Heimskringla - 09.07.1903, Side 3

Heimskringla - 09.07.1903, Side 3
HEIMSKRINGLA 9. JÚLÍ 1903. ■annr, á einustigi. Hann lét þann dóm falla Um „Darwinismusinn“ í sama sinni, að slfk kenning væri 6- rannsökuð ennf>á. Síöan eru ekki nema níu ár að Salisbury talaði þesri orð. Náttúrufræðingar hafa reiknað aldur jarðar skorpunnar eftir saltinu f hi'funum, ogstutt sig við framburð ánna, og. sú niður- staða, sem þeir hafa komist að þar er að jfirðin sé níutfu millfón ára gömul. bótt [>að sé geysihá tala, þáverðum við að láta okkur nægja með hana, þvf við eigum enga ó- tvíræða sögu }>ar um. Þegar við höfum svarað eftir bestu föngum um aldur jarðarinnar hvenær liún liafi orðið til, þá kem- ur næsta spurning, hvernig varð hún til. Það er spurning, sem eng- inn skóli getur svarað. Ef við hefðum vitað [>að, }>á liafði verið auðveldara, að ákveða livenær lff byrjaði að vera til, Undirstöðu at- riði lffsbyrjunar á hnettinum er það hvenær lífið hefir byrjað og hvert }>að hefir byrjað á lægsta stígi og haldið upp á við, eða liefir hver ætt og dýrategund byrjað upp úr fmrru að vera til út af fyrir sig? Eru einhver sérstök náttúruöfl til, sem byrja á einu og öðru dýralffi, íviss- um tilgangi, rétt eins og menn reka mismunandi atvinnuvegi. T, a. m. eitt byrjar á að skapa kýr og naut, annað á að skapa fiska, þriðja á að skapa grágæsir, o. s. frv., rött eins og þegar einn byrjar á því að vera kaupmaður, annar á }>vf að vera j prestur, og einn á þvf að vera góð- j templari, bara til þess, að reyna að hafa lifibrauð upp úr öllu saman, j og hver tekur það fyrir,sem hann á- j lftur ábatasamast. Það má hver bafa sína skoðun í þessu efni, og hana eins andlega horaða, og hann vill. Það kemnr ekki mál við mig. Þeim heiður, sem heiður ber fyrir j leitun að æðri og betrj þekkingu. Ég sé ekki að það geri svo j mjög til né fá.að vísindamenn finni út upp á mfnútu, livar vfsirarnir j hafi verið á alheimsklukkunni, }>eg- ar maðurinn kom til sögunnar. Hvort liún hefir átt 15 mfn.'eftir f i fimm eða verið gengin 10 mínútur í sex, að moigunlagi sköpunarverks-j ins, Sé ög ekki brýna nauðsyn á að j vita. En hitt vildi ég heldur vitað j hafa, hvernig maðurinn varð tfl, þá lífsskilyrði hans voru loks fram- leidd á þessum hnetti. Enginn j rannsakandi fræðimaður getur trú-1 að sköpunarsögu f biblíirnnij bók- staflega, |>ó hún sé einfíiid og fögur á vissan hátt, f hugskoti þ e s s m a n n s, sem skilur hana frá þeiin tfma og a 1 d a r a n d a, sem hún varð til á.—Það er eins og skapar- inn liafi svæft meðvitund karl- mannsins um réttindi kpnunnar, sem undarfarinn tíma, ag að mörgu leyti ennþá, }>ó kvenréttindum hafi allvfða þokað nokkuð áleiðis á j síðustu tfmum.— Þó vfsindamenn setji samari | öll þau frumefni, sem til eru í j manninum, þá er ekki sú verk- smiðja fundin ennþá af vfsindunn ; að þau efniverði að lifandi manni.j Eitt lögmál hlý.tur þess vegna að ráða fyrir }>ví að lffið verði til, Hvernig sem náttúran er spurð, hvernig sem leitað erað lífskveikju með ljósum vísindanna, }>á er þögn og engin úrlausn hjá vfsindunum, enn sem komið er. Það er skaplega sagt af Darwin, að sá tfini kemur sð vfsindin brúa yfir }>að eiði sem er á milli fyrsta uppruna lffsins og fram að þvf, sem þekkist nú. Hann sagði f bréfi skrifuðu á árinu 1882, að efnafræðin brúaði }>að óþekkta eiði, einhvemtíma í ókomnum tíma. Sú spá rætist þegar sá tfmi þekk- arinnar kemur, en hvenær hann kemur er annað mál. Fyrir fáum vikum sfðan var sett á fót lffsrannsóknunarstofnun í Liverpool á Englandi. Það er sú fyrsta stofnun af því tagi þar, að minsta kosti, sem byrjað hefir á því rannsóknarstarfi, að leita upp frumkveikju lfffærafræði og efna fræði. Hulinsteinn eða hulin