Heimskringla - 23.04.1903, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 23. APRÍL 1903
Deimskringla.
PUBLISHHD BY
The Heimskringla News 4 Pablishing Co.
Verð blaðsins í CanadaoftBandar. $2.00
nm árið (fyrir fram borgað). Sent til
íslands (fyrir fram borgað af kaupend-
nm blaðsins hér) $1.50.
Peningar sendist í P. O. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Odrer. Bankaávísanir á aðrabankaen í
Winnipeg að eins teknar með aSöllum.
B. L. Baldwinson,
Editor & Manasrar.
Office : 219 McDermot Ave.
P O. BOX 1
Lögbergs bréfin.
Lögberg hefir flutt 2 bréf úr Ný-
Islandi um útnefningarfundinn,
sem Conservativar héldu á Gimli
25. f. m., og eru f>au tómur þvætt-
ingur og ranghermi um þann fund,
og það sem fram fór á honum.
Þegar gætt er að hvaða meðölum er
beitt þar við íbúa Gimli-kjördæmis,
þá er auðséð að bréfahöfundarnir
og Waðið hefir ekki af miklu að
taka. Stefnan er sú sama hjá
blaðinu, flokknum og þessum bréf-
riturum, að reyna með lygi og
pvættingi að afla sér fylgis. Það
er sú eina stefna, sem blaðið og
fylgjendur Liberala hafa átt og
otað frá því fyrsta, og mun verða
til þess sfðabta.
Hve gera þessir ræflar sem bréfin
rita, sig seka í þeim veikleika á
ritmenskuvellinum, að skammast
sfn fyrir að birta nöfn sfn? Það er
nóg sönnun fyrir þvf, að þeir hund-
skammast sín fyrir það sem þeir
bera á borð fyrir lesenduma, og
vita að þeir missa tiltrú og virð-
ingu sveitunga sinna, ef þeir gerðu
það. En þeir bera ekki meiri virð-
ingu fyrir fólkinu en það, að hugsa
að það sé nógu gleypigjarnt að taka
við öllu með ljúfu geði, sem þeir
hundskammast sín fyrir að setja
nöfnin sín undir eða vera viðriðn-
ir. Þetta er algeng hemaðar aðferð
Liberala, og meinlætið, sem f>ar
er á bak við. Fólki f Ný-íslandi
er stórum misboðið með annari
eins aðferð og þessari.
Á fundinum vom full tvö hundr-
uð manna. Um fimtíu af þeim
komu keyrandi úr norður parti ný-
lendunnar suður að Gimli. Hinir
sem fundinn sóttu áttu flestir
heima að Gimli og Húsawick. Það
er þvf mesta fjarstæða að Gimli-
búar hafi ekki sótt fundinn.
Það væri rétt af blaðinu og rit-
urum þess að tilgreina fyrvérandi
vini B. L. Baldwinsonar, “sem
búnir vora að fullyrða”, að hann
sæi sinn hlut beztan að sitja heima.
Það þarf ekkert launungamál að
vera, ef bréfritamir ljúga því
ekki, sem öðru.
Viðvfkjandi þvf, að B. L. Bald-
winson og Roblinstjómin hafi
svift Islendinga þeim heiðri, að
eiga fslenzkt kjördæmi, þá er sú
saga þannig: Að tveir kjörstaðir
enskutalandi manna voru teknir
sunnan og austan af því, en við það
bætt að eins einum af Woodland-
kjördæminu. Og allir vita það, að
fslenzkum kjóseudum hefir fjölgað
til muna í kjördæminu, sfðan um
sfðustu kosningar, svo það era
töluvert fleiri íslenzk atkvæði í
kjördæminu nú, en þau voru þá,
og kjördæmið er þar af leiðandi
miklu íslenzkara nú en þó, þó slík
þekking fari fram hjá Lögbergi og
þessum bréfritumm. Um það geta
þeir dæmt, sem búa í kjórdæminu
og eru þar kunnugir.
Það er annars meira en lítill ótti
og kvíði, sem gripið heíir Liberala,
síðan Conservativar kjöru B. L.
