Heimskringla - 15.01.1903, Síða 3

Heimskringla - 15.01.1903, Síða 3
HEIMSKRINGLA 15. JANÚAR 1903 ir geta lifað þar, sera hinir ekki þríf- ast þ<5 íistæðar sýnist hjá hinum síð- arnefndu engu lakari. Þegar maður nú lítur íi hina betri hlið, þá er ómögulegt að segja að útlitið sé í flestum greinum mjög ískyggilegt. Það er einmitt svc fyr- ir þakkandi, að s^o er ekki ef rétt væri spilað. Það sem mér virðist. lakast, er hviklyndi þjóðarinnar, há- ar kröfur og ótrú á landinu og 6 framtíðinni. Eg býst við að mér verði svar- að á þá leið, að séu þessi þrjú lýsing- arorð eiukunnarorð þjóðarinnar, þá raegi segja, að útlitið sé í flestum greinum fskyggilegt, En ég er aö yona að þjóðin átti sig og börnin sem nú eru, sleppi við þetta hvik- lyndi og miði kröfur sínar við ástæð- urnar, að reynsla hinna eidri verði þeim yngri skólameistari. Það mun naumast þykja gerlegt að taka Ameríku til samanburðar. Þó hygg ég að ýmsir sem héðan hafa farið og líður þar vel, hefða einnig getað haft hér viðunanlegt líf, ef þeir hefðu lagt krafta sína hér fram eins og þeir hata gert eftir að þeir komu vestur, og þeir sem hafa orðið svo heppnir að komast þar í góð efni og gert sér að einhverju leyti jörð- ina undirgefna, hefðu einnig getað gert hið sama hér, en því miður hefir mönnumoft ekki getað skilist þetta, svo þeir hafa ekki viljað vera hér nýlendumenn,—ekki viljað “brjóta-* landið. Nú eru hér ýmsir farnir að fara vestur tii ísafjarðar,—flestir hættir að fara suðurað vetrinum. Þar íá þeir mjög gott kaup.—í haust heflr verið góðar faskiafli hér út til sjávar og inn hjáBorðeyrí hefir oft aflast talsvert af síld einkanlega seinni partinn; einn dag hjá einum manni (kaupmanninum) 35 tunnur, og sýn- ir það eitt meðal annars, hversu margt er látið onotað. Það sýnist þódálítið að hafa á einu dægri um hálft flmta hundrað kr. skamt frá höfninni, og það eitt er víst, að sam- slags afli heflr mörg hundruð sinn- um boðist áður alla tíð fráþví gamli lugimundur kom í fjörðinn og gaf honum nafn. Annars er síldarafli mikið að fara í vöxt hér norðanlands. Nú er búið að byggja vandað- an veg yflr Hrútafjarðarháls Hann liggur fyrir utan Reyki og yflr hi\ Stað og heflr ko3tað [margar þúsund- ir kr. Vegir eru víða ’orðnir góðir þeir eru gerðir af mikilli kunnáttu og vandvirkni, og eamgöngur á sjó og landi eru nú góðar hjá því sem áður var. Ferðir þessar eru samt ekki notaðar sem skyldi enn þá, þó það auðvitað fari talsvert í vOxt. Fólk ferðast talsvert með skipun- um, en sá galli er á þvj, að dangur tími gengur í slík ferðalög sökum hinna mörgu viðkomustaða þeirra, 8vo þar af leiðir, að alt ferðalagið verður dýrara. í verzlunarsökum eru ferðirnar alt of lítið notaðar og gerir það eink anlega of lítil viðskifti milli sveita og sjávarbænda, Enn sem komið er ganga flest viðskifti gegn um kanp- menn. Til þessa hafa margir verzl- Qrand “Jewel“ 4 STÆKÐIR AF VIÐARSTÓM ÁN VATNSKASSA. » STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN VATNSKASSA. 4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM MEÐ VATNSKASSA. $ STÆRÐIR AF KOLASTÓM MEÐ VATNSKASSA. (ilrand Jewel stor eru vorir beeztu auglýsendur, þegar þér kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá sem er fyllilega trygð;—þá sem heflr viðurkenningu.