Heimskringla - 15.01.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.01.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 15. JANÚAR 1903. Winnip©'?. Ársfundur Heimskringlu prent- félagsins verður haldinn á skrif- stofu blaðsins, 219 McDermot Ave. miðvikudaginn 4. Febrúar næstk. kl. 8 að kveldinu. Allir hluthafar fölagsins eru læðnir að mæta á fundinum. Næsta íylkisþiug kemur saman 19. Febrúar næstkomandi. Mál verður bráðlega hafið fyr- irWinnipeg dómstólunum móti C. P. R félaginu til að knýja f>að til að borga skatta af löndum sín- um f Manitoba, Malið er hafið til að fá fullvissn um hvenær 20 ára skatt undanþágu tfmabil félagsins taki enda, hvort það sé 20árum eft ir að brautin var fullgerð eða 20 ðrum eftir að félagið fær Patent fyrir löndunum. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn I Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar vindu. 4 eða 5 ungir Giliciu drengir gerðu á sunnudagskveldið var, 11. m., innbrot f búð á Aðalstrætinu hér í bænum og stálu þaðan vörum Af því peir voru svo ungir voru þeir ekki dæmdir f fangelsi, heldur f 2 ára dvöl í betrunarhúsi fylkis. ins.—Það er illa gert af foreldrum að leyfa bömum sfnum að vera úti á nóttunni, án þess að nauðsyn sé til þess. Empire-skilvindufélagið gefur fá- tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt unnað skilvindufélag. .Oss hefir verið bent á að í kvæði Thorst. Borgfjörðs f jóla- blaðinu hafi fallið úr hending í miðerindinu, á eftir hendingunni: Liðast bug fyrir bug; þessi hend- ing: Gegnum hátt hengi- f 1 u g. Á þessari vangá biður Hkr. höfundinn velvirðingar. Haraldur B. Einarsson frá Duxby P. O., Minn., kom til bæj- arins á laugardaginn var, í kynnis- för til kunningja hér og til að gera ráðstafanir uni flutning sinn og annara Islendinga úr Roseau ný- lendunni á búlönd, sem þeir hafa tekið f Assinilioia héraðinu. Hann segir að talsvert margir Islending- ar úr nýlendunni hugsi til að flytja til Canada á komandi vori og fá s<'r búlönd í vesturlandinu, Grímudans verður haldinn á North West Hall f>ann 10. Febr. næstk. undir umsjón Mr. Th. Johnson. Hann vonar að sem flestir landar taki þátt í þessari skemtun. H. S. Hjaltalín, Mountain, N D., vill fá að vita, hvort Bergjón Pét- ursBon er á lífi eða ekki og hvar hann muni vera niðurkominn sé hann á lífl. Þegar slðast fiéttist átti hann heima í Burlington, Wasb. Það er áríðandi fyrir Mr. Pétursson að gera uppskátt hvar hann er niður* kominn,—S. H. Hjaltalín. Pétur Pálmason kaupmaður í Pine Valley, Man., vill fá 20 menn í viðarhöggsvinnu. Kaupið er $1 á hvert cord sem höggvið er. Fæði er $3,50 um vikuna. Allur aðbúnaður og viðurgemingur góð- ur. Meðal duglegur og verklaginn maður getur hæglega höggvið 2 cords á dag. Hver maður leggur sér til sfna egin öxi. Fargjald frá Winnipeg til Sprague kostar $2,90 Vinnusvæðið er f ágætum skógi, að eins 2 mflur frá Sprague Stat- ion. Vinnan verður í allan vetur. Jón Jónsson frá Gimli kom al farin til bæjarins fyrra laugardag úr Yukon- og Kyrrahafsferð sinni. Hann lítur vel út eftir ferðalagið, er feitur og fjörlegur og lœtur frek ar vel af vesturströndinni, en kunni [>ar ekki við sig, enda voru voru eignir hans og skyldmenni öll hér í fylkinu. Páll Gottskalksson frá Gimli, sem verið hefir f Winnipegosis- héraðinu hálft annað ár, kom til bæjarins með konu sína um sfð • ustujhelgi úr kynnisferð til fólks síns í Nýja íslandi. Páll lætur al- ment