Baldwinson til endurþingsókriar
fyrirsig. FreePress ætlaði aðganga
af göflunum og Lögberg og þess
þjónustu fúsustu andar ætla að
rifna út af því. Það sýnir Ijóslega
að þeir eru afarhræddir við þing-
sókn þingmannsins f Gimli-kjör-
dæmi, og gripu til sinna venju-
legu dauðansúrræða, að segja fólk-
inu ósatt. Það er enginn efi á þvf
að B, L. Baldwinson verður end-
urkosinn með miklum atkvæða-
mun fram yfir “landráðamann”
sambandsstjómarinnar. Og það
er ekki minsti efi á því að Lögberg
og bréfritar þess úr Ný-íslandi,
afla honum atkvæða með þessari
aðferð. þvf fjöldinn af fólki, bæði
f Gimli-kjördæmi og annarstaðar
lætur ekki teyma sig steinblint að
kosningaborðunum. Og því er
treystandi til að sjá hvaða aðferð
er notuð við það, og hvað vit þess
og þekking er metin hátt af þeim,
sem þykjast yera að segja þvf rétt
frá, en minkast sfn, og voga sér
ekki, að s/na nöfnin sfn f sam-
bandi við það sem þeir prédika.
Gamey-málið hefir verið undir
rannsökun að undanfömu. Vitna-
leiðslu er lokið, en dómur ófallinn
enn þá. Á allar lundir reyndi
stjómin, á bak við, og lögmaður
hennar, Mr. Johnsto'n; að þvæla
málið og ónvta, en R. R. Gamey
stóð sig ágætlega, og staðhæfði alt
sem hann ákærði hana um í þing-
salnum og bætti fleiru við. Hvern-
ig sem dómurinn verður, þá er það
auðséð að stjómin er sek. Það
sýnir framkoma verjanda hennar.
Aðferð hans var bæði þrælsleg og
svívirðileg gagnvart kæranda og
heiðri landslaga og réttar. Tvf-
vegis gaf yfirdómari, Sir John
Boyd, honum harða áminningu
fyrir ólöglegar vamir og framkomu
fyrir réttinum, og sagði hann tal-
aði og breytti sem blaðaleg kjafta-
kind, og bað að forða réttinum við
slíkri vanvirðu.
Dreyfusmálið
Það lftur út fyrir að Frakkar
œtli að vekja þetta mál upp að n/ju.
En álit flestra mun það, að þjóð-
inni verði það til lftils heiðurs.
Umheimurinn hefir þegar felt þaiui
álitsdóm, að Dreyfus hafi verið
liart og svívirðilega leikinn. Það
var gert samsæri gegn hershöfð-
ingjum á Frakklandi, af félagi
nokkura, sem vildi steypa lýðveld-
inu, og koma einum af Bonaparta-
ættinni að. Varð samsæri það
margt að vinna til þess að koma
þessu fram. Fyrst þurfti það að
fá ástæður fyrir óstjórn, sem lVð-
veldið beitti gagnvart almenningi.
Þar næst að veikja hervaldið, og
draga skugga á verkahring þess.