—Odýrleiki ætti ekki að vera eina augnamiðið. Bezta stóin er ætfð ódýeust- Allar stærðir til allranota.—Seldar alstaðar, biðjið kaupmann yðar um þær. Yflr 20,000 nú í stöðugu brúki, gerðar af: THE BURROW, STEWfiRT & MILNE COMPflNY, lto (Elstu stógerðarmenn í Canada). Selriar af eftirfylgjanrii verzlunarniöniium: Winnipeg, 538 Main St....Anderson & Thomas. Baldur, Man. ... .Thos. E. Poole. Gladstone, Man.... Williams Bros. Gimli, Man. H. P. Tærgesen. Red Deer, N. W. T....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutberland. Whitewood, N. W. T.....J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Sutherland. Yorkton, N. W. T....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard. Glenborw... .Doig & Wilcox, Langenburg... .W. B. Lennard. Saltcoats.... T. E. Bradford. Stonewall.... West Montgomery. Toulon,.... F. Anderson & Co. Skriflð eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar bendmgar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð- vesturlandinu, Merrick Andcrson A C«., VVinnipcg. að við Zölner, enskan stórkaupmann og sent vörur sínar hross, fé og ull m. m. á enskan markað, upp á eigin ágóða, og þrátt fyrir ýmsa galla á því, heflr þó óneitanlega verið hagn- aður að þeim viðskiftum. Nú í haust var hætt við senda féð lifandi, heldur var því slátrað heima og kjötið sent út hvernig sem því reiðir af. Einnig eru hér nokkuð öðruvísi lðguð félðg. Á Borðeyri er eitt þess konar félag þannig að bæði er þar pantað og líka söludeild, en ekki lánað. Vörur eru Htið eitt ódýrari þar á móti vörnm, en hjá kaupmönn- um. En isl. vörurnar með jöfnu veiði. Þetta fclag er beldur íblómg un. Annað miklu víðtækara félag er á Steíngrímsflrði, sem Guðjón al- þingismaður veitir forstöðu, og er Borðeyrarfélagið grein af því. Ég hefl heyrt að það sé I mikluin upp- gangi. Hagnaður af slíkum verzl- unarfélagsskap er, þótt talsverður sé yfir alt telagið, tiltölulega lítill fyrir einstaklinga, sem kemur til af því, að mennj eru eða jafnvel verða, að vera sérskiftir, sérstaklega hinir efnarr.inni. Verzlunin er því miður alt af bundin þeim skorðum að ilt er að hrevfa sig. Yfirleitt búa menn minna að sínum eigin búsafurðum en áður. Meira af fæðunni er að keypt, svo sem alskyns kornmatar tegundir. Fiskur er lítið notaður til heimilisþarfa, eins og líka kjöt. Aftur á móti er mjólk yfirleítt meiri en áður, því kúpeningi hefir fjölgað. því túnin gefa meira af sér en áður. Þeim heflr í seinni tíð farið íram, þó í smáum stíl sé hafa margir fengið sér ýms verkfæri,: sem ýmist eru til þæginda eða flýta fyrir vinnu, og liggja talsverðir peningar í þeim. Á stfjku stöðum eru tóvinnuvélar, sem talsvert eru notaðar, sérstaklega til að kemba og lopa ullina, mest þó til að samkemba hana, og kostar það að kemba og lopa 25 aura á pundið. Þetta kemur sér því betur, sem heimila vinnukraftur er vegna fólks leysir m nni en skyldi. Þótt ég nú hafl í sundurlausum þönkum getið um ýmislegt, sem naumast getur fróðlegt heitiðog jafn vel kann ske getið um fleira af því betra—minna af lakara—þá vona ég að þú fyrirgefir mér það, og það því heldur sem ég hefl einmitt drepið á sumt af því. Og svo þykist ég viss um að hið lakara á fósturjörð þinni berist engu siður til eyrna ykkar þar vestra. Ég veit það vel, að það er eins og verið heflr hér, býsna margt að, sem, þóft