mr Rhys'lhomas. 6. Piano Solo—Selected — Mí8S Wardrope. 7. Q lartett—Good night—Parks— MissesS. A. Hördiil & Ida Harlin, Messrs. G: Berggren & C. A. Jacobson. Frá Sheridan, Oregon, er oss ritað, 15: þ. m.: “Litlar fréttir héð an, nema ágætis nppskcru á flestum jarðargróðri. Hveiti 20—35 bush. afekru, og hafrar 40—60 bush. af ekru og yfir það á stöku stað. Hum- aluppskeran góð og h&tt verð, ald- inauppskera góð, en þó minni af suraum snemmgrónum tegundum vegna frosts, sem kom síðastl. vor.— Veðuráttan hefir verið sérstaklega þurt I alt sumar og haust.þar til nfi, að farnir eru að koma skfirir og jörð að byrja að gróa upp aftur. Ég fór nýlega “lystitfir“ norður strðndina í Washington héraðinu alt norður að landamærum B. C. og U. S., og hefi ég aldrei séð nákvæm- ari eða betri lýsingu af þvf svæði, en þá er stóð i Hkr. Dettur mér því ekki í hug að lýsa neinu þar. Skemtun Dakotamenn. LEIKFLOKKUR SKULDAR fer suður til Dakota 2. Nov. og leikur þar hinn alþekta gleðileik: P>ERN1LLA eftir Holberg á þessnm slöðum, að öllu forfallalausu: GARDAR 3. og 4. Nóvember. MOUNTAIN 5. og fi. HALLSON 7. og 8. Ólafur Eggertsson og Rósa Egil- son, sem talin eru meðal beztu ís- lenzkra leikenda I Winnipeg, leika aðal persónurnar. Wm. Anderson og Mrs, Jóhanna Merril verða með leikfloknum og leika á hljóðfæri milli þ&tta. Aðgangur 35 cents. Grand Halloween Ball verður haldið föstudagskvöldið 31. þ. m. f “ALIIAMBRA HALL” á Rupert St., Italian Orchestra spilar fyrir dansmum. — Tvenn verðlann gefin þeim erbezf dansa.—Aðgöngu- miðar 50c. fyrir parið. kemtisamkoma OK DAIWS, undir umsjón kvenfélagsins “Gleym mér ei,” f Allimnia Ilall 278 Itnbert Ave., finstudaginn 23, Októ- ber 1902. 1. Samspil—Johnson’s String Band. 2. Solo—Miss Bessie MacKenzie. 3. Recitation—Miss R. Egilson. 4. Solo—Miss Jean MacKenzie 5. Kvæðí—Sig. Júl. Jóhannes ou. 6. Solo—Miss Bessie MacKenzie: 7. Recitation—Miss A. Benson. 8. Duet—Miss Tossie MacKenz:e & MaSter Robbíe MacKenzie 9. Solo—Miss Bessie MacKenzie. 10. Samspil—Johnson’s String Band. Samkoman byrjar kl. 8 að kyöldinu. Inngaugseyrir 30c. — Veitingar seldar. * m m 4* m 4* £ s z 0 m * * 4* * 5 m m m DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “í’reyðir eins og kampavín.” 4» 4* m m m m m m m m m 5 m m 41 m m m m m - 4* •k IHannlacturer & Importer, WLUVII’Iit). J ••••••••••••••••••••••••«« Þett er óáfengur og svalandi saelgcetie- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáinandi i bikarnur* x»aClr þttssir drykkir er seldir ( pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzln f hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir »2.00. Fæst hjá öllum vfn eða ölsölum eóa með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- BIÐJIÐ TJM. OGILVIE HAFRA Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— 1 pokum af öllum stærðum.— OCILVIES HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL. Heimtið að fá “ O G I L V I E ’ S " það er betra en það BEZTA. HEFIR ENGAN JAFNINGJA. Sagan: Lögregluspcvjarinn, sem endaði í Heimskringlu í Febrú- armánuði síðastl., er nú innheft í kápu og til sölu á skrifstofu Hkr; eint, 50c. Iír hún send af skrifstofu biaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekiu. Hr. H. S. Bardal, 558 Elgin Ave., heflr hana líka til sölu. Þeir sem vi’ja eiga eiga hana, eða senda hana til Is- lands, ættu að kaupa hana sem fyrst. Winnipeg Fish Co. 229 Portage Ave. verzlar með flestar tegundir af Ö3ki ÚR SJÓ OG VÖTNUM, NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN og REYKTAN.