Heimskringla - 30.07.1903, Side 2
HEIMSKRINGLA 30. JÚLÍ 1903,
Beiiskringla.
POBLiISHBD BV
Tke Heiœskringla News 4 Pnblishing Co.
Peningar sendist í P. O.
Registered Letter eða Express Money j ekki
Odrer. Banka&vísanir á aðrabankaen i |
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
B. L. Baldwinson,
Editor & Manager.
Office : 219 McDermot Ave
P O. BOX
Baldwinson kosinn í
einu hljóði.
| kvæmilegt verk. Mótstöðumenn
] hans og margir fleiri hldu að f>essu
1 og sóru og s&rt víð lögðu, að annað
! eins gæti eiskeð.Og svo þótti fyrir-
i tæki þetta mikilfenglegt og ófram-
j kvæmanlegt, að Lögberg, með rit-
stjórann og hans fylgilið á bak
Verð blaðsins i CanadaogBandar.$2.001 ., . , „ , ,.
um árið (fyrir fram borgað). Sent til vlð slg- hafa niótmælt, að brautin
fslands (fyrir fram borgað af kaupend- kæmi. Og sumir skarpséðir menn
um blaðsins hér) $l.r>0, j Qg gamlir f n/lendunum hafa ekki
----- ! trúað f>ví fram að þessum degi að
Money Order brautin gæti komið. Menn gátu
trúað að einn íslendingur
j gæti komið þvf til leiðar eða í verk,
j að jámbraut yrði bygð út í ís-
j lenzkar nýlendur. Hvelfk fim og
j undur,—fyrir íslenzkan hugsunar-
j hátt! En svona er fyrirtækið komið
j langt á leið, að fyrr eða sfðar á
{ þessu hausti sreta Islenditigar utan
! frá Manitobavatni farið inn til
Winnipeg á 2—% klukkutimum, í
staðin áður á 2 — 3, dögum, eftir
ferð og veðri. Þetta em engar
smáræðis umbætur ekki á lengri
tfma en B. L. Baldwinsson var að
Þann 23. þ. m. var útnefninga- Þes9U' °S hefðl kjördæmið haldið
dagur fyrirþingmannsefni í Gimli- svona stórskrefa áfram áður en B.
kjördæmi. B. L. Baldwinson L Baldwinson kom til sögunnar,
hafði verið kjörinn far til sóknar há væri nú ,'iðruvísi um að lftast 1
af hálfu Conservativa-flokksins. Gimli-kjördæmi en er. Það er
Þegar útnefningadagur kom, Var ekki «fmikið sagf. að segja það, að
f>ar enginn Liberal sjáanlegur, PeS'Ar B. L. Baldw inson varð
hvorki þingsóknar þingmannsefnið, Þingmaðnr Gimli-kjördæmis, þá
Sigtryggur Jónasson, né nokkur rann Þvf og íbúum þess fyrst upp
úr f>eim flokki. B. L. Baldwinson framfara og menningaxsólin, og
mætti þar og nokkurir Conserva- mun hún æ hækka á lofti nieðan
tivar, og Jvar B. L. Baldwinson 1 hann er Þingmaður þess kjördæm-
kjörinn þingmaður fyrir Gimli- is’ sem hann á skilið að vera eins
kjördæmið um næsta kjörtfmabiÚlengi og hann vill og getur
þar eð engin gagnsókn var. Gimli- Þetta er að eins ágripið af yfir-
kjördæmi á þess vegna því láni að borðinu, af starfi þingm. fyrir
fagna, að hafa B. L. Baldwinson í j Gimli-kjördæmi. Hann hefir auk
önnur fjögur ár fyrir þingmann fæss greitt götu einstakra manna
sinn. Næstliðið kjörtfmabil starf- °S félaga, sem leitað hafa hjálpar
aði hann og kom til leiðar miklu hans. Þrátt fyrir öfgar, svfvirði-
meiru fyrir kjördæmið en nokkur legar árásir og ósannindi.sem Lög-
sanngjöni líkindi voru til að hann berg og Liberalflokkurinn hefir af
gæti gert. T. a m. hafa vega-;ainð °g ýtrustu kröftum
bætur í austurparti kjördæmisins reynt til að spilla fyrir B. L. Bald-
tekið meiri framförum á einu ári, " inson með, þá munu sanngjamir
