Heimskringla - 11.12.1902, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.12.1902, Blaðsíða 2
HEIM5KRINGLA 11. DESEMBER 1902. Ucimskringla. PuBItlSHED B Y The Qeimskringla News 4 Poblishing Go. Verð blaðeins í CJanadaoftBandar $2.00 um árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.50, Peningar sendist f P. 0. Money O.'der Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávísanir á aðrabankaení Winnipeg að eins teknar með afföllum. H. Ii. Baldwiii«i»n, Kditor & Manager. OfiBce : 219 McDermot Ave. P.o. BOX 1*83. Bygðir Morraóna í Canada. Herra J.M. Tanner, Jyfirnmsjón- armaður mormónskn kyrkjnnnar og sunnudagaskóladeildar hennar, heflr verið að ferðast I embættber- indagjörðum sínnm um bygðir mor- móna í Norðvestur-héruðunum, og lætur vel af þeim. Upplýsingar þær, sem herra Tanner heflr afiað sér á þessari ferð ern fróðlegar og eftirtektaverðar og sýna ljóslega að Mormðnar eru með efnuðustu, fram- takssömustu og uppbyggilegustu innflytjendum sem til Canada hafa flutt til aðseturs. Bygðir þessa trfiflokks eru í suðurhlutanum at Alberta-héraðinu og ná frá Lethbridge, meðfram St. Mary’S ánni, um 50 mílur vegar Fóikstalan í þeím er talin 5.100. Þeir byrjuðu að flytja þangað vest- ur árið 1887, en aðeins fáir á fyrstu árunum, svo að meira en helflngur als fólksins heflr flutt inn í bygðir þe3sar á síðastiiðnum 2 árum. Vera þessa fólks í Utah, Nevada, Mexíco Wyoming og Idaho hefir reynzt á- gætur undirbúningsskóli uridir ný lendumyndun þeirra í Alherta. í þessu nýja heimkynr.i hafa þeir lagt frara alla atorku sína, til að mynda blómlega bygð og með frábærri atorku og verkhygni heflr þeim tek- ist að rækta og gera að blómlegum ökrum heila landttáka, sem áður voru taldir lítt nýtir vegna vatns- leysis. Herra Tanner segir alla í- bfia þessara bygða vera i hæsla máta ánægða með lönd sín, sem ríkulega hafa endurgoldið alla þá vinnu og tilkostnað, sem í þau heflr verið lagt og hann telur líðan'þeirra og fram- för langtum betri og raeiri, en í nokkurri annari Mormónabvgð, hvar sem leitað sé. Aðal atvinnuvegir þeirra eru hveíti- nauta- og sauðfjár- rækt. Þeir framleiddu á síðasta ári 625 þfisund bushels af kornvöru, og af gripnm eiga þeir 25 þfis. naut- gripi og 80 þfi-und sauðfé, og nfi eru þeir teknir til að rækta alskyns aldini, sem vaxið geta þar. Margir þeirra eru aldir upp við aldinarækt og kunna vel að því verki og þeir eru sannfærðir um, að aldini þríflst vel f bygðum þeirra þar vestra. Einn annmarki er þó á bygð þeirri, eem þeir eru nfi í undirbfiningi með að bæta fir. Það er skóglaust land, og við það kunna þeir illa. Þeir hafa því sent mann til Ottawa, til að leita upplýsinga um hvernig fljótast og bezt megi rækta skóg í hygðinni, og hugsa að vinda tafarlaust að þvl verki. Einnig eru þeir farnir að rækta syrkurrófur I stórum stíl, þær eru af beztu fegund og hafa í sér mikið sykurefni. Þessi atvinnuveg- ur verðnr rekinn með afli, þvf að f Reymond, sem er qitt af nýjustu þorpuin f bygðinni, er nfi verið að byggja sykurgerðarverkstæði, sem á að k03ta hálfa million dollars. Stofnun þessi á að verða fullgerð í september 1903. Starfsaðferð þess- ara manna er all-áþekk því sem Mennonítar fylgdu, þegar þeir fóru fyrst að byggja nýlendur í Manitoba 1875. Þeir