Heimskringla - 07.05.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.05.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 7. MAÍ 1903. *«*■ SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegand, sem heflr áunnið sér hylli og vin&ttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindia. REYKIÐ ÞÉrTa? ' WESTERN CIGAR FACTORY Thos. I>ee. eigandi. 'WI3SriSrH5E!a-. ITANITOBA. Kynnid yður kosti þess i®ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar, íbúatalan í Manitoba er nú............................. 275,000 Tala beenda í Manitoba er.............................. 41,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519 “ “ 1894 “ “ ............. 17,172,888 “ '* “ 1899 “ “ . ...........27,922,280 “ “ " 1902 " “ ............. 53,077,2S7 Als var kornuppskeran 1902_ “ “ ............ 100,052,348 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................ 146,691 Nautgripir............... 282,848 Sauðfé.................... 36,000 Svin................... 9'.598 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1902 voru................. 8747,608 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var... (1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vehiðan almennings. t siðastliðin 20 ár hefír ræktað land aukist úr ekrum... 50.000 Upp í ekrur..............................................2,600 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fy'lkinu, Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast, í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera rfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir lO millionfr ekrur af landi í Hanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá (2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmáium. Þjóðeignarlðnd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North JÝestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til IION. B. P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Josepli B. Skapalson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. aálarsjón forfeðra vorra, og ein af ðndvegissúlum andlegra umbóta, og getur skynsemin lært margt af henni, sem reynslu stofuun. r Eg tek kyrkjuna og starf hennar hér fyrst til greina, af þvi ég skoða reynsluskóla hennar öliu öðru framar. Sé litið & stjórnfræðissögu mann- kynsins, og hún gagnrýnd og vegin, þá kemur alt hið sama fram og annarstaðar, að ein stjórnaraðferð er ónóg, og getur aldrei orðið að óbreyt anlegri og gildandi reglu. Stjórnar- farið er nákvæmlega ilt og gott í samræmi við þ& kynslóð, sem hefir það með höndum eða býr það til. Það er engin ráðgáta, að það eru sömu hæfileikar á verkinu, og býr í manninum, sem vinnur verkið. Það á líka heima hjá öllum kynslóðum fyrri og síðar. Pólitiskir flokkar hafa risið upp og lofað að gera þetta og hitt. Sumt hafa þeir gert og sumt ekki. Aðrir hafa risið upp og búið nýja flokka til, með öðrum stefn- um og lofað að gera þetta og hitt, sem eldri flokkarnir gerðu ekki eða svikust um að gera, en alt það póli- tiska brask heflr strandað í sömu höfninni, höfn aldarandans. Með orðum, stjórnm&lamennirnir hafa flestir komið út um lotorðadyrnar, og horflð inn I flóðgáttir nýja tfmans með meira og minna af óefndum lof- orðum og h&lfunnum verkum, og strandaðar vonir og dána drauma. Þeir yngri hafa tekið við og þeir hafa haft sömu söguna á baki sér hjá uæstu kynslóð. Heildinni heflr miðað áfram að sumu leyti, en með jafna langa og örðuga umbótabraut fyrir framan sig, sem fyrri