dómur á uppruna lífsins, liggur undir rótum þessa úrlausnarefnis. Yið höfum ekki enn komist að rót- um þess, en sá tími kemur, að rann- sóknin kemst þangað, og grefur upp þekkinguna, þegar rannsókn- irnar hafa komist fyrir ræturnar á skilningstré þekkingarinnar. Við lesum verk fræðimannanna, og } gröfum upp úr þeiin smátt og smátt leiðarvísir til fullra rannsókna, og | viðhöldum og aukum þær ,dogmur‘ j SS („Omis cellula e cellula"). AIt; j sem er saineinað lífi, á yfirstand- j Sfc: j andi tímabili, liefir að minsta kosti j átt tilveru í framhjá farinni tíð. Af j því leiðir eðlilega sú úrlausnar j j spurning nú og síðar, hvar er sá j Sz j depill í liðnum tíma, sem frumlffið j hófst á ? Lávarður Kelvin, sem J leitað hefir með brennandi áhuga, j ^ og glóbj'örtum ljósum rannsókn- j •S'- J anna, sérstaklega að þessum líf-1 Sl j kveikjupúnkti í fornöldunum, liefir j St^ j gengið svo langt að geta þess til j að lífið á þessum hnetti, hafi bor- j 3tj ! ist liingað frá öðrum nábúahnött- um, annað livort með loftþvitum j eða halastjörnum. Það sn/r spurs-! w; ,.,r.... í málinu við á annað rannsóknarstig, ... - , , , , . , , . , , „ , , þægilegast að komast út úr þvi, með en samt er ekki leyst úr aðalgat- , , - ... . .. . _ . ,, „ . því að segjasógu i staðinn. Það er unni, 1 livaða mynd lffið hefir byrj- . , . „ TT. . ' . , „ garnall og góður siður. Luda er Það, að. Mmn nafntrægi dýrairæðing- pfmmmmmmmwmmmnmrmmmmmmmmwmK I ISLENZKIR FRUMBYGGJAR. I Þeir vissu það fyrir að þetta er undra- vert land, og þeir komust líka bráðlega að raun um að Pioneer Cofeee, brent, er undravert kaffi, og langtum betra en óbrent kaffi, sem brennast þarf við vana- legan stóar eld. Biðjið kaupmenn ykkar um þetta á gæta kaffi í næsta skifti — Pioneer Coffee. — Það er langtum betra en al- gengt óbrent kaffi. Iílue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. fimmmMnmmmimMmM mmmm ur Haeckel, kom með aðra hug- mynd, hina svonefndu „carbon tlieory,“ sem ekki er ytirnáttúrleg j en ósönnuð, En sfðan hefir efna j fræðin verið rannsökuð og stúderuð J og ernú ineira þekt en þá, og er því j „carbon theory“ Haeckel sama sem óinöguleg. Skoðun lávarðar Kelvins er, að efnafræðin sé undirstaða lffstilver- unnar, og er hann einn liinn allra merkasti náttúrufræðingur f þeirri þótt Heimskringla beii sögur, þá á hún þó ekki það sammerkt með þeim, sem gera það að ,,kö!lun” sinni, að ætlast til r.einnar sérstaki- ar borgunar fyrir það, frá þeim, sem ekki enn þá eru vei álnaðir. I þvf er hún rniklu fremur lík „góðu j stéttiuni”, sem eltkert setur upp, en tekur við öitu þvi sem að henni er rétt. Iléðan mætti segja margt í j fréttum, en fjðldinn af því er það, grein, semnú er uppi, ogbúinn er að 1 sera ^lendingar munu ekki láta sig rannsaka það mikið og lengi. Hann er nú kominn yfir sextugt, og hefir gefið sig af líf og sál við þessum vfsindum alla æfi. Hann segir að fyrstu tildrög lffsins hljóti að vera innan verkahrings efnafræðarinnar og er hanu óefað réttur þar, því það er gefið náttúrulögmál, að enginn hlutur getur orðið til af engu. Efnasamsetning er það alt saman, úr eiiini mynd í aðra. Þótt ekki sé farið eins djúpt að leita að uppruna alls lffs eins og lávarður Kelvin fer, þá mun þó hver meðallagsvitur rnaður játa það, að maðurinn hafi ekki fyrst orðið til af öllum skepnum, og aðr- ar skepnur jarðarinnar orðið til af manninum. Að niinsta kosti vil ég ekki drótta slíkúm hugsunar- hætti, að nokkurri skepnu í manns- mynd. • Það sýndist ekki vera nokkuð hryllilegt eða ljótt, þó, menn leyfðu sér að hugsa, að gróðrarjörðin, og hitinn hafi fram- leitt jurtir og plöntur fyrst af öllulífi. Af plöntunum hafi hið fyrsta líf, og lægsta tegund dýra orðið til, Og j síðan liafi framþróunarlögmálið j hafið eitt af öðru á hærra stig, þangað til maðurinn kom til sög- unnar. 