bygðu sér þorp hér og hvar á hentugum stöðum f[nýlendu- svæðinu og bfia þar allir saman. hver fjölskylda í sínu hfisi, en rækta svo kringumliggjandi lönd í samein- ingu. Þóá hver maðursitt afmark- aða land og þeir vinna á öllum lönd- unum. Nfi er þó hver maðurfarinn að rækta sitt sérstaka land, en bfia samt ineð Ijölskyldur sínar f þorpun- um: Astæða þeirra fyrir þessu bú- skaparlagi er sfi, að þeir njóta meiri samfélagsskapar og geta haft öfiugri og fullkomnari barnaskóla með því að búa í þorpum, heldur en ef hver maður byggir og býr með fjöfskyldu sína á sínu sérstaka landi. Þorp þessi eru snoturlega bygð og í mik- illi framför. Mest eru það timbur- hfis, en með því að agætur tígul- steÍDsJeir heflr fundist f bygðinní, þá eru þeir nfi farnir að bfia til tig ulsteina og bfinir að byggja nokkur lagleg tigulsteinshfis. Sterlingþorp- ið er aðeins 2. ára gamalt. En þar er þó skólahfis, sem kostaðí 8 þfis- dollars. Reymond-þoryið er ennþi ekki ársgamalt, en þó eru þar nfi 800 manns, sem á síðasta ári rækt nðu 150 þfis. bushels hveitis. Þar er nfi verið að byggja mölunar- mylnu, sem kostar S30 þfisund og $10 þfisund skólahfis er nú þar í smfðum. I þessu þorpi einnig er sykurgerðar-verkstæði, sem á að kosta hálfa million dollars. Lofts- lagið í bygðarlagi þessa fólks, er mJög áþekt þvf sem er I norðurhlut. anum af Utah-ríki; aðeins er þar nokkru vindasamara og regnfall er þar talsvert, en þó ekki nægilegt til fullkominnar akuryrkju. Þess vegna hafa menn þessir gratið mikla vatns- veitingaskurði, og er vatni fir St. Mary’s-ánni hleypt i þá og rennur það um bygðina 60 mílur vegar frá Sterling. Skurður þessi er 20 feta breiður og nær 5 feta djúpur. Úr honum er svo vatni hleypt yflr akra og engjar fbfianna, eftir þörfnm. Herra Tanner segir Mormóna f bygðum þessum, vera einlæga Cana- da-menn f anda. Þeir bera mikla virðingu fyrir því, hve 1< gum lands- ins er hér vel fylgt fram af hálfu dómgæzlunnar og hve fólk hér er frjálst undir lögnuum og hve ger- samlega líf og eignir rr anna er óhult í Canada. En sérstaklega kunna þeir vel við þá einlægu hluttöku, sem bæði stjórn landsins og almenn- ingur taka í kjörum og framförum Dýbggjanna í canadisku nýlendun um. Enn þá hafa þeir þó ekki Ieitað til stjórnarinnar með nokkurn styrk til framkvæmda í nýlendum sínum, og kveðast ekki munu gera það. Þessir menn eru að gerast lög- legir borgarar eins ótt og þeir eru búnir að bfia lögákveðinn tfma í landina. Flestir hafa menn þessir keypt bfilönd sín frá járnbrautarfé- lögum. En nokkrir hafa náð sér heimilisréttarlöndum. Vanastærð á löndum þar er, eins og annarstaðar hér f landi, 160 ekrur. En margir Mormðna nýbyggjendur hafa tals- vertstærri lönd og sumir margfalt 8tærri. Flestir þessara manna hafa verið Republicanar í Bandaríkjunum en eru conservativar hér í landi. Annars segir herra Tanner að Demo- crats suðurfiá verði vanalega liheral hér fyrir norðan. Skólar þessa fólks eru í engu fiábrngðnir öðrnm barnaskóluiu í Norðvestui-héruðunum, að undan- teknum sunnulagaskólunuin. Á- form þessa fólks er það, að eiga beztu'skólabyggingar allra héraða f Vestur Canada og að hafa víðtæk- ustu og fullkomnustu kennslu á þeim, Mormónar heimta engin trfi- arskilyrði af barnakennurum sfnum. Euda hafa flestir