á þingstarfstfmabili hans, en þær °g hugsandi menn í kjördæminu
gerðu á fjórum árum næst á undan. kunna að meta þingmann sinn
Þegar Sigtr. Jónasson var [>ing- héðan af eins og vera ber. Og ís-
maður f sama kjördæmi, og Green- {lendingar í heild sinni, hér f landi
waystjórnin sat við völdin. Yfir! mega vera stórum upp með sér af
Kvæði og ræður fyrir dagina
verða að vanda góðar. Alt lítur
út fyrir að dagurinn verði hinn
skemtilegasti, og stórfeldasti, sem
Islendingar í Winnipeg hafa
nokkru sinni haft. Búist við, eða
rfettara sagt vissa fengin fyrir því,
að hérlendir menn og Svfar sæki
f>enna dag f stórfylkingum. Þar
verða mörg stórmenni saman kom-
in, og fleira þar að sjá og heyra en
nokkru sinni áður. Nefndin óskar
þess að íslendingar, sem uuna ætt-
landinu, unna sjálfum sér sem Is-
lendingum og unna [>ar af leiðandi
deginum, fjölmenni f>enna dag, svo
bæði háir og lágir hérlendir menn
sjái, að íslendingar eru einn sá
glæsilegasti Júóðflokkur, sem bygg
ir þetta land. Með engu móti er
hægt að sfna fósturjörðinni meiri
sóma en með þvf, að sýna sig eins
framarlega og, ef hægt er, framar
en nokkur annar þjóðflokkur getur
komist. Það getum vér Islending
ar, ef vér viljum, og fylkjum sem
allra flestu af liði voru.—Munið
eftir gamla fallega landinu, Is-
landi, á mánudaginn kemur.
var fæddur annan dag Marzmán, og flakkaralýður, sem lifði við
1810. Hann hét fullu nafni: hina mestu óstjóm. Þetta var
Joachim Vencent Raphael LckIo- {fólkið f Benevento. sem Joacliim
vico Pecci, en eftir að hann tók átti að stjórna andspænis konungs-
páfadóm nefndist hann Leo xiii. I veldinu. Þegar hann kom þangað,
Árið 1818 var honurn komið | f>g átti að taka við embættinu, var
fyrir f klaustri, sem Jesúftar liöfðu hann orðinn fárveikur af ferðavolki,
í Viterbo, Hann dvaldi þar þang ! °g higðist því og lá þungt og lengi.
til 1825, f>á gekk bann á Collegio i Þefear fólkið frétti til komu hans
Romano. Sama ár tók hann verð { varð það æst og uppvægt, og hugði
launfyrir lærdómog kunnáttu f eðl-, að reka hann af höndum sér eða
isfræði og efnafræði. Leo páfi xii. (lrePa- En vegna veikinda hans,
höfuð að tala hefir fylkisstjómin
og þingmaður Gimli-kjördæmis
aldrei gert neitt fyrir kjósend-
uma og bygðimar þar, sem teljandi
er, fyrr en B. L. Baldwinson var
að eiga annan eins mann og B. L.
Baldwinson er. Að fara að rekja
aðferð og feril Lögbergs og Liber
ala, gegn B. L. Baldwinson, væri
óðs manns æði. Það er varmenska
kosinn f>ingmaður. Auk þessara °g fábjána athæfi frá upphafi til
miklu umbóta á vegum í kjör- eaJa- Sagan s/nir starf og dugn-
dæminu, var grafinn framræslu- að hans. Og f>að sem hún sýnir í
1 J>ví efni er óhrekjandi, bæði nú og
skurður í Ardalsbygð f vor, sem
bæði var nauðsynjaverk og stór-
virki, og óefað það mesta mann-
taksverk, sem gert hefir verið fyrir
N/-íslendinga af nokkurri fylkis-
stjóm.
Um vesturpart kjördæmisins
er það sama að segja og nokkuð
meira. Vegagerðir þar hafa tekið
stórum framförum.
síðar. Það vita. og sjá heir menn,
sem bezt eru að sér gerðir á meðal
Islendinga í þessu landi.
