Heimskringla - 08.01.1903, Síða 4
HEIM8KRINGLA 8. JANÚAR 1903.
OGILYIE OATS
Ágætur smekkur.— Hismis]ausir.—
Ábyrgðir að vera ómengaðir.—
1 pokum af öllum stærðum.—
OGILVIE’S HUNGARIAN
eins og það er nú til búið er hið ágætasta
FJÖLSKYLDU MJÖL-
Heimtið að fá “OGILVI E’S” það er betra
en það BEZTA.
HEFIR ENGAN JAFNINGJA.
DREWRY’S
oafnfræe:a hreinsaða öí
•‘b reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi ssel«setis-
. drykkur og ainnÍK hið velNkta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega sinekkjfott og sátnandi íbikarnum
Báðir þessir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega æti-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst <í§8
hjá óllum vín oða ölsölum e >a með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWÁIÍD T7 DREW R Y-
fiannfactnrer & fmporter, WI.%A1PF.C3.
flANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áðUr en þér ákveðið að taka yður bólfssu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú............................... 250,00G
Tala bsenda í Manitoba er................................... 3ö,00&
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,’úlS
‘‘ “ 1894 ■* " ............. 17,172.881
‘‘ ‘ 1899 “ “ . ........... 2' .922.23L
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102 700
Nautgripir............. >1(0 076
Sauðfé..................... 05,000
Svin....................... 70.000
Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru.................. !í470,55f
Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402^300'
Framförin í Manitoba er auðsæ al fólksfjölguninni, af awmo
afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna. af vs %
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðar,
almennings,
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum..... 50 000
Upp i ekrur................................................2,600 00-
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu lar di
i fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innttyténdur, þar e.
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimiiisréttarlöiiduin og mör,
uppvaxandi blómleg þorp og bæír, þar sein gott er cil atvinnu fyrt;
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólarfyrír æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksælveiði vötu sem aidrei bregðast
í bæjunum IVinnipeg, Brandon. Seikirk og fleiri bæjum mun nu
vera vfir 5.000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitobs.
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðv«sturhéruðuaun
og British Columbia um 2,000 Islendingar.
Yfir 1« millfonír ekrur af landi í Tlauitoba. sem enn þa
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 bvw
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst tneð vægum kaupskilmáium.
Þjóðeignarlðnd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautariðnd weí
fram Manitoha og North W'estern járnbrautinni eru til ‘iðlu.
Skrifíð eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti
SIOY K. 1» ROiil,n
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA,
Eða tíl:
JoHeph B. Skajdnson, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
Winnipe^-
Ársfundttr Heimskringlu prent-
félagsins verður haldinn á skrif-
stofu blaðsins, 219 McDemiot Ave.
miðvikudaginn 4. Febrúar riæstk.
kl. 8 að kveldinu. Allir hluthafar
fölagsins eru beðnir að mæta á
frrndinum.
“Bank ot Winnipeg” heitir nýi
banki, sem áað stofnast hér í Win-
nipeg, ein3 fljótt og leyfi fæst frá
Ottawastjórainni 4 næsta ríkisþingi,
til þess.
Empire-skilvindufél. heflr ‘herra
Gnnnar Sveinsson sem aðalnmboðs-
mann sinn í Manitoba. Skriflð hon-
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,
et yður yantar vindu.
Sigfús Pálsson, Seamo P. O., os?
Andrés Skagfleld, Yesttold, P. O.,
voru hér 4 ferð um nýárið. Þeir
fluttu búferlum á síðastl. sumri, sf>
fyrri úr Winnipeg, sá síðari úr N/ja
íslandi, Þeir láta vel af líðan
raanna og framtíðarhorfnrn þar.
Empire-skilvindufélagið gefur fá-
tækum vægari borgnnarskilmála
en nokkurt annað skilvindufélag.