skólakennarar þeirra f liðnu tíðinni, verið frá Ont ario og nokkrir frá Regina. Kenn- ara launin þar eru frá $600 til $866 á ári. Innan skamms tíma er bfiist við að Mormónar geti fengið kenn- ara fir flokki sinna eigin ungu manna, sem nfi eru að undirbfia sigTyrir þau saörf. Tveir eru nfi að stunda kennarauám f Regína, og Sterling Wiliiams, sem er á fjórða námsári sínu f Manitoba College og fitskrifast þaðan að vori, ætlar sér að verða kennari í Mormóna-bygðinni. Mað- ur þessi er dóttursonur Brigham Young og er sjálfur Mormóni. Hann kom til Vestur-Canada með þeim sem fyrst fluttu hingað, árið 1887. Herra Tanner segir Mormóna vestra ekki iðka fjölkvæni og aldrei hafa gerf það þar. En í Utah, segir hann enn þá vera nokkra menn, sem ekki hafi algerlega lagt ?ann sið niður. En engir hafa flutt hann með sér til Canada. Herra Tanner telur víst, að tala Mormóna í Alberta bygðunum, tvö- faldist á næstu 1 eða 2 árum, og kveðst hann muni leggja krafta sína fram til þess að svo geti orðið, því undra margir suður frá, mæna von araugum hingað norður, og koma eins fljótt og þeir geta hæglega I03 ast við eignir sínar. Hann télur víst að fólk þetta sé eins góðir inn- flytjenudur eins og mögulegt sé að fá inní Norðvesturlandið, og Canada segir hann að eigi ágætlega vel við þá. Af þessum upplýsingum berra Tanners, er ekki annað sjáanlegt, en að Mormóna-flokkurinn, sem hingað heflr flutt á liðnum árum, sé ekki einasta eins góðir innflytjendur og aðrir sem hingað koma, heldurlangt fram yflr það, bæði að efnum, fram- tukssemi, dugnaði og bfifræðislegri þekkingu. Og víst hafa þeir komið meiru f verk, í bygðarlagi sínu á síðastl. 5 árum, heldur en áður eru dæmi til í Canada að nokkurjafn- fjölmennur flokkur hafl gert í einni nýbygð á jafnstuttu tímabili. Það er því óskandi, að Vesturlandinu megi hlotnast það happ, að fá sem flest af slíkum innflytjendum. Einræni hugvitsmanna Sérlund eða sérvizka er eigin- leiki, sem almenningur heflr eaki miklar mætur á og er fremur óvirt ur en virtur, svona almennt talað. Sérvitringarnir syo nefndu, eru ekki metnir a marga flska eða þvf sem hann segir mikill gaumur geflnn. Almenningur lítur til hans hálfgerðu hornauga og vill yfirleitt sem minst mök við hann hafa. Og sérvitring urinn lætur sér það vel líka, veit, ef tíl vill, ekkert af þessu, því að hugur hans stefnir að alt öðru en því, að sníða sig eftir hugsunum annara eða koma fram samkvæmt óskum þeirra í öllum atriðum. Sannleikurinn f máli þessu virðist oss vera sá. að sérlundaði maðurinn er syo’ vegna þess, að hann er frá nattfirunar hendi gæddur sjálfstæðu viti. Hann hugsar og ályktar án þess að fara í nokkru eftir viðtekn- um skoðunum almennings og í þeim hugsunum og ályktunum ar hann alla jafna, ekki að eins hliðhlt við, heldur miklu fremur á undan al- menningsskoðunum og fyrir ofan þær. Þessir menn hafa algerlega sérleg skynjanafæri og eru frá fæð ingu þannig andvfgir þeim, eða mörgum af þeim þjóðjélagsskipun- um, sem almenuingur a'yeg hugs- nnarlaust gerir sfg ánægðan með eimitt af þvi hann heflr alist upp við þær frá blautu barnsbaini og án þess nokkurntíma að gefa því gæt- ur, hvort þetta eða. hitt sé nfi í raun og veru eins gott og fullkomið eins og það gæti verið eða hvoit nokknr breytfng