Heimskringla - 13.08.1903, Blaðsíða 1
XVII. WINNIPEGr, MANITOBA 13. ÁGÚST 1903. Nr. 44.
PIANOS og ORGANS.
lleíiitKiiiHii & C«. Pimiox.-Roll Orgel.
Vér seljum með máDaðarafborgunarskilmálum.
J. J. H- McLEAN & CO. LTD.
530 MAIN St. WINNIPEG.
ew
York ^ife j
nsurance l.o.
JOHN A. McCALL, president.
líifsábyreðir í gildi, 31. Des. 1902. 1550 uiiIIionír Dollnrs.
700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða.
145 þús manna gengu i félagiðá árinu 1902 með 303 miliion doll.
ábyrgð. Það eru 40 milliónir meira en vöxtur fél. 1901.
Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 188 mill. Dollars.
Á saraa ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,—
og þess utan til lifandi neðlima 14| mill. Doll.. og ennfremur var
#4.750,000 af gróða skift upp milli nreðlima. sem er #800,000
meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlfmum
$8 750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars
kostnaðar,
C. OlntVon,- J. «. tlorgnn. Manager,
AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING,
"W i jnt jst i p e Gr.
ÍSLENZKIR FRUMBYGGJAR. %
Þegar fyrstu islenzku frumbyggjarnir
-Xi, , komu hingað, var eyðilegt um að lí'tast eftii
því sem nú er En sá mismunur er ekki eins
roikill og munurinn á vanaiegu kaffi og
kaffinu sem blue ribbon hefir fram að bjóða,
og sem allir saekjast eftir, sem þekkja það.
Menn geta fengið það hér um bil i öllum búð^
um. Það er laust við alt rusl og óhroða,
bragðgott með þægilegum keim.
Heimtið pioneer coffee a' beim sem eslja
ykkur daglegar nauðsynjar, þá fáið þjð bezta
kaffið sem til er.
Ef þið viljið fá enn þá dýrara kaffi, þá skrif.
ið þið eða finnið Blue ribbon mfg, CO.
Reynið bezta og hreinasta kaffið sem til er.
BlneRibbonMfg. Co. Winnipeg. =:
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
—Fjármálaráðgjafi Fielding kom
fram með lagafrumvarp nýlega í
þiuginu, er veitir blaðamöunum í
Canada stjórnarstyrk, til að hafa
sérstakt fregnsamband við Bretland
Menn hafa fundið til þess að undan
förnu, að blaðafréttir hafa oft orðið
að sitja á hakanum fyrir öðru starfi,
sem fregnsambönd hafa með hönd-
um. Fréttir frá Englandi hafa stund
um ekki komist hingað fyrr en eftir
fleiri daga.
Það kom til tals fyrir nokkru
siðan. aðblaðamenn f Canada hefðu
sérstakt fregnsamband fyrir sigj en
Þá skorti þ& fé til þess. Fyrír
nokkru síðan komu þeir til r&ðgjaf-
ans og sögðust hafa fé til þess, með
styrk frá stjórninni. Síðan hefir
mftlið legið hj&r&ðgjafanum í þögn
þar til nú, að hann kemur loks fram
með það, at þyt kosningar iara í
hönd. Fj&rveiting stjórnarinn&r í
þessu frumvarpi er þannig, að stjórn
in borgi $5,000 á ári, fyrstu þrjú ár
in, $10,000 fjórða ftrið, og $5000
fimta árið. Borden, leiðtogi Con-
servativa talaði íast fram með þessu
máli, sem nauðsynjamáli, og yfir
höfuð fær það einróma byb í þing-
inu, og kemst sjálfbagt í gegnum
þingið.
Þegar framannefnt mál var rætt
í þinginu, skýrði Fielding fj&rmála-
rfeðgjafi ',fr&, að ekki væri hægt að
nota Marconi-fregnbðndin: að vísn
væri fregnstððin hér í Canad.i svo
rammlega útbúin og fullkomin, að
vel mættí bæta þessu aukastarfi við,
að sögn r&ðsmannsins, en gagnstöð-
in á Englandi væri svo léleg og ófull
kotnin, að hún gæti ékki bætt þessu
starfi við sig. En eins og gefur uð
skilja, þarf að senda fregnirnar frá
Englandi og hingað tíl fregnbiaða
félagsins.
Það er heldur minkun fyrír
StórBretaland, að geta ekki átt einst
fullkomnar fregnstöðvar sín megin
sem Canada, en heiður fyrir Canada,
að vera þar komin á undan höfuð
bólinu.
—-Eins og áður hefir verið sagt
frá hafa verið þurkar miklir í Astra-
líu, svo stór vandræði stafa af fyrir
bændur, sem griparækt stunda þar.
Þurkar þessir, sem þar eruorðnir
tíðir fir frá ári, hafa fælt marga það
an. Aldrei befir eins mikíll inn-
flutningur verið þaðan til Canada,
sem í sumar. Svo langt gengur
það, að yfir lOOObændar, stórir og
sterkir, komu þaðan í vikunní sem
sem leið til Vancouver og ætla að
fá sér bændavmnu hér í Canada í
haust. Þeir ertt frá New South Wal-
es og Victoria. Þeir segja að ef sér
reynist Canada eins vel og það hafi
verið málað upp fyrir þeim, þ& sæki
þeir hyski s'tt og flytji alfarnir
hingað á næsta vori.
— Þann 6. þ, m. hélt lávarður
Strathcona afmæli sitt í Lundúnum
ft Englandi. Hann er 82 ára gam.
all. Hann ætlaði að leggja á stað
vestur um haf til New York fr»
Liverpool daginn eftir, og vera á
verzlunarmanna samkundu þar.
