Heimskringla - 30.10.1902, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.10.1902, Blaðsíða 1
 XVIÍ. ÁR WINNIPEG MANITOBA 30. OKTÓBER 1902. Nr. 3. FIRST NATIONAL BANK. N. B. VAN SLYKE, FORSETI. M. E. FULLER, VARA-FORSETI. Madison, Wis.. 14. Jan. 1902 John A. McCall, Esq. President, New York City. Kœri herra:— Vér hefum fengið sundurliðaða skýrslu yðar fyrir síð- astliðið ár. Vér getum ekki annað en dáðst að vexti félagsins, sem skýrslan áreiðanlega sýnir, og sem ekkert annað félag jafnast við. Vér tökum eftir þvf, að eignir þær, sem félagið hefir stofn- að fé sfnu f, hafa hækkað að mun f verði og eyknr það trygg- ingu allra viðskiftamanna þess, með því eignirnar eru allar af beztu tegund. Og satt að segja höfum vér f undanfarin nokkur ár haft skýrsiur yðar sem fyrirmynd f vali okkar á eignum simi bankinn hefir varið peningum sfnum f. New York Life ábyrgðarfélagið getur vel staðið við að segja allan sannleikan um starf sitt. Alt of margar ábyrgð- arstofnuair segja bara part af sannleikanum. Yðar með virðingn. N. B. VAN SLYKE. forseti. C. Olsfton, .1, <«. llm'jtan. Manaser, AGENT. GRAIN EXOHANGB BUILDING, A7V IlsnsriPEG. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Vináttan er heldur að fara vax- andi minni Rössakeisara og Tyrkja- soldáns síðan stórhertogi Niculas var fagnað í Miklagarði- Rtssar vilja endarnýja Unkiar Skelessa sainninginn frá 1833 við Tyrkja, er hljóðar um sameiginlega vörn og 8ókri þessara ríkja við aðrar þjóðir, þá á þarf að halda. Þar að auki langar Rftssa til að fá leyfi hjá Tyrkjnm að mega notatvær hafn- ir aðra, við Svartahafið og hina við Smirna. —I vfkunni sem leið skaut maður sem var á veiðum Galiciu konu, 20 mílur norðan við Dauphin. Hann tók hana í misgripum fyrir dýr. Hún lét eftir sig eitthvað af börnum konu aumioginn. Maðurinn, sem skaut hana, hefir verið sýknaður af verkinu, —Skot hljóp 6r hyssu hjá manni í Leduc, Alberta, af því hundurinn hans flaðraði upp um hann. Mað- urinn skemdist mikið á öðrum vang- anutn, og er tvísýnt að hann lifi. —Fyrsta skifti rann járnhrautar. lest á hinni nýbygða braut C. N. R- félagsins á milii Strathc.ona og Ed montou. þann 20. þ. m. Þótti bæj arböum það mikilsvert, að fá þá braut þangað. —Það hefir verið talað um það^ bæði fyrr og síðar, að kolabyrgðir heimsins hlyti.að þrjóta fyrr eða síð- ar. Nö hettr einn skógarvörður stjórnarinnar í Höfðanýlendu í Suð ur Afríku komið með það, að rækta skóga til eldsneytis. Fyrir fáum dögum hefir hann skýrt frá því, í Cape Town borginni. að það sé ó dýi ra að rækta fijótsprottinn skóg til eldsneytis, en að nota kol. Euca- lyptus-viðurínn er talinn ágætur til þessa fyrirtækis. Reynslan hefir sýnt það, að þegar hann er ræktaður í fjalllendi í tempraða beltinu, að fá má af hverri ekru um 2Qtonn ft ári. En hia ílutchins heldur að finna megi trjáplöntur í hitabeltinu, þar sem nægilegt regnfall er, sem gefi helmingi meiri eftirtekju en þessi ofannefnda viðartegund. Hann hyggur að þessi eldiviðarræktun mundi geta gefið 30 sinnum meira eldsneyti af sér en kolaeyðslan er í heiminum. —Mftmamenn í Belgíu hafa beðið uin 15c kauphækkun. Þeir hafa líka ákveðið að kalla saman alsherj- arfundi