Heimskringla - 26.03.1903, Síða 3

Heimskringla - 26.03.1903, Síða 3
EIMSKRINGLA 26. MARZ 1903. gæti gefið mikla eftiitekju þegar fram í sækti, og opnaði hæflleika rithöíundum atvinnu, og bókaút- gáfan heima á Islandi skapaði at- vinnu fyrir prentara og bókbind- ara með fleiru. Auðvitað gæti lands- sjóður gefið fit það af þessum rit- smíðum, sem við ætti lyrir íslend- inga sj&lfa. Þessi aðterð yrði skáld- unum og þjóðinni miklu haldmeiri og að öllu leyti fullkomnari en smá- vegislegur skáldstyrkur. Það væri ltka óbrigðult ráð til þess að erlend- ar þjóðir færu fyrir alvöru að veita íslenzku þjóðinni <>g hæflleikum hennar eftirtekt, og mundi afla henni vina og fræðimanna heimsóknir. Skoðun mín er að þe3si ritstyrks- hugmynd, skálda og rithöfunda, sé langtum framar að öllu leyti en þetta núverandi skáldlauna fyrir- komulag. Og enda ég svo þe3si orð með þeirri trú, að þetta fyrirkomulag sé það affara bezta og nauðsynleg- asta, sem þjóðin getur ge<-t í þessu efni. Svo vona ég að Björn augnalækir hafl til “þrúðefld” lestrargleraugu hanrla mínum gamla góða Gröndal, og Ij&i honum þau “grutis” meðan hann les línur þessar. fFari svo alt annað eins og auðið er. Kk. Ásg. Benedikssok. Hallærið í Finnlandi. Af hallærinu í Fnnlandi fara hin. ar voðalegustu sögur. Það er búið að standa alllengi yfir, og er því eðlilegt, að neyðin og b&gindin fari sívaxandi um háveturinn. Sagt er að rússnesk.ir embættismenn geri sér far um, að sem fæstar sögur berist út úr landinu um ástandið. Fólk í hallærisstöðunum etur alt sem tönn á festir. Það etur öll dýr og fugla, er það nær í. En aðallega dregur það fram ltflð á barkarbrauði og hey- grautum; eða soðinni grasakássu. Það er þegar töluvert margt faliið úr klára hungri. Líkin finnast úti og inni, og hinar hryllilegustu sögur berast um ástandið og ýms óyndis- úrræði, sem fólkið grípur til í þess- um hróplegu bágindum. Það er hvergi meiri þörf á hjálp en þar um þessar mundir. I Bandaríkjunum ganga nokkrir mannvinir ötullega fram í að safna fé, og víðar eru menn að safna fé saman, en neyðin er svo stór og yflrgripsmikil, að ekkert smáræði dugar,— Hkr. flutti grein fyrir nokkra sfðan umað þörf væri að hjálpa Svium, og heflr það borið góða ávexti, eins og auglýst heflr verið. En ekki hefir almenn- ingur nándarnærri tekið þátt í þeim styrk enn þá. Það væri æ3kilegt að þeir sem hafa meðlíðun með dug- andi fólki vildu nú sem allra fyrst skjóta saman fáeinum dölum. Það þarf ekki að vera stór upphæð frá hverjum einum, en nokkrir dalir geta létt neyð nokkura hungraðra aumingja á Finnlandi, ef þeir koma í tíma. Hér er að ræða um meira en algenga fátækt og ertiiðleika. Hér er að ræða um gott og skikkan- HANITOBA. Kyunid yður kosti þess á^ur eu þér ákvedið að taka yður bólfestc annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bsenda i Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,515 “ “ 1894 “ " ............. 17,1?2.888 “ ‘ 1899 “ “ .............2'. ,922,280 Taia búpenings í Manitoba er nú: Hestar......■_.......... 102,700 Nautgripir................ 230.075 Sauðfé..................... 36,000 Svin....................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Maaitoba 1899 voru................... 8470,555 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsæ af fóiksfjölguninni, af aubnttn afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vg r- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50.000 Upp í ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætlr frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunuœ og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi í 91ani(oba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd meí fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) IION. R. 1» ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joaeph B. SknpatNon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. D. W Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. »4» POKT GK AVK. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hiuti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einniir með lönd, gripi og alskonar vörur. TELEPHONE 1457. - Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÍJA Skandinavian Hotel 718 Hain 8tr, Fæði $1.00 á dag, , . SÆLGÆTISLEGA EFNIS- * M GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika, Þúa- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? L WESTERN CIGAR FACTORY ri Tho». Lioe. eigaudí, "W^TlSTTSTTT^Tr! Qrand “Jewel“ 4 STÆftÐIR AE VIÐARSTÓM ÁN VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN VATNSKASSA. 4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM MEÐ VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM MEÐ VATNSKASSA. Grand Jewel stor eru vorir beeztu auglýsendur, þegar þér kaupið stó,—kaupið þá heztu, þá sem er fyllilega trygð,—þ&sera hefir viðurkenningu.—Ódýrleiki ætti ekki að vera eina augnamiðið. Bezta stóin er ætíð ódírust- Allar stærðir til allra nota.—Seldar alstaðar, biðjið kaupmann yðar um þær. Yfir 20,000 nú f stöðugu brúki, gerðar af: THE BURROW. STEWART & MIINE GOMPANY. ««•. (Elstu stógerðarmenn í Canada). legt fólk, sem er að hrynja niður úr hungri, og deyr af því að því er ekki hj&lpað af meðbræðrum sinum og systrum. Ef einhverjir viljagefa, verður peningunum veitt móttaka & skrif- stofu Heimskringlu. POINT ROBERTS, WASH. 11. Marz 1903. "Betra er seint en aldrei”. Herra ritstjóri: — Gerið svo vel og ijáið eftirfylgj- andi línum rúm í blaði yðar. Mér sást töluvert yflr er ég sendi blaði yðargreinina héðan í Janúar síðastl. ég sem sagt gleymdi að geta um annan merkasta viðburðinn er hér varð á tanganum f haust, ég meina að dauðsfallið er ég gat um í grein- inni hafl verið annar s& merkast er borið hefir til á síðasta ári, hitt var gifting eldri dóttir Mr. S. Mýrdals, og gekk hún að eiga hérlendan mann, Charles Miller að nafni, og voru brúðhjónin gefln saman að heimili föður brúðarinnar, af frið- dómara okkar hér, Mr. Henry Teller, að viðstöddum yfir 20 manns er boðið hafði verið að vera við at- höfnina, og einnig til að hafa kvöld- verð með brúðhjónunum, er til reiddur var af Mrs. A. Mýrdal, tengdasystir brúðurinnar, og sem allir viðstaddir luku upp sama munni um, að þeir ekki mintust að hafa haft annan betri, en kostnaðinn við borðhaldið munu staðist hafa faðir og bræður brúðarinnar; og mun þetta vera fyrsta brúðkaupsveislan meðal Islendinga hér; og þvi vert að geta hennar, þar sem líka almanna rómur er að hún hafi verið aðstand- endunum til sóma. Með kærri þökk til yðar herra ritstj. fyrir rúm það er þér hafl léð mér undir þenna viðbætir, er ég yðar einlægur. J, J. Hermanni Hallson AKURYRKJU VERKFÆRA SALAR i FDIMtllfF - - \-l>AK Ávarpa íslendinga á þessalelð: Nú er byrjuð bændavinna; Byrjað er að herfa og sá. Margir koma mig að fiinna Markvert til að sjá. Það er ljótt að ljúga og stela Þó lýgin hepnist oft í bráð. En engan Landa vil eg véla, Á vélum hef þó ráð. Heill og gróða hugur spáir Hörð mun dvina fátæktin Ef að góðu sæði sáir Sáðvél min i akur þinn. Heimiii séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Young Street. Seldar af off irf> Ig jandi verxlnnarinonnam: Winnipeg, 538 Main St....Anderson & Thomas. Baidur, Man.....Thos. E. Poole. Gladstone, Man.... Williams Bros. Gimli, Man.... H. P. Tærgesen. Red Deer, N. W. T.....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. Tv... J. W. Sutherland. Whitewood, N. W. T......J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Sutherland. Yorkton, N. W. T.....