Heimskringla - 06.08.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.08.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 6. ÁGÚST 1903. Canada. Vér tjöldum þvf bezto, sem til er í dag og tekinn er áfangastaður; nú rifjar upp hljóður sitt helgasta lag hver heilbrigður íslenzkur maður, þvf nú er sem móðir vor norður f legi sé n&læg á andlegum fæðingardegi. 1 Til allra, sem rétta’ henni lijálpandi hönd, oss hjartað af þakklæti svelli, en hina, sem fléttuðu fæti’ hennar bönd og fleygðu’ henni’ að linignunarvelli, vér hötum — Já, allirþví göfgasta glata ef gleymt eða týnt er að reiðast og hata. Hví skildirðu’ oss samt ekki, Kanada kær — þó klæðin þín frjósi og brenni — oss meðgjafarlitla þér Fjallkonan fær, 1 fóstur þú tókst oss af henni. Vér skildum ei stafrof í skóla hjá grönnUm, þú skilar oss aftur sem lesandi mönnum. Já, lesandi mönnum—en lesandi hvað ? pað lögmál, sem tilveran skráir á steintöflur reynzlunnar—ritað er það með rúnum er tíminn ei máir. þar skerpast oss sjónir, þar skilst liún oss reglau, að skipið er ófœrt, ef töpuð er neglan. Vér þökkum þér, Kananda, kensluna [>á og kjósum þér allir til gjalda [>ær heitustu óskir, sem hugur vor á: í hásæti framtíðaralda sem menningardrotning þú ráðir og ríkir, en rekir alt brottu sem eitrar og sýkir. SlG. JÚL. JÓHANNESSON. Tafl Karls tólft (Lauslega þýtt úr svoasku). Fjarri ættjörð, fjarri vinum,. flæmdur brott af nornaráðum, það er fátt sem færir gleði flóttamanni á Tyrkja náðum. Lft ég svip hans. — Sá er enginn sveppur út á haugi sprottinn, f>að er hár og þéttur viður — það er tólfti Svfadrottinn. Þá, sem allra sætast sofa, sárast tekur það að vakna, sá, sem ekkert eignast hefir, einskis heldur þarf að sakna. Styttist kóngi stund að tafli, strfð er honum andleg saðning stríð við eitthvað — En í sigri átti sál hans dýpsta glaðning. í þeim bæ, er Bender nefnist, bygðum rétt við Dniester ána, hafði hann valið vernd hjá Tyrkjum við þvf Rússinn ýglir brána. Glaðnar hugur — gylfa móti Grothusen að tafli leikur; hvíta liðið hlotnast kóngi, hinum svart — er f>ó ei smeikur. „Þú skalt mát f þremur leikjum, þú færð ekki varist lengur'1 segir kóngur. — Alt í einu inni flost úr skorðum gengur. Nú er Rússinn orðinn óður; mn um glugga kúlu er skotið, fylkisvini fallast hendur fær hann ekki sjálfs sín notið. “Hvað er f>etta? Þú ert fölur!’’ þengill kvað, og drjúgum brosti. “Þá skal máta þig f fjórum, þér ég veiti n/ja kosti.” Aftur berst að eyra hvellur, annað sinn er kúlu skotið; Grothusen sem lfk er liðið, lff af. ótta nærri þrotið. /SLEfíZK/fí FfíUMBYGGJAfí. Frumbyggrjar hinir fyrstu. sem bólfestu / tóku í þessu landi, voru ötuíu m ennnirnir ‘ ” ' 1 frá Islandi, eins og frumbyggjara kaftið er betra en annað kafti. Það er það hreinasta og bezta kafii, sem Síenonitar og og aðrir get.a fengið. Það er i flestum búðum, er hreint, án steina og óhroða, er kaffi og ekkert annað. Brent og þarf ekkert að gera við það nema n>ala það. Segið matvörusölum ykkar næst þegar þér sjáið þá. að þið viljið fá hjá þeim pionber Cuffbb, það er betra en hins vegar kaffi. Ef þið vilji fá enn þá dýrarakaffi, þá biðj- ið Blue ribbon mfo, co. um það brent líka —Smekkur og bragð hefir það betra en nokkurt antaað kaffi. Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. Tummmmu “Þú átt vini” vísir mælir, “vinna Tyrkir þér að notum; aldrei fyr hjá lýðum leit ég leikið tafl með kúluskotum”. Styður hetja hönd á enni, hugsar djúpt: “Nei undan láta” kvað hann “væri fremsta flónska fimti leikur skal [>ig máta”. Þegar sól á lofti ljómar, laugar alt f geislaflóði, móti liði líf að verja leggur Karl f vfgamóði. Slö. JÚh. JÓHANNESSON. Séra Jón og séra Jóhann. Fyrirlestur sá, erséraJóhann P. Sólmundsson flutti f Unitara- kyrkjunní t dag, var loks allvel sóttur. Það er skrítið þegar fólk kemur á samkomustað kl, 4j°g ganga 5 til að lilýða ræðu, sem auglýst er að byrji kl. 3, og'því lfkur til að tölumaður kunni að vera búinn að flytja erindi [sitt og farinn kl. 4. — Það er líka ein- kennilegt, hvaða klassi fólks það er, sem ryðst í burtu áður en máli er lokið jafnan, hér á samkomum meðal íslendinga, þegar eitthvað er sagt, sem ekki er einvörðungn glenz og fimbulfamb. Er slfkt ókurteisi mikil ekki einungis gegn ræðumanni hver svo sem hann er, heldur einnig ber [>að vott um að siðfágun sækjanda sjálfra sé á næsta óákveðnu stigi. Það myndi naumast ófyrir- synju að skorað væri á Mr. J. P. Sólmundsson að prenta þenna fyr- irlestur sinn, með sk/ringum öll- um þeim, er honum fylgdu. Gæti skeð, að einhverjir þá, sem halda að Helgafells-fyrirlestur séra Jóns sé sæmilega „vel ritaður11, kynni að glóra í að jafnvel lærðir menn þurfi meira en stóryrði til að rita sæmilega.—Það myndi óefað mörg um verða forvitnislestur að minsta kosti að fara yfir athugasemdir Jó- hans. Vel gœti það og orðið ein- hverjum til skilnings auka í ein- hverju ef báðir þessir fyrirlestrar yrðu gerðir að umtalsefui án per- sónulegrar flokksfylgdar. — Sem sagt: fyrirlestur pessi ætti að koma fyrir almennings sjónir sem fyrst.—Það veitir ekki af að tekið sé svari okkar útlendinganna hér, þegar þeir ráða á okkur, sem lengst hafa vopnin. Winnipeg, 2. Ágúst 1903. J. Einarsson. Bréf frá West Duluth. Hra. rítstj. Kæri vin:— Helztu fréttir héðan eru að ný- dáinn er gamali og merkur sóma- maður, Sigurður Þorkelsson. Hans verðu>- að likindum nánar getið síð- ar, af þeim sem kunnugir eru og nær standa. Að honum var stór rnissir úr okkar fámenna hóp hér. Hann vildi hverjum manni gott, og ávann sér allra hylli. Sömuleiðiðis er hér fyrir skömmu dáið laglegt og efnilegt stúlkubarn þeirra hjóna, sigurðar Eyjólfssonar og kristlnar Magnúsdóttur. Og næstliðin vetur dó hér Guðrún Hall- son, kona Jósafats Hallsonar, sem nú f vor flutti ásamt fleirum héðan til Ballard í Washington. Því má segja að hópur okkar landa hér gangi saman og smækki, því f&ir koma til að fylla í skörðin. Yflr höfuð held ég samt að öll- um líði hér fremur vel, þegar mað- ur tekur undan og slær stryki yflr sorgarmörkin, sem dauðinn skilur eftir hvar sem hann þrengir sér inn. Engin söguieg umbrot andlegs- eðlis eru hór til meðai okkar, enda er ég handónýtur að skrifa fréttir, Allir skipa, að ég hygg, vel sætin í sínum yerkahring, og fylgjast með ytirstandandi tíma og m&Ium, sem innlendi félagsskapurinn innibindur og hefir & sinni stefnuskrá. Með öðrum orðum, þeir vilja] vera og eru, heiðarlegir borgarar þessa lands. Enginn tekur sér það Bersa levfi hér að kalla annan afturhaldsmann og ýmsum ónöfnum, þótt skoðana munur eigi sér stað, og þvf siður að nokkur einn eða tveir þvkist eiga alt vitið, réttlætið og allan heilan fyrir aðra til að hugsa með. Þarna hefir mér fundist, og finst enn, að landar sunnan línunnar standi feti framar en bræður okkar fyrir norðan. Með virðingu. LArus Guðmundsson, Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. l"i—3-J e. m. og6—8$ e. m. Tele phone Nr. 1498. KENNARA vantar við Árness South skóla, frá I. Október 1903 til 31. Marz 1904 (6 mánuði). Tiiboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 1. Sept. næatkomandi, Úmsækjcndur til- taki á hvaða mentastigi þeir eru, og hvað [>eir setja upp h&tt kaup. Árnes, Man. 7. Júlí 1903. ÍSLEIFUR HeLGASON. Seey Treas. flANITOBA. Kynnid yður kosti þesa ádur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 " “ “ 1894 “ “ 17,172,888 “ '* “ 1899 “ “ .............2V.922,280 “ “ “ 1902 “ “ ............. 