Heimskringla - 08.01.1903, Side 3

Heimskringla - 08.01.1903, Side 3
HEIMSKRINGLA 8. JANÚAR 1903 haft all víða notað fyrir stuðla og höf- uðstafi.eftir því sem á orðum stendur Skáldskapar gildi Ijóðanna er má skeekki tröilaukið, néafar frum- legt. En þrátt iyrir það hnuplar skáldið hvorki orðum né anda frá öðrum, og stendur á eigin mer;{. í kvæðinu: Til landa minna, sem er framan við hókina, segir höfandur- inn: “Ég fer af stað i fátækleirum k'æðum ad finna ykkur kæru landar mínir, Mór bárust aldrei blóm frá menta hæð- um, það búningurinn ljóða minna sýnir. Þau skreyttu fðtin aldrei eignast hef ég og að mér sama forna kuflinn vef ég‘‘. Og: “Ég ólst upp við menta armóð Snæ- lands dala ‘. Enn fremur. 4‘Svo hefi’ ég flest í ýmsra anda kveðið, Minn e''gin reikning sýna nokkrar stðkur ‘. í fyrsta stefinu lýsir hann kríng umatæðum sínum og ástandi, eflaust nær sanni, þótt hann geri of mikið úr mentaskorti sínum. í öðru stef- inu fer hann með öfgar, að hann hafi alizt upp við menta armóð Islands “Snælands dala“. Þaðan hefir marg- ur íslendingur komið fram á lífs- brautinni mikið mentaðri maður, en þeir sem hafa klöngrast gegnum skóla. og náð skólatitlinum. það er skakt að farið, að bregða Islandí um menta armóð. — Aftur fer hann eflaust með sannindi í þriðja stefinu, að hann hafi kveðið mikið fyrir aðra og það sé ekki nema sumt, sem sýni hans eigin mynd. A það bend ir fyrsti kafiinn, og fleira.—En þrátt fyrir það er höfundurinn skáld, þótt hann sé ekki frumherji hugsana nó skoðana, þá á hann samt sjálfur það sem hann segir, og forðast að tína upp annara ávexti. Hann er smekk maður í betra lagi og rugfar hvorki hortittum nó leirburði inn í ljóð sín. Alþýðu mun óefað falla Ijóð hans vel vegna þess að þau eru hans eigin og laus við fimbulfamb og sperring. Höfundurinn hefir alla ævi búið við fátækt og harðan ko3t, en hefir þó ekki bagast. Það var mjög fallega gert af þeim Þórsteini og Birni, að hlaupa undir bagga með höfundinum, og koma ljóðum hans á prent, því þau eru vel þess virði, og langtum fram ar en sumt ljóðarugl, sem þeytt er á prent. Vonandi er að menn kaupi þessa Ijóðabók, því höfundur- inn á það fyllilega skilið. Slæmt er, að sum ljóð, sem haun orkti á fs- landi eru ekki fáanleg í bókinni. K. Á. Benediktsson. Undra starfsvél. MAIL and EMPIRE, eitt af stæratu og áhrifame9tu blöðnm í Ca- nada, heflr fengið nýja prentvél, sem útgáfnfólagið segir vera þá iang- stærstu í Canada Verkfæri þetta heitir *• COTT STRAIGHT LÍNE SEXTUPLE INSETTING AND FOLDING MACHINE", og prentar, límir, sker. brýtur og skilar af sér 72 þúsund blöðum á klukksstund, alt frá 4 til 24 blaðsíðum í hverju Qrand “Jewel“ 4 STÆrtÐlR af VIÐARSTÓM ÁN VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN VATNSKASSA. 4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM MEÐ VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM MEÐ VATNSKASSA. Grand Jewel stor eru vo ir beeztu auglýsendur, þegar þér kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá sem er fyllilega trygð, -þásem hefir viðurkenningu.—Ödýrleiki ætti ekki að vera eina augnamiðið. Bezta stóin er ætíð ódýkdst- Allar stærðir til allranota.