Heimskringla - 11.12.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 11. DESEMBER 1902.
vorar holdlegu fýsnir, og sérstaklega
á föstutímabilinu. En & gleðidög-
um, eins og t. d. jólunum, er leyfl
legt að neyta kjöts, jafnvel þegar
slíkir dagar bera upp & föstudag.
3. Með skipun föstunnar er tilgang
ur kyrkjunnar ekki sá, að veikja lík
amann, heldur að styrkja sálina.
4. En ef að heilsafari manns er
þannig háttað, að hann álítur sér
ekki hægt að fasta án þess að lama
heilsu sína, þá ber honum sem skyn-
Bömum manni að leita læknisráða og
ef læknirinn er honum samdóma,
þá ber manninum að leita leyfis hjá
s'ilusorgara sínum, sem þá mun
veita honum unganþágu frá föstu-
reglugerðinni. En þegar maður van-
virðír kenningar kyrkju sinnar mpð
því að brjóta boðorð hennar eftir eig
in vild, þá er sú breytni jafnan
skoðuð nægiieg ástæða til útskúfun-
ar.
Qrand “Jewel“
4 STÆKÐIR AF VIÐARSTÓM ÁN
VATNSKASSA.
3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN
VATNSKASSA.
4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM
MEÐ VATNSKASSA.
3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM
MEÐ VATNSKASSA.
(Irand Jewel stor eru vorir
beeztu auglýsendur, þegar þér
kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá
sem er fyllilega trygð, þásem hefir
viðurkenningu.—Ödýrleiki setti ekki
að vera eina augnamiðið. Bezta
stóin er ætíð ódýrust- Allar stærðir
tii allra nota.—Seldar alstaðar, biðjið
kaupmann yðar um þær.
Yfir 20,000 nú f stöðugu brúki,
gerðar af:
En þó vér aðskiljum trú og sálu
hjáip algerlega frá þessu málefni, þá
mælir samt mikið með því frá heil-
brigðislegu sjónarmiði að maðurinn
fasti á stundum.
Að sparneytni hafi heillavænleg
áhrif á Hkamann, og það að fasta
hafi styrkjandi áhrif á skynjuuarfær
in, eru sannindi, sem fyrir löngu er
yiðurkendur. og allir frægir læknar
telja þessi sannindi áreiðanleg og
öhrekjandi. Þungar og íburðar-
miklar fæðutegundir framleiða sjúk-
dóma og græðgi, sljófgar andlegu
hugsanafærin. Hver hefir nokkur-
tíma heyrt getið um græðgissælkera,
sem skarað hafi fram úr í listum eða
vísindum eða í bókmentum. Öll
sönn mikilmenni í mannkynssögunni
hafa verið hófsamir menn. Beztu
bækur hafa verið ritaðar at mönn-
um, semo'.ðið hafa að líða skort
vegna efnaleysis og djúpsæustu heim
spekishugsanir og háfleygustu hug-
myndir í skáldskap hafa orðið til,
ekki við matborðið, heldur á föstu-
tímum þeirra. Homer, sjónlaus og
sveltandi, er dærai upp á þetta.
Hefðihann lifað í diglegum alsnægt
um, þá hefði hann aldrei getað sam
ið Iliad, Edgar Allan Poe, Burns
og Mangan eru í sama flokki. Hugs-
ið yður að þegar Shake«peare var
djúpt sokkin niður í verk sitt: “To
be, or not to be“, að konan haDs
hefði þá truflað hann með því að
spyrja hann hvað hann vildi fá til
miðdagsverðar. Mundi það elcki
hafa haft ill áhrif á hat n. Nei.—
Andleg mikilmenni gera ekki sjálfa
sig að brauðkörfum. Benjamín
Franklin, sem var ímynd mannlegra
vitsmuna, var markverður hófsemd
armaður, og Thomas Jefforson heflr
sagt oss, að enginn maður hafi uokk
urntíma séð eftir þvíað hafa etið of
lítið, þó að margir hafi diepið sig á
ofáti. Vér þekkjum sjá'flr menn, er
um mörg ár hafa etið að eins eina
máltíð ádag. Þeir eru heiÍ3uhraust-
ir og glaðværir, og láta sér ekki
detta i hug að breyta til í þessu efni.
Sumir þessara manna eru prot-
estantar og sumir játa enga trú. Þeir
fasta til heilsubótar eingöngu, og
þeír úttaka sín verðlaun í bættri
heilsu.