Þvf var kastað út að Þjóðverjar
mundu ætla að herja á Frakklánd
og þröngva kjöram þess að minsta
kosti. Þegar þessi fluga var kom-
in á flot, þá kom samsærið þvf um-
tali inn á meðal almenings, að
hersliöfðingjar og hermenn væri
mjög svallsamir og úrræða litlir, og
væra sumir af hershöfðingjunum f
makki við stjórnina á Þýzkalandi,
og laumuðu til hennar ýmsum
launungarmálum, um fyrirætlun
stjórnarinnar, og ástand þjóðar-
innar á Frakklandi. Þetta komst
svo langt á veg, að nauðsyn bar til
að þessar ákærur á herinn og hers-
liöfðingjana yrðu rannsakaðar. Þá
varð samsæri þetta að velja ein-
hvem vissan mann fyrir ákærur
þessar, og varð Dreyfus fyrir þvf
Stuðlaði tvent að þvf, að samsærið
tók hann frekar en annan. Fyrst
það að hann hafði ekki sömu trú-
arbrögð og almenningur, og hitt
að hann var af útlendri ætt. Hann
var dæmdur útlagi og landráða-
maður, og bygðist dómur sá á fals-
bréfum sem lögð voru fram f mál-
inu. Samsæri þetta lét það berast
út á meðal þjóðarinnar, á meðan á
málssókninni stóð, að keisarinn á
Rússlandi væri þvf hlyntur, að
keisarastjórn kæmist á, á Frakk-
landi. Frakkar eru fljótir að trúa
og vilja vera vinir Rússa út af lff-
inu, og studdi þessi fluga að út-
legðardómi Dreyfusar. En nú er
mælt að Niculas Rússa keisari hafi
komist að því hvernig hann var
bendlaður inn f þetta mál, og hafi
hann gengið ötullega fram í þvi,
að mál Dreyfusar yrði endurrann-
sakað, og hann heimtur úr útlegð-
inni, og mun Dreyfus eiga honum
mest að þakka að svo var gert.
Þetta segja blöðin nú, en hvað á-
reiðanlegt er f þvf efni, er eigi
hægt að segja. Við endurrann-
sókn málsins kom fram að bréf
þau, sem áttu að hafa farið á milli
Dreyfusar og Þjóðverja væru fiils-
uð, og allir þeir vitnisburðir, sem
þar um liljóða. Nú kemur leið-
togi jafnaðarmanna fram f þinginu
um daginn, og ákærir stjórnina á
Frakkl andi fyrir óeinlæga og fals-
aða framgöngu í endurrannsðkn-
inni, og segir að hún viti að Drey-
fus liafi verið sýkn saka, og stend-
ur margt þar á bak við, er kastar
svörtum skugga á suma í ráðaneyt-
inu. Einn af ráðgjöfunum svaraði
þessum ákærum tafarlaust í þing-
salnum, og kvað þœr rakalausa
lygi, og lýsti því yfir að stjómin
léti taka Dreyfusmálið fyrir enn að
nýju, svo hún gæti fengið tækifæri
að bera þessar sakargiftir af sér, og
sýna þjóðinni að hún væri f engri
sök f téðu máli. Þjóðin varð strax
mjög hávær yfir þessu, og er talið
vfst að stjórnin komist ekki hjá
því, að láta rannsaka málið á ný,
eða að öðrum kosti* að liafa stór-
minkun af því, og um leið ótrú
þjóðarinnar.
Útdráttur úr ræðu
Hon. R. ROGERÖ,
ráðgjafaa opinb verka, 27. Febr. 1903.
(Niðurla).
Leiðtogi andstæðingafl. benti til
þessara ákvæða, sem hann “var
nauðbeygður að fara eftir,” og
kvað þau samin af Norquaystjóm-
inni, og tiltækju þau að M. & N.
W. fél. skyldi irinleysa ekruna fyr-
ir $1 ásamt áföllnum rentum. Þetta
er ekki tilfellið. Við uppgötvuð-
um þegar við tókum við stjórninni,
að þegar fyrrv. stjóm tók við völd-
um, þá fór félagið fljótt að verða
á eftir með gjaldgreiðslu á vöxtum.
Þeir létu dómsmálaráðgjafann taka
málið til meðferðar og skrifaði
hann ritara félagsins 14. Febrúar
1889. Síðan fjallaði löggjafar-
valdið um það, og bjó til eftirfylgj-
andi grein: ,
“Komi það fyrir að Manitoba &
Northwestern Railway Company
of Canada uppfylli ekki öll skilyrð-
in, sem eru í samningunum, eða
komi það fyrir að sambandstjóm-
in samþykti þau skilyrði, sem
standa í nefndum samningi, þá
getur stjórnin með stjómarfckvæð-
uni gert yfirlýsingu og lýst yfir að
stjómarákvæðin frá fi. Marz 188fi
séu dauð og ógild”.