þar á sé heppileg eða nauð synleg. En sérvitringurinn þveit á móti veitir öllu þessu eftirtektog brýtur neíla sinn um það tímunum saman. Sérvitringarnir eru jafnað- arlega gáfumenn, þótt gá urnaroft beigist í sérstaka átt og öfugt við almennt viðtekna háttu. Þess vegna er það, að flestar umbætur og upp- götvanir koma frá sérvitringunuin— einrænu mönnuuum, sem fókið lítur hornauga til og leiðist að búa með. Þessir menn eru jafnan þögulir og fara oft einförum tfmunum saman. Það eru þeirra ánægjustundir og þá er það sem þeir eru að vinna í hag- inn fyrir komandi kynslóðir, þótt þeir séu lítils metnir og oft óvinsælir af almenningi af því þeir eru taldir; „Ekki mönnum sinnandi”, ogsatt ad segja, koma þeir oft og í ýmsum at- riðum fram, sem værn þeir bö>n en ekki fullorðnir menn. Afslfkum mönnum þekkja íslendingar einna bezt Björn sál. Gunnlögsson, ’spek- inginn með fcarnshjartað’. Það blandast engum hugur um, að þar var einhver mesti gáfumaður, sem ísland heflr nokkru sinni af sér fætt. En svo var hann stundum djfipt sokkinn f hugsarir sfnar og vfsinda- Iegar hugleiðingar, að hann þekti ekki sína eigin konu, og þéraði hundinn sinn, er hann gekk hjá honum. Og margar skrítnar sögur eru af honum sagðar. Það liggur tvennt í eigu íslenzku þjóðarinnar eftir þenna sérvitring: Uppdráttur íslands. Það er bara verkfræðilegt smíði, sem, ef til vill aðiirhelðn getað gert eins vel og Björn. hefðu þeir haft þekkingu 1 mælingar- og uppdráttarlist, en á þeim tíma var enginn annar maður á Islandi en hann, sem afkastað gæti slíku verki, og það sem me3t er í varið, í þessu sambandi, er það, að Björn hafði læ.t alt þetta að mestu leyti umfram annað sem hann nam nneð sambekk- ingum sínum í skóla. Hitt annað, sem Island á, eftir mann þenna, er kverið N j ó 1 a. Sö bók ber vitni um fjölbreyttari og háfleigari hug- sjónir, en nokkur önnur íslenzk bók. Hfin er ekki tekin fir hugsanaheimi almennings, heldur fir öðrum og æðri, andlegum heimi. Hfin er sönn skuggsjá sálarlífs þessa einræu- ingslega sérvitrings. Vísindamenn, hugvitsmenn og skáld, sérstaklega tónskáld, eru margir með þessu marki brendir, að þeir eru sérlegir í skoðunum og framferði- Beethoven og Chopin voru af þe3sum flokki ogverk þeirra voru lengi framanaf lítils metin. Dante var þögull og einfara. Milt- on, Watsworth, Petrarch, Cowper, Byion og Shelly, voru 'allir djfip- hugsandi, hægfara og þögulir menn, sem lítið áttu sameiginlegt með sam- borgurum sínum. Þetta voru alt hugsjónamenn afargáfaðir, en sí- dreymandi og eins og utan við sam- tímis hugsjónalíf og starfsemi. William Penn og Henry D. Thor- eau voru af öðrum og æðri heimi, en 8amtfðarmenn þeirra. Hinn síðar nefndi sagði eitthvert sinn, að hann flndi engan þann félaga, sem væri eins féiagslyndur eins og einveran, En eftir alla Þessa menn, liggja störf sem növerandi kynslóðir eða að minsta kosti hinn hugsandi hluti fólks, virðir og dáist að. Yflr höfuð að tala, virðist þ ð liggja í eðli slíkra manna að geta ekki notið fil- veiu sinnar í samkyns andrfimslofti, og almenningur. Hugsun þeirra öll er bygð á hærri og háfleigari grund- velli og þeir njóta sín og gáfna sinna þá bezt, þegar þeir eru í ein rfimi og utan við glaum og gleði heimsins. Einveran er þeim alger- lega