THE BURROW, STEWART & MILNE COMPANY. um.ted,
(Elstu stógerðarmenn í Canada).
Seldar af eftirfylgjandi verzlunarniönnnin:
Winnipeg, 538 Main St...Anderson & Thomas. Baldur, Man....Thos. E. Poole.
Gladstone, Man.... Williams Bros. Gimli, Man.... H. P. Tærgesen.
Red Deer, N. W. T....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland.
Whitewood, N. W. T....J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Sutherland.
Yorkton, N. W. T...*..Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard.
Glenborw... . Doig & Wilcox. Langenburg.... W. B. Lennard.
Saltcoats.... T. E. Bradford. Stonewall.... West Montgomery.
Toulon....F. Anderson & Co.
Skrifið eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar
bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð-
vesturlandmu, Merrick Anderson & Co., Winnipeg.
Leo páfi XIII. er markvert dæmi
þess hvað fasta og bænir, ásamt með
mikilli vinnu, getur haft heilsusam-
leg áhrif á mann. Hann heflr á-
gæta heilsu og augu hans tindra af
ljósi vitsmuna og þekkingar, og and
lit hansskín af manngöfgi og inn-
vortis rósemi og ánægju og velvild
til allramanna, svo að nú á hans 93.
ári er hann hraustari, ötulli og yngri
í anda en margur maður fimtugur.
Slíkt líí er nægilegt svar upp á
spurninguna um það í trúarlærdómi
vorum: “Til hvers setti guð oss hér
á jörðina?”.
Líf manna hér á lörðinni er her
ferð. Það er uppreisn girndanna
móti skynseminni. Holdið á í bar-
áttu við andann. Á þessu er engin
undantekning. Vér getum mætt
miklu andstreymi, en yissulega ekki
meiru en því, er postularnir urðu að
þola. Og hvernig sigruðu þeir?
Sankti Páll svarar fyrir þá alla og
fyrlr alla menn á öllum tímum. “Eg
aga líkama minn og kný hann til
hlýðni“, og að endaðri baráttunni
þakkar hann sigurinn því að hann
hafi haldið fast við sína trú“.
ÖR BRÉFI FRÁ B A L L A R D
dags. 20. nóv. ’02.
Kæri vin! Fréttir eru láar frá
Ballard. Haustið hefir verið hið á-
kjósanlegasta hvað veður og vinnu
snertir, þar til nú fyrir nokkrum
dögum, að brá til votviðra, fvo að
útlit er fyrir að|rigningatfðin hafl um
stundarsakir tekið sér bólfestu hér
hjá oss. En engin harðiudi eru
þeim fylgjandi. Þó kom ofurlltil
haglskúr hér á sunnudaginn var, en
það var lítið meira en nafnið,miðað
við það sem á sér stað í Manitoba.
Atvinna er yflrleitt að minka hér í
bænum svo sem strætavinna og
skipasmíði' Einnig hefir mörgum
verið sögð upp atvinna á sögunar-
mylnum hér. Ekki svo að skilja,
að botninn sé að detta úr atvinnu
vegunum. heldur mun það vera til-
fellið, að votviðrin hafa letjandi á-
hrif á atvinnuvegina. En eftir hátíð-
ir má vænta að starfsemin láti til
sfn taka á ný á Btórum atvinnugrein-
um. Timbur heflr stígið mjög í
verði í sumar, frá 3 til 6 dollars
þúsund fet.— Heilsufar frekar gott
meðal landa það ég til veit. Nokkur
smá bólutilfelli hafa verið auglýst
hér f blöðunum. Annað ekki frétt-
næmt að þessu sinni.
Ballard-búi.
TINDASTÓLL, ALTA
22. nóv. 1902
(Frá géttaritara Hkr.)
Snemma f þessum mánuði,
brá lrér til vetrarveðráttu, með all-
hörðu frosti og nokkru snjófalli;
eftfr miðjan mánuðinn stilti til
aftur,; sfðan hafa verið góð veður,
lítil næturfrost og frostlaust um
daga svo snjór hefir sigið að mun
mestu lfkur til, að hann taki upp
að mestu, haldist þessi tfð til lengd-
ar.