vel af líðan íslendinga vestra og telur þá vera f uppgangi. Fiski- afli hefir verið ágætur f Winnipeg- osisvatid f vetur. Herra JónasKr. Jónasson frá Siglunes P. O. kom til bæjarins í síðustu viku í verzlunar og skemti- erindum til Winnipeg og Selkirk og má ske til Morden-nýlendunn- ar. I fréttum að norðan sagðihann að flestir hafi haft nægan heyskap með reitingi, af f>ví að nýjar engj- ar, áður óþektar, fundust innan um skógana. En svo segir hann að þessi nýju hey reynist létt, að kálf- ar þrífist illa á þvf. Vatnið telur hann heldur vera að lækka, en tel- ur f>ó framtíðar lækkun f>ess að mestu komna undir tíðarfari. Al- menn heilbrigði er þar meðal mann a og efnaleg framför nokkur. Gripasala hefir verið talsverð þar nyrðra; peir Jóhann Halldórsson og Skúli Sigfússon hafa í félagi keypt alla f>á nautgripi, sem fáan- legir hafa verið; keyptu nýlega 130 gripi og borguðu sanngjarn- fyrir þá. Verðið var $15 fyrir dilka, $18 fyrir gripi á öðru ári. og hærra fyrir eldri gripi. Skóla- leysið telur hann mesta framtfðar annmarka bygðarinnar, af f>ví hún er svo sett að það er helzt ómögu- legt að hafa sameiginlega alþ/ðu- skóla þar vegna vegleysis og vega- lengdarmilli búendanna. Þann 7.þ. m. gaf séfa Bjarni Þórarinsson í hjónaband þau hra Magnús Ólafsson og ungfrú Þór- unni Johnson, bæði til heimilis í Fort Rouge.—Hkr. óskar f>eim til lukku. Góður gripahirðingamaður get- ur fengið atvinnu að 765 Ellice Ave. West, hjá K. Valgarðsson. BIÐJIÐ UM. 0GILVIE 0ATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllum stærðum.— OCILVIE’8 HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL- Heimtið að fá “ O G I L V I E ’ S " Það er betra en það BEZTA. HEFIR ENOAN JAFNINQJA. Hra. Guðm. Símonarson með konu og barn, frá Brú P. O. Man., sem hér hefir verið í bænum síðan an fyrir nýár, fór heimleiðis á mánu- daginn var. Gnðmundur Norðmann, frá Brú P. O., Man., kom til bæjarins fyrir nokkrnm dögam til uppskurðar á öðru auganu, sem hann var blindur á. Dr. Good skar augað upp og tókst það vel. Guðmundur fær sjón á auganu. Læknirinn segir hann megi fara af spltalanum í dag, Mrs. Sigríður Johnson, kona hra. Alberts Jónssonar, sú sem fyrir skömmu var skorin upp á almenna spítalanum, andaðist á sunnudaginn var. Eftirlifandi maður hennar og 3 ung bðrn, búa á horninu á Notre Dame og Toronto St. hér f bænum. Fjölskylda þessi er mjög fátæk og harf styrks almennings um þessar mundir. Hra Jón yngri Hördal, sem búinn er að vera 4^ ár í Yukon- héraðinu, kom til bæjarins á sunnu daginn var, eftir að hafa komið við í Minneota, Minn. og kom það- an í samfylgd með systur sinni, Ágústínu, sem þar hefir dvalið hálft annað ár og unnið við verzlun Anderson & Co. Mr. Hördal lítur vel út eftir ferðalagið og sér ekki eftir að hafa farið vestwr. Allvel lætur hann af lfðan landavestra, en telur enga þeirra hafa gripið upp fé svo teljandi sé. Kaup var $4.50 á dag og fæði. Þegar hann fórað vestan 25. Sept. síðastl. Lít- ið er um vinnu nú orðið þar á vetrum, en næg atvinna á sumrum, Mr. Hördal keypti 80 ekrur af landi með gripum og by ggingum, rétt hjá Blaine, Wash., í félagi með Kristjáni Sveinssyni, fyrir $3000, og fer f>angað vestur aftur eftir að hafa fundið föðuj sinn, er nú býr á landi sínu út í ^.lftavatns- nýlendu. Mr. Hördal lætur mjög vel af móttökum þeim sem landar f Minneota veittu honum meðan hann var þar. Ramkoma k ve n - Forestersfcl., í North West Hall á þrlðjudagskveld- ið var svo vel sótt að þár var meira en húsfyllir. Það bezta þar boðið var skrifuð og vel hugsuð ræða um fsl. skáldskap, sem séra Fr. J. Bergmann flutti. Höf. þótti nútíðar Ijóðagerð of veigalítil og frásneidd þvf að fiytja nokkrar nýjar heilsu samlegai hugsjónir inn I hjörtu þjóð arinnar. Hann kvað Isl. skáldin alt of mörg og alt of óhæf til að leysa þá list af hendi svo hún hefði nokkra heillavænlega þýðingu fyrir þjóð vora. Sú ræða ætti að prent- ast.