-— íslendnin^ar ættu að muna eftir þessum stað, þegar þá langar í fisk.—Allar pantanir fljótt af hendi leystar. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 503, ætfð heima frá kl. 1$—3$ e. m. og 6—8$ e. m. Tele- phone Nr. 1498. LÆKNIS AVÍSANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAIi. Beztn og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum,. Allar meðalategundir til í lytjabfið: DR. CHESTNUTS. Kordvcntni Iioi-ii í Portage Ave. ojj Main St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina.. Telefon er 1314- Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvestui)and- inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vín og vindlar. Lennon á llebb, Eia-endur. B. B. OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli Jfnn, OLISIMONSON MÆLIR MKB 8ÍN0 NÝJA Skandinav'an Hotel „ . 718 ITlain 8tr. Fæði $1.00 & datt. 258 Mr. Potter frá Texas kem með hann heim til ykkar annafhvort I kveld eða á morgi.n snemma, og læt hann biðja föður þínn um þia: fyrir mína hönd”. Hún roðnaði, en svaraði engu, en rétt á eft- ir sagði lafði Sarah Annerley: “Láttu ekki bregðast að koma með föður þinn til mín Karl. þú veist hvert”. En fekk ekki annað svar en það, að Ethel stundi við, þvi hfin Jvar enn ekki búin að ná jafnvægi á tilfinningnm siðum. Lxfði Sarah hafði oft nefnt herra Errol að eins Karl þessa stund. og var það sæ.-iogarefni fyrir til- finningar Ethels. Hún vildi endilega komast eftir hvenær sú lestkæmi. sem Errol eldri var með. Þaukomust að því á ferðatðíiunum að lestin kæmi með hann klukkan fi um kveldið. Hún gat því dvalið ein- um klukkutíma leogur en hún hafði hugsað hún gæti því þótt hún vildi sjá fyrir endann á harð- ýðgisleikn tm sem húa spilaði, þá vlldi hún ekki þurfa | að sjá gamla manninn. Hún gat ekki þolað pað, Húu var að velta því í haga sér hvernig hún gæti fengið að vita úrslitin um þangaðkomu haus, en sá fljótlega ráð til þess, þegar hún tók eftir hótelþjininum. í hvert skifti sem Lubbins færði þeim eitthvað. beygði hann sig dýpra og með meiri auðsveipni fyrir henni, en hinum gestunum, og hánn hafði leit- ast við með auguaráðinu að finua náð fyrir hennar augum, með auðmjúkastalátbragði. “Hvað vill þessi maður að ég geri fyrir sig”, hugsaði lafði Sarah. En hún mnndi þá alt í einu hver hann var, og ímyndaði sér að hann óskaðí eftir aðhún þekti sig, Lubbins var að Mr. Potter frá Texsa 263 be’ri tengdafaðir, heldur en margir háttlofaðir heitoga, eru. Tbxasbúinn fór að tala við Errol. Hann starði á haun og rannsakaði hann með augunum eÍDS og hann myndi eftir einhverju, og mælti sPast, ‘ Errol. ég kannast við andlitið á þér. Hefirðu nokkurn tíma verið i Texas?” “Nr-i: ég er Astraliumaður”. “Ójá, ég man það núna. Sonur minn skrif- aði mér, aðhann hefði fundið þíg i Alexandríu. Þú ert unglingurinn. se frelsaðir lff iafði Sarah ITanneriey. Ég hefi stundað búskap og kyribæt- ur O' séð rnargt,, o« komist í hann krappan stundum, en aldrei hefi ég séð Ar..ba og Tyrgja i bardaga. Þar ertu framar en ég”. í þessu rauk Van Cutt upp að Potter og gerð síg sjá fan kunnan houum, um leið og hann reyi di að herma áherzlurnar eftir honum."