Frá Monntain, Dak., er oss ritað
A jóladaginn; Kæri herra. Þökk
tyrir jólablaðið. Það er fræðandi
mjög og ykkur til sóma, einnig öll
uui Islendingum til heíðurs að jafn-
vei blöðin þeirra skuli viðurkenna
hina merkastu hátíð ársins, sem þó
svo margir ekki vilja heilaga halda.
Lögberg fræðir lesendur sína á
því, að tylkiskosnirgar séu í nánd.
Þessa söiou sögu hefir blaðið flutt af
og til í si'ðasil. 3 ár, og haldi það
henni átraiu siöðngt alt þetta ár, þá
efum vé; ekki að sá tími komi, að
það segi satí. Um staðhæfingar
Lögbergs um ikvæði kosningalag-
anna, sem samþykt vorn með vilja
Liberalflokksins. verður talað síðar,
þegar þurfa þykir.
Ái sfn: d ur Tja idbúðarsafnaðar
verðnr hakbnu í Tjaldbúðarsalnum
þriðjud»2Ínn þann 13. þ- m- kl. 9
að kveldinu. A pessum fundi verða
lagðir fram re kningar og skýrslur
safnaðaríns fyrii siðastl. ár. Enn
fremur verða kosnir embættismenn
safnaðarins fyrir yfirstandandi ár.
Einnig skilar kyrkjubyggingarnefnd
in af sér starfi sfnu til safnaðarins’
ásamt öllum reikningum þar að !út-
andi. Yeríefni þessa fnndar er
bæði stórt og þýðingarmikið og þe3s
vegna er mjögnauðsynlegt að allir
safnaðarlirnir mæti í tima.
í ucaboði safnaðarnefndarinnar:
M, Markuszon,
forseti.
Hjónin Egill Jónsson og kona
hans Sigurlaug Jóhannsdóttir, að
757 Ross Ave, hér í bænum, mistu
þann 6. Des síðastí. 9 ára gamlan
son sinn, Ágúst Rosent, úr lungna
bólgu, og hann 9. s. m, mistu þan
13 mánaba gamla dóttur sína Eiglo
Sugdens úr afieiðingum af tanntöku.
Móðirin kom frá íslandi í Júní í
fyrra sumar, en faðirinn kom hingað
vestur í Nóvember síðastl, Eftirlif-
andí dóttir þeirra, Björg Vilfríður
11 ára gömul, liggur nú hér á al-
menna spítalanum í mislingum og
lungnabólgu, en von er til að hún
muni halda lífi.
Waghornes Guide for January
er nýútkomin meðallar nýjustu upp-
iýsingar um skipa og járnbiauta
ferðir, peninga og póstmál og allar
aðrar alœennar nauðsynlegar upp-
lýsingar, sem hver maður ætti ætíð
að hata við hendina, svo sem land-
töku, hey og timburlög o. fl.
Stovels Guide fyrir Janúar er
og nýprentað, 160 blaðsíður með
allskyns nauðsynlegum upplýsing-
um. Kostar lOc. á mánuði, eða $1
um árið.
Sagt er að Alexandra Englands-
diottning hafi látið sýna sér ailar
skilvindur, sem nú eru á markaðin-
um, og að hún hafi sjálf skilið 100
pund af mjólk í hverrí þeirra. Ettir
það kaus hún eina þeirra og nefndi
hana “Empire“. Hið konungiega
kúabú er atar stórt, og þvi nauðsyn-
legt að hafa beztu skiivinduna þar.
Smjör- og ostagerðarskóli fylk-
isstjórnarinnar tók til starfa f gær-
dag. Hann er settur á Thistle
St. 4 kennarar, alt valdir og æfðir
smjör- og ostagerðarmenn, veita
ókeypis tilsögn á skólanum.
Fylkisþingmaður R. H. Myers
f Minnedosa hefir verið veitt dóm-
arastaða hér í fylkinu.
Kristjan J. Bardal, írá Bardal
P. O., Man., kom til bæjarins með
konu sína og dóttur um nýárið og
dvelur hér um tíma.