—Seldar alstaðar, biðjið kaupmann yðar um þær. Yfir 20,000 nú í stöðugu brúki, gerðar af: THE BUfiHOW, STEWART & MILNE OOMPANY, «<r* (Elstu stógerðarmenn í Canada). Seldar af eftirfylgjandi vei'zlnnarmonnnm: Winnipeg, 538 Main St....Anderson & Thomas. Baldur, Man.....Th03. E. Poole. Gladstone, Man.... Williams Bros. Gimli, Man... .H. P. Tærgesen. Red Deer, N. W. T.....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland. Whitewood, N. W. T......J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moodv & Sutherland. Yorkton, N. W. T.....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard. Glenborw... .Doig & Wilcox. Langenburg... .W. B. Lennard. Saltcoats... .T. E. Bradford. Stonewall.... West Montgomery. Toulon,... .F. Anderson & Co. Skrifið eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þaiflegar búskapar bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð- vesturlandinu, llerrick Amlersim & Co., Winnipeg;. blaði. Vól þessi er 29 fet á lengd og nær 14 fet á breidd, og vigtar 52 Tons, eða yfir 100 þúsund pund, í raun réttri eru þaðj3 prentvélar sett- ar hver beint upp af annari Og þann ig samfeldar, að prenta má ýmist með einnl þeirra eða öllum fsenn. Hver pressa getur prentað á lö steyptar letursíður. Pappír sá sem prentað er á, er settur við annan enda vélarínnar, hann er 70 þuml- unga breiður og eins langur og hver vill hafa, alt að 5 mílum á lengd ræman á hverjum möndli. Vélin gtípnr annan euda ræmunnar um leið og hún fer af stað og prentar allar 24 síðurnar í einu, sker hann í blaðsíður, limir þær og brýtur eins oft og þurfa þykir, og skilar svo blöðunum prentuðum og saman brotnum út frá sér á hinni hliðinni í þremur stöðum, og töldum í pakka, 25, 50 eða 100 blöð í pakka, eftir því se n töluvélin er sett. Hún gerir svo gott verk, að það má prenta íínustu bækur í henni, alt eins vel og dagblöð. Hún gengur fyrir raf- magnsstraumi, sem leiddur er eftir vírum neðan í gólfinu, sem hún stendur á. 8,000 ár í jörðu Fyrir hér um bil 18 mánuðum var vísindafélaginu í St. Pétursborg á Rússlandi tilkynt, að dýr eitt mik ið heíði fundist í ís í Síberiu. Kós- akki einn hafði frétt um fund þenna í ísnum á Kolyma-ánni í Bercsov- ska héraðinh, og tilkynti vísindafé- laginu það, sem þegar gerði út 2 af meðlimum sínum til að ná dýri þessu og koma þvi til St. Pétursborgar * svo góðu ástandi, sem hægt væri. Þeir hafa tekið þessu starfi og dýr þetta er nú í höfuðborg Rússlands. Það er talið Mammoth-dýr það stærsta af sömu teguud, sem enn hef ir fundist og algerlega óskemt. Vís indamenn telja það 8 þúsund ára gamalt. ÖIl beinagrindin er heil og huðin með hárinu sem næst óskemd. Ferð vísindamannanna gekk seint og reyndist víða örðug. Þeir lögðu leiðsína i fyrra sumar til Yakutok og þaðan urðu þeir að fara á hestum 12 hundruð mílui vegar til aðnálg ast staðinn, sem dýrið var á. Svo var land þetta ilt yfirferðar, að þeir kveðast ekki fara aðra slíka ferð, hvað sem í boði væri. Mýfiugurnar ætluðu alveg að gera út af við þá og hestana, en lökust reyndust þó dý- in á leiðinni. og oftar en einu sinni kom það iyrir. að fylgdarmaður þeirra lentí í þessum dýjum og fóru þar hestur og maður í kaf og sáust aldrei siðan, og urðu þeir þá að fá sér nýja fylgdarmenn, Um haustið náðu þeir þó ákveðuum áfangastað ogsáu dýrið. Það hafði