Þarna kenur mín skoðun fiain, Jú. jú, herra minn! Mér hefði sannarlega likað að sjá og eiga við Tyrkja skatnmirnar. Takið í hönd mér”, og grr-ip um leið í hö id Potters, sern tók svo komp- ánalega og fast i hendiua a van Cott, að hann saup hveljur og augun ætluðu út úr höfðinu á hon rtn, þegar haun mælti n eð veikri rödd: “Gerðu ekki þetta!” Hann taldi sér vísar vin semdir nautakóntsins, og ætlaði þvj að bera sig vrl. enþóað ?era gamia mai ninn hlægilegan fyrir hitiuin, og fórstlíkt og lítlum hntdi, sern er að fitla við rófuna á Ijóninu þegar það sefur, og seppinn man ekki eftír að dýrakóngurinn virðir úrgur í skapi einn góðan veðuidag, og eítt org hans er nóg til að geraútaf viðlitla dýrið. 262 Mr. Potter frá Texas er hann hrópaði án geðshræringa; "Frúr minar og herrar, ég þekki ykkur ;öll i gegnum bréfin hennar dóttur minnar, eins vel og ég þekki kyn- bótagripina mína. — Takið ,í heudina á mér”. Stðan heilsaði hann hverjum einnm og masaði um vestrænu búsældina, án þessað taka það nærri sér. Þegar hann var búinn að tala nokkur orð við kvenfólkið, gekk hann til Arthurs og sá hinn ungi maður óðara, að haan vissi hverjar óskir hans væru áhræraodi dóttur hans. Arthur las það út úr haudtaki háns, viðmóti og augnaráði hans, og hlýleikanum í orðuro hans. “Þú ert sá hávirðulegi Arthur fLincoln, að ég hugsa. Ida dóttir mín hefir minst á þig við mig”. Síðan gekk hann vfir til Ethels, en Lincoln fór að þykja vænt um hann, því hann var hreinn og beinn í tali og framgöngu, að grófgerðiu hvarf aö nokkru leyti, þegar maður fór að kynn- ast honum. Þótt Potter talaði við þau öli, þá var hann að eins að hugsa um einn af þeim. Við og við sá Arthur stálglampa f augum Potters, ekki sízt þegar hann horfði á eftir dóttur sinni, sem bá var tilkomumikil og fögur. Það virtistnæstum sem hann óttaðist að það væri draumur, að hann væri hjá dóttur sinni, og hann mundi þá og þegar vakuaheima á búgarði sínum í Texas, og augasteinninn hans.húulda, væri langt íburtu frá honum, austur í Evrópu. Og þegar dóttir hans loit til bans, þá tókst hann allur á ið af á- nægju, en Arthur hugsaði á þessa leið: Þessi hávirðulegi Sampso» Potter frá Texas er etlaust Mr. Potter frá Texas 259 rétta disk með'kökum áogsýndi henni meirí auðmýkt en nokkru sinni áður, Hún tók eftir því, og mælti: "Eg hefi séð þig ádur,\ "Já, frú min”. “Eg kannast við þig”. ' Ó, þin háverðugheit”, “Hvað heiturðu?" “Ó. ó, lafði Sarah Anneriey—Lubbins er nafnið—þinn fyrrverandi vínveitingasveinn, yð- ar háborið ágœti”. "Ójá auðvitað Lubbins—, þú varst einn ttf þjónust fólki mínu fyrr^ m f bænum, eða aðal- höllinni". ‘ Nei, yðar h&borinheit, f Brinksham, á Shropshiro eigninni”. "Nákværu’.ega rétt, nú man ég bað. Ég þarf að fáenskan veitingasveii. á hótplið mitt í Paris. Eg tek þig, Þú býið þig undir eins og íætur mig vita um koma þíria K: heid tiJ á Hotel des Bains Boulogi e á morgnn” ‘,En eigandinn hérna á West C! ff?” “Gerðu upp reikuinginn við hrtiin. Eg borga þér allan halla, Ég þarf að fá þ g”. “Má skeég ætti að komaí kveld yðar há- virðuheit”, mælti Lubbiri.s. seru vissi að þénara- staða hjá lafði Sarah Anueiley var langtum betri en sú sem hann hafði "Komdu á morgun raeð farþjgaskipinu. sem kemur yfir sundið seinni partinn. og ekki fyrri. Þú mátt fara nú” Þetta mælti hún j þeim róm, sem Lubbins þekti mjög vel, og vissi hvað þýddi.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.