með námamönnum á Frakk- landi, Þýzkalandi, Englandi og Austurríki, í því augnamiði að koma á allsherjar sambandi með þejm og sér. —Síðasta frétt frá Melbourne á Ástralfu segir, að þurkarnjr haldi stöðugt áfram. og enginn kornupp skera verði þetta Ar í Northern Vic toria. Það.er mesta neyð meðal bændalýðsins þar. því vegna þurk anna geta þeirjekki fengið kornfóð- ur handa hesturn og böpeningi. Þeir hafa leitað til stiórnarinnar og beðið hana um fríflutning á gripum suður þangað, sem kornyrkja og hagarem góðlr. Bændur þar bjóða þeim sem böa í þurkahéruðunum frítt haglendi handa gripum þeirra, —Klerkalýðurinn íTransvaal æs- ir Böa á móti Bietum, eins og hann getur, og eru þær æsingar sagðar ekki þýðingarlausar að öllu leyti.— Kyikjuvaldinu í Transvaal svipar rojög til kyrkjuvaldsins á írlandi. —Nýlega dó gömul kona í Chica- go. Eltir hennar eigin Rögusögn heíir höu lifað þegar Boston Tea Party var á ferðinni, og þegar fvrfta löggjarþing Bandaríkjanna kom saman. Ilafi hön munað aldur sinn rétt, þft helir hön verið elzta manneskjan í Illinois ríki, og efiaust í allri Ameríkuj Hön hét Ellan Stewart, og var þý þangað til í þrælastríðinu. Hön giftist þrisvar sinnuin og átti 4 börn. Það síðasta þeirra dó fyrir nokkrum firum, 70 ára gamalt. Hön kvaðst vera fædd 1770. og þar af leiðandi hefir liön verið 132 ára gömuí. Yfirmennitn- ir á stofnun þeirri sem hön var á síð- ustu árin, lannsökuðu aldur hennar, ogálíta. að aldurs framburður henn ar sé réttur. Þangað til fyrir fáum mfinuðuni hafði hön óskerta sansa, og sagði frfisögur og viöburði, sem viðkomu ýmsuin þektum mönnum í Virginia og Kentucky, sem uppi voru fyrir 100 árum síðan og þar áður. —í fyrsta sinni sem sögur fara af var kolafarmur fluttur á s'tað frá Berlín á Þýzkalandi 21. þ. m. áleiðis til Bandaríkjanna. —Lögreglustjóri J. J. Donobue I New York borg varð nýlega brí.ð kvaddur við skrifboið sitt. Að hon- um lfitnum fundust 8100.000 virði I peningum, gimsteinum, ríkisskulda bréfum, járnbrauta hlutabréfum og lífsábyrgðar skýrteinum, sem eng- um datt I hug að hann ætti. Auk þess Stti hann 875000 í fasteignum. —Það borgaði sig fyrir hann em- bættið, Ilitt 0£ þctta. Þegar farið er yfir vinnufólks- lista Bandaríkjasijórnarinnar, þá veiða auðvitað mörg nöfn fyrir manni, og stöðurnar margskonar, en eitt nafnið er eltirtektavrerðast vegna kaupgjaldsins, eða réttara sagt árslaunanna. Maður beitlr Charl es Henry Gibbs. Hann er vórðui við “Buglight11 í Nantucket I Mass., og firblaun hans eru e i n n d o 11 a r. ílann fær kaup sitt 20. Jölí ár hvært. Hann tekur feginshendi á móti bankaávísun sinni, og fer tafarlaust á bankann og hetur laun sín. Það segja þeir sem þekkja hann, að þá liggi cins vel á honum, þegar hann hefir þessi 100 cents, eins og hann ■yæri að hefja millíón dala ör bank anum. Þessl varðstöð, “Bug light house' stendur á hæð nálægt Mono- may, sem er að sunnanverðu við Nantucket-höfnina. í þá daga, þegar hvalaveiðar voiu stundaðar frá þessari höfn, og þegar þessi staður var á smábandsfirum sínum, þfi þótti nauðsynlegt, að bafa varð Ijós þartil leiðbeiningar skipum, er inn á hðfnina komn- Þetta er sömu raðar varðljós. og er á