8á. sem nokkuð veit og þekkir, getur ekki neitað þvf að' alt byrjar í smæld, og þróast og j vex. Bæði blóm og dýr eru því j lögmáli háð. Er ekki stór munurj á fyrsta frumgróði plöntunnar og: þegar hún er fullvaxin? Er ekki stór mismunur á vexti og viti ný fædds barns, og fullorðsins manns? j Eg fæ eigi betur séð, en þar mismunur? Á hvað bendir sá mis- nranur. Eg segi að hann bendi á að það liærra verði að eiga tilveru j sína í því lægra. Það sem stórt er j }>að hefir einhverntlina verið lftið. j Hköpunarsagan í biblfunni, bendir J að skaparinn liafi búið þau Adam j og Evu til f fullri stærð, þvf fæð- ast þá ekki allir menn f fullri stærð, svo hið uppliafslega lífs j míklu skifta, svo það hefir enga þýð ingu að telia það upp. Til dæmis í vetur hata verið gerðar ýmsar þýð- ingarmiklar breytingar á hinum og öðrum lagaákvæðum viðkomandi bæjarmálum, Jer fiestar hafa miðað í þá átt að gera almenningi hægra fyrir, og hefir það stafað mest af því að revnslan. kendi mönnum, þegar kolaþurðin var hér sem mest, hversu heppiiegt það er, að láta einstaka menn hafa alræði í þeim málura, er aila varðar jalnt. Lfkur eru til að framvegis verði t. d. öll eldiviðar- sala í b*jum hér i Ný-Englands- ríkjunum tekin á kostnað þess opin- bera, ogöll einokun á þeirrí Jvöru af tekin, og ýmsar fleiri breytlngar í líka átt hafa og verið gerðar. Eins og kunnugt er, er lloston aðalaðsetursstaður hinnar amerisku menningar, að svo miklu leyti sem hún á frekar eitt heimili en annað í þessu landi. Ilér eru hinar ýmsu hreyfingar, er miða í mannúðarátt- inn komnar lengra á veg en í öðrum borgurn þessa lands; þrifnaður og hreinlæti á liærra stigi, hvað snertir traðir og gangstéttir og húsaskipun. Hér eru og allskonar söfn, svo sem bóka- og gripasöfn, fullkoranari en annarsstaðar, og er það mest sökum þess, að hér var byr.jað fyrr á svo- leiðis umbótuin, en í hinum öðrum pörtum landsins. Af þessum söfn- ura tekur þó almenna bókasafnið öllum hinum fram. Það er ef til víll skrautlegasta byggingin í Boston. Hún er öll úr hvítum steini úthöggn- um á fegursta hátt. Ilún stendur á grasfleti, sem kallaður er „Copley gé g^r j Square”, í miðjum bænum vestan- verðum, (nefndur eftir listamannin- um ameríkanska), einn fegursti reit- urinn í Boston. Að innan er bygg- ingþessiöil máluð með goða- dýrðl- inga og helgimyndum. I aðalsaln- um, á öðru lofti, er kvæðið, „The Holy Grait”, eftir Lowell, eða rétt- ara sagt, elni kvæðisins er sýnt í þrettán myndum, som taka yfir veggina alt í kring. Fvrsta mynd- in sýnir fæðingu Sir Galahads, með lögmál haldi sér, og sé sjálfu sér samkvæmt? Úr þvfgetaþeir máske <lllum Þeim töfrum. er henni fyigdu; leyst. sem trúa á bókstsfssköpunina ein sýnir korau hans lil konuDB8, þó þeim lfklega þvælist tunga um tannir, áður en þeir eru búnir að því. Efég hefi tfma og tækifæri til síðar, ætla ég að minnast á þá sköp- unarsögu mannsins, sem fræðimað- urinn, sér Marion D. 8hutter, boð- ar söfnuðum sfnum, sem þá einu, sem skiljanleg sé á þessum tfnram. K. Á. Benediktsson. Bréf frá Cambridge. Herra ritstj. þegar hann er sæmdur til riddara. Hinar sýna ferðir hans um lönd og lög að leita að „kaleiknum helga” (The Holy Grail). Myndimar eru töfraverk, og sýna aðdáanlega alla þi huldu heima, er pflagrímurinn ráfaði um á þessum eyðilegu ferðum sínum, er allar voru til einkis upp að þeirri síðustu. Auk safnanna er hér hinn og ! annar félagsskapur, er mikið kveð- ur að, en fremst í þeirri röð stendur hinn kvrkjulegi félagsskapur. Tvær I helztu kyrkjudeildir þes3a Jands, ef ekki er að eins reiknað eftir höfða- } tölu, hafa