kyn- slóðir, þvlumbætur er óendanleikinn. Þá koma vísindin til sögunnai. Vísindamennirnir hafa fundið margt og mikið í fj&rsjóðum þekkingar- innar, og lagt það fyrir fætur sinnar kynslóðar og eftirkomandi. Og margt sem þeir eyddu allri sinni ævi og kröftum fyrir, og þá var haldið 6- dauðlegur sannleiki og fullkomnun, hefir hrunið tii grunna fyrir siðari þekkingu í hengiflugi viðburða og nýrra uppgötvana. Vísinda starfs- sviðið hetir verið vítt og voldugt, og ómælandi fyrir framan hverja kyn- slóð, og hver kynslóðin hefir haft ný verksvið að vinna, og ósköpin hafa verið tínd saman á fjörum Rann sóknanna; en aldrei heflr vísinda- heimurinn sýnsts stærri en nú, og aldrei heflr verið leitað í honum með meiri þorsta og brennandi ákefð en nú. Og enginn mun dirfast að segja: Við þurfum ekki meiri vís- indi. Látum hér staðar numið, og við skulum skifta öllum vfsindnm upp á milli okkar, sem fengin ern, og vera jafnaðarmenn f vfsinda heiminum, sem annarstaðar. K. Ásg. Benedikt SSON. „Dægradvöl“. Herra Guðmundur Stefánsson á Baldur, Man., hefir nýlega gefið út rit, sem hann nefnir Dægra- dvöl. Það er um 200 blaðsíður að stærð, í stóru 8 blaða broti, prentað með skíru letri og á þykkan pappír og er í sterkri kápu. Prentun og band er gert í verkstæði herra A. Helgasonar bókbindara í Baldur. Efni rits þessa eru nokkrar smá- sögur, flestar þýddar. Ein saga, sú sfðasta í ritinu, er frumsamin af útgefanda. Hún heitir Vinimir í í Odda, og er um 60 bls. Er það að voram dómi bezta sagan í ritinu. I stuttum formála framan við bókina segir útgefandi meðal ann- ars: ,.Ég hefir leitast við að p>ýða sögur, sem lýsa annaðhvort löndun- um eða þjóðunum, f>ar sem þær gerast, eða helzt hvorutveggja“.— Tilgangur ritsius er að færa les endum f>ess fræðandi og áheyrileg- ar sögur úr sem flestum pörtum heimsins. ‘Vér höfum lesið rit þetta alt og teljum sögumar yfirleitt í meðal- lagi góðar. En bezta þó söguna: Vinirnir í Odda. Guðtnunður er ungur maðnr og hefir ekki áður látið til sfn heyra, svo teljandi sé. en rit f>etta alt ber f>ess vott, að hann sé allvel skáldmæltur og gædd ur talsverðri bókmentalegri smekk- vísi. Aðrir sjálfmentaðir sveita- piltar leggja ekki á unga aldri út f að gefa út bækur.—Eitt kvæði er í ritf þessu, eftir Kristján sál. (skáld) Jónsson, hrikalega skáldlegt kvæði —áður óprentað—um fjallið Herði- breið. Fremst í ritinu er og mynd af f>essu fagra fjalli. Vér setjum hér 1. og 3. vísu úr þessu kvæði, er ljóslega sanna að það er ort af Kristjáni, þvf ekkert íslenzkt skáld hefir fyrr né síðar ort í alveg sama sérkennilega anda og hann. Vís- umar eru þessar: 1. Þar sem að áður dauði dimmur dynjandi svam um logagráð og jökulkuldi jörmun grimmur járnsterkum greipum kreistir láð, þú stendur hetjan Herðabreiða háværum langt frá sölum glaums, um brjóst þitt hamarbrynjað freyða beljandi öldur tfðar straums. 3. Ár hafa runnið, aldir liðið eilffðar fram í víðan geim og lífs þú yfiir sjónarsvíðið séð hefiræ á tfma þeim. Þú sást f>á fornu frægðar daga, er frelsis röðull skein þig á, og dýran hétju dreyra laga um dali blómga sástu þá. Kvæðið er 8 erindi, hvert öðru fallegra og skáldlegra. Að undan- teknu þessu kvæði verður ekki sagt að nein vemlega skáldleg til- f>rif finnist í ritinu; allar siigurnar eru meira og minna hversdagsleg- ar ien allar vel sagðar, smakklega valdar og sumar þeirra allfróðlegar. I deild sinni er því ritið vel þess virði að Islendingar kaupi það og lesi. Gilötuðu blómin. Og meyju sá ég mæra um milda