Heimskringla


Heimskringla - 11.06.1903, Qupperneq 4

Heimskringla - 11.06.1903, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 11. JÚNÍ 1903. Wmnipe<y- Vorprófið 1 málleysirt^jaskólan- um var útí 4. þ. m. Menn fá þessa tlagana að koma þangað og sjá byggingarnar ásamt málleysingjun- um. Sömuleiðis eru til sýnis iðn- aðargreinir þær, sem |-eir leystu af hendi í verklegu við prófið. Þeir læra þar trésmfðar, prentlist,og stúlk ur læra þar húsverk og fatasaum. Það hafa aldrei verið fleiri mál- leysingjar þar en þenna vetur. Þar vom 11 úr British Columbia, 13 úr Norðvesturlandinu og 56 úr Mani- toba fylki. En þeir sem komu úr Norðvesturlandinu og B, C., verða að borga fæði og þjónustu. Tilsölu: Lftið hús í Suður- bænum, með einni eða tveimur lóðum, alt umgirf. Húsinu fylgir gott fjós (stable). Lysthafendur snúi sér til Stephans Thorson. 460 Sherbrooke St. Þessir Dakota menn voru á ferð hér í bænum á mánudaginn var. Guðmundur Guðmnndsson, Mirl P. O., og Sigfinnur Finnsson, frá Milton, Þeir fóra austur f Ros- seou Co. að lfta eftir löndum, og komu svo hingað, og ætlnðu héðan að líta eftir löndum vestur 1 Alpta- vatnsnýlendu. komiDn. “Ertu búin að mjólka kýrnar?” “Keisarann vantar þig með naglbít og hamar”, sagði ráðs- konan. “Hvað ætli nú sé upp á teningnum”, sagði kanslariun. “Eg má til að fara strax”, sagði ráðs konan, “ég misti hattinn minn á leiðinni”, og svo fór hun. Kanslar- inn kom á eítir með naglbít. “Hvar er keisarinn?” sagði kanslarinn. “Eg er hér, komstu með nýja nagl bítinn og hamarinn?” “Já, yðar há- tign”, sagði kanslarinn. Svo fóru þeir út í skemmu. Þar stóð kassinn. “Opnaðu kassann ’, sagði keisarinn. Kanslarinn reif nú lokið af kassan- um í mesta flýti. Keirarinn stakk þumalflngrunum í handvegina á vestinu og mælti:“ Háttvirsu herrar og frúr! Innnihald þessa kassa er ef til vill framtíð míns kæra fósturlands. Við svona hátíðlegt tækifæri get ég ekki orðabundist og má til að tala. Eg keypti dýru verði þenna ágætis hlut, sem á að byrja göngu sína um hið víðlenda ríki mitt, til þess að auðga bændur og búendur. Þetta , er hin óviðjafnanlega Empire skil- vinda, sem gerir hvern mann ríkan, sem hana hefir” . Það var farið að heyrast illa til keisarans fyrir ekka kvennfólksins, sem hélt það væri eitthvað gott, sem blessaður keisar inn var að segja. Sumir af ráð- gjöfunum áttu bágt með að halda vatní líka; en blessaður kanslarinn var að reikna samau hvað mikið FRAMFÚR í SMJÖRGERD. The Ve Lnval nkilvindaa hefir lagt hyrningavsleininn undir tílhúning d þessa úma smjöri, i níðastl, tuttugu ár. Síiían h.efi.r vaxandi arðnr í smjörgerd ng De Lnvnl hddist i hendur. Það er betra að njóta hignaðar i smjör framleiðslu, og nota skilvinduna De Laval, á verksnæðum og bændabýluna, heldur en að berjast við lélegar og ófull- komnar eftirstælingar af lienni. Leiðarvísis De Laval hjálpar til að gera öllum skiljanlegt, hver mismnnurer á skilvindum. Montreal. Toronto, Poughkeepsie. Chiengo. New York. Philadelphia. San Francisco. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shops. 