auðsjáan- lega dottið niður i jarðsprungu og frosið þar í hel, og þarna hefir það legið og jarðskorpi myndast ot'aná því og fylt upp sprunguna. Sendl- menn tóku nú að byggja sér vetrar- skýíi og hafaað sér forða, því það tók þá rnestan part vetrai ins að ná dýrinu úr jörðunni, og yfir tveggja mánaða tíma var kuldinn um 50 stig á Celsius. Húð dýrsins er 23 milli- metrar á þykt og hárið, sem var ljós- mórautt að lit, var svo langt og þykt að dýrinu gat ekki hafa orðið kalt hvaða frost sem var. Bióð hafði fundist i likama dýrsins og fæðan í munni þess og maga vai litt skemd. Það tók marga mánuði og rnikinn út- búnað og afarmíkin kostnað að koma því Pétursborgar. En þar sett, er það nú talið eitt híð mesta dýrmæti, sem vísindafélagið þar hef- ir eignast. G. J. Goodmann í Hamifton, N. Dak., er reiðubúinn að keyra ferðaroenn hvert sem vera skal. Hann hefir góða hesta og vandaðan útbúnað. WESTERN CANADA BUSSNESS COILECE. hettr að eins ÆFÐA og HÆFA kennara. Sórstök alúð lögð við kenslu í LÉTTRI ENSKU, EINNIG ER KENT: Verzlanarfræði, Shorthand & Type- writing. Skript. Telegraphing, CiV’lServicernent.. Auglýs ngaritun, Skrifið eftir upplýeingum ov kensluverði Baker Block Wm Hall Jones. gegnt, Union Bank. Princip. l, WINNIPEG Heimili séra Bjarna Þórarins- sonar er að 527 Young Street. SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegnnd, sera hefir ánnnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? WESTERN CIGAR FACTORY Lee, eigandi, -W- T.JST-TSI IPEG. OLISIMONSON MÆLIK ME» 8ÍND NÝ.1A Skandinav an Hotel 718 Klain 80 Faeði $1.00 á dag. Bonner & Nartley, öögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Main 8t, -- - Winnipe$. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY Woodbine Restaurant Staersta Billiard Hall í Norðvesturland inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vín og B. B. OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli J/an. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði í útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS" EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. ISÍl'lliH'll & Cll. VIN vuir/T ARAR -- ELSTA BUDIN ODYRASTA BUDIN FJOLBREYTTAST- AR BIRQDIR. Hátíða “Calender” vor “Une Veritable Teuvre D'Art” verður sendur með hverri pöntun til fyrsta jan. næstk. 305 riain St. Winnipeg. Ferðaáætlun__^^ab. Póstsledans milli Ný-lslands og Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross Ave, kl. 1 hvern sunnud.. kemur til Sel- kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 áinánud. morgna; kemur til Gimli kl. 8aðkv.; ferfráGimli á þriðjud.m., kemur t]i Icel, River kl. 6 ; fer frá Icel, River kl. 8 á fimtud.m., kemur tilGimli samd. Fer fráGimli kl. 7 30 á föstud.u ., kem- ur tll Selkirk kl. 6 sarna kv.; laugard kl. 8 frá Selkirk til Winnlpeg. — Herra Runólf Benson, sem keyrir póstsleð ann, er að finna að 605 Ross Ave. á laugard. ogsunnud., oggefur hann aU- ar upplýsingar ferðalaginu viðvikjandi. MILLIDQE BROS. AVest Kelkirk. Selt í stór- eða smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð f borginni og ódýrt, W. J. BOYD. 422 og 579 Main St. (jnnadiiiD Pacific ]{ailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC og SJÓFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Yiðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur iyrir FORT WILLl AM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og tif baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Faibréfin til sölu Des. 21. til 25. og 30 31 , og Jan. 1. Gilda til 5. jan., a. þeim degi með töldum. Eftir frekari iTpplýingun' snúiö yður til næsra umboðsmanns C. P. R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. D. W Fleury & Co. DPPBOUSH ALDAKAR. 