Brant Point, og var haft til lýsingar inn ör sund- inu, en hettr nö ekki verið notað í siðastliðin 20 ár. Sandfokið á Nautucket rifinu og byggingarnar, sem nö standa fram á bryggjunum og sem lýsa fleiii hundruð fet frá sér, gera það ónauðsynlegt. Þetta ,Bng’ nafn var böið til af sjófarendum i fyrri daga. og hafa þeir efiaust dreg- ið nafnið af líkingu Ijóss og eldttugn anna, sem lýsa í myrkri. En hvað um nafnið, þá lætur stjðrnin halda þessu Ijóshösi við, og er viljng að greiða einum af þegn- um sínurn einndal í árslaun fyrirað böa þar. Vörðurinn hefir ekkert að staifa við Ijósið, því það er ekki fratnar til, en honuin er leyft að alá hænsni og haf'a kattakynbótastofnun þar, sér til viðurværis. Gibbs hefir sömu lunderniseinkunnir og Nan- tucket böar—forn 1 skapi og sér- lyndur. Hann býr einsetulífi, og kemur ekki inn í bæinn nema þegar hann þarf að kaupa lífsnauðsynjar. Hann er fæddur og uppalinn þarna á eynni. Hann lærði beyk- isiðn. Síðar varð hann hvalfangari, og stundaði þá iðn yfir 20 ár, og fór þánokkrum sinnum í sjóferðir kring- um Horn (á Suður-Amerlku), og kora í flesta naf nkendnstu sjóstaði í heiminum, Sfðan hann hætti að vera í förum hefir hann stundað ýmsa viunu. Eyrir 8 firum tók hanu að sér varðmenskuna, sem hann hefir nö. Þrátt fyrir, þótt hann sé sextiu yetra ogtíu betur.þá kemur það fyr- ir að hann gengur að bændavinnu í nærliggjandi héraði. Hann er vi$- urkendnr sá bezti tnaðnr þar á eynni í beri'amó, Syo er hann fljót- uraðtínaber enn þá, að fljótustu og sköipustu urglingar komast ekki fram íyrir hann í beijatfningi. Gamli gibbs b, öka>' hvorki sokka né skó á sumru j, en á vetrum sést hann í gamaldagslegum og slitnum leðurstígvélum. Hann seg- ir sér leiðist ekki einsetan hcima því kettirnir séu sér dærna laust skamtilegir, og til einnar stór hfitíðar hlakki hann á ári, og hön bregðist ekki, Það sé þegar hann fái ávísun á árslaunin sín 20. Jölí. þegar hann er höinn að hcfja launin hefir hann breyttan mat á borðum, sem hann kaupir fyrir þau. S o kanpir hann sér fyrir fáein cent tó- baksbyrgðir til vetrarins, sem hann hefir yndi og nautn af að reykja, þegar hinar löngu og dimmu vetrar næiur koma. Nálægt þoipinu Geneva ! Ohio stendur böstaður millíónaeigandans George W. Hopper, sem var mjög kunnugur þar, á meðan liann lifði Bóstaður þrssi er ríkraannlegur að ölíu leyti og ber þess Ijósan vott, að þar hafi ríkt auður og þægindi til samans. En svo er til saga viðvíkj andi {þe3sum dýrðlega böstað, sem ekki er þektá meðaí almennings, Fyrir nokkrum árum áður en G. W. Hopper dó, var hann fáiæk- ur maður. Hann hafði litla skóla- mentnn fengið, og þekking hans var því takmörkuð. A unga aldri komst harn i vinnu hjáötandard 0,1 félaginu. Hann varð fljótlega um- sjónarmaður þess., í þeirri deild, þar sem tunnurnar eru mftlaðar, sem olí an er látin í. Hvernig sem tunnurnar voru mfilaðar utan, þá smitaði olían ót nm þær í geymslunni, og eftir lítinn íma át olían málið af þeim, og vall ót'ör þeim. Féiagið reyndi ýms ráð við þessu, en ekkert dugði. Einn dag þegar Hopper var að vandræðast yfir þessu olíutapi, kom flækingur til hans. og heyrði hann fárast y tir því, að engin ráð væru