44H ltleOermot Ave. Winnipeg. má ske ekki á alt sem þar er sagt. Það er gaman að fara yfir sálm St. Péturs o. fl. Það mun vera dauður maður, sem ekkf getur brosað að honum og fleiru, sem í bæk.'ing þess um er. Þau Mrs N. Sigurðson, Glen- boro, og kaupra. Petur Thomson, Ellice Ave. W., Wpg., hafa útsölu á Dr, Eldreds meðölum frá mér. Kaupið þau meðöl, sem lækna, en tekur ríkisins mundu aukast, ef allir etiici Þau sem viðhalda sjúkdómum. leyfir. Fólkið í Alftavatns- og Grunnavatnsnýlendu má hlakka til að fá önnureins óviðjafnanleg hlunn indi, eins og þessl braut hefir í för með sér. Empire-skilvindufélagið gefur fá tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. Hra. Eirfkur Guðmundsson, frá Mary Hill, var hér á ferðinni fyrir helgina er leið. bændur yrðu ríkir, og töiurnar voru orðnar svo háar að hann kom þeim ekki lengur fyrir í huganum. Þá mælti kanslarinn, “Yðar hátign! Hvar getur maður ftngið þessa vindu handa bændum?” “Að 187 Lombard Ave., Winnípeg, Man., Cauada”, sagði keisarinn. K. A. Benediktsson. Cor. Toronto St og Ellice Ave. Winnipeg, Man. Munið eftir Grand Moonlight j Excursion fkveld, sem kvenfélagið „Gleym mér ei”, f Fort Rouge, bíður ! ykkur að þiggja fyrir 25c. Sjá sið asta blað. Mnnid eftir að lesa augl. Ribbons Mfg. Co. á öðrum blaðínu. Brenda kaffið frá rejmist vel. Blue stað í þeim Sprettutíð er hin ákjósanlegasta og uppskeruhorfur hinar beztu. Lesendur næsta blaði. Hkr. fá söguna með Ódýrar Groceries. WINNIPEG BUILDING & LABOR ERS UNION heldur fundi síaai Trades Hall. homi Market oií Main Sts, 2. og 4 föstudagskv, hvers mánaðar kl. 8. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Young Street. Borgið ekki húsaleigu! um selt ykkur hús fyrir það verð sem þið kjósið, og með skilmálum, sem þið getið uppfylt. Húsarenta hækkar nú með hverjum tnánuði. Dragið ekki að festa kaup á ein- hverjum eignum. Að eiga hiis og lóðir í Winnipeg er betra en eiga peninga á bönkum. Við útbúum alskonar samninga, svo sem eigna- bréf, erfðaskrár, sölusamninga, veð- skuldabréf (Mortgages). Útvegum peningalán með góðum kjörnm, vá- tryggjum menn og konur, hús og eignir. Alt þetta er fáanlegt hjá: Oddson, Hanst-n &Co, 320| Main St., Winnipeg, andspænis rústunum af Manitoba hótelinu. Þessir Dakotamenn voru hér 4 ferð nýskeð: Hermann H. Her- mannson kaupm. frá Edinborg og Sveinn Þorvaldsson frá Pembina og Stígur Þorvaldsson kaupmaður frá Akra. Þeir komu úr landaskoðun Við get-; arfetð norðvestan frá Foam Lake og Fishing Lake. Þeim leist þar vel á sigr, og tóku þarland. Þann 15. þ. m. fér fram yfir skoðun á kjörlistunum. Þeir sem ekki komu nafni sínu á kjör- skrárnar meðan skrásetning stóð yfir, geta komið þvf á þenna dag, ef þeir mæta þar í eigin persónu. Það ættu allir að gera, sem enn eru ekki komnir á listann. Það er síðasta tækifæri. Munið það. LAND TIL SÖLU Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalán i srnáum og siórum stíl. NÝTT HÚ8 jtil sölu á Toronto Sl. 3 he bergi upp á lofti, 3 nidri og stórt ,hall”; fjós fyrir fi gripi. Verð 81300. Tvöhundruð borgist str»x. Síðan seinasta blað kom út hefir verið hagstæð oggóð veður. Hitar miklir fyrir helgina, svalt veður mánudaginn og þriðjudag inn. A laugardagskveldið var gaf sérajón Bjarnason saman í hjóna band Ásgeir Júlíus Sveinsson og Valgerði Jónsdóttir, 1041 Notre Dame Ave. West hér í bæ. — Hkr. óskar þessum ungu hjónum til ham- ingju og heilla. Empire-skilvindufél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- nm að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. UNITARAFUNDUR. í'undur