sumar stund, á sléttri grundu ganga, með glaðri og frjálsri lund. og ína blómin beztu og binda vönd úr þeim, sem feng nú hlotið hefði, hún hélt svo glaðlynd heim. En hvað'hún með þvf meinti, þá mér var g&ta fyrst. Og svo fór ég að sjá það, að sveinn hefði ’ana kyst þann koss nú launa lysti og litfögru’ blómin téð. Hún gaf þeim góða sveini og—glöð—hönd sína með. í leiðangur þau lögðu — og löng sú ferðin var,— og nú kom margt til meina og margvíslegt til bar. Og svo það fór um síðir, að sárþreytt urðu’ um skeið. En verst af öllu var þó, sitt vildi hverja leið. Og mörg ár liðu mæðu og margt var stríðið háð. En ferðasagan fárleg & fölum svip var skráð. Og gremi blær á brúnum' hann benti þyrna &, sem brúður rétti að rekknum, hann rétti hrís mót þá. J. L. A uðnuleysinginn. Einmana flytst um álfur lands, ættbóli fjarri sínu; það eru forlög mæðu-manns, —megni sem veldur þínu,— hugðnæmi alt sem helzt hér ann hringsnýst í beiskju og gremju. Allar vonir og óskir fann einhverja myrkra óhemju. J. L. Heiðraði ritstj. Hkr :— Viltu gera svo vel og taka með- fylgjandi hréf frá S. Símonson upp í blað þitt, ásamt ðrfáum línum sem svar til hans, AKRA, N -D., 30. Des. 1902. Mr. J. K. Jonasson, Siglunes. Heiðraði herra:— Mér hefir verið sagt af þeim, sem vel vita, að þú hafir 1894 fengið samskot i Cavalier, sem munu hafa orðið alt að 30 doll., andir mínu nafni, nefnil. hald- ið tðlu fyrir mig og lýst kringumstæð- um mfnum, að ég væri heilsulaus, en sökum peningaskorts gæti ég eaga bót fengið, en Dr. Moritz Halldórson gæti læknað mig ef peningar fengjust. Svo að þér hafði gengið svona vel.— Þú gerðir mér vel gott snmarið áður, svo hefir þú þá fengið það vel borgað. En vinur, viltu ekki nú, af þvf nú er hagur þinn miklu betri en þá, send.i mér þóekki væri neða$l.00, þá vildi ég vera ánægður við þig og ekki láta þess arna getið framar — þó þetta væri ofurlitið röng aðferð. Sem sagt gerðir þú mér vel gott árið 1893, Ég vona eftir að þú svarir mér með einni línu og fáum orðum þessu viðvíkjandi. — Sumt var sagt um þig þetta vor er reyndist ósatt, einkum það sem var sagt um “Buggy”-ið og hryssuna, sem þú fékst mömmu þinni. Ég bið kærlega að hellsa konu þinni. —Gleðilegt ár. Þinn S. Símonsson, Svar mitt gegn bréfi þessu skal vera stutt i þetta sinn. að eins fá orð eins og höfundur óskar. Getur verið að hon- um þyki það nokkuð óbeinlínis, en ég skal gefa beinna svar næst, eftir að ég hefi fengið svar upp á eftirfylgjandi ÁSKORUN. Ég skora á þig, Sv. Simonson að birta nöfn þeirra, sem hafa sagt þér þetta, er þú byrjar bréf þitt með, og sem þú segir að viti svo vel, annaðhvort í Hkr. eða Lögb., og vera búinn að þvi innan 30 daga eftir að þetta kemur út. Verðir þú ekki við áskorun þessari skaltu án frekari rannsóknar álitast mjög óheið- arlegur maður, og bréf þitt gert i miður góðum tilgangi og þú ekki framar svara verður. Siglunes, 18. Febr. 1903, J. K. JÓNASSON. $3,000.00----- SKÓR Thorst. Oddson hefir keypt 3,000.00 virði af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð sinni að 483 Ross Ave. ‘Állan-Liiiiui flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandarikjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands, að snúa sér til hr.H. M. Bardal ( Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda lfnu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á aðfá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. (JanadiiiQ Pacific ]{ailvvaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTAKIO, QUEBEC og SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfl veitt þegar komið er austur iyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. fan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél, eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. Qonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 main St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLET. Kœru landar. Ég er umboðsraaður fyrir hið al- þekta öfluga og áreiðanleea lifsábyrgð- arfélag, THE GREAT WEST LIFE, á meðal íslendinga í Winnipeg og hvar annarsstaðar sem er i Manitoba. Einnig tek ég hús og húsgögn í elds ábyrgð, og útvega peninga lán á fast- eignir með þægilegum skilmálum.— Komið og finnið raig að máli, eða skrif- ið mér, þegar þið þarfnist einhvers af þvf ofannefnda. M. Markússon. 467 Jessie Ave. Winnipeg, Man. D. hV Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 849 FOHTAGK A VK selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti. einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnie meðlönd, gripi og alskonar vörur. TELEPHONE 1457. - Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MED SlND NÝJA Skandinavian Hotel 718 Main Str, Fæði $1.00 á dag, Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í Norövesturlandinu. ' Tlu Pool-borÖ.—Alskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. 460 Mr. Potter frá Texas að missa vitið og hrópaði: “Þú alvaldi guð! O hve þú ert harður gegn bænum minum. En þú ungi maður, sá tími kemur að þú fekkir og þreifar á mismun þeim sem ei á fyrst útsprung- inni ást ungrar stúlku. og :ást konu, sem margt hefir reynt.enaldrei elskað fyrren reynsluhikarinn e fleytifullur, en erþó sárþjáð af ást á aðalborn- manni alt sitt ævískeið,—en hefir aldrei fundið, fundið,—ekki hjá foreldrum, eiginmanni né vin- um, ekki hjá nokkuri sál. Sá dagur—sá dagur kemur yfir þig, að þú sér mynd af því einhvern- tíma”. Þessi siðustu orð voru töluð með dvínandi og deyjandi rödd, og líkt sem þau kæmu frá brostnu hjarta. Kvalir hennar tóku ofurlítið á hann, afþvihann var sjónarvottur að þeirn. Hann hafði samt ekki þrek að lita á hana, því hann var hræddur um að hún sæi það á svip sínum, að hann viknaði, og kynni að hugsa að hann elskaði sig. En hugsanir hans fóru ekki fram hjá henni, þótt hún að eins einu sinni líti til hans í flýti, Hún hneig ofan í hægindastól °K fól andlitið í höndum sér og nötraði sem strá, er stendur uppúr svelli, gaddfreðnn að á alla vegu. I Þessum svífum heyrðist málrómur Idu • ram í framstofunni, Hún mæltí þessí orð mðe liávaða og áfergju: Lubbins! Það er gagnslaust að segja mér, að lafði 8arah Annerley sé ekki heima. Ég er í engum efa um að ég hefi heyrt málróm hennar hér inni". Satt að segja kom þetta atvik lafði Sarah Mr. Potter frá Texas 461 Annerley mjög vel. Hún var orðin hrædd við tilfinningar sínar, og hrædd við þenna vandræða mann, sem hangdi þarna yfir henni. Hún hljóp fram að hurðinni tafarlaust og opnaði hana, um leið og hún kallaði: 1 Gerðu svo vel og komdu inn til mín, ungfrú Potter”. Ida kom inn tafarlaust, Hún var vel bú- in. og gekk léttilega. Hún var dálitið fölari en húri var vön, og íór það henni afarvel. Það staf aði af svefnleysi og éhyggjum siðustu nótt. Arthur Lincoln fylgdi henni, og leit hann mjög þreytulega út, og var auðséð að hann vildi að Ida væri sem rólegust. Ida var kuldaleg á svipinn þegarhún hneigði sig fyrirlafði Sarah Annerley, en rétti Errol hendina og mælti um leið: "Lafði Sarah Ann- erley. Þið liggur sé almeuningsrómur