Nœgar eldiviðarbyrgðir eru
nú komnartil bæjarins, en viðurinn
er nokkru dýrari en að undan-
förnu.
Veðurfar. hér hið ákjósanleg-
asta, frostvægt og snjólítið, að eins
3 verulega kaldir dagar hafa enn
þá orðið hér í vetur.
ísl. Stúdentafélagið heldur opín
fand í Tjaldbúðarfundarsalnum
næsta laugardagskveid kl. 8 . O.
T. Johnson og Stefán Guttormson
halda þar fyrirlestaa um sk’ddið
Stephan G. Stephansscn ásamt með
upplestri úr kvæðum hans. Þar
verða og söngvar og hljóðfærsláttur.
Öllum er boðið að sækja fundinr.
Samskota verður leitað til að borga
fundarkostnaðinn.
Sex pör af skautura týodust á ný-
ársdac irnlli kl. 6o(j 7 e. h. A horniou á
Nena St. og Elgin Ave , þar sem þ«ir
voru skiidir eftir fáeinar míuútur.
Finnandi— ef hann er ekki þjéf»r— er
beðinn að skila þeim á skrifstofu Heiros
kringlu, gefrn sanntrjörnum furdar-
lauaum.
Lesendur eru beðnir að athuga
nákvæmlega auglýsingu New York
Life filagsins í Jressu blaði. Hún
segir sögu, sanna og áreiðanlega sem
hverjum manni ætti að vera kunn.
Aldamótalagið “ísland” á fremstu
síðu þessa blaðs, eftir tónfræðing
Helga Helgason, sendi höf. Heims-
kringlu frá Ballard, Wash. Það átti
að hafa komið f Jólablaðinu, en kora
of seínt til þess. Lag þetta hefir
fengið bezta orðstýr hjá söngfróðum
mönnum, og teljum vér víst að
kaupendum Hkr. þyki vænt um að
eignast það.
ÍSLAND.
Eftir Þjéðviljanum.
Bessastöðum, 8 Des. 1902.
“Skipið sekkur'j. Svo nefnist nýtt
leikrit eftir Indriða revisor Einarsson í
Reykjavík, sem prentað hefir verið f
prentsmiðju Þjóðv. á kostnað ritstj
blaðs þessa, og verður sent bóksölum
vfðsvegar um land með fyrstu strand
ferðum næsta ár
Sjónleikur þessi er í 4 þáttum og
fer frarn í Reykjavík nú á dÖf?um.
Færeyjngar vilj • riú. seoi eðiilept
er. fara að fá telephon sarnband milli
bygðanna þar á eyjunura og samþykti
lögþing þeirra á síðastl sumri, að leita
f .árframlaga úr ríkissjóði Daria i þ' i
skyni,
13. Des. Aðfaranóttina 29. f. m.
andaðist í Reykjavík A. Fredriksen
bakari, sem le gi hefir stundað þar
bakaraiðn, fyrst hjá Bernhöft bakara,
eu síðan roörg ár fytir sjálfan sig,—
Hann lætur eftir sík ekkju og börn
Manntal í Reylijavi. I síðastliðn-
um Októbermán. taldist fólksfjöldinn i
Reykjavík vera 7671, og voru þó ýmsir
ókomn'r, er leitað höfðu sér atvinnu í
öðrum héruðum landsins.
Eftir NorðurlaDdi.
Akureyri. 1. Nóv. 1902.
Vatnsveitau inn ,í húsin á Oddeyri
er komin vel á veg, enda unníð að henni
af kappi um þessar mundir. Nokkrir
örðugleikar reyndust á að fá næg legt
vatn, en loks tókst það. Brunnur heíir
verið grafiun og vatrisþró búiu til og er •
nú nm það bil búið að koma vatnspip-
unuro eftir skurðum heina áðhúsunum.
CöNCERT.