Þresking er nú nýafstaðin hjá
Islendingum hér í bygðinni, og
hafa margir fengið uppskeru í
meðallagi einstöku betur; eru lfk-
ur til, að eftirtekjan í f>etta skifti
hvetji, bændur til, að auka akur-
yrkjuna framvegis, ekki síst f>egar
landrými minkar fyrir kvikfénað,
sem ágerist nú árlega; hérumbil
öll heimilisréttarlönd eru nú tekin
innan takmarka íslenzku bygðar-
innar, og járnbrautarlönd eru
keypt óðfluga.
Eftirsókn eftir löndum hér,
er nú svo mikil, að enginn sá land*
nemi, sem ekki uppfyllir lands-
réttarskylduna í öllu tilliti, getur
verið óhræddur, um; að halda
landi sfnu, hversu lélegt sem f>að
er.
Hér er nú alment gott heilsu
far, og vellíðan yfir höfuð. Ný-
lega er dáin Dýrleif Björnsdóttir,
háöldruð kona, tæplega 90 ára;
hún var elzt allra íslendinga hér f
bygðinni.
Fyrir skömmu var hér á ferð
Mr. Finnur Jónssou frá Calgary;
bjóst hann við að ferðast norður
um alla leið til Edmonton. Vel
kvað liann lfða f>eim fáu íslending-
um, sem búa i Calgary; nýlega er
fluttur frá Calgary vestur til Se-
atle timbursmiður hra. Gunnlögur
Sigurðsson ásamt konu sinni, og
óskum vér Alb.-ísl., þeim hjónum
til hamingju og heilla f>ar vestra.
SÆLGÆTISLEGA EFNIS-
GODUR OG ILMSŒTUR
The T. L. “Cigar”
Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið sér
og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika.
undir reykja ná þessa ágætu vindla.
REYKIÐ ÞÉR ÞÁ?
WESTERN CIGAR FACTORY
'riu.- IelBA'Mli. Vv'I 'lST-IM l.T ' !■:&-
J
I PíLACE Qiothing §tore, |
I 485 MAIN 5TREET. |
J£: Ég sel nú alskyns karlmanna- og drengjafatnað—innan og
utanhafnar, a!t af beztu tegund 0g með mjög sanngjðrnu verði. ^
Chr. G. Christianson hefir lengi unnið í búð minni og vinnur
þar enn þá. Hann lætur sér ant um að sýna íslendingum ^
vörurnar og sjá að öðru leyti um hagsmuni þeirra. Komið og 3
y- Skoðið vörurnar. ^
| G. C. L0NG. |
THE_
JVinnipeg Fish Go.
229 I*«rtajje Ave.
verzlar með flestar teguudir af fiski
UR SJO OQ VOTNUM,
NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN1
og REYKTAN.—íslendningar ættu
að muna eftir þessum stað, þegar þá j
iangar í flsk.—Allar pantanir fljótt j
af hendi leystar.
OLISIMONSON
MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA
Skandinavjan Hotel
718 Main Str.
Fæði 81.00 á dajc.
D. IV Fleury & Co.
UPPBOÐSHALDARAR.
84» POBT AVE.
selur og kaupir nýja og pa.nla hús-
muni og aðra hluti. einnig skiftir hús-
munum vid þá sem þess þurfa. Verzlar
einnie meí lönd, gripi og alskonar vörur.
TELEPHONE 1457. — Oskar eftir
viöskifturu Islendinga,
Bonner & Hartley,
íjögfræðingar og landskjalasemjarar
B. B, OLSON,
Provincial Conveyancer.
Gimli J/an.
LÆKNIS ÁVÍSANIR
NÁKVÆMLEGA AF HENDl
LEYSTAR.
Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja-
búðarvörur, ætíð á reiðum höndum.
Allar meðalategundir til í lytjabúð:
DR. CHESTNUTS.
Kordvestnrliorni
l*ortíij;e Ave. og Ilain St.
Pantanir gegnum Telefón fljótar
og áreiðanlegar um alla borgina.
Telefon er 1334-
4U4 Haiu St,
R. A. BONNKR.
- Wi II11 i .
T. L. HARTLEY.
Þeir eru aðlaðandi,
Eg legg áherzlu á að gera brjóst
sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti
og að gæðum,
GÓMSŒTIR “CREAMS“
EFNISRÍKT “CHOCLATE.
HOLLIR “TAFFIES“,
HREINN “BRJÓSTSYKUR“.