til að málatnnnumar svo að það kærai að haldi. Fiækingurinn mælti: -‘Eg skal kenna þér ráð tíl þess. Fyltu þær fyrst með vatni, og málaðu þær síðan. Þegar málið er þurt, þá máttu hella vatninu órþeirn. Vatn- ið, sem viðnrinn er þá búinn að drekka í sig helzt kyit, og hindrar olíuna f'rá að komast inn í hann, og tapast hvorki olían eða m&lið. Þótt Hopper þætti tvísýnt á þessari ráðleggingn, þá reyndi hann hana samt, og reyndist hön ágæt. Árangurinn af ráðleggingunni varð lfka sá, að Hopper varð llngrikur á atuttnns tíma. Þegar hann dó ffium árum seinna, og ekki fyiri en löngu síðar, voru eigur hans meira en 2 millíónir dollara. Fleiri og betri ráð eru til en þetta, sem varð Hopper að aaðsupp- spretta, til þess að varna því að olía smiti f gegnnm tunnur og losi mál af þeim, en ráðlegging flækingsir,s varð sarat hyrningarsteinninn undir auðlegð hana. Þegar Hopper hætti vinnu við mfilninguna, og var orðinn ríkur, bauð hann 825,000 verðlaun þeim sem vísaci sér á hvar þessi flækingur væri niður kominn, Eng- inn gat unnið fyrir peningunum, og aldrei hefir nokkuð spurzt til fiæk- ingsins. Sem endupgjald til þessa óþekta ófinnanlega flækings, fær nó stór herskari af förumönnum og fiæking. um árlegar velgjöiðir á heimili Hoppers; það er sama hversu þræls- legir, óhreinir og óþokkalegir þeir eru, þeir fá ætið nógan og góðan mat þegar þeir koma þangað, enn þá þann dag í dag, en að eins eina máltíð í hvert skifti. Sú saga hefir gengið frá einni kynslóð til annaiar, að ísvatn væri hreinna en ófrosið vatn. Nó er það sannað að mikið er hælt í þessum munnmælum. Hefir það verið rann sakað nýlega. Þegar vatnið frýs að ofan, flytjast óhreinindi og smádýr undan frostinu, og sé fsinn tekinn af því vatni, sem ekki er botnfrosið, þá -r vatnið í honum langtum hreinna en það var á meðan það var ófrosið. Botr.frjósi vatnið þar á méti, þá hljóta óhreinindin að vera neðan í ISnnin, og með því að hí ggva nokk uð neðan úr ísnum, fæst alveg hieint vatn. Þeirsem bóa ís til með íþrótt- um, passa að hafa holu'undir honum svo óhreinindin geti farið ofan í hana undan frostinu. og hreint vatn verði í fsnum. Eftir vísindalegri þekkingu er reiknað, að 90 per cents af pöddum og smádýrum komist undan írostinu, og úr því vatni, sem frýs, og 9 af þeitn 10, sem þá verða eftir í freðna vatninu, drepist í fiostnura likama. og séu þar af leiðandi skaðlaus. En í flestum tilfellum mun þessi eina bakteria, sem þá er eftir- drepast innan 24 klukkutíma í ísnum, sé hann ekki bræddur á þeim tíma. Þess vegna þarf tæpast að dttast að ísvatn feli f séi smfidýr eða orma, sem skaðað geti menn. Með engu móti ervatn eins áieiðanlega hreins- að eins ogmeð því að lfita það fijósa og þýða það ekki ir.nan 24 klnkku tíma. Þýtt. K. Á. B. Nýtt alheirasmál. í “Husbibliot.hek,” fylgiblaði með “Skandinaven” stóð grein á þessa leið 17. j>. m. “íslendingur hefir fundið upp nýttal- heimsmál. Það hefir oft verið talað uin alheimsmál, sem allir gætu not að, og nokkrar tilraunir hafa veiið gerðar að bóa það til, nó íselnui tíð. Vísindamennirnir stundu þegar sá timi kom, að latínan yrði ekki leng- ur alsherjar mál, en nú er hún óðum að hverfa. Þess vegna þarf