hér sitt aðalaðsetur. Þess. ar kvrkjur ;eru Congregationalistar | og Unitara kyrkjurnar. Til annaT- Enn þá kemur Heimskringla ar hvorrar þessara kyrkna telja sig hingað viknlega til vor með frétt- ailir hinir merkari menn hér um irnar og fögnuðinn að vestan, og förum vér vfst að verða henni skyld ugir töluvert um söguiaun, og mun I slóðir, ásamt þeim, sem fremstir standa f mentamálum hér. Eins og kunnugt et, eru flestir kennarar Harvard háskólans í Unitarakyrkj- unni og Dr. Eliot, forseti háskóians, þeirra fremstur. Hér er áhugi mik- ill fjTir trúmálum, og eru þau ekki skoðuð eins sérskilin eða út í hött, eins og sumir af 03s útlendingum á líta að þau séu. Enda eru þau einn stærsti þátturínn í menningarbarátt- j unni hér á Atlantshafsströndinni. j Þau bera hór líka annan blæ en j vestur frá. Trúin er ekki álitin taufur, er ekki þoli að sjá dansljós- ið, né er það álitið klókt og jafnvel j sjálfsagt, að minnast aldrei á trú-; mál, pvi þau eru eitt af aðalmálun- j um. Ekki er það heldur álitið, að einu áhöld trúarinnar séu prédikun-! arstóllinn og spaðinn, sem kastar ] moldinni á þá danðu. Spursmálið j er: hverju J trúir þú, ekki eingöngu j hvað að postular og prófetar hafi sagt, heldur hvað að fornöldinöll hafi sagt, hvers forfeðurnir allir, öld fram af öld, hafi orðið vfsari við j barátíu sfna fyrir tilyerunni, hvaða lögmál, stjórni alheiminum, minstu og stærstu viðburðunum, og á hvaða samband þú, sem nú ert, vilt setja j þig við það semer að verða. Jreð öðrum orðum: hvaða lífsskoðun hef- J ir þú, og nær sú líísskoðun þín út yfir alla þína tiltrú? Trúir þú að eitt sé rétt í þessu sambandi, en rangt ef það yfirstigi það takmai k, og þar af leiðandi verður þú að j fylgja einum þremur lífsreglum öli- um mótstriðandi hverri annari?! Spurningin er, hvort einu vill vera } vilsins þræll, eða ,’vera maður þrátt fyrir alt”, „þrátt fvrir alt og alf og alt”. Þessari spurningu er svarað hér eystra hiklaust af öilum með seinni kostinum. Hver kýs að vera maður þrátt fyrir alt, og það er gleðilegur yottur þeas, hversu ,heim- ur batnandi fer”. Vér höfum komið í nokkrar kyrkjur hér í vetur og höfum aldrei heyrt taiað um „sauði”, en jafnan í þess stað verið sagt m e n n. Það matti þó sannar- lega missa sig, þetta nafn: sauður, því það er eitthvert það skítlegasta skussa nafn, sem nokkurn tíma hefir verið valið uppréttu mannsbarni á þessarijörð, og mikill fögnuður er það, að menn skuli loksins vera> farnir að þekkja sjálfa sig frá gras- bftum.—Þegar liefðin er komin á að segja men n, þá förum vér íslend- ingar tll þess líka. Vér ætlum ekki að minnast á Congregational-kyrkjuna að öðru en því, sem þegar er sagt, en með fá- um orðurn á Unitara, vegna þess hve margir Tslendingar eru þeirrar skoðunar, og eru til með að fá fréttir af þeim rnálurn. Hér eystra þekkjast akki Unit- arar frá öðrum mönnum, að öðru en því, að þeir eru viðriðnir eða eru aðalaflið í þelm hreyfingum er heizt iniða I framfaraáttina. Stjórnmáiin eni í þeirra hðndum, að mestu í Ný-Englandsríkjnnum. Svo eru og skólarnir og ýmsar hjálparstofnanir. Öll betri blððin hallast að stefnu þeirra, og mætti nefna þar til dæmis The Boston Transcript, sem er út- breiddasta blaðið af öllum Boston- blöðunum, og langstærst. Einn af aðalritstjórum þess er séra Francis Tiffany, fyrverandi prestur í Cam- bridge. Flestir höfundar er viður- kenningu hafa hlotið fyrir skáldverk sin eru og þeirrar skoðunar, þar á meðal Mrs Júlía Humphrey Ward, ein merkasta og gáfaðasta kona þessa lands, er telst þeim megin lika, Merkastir stjórnmálamenn. er teljast í þeim flokki og nú eru uppi, eru álitnir að vera þeir Hon. Caroll D. Wright og senator Hoar frá Massachusetts. (Meira). flANITOBA. Kynnið ydur kosti þess ádur en þér ákveðið að taka yður bólfesta annarstaðar. Ibáatalan í Manitoba er nú.............................. 275,000 Talabænda í Manitoba er................................. 