umbótam kunni að taka, þá verður þess langt að bíða, að svo verði, og ég tel upp á að ég verði kominn undir græna torfu þá. Sagt er að Alexandra Englands- drottning hafl látið sýna sór allar skilvindur, sem nú eru á markaðin- um, og að hún hafi sjálf skilið 100 pund af mjólk í hverrí þeirra. Eftir það kaus hún eina þeirra og nefndi hana “Ernpire". Hið konunglega kúabú er atar stórt, og þvi nauðsyn- legt að hafa beztu skilvinduna þar. Kennara sem hefir second or third class certifi- cate, vantar til að kenna viðPÍne Vall- ey skóla. Kenslan byriar 12. Janúar 1903. og stendur yfir 3 mánuði. Kaup- gjald $25 um mánuðinn. F. K. Sigfusson. Sec. Treas, Pine Valley P. O. Man. MAGNÚS BJÖRNSSON, 57 Victoria St., Selur eldívið með lægsta marbaðs- verði, Bezta þurt Tamarack $6 00, full borg'.n verður að fylgja hverri pöntun, þá kemur viðurinn strax, WINNÍPEgTbÚILDINÖ & LABOR ERS UNION heidur fundi síaaí Trades Hall, horni Market og Main 8ts. 2. og 4. föstudagskv, hvevs mánaðar kl. 8. G. J. Goodmann í Hamilton, N. Dak., er reiðubúinn að keyra ferðamenn hvert sem vera skal. Hann hefir góða hesta og vandaðan útbúnað. WESTERN CANADA BUSINESS COLLECE. hettr að eins ÆFÐA og HÆFA kennara. Sérstök alúð lögð við kenslu í LÉTTRI ENSKU, EINNIG EK ICENT: Verzlunarfræði, Shorthand & Type- writing, Skript, Telegraphing, CiyilServicement., Auglýs ngaritun, Skrifið eftir upplýsiugmn oir kensluverði Baker Block Wm Hall Jones, gegnt Union Bank Principal, WINNIPEG Heimili séra Bjarna Þórarins- sonar er að 527 Young Street. SÆLGÆTÍSLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem heflr áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? i WESTERN CIGAR FACTORY g Thos. I.ee, eigauili, WI3N1TIPEG IMMs OLISIMONSON MACEIR MKfl sfNU NÝJA Skandinav'an Hotel 718 fflain 8tr Fæði $1.00 á dag. Bonner & Kartiey, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 4f)4 Jlnin Kt, -- - Winnipeg R. A. BONNER. T. L. HARTLEY Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland inu —Tíu Pool borð.—Alskonar viu og vindlar. Lennon & Hebb, Eieendur. ISk'lianl & l'd. YIN vúuyT arar — ELSTA BUDIN ODYRASTA BUDIN FJOLBREYTTAST= AR BIRQDIR. Hátíða “Calender” vor “Une Veritable Teuvre D’Art” verður sendur með liverri pöntun til fyrsta jan. næstk. 305 flain St. Winnipeg. Fe rðaóætl 11 n i.iitpí Póstsledans milli Ný-íslands og Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross Ave, kl. 1 hvern sunnud.. kemur til Sel- kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 ámáuod. morgna; kemur tjl Gimli kl. 8 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud m., kemur tti Icel, River kl. 6 ; fer frá Icel, River kl. 8 á fimtud.m., keraur tilGimli sarrd. Fer fráGimli kl. 7,30 á föstud.n,., ketn- ur tll Selkirk kl. 6 samakv.; laugard, kl. 8 frá Selkirk til Winmpeg. — Herra Runólf Benson, sem keyrir póstsleð- ann, er að finna að 605 Ross Ave. á laugaid. og sunnud., oggefur hannall- ar upplýsiugar ferðalaginu viðvíkjandi. MILLIDQE BROS. W cst Selklrk. B. B, OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli J/an. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR". Seit í stór- eða smákaupum, í skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundura og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. J. BOYD. 422 og 579 Main St. (Janadian Pacific [{ailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC og SJÓFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðulevfi veitt þegar komið er austur fyrir FOIiT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hveijum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31 , og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingutn snúið yðnr til næsta umboðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Ageut, WINNIPEG. D. W Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 24» PORTACkK AVK. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti. einnig skiftir hús- munum víð |>á sem Þess þurfa. Verzlar einnit? >"eð lönd. gripi og alskonar vörur. TELEPHONE *457.—Óskar eftir viðskiftum Islendinga, 348 Mr. Potter frá Texas grenjaði Potter fokreiður. ‘ Og þú hefir þá ó- svífni á gómum að hugsa, að hávírðuleg ungfrú Ida Potter frá Comanche Count.y í Texas niundi giftast öðrueins aðskotadýri og þú ert”. “Þetta er misboð, herra”. “Það má vera, en þú ett að tala við mig, •og ég skal útklj samtal okkar hið bráðasta”. og stríðsglampinn leiftraði i augum hans. “Já, skömra gagnvart sjállum þér, að gera þig ai þjóðernis viðrini, og hreykja þér siðan jafuhátt eins og hávirðuga Ida Potter, sem er blóma úr- val af reginséttunum í Ameriku”, ''Er það svo?” hrópaði Van Cott, setn var orðinn gramur, og var háttað eins og flestum mönnum, að hann átti ofurlítið hugrekki þegar í það sárasta var komið. ' Þú brúkar heldnr þokkalegt tal við mig,—finst þér eklti?” Og sve jós hann skoðun sinni á Potter yfir hitnn þarna, sem heilirigningw, Harrn sagði honum að hann væri óheflaður dóni, sem ekki kynni að taia móðurmál sitt svo nokkur mynd væri á, og hann væri kominn handati yfir hafið til að gera dóttur sina hlægilega í augum hefðarfólksins í Evrópu. Potter tók til að öskra, sem villidýr. og var striðsskjálftinn kominn á hann. “Guð ntinn góður. Þú hugsar þér þó ekki að hún skamm- ist sin fyrir inig?—hann föður hennar?” og þurk- aði á sér augnn, sera voru vot af reiði og um- hugsun að hún skammaðist s>n fyrir hann, en siðaa lagði hann sig dálítið og hélt áfram, þvf hann vissi að samlyndi þeirra feðginanna var ástrikt og gott, Hann lýsti þvi yfir, aðefhann Mr Potter frá Texas 349 kæmist að þvi, að Ida væri návera sín til hins lakara. þá skyldi hann halda tafarlaust vestur um haf aftur, og þangað sem fólk elskaði sig og virti. Ed svo hækkaði hann sig aftur: “Eins og ég viti það ekki að hún er eins langt fyrir ofan mig. og sólin er fyrir ofan jörðina. Er ég að syrgja það, þó að ég sé ekki slíkum afbragðs hæfileikum gæddur og hún”, og tárin runnu of- un kinnarnar á gamla manninum, og fékk grát- ekka sem barn, þvf Yan Cott hafði stungið hann a þeim eina stað, sem hann var ekki hertýjaður fyrir. “Ójá, en þú neitar mér um hana þegar ég bið að taka hana upp af götu mjuni og gerahana að hefðarfrú, hana dóttur þína"' Vau Cott mælti þessi orð þóttafullur, því hann hélt að hann heíði náð því taki, sem dygði á gamla Potter. ‘ Að taka hana upp af götu þiuni! Gera ungfrú Patter að hefðarfrú!” Málrómur haus líktist meira óhljóðum, en mannsmáli, og voða legur strfðsglampi letf traði úr augum hans. Hann hætti að æpa, en raæiti stillilega. “Þú ungi maður, nefndu ekki dóttur míoa framar við inig, ef þú