að finna upp mál, sem skipað getur hennar auða sæti. “Volapök” var tilrann f þá átt, en sú kunstíþrótt hepn ðist ekki að öllu leyti. En nö er nýtt alheimsmál búið til, og hefir I.Jendingur orðið til þess, Páll Þoikelsson. Þoikelsson er fimtugur að aldri, og er sonur ís- lenzks prests. Páll hefir víða farið. Hann hefir staifað sem tatmlæknir í Paiis. Seinustu árin hefir hann bú ið I Kaupmannahöfn, og starfað þar að gullbræðsln. Hann hefir aldrei tekið lærdómspróf, sarnt talar hann þýzku, frönsku, ensku og hefir góða þekking á fleiri tungumálum í ljar- liggjandi löndum Málbygging hanser hngmynda- ritun, og þess vegna tfiknmfil, en ekki hljóðfiæði. Þess vegna er ekki hægt að tala málið, en að eins skilja það. I því eru ýmsar babylonansk- ar og assýranskar máliskur, sem ekki er 1 ægt að lesa vegna þess að mað- ur hefir ekki hugmynd um hveruig á að frambera þær, en sem auðvelt er að skilja. Eftir meiningu P- Þ. eru málhljóðin óviss, til að bvggja á þeim óbreytanlegt mál, þvf þjóð- irnar mundu frambera þau mismun- andi og stafa það hver eftir sinum frambui ði. Þess vegna hefir P. Þ málið með vissum táknum. Hann hefir bóið til 25 mismunandi giundvall- armerki, sem þýða höluð skilníngar málsins, og á þeim byggir hann með dæmafár>'i skaipskygniog íþiótt hina minni innviði í málinu, og nær þann- ig málskerfinu. ilann staðhæfir að mftl sitt sé svo auðugt og beygjan legt, og tfiknlega grípi það yfir allar hugmyndir og skilningu, og það fiemur en nokkurt af Evrópumálun- um; og það halda þeir, sem skygnst hafa eftir teiknmáli hans, að sé rétt. Hann hefir nö sótt um styrk hjft Hjelmstjerne-Rosencroneske Stiftelse, Raben Levetzauske Fond og menta- mftladeildinni, að gefa út mfilmynda- lýsingn og orðabók. Hver veit hvað skeður! Kannske Islandi eigi að hlotnast það, að gefa heiminum alheimsmfil.” (Einn af vinum Hkr. hefir sent blaðinu eftlrfylgjandi grein til fcirt ingar). Til kjósendanna í Pembina County. Blaðið "Tfie St Thomas Times-’ sagði I slðastl. viku, viðvíkjandi þeim Sveim Thorvaldson, sem nú sækir um “County Auditor’’ embættið í Pembina Co. og Mr. Paul Williams, növerandi County Auditor, sem hefir vikið Sveini úr þjónustu sinni af einskærri heiftrækni síðan Sveinn var útnefndur til að sækja um Audi- tor-embættið. “Mjög mikil ósanngirni er það sem hra Sveini Thorvaldsyni hefir verið sýnd með því að sviita hann aðstoðar Anditor stöðunni, sem hann hefir haft síðan Anditor Williams var kosinn, þar til 13. þ. m. að Mr. Thorvaldson var alveg fyiirvara laust sviftur atvinnuvegi sínum meðan hann var fjarverandl frá Pembina, og hra. E. Harris settur I stað hans til að gegna Auditor em- bættinu. Ekki hefir Mr. Williams gefið neina embættislega ástæðu f'yrir þessu gjörræðislega tiltæki sínu, að svifta Thorvaldson lílsatvinnu vegi sfnum. Thoi vald-on hefir alla slna embættistíð reynst sérstaklega ástundnnarsamur, staðfsstur cg á- reiðanlegur þjónn og leyst verk sitt vel af hendi. Hann hefirætíð unnið unnið dyggilega að embætiislegn sæmd húsbónda síns, og fitti því sið- ferðislega heimtingu á því að mega halda stai ti sinu tíl enda kjört'ma bílsins, og hann gat þess opinbei lega í Hamilton á útnefningardagiun