Síðan kemur hann til Canada, og
a að setja sambandsrikis sýninguna
í Toronto. Hann er hinn ernasti
enn þá, og hefir hæstu stöðu í Cana
da. Hann á 1; ndeignir miklar um
alt Canada, og fjarska fé íjáin-
brautum og öðru þess h&ttar arðber-
andi gróðabraski. Hann er sagður
drengui góður og maður vitur.
— Lanrierstjórnin ætlar að gefa
Grand Trunk Baciflcfélaginu meiia
eu það sem C. P. II. féiagið fekk
þegar lagði fyrstu brautina þvert
yfir landið, eða frá hafl til hafs,—
Járnbrautastefna Liberala er 30 ár
á eftir tímanum, og langt fyrir neð
an fólkið.
—Það hefir mikið umstang verið
á meðal kardinálanna í Róm þessa
daga. J>eir hafa verið að kjósa
páfa. Loks komu f>eir sér saman,
og. er nú kosinn páfi, kardínáli
•Toseph Sarto, patriaki í Venice.
Hann er fæddur 12. Júnf 1837.
Hann hefir kosið sér páfanafnið
Pius X. Hann kvað vera afbragðs
gáfumaður og lærður vel. Hann
þótti líklegastur allra páfaefnanna
að fá ráðið nokkurnvegin vel við
stjómina á Italfu. Hún er að ein-
hverju leyti á valdi hans, þó ekki
sé opinberlega frá því skýrt.
Það er að sjá sem blöðín í Lun
dúunm hafi glaðst yfir páfavalinu í
Róm. Þau láta í Ijós að sér sé það
miklu geðfeldara, en að Rampolla
hefði náð því, en það var maðurinn,
sem Leo páfi XIII. mælti með, sem
eftirmanni sínum. En íremur virð-
ist Þýzkaland lita með velþóknun á
þessa kosningu. Frakkland hefir
sent Piusi X. heillaóskir, og sýnir
það, að fólk er þar harðánægt að
meira eða minna leyti með úrslitin.
Aftur segja blöðin í Rómaborg
á þessa leið: Joseph Sarto er kjör-
inn páfi á löglegan hátt, Vér von
um að hann ekki fari með nokkrar
nýungar viðkomandi kyrkjunni, og
geri sér ekki far um að gera útúr-
dúra frá hinni núverandi “vatikan-
önsku“ stefnu. Hanu ætti að vita
það, að p&favaldinu eru lokaðar
dyr, að áhrifum í stjórnm&lum og
afskiftum þeirra í þessu ríki. Hann
hettr gefið síg viljugur undir það ok,
að vera fangi, það sem það snertir.
Hans ríki er að eins ínran binna
postullegu heimkynna.
Þaö fara ekki margar sögur af
Sarto síðan hann var kosinn pátí.
Alt sem hann hefir sagt síðan við
Þjóna sína og skrifara er, að hann
ætli að balda áfram að fara á fætur
klukkan 6,30 á morgnana, af því
það hafi verið venja sín. Og ann-
að, að hann sakni þess mest að ferð-
ast uin sveitirnar kringum Venice
sem fri og frjáls maður.
Nafnið Sarto þýðir ^klæðaikeri
\ íslenzku, eftir nútíðar máli Itala.
Sarto var h&lfgerður æringi, og eigi
mikilsvirtur á skólaráum sínum.
Hann fékk samt preststöðu þegar
hann var 23 ára gamall. Hann var
gáfumaður að allra áliti, sem þektu
hann, og frjftlslyndur, þó lærdómur
í þá daga væri viðjafnanlegur.
Hann var framúrskarandi gjafmild-
ur maður, og mátti ekkert aumt
sjá. Þegar hann hafði ekki pen-
inga, þ& gaf hann fátæku fólki ein-
hverja flíkina sem hánn stóð I, ef
ekki var annað fyrir hendi. Gjaf-
mildi hans og mannúð gekk svo
langt á þeim árum að hann ieið
bæði nekt og hungur, ásamt ávítum
og fyrirlitningu sumra þeirra, sem
þóttust hafa ástæður til að vanda um
við hann. En hann fór sínu fram.
Eftir því sem hann eltist. aflaði
hann sér lærdóms og frama, og steig
að viiðingu og áliti. Hann var svo
vinsæll eltirað hann var orðinn pat-
ríarki í Venice, að þegar hann lerð-
aðist þar á bátum ettir strætunum,
þá þusti íólkið saman og féll fram
og bað fyrir honum, og taldi hann
gaði næstan.—Hann á nú að hafa
sagt, að síg hafi ekki dreymt um
það þegar hann lagði af stað frá
Venicetil að nera við páfakosning-
una, að hann fengi ekki að fara aft-
ur heim til sín, og eyða þeim dög
um, sem hann eigi eftir ólifað á með
al trúsystkina sinna í Venice. FJr
fullyrtaf mörgum að hann hafl ekki
kosið að verða páfi, og þyki langt-
um of þrðngt fyrir sig, að hneppast
inn í p&fahöllinní þá daga, sem hann
á eftir ólifaða. Krýning hans fer
fram fljótlega-
—Að undanförnu hafaverið mikl-
ar rigningar smntaðar í Kína. í
borg sem heitir Cbefoo varð alt í
kafi af vatnavöxtum. og fórust þar
700 manneskjur ft einum degi.
—Þeir Georg B.-andes og Björn-
stjerne Björnson hafa tekið höndum
saman, að fá Noieg og Svíaríki til
að bindast sera beztum og traustust-
um sameiningar