Islendin^adao;urmn
O O
verður haldinn í Sýningargarðin-
um á mánudaginn kemur, 3. Ágúst,
Þeir sem búa eíng 0g getið hefir verið um áður f
f>ar og f>urftu, gátu fengið fram- þessu blaði. Þrátt fyrir f>að, að
ræslu, ef f>eir hefðu viljað og seð aldrei hafa verið aðrir eins ann-
sér hag í, og viljað leggja sinn rfkistímar hér, og nú að undan-
skerf til, sem aðrir fylkisbúar. fömu, þar eð bæði fylkiskosning-
Þeir hafa fengið n/ja bamaskóla, ar og iðnaðarsýningin hafa staðið
og mentamál þeirra era nú miklu yfir, aukreitis annrfki þvf, sem
betur sett, en þau vora f tfð|ætfð fylgja góðu árferði, f>á hefir
Greenways og Sigtryggs. Ofan á nefndin búið hátfðahald dagsins
alt þetta heflr þingmnður B. L. eins vel undir, og frekast er unt.
Baldwinson útvegað jámbraut hcð- Verðlaun eru góð og mikil, eins
an frá Winnipeg út um aðalbygðir og sést á auglýsingu í þessu blaði.
kiördæmisins að vestan verðu. Skemtanir verða ágætar. Fram-
Brautina til Oak Point. Sýnir yfir vanalega skemtun verður sýnt
það fyrirtæki hans mikinn dugnað lifandi manntafl. Taflið sem teflt
og forsjá. Hann tók það mál upp verður, er taflið sem Karl XII,
hjá sjálfum sér og vann að f>ví ein-
samall af íslendingum, og er það
mál og fyrirtæki komið svo langt
að brautin verður fullgerð og not-
tefldi við ráðgj.sinn.GrothhuseuÞeg
arTyrkir skutu á aðsetursstað hans.
og hann hafði dvalið hjá f>eim í 3
ár, en Rússar ógnuðu þeim svo, að
uð á þessu hausti. Fyrst þegar j f>eir f>orðu ekki að hafa hann leng-
hann fór að vinna að f>essu stór- ur innan landamæra sinna. Sýnir
velferðarmáli, fyrir vesturhluta j taflið hvllfkur kjarkmaður og
Kveðið
EFTIR UNGA KONU.
hafði þá látið endurreisa Collegio
Romano og valdi þangað góða kenn-
og margs andstreymis, sem hann
leið, snerist ofsi þess upp í með
Og það var um sumar — er sofnuð
• var hrfð
En sólskinið vakti’ yfir gróðri—
Að þú hafðir unnið f>að örðuga stríð
Sem endar á hvfldinni góðri,
Að dauðinn við sárs-aukann samdi
þér frið,
Með sfðustu hjálpina—: leiðið.
Og himinn og jörð tók þér vinlega
við
I vorfaðm sinn, ljósið og heiðið.
Við vitum frá gröf sn/r ei hugur
neins hress
Sem hjartfólginn ástvin sinngrefur,
Þó tjóniðhé okkar—en alsekkiþess
Sem óhultur hvílist og sefur;
Þó tár vor og ár geri hérvera hans
I hug voram ljúfari’ og sk/rri,
Fyrst helft vorrar sálar er, minn-
ingar manns,
Og margoft sú göfugri’ og dýrri.
Og f>egar f seinustu samferð er lagt,
Við söknuð er nátengdin strfðir,
Við fægjum að vfsu — hvað verður
f>á sagt?
Við vitum hvað gangan sú f>ýðir.
Við fækkjum hvað svfður, hve
sverfur að dug
Það sár er af missinum stafar,
Það finst eins og beri menn hjarta
og hug
Og hamingju sfna til grafar.
Þó oft verði harmur sá huggunar-
seinn
Býr hrygðin sjálf nú yfir launum;
Hver sköruleg konu-sál elksar þann
einn
Sem uppgaf ei vörn fyrir raunum.
Mót böli skal hugurinn herða sitt
megn—-
Og hylli við minnið þitt s/na—
Og bera f>að, sigra það, ganga því
gegn
Og geyma svo ástina þfna..
Svo alúðar kveðjur—og þökk fyrir
þor
Uns þjáninga-sigur var háður,
Og eins—að þú hrestir, sem hlæj-
andi vor,
Á heilbrigðis-dögunum áður.