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 " ‘‘ “ 1894 “ “ .............. 17,172,888 “ ‘‘ 1899 “ “ .............. 2', ,922,280 “ “ “ 1902 “ “ .............. 53 077,287 Als var kornuppskeran 1902 “ “ ............ 100,052,343 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar... ............. 146,691 N autgripir.............. 282.343 Sauðfé.................... 85,000 Svín.................. 9' .598 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1902 voru................. 3747.608 Tilkostnaður við-byggingar bsenda í Manitoba 1899 var. $1,402,300 Framfðrin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanlsins. af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna. af va r* andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 000 Upp i ekrur.................... .................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi • i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlðndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir /rískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. f bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjnm mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi i Jlaniioba. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftirgæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd i öilum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sðlu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU’ RON. R, 1» ROltl.IX Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: JoHeph B. Nkapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Kr. Ásg. Benediktsson sélur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. ISAK JOHNSON. I’ÁLL M. CLEMENS. JoIiiisoh k Cleniens ARCHITECTS & CONTRACTORS. (íslenzkir). 410 McGEE ST. TELEPHONE 2093. Taka að sér uppdr&tt og umsjón við byggingu alskonar hása. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Main Nt, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. ‘Allaii-Litiair flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Band&ríkjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeir, sem vilja seDda frændum og vinum fargjöld til íslands, að snúa sér til hr.H. Bardal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda linu, og seudir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaidið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðarlausu. $3,000.00 - = SKÓR Thorst. Oddson heíir keypt 3,000.00 virði af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búðjsinni að 483 Ross Ave. D. W Fleury & Co. Ul'PBOÐSHALDARAR. »80 SMITII STRIiET, two doors north of PortageAve. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þui.'i. Verzlar einnitr með lönd, gripi 02 alskonar vðrur. TELEPHONE I4S'5'.—Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OL! SIMONSON MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA Skandinavian Hotel „ .. 718 Main 8tr. Fæði Sl.00 á dafj. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturlandinii. Tíu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar. I.ennon & Hebb, Eieendur. OiiDadiiin Pacific J{ailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftar lœgsta fargjald til allra staða í ONTABIO, QUEBEC SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánaði. ó iðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur lyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfin til sölu Dea. 21. til 25. og 30.81., og Jan. l! Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.