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard. Glenborw....Doig & Wilcox. Langenburg.... W. B. Lennard. Saltcoats.... T. E. Bradford. Stonewall.... West Montgomery. Toulon,.... F. Anderson & Co. Skriflð eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð- vesturlandinu, Merrick Amlerson A Co., lVinnipeg líirlinnl & l'n. YIN YERZLARAR. ELSTA BUDIN ODYRASTA BUDIN FJOLBREYTTAST- AR BIRGDIR. Hátíða “Calender” vor “Une Veritable Teuvre D’Art” verður sendur raeð hverri pöntun til fyrsta jan. næstk. 3Ó5 flain St. Winnipeg. Ferðaáætlun. Póstsledans milli Ný-Islands og- Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross Ave, kl. 1 hvern sunnud.. kemur til Sel- kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 ámánnd.- morgna; kemur til Gimli kl. 8aðkv.; fer frá Gimli á þriðjud.m., kemur til Icel, Riverkl. 6.; fer frá Icel, River kl. 8 á fimtod.m., kemur tilGimli sarcd. Fer fráGimli kl. 7 30 á föstud.m., kem- ur tll Selkirk kl. 6 sama kv.; laugard kl. 8 frá Salkirk til Winnipeg. — Herra Runólf Benson, sem k«yrir póstsleð- ann, er að finna að 605 Ross Ave. á laugard. og sunnud., oggefur hannall- ar upplýsingar ferðalaginu viðvíkjandi MILLIDGE BROS. VVest Melliirk. Þeir eru aðlaðandi. Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINX "BRJÓSTSYKUR“. Selt í stór- eða smákaupum, í 8krautkðssum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt W. J. BOYD. 422 og 579 Main St. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norðvosturlandimi.- Tíu Pool-borö.—Alskouar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. 412 Mr. Potter frá Texas hann næði tali af syni sínu n fyrr en of seint. Satt að segja var engin persóna ófærari til þessa starfa frá mentaiegu sjónarmiði og fleiruen hann þótthann væri slunginn og kynni okki að hræð ast. Hann tautaði við sjilfan sig: "Eg hefi þefað upp Indíána á krókaleiðum þeirra & regin- sléttum, og ég ætti að geta fylgt lögreglumanu- inum eftir og fengið allar þær upplýsingar, sem ég þarf hér í Paris!” Hann haf i reynt síðasta klukkutímann að iæra fáein orð í frönsku, og nú varhann farinn að segja ‘'Parí". En mannþröngin var svo mikil, að hann var í hættu að tapa ekki af réttri leið. enda vissi hann ekkert hvað rétt leið var þar. Þegar hann kom út úr vagniunai, var honum ómögulegt að koma auga á Brackett, hversa mikið sem hann reyndi að finna hann. Loks sá hann litla Suapp er bregða fyrir. þvi hann dansaði í kringum hús þónda sinn, pegar hann hleypti honum úr vasa sínum, En á saœa tíma s& haun mann grípa hundinn og flegja lionum upp í vagn, sem óðara kayrði af stað, oggat hann ekki náð honum né vitað hvert hann færi. Honum kom ilia að getaekki talað, þvi hann gat ekki i flýti fengið sér vagn til að fylgja honum eftir. Hann hálf orgaði upp yfir sig í þessam vandræðum. Hann rauk á stað og veifaði höndunum og hljóðaði eins og hann gat. en frönskura keyrslu- mönnum þykir ætíð betra að keyra tvo en einn, til þess að f& tvöfalt gjald. Keyrarinn sá að Potter kom hlaupandiog grenjandi áeftir honum og stansaði hestana og beið Texasbúans með brosi. Mr Potter frá Texas 418 Brackett leit út, að sjá hvað um væri að vera; hann var ekki lengi að átta sig. Hann hljóp út úr vagninum og yfir strætið. Potter s i það um leið og hann ætlaði að rjúka inn i vagn- inn. Hann hætti við það og hljóp á eftir Brack- ett, en keyrslumaðurinn sat eftir og margbölv- aðiað missa veiðina á þenna hátt, en gamli Pott- er fann ekki mikið til þess. 8napper dansaði at fögnuði kringum húsbónda sinn, og Texasbúinn flýtti sér alt sem af tók með sigurglott á andlit- inu. Keyrslumaðurian keyrði á eftir þeim og reyndi að gera alt sem i hans valdi stóð, til að fá Potter til að koma upp ( vagninn, og brúkaði ýms frönsk orða tiltæki.og barst leikurinn þann ig áfram um stund eftir strætinu. En þegar þeir komu til Rue Saint Quentín og rue de la Fayette, þá