Cotnpaniori Court Fjalíkonan heldur
samkomu (Concerr) á North West
Hall 13. .Janúar 19«,3.
PROGRAnnE :
1. Piauo Solo—Miss G Brundiitt.
2. Solo—Misi Auna Johnson,
3. Ræða—Prof. F J. Bergmann.
4. Solo—Miss Markússon.
5. Upplestur—Mrs. M.J. Benedictson
6. Solo—Mr. Davið Jónason.
7. Piano Solo—
Mastei s Stewat t & Gerald Williams
8. Ræða—Mr. S. B. Brynjólfsson.
9 Solo —MissS A. Höidal.
10. Solo—Mr. Haildór Thórólfson.
11. PianoSolo—Miss Morris.
liingHngnr 25 centn
Almanak
mitt tyrir 1903, er nú fullprentað
og er nú í höndnm bókbindarans.
Fyrir jólin býst ég við að hafa kom-
in því til ailra minna útsölumanna.
það er nú stærra en það hefir nokk-
urntíma Sður verið og fjölbreytt að
efni og frágangur góður. Innihald
þes3 er:
TJna tfraatalið, rnyrkvar og plánet-
urnar 1903, — Ptiskadagur.—20. öldin.—
TJ mínnis vun ísland.—Tíroatalið.—
D fferin iávarður. eftir Sigtr. Jónasson
(með rnynd).—Cecil Rhodes, eftir sóra
F,Ber mann (roeð mynd) — Safn til
Landuárassögu Islend nga í Vestur-
heimi. Saga íslenzku nýlendunnar í
bænuro Winnipec. eftir séra F. J, Berg.
mann, —Tveir iátnir landnátnsmenn:
Björn Jónsson og Árni Sigvaldason,
eftir séra B. B. Jónsson (raeð mynduro).
Napoleon sigraönr af Xouu, saga eftir
Balzac. þýdd.—Fern silfurbrúðkaups
hjón (með myndum).—Eiknrnar sjö —
Uppvakning neftóbaksnautnarinnnr.—
Ýmislogt: Hvað iitirnir tákna. Saltið
Umhverfis jörðina á 83 dögutn, Fjöl
skyldur og gnll ‘ Jónatans**. “Yellow
stoue National P.irk“.—Helstu við-
burðir og mannalát meðal Islendinaa í
Vesturheimi.—Myndir af Hekl u og
Geysir á sérstökum biöðum.
Verð það sama og áður:
25 cents.
ÓLAFUR S THORGEIRSSON.
644 William ave., Winnipep.
Kennara
sem hefir second or third class certifi
cate, vantar tilað kenna viðPine Vall-
ey skóla. Ken.slan byrjar 12. Janúar
1903, og stend ir yfir 3 mánýði. Ka' p
gjald $25 i m tnánuðinn.
F. K. Sigfusson
Sec. Treas,
Pine Valley P. O. Mvn.
MAGNUS BJÖRNSSON, 57 Victoria
St., Selnr eldíyið með lægsta markaðs-
verði, Bezta þnrt Tamarack $6 00, fu 11
borg' n verður að fylgja hverri pöntun,
þá kemur viðurinn strax,
WÍNNÍPEG BUILDINGmSoR*-
ERS UNION heldur fundi sfnaí Trades
Hail, horni Market ogMain 8ts. 2. og 4.
föstudagskv, hvers mánaðar kl. 8.
Þessir eiga bréf á skrifstofu Hkr.;
Jón Erlendsson, Mrs M. J, Benedict-
son og Jón Björnssou.
338 Mr. Potter frá Texas
sjáðu um að hún fái mat; kallaðu á mat^vein-
inn. Eg er hættur aðrabba þessafrönsku tungu
og ekki vel fyrír það kallaður, að ávarpa inn-
fædda menn í þessu landi”.