nauðsynleg til þess að geta framleitt sín miklu andlegu afreks verk. I raun réttri getur hver mað ur fundið þetta með sjálfum sér, þó í smáum stíl sé. Það er miklu létt- ara að festa hugann yíð eitt ákveðið efni og njóta als afls hugsana og skynjanafæranna, þegar alt er hljótt og þögult umhverfis, heldur en þeg ar háreysti, glis og glaumur hindrar bæði sjón og heyrn og deyttr eða lamar hugsanafærin. Námsmaður inn sem gengur á skóla, verður að hafa næði og geta verið í einrfimi, til þe-s að læra námsgreinar sínar, fá réttan skilning efnisins og festa þær á minnið. Og það viiðist svo, sem þetta sé honum því nauðsyn- legra, sem hann heflr meiri náms- hæflleika eða sá flnnur meira til þarfarinnar á einveiunni, þegar and legu öflin eiga að starfa mest og bezt. Og þegar maðurinn á náms árum sínum flnnur til þessarar þarf'- ar, og veit að einveran er honum nauðsynleg, hversu miklu meir mun hann þá ekki á efri manndómsárum sínum finna nauðsyn einverunnar, þegar andinn innblæs honum að af- kasta mikilfen^legum, andlegum af- reksverknm. Þess vegna er það vaibugaveit, að áfella þá menn, sem fyrir eimæningsskap og fámælgi eru í dagfari sínu fráhríndandi og óviðfeldnir, eða lítilsvirða skoðanir þeirra á þeim efnum, er þeir ræða um, og um sérvitru mennina er það að segja, að þeir eru, að jafnaði, ekki aðeins óheimskir heldur höfuð og herðar, vitsmunalega skoðað, hafnir yfir fjölda þeirra manna, sem hæðast og gera gys að þeim. Víubannið í Ontario. Atkvæðagreiðsla um það mál, fór þar fram í fylkinu, þann 4. þ. m. Fmmvarpið sem um var greitt var samkyns því, er samið var af Manifoba stjórninni og atkvæðis skil yrðin svipuð. Samkvæmt frumvarp. inu máttu ’hotelin’, sem nfi eru, ekki selja vín og engir nema fullgildir lyfsalar, f bfiðum sínum. En tilbún- ingur þess var ekki aftekinn og ekki heldur bannað að selja það til utan fylkismanna. Með öðium orðum: Fiumvaipið var oið fyrir orð eins og Manitoba fiumvarpið, sem’Eree Piess’ lét svo illa við um þær mund- ir, sem það var á dagskrá hér í fylk- inu. En sama blað segir um Ont- ario frumvarpið, að það ”hafl verið ágætlega hugsað og í hæsta máta réttlátt”, í þessari atkvæðagreiðslu hafa vínbannsmenn unnið stóran sigur. Þeir greiddu, eftir þvf sem sfðast fréttist, I28,8i5 atkvæði, en vín- svelgii greiddu als 76,469 atkv. svo að fleirtala atkvæða með vín banni er 52 346 eða rfimlega einn f i m t i hluti allra atkvæða greiddra. En, samkvæmt ákvæði laganna urðu þeir að hafa nær 60 þfis. atkv. fleira en þeir fengu, til þess að lögin næðu gildi. Það er talið að í þess- ari kosningu hafl lítið meira en 1 allra atkvæðisbærra manaa í Ontar- io, notað atkvæðisrétt sinn, og að því sé það ennþá ósannað, að vínbanns- menn séu í meiri hluta þar í fylkinu, þrátt fyrir ofurmagn þeirra í þess- um kosningum. Það eitt hafa þessar ko3nin^ar þó sýnt, að vínbandsmannaflokkur- inn í Ontario er óðum að vaxa. Og ef þeir, sem ekki nota atkvæðisrétt sinn við slfkar kosningar, eru taldir afskiftalausir af málinu, og á þann hátt skift jafnt á milli flokkanna, eins og virðist sanngjarr.t, þá eru vínbannsmenn í greinilegum meiri- hluta. Á hinn bóginn er því haldið fram, að vínbannsmenn hafi allir greitt atkvæði, og að þeir. sem ekki notuðu rétt sinn séu f raun réttri