—Skapti B. Brynjólfsson talaði og á þessari samkomu og um sama efni og í líka átt, og þótti mjög á- heyrilegur.—Þar var og söngur og hljóðfærasiáttur á ýmsu gæðastigi. Arðurinn af þessari eamkonau verð- ur látinn ganga til Alberts Jóns- sonar, sem getið er um á öðrum stað I þessu blaði að mist hafi konu sina á almenna spítalanum hér. Inntektir strætisbrautafélags - ins í Winnipeg voru á sfðastl. ári als $199,728.80, eða sama sem 200 þús. dollars. Af þessari upphæð borgar J>að 5% eða rétt við 10 f>ús- und dollars tii Winnipegbœjar, svo sem skatt af eignunum. Um útgjöld félagsins er ekki gctið í skýrslu [>ess. Talað er um að fá sörstaka lög- gikling fyrir svo nefnt Elmwood- þorp f Kildonan sveit. Kildonan hefirfarið svo mjög vaxandi um sfðastl. nokkur ár; að J>ar hefir myndast dálítið þorp. Sveitar- stjómin f Kildonan hefir samt á- kveðið að vinna af alefli að því að porpið fái ekki löggilding, þvf að [>að mundi minka árlegar inntekt- ir f sveitarsjóðinn að stórum mun, ef þorpið fengi sérstaka löggilding, Bændur f Somerset-héraðinu auglýsa að peir ætli að halda R P. Roblin stjórnarformanni heið- urssamsæti nú bráðlega í viður- kenningarskyni fyrir hagsmuni þá, sem þeir hafa notið í tilefni af jámbrautarsamningum hans við C. N. R.-félagið. Nú heyrist eng- in framar hafa neitt út á þá samn- inga að setja. Allir eru ánægðir með þá. DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Ereyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agætlega smnkkgott. og sáínandi íbikarnum Báðir þessir drvkkir er seldir í pelafiöskum og sérstaklega teti- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða öisölura eéa með þvi að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- manutactiirer & Importer, WIAIMI’KO. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfesta annarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 ‘f “ “ 1894 “ “ ............ 17,172.886 “ ‘ 1899 “ “ . ............ 2'. ,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 N autgripir............... 230.075 Sauðfó..................... 35,000 Svin....................... 70.00C Afurðir af kúabúum i Manitoba 1899 voru.................... $470,56® Tilkostn&ður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanlsins. af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi velliðan almennings, í siðastliðin 20 ár heflr ræktað land aukist úr ekrum........... 50,000 Upp f ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tiund.ihlv.ti af ræktanlegu laadt i fyJkinu , Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir inntivténdur, þar et enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrii karla og konur. f Manitoba eru ágætir friskólarfyrir æskuiýðinn. í Manitoba eru mikil og flsksælveiðivötn sem aldrei bregðast í bæjunum iVinnipeg, Brandon, Selkirb og fleiri bæjum mun n* vera rfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýleDdum þeirra í Manitoba eru rúmlega aðrar 6,000 