Svona fóra þeir að ryðja úr vegi
þeim hindrunum, sem þeir segja
að sér hafi verið til fyrirstöðu. I
gær viðurkendi leiðtogi andstæð-
ingaflokksins. að löggjafarvaldið
geti afnumið þessi stjómarákvæði,
ef samningurinn verði rofinn.
Hann kannaðist við að samning-
arnir væru ekki að öllu leyti upp-
fyltir. Á sama tfma hikaði hann
sér við að segja alt um þetta mál:
sem liann vissi. Það sem ég tala
um, er málið eins og það stendur.
.Alt sem þeir þurftu að gera, var að
framfylgja sínum eigin ákvæðum,
og þar eð félagið vanrækti skyldur
sfnar, þá gátu þeir með yfirlýsingu
tekið yfirráð á landinu. Það gerðu
þeir ekki, en gerðu breytingar, og
hvað skeði þá? Félaginu var
borgað og ábyrgðin minkuð um
40.000 ekrur, svo fylkið tapaði um
$00,000 en alt sem þeir þurftu að
gera, var að gera stjórnarákvæði
er fylgt væri.
Mr. Greenway játaði, að ákvæði
sem gerð hefðu verið um þetta
stæðu ekki heima við bækumar, f
fjármáladeildinni. Hér hefi ég
skýrslu eftir yfirskrifstofustjórann
um reikningshaldið fyrir þremur
árum, sem sýnir að ekki bar öllu
saman, Mr. Greenway fór laus-
lega yfir það efni, og gaf í skyn að
smávillur kynni að mega finna þar
viðvfkjandi vöxtum. Við höfum
rétt til að vita það alt, og ef hann
er því ókunnugur, þá átti hann að
afla sér upplýsinga uin þá óná-
kvæmni, áður en það fór of langt.
Eg ætla að lesa upp greinina, sein
fjallar um formlega aðferð í þessu
rentu máli.
(iÖllum ágóða af sölu þessara
landa skal varið til að borga fylk-
inu þá peninga sem það hefir
lagt til, bæði höfuðstól og vexti, á
hverjum sex mánuðum. Reikn-
ingar skulu gerðir fyrir því sem á
hendi er á liverjum sexmánuðum
af því”,
Þeir bjuggu sjálfir til þessi laga-
ákvæði og ákváðu að renturnar
skyldu bætast við. “Svo lítið af
rentum hefir má ske fallið út úr”,
segir hann. Hvf átti þá að yfir-
skoða þessa reikninga? Með þessu
“svo lftið” rentutapi og kostnaði
við að ná landinu hefir fylkið tap-
að $4fi,000. Hvemig þessir herrar
fara að þýða aðgerðir sfnar í
þessum ákvæðatilbúningi og for-
sómun á að framfylgja þeim, von-
ast ég til að þeir geri fulla skýr-
ingu fyrir.
I samningsákvæðunum er það
tekið fram að fél. skyldi borga
sambandsstjórninni tOc. á ekraná,
en ekki fylkið. Vinir okkar hin-
um megin munu hafa skilið það
svo, að vegna þess að þeir þóttust
þurfa að breyta ákvæðunum f
samningunum, þá þyrfti ekki að
gera ráðstöfun á þessu atriði. Hér
eru samningsákvæði Norquay-
stjómarinnar, er ákveða að alt
skuli samið við forseta ,og ritara
félagsins:
“Aðstandendur þessa félags lofa
og samþykkja að borga sambands-
stjórninni f Canada hvenær, sem
fylkið eða ritari þess heimtar, lOc,
á hverja ekru af þvf landi sem fé-
lagið hefir gefið Manitobafylki f
tryggingu fyrir láni”.
En félagið borgaði ekki þess lOc,
oghveekki? Við liöfum sannan-
ir um að það var aldrei gengið eft-
ir þeim. Þeir gengu aldrei eftir
því. Eg læt ykkur hér í þingsaln-
um og fbúa fylkisins dæma um
það, og óg er viss um þegar sú
stund kemur, að fólkið sker úr
hverjir stjórna skuli fylkinu, þá
verður þessi og önnur forsómun
andstæðinganna dæmd að verð-
leikum.