Seit f stór- eða smákaupum, í
skrautkössum. Munið að sérhver
moli er gerður af beztu tegundum
og hreinasta efni.
Takiðeinn kassa heim.
Bezta brauð í borginni og ódýrt,
W. J. ÍIOYl>.
422 og 579 Main St.
Ferðaáætlun,
Póstsledans
milli Ný-lslands og Winnipeg
Sleöinn leggur á stað frá 605 Ross
Ave, kl. 1 hveru sunnud.. kemur til Sel-
kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 árnánud.-
morgna; kemur tjl Gimli kl. 8aðkv.;
fer frá G'mli á þriöjud.m., kemur tjt
IcpI, Riverkl. 6.; fer frá Icel, River
kl. 8 á fimtud.m., kemur tilGimli sarnd.
Fer fráGimli kl. 7 30 á föstud.ir ., kem-
ur tll Selkirk kl. 6 samakv.; laugard.
kl. 8 frá Salkirk til Winnipeg. — Herra
Runólf Benson, sem keyrir póstsldð-
ann, er að finna að 605 Ross Ave. á
laugard. og sunnud., og gefur liann all-
ar upplýsiugar ferðalaginu viðvíkjandi.
MILLIDGE BROS.
Wcst Kclkirk.
3L6 Mr. Potter frá Texas Mr. Potter frá Texas 217 302 Mr. Potter frá Texas Mr. Potter frá Texas 313
krefst að ég hætti við dóttur þína”, grenjaði
Erral Og bar sig til setn bandóður maður. og
blíndi á tilvouandi tengdaföður sinn, eins og
dýr á bráð.
Hann settist niður aftur og sneri bakinu að
glugganum, en Ethel gægðist inn um gluggann.
og hvislaði til föður síns: “Pabbi. Þú tefur of
lengi fyrir Kaili”
Þeir hrnkku sarnan þegar þeir heyrðu rödd
hennar oglitu hvor framan i anLað, en þorðu
ekki að segja orð. Þótt hún kæmi ekki inn til
þeirra, þá hafði hún skerandi áhrif á Karl, Hún
mælti: ‘ Þú getur furidið mig í garðinum”, og
gekk siðan burta syngjandi, en vesalings Karl
tíndi upp rósir, sem hún tíeygöi inn um glugg-
ann til hans. ' Ef til vill verð ég tvo daga hjá
henni. og fiað er alt sem það verður að sinni”.
Hann kvsti blómin, og stakk þeira í barin sinn,
Dómarinn var búinn að rita það sem hann
ætlaði og rnælti. ' Hlustaöu á”, og las síðan
meö hátíölegri röddu fyrir Errol, og f- nst hon-
um daiiðadómur hljóma kringum hvert orð:
‘’ÉgKati E rol gen hér með vitanlegt, að ég
leysi u"gfrú E hel Liucln frá heitorði sinu við
mig, og samþykki að tala nldrei við hana fram-
ar”.
“Hkrifaðn und r þetta”, h ópaði dómarinn.
•'Síöan skal ég starla fyiir íöðnr þinn ems lengi
og ég lifi”
"Þú heimtar aðskilnað okkar Ethels um ald-
ur og ævt?’
í fyLta máta”.
Eirol fauu enga náð 01 miskunn í málróm
dcmarans, og mælti þvi næstum ðrvtnglaður:
‘Fyrir þrjátin árum síðan dæmdir þú föður
minn þjóf og útlaga- I dag dæmir þú mig, af
þvi ég er sonur hans, til að vinna eiðrof! Dóttir
þín elskar mig".
‘ Það er líka ástæðan”, mælti Lincoln og
stundi við um leið. “Ég vil ekki eyðileggja
framtíð hennar með þyí að gifta hana syní
glæpamanns. Það er ekki eitt tækifæri á móti
þúsund ákærum, að fá föður þinn sýknaðan”.
“Gefðu mér að eins sama tækifæri”, hrópaði
Errol. “Alt á jarðríki er í minum höndum til
gera dóttur þína sæla, nema að ósannur skuggi
hvílir yfir föður mínum. Ef ég feyki honum
burtu, og tapa henni, þá á ég ekkeit í þessum
heimi nema heiður fyrir framgöngu mína. Kendu
1 brjóst um mig! Kendu í brjósti ura dóttur
þínal Gefðu mér eitt tækifæri af þúsund,, að
eiga hana!”