gat hann ekki fylgt þeim lengra, og varð hann þá hilfóður, eias og Frökkum hættir við, þá þeir reiðast. Brackett hélt áfram alla leið eftir strætinu, og fylgdi Potter honum eftir, þó houum gengi illa að greíua hann frá öðrum þeim er á ferð voru, því tunglskinið var frekar dauft, þótt roán inn væri kominn hátt á loft í suðvestri. Eu Brackett vissi hvert hann fór, því hann hafði komið til Parisar áður. Hann stefudi beint til Plase de 1’ Opera, og inn á finni strætin. Haustnóttin var fögur og veðrið indælt, og dýrðleg sjón hvíldi ,/fi borginní. Búðir og verkstæði gióðu i ljósadýrðinni, og eftir því sem nær dró miðborgiuni fjölgaði fólkinu á strætunl uiu, og varðPotter æ erfiðara og erfiðara að sjá á eftir Brackett. Hluturinn yar sá. að hefði 416 Mr. Potterfrá Texas upp ný áhöld (heynálar), til að taka niður hey með. Honum faust þau áhöld þurfa umbóta, og ný uppgötvun i þvi efni væri afar nauðsynleg. Það virtist sem Snapper taka því með róað tapa af húsbónda siaum. Þegar hann var bú- inn að þefaog. leita um stund, þá hætti hann leitinni, og fór sinna ferða. Hann tók eftir hverjum hundi, sem hann mætti og þefaði og nasaði af honuiu, og gaf engan gaura þeim sem semhafði bann í bandi, sem fór að sáriðrast eftir að hertaka hundinu, sem var orsök í því að hann tapaði af manninum, sem hann elti. Hann var að errast við fólk sen gekk fram hjá honum og virtist sem hann væri alstaðar að tef ja timann og seinka för þess. sem teymdi hann. Herra Potter fór að líta háttí kringum sig, og rann- saka hvort hann sæi ekkert amerikanskt andlit á ferðínni, þvi honum fanst sjálfsagt að Ame- rikumenn væru á hverju strái, og áengum stað fjarverandi. En eftir æðilanga ranusókn, fann hann engan. Hann fór að verða svangur og leit eftir greiðasöluhúsi. Loks sá hann Café de la Paise rétt við hliðina á sér. Hann réðist inn á þetta tígulega greiðahús. Hann brosti framan i matsalann, rétt eins og hann sá hann gera. Matsalinn spurði: "Sér- stakt herbergi?" Potter hneigði sig, og mælti: “Qui!”—flýttu þér með það—mælti hann áensku Hinn fór með honum upp á loft i sérstakt her- bergi. “Þeir eru allir mjög kurteisir", hugsaði Potter með sér. "Þeir hafa heyrt míu getið. Þeir þekkja dóttur miua áreiðanleg. Qún hefir Mr. Potter frá Texas 409 Evrópu. Ameríku eða Afríku, eða þ& enn þá lengra burtu. Leiðarvisirinn minti hann á að kunningi hans Cottontree og hann vissi að enginn yrði fljótari að hafa upp á syni sínum. en sá maður, og með þessu áliti endaði hann við að leggja niður á- formsín. Þá datt honnm i hug að rannsaka hvort Brackett væri á lestinni og fylgja honum eftir i laumi og sjá hvar hann findi son sinn. Hann var sannfærður um, að hraðskevtið, sem lafði Sarsh Annerley fékk, laiit að einhverju leyti að máli sinu og R&lph Errols, þó hann gæti ómögulega skilið hvernig á því gæti staðið, að sonur sinn væri þar viðriðinn. Siðast ‘,hætti hann alveg að hugsa um það og tautaði við sjálf- an sig: ‘Skömm og óþverri! Þetta fer fram úr fimtángátu smíðinu—sannarlega”.Hann áttihér víð uppgötvun, sembrjálaður maðurhafðinýlega fundið upp og seæ Potter var mjög hrifinn af. Lestin átti að koma til Parisar eftir fjögra og h&lfstíma ferð, Potter leit á úrið sitt og s& að það var rúm- lega 5 e. m. Síðan fór hann að athuga leiðarvis- irinn og reikna út tímann, sem hann kæmi í þenna mikla stað, Paris, og fanst honum að það hljóta að verða klukkan 9 30e. m., en svo þurfti lestin að stanza óákveðinn tíma í Abbeville, Ami ens og Creil. áður en hún kæmi inn i höfuðstað- inn. Ea samt var hann ekkert viss um tíraann, Hann hugsaði sér að komast að þvi i Abbe- ville, hvort Brackett væri með lestinni, eða ekki, en við það var hann næstum búinn að tapa &f lestinni. Hann gerði aðra tilraun á næsta stað.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.