58,077,2S7 Ais var kornuppskeran 1902 “ “ ............. 100.052,348 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................. 146,591 N autgripir............... 282,848 Sauðfé.................... 85,000 Svin................... 9'.598 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1902 voru.................. 8747.608 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... 91,402,800 Framfðrin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknim afurðum ianlsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna. af va i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vell i 5an almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.... 50.000 Upp i ekrur...............................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landl í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innfiyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi hlómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. 1 Manitoba eru ágætir /rískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 Islendingar, og i sjð aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna.. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir ÍO millionfr ekrur af iandi I Hanitoba, sem enn Þ* hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá 92.50 til 96.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North Tr estern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til“ ROS. R. P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigr&tion, WINNIPEG, MANITOBÁ. Eða til: JoMoph B. Skapatson. innflutninga og landnáms umboðsmaður. ‘Allan-Liiian’ flytur framvegis íslendinga frá íslandi til C&nada og Bandarikjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands. að snúa sér til hr.H. Bardal í Winnipeg, ^sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda línu, og sendir þau upp á trygpasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sera óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. Woodbine Restaurant Stærsta Biiliard Hall t Norövosturlandinn. Tíu Pool-borö.—Alskonar vín og vindlar. Lennsn A Hebb, Eieendur. Bonner & Hartley, Zjögtræðingar og landskjalasemjarar 494 9lain Ht. -- - Winiiipeg. R. A. BONNKR. T. L. HARTI.KY. Kennari getur fengið atvinnu við kenslu- störf við BALDUR-SKÓLA, fyrir það fyrsta, frá 15. September til 20. Desennber 1903. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrit- uðum til 22. Ágúst næstkomandi Umsækendur tilgreini á hvaða mentastigi |>eir eru og hvað hátt kaup þeir setja upp. Hnausu, Man., 30. Júní 1903, O. G. Akraness, skrifari og féhirðir. D. W Fleury & Co. Uppboðshaldarar. »20 SIHITH 8TREET, two doors north of Portage Ave. selur og k&upir nýja og gamla húa- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þnrl*. Verzlar einnig með lðnd, gripi og alskonar vðrur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MXÐ 8ÍNU NÝJA Skandinavían Hotel 718 Hain 8*r, Fæði $1.00 ádag. (]anadian Paeifie JJailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC °S SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánnði. Viðstöðuleyfl veitt þegar komið er anstur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaveiðs.—Farbréfin til sölu Des. 21. til 25. og 30. ál., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með tðldum. Eftir frek&ri upplýingum snúið yður til næsta umboðsmánns C. P, R. fól eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.