-Þó ástvinir kvíði að koma nú
heim,
Og kalt virðist sumarsins heiði:
Skal svölun og styrkur að fundun
um þeim
Enn stafa frá gróandi leiði.
Stephan G. Stephansson.
Leo páíi xiii.
ara og námsmenn. 1830 var hann | itðun> °g forvitni á að kynnast
skrásettur f stúdentatölu Gregoria | Þessum landsstjóra páfans, sem
háskólans. 1832 tók hann doktors- /missar sögur gengu af. Þegar
nafnbót f guðfræði, og gekk sfðan hann komst til heilsu fékk hann
á Collegia Nobli Ecclesiastic. En | tækifæri að tala fyrir fólkinu og
f>að er sá skóli, sem allir J>urfa að ' kynnast þvf, og eftir það tilbað
ganga á, sem ætla að verða£páfar! Það hann °g hafði f hávegum.
eða hans æðstu meðráðamenn Einn ræningjaflokksforinginn
í stjórnmálum kyrkjunnar, og að þ;ir höt P Colletta, og var hann
því, sem við kemur hinni verslegu ' talinn verstur af þeim, og grimmur
stjórn. Eftir það var hann [út-1 og bióðþyrstur. Hann hafðist við
nefndur í hverja nefndina á fætur
annari, og látinn starfa við œðstu
og stærstu mál, sem páfadæmið
hafði með að gera. Hann var síð-
ar skipaður erindreki páfans í
Belgiu. Tveimur árum sfðar var
hann skipaður byskup í Perugia,
og tók hann þá stöðu 1846. 1853
var hann útnefndur karináli, 1877
var hann skipaður kamerlingo,
1878 var hann kosinn páfi, og tók
við páfadóm eftir Pius ix.
upp f öræfum, þar sem heitir
Villa Mascambroni. Honum fylgdu
fjórtán orðlagðir fantar og ill-
menni. Fór þessi flokkur yfir alt
með ránum og ódáðaverkum. Fólk
var afarhrætt við þá, eins og von
var. Einn fagran sólskinsmorgun
í Benevento, þegar íbúamir komu
á fætur í samnefndri borg, kom
hervörður landsstjórans með þessa
spillvirkja í böndum, og gekk
með þá eftir aðalgötu borgarinnar,
kringumliggjandi hémðum, og
gekk svo ötullega fram í umbót-
um, að alla furðaði á, og fór að
finnast að f>að væri einmitt kyrkj-
an og höfuðsmenn hennar, sem
framfarir og umbætur flyttu í
skauti sfnu. Hann var harður við
undirmenn sfna, sem þverskölluð-
ust eða eyddu tfmanum í slarki,
eða sýndu honum mótþróa í því,
sem þeir áttu að gera. En fólkið
fylktist að honum, og liafði hann f
hefðri og afhaldi.
Þá leit hann lfka vel eftir at-
vmnuvegum, jarðyrkju og fleiru
ásamt verzlunarmálum. Hann
umsteypti bæjarráðinu á fyrsta ári.
Hann mildaði sum lög, en lét önn-
ur vera stranglega haldin, og
hegndi misgerðum og lögleysum í
fylsta mæli. Hann sameinaði
réttarhald og gerði það auðveldara.
Kom á fót sparisjóðsbanka,. kom
upp unglingaskóla, og umbætti
lærðaskólann. Af þessu öllu varð
hann fljótt vinsæll og vel liðinn.
Fólkinu fór að líða betur, og við
það hvarf sundrung og óánægja.
Lærði skólinn, Rosi Spello, ber
hans rnenjar enn í dag. Páfinn
skipaði hann og aðal umsjónar-
mann hans.
(Meira).
Faðir hans var af góðum œtt- Joachim Pecci, landsstjórinn sjálf-
um, og móðir hans lfka, þar að ur> gekk við hlið Colletta. Alla
auki var hún snildarkona að gáf- { þessa ræningja lét hann hengja
Þess er getið 1 síðasta blaði
kjördæmisins, datt fbúum f>ess { hetja Karl tólfti var, maður sem I að Leo p&fi xiii dó 20. þ. m. eftir
ekki f hug að slfkt væri fram- i aldrei hrœddist, eða lét sér bregða. I langvarandi heilsubrest. Hann
um og upplagi.