elskar að lifa. Þér er bezt að fara sem fyrst burtu frá augum mínum”. Van Cott fór að titra fyrir tilliti Potter. “Ég ætla—ég ætla—að eenda vin minn til þín, hann getur þýtt þér betur þetta mál en ég’, tautaði Siduey, sem hélt að sinn hlutur væri beztur að fara, og færði sjg ean þá nær dyrun- um. 352 Mr. Potter frá Texas þessa bók, Og skotæfingar spilara, hjarðmauna og Indíána, Litla Snapper þótti auðsjáanlega gaman af að heyra og sjá til gamla Potters, og x ók Potter strax eftir honurn. Hann spurði eig- asdann eftir nafni hundsins um leið og hann kjassaði Snapper. “Hann veiðir rottur”, Sagði Potter hlæjandi. því hann sá að hundurinn fór að leita eftir rottum þegar hann nefndi þœr, og varð það orsök til þess, að hann fór að tala við Brackett um hundinn. Brackett var upp með sér af þvf að Potter skyldi hafa tekið eftir hundinum, og fór a' segja honum smá frægðarsögnr af Snapper, einkum hversu góður hann væri að nasa slóðir og leita. Hann sagði honum, að einu sinni hefði hann verið að vakta mann, sem grunaður hefði verið um að brjóta upp penim'askúffu i Birmingham. Hann kornst inn í autt hús án þess að tekið væri eftir, og læsti sig þar inni, og mnndi hafa slopp- ið burtu, ef Snapper hefði ekki þefað hann upp, oglétsvoilla utan vid húsið. að það var rann- sakað, og fanst þá maðurinn,—en ég verð að fara, herra minn, skylda og annir kalla mig héðan, herra Potter”, Brackett hélt að hann hefði dvalið helzt of lengi hjá gamla Potter- tiýcti sér af stað, og hélt áfram að leita að Karli Erroi, Potterleit á eftir honum og tautaðiviðsjáif- am sig: “Eftir lali hans að dæma, er hann leyni- lögreglumaður, já, og fjandaus auðvirðilegur lika. Hann þekti nafn mitt,—ea það er eftil vill eðlilegt. Ég er nokkuð viðfrægur hvar sem ég fer”. Mr. Potter frá Texas 345 látæði, sem hindraði hann frá að framkvæma það sem hann hafði hugsað sér. Hann hætti þvi að vera það sem Romeo var gagnvart Júl- íönu að svo stöddu. En þegar þau komu til Boulcgne hrópaði hann: “Eg ætla að sjá föð- ur þinn, og dauðinn forði mér frá að vera lengi burta frá þér, góða, bezta goðið mitt”. Hann fór tafarlaust að leita að föður Potter, en mærin leit á eftir honum og var að hugsa um að sárin, sem elskandi persóuur fengju í vonbrigðum, væru eiginlega öll af sama toga spnnnin, hvort sem það væri Samsonar eða annara. Þegar Van Cott opinberaði Potter erindi sitt, þá varð hann hálfúrillur, og svaraði með þjósti: “Margir verða vonsviknír. Á næsta auguabliki hélt litli Ameríkumaðurinn að braut- feti væri að kremja sig i sundur, því Potter hafði þrifið í öxlina á honum, og dró hann eftir endilangri vinbúðinni og inn ilítið herbergi, sem var aftast í henni. Þar var lítið borð og tveir stólar, og um leið og hann sletti sér ofan á ann- an þeirra, grenjaðí hann með andköfum: “Þetta getur ekki verið mögulegt!” “Jú, fullkomlega áreiðanlegt. Hún heflr að siðustu opnað á mór augun. En ég vildi að þú skemdir ekki líningarnar mínar Þú ert- búinn að setja brot á þær”, svaraði Van Cott, sem hugsaði að Pottec gæti ekki trúað svona góðum tiðindum, “Þecta getur ekki veríð mögulegt!” “Gefðu fjandann fyrir þessa smámnni", sagði Texasbúian. “Við skulum sleppa þvi. en skýrðu frá hinu málinu, og ef þú ert að ljúga, Þá------”, I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.