manna. Þess utan eru í Norðvestarhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yflr IO millionír ekrur af landi i Hanltolm, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra. eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmAlum. Þjóðeignarlðnd i öllum pðrtum fylkisins. og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North iFestern járnbrautinni eru til sðlu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii HON. K. P ROKLIIV Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Josiepli B. Mkapfawon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Tliordur JolniNon 29$ .Vlain Ht, hefir fulla búð af alskyns gull og silfur varniugi, og selur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 202 iiiAIX STRFiET. Thordur Johnson. Sagan: Lögregluspœjarinn,. sem endaði í Heimskringlu 1 Febrú- armánuði síðastl., er nú innheft f kápu og til sölu á skrifstofu Hkr; eint. 50c. Er hún send af skrifstofu biaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekiu. Hr. H. 8. Bardal, 558 Elgin Ave., hefir hana líka til 8Ölu. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til Is- lands, ættu að kaupa hana sem fyrst.. 846 Mr. Potter frá Texas Pctter gnísti saman tönnum, þvíhonum var lífsins ómögulegt að trúa því, að dóttir sinsendi nokkurn mann i þessum erindagerð.im til sin, og svo væri hún lika lofuð Arthur Lincoln. Síst af öllu gat hann trúað, að hún inni þessum fáráðs bjána, er hann skoðaði sem landflakkara andstygð. ‘ Ójú—það er alt útkljáð með okkur. Hún lét mig fylgja sér hingað til Boulogne, sem vernd ara sinn”. "Þú meinar ekki að tala þelta!" greip Pott- er fram í úrillur; og mælti i hálfum hljóðum við sjálfan sig, um leið og hann horfði á þessa prúðbúnu veru, sem stóð fyrir framan bann: “Henni hefír hlotið að liggja á að fá sér mann”. V&n Cott hélt áfram, ogtók ekki eftir að til vonandi tengdafaðir hans var sokkinn ofan í hálfviltar hugsanirog ókristilegar. “Nú nú, ég býst við að þú samþykkir óskir okkar tafar- laust. Þú veist að ég er mágur iávarðnr Sands- down.ogvið gömlu aðalsættimar samþykkjum að tengjast nýjum ættum. Við ölum ekki stétta draD b”. “Hefir dóttir mín samþykt að giftast þér?” nöldraði Potter, sem ean þá gat ekki trúað sög- unni. “Nú jæja.ekki beint enn þi. Eq búnsagð mér aðfara til þia, og þú gætjr gert út um það við mig”, “Og það skal ég líka gera”, mælti Potter; og grimdarlegt bros málaði ber nannseðiið á audliti hans, rétt eins og það kora fram þegar hann var Mr. Potter frá Texsa 351 bjóða mér byrginn með því að grípa i brókar- vasa sinn". Vau Cott hafði til allrar ólukku, þegar i það harðasta var koroið, gripið ofnn i vasa sinn og ætlað að ná klút tíl að þi>rka hræðslutárin úr rauðu og votu augunnm. en Potter hélt að banu ætlaði að þrifa tii morð- vopna. Eftir svolitla stund raælti Potter: “Það er )>á ekki nokkur hlutur, sem ég háði orustuna fyrir. Mór fanst ég vera kominn til Texas—Áð taks dóttur mfna t pp af götu sinni og gcra bana að hefðarf, ú Eg skal gera við þessu und- ir eins”. Hanu flýtti sér útog fór inn i fyrstu vopnabúðina. sem hann sá, og valdi sér með mestu urasvifum gamaldags Colts skarambyssu. Frakkinn. sem sýndi honum byssurnar. tal- aði lítið eitt í ensku, eins oir flestir verzlunar- þjónar gera i Bo dogne. I þeim bæ búa margir Engilsfxar. Potter sagði honuir, að hann not- aði aldrei skothylki. því hann vildi sjálfur sjá hverniir skotið væri í bvssunni sinni, þegar