Það var mjög eðlilegt að Joa
chim Pecci hneigðist að trúmálum
þegar á unga aldri, f>ví greifafrú
Anna móðir hans var trúkona mik-
il. Hann vandist þegar í æsku á
trúræknisiðkanir, og móðir hans
kendi honum fyrst af öllu bænir og
iðkan kyrkjusiða. Þegar hann var
14 ára dó móðir hans, en hann
geymdi alt það sem hún kendi
honum og vandi hann á f æsku,
alla æfl síðan.
Þegar hann las undir prófin
1828 og tók verðlaun fyrir eðlis-
fræði og efnafræði, þá gekk hann
svo hart að sér, að læknir hans
fyrirbauð honum að ganga undir
prófið, en skólaráðið leyfði honum
það, fj-rir’bænastað hans og annara.
Háskólinn gaf honum hæsta vitn-
isburð f öllum greinum, sem [hann
gekk f>á undir próf í.
Þegar hann gekk á Collega
Nobli Ecclesastic, var kardináli
Sala hinn mesti vinur hans, og
hafði stórmikið dálæti á honum
fyrir gáfur og lærdóm. Kom
Joachim vinfengi karðinálans að
miklu liði. Sala mældi fram með
honum af öllum mætti við Gregori
xvi, og útnefndi hann Joachim í
frami fyrir fólkinu. Þetta jók
honum trausts, og á sama tfma
gerði óeirðarmenn og spillvirkja
hrædda við liann. Ef hapn dæmdi
menn til aftöku, þá dugðu engar
bænir. Hans dómur hljóðaði ætíð
eins. Blóð fyrir blóð, líf fyrir lff
Hann var tæp 3 ár landsstjóri
f Benevento, og friðaði fylkið og
eyddi spillvirkjum og illþýði.
Hann gerði meira. Hann lét kapp-
samlega byggja og bæta vegi þar,
og lækkaði útgjöld á fbúunum á
sama tfma. Þegar hann var kall-
aður þaðan, þótti nær því að segja
hverju mannsbami eftirsjá að hon-
um. Hann kunni þá strax að
vinna sér hylli manna, og láta fólk
hlfða; hann var góður og mildur
við alla, nema manndrápara. Þeim
veitti hann aldrei grið. Hann var
kallaður burtu úr Benevento, til að
taka að sér formensku kyrkju og
verslegra mála í Perugia. Þá var
þaralt íbáliogbrandi. Uppreistar
andi yfirgnæfði þar alt, og kyrkjan
var þar orðin homreka fyrir póli
tiskum félagsskap og fleim. Var
það afleiðing af herferðum Napo-
leons og ofrfki hans á Italíu. Allir
töluðu um frelsi, andlegt og póli-
tiskt frelsi, en vegna þekkingar-
skorts og forsjáleysis, vissi fólkið
tölu preláta sinna, og varð það ekkj hyað það vildi) eða að hverju
fyrsta spor til þess er hann varð ; það stefndi Þyf yar ^ trú um
sfðar. ’Sala hélt áfram að þoka að alt ófre]si yœri frá kyrkjunni)
honum upp eftir mætti, og hafði og [)eS8 vegna þyrfti að kon8teypa
bæði.áhrif á páfann og yfirritara henni) til að fið]ast 8annar|egt
hans, svo Joachim hljóp næstum fre]si) Joachim Pecci sá strax að
tröppu af tröppu upp virðinga og þar var yið raman hug að etja,
álitsstígann. Hann fékkj[hann Eand og vegir voru þar í órækt og
ennfremur í bendur hinna’ há- uiðurnfð9lu. Það fyrsta 8tím harin
lærðu kardinála Tressaog Brunelli, ]ét gera var að ,búa ti] góðan akveg
og naut hann hjá Þeim hinnar inn f og út á landsbygðina.
læztu fræðslu. i Nauðsynlegasta akveginn lét hann
Þegar hann var 28 ára að aldri { fullgera á 20 dögum, og var sjálfur
var hann skipaður landsstjóri af {æðsti umsjónarmaður á því verki.
páfanum f fylki sem Benevento { Hann lét halda áfram út um landið
heitir og var nær því í miðju kon- [ og héruðin f kring. Gregori páfi
ungríkinu Napel, sem þá hét. Þeg- { xvi var fyrsti maðurinn, sem
ar Frakkar hurfu frá Ítalíu, þá | keyrður var eftir þessum n/ja vegi
var Napel endurreist og [stjómað [ inn í þessa gömlu borg Perugia.
af Bourbona œttinni, nema Bene- Fólkið var gagntekið af undrun,
vento tilheyrði gáfanum. Meðan að sjá sjálfan páfann koma til sfn
Douglas morðingi.