á, hér í Boulogue, að það sért þú, sem ert völd að því. að brezka stjórniu hefir skipað að fanga föður minn sem glæpamann”. Þetta mælti hún með nepju kulda, og augu hennar leiftruðu. “Jæja þá”, svaraði frúin með sama kuldaog hún var ávörpuð, þvi hún hræddist ekkert þenna dag, nema þjáningarnar sem hún sá að Errol tók út. Én fyrri en hún gat sagt fleira, þá sneri Karl Errol sér að henni og tantaði. "Þú—þú vildir ekki segja mér'nokkuð í þessu efni, jlafði Sarah Annerley”. Hún leit ekki við honum. en mælti með and köfum: “Því ertu að reyna að pína mig með þessu, að taka fram i okkar mál?” Hún sneri sér því næst að Idn og mælti gremjuþrungin: 464 Mi. Potter frá Texas gerði það. Og hann skreytir ekki dóttur sína með því, sem hann þarf að skammast sin fyrir. Faðir minn------- En Arthur greip fram i með lögmanns vara semi: “Sökum föður þins, þá segðu ekki eitt einasta orð meira um þetta”. Karl stundi við og mælti, “Ég er mjög bryggur að þú skyldir ganga svona langt, ung- frú Potter”. Þessar innskotssetningar og augnaráð þeirra ætluðu alveg aðtryllaldu.og leit húu tilallra hálf fyrirlitlega og mælti með tignarsvip og látæði: “Það sýnist sem þið öll trúið því að faðir minn só sekur”. Og hún varð enn þáæstari. þegar hún sá að þeir vildu forða henni frá að tala Jieira, og brennandi heiftareldur gneistaði i augum henn ar, þá hún hrópaði: “Ég hefi þekt ástsemi hans í full tutugu ár, og þóhver einasti kviðdómur.sem til er í heimin- um, og hver einn og einasti dómari, sem í dóm- arasæti hefir komið, hrópaði upp: Sekur, sekur! Sekurfundinn! Þá skyldi ég hrópa eins lengi og ég dreg andann: Saklaus — sak- 1 a u s!’ Þau stóðu þarna öll alveg steinhissa, en voru vakin alt í einu af kvenlegri rödd, er heyrð- ist framan viðdyrnar, Þau litu öll i einu þang- að, og sáu—sáu hvað? Herra Van Cott. Hann var fölur og veiklulegnr, og hafði auðsjáanlega liðið hálfilla, og var skjálfandi hræddur. Hann kom hægtinn og hafði komist fram hjá Lubbins í ganginum, án þess að hann tæki eftir honum, Mr. Potter frá Texas 457 Þegar hann kom inn til hennar, þá fann hann innilega til þess, að aldrei hafði hann litið fagrari og tígulegri konu, en hana, en hún starði á hann meðstaðfestu og ákvörðun i svipn um. Hann mælti kuldalega eins og hann fram- ast gat: “Þú hetir tæplega búist við komu minni aftur?” “Gerðu svo 'vel og talaðu ekki í þessum málróm hér inni,—eigi ég það skilið, þá vægðu mér sem raaður, en eigi óg það ekki skilið, þá berðu virðingu fyrir sjálfum þér.—gerðu það ekki Karl—þú kemur inn hingað-------”, “Til að knýja þig til að játa sakleysi föður míns, sem þú heldur i fjötrum”. “Knýja mig til að játa sakleysi föður þins? Ég hefi aldrei, aldrei sagt að hann væri sannnr að sök!” “Nei, en sannaðu sakleysi hans þá! Ég hefi séð hann og starað á hann, og ég veit að hann er saklaus. og ég get ekki litið framan i fólk eins lengi og hann er kallaður sakamaður, út- lagi og þjófur. Þú ein getur svift öllu þessu burtu, ef þú vilt‘—og lafði Sarah Anneriey. þú s k a l t gera það!’ ’ Hún gerði hann forviða með þvi að spyrja: “Hvað er það sem þú veist? Þú veist að eins eitt, og pað er það, að faðir þinn hefir verið dæradur útlagi. Ef ég nota það til þess, að þér verði aldrei auðið að ná Ethel Lincoln, þá hefir þú hugmynd hvaða þýðingu mín þekking hefir”. Síðan hálfhljóðaði hún: “Karl, þú kemur fram gagnvart mér, sem skálkur. Þú mundir vera vægari, ef þú víldir muna með mannstilfinning

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.