vínsvelgir, þótt þeir hafi kynokað sér við að ganga í berhögg við bind- indishreyflngunaj af þeirri virðingu sem þeir bera fyrir því málefni. Jafnvel þó þessi skoðun sé tekin gild, þá sannar hfin samt siðferðis legan sigur vinbannsmanna yflr § hfuta allra yfnsvelgja f Ontario og er það í sjálfu sér stórmikils virði fyrir framtíðarvelferð málsins. Frá 8jónarmiði stjórnarinnar er þetta hið mesta vandamál af 2 ástæðum,- Fyrst þeirri, að hvenær sem Jvín- bannslög ná gildi f einu fylki, án þess á sama tíma að verða lögleidd í öðrum fylkjum, þá er ekki að eies efasamt, heldur alveg víst, að ei verðr mðgulegt að fá þoim framfylgt, nema með því að halda heilan herskara af spæjurum og öðrum embættismönn. utn til þess sífeldlega og nákvæm- lega að vakta fylkisbfia ogjbókstaf- lega að ofsækja þá, þvf að enn sem komið er, er það ekki komið innf meðvitund þjóðarinnar, að það sé að nokkru leyti glæpsamlegt. að neyta víns í hófl- og jafnvel þetta er játað af mjög inörgum merkum og ströngum bindindismönnum. Enda er bindindishreyflngin ekki til orðin vegna hófsamrar nautnar víns eða ö's, heldur vegna ofdrykkjunnar og allrar þeirrar skaðsemdar sem af henni hlýzt. En þessu fylgir aftur það, að örðugt mundi að fá menn til að lögsækja eða til að bera vitni móti manni sem seldí eða drykki. segjum eitt ölglas, þó það væri ekki keypt eða drukkið í lyfjabfið. Og slík lögsókn hefði á sér blæ ofsókíi- ar og ósanngirnis og það gæti orðið til þess, að spilla fyrir bindindis hreyfingum í framtíðinni, auk þess sem það yki filffið og hatur og mála- ferli milli sjálfra borgaranna, um Ieið og það bakaði fylkinu afarmik- inn árlegan kostnað á eina hlið og á hina. drægi frá því mikla fjárinn- tekt á ári hverju, sem nfi er borguð í fylkissjóðinn fyrir vínsöluleyfl. Hin önnur ásnæða er sú, að hvenær sem vínbannslög ná gildi, þá verður það siðferðisleg skylda, landsins, að bæta þeim inönnum skaðann. sem verða fyrir eiguatjóni vegna lag- anna, að svo miklu leyti sem eignir þeirra verða fyrir þá sök eiðilagðar eða gerðar gagns og verðlausar, og þessi fitgjaladaliður verður all-til- flnnanlegur. Til eru að vísu þeir menn, sem ekki vilja taka þessa kröfu til greina en þeir eru í minnihluta. Það er yfirleitt skoðað réttlátt, að þegar þjóðin með gildum lagaákvæðum, veldur eistaklingnum tjóni, þá skuli bonum bættur skaði hans að fullu. Mestu stjórnmálamenn landannahafa jafnan haldið þessari kenning fram; og dómstólarnir mundu einnig gera það. Þessi hlið málsins heflr lítið sem ekkert verið rædd opinberlega ennþá,.en hlýtur að koma til greina lyr eða síðar sem eðlileg eftirköst aí af vínbanni í ríkinu, og þessi kostn- aður er talinn að muni nema í öllu Canada ríki sem næst 20 millíónum dollasr. Sfi er og ástæða fylkjsstjórna, að veigra sér við að halda fram al- gerðu vínbanni í nokkru sérstöku fylki, að svo lengi sem fylkin hafa ekki leyfi samkvæmt stjórnarskrá ríkisins til að banna tilbfining víns eða öls, þá sé alt lagasmíði í vín- banns áttina í raun réttri, kák eitt, minna en hálfgert verk, og af því stafar eðlilega, ómöguleikinn að fá slikum lögum framfylgt. En það játa allir að Dominion-stjórnin ein hafi vald til að semja lög er banni algerlega tilbfining, innflutning, sölu og nautn víns og öls. En svo er það