Napoleon hamaðist þar syðra þá
gekk þar alt á tréfótum, og] flestir,
sem upphaflega veittu honum mót-
spyrnu gerðust útlagar, ræningjar
áþessum nýja vegi, og tók það
honum tveim höndum. Joachim
Pecci leit rækilega eftir hvar fyrst
þurfti viðgerða og breytinga við, f
Það var getið um þetta mál
S. Herbert Dougias, í Heimskr, í
vor þegar konulíkið fanst í dis ná-
lægt „Moat House“ bygggingunni í
Lundúnum. Líkið var strax álitið
að vera Miss Holland, sem hvarf fyr-
ir meira en tveimur árum. Nú er
búið að rannsaka málið, og kemur
það upp að þessi S. H. Douglas er
mesti erkifantur og morðingi. Þetta
morðmál er eitt hið víðtækastamorð-
mál, sem fyrir heíir komið á Eng-
landi nú lengi. Glæpasaga Douglas
er í stuttu mflli þessi. Hann heflr
gifst s.jð konum og drepið þær allar
nema eina, og þar að aukidrýgtýms-
ar svivirðingar og glæpi, sem hér er
ekki rúm að skýra frá. En aðallega
snýst saga hans um Miss Holland.
Þegar Douglas kemur fyrst fram
á sjónarsviðið er hann í hernum. Það-
an var hanu rekinn fyrir fals og ó-
knytti. Eftir það spilaði hann upp á
eigin spýtur og vissu menn eiginlega
ekki meira um hann að sinni.
Hann var maður mannborlegur
á velli, ogbar sig vel. Hafði góðar
gáfur, og var söngmaður’í betra lagi.
Yfir höfuð leist kvennfólki í hærri
stöðum afar vel á hann, oggerði hann
sér far um að ná hylli þess, og tókst
það undra vel. Hann fór yfir hing-
að til Ameríku 1898, og giítist þar
tveimur heldri konum úr Halifax.
Litlu eftir það fundust þau Miss Hol-
land og hann í fyrsta siuni á ævinni
Þau urðu * strax nákunnug, og leit
svo út eftir sambúð þeirra, að þau
væru gift eftir tveggja þriggja vikna
viðkynningu. Hann lét hana kaupa
hús á afskektum stað í Essex, Þar
iðkuðu þau trúboð og kyrkjulega
siði. Héldu menn þá að Douglas
væri kennimaður eða trúboði. Miss
Hdland borgaði fyrir bænahúsið
$10,000. Nú er þetta hús hið nafn-
þekta ,‘Moftt House’ - Þegar um
fjármál var að ræða, tók Douglas
öll ráð af Miss Holland. Hann
skygndist inn í 811 hennar fjármál,
bæði við banka og hjá iuiðlum, reif
upp bréf og svaraði eins og honum
sýndist. Komst því fljóti það álit á
að hann væri meðráðamaður hennar
í fjármálum, eða gifturhenni. Hann
kom henni þannig til að leggja á
einn banka eftir annan, og aðrar
peningastofnanir, og tjáði sig oft
við slík tækifæri eiginmann Miss
Holland. Hann gat þar afieiðandi
haft nokkur umráð á fé hennar, af
því hún lét alt vera, sem hann gerði.
En ekki höfðu þau dvalið lengi
saman, þegar annar kvenmaður
kom til sögunnar. Douglas kynti
Vinum og kunningjum sínum hana
sem systur sína, en hún var ein af
konum hans, eða stóð í þeirri mein
ingu. Hún hvarf skyndilega eftir
stutta veru í Moat House, og Miss
vHolland hyarf fáum dðgum síðar, og