verður haldinn í hinnm fvrsta íslenzka Unitarasöfnuði í Winnipeg sunnudaginn þann 14. þ. m. eftir me3su að kveldinu. Breyt- ingar á lögum safnaðarins, sem til- VOTTORÐ. Eg fékk Dr, Eldreds L. L. meðal hjá K, Á. B. hnnda dreng, sem ég á, og 3 læknar voru búnir að stunda frá því um jól i vetur og gátu ekkert hjálpað. Honum brá strax til bata, þegar hann fór að brúka þessi iy-rr m m a l~»I ágæto meðöl. Nú er hann langt kom- l\ t. IN IN/aii I inn að brúka 2 glös af Electricity and getur rfengið atvinnu Cough Consumption Cure og bat.naður bóstinn og sárindin fyrir brjóstinu og er hann nú frískur og fjörugur, og mun verða alheill innan stutts tíma. Mér hefir reyDzt meðal þetta ágætlega, og m æli því með því við alla aðra. Wpg. O. Valdimar. kynning var gefin um fundi, verða bornar upp til atkvæða á fundiuum, og er því æskilegt, að sem flestir verði viðstaddir. Auk þess liggja ýms önnur mál fyrir til endilegra úrelita. Winnipeg, 8. Júní 1903. Th. S. Borgfjörð. (safnaðarformaður). í auglýsingu um kyrkjuþingið í Argyle í síðasta blaði hehr misp, ent ast: að lestin, sem gengur milli Morris og Baldur fari a u s t u r dag- á síðasta inn fYrir kyrkjuþing, en á að vera við kenslu- störf í skólanum Norðurstjarnan Grunnavatnsnýlendu frá 17, Ágúst til 17. Desember þessa árs. Tilboð um um starf þetta verður veitt mót- taka af undirrituðum til 1 . Ágúst næstkomandi. Umsækjendur til- greini 4 hvaða mentastigi þeir eru og hvað þeir setja app hátt kaup. OttoP. O., Man. 27. Mai 1903. B. Thordarson, skrifari og féhirðir. vestui’. Kyrkjuþingsmenn, sem hlut eiga að mali, gefi þessu gaum. Þegar Vilhjálmur Þýzkaland keis- ari kom heim um daginn, kallaði hann á eftir ráðskonunni, því keisar- innan hefir ætíð ráðskonu. “Heflr engin sending komið til mín síðan ég lór”. Ráðskonunni varð hverft við, þvi hann ávarpar endranær um hábjartan daginn. “Yðar hátign, það kom kassi frá Englandi heyrði ég ríkis kanslaran segja”. “Segðu honum að koma strax með naglbít og hamar, mig vantar að opna kassann”. Ráðskon- an hljóp svo hart að hattur hennar fauk langa leið, en hún þorði ekki að sækja hann aftur. Þegar hún kom tii kanslarans sagði hún “ke— ke—keisarann”. Kanslarinn var Heimskríngla vill benda Islend- ingum á auglýsing þeirra Oddson, Hanson and Co. á öðrum stað í blað inu. Fólk sem þarf að kaupa hús og lóðir, ætti að sjá þá, og vita hvaða kjörum það getur sætt hjá þeim. Bærinn ætlar að hækka vatns- gjald 4 verkstæðnm og stórsöluhús- um hér í bænum, en ekki á famiiíu- húsum. Hérmeð bið ég alla þá, sem skulda mér fyrir 1. hefti af bók Gests Palssonar, bæði útsölumenn og ein- staka, að gera mér sem fyrst skil á hana aldrei andvirði heftisins Arnór Árnason. 644 Elgin Ave. Winnipeg, Man. Sýningarnefndin sendi bæjar- rsðinu beiðni um bæjarvatn án end- urgjalds, meðan á sýningunni stend- ur í sumar. Bæjarráðið ræddi þe.ssa beiðni nýlega og kom saman um, að veita ekki þessa beiðni. Sýningar- garðurinn eyðir m)ög miklu vatni sýningarvikuna. Bæjarráðið lét í ! ljósi, að réttara væri að hækka yatns gjaldið, en afnema það sýningar- vikuna, svo sýningarnefndin sýnist ekki hafa grætt á þessum bónbjörg- um sinum til bæjarins. Herra C. Eymundsson hefir ný- lega gefið út bæklicg, sem heitir: Knowledge is mv God, or Ignor- Fjöldi manns er að vinna yið brautina til Oak