Eg ætla að minnast á dálíið ann-
að en þetta. Það er um járnbraut-
amál núv. stjómar. Eg er alveg
forviða að leiðtogi andstæðingafl.
skyldi ekki snerta við þvf í ræðu
sinni. En hann var nógu hygginn
stjóminálamaður til að hætta sér
ekki út í það. Allir þingmenn-
irnir hérna megin, og sérhver góð-
ur borgari mun minnast þess máls
með ánægju, sem eins hins stærsta
máls. Þegar við komum til valda
þá lágu jámbrautarmálin fremst
á vörum hvers manns. Greeway-
stjómin hafði setið við völdin f 12
ár, og liafði engan hlnt gert f þvf
máli. Hún getur ekki átt nokk-
urn heiður skilið fyrir styrkinn,
sem hún veitti til brautarbygging-
arinnar í Norðvesturlandinu. En
Mr, Greenway hélt ræðu, sem birt-
ist 1 Tribune 1898,þar sem hann
staðhæfir—
Mr. Greenway:—“Hvaða þing-
tfðindi hefir þú furidið þar?”
Mr. Rogersl —’Þingtíðindi sem
ég nýlega benti á. Þingtíðindin,
sem heyrnarleysingjar og mál-
leysingjar voru látnir prenta og
notuð voru fvrir kosninga agn, en
íbúar fylkisins fengu að borga
kostnaðinn.
Hann staðhæfði þar, að liann
hefði styrkt Dauphinbrautina með
skuldaábyrgð, og sagði á þessa leið:
“Ábyrgðin er enginn kostnaður
að nokkra leyti, því við getum eft-
ir sögu þess héraðs, gert ráð fyrir,
að brautin gefi af sór ágóða”.
sfðan gaf hann skýrslu um styrki
til járnbrautarfélaga þannig:
Styrkur til N. P. & M. R.... $ 532,250
Til framlengingar Souris C.
P. R. br................ 150,000
Til Pipestone & Gleuboro br.
framlenging............. 87,377
Til Belmont & Harney br.... 107,000
Til Dauphiu br. sem verið
er að byggja... ......... 1.000,000
Samkv. gildandi járnbrautar-
lögum (200 mílur)....... 1,760,000
Til að fallgera braut til Lake
Superior............. 1 000,000
200 mílur í smá stúfum...... 350,000
Samtais........... 4,987,127
Frá dregin ábyrgð á Dauphin
brautinni og öðrum sem *
verið er að byggja...... $2,760,000
Samtals peningar til bygðra
og verandj bygðar br. með
hjálp stjórnarinnar er... $2 227,127
Þetta er skýrsla forsætisráherr-
ans sjálfs frá þeim tfma, yfir járn-
brauta kostnað fylkisins. Þar að
auki kom upp úr kafinu um leyni-
tillögin, þegar hann var farinn frá
völdum. er nemur $156,000, erb æzt
hefði við, svo samtals hefði sá fjár-
austur uumið hálfri annari milión
borgað í peningum frá fylkinu.
Þetta eru hans eigin skýrslur, og
þessu hefir hann ausið út frá fólk-
inu. Það er laglegt sýnishorn af
liberalstefnunni.
Hvað hefir þessi stjóm gert.
Hefir hún eytt einum einasta doll-
ar f járnbrautir? Ekki nokkrum,
nema dálítilli upphœð til að útbúa
járnbrautarsamningana, þá merk-
ustu og beztu samninga sem til eru
í Canada. Og hverjar eru afurð-
irnar af okkar jámbrautarsfarfi?
Við höfum gert það sem fyrirrenn-
arar okkar gátu ekki gert, þótt
þeir ysu út fé fylkisins og vildu
gefa enn þá meira, en það kostaði
okkur og fylkið ekki dollar. Sumir
siigðu að við tækjumst ofmikið í
fang. Pólitiskir vinir okkar hafa
hrópað um það, að við giæfum
okkur með því pólitiskar grafir, en
í gær hafði hann ekki eitt orð að
segja um þetta stórmál, og reyndi
hann þó sannarlega að leita að
pólitiskum legstiiðum handa okkur.