sér riði lífið áaðnota hatia. Hann hlóð byssuna sjálfur oi rey: di hana þar inni, og’skaut þar á ý nsa skotspæni, og varð syo ákafur að skjðts, að búðareiyandinn ruddist alveg lufhræddur út á stræti, og sagði nábúum sín <m frá þessum undra skotn.anni, sem væriinni hjá tér. Lögreglufuriugi Brackett kom rétt í þessu til Boulogne ásámt litla 8napper. Þessi skot- hrið gamla Pjtte>'s ko n honum til að athuga háttalag hans. Hafði lika verið að Lsa eintak af “Solomon Sure eye“. eðn “Dauðnskotið i vestrinu“. Þe-isi Texasbúi mintt »é si«K,e^w á 350 Mr. Potter frá Texas 'Vin, — Það eriétt af þéi. Það er kjark- lega talað—Það erdável sagt «f þér”, Þessi orð gáfu Van Cott ögn af kjarki aftur, því það gat verið, að gandi maðurinn væri að h>æða hann, bara til aðieyna hugdirfð hans. Hann sneri sér því að houuiu og færði sig feti nær honum og mælti með ægilegu láthracði: “Eg ætla að refsa þér, herra miun, en-----”. “B. e f s a m é r !” “Eg bfði þér einvfgi, ennú á dögum eru þauekki orðin móðins”. “Þauerubaði Texas !” svavaði Potter og starði á Van Cot t, og ætlaði ekki að láta hann veiða tíjótari að þiífa til skammbyssunnar. Hann gekk ögn aftur A bak, en—en í fyrsta sinni i 30 ár fann hanu ekki byssuna f vasa síu- um. Hann hafði léð bana. Én hann var maður fljótur til úrræða í svona kringuiDStæðum. Hann hróptði: “Ó, þú ætiar að eera það”. / næsta augnabliki hélt VanCott að hann væri kominn innan i hvirfilviud, og rak upp angístar- óp, því haun fann að hann flaug sem ör ígegnum loftið og út um gluggann, sem var opiun, því veðjr var hlýtt <>g aftur fyrir búðina, og kom þar ofan á haug af ýmsi, sem ekki var sem allra þokkalegast, en mátti þakka sínnm sæla að það var svo mjúkt að hann beinbrotnaði ekki, en fötin hans urðu öll óhrein. Potter hugði á hann á raeðan hann staulaðist á fætur, og hanarnir og hænurnar voru með gargi og fjaðrafoki af þessum undrum, sem skeðu þarna yið hýbýli þeirra. Ilann tautaði ólundarWa við sjálfan sig. “Þesd l'tli < flátungur, h&nu ætlar að Mr. Potter frá Texas 347 sveitarforingi í he< nutn: ‘ En frá háttalagi að* dærna hennar Idu-------", ‘ Um hávirdulevra ungfrú Potter, herra ininn'', Þessi leiðrétting á uafni Idu var stað- fest með ógurlegu bylmiugshöggi, sem borðið fekk, og flöskurnar ogtómu staupin, sem stóðu á því, svífu á stað í glymjandi dans. Þjóuarnir korau á augabragði, pví þeir hugðu að þeir sein inni sáta væru að kalla á sig. En þegar þeir Sáu framan í gamla Potter. þá þökkuðu þeir sin um sælvista að komast hið fljótasta til baka, áa þess að segja orð. " Auðvitað er hún hávitðuleg ungfrú Pott- er”. hélt Van Cott áfram. en var þó óttasleginn. “Heuni raundi geðjast vel að þvi, að tengjast annari eins ætt og mín ætt er”: “Henni /nuudi, rnundi henni? Ertu Amer- íkumaður. eða ertu Englendingur, herra B Sid- ney Van Cott?” “Fæddur þar.og til allrar óharaingju er ég að nokkru leyti Ameríkani. En i hæsta félags- líflnu og að tengdum er ég enskur, hreinasti Englendingur. og systir miu er gift lávarði- En mitt rétta þjóðerni er ekki hægt að ákveða, nema með rannsókn,—og tii þess ætla ég að hugsa “Þá ætla ég að segja þérán utnhugsunar”, öskraði Potter: “Þú ert alc og ekki neitt, Það er það sem þú ert”. Vertu rólegur herra minn” tautaði Van Cott og færði sig nær dyrunum, ‘ Þú skammast þín fyrir að vera //atneríku- maður, og þú þorir ekki að yera //eagleadin <ur!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.