Því næst kallaði hann á Echel og mælti:
“Þú verður að vera hér þangað til pú sérð aun-
aiihvorn þeirra reka inn höfuðið. Þeir vilja ef-
laust finna lafði Sarah Annerley. Ea ég ter út
að skvguast um eftir peim hér i krmb. Veitu
ekki kvíðandi. eða hrædd fyrir lafði Saran Ann
erley. Það kemarað því að þíu hiið snýr upp á
teuii’gunum, og þú sigrar”. Að svo rnæltu gekk
Potte. leiðar sinnar, en sagði svo fyrir við L ,bb
ins, sð ungfrúin fengi alla fáanlega hlut’.og síðau
skyldi kríta kostnaðinn upp og afhei.da sór þng-
ar í*ir fiDdust aftur.
Hann tók stefnu sina eftir sólargangi. eins
og nautasmölum er titt að gera, Hann hélt ofan
í höfnina, siðan að brúnai, sem var á ieiðinni til
vagnbrautastöðvanna. Hann hugsaði að margt
nefri getað skeð, sera tafið hefði þi, svo peir
væru enn þá ókomnir,
Þetta var líka rétt ályktað, viðvíkjaudi
Arthur. Hann fór lengri le:ðina, og lestiu fiá
Calais vai að flytja hann inn á stöðvarnar i
Boulogne. Hann hélt af stað frá stððvunum
upp í borgina en sá se n mætti honum var ráðs
kona föður haus, sem Echel tók með sér sem
þjónustustúlku. Hún var að elta vaguinn, sem
tíutti þau Potter og Ethel, eu sá að hún var bú
in að missa af honum og vissi ekki hvað hún átti
til bragðs að taka. Henni leið þarna afar illa
innan um mannfjölda, sem hún þekti ekki, 04
Mr Potter fra Texas 343
sern reisir móðii.u og tílfinuingarrar. en það
verður að sefast. Þú garoli Potter verður að
láta diengina taka höud un saman og sættast ’r
Starfandi samkvæiut upp istuugunni hljóp
hann út á stræti, en hanu varð alveg forvtða,
að rekast þar á litla Ameríkumanninn Van
Cott, og sem flaðraði upp á haun á óvanalegan
hátt og var ákallegn rnikið uiðrifyrir. og kallaði
upp: “Ég heö alstaðar verið að ieita að þór,
kæri Potta h?” Og svo hljóp hann við hliðioa á
Tsxasbúanum, ox rétti honum skjálfandi hönd-
ina' 02 varirnar titruðu og tungan stamaðí: -,Ta
ta!”
Eftir augnabli .s gögn sagði Potter við sjálf
an sig, og var ærið ófrýnn: “Ó, þett.a er þá fá-
bjáninn”, Siðan mælti hann upphátt: “ÓJ það
ert þú ekkiV”
“Jú. Ég heti alstaðar leitað að þér. Dótt-
irþinskipaði mér að finna þig. Ta—ta—dreng-
ur minn—ta—ta”, hél iit.li Van Gott áram, á-
kaflegn sæll og glaður.
“Dóttir mín sendi þig ril mín?”
‘ Jújú hún óskaði «ð ég íiudi þigó— talaði
yiðþig og hv—og biðja þig um hönd sína—oghv
—svo við getum gift okkur!”
“Gift ykkur!” gargað, í gamla Potter, um
leið og han 1 ranghvolfdi við augunum með
mestu undr ir,. "Þú err, pó ekki að ljúga að
mér, áran púkÍMn þinn?”
“Nei nei. 1 að er al eg s-att. Fyrirgeffð
hávirðul iíi herra. Þetta er alveg satt”.
Þetta var f'am úr máfa undarle • t VVw.
lings litlí Vtn Co t ko nv ii ví, !d - iuc
342 Mr. Potter frá Texas
steindrepa. Og e( | ú sór hann koma roeð tví-
bleypu á roóti þér, pá láttu liavin ekki kotna nær
þer en 85 faðinr. Taktn vió þessu sen fylgir
henni, það dugar á hundrað menn. Nú, ný
taktu við byssunni. Heldu'ðu að ég þyldi að
sjá dóttur míua, ef óg slepti Þér verjulausum út,
og þú yiðir drepinn án þess að hafa byssu”.