Hvernig stöndum við að vígi?
Um 1100 til 1200 mflur af járnbr.
hafa verið bygðar undir okkar
stjórn, og álíta vinir okkar að járn-
brautabygging sé hil eina nauðsyn-
lega. Við ráðum yfir fluinings-
gjaldi og höfum sett það niður,
fylkisbúum til stórhagræða og
gróða. Eg hefi skýrslu frá ein-
hverjum liinum þekkingar bt:zta
manni í þessu fylki á járnbraut-
um, og hann staðhæfir að við höf-
um auðgað fylkisbúa um $300,000
á sfðasta ári með niðursettum
fargjöldum. Það liefir ekki kostað
okkur einn dollar. Vinur minn
gat borgað 1| milión til járnbrauta
en var ómögulegt að láta almo.nn-
ing hafa beinan hagnað af þeim
peningum, Við höfum góða á-
stæðu að vænta eftir enn þá meiri
hagnaði en fólk hefir enn nú feng-
ið, og þar að auki að bæta flutn-
ingsfæri fyrir það. Nú er verið að
byggja um 400 mílur til hægðar-
auka fyrir almenning. Alstaðar
sem ég fer og kem, þá leynir það
sér ekki, að fólk veif af þeim hagn-
aði sem það verður aðnjótandi, frá
þessari stjórn, í þessu efni.
Að eins fáein orð um kjörlistana
í Portage la Prairie, sem vinur
minn minnist á, og fjármálaráðgj.
gaf skýringu um í 'sinni ræðu. Það
eru listamir, sem búnir hafa verið
til samkvæmt n/ju kosningalögun-
um, og mundi kostnaðurinn ekki
hafa orðið minni hjá vinum okkar.
En þegar vinnan við lista í öllum
kjördæinum fylkisins kemur ti
sögunnar, þá verða listarnir tiltölu-
lega ódýrari.
Hann sagði að kosningaréttur ■
inn væri orðinn umfangsmikill,
þar sem gamlir kjósendur þyrftu
að láta innrita nöfn sín. En þessi
stjórn fann sér skylt að bæta um
gamla kjörlista fyrirkomulagið,
sem var afarvont og óáreiðanlegt.
Það var nauðsyn að bæta það, og
það liöfum við gert. Við gátum
ekki fengið betri og áreiðanlegri
menn til að sjá um listana en dóm-
ara fylkisins, þvf við viljum að
allir liafi sama tækifæri að nota
rétt sinn. Og þegar menn þekkja
og kvnnast nýju lögunum, þá held
ég enginn telji eftir sér að koma
nafninu sínu á kjörskrá. Við er-
um ánœgðir af því við vitum að
við höfum stórum bætt kosninga-
lögin, og þegar við göngum fram
fyrir fólkið, þá kemur f ljós stjórn-
menskuálit vort á meðal almenn-
ings í Manitoba, því fólkið mun
hafa enn þá fleiri hérna megin f
þingsalnum en við erum núna.
Bæn eftir samkomu.
Ó, veit þú mér bæn, er í veldið þitt
kem,
Scm vistar f herbergin alla þá sem
Af jörðu f föðurhús flytja:
Að setja mig þar sem á hávaða’ er
hlé,
Þó húsrúmið lítið og óskrautlegt sé
Og garðshomlegt sé þar að sitja.
Á jörð hef ég furðast það beljandi
brölt
Og brakandi fótþóf og málrokka-
skrölt
Með hvinum og dunkandi duni,
Og alt þetta samkomu arga-fas
Með allan þann troðning og gjall-
anda-þras,
Sem húsinu lægi við hruni.
’ :Iver fjiil slóst í leikinn, og innan-
stokks alt
Varð uppvægt og hamslaust og
snerist og valt,
Sem strákar við stökkdans í polli;
Sem hvirfil-bil hýtt væri’ um hurðir
og skáp
Oghlaupinn djöfull f sérhvern kláp:
Einn þjótandi, skröltandi skolli.