Point. Þeir hafa yflr 60 pör af he3tum til að piægja og búa til brautarstæðið með. Fyrri- part þessarar viku áttu þeir ekki 12 pd. bezta kaffi $1.00; 20J pd raspsykur $1.00; 18 pd. bezta mola- svkur $1.00; 22 pd. púðursvkr $1.00; 22 pd. hrísgrjón $1.00; 5 pd. könnur Baking Powder 40c; 3 pd. beztu rúsínur 25c; 8), pd. bezta Tapioca 25c; 6 pd. Sago 25c; 5 pd, kanna Jam 25c; 7 pd. fata Jam 35c; sæta- brauð bezta lOc pd.; Tea Biscuits lOc pd.; 1 Gallon Molasses í könnu 45c; 5 pd. Iceing-sykur 25c; smjör nýtt 15c pundið. J. J. Joselwich 5501 Jarvis Ave. ISAK JOHNSON. P.ÍLL M. CLEMENS JoIinsoii & Clemens AHCHITECTS & CONTRACTORS. (íslenzkir). 410 McGEE ST. TELEPHONE 2093 Taka að sér uppdrátt og umsjón við bygffingu alskonar húsa. ance my curse. Höfundurinn aug- eftir ógerðar nema C mílur af braut- lýsti Hkr. er 40 bls. á stærð, í stóru brotí. Það þenna bækling í síðasta blaði inni til Oak Point. Land með frara Verðið er 50c., bæklingnrinn brautinni hækkar daglega í.verði og að fara heim heldur í fyrralagi, því: er margt dágott og brúklegt í þess- heflr ekran nýskeð hækkað um $1. Þessi braut verður óefað fullgerð hann vissi ekki að keísarinn var urn bækling, þó almenningur fallist | fyrir 15. Júlí næstkomandi, ef tíðin EINAR BERSASON lézt 16. Maí sfðastl.; j»að kom að skyndilega. Hann fór á fætur morguninn fyrir og ke:idi ekki neins meins fremur venju, en um kl. 10 kvartaði hann um kvöl f handleggnum, sein síðan dreifðist um lfkaman; en eftir miðjan dag daginn eftir var hann dáinn. Hanri var fæddur fjórða Október 1824, og ólst upp á M/ri f Bárðar dal hjá Ingjaldi bónrla j»ar (til tvf- tugs aldurs). Þaðan fór hann til Halldórs prófasts á Eyjadalsá, og lærði hjá honnm skrift og reikning og fleira, }»ví hann var hneigður fyrir bóknám og liafði mikla náms- gáfu ' Frá Eyjadalsá fór hann að Ei- reksstöðum á Jökuldal, vinnumaður til Gvðrúnar Gunnlögsdóttur, þar til árið 1850 að hann giftist ungfrú Lilju Vigfúsdóttur. Þau hjón bjuggu blómabúi meðan þau nutu samvista. bæði heima og hér, og voru af iillum virt og metiri, sem þauhöfðu kynni af eða viðskifti við. Konu sína inisti hann 15. Nóv. 1887, þá orðinn blindur. Eítir frá- fall hennar fór hann til Páls Vig- fússonar tengnabróður síns og ná- búa í Garðarbygð, og hjá honum var hann 16 sfðustu æfiárin, og naut þar hinnar beztu hjálpar og hjúkrunar. sem hægt er að veita manni, sem sviftur er dagsbirt- unni. Einar sál. var blindur 20 ár. Þau hjón eignuðust 5 börn, 4 þeirra mistu þau á unga aldri. Það eina sem lifir er Pálfna Einarsson, kona Helga Einarssonar, til heimilis f Winnipeg. Einar heitiun var hár maður og fríður sýnum, vel skynsamur, staðfastur f stefnu og trúr maður, ,bæði sjálfum scr og öðram. HEFIRÐU REYNT? DPEWPV’.S ^ REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við áb.yrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búnine þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA. sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Canada, Edward L. Drewry - - hVinnipeg, yianntacturer & Importer, Um meir en eina öld—1801—1903—hefir “OGILVIE=MILLERS” verið viðkvæði allra. Við byrjuðum í smáum stíl, en af þyí við höfum sí og æ haft obrigdul viirugædi, þá höfum við nú hið lang ÖFLUGASTA HVEITIIVIYLNUFEIAG SEM TIL ER I BREZKA VELDINU. BRÖKIÐ AÐ EINS OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR —OG— ROLLED OATS. The O^ilvie Flour Mills Co. .'td. Hann var jarðsunginn 18. s. m., voru 2 prestar við jarðarförina, séra Fr. J. Bergmann ogséra Hans Thorgrímsen. Fjölda margt fólk fylgði hinum látna til grafar. VERZLU N AM FRETTIR frá síðista minuði. Útlit með hveitiband er ekki gott sem stendur; að svo stöddu ekki hægt að segja hyernig úr því rætist. Veiksmiðjur í Bandaríkjunum vinna lítið af því að svo stöddu. Búist við að þær byrji í algleymingi með Júlí- mánuði. Mikil eftirspurn eftir bygginga- efnum af öllu tægi. Steínn, múrog trjáviður beldur að hækka f veiði. Sömuleiðis steinlím og sandur. Kjöt í sama verði og áður, en eftirspurn eykst eftír svínakjöti og eggjum, saltkjöti, pylsum og reyktu kjöti. Fiskur í háu veiði; hvítfiskur ekki undir 5c, pd. í stórsölu. Eldiviður í sama \erði og áður. Ávaxtir sumir ófianlegir, eu ett' irspurn mikil. Verð á þeim teg undum sumpart sviptðog að undan- förnu. Nauðsynjavörur (Groceries) í svipuðu verðf, en eftirspurn aiar- mikil á meðal stórsala. Málmvara í svipuðu verði, en eftirspurn eykst dag frá degi. Grávara ogskinnvara eru í sama verði, Len eftirspurn meiri en að venju. Kanpmenn bjóða hærra verð fyrir þá vöra en að undanförnu, og má búast við hækkun á henni næsta haust. Aldrei hefir verið eins mikil eft irspurn eltir járnrusli og járnabrotum sem nú í Winnipeg. Það sama er um rubber vöru og flöskur. Hveiti og jarðargróði var ekki í bækkandi verði og eftirspurn ekki örgerð. Hveiti sumstaðar fallið dá- litið í verði í Bandaríkjunum. Út- litið er óákveðið sem stendur. Vetð næsta hau>t byggist óefað 4 upp- skeruvöxtura. Uppskeru útlit nú þannig, að enginn eii er á að nóg yerður til að mæta eftirspurn. Upp- skeru útlit gott víðast um Evrópu, og Frakkar og Þjóðverjar iiafa dreg- ið hveitipantanir til baka, sem búið var að senda til New York. Aftur tara pantanir vaxandi frá Indlandi og Argentíne, og frá Svartahafinu. Sala fóðurtegunda stendur í stað. Mikiðselt, eneftirspurn ekki meiri, en byrgðir nægar til að uppfylla. Korntegundir fyrir ölgerð standa í stað. Eftirspurn mikil, en miklar byrgðir eru til. Hey heflr stigið í verði siðustu daga. Stafar það af vondrí færð og votviðrum, en nægtir af heyi eru til, og hlýtur það að koma niður aftur innan fárra daga. Mikil eftirspurneftir garðávöxt- um, og kartöflur í háu verði nú. Mikil eftirsj.urn eftir bænda- járn- brauta og skóga-vinnumönnum. Alifuglar og hænsni í háu verði. Eftirspurn eftfr mjólkurbúa smjöri fer vaxandi og prísar hækkandi, og fer þó framleiðslan vaxandi einiægt. Ostur í svipuðu verði, en egg fara. hækkandi. Skinn og húðir stíga ekki á mark- aðinum. Óþvegin ull er 6—7c. pd. í reifum Tólgur er 5c. pd. Það er meiri eftirspurn eftir feiu- um gripum til slátrunar en fáan- legir eru Aftur er yfirfljótanlegt framboð af rýrum slátrunargripum, og á þeim er vanalegt verð. Meiri eftirspurn en framboð á sauðfé til slátrunar. P1eitir geml- ingar eru keyptir á $4 5, eftir stærð. Framboð slátrunar svína er nægi- legt með vanalegum prís. Mjólkurkýr eru í háu verði, frá $30—$50 kýrin eftir gæðum. Meiri eftirspurn en framboð 4. hestum. Alt keypt sem fæst. Afar- mikið keypt af púlshe3tum til járn- brautavinnu. Bezta tegund er seld 4 $350 $450 parið.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.