“Dóttír þín. Hetirðu ekki fundið hatn?
Hún er stöid hé'r”,
“I Boulogue? Kom hún líka til að stilla tíi
friðar?”
“Nei. Hún fór áður en við Errol áttum
deiluna. Húu skrifaði mér að húu færi hingað
þinna vegna”.
“Ó, hún getur ekki verið annarsstaðar eu
þar sem pabbi hennar er. Hann er nú ko uino
til hennar lika”, greujaði Potter. ‘ Hún er líg-
lega á hótelinn. Ég ssgði henui, að ég héldl til á
Pavilion. Þaðer hérna dálítiuujspöl utan við
borgina. þó borgarskarkaliun óuáði mjgánótt
unní. Taktu við byssu iui. eða f>ór skal ekki
veida létt að eiga við inig. Farði og sjáðu
þenna Errol, og ef hann vJl ek.i verða góður,
þá láttu haan fá dagsljósið í leiftríngum”.
Arthur skildi við hann og hélt til Hotel d -s
Bains, og skildi Potter eftir byssulau-ian, eu það
hafði hann aldrei verið i siðasil’ðin 30 ár.
Fáum inícútum síðar rankaði Texasbúinu
við sér ég mælti við sjálfan .-ig: Ég hefi æst
Arthur til biódhefnda, í staðiftu lyrir að sefa og
bæt.a alt, satnan. Égheflhpltolíu á vatníð ss.ji
hrtfrótið var «. Gauili Poiter það e eaki •■ ,ti.
að treysta þér. Þetta er iut t i'. nala v.il.æ'.
Mr. Pottet frá Texas 339
gat ekki talað viðueinn. Hún rak upp fagnsðar-
óp þs/ar hún ko n auga á Arthur, sem hún átti
sízt von á þarna. Hún flýtti sér að segja frá
skyndiför ungfrú Ethel til þessarar borgar, og
fór tortrygnisl“gt háðsglott um andlitiðá honum
þó það lægi alt annað en vel á honum. Ha,nn
hélt að systir sín hefði kastað frá sér sjálfsþótt-
auurn og væri að elta elskuhuga sinn, cg ætlaði
að sóknsækja hann ura endurgjöf á ást þeirri,
sem lafðí Sarah Annerley hefði stolíð frá Ethoi
' K’uud’i toeð inár. Eg veit hvar húri er”,
mælt.i hatin re;ður. Kon«,n fylgdi honum. og
hé'du r>au leiðina yðr Poutt d t B irrage, og
áður en hann' víssi af, mættu þau gamla Potter.
Hanri hrópaði strax og hann sá þao: “Halló
sonarlogi kunning ”, og faðm.iði hanu að sé,‘ *vo
áfergislega að Arthur gat að eins sagt m«ð and-
köfnm: "Það ereins og þú heirntir míg úr
heiju”.
“Þaðan ke nurðu líka. Ég hélt þú værir frá
Það hafft mörg fö ur unglinga ardlit horfið und-
ir græna torfu í Texas fyrir marghleypum, og
sem sléttan þar skilar a!drei aftnr Ó. þessiein-
vígi—einvígin eru hroðaleg athöfu!”
‘Hví heldur þú tnaður, aðég hafi ætlað að
há einvígi?” spurði Art.hur.
‘ Það hefir enga þýðiugu að koma með ólík,-
indalæti”, svaraði Potter. Systir þín sagði mér
alla söguna”. Hann sagði Arthur í tlýtí frá
samtali sínuogEtels, og sagði síðau við ráðskon-
una sem einlagt, htfði glápt á hinn, hvar Jórt
gæti hit.t Bthel. en fór raeð a h ■>• í.-m j . .jjj
fiús ig ví'i-öl'.ibú i. se 11 jit'' .'ar o