Og mér er sú ánægjan eilífðar nóg.
í umskifti langar mig, spakferð og
ró-----
En hef’ ég í bráðræði beðið?
Þvf elskuðu landar, það hleypur ei
hjá
Að himinlangt verð á milli’ okkar
þá
Sé kvöðin veitt líkt og er kveðið.
Stephan G. Stephansson,
Á skipi reynzlunnar.
Það næðir svo gegnum mitt Ná-
stranda líf,
mig nísta þar tárin og kveinin;
þess vegna’ í örþrifa úrræðum hríf
það afl, sem að læknar öll meinin.
Eg segi’ ekki strax, hvert að afl
þetta er,
—því öllu er hollast að levna.—
En dæmi þeir allir til meðmælis mér,
sem margt eru búnir að reyna.
Reynzlan er prófsteinn — prófið oft
hart,
og prófaður hefi ég verið.
Það er svo dæmalaust, dæmalaust
margt,
sem dregur minn bit upp á skerið.
Að stranda, já, það er nú stöðugt
hjá mér,
steinarnir blindir og háir.
Hvert sem er leitað í helju ég er,
en hásetar veikir og smáir.
Og útbyrðis hefi ég einatt þá mist,
—allur erhelmingnr farinn.—
Þrjá hafa ólaga öldurnar kyst,
en eg enaf stormunum barinn.
Því næðir svo gegnum mitt Ná-
stranda líf
eg nötra á reynzlunnar fleygi,
þess vegna’ í örþrifa úrræðum hríf,
eitt afl, svo að stýra eg megi.
Það afl, sem að hefur við stýrið mig
stutt,
stormhrakinn, mæddan og lúinn,
og gegnum öll blindskerin braut
mína rutt:
bjartsýnið er það og trúin.
Skipbrotsmaðue.
Mrs. Maybrick.
Það er almælt nú, að konan
Florenee Elisabeth Maybrick verði
gefið fult frelsi í Júlímánuði 1904,
ef hún lifir þá. Hún var dæmd af
kviðdómi til aftöku, en enska króu
an breytti þeim dómi í lífstfðar
betrunarhússvinnu. En af því
hún hefir komið sér framúrskar-
andi vel, þá ætlar krúnan að láta
hana lausa eftir 15 ára inniveru.
Hún var tekin föst í smábæ hjá
Liverpool 1889 og ákærð um að
hafa drepið mann sinn a eitri.
Hún heitir Florence Elisabeth
og er dóttir Wm. G. Chandler.
Hann var bankastjóri í Mobile,
Ala. Hún er þvf amerfkönsk kona.
Hún kyntist James Maybrick í
Liverpool, er hún var á skemtiför
um England. Þau gíftust 1879;
hún þá 17 ára, en hann 40. Þau
bjuggu í Garston. undirborg frá
Liverpool, í 10 ár, og áttu saman
3 börn. Henni leið illa í hjóna-
bandinu, og á öndverðu árinu 1889
varð henni óþolandi að samvista við
mann sinn. Það er sagt að þau
bæði liafi sagt kunningjum sfnum
þessi vandræði, og hann hafi sakað
hana um leynimök við auðugan
mann, er Brierly heitir, og var
sameignarmaður Maybricks.
Hún fór til Lundúna í Marz
1889, en 28. sama mánaðar sáust
þau saman við veðreiðar í Aintree,
Maybrick mætti þeim þar sjálfur,
og var undir áhrifum víns. Hann
brúkaði sárustu brigslyrði og ó
þverratal, og barði hana að síðustu
beint f andlitið. Brierley flúði.
Litlu sfðar fór Maýbrick aftur til
veðreiða á sama stað. Þá var rign-
ing og kalsaveður, og fékk hann
þungt kvel, og annaðist konan
hann fyrstu nótt, sem liann var
heima. Síðan var læknir sóttur,
og Maybrick dó eftir 8 daga legu.