líka víst, að sfi stjórn, hver sem hfin kann að vera eða verða, mun ekki stíga það spor fyr en full sönn- un er fengin fyrir því, að það sé vilji meiri hluta allra ríkisbfia íheild, en reynzlan heflr sýnt, að það mun ekki fást, meðan Quehec bfiar eru eins eindregnir móti vfnbanni eins og fram kom við almennu ríkisat: kvæðagreiðsluna um það mál, fyrir nokkrum árum. Að vínbannsmenn séu óánægðir með þau þvingunarskilyrði, sem at- kvæðagreiðslu um þetta eru jafnan samfara, er mjög eðlilegt. En það má ekki missa sjónar á því mikil- væga atriði, að vín- og öl-tilbfinings- atvinnuvegurinn hefir uppalist og þroskast á lögákveðinn hátt, sam- kvæmt eigin vilja og undir laga- vernd þjóðarinnar, sem heflr heimtað aoll eða skatt af honum og gert sér hann að stórri árlegri inntektagrein. Þetta gerir stjórnmálamönnum örð- ugt að sópa honum fit fir tilverunni með einu pennastryki og án nóg- samlegrar yfirvegunar þeirra afleið- inga, sem slíkt heflr í för með sér. Á hinn bóginn er það víst almennt játað, að sá atvinuuvegur hvorki sé né hafl nokkru sinni verið til neinna almennra hagsmuna fyrir þjóðir heimsins, og í þeirri meðvitund fólksins liggur aðalstyrkur vínbanns- hreyflngarinnar. Vínbannsmenn verða því að líta .á mál þetta eins og hvert annað mikilyægt „Reform” eða endurbót, sem komist hefir á í heimínum fyrir eindregið fylgi vissra manna og flokka. Þeir verða að halda umbótastarfi sínu hvíldar og hlífðarlaust áfram, þar til þeir hafa svo mentað meiri hluta þjóðar- innar, að hann sé orðinn þeim sam- dóma og fylgjandi í öllum aðalat- riðum vínbannsmálsins, þá er sigur- inn vís. Er svelta skynsamleg? Kaþólska trúin kennir að menn skuli ekki éta kjöt á föstudögum. í tilefni af þeirri kenningu ritaði einn kaþólskur maður nýlega í blað í Toronto, svolátandi bréf: “'Ég er kaþólskrar trfiar, en það eru sumar kenningar þeirrar kyrkju, sem ég get ekki felt mig við og eru mér óskiljanlegar, svo sem t. d., að verða að fasta á viss- um dögum. I einlægni að segja, get ég ómögulega skilið vitið í þess- ari kenningu. Hvernlg getur hegn. ing líkamans og skaðsemd heils- unnar betrað sálina, eða verið guði þóknanleg? Og hvers vegna er kjöt meti holt á mánudögum, eu skað- samlegt á föstudögum? Þessar munkareglu kenningar frá dögum miðaldanna ættu ekki að eiga, sér stað á 20. öldinni. Ég endurtek það, að ég er kaþólskur, en ég skoðasjálf an mig frjálsan að því að eta kjöt á hyerjum þeim degi, sem hundarnir gera það. Þessu svarar blaðið , sem er málgagn kaþólsku kyrkjunnar, á þessa leið: ‘‘Sá maður, sem segist vera kaþólskur, en virðir þó að vett ugi kenningar kyrkju sinnar, hann þekkir ekki sjálfan sig og með þvf að viðurkenna sumar trfisetningarn- ar en hafna öðrum, þá hættir haun að vera kaþólskur”. Svo heldur blaðið áfram; 1. “Föstukenningin byrjaði ekkí 4 miðöIduDum, né heldur átti hfin upp tök síu hjá munkum. Hfin var af guði skipuð, þfisundum ára fyrir miðaldimar, né heldur var hfin af- numin með endurlausninni. Kristur fastaði sjáltur og svo gerðu læri- sveinar hans. 2. Kaþólska kyrkjan segir ekki að kjöt sé óholt á föstudögum eða nokkr um öðrum dögum. Grundvallar- hugsjón sfi, sem fastan er bygð á, hefir sérstakt tillit til þess, að kæfa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.