að hann sækti ekki um Auditor embætt- ið el hósbóndi sinn Mr. Williams sækti um það, eða hefði svo mikið sem eitt atkvæði á útnefningarfund- inum. Mr. Williams hefir haldið þcssati stöðu um 2 kjöi tímabil, 4 ár. Hann hefir haldið þessu embætti.rneð þeim launum sem því fylgja, sem gjöf frá republicanfiokknum. En samt rekur hann Thorvaldson úr embætti án nokkurs fyrirvara og án þess að gefa nokka ástæðn fyrir burtrekstrinum. Ekki mun Mr. Wilhams halda því fram að Thor- valdson hafi vanrækt skyldur sínar með íjarveru sinni frá skrifstofunni; þvf að á þessum tfnr.a er verkið létt og Mr. Thorvaldson var fús að ót- vega alla nauðsynlega hjálp ef hann hefði átt kost á þvf. Mr. Winlow, Deputy Register sækir nö um Re- gistrarembættið og er þó ekki svift- ur atvinnu. Treasurer McBride var Deputy Treasurer þegar hann sótti um núverandi embætti sitt og var þó ekki sviftur embætti, og fyr- ir 2 árum taldi Mr. Williams það ekki saknæmt, þó bæði hann sjálfur og Thorwaldson væru að heiinan frá skrifstofu hans í einu í atkvæðaleit fyrir Mr. Williams sjfilfan. Sveinn Thorwaldson er ungur maður og fá- tækur og því er það mjög tilfinnan- legt tap fyrir hann að vera nú svift- ur atvinnu og laurium, sem nema 8500 frá þess.un tíma til næsta Maiz mánaðar. Vér álítum ekki að i hinn rétthugsandi hlnti ibóarma í Pembina County vilji láta Mr. Tor- waldsson líða tjón fyrir þetta tiltæki Williams, og því hvetjum vér kjós- endurna, einn og alla, að styðja Svein Thoi waldson drengilega við kosningarnar, því að hann er maður sem að mentun, lunderni og reynsiu í þessn starh er einkar ve! hæfur að fylla “Auditor-erabættið“. Svo mörg eru þossi orð. Þau sýna hvernig almenningur hér lítur á málíð. Allir finna til þess hve órétt- látt og ódrengilegt það er af Mr. Williams, að svifta Thorwaldson embætti, þar sem það er alment við- urkent að Williams hafi náð þessu embætti og endurkosning í það, ein- mitt fyrir Mr. Thoiwaldson og ein- dregið fylgi vina hans. Það er og nú á allra manna vitnnd, að Thor- waldson sé mikln hæfari í öllnm skrifstof'ustörfum en Williams sjálf- ur. Enda var hann böinn að sýna það í verkinu, að hann sé vel vax- inn öllum stöi f'um embættisins, og það veit ég, að okkar ísl. Connty conimissionei s, Jón Sigfússon á Mountain og Sig. Sigurðsson ft Garð- ar, viðuikenna sat.t að veia, og svo margir fleiri, bæði íslendingar og innlendir, sem ég hefi heyit niinnast á þetta mál. Nú með því að það er einkar æskilegt að vér fsl. eigum mann af hópi vorum í þessu embætti, og með því líka að enginn íslendingur sæk- ir á móti Sveini nm það, þá ætti það að vera oss ölluin Ijúft, án tillits til flokksskiftinga, að styrkja Syein Thorwaldson af alefli við þessar kosningar, þann 4. Nóv, með þvíað kjósa hann fáum vér mann, sem vinnur okkur bæði gagn og sóma. Kjósandi. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða bi jóstnál ? Thordnr Jolmson 292 Jlnln 8t, hafir fulla búð af alskyns gull og silfur varniwgi, og selur þaðmeð lægra verði en aðiir. Hreinsar úr fyrir #1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 2t)a mAlN STREET. Thordur Johnson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.