Þessar bænir höfðu áhrif á dóraarann, Hann
fór að hugsa um það, að dóttir sín elskaði þenna
unga mann, og sem var í meiri geðshræringum
og næstum verri kringumstöðum heldur en þó
hann hefði verið dæmdur til dauða. Hann leit
á hann, og sá að honum leið afar illa, og datt
honum í hug að innan lítils tíma sæi hann dótt-
ur sínai sömu kringumstæðum, og hann Eftir
ofurlitla umhugsun mælti hann: “Ég ætla að
gefa jiér eitt tækifæri”, og reif sundur blaðið,
“Ég—ég”—og vonin skein út úr augum Err-
ols.
“Ég geri það vegna þess, að ég trúi því að
þú elskar dóttur mína. Og þú verður sem ær-
hugsa það sé það eina. er geti hjálpað föður
þínum”.
Því næst gekk Lincoln hryggur í bragði út
f vagninn. Hann gekk fram hjá Brackett, sem
var að ganga inn í bókhlöðuna, og hafði litla
hundinn með sér, eins og hann var vanur, Brac.
kett tók ofan hattinn og heilsaði upp á barón-
inn.
Um leið og Lincoln steig upp i vagninn,
mælti hann vyið þjóninn: “Segðu systkinunum
að ég komi heim i kveld, með Lundúna-lestinni,
Á leiðinni var hann að velta þvi fyrir sér hvern-
hann ætti að segja dóttur sinni frá þessu öllu.
I f.yrsta skifti á æfinni var honum ekki fjarska
ant um að mæta henni, undir þesSum kringum-
stæðum.
“Jæja þá”. mælti Karl fljótlega, þegar hann
sá að Bracett kom inn til hans.
“Jæja þá”, svaraði Brackett um leið og hann
lét litla Snapper upp á stól,
“Hvar skildir þú við föður minn?”
“I Boulegne, á Hotel d’ Angleturei. Hon-
um leið eins vel og vænta mátti, og það bað hann
mig að segja.
"Já, gamli góði pabbi minn ævinlega eftir
mér”, mælti Errol i lágum róra, og leið illa þeg-
ar hann hugsaði um kringumstæður föður sins,
og niðurlægingu, og titruðu varirnar í honum
sem hann væri að tala við sjHfan sig, Því næst
mælti hann: “Haltu áfram”.
“Jæja, Ég fór til Lundúna f nótt, og kom
inn á stjórnarskrifstofuna í morgun. Ég komst
undarlegt, en hvernig samhengið varvissi hún
ekki.
“Ssmmy Potts. Það er einmitt drengur-
inn, sem faðir mina mintist á”. sagði Errol bist-
ur.
Éu dómarinn hélt áfram að iesa. “Jones
Stevens bankastjóraskrifari hjá þeim Jeffey &
Stevens var það að hann hafði komist að þvi, að
utn 5000 pund sterling með sama móti og þessir
hundiað hefðu hotflö sraátt og imátt, áður en sá
þjófnttður. sem hér er um að ræða, var framinn,
Sá þjófnaður hafði óefað verið framin af einhverj
um sem vann á bankanum. Bankaskrifari
þes-t veitti þeim ákærða alt mögulegt lið og
vat ðt á af ýtrasta megni,
Þú sér að hann hefir álitlð þá saklausa”,
flýtti Errol sér að skjóta inn í.
“Það steod f ekkert ura það í þessum máls-
gögnum”. mælti dómarinn og hélt áfram að lesa
“Skrifstofudyrnar voru sprongdar opnar með
verkfærnm, Kviðdómurinn komst því að þeirri
niðnrstöðu , að hér væri um húsbrot cg þjófnað
að ræða í saineiningn, og feldi því útlegðat dóm
yfir þeim sora líkurna'- bárust 4. Hinn ákærði
gerði svo hijóðaudi yfirlýsingu, sem er eftirtekta
vorð: Að hunii hefði akveðið að flvtja til Ástr-
aliu, en hefði vitað það fyrir víst, að kona sín
mótmælti þvl, að fiytj 1 þangað að svo stöddu
vegna dóttur siunar. Hann hafði keypt sér far
til Melbourne, pegar hann hafði verið búinn að
afsala sér vinnunni v ð bankann formlega, og
helja eitr, hundrað pund sterliug, sem hann átti
á sparibaakanutn. Þessa upphæl hafli hann