249 PORT 6K AVK selur og kanpir nýja og ga.nla hús- muni og aðra hluti einnig skiftir hús- munum við há sem þess þurfa. Verzlar einnia- með lönd. gripi oir alskonar vörur. TELEPHONE >457.—Oskar eftir viðskiftum Islendinga, 340 Mr. Potter frá Texas Hann mælti með föstum málróm: “Jaeja þá drengur minn, ef þú ætlar að eiga dóttur mfna. þá kæri eg migjekki um að hún yerði ekkja á meðan þið eruð í tilhugalífinu, Þú mátt ekki há einvígi við hann”, “Ég hefi hugsað ura þetta mál, og hefi nú á- kveðiðað finna Errol og heitnta skýi ingar á háttalagi hans. eða yfirsjón hans réttara sagt”. hanu stanznðí og var hikandi, en Potter gaf hon um orðið, sem hann skorti, og grenjaði: ‘ Haf- sökun, /lafsök.n. Það er alveg rétt, soour. En heyrðu Arthur. Það er þarflaust að spyrja, því fólkið liérna er svo undarlegt, Ertu vopn- aður?” Já, /rvopnaður, hefirðu góð /ryopn. Hefir þú hraðhleypu? 8i sem ekki hefir hana, hann er að eius hálflifandi maður á þess im blóðbaðs dögum. Ef þú ert liðugur að fura með gikk- inn, þá getur þú h»ft ofulitla von”. “Ég hefi aldrei borið á mór skammbyssu í «evi minni”. “Þú vogaðir að berja hann í andlitið og hafðir enga byssu, varstekki /tvopnaður. Dauð- ans vitleysa, slik þó fljótfærni”, og Potter rang- hvolfdi augunuin í sér með hræðilegri undrun. “Þú mundir tianðla hafa staðið hjá og séð angistina áandliti systur minnar þegar fan'ur inn. seiu hertekið hafði h/arta hennnr, lagði af stað að elta ekkjuna”, hrópaði Arthur, og setti sig í hermannlegar steilingar, sem endurminn- ingin um þenna atburð komu honurn til. ' Gerði hann það? í Texas hefði hann ekki sloppið lifandi”. Potter varð æstur og hróp'ði Mr. Potter frá Texas 341 meðáfergju: “Arthur, ef þú hefðir ekki barið hann, þá hefðirðu ekki fengið dóttur mína”, Hann ruintist þess sem Ethel sagði. og bætti við: “Samt sem áður hefir þú má ske verið offljót ur á þér. Systir þín trúir honurn enn þá", “En því neitaði hann að S9irja okkur hvern^ ig ðllu er varið? Nei, nei, ég er viss um að mfn tilgáta er rétt”, ‘-Biddu haun þá ekki afsök nar á því Fáðu þér góð /tvopn. Vegna he'ðurs og sóma dóttur rninnar, þá hervæddu þig tafarlaust”. Hann lækkaði röddina og hvislaði: “Láttu hann ehki sjá þig fyrri en þú heflr fengið beztu /tvopn. Og farðu nú og fáðu þér ágæta byssu, Ef þúelsk- ar dóttur mina, þá verður þú að lofa mér að kaupa beztu bjrssuna, sem fæst hérna. Hana nú Flýttu þér!” Arth ir hugsaði aér að sefa gamla manninn, og lofaði þesS vegna að fara. En Potter hljóp á eftir honum og mælti Hgt: ‘ Það getnr vel ver- ið að hann sitji fyrir þér, Ég þekti mann, sem var veglnn á meðan hann var að kaupa skamm- bysiuna Taktu við skarambyssunni uniuni”, og tróð í htndina á Arthur þessu hræðilega vopai, sem hann bar ætíð á sér. “Ég vænti ekki svo skjótra úrræða af hon- um”, svaraf i Englendingurinn, Eftir stærðinni að dæma, var bys-ian svo þung og syer, a) hon- um virtist jafn ö: ðugt að meöhöudla haua sem fallbj’ssuna. ‘ Þ i skalt taka við hennil'’ skipaði Potter, “Ef þú kaut aðmiða heíui, þá er hún viss að 344 Mi. Potter frá Texas austur yfir suudið í mesta flýti, og hélt það kæmi til af því, að alt væri búið með Arthur og henni. Hann hélt liann hefði einmitt öðlast óskastundina. að ná i þessa forríku Ameríku stúlku, Oi flýtti sér á eftir henni til Dover. Hann var &vo lánsamur, að ná aðallestinni og Idu þar með. Hann fór með henni t,il Boulogne gegnum Calais. Hún hafði að visu afþakkað samferð bans. en lét það samt svona vera, því hún var að hugsa ura alt annað en Van Cott’ Hún sákti sér ofanf þetta leyudarmál. sem hún hafði uppgötvað i bókhlöðu Lincolns, Hann gerði alt sem hann vissi ljósast til að geðjast henni, og var eins kátur og fjörugur og hann hafði vit á, og var ekki frítt ura að hann líktist meir spa en manni, skemtilegum apa samt, Ungfrúin brosti að léttlyndi hans og kát- ínu, þótt hún væri sokkiu ofan í dreymandi þunglyndi sjalf, Að siðustu stóðst Van Cott ekki m&tið, og bað'hennar á lestinni, sem rann á milli Calais og Boulogne, og nefndi h ina ýmsum gæluyrðum, lero stúUum þykir ætið mjög vænt am, hver sv.r sem meinitiein er, Hann kallaði hana ‘vestræna blóroið' og ýmsum fleiri hlýjum nöfnum og varð hú í undir Kringumstæðunum töluvert broshýr o' ánævjuleg af öllo saman. Hún tóköllu með léttúð og meiningarlej’si, ea sagðl á þessa leið viðhanu: “Sá sem biður mín, hann verður að tali við hann föður minn og fásamþykki hans.” Van Cott skoðaði a' »lt ceiigi að beztu ósk- um, og ætliði að yerða nokkuð nærgöugull ung- fiúuni, eu fann þa mótstððu í svip heunar og Mr. Potter frá Texas 337 þekti sambandíð, sem var á því, sem fram var komið. og þvi sem hlaut að fylgja & eftir. Hún hafði nýlega lesið auglýsinguna í "Times ', sem auglýs’i eftir þessum Sammy Potts, skrifstofu- dreng þeirra Jaffey & Stevens, en þegar hún fór að hugsa út í það mál, þá varð það niðurstaðan, að öldungis ómögulegt væri að hann kæmi fram á sýningarsviðið eftir þrj&tíu ára hvarf. Þegar Potter var búinn að rannsaka Lubb- ins með aug numí fáein augnablik hrópaði: hann: '.Halló Lubbins! Hvað hefir kornið þér til að verða Frakki?,, Lubblns svaraði þessr ávarpi, með því að ský.a Potter frá, að haun hefði þann heiður að vera í þjóuustu lafði Sarah Annerley, en sem stæði værí hún ekki heima, því Lubbins mundi eftir því, að hún vildi engan sjá nema Errol, og var því skjótur að ljúga áður en nokkur spyrði eftir henni. “ Jæja þá”, mælti Potter. “Égvildi að þú gætir sýnt mér snild þina og dngnað”, Hann gaf honum peninga, og sagði honum hvar uugfrú Lincoln væri og pantaði siðan miðdegisverð handa þeira. En Ethel, sem alveg var utan við sigog hafði ekki nokkra matarlist, mælci á móti því ineð þvi að segja: ‘'Gerið svo vel, að bjóða mér ekki miðdegis. verð, Mór er ómögnlegt að snæða að avo stöddu”, En Potter greip fr*ro íog var hinn alvarlag- asti: “Engiu koaa eða maður geta leyst af hendi heiðarlegt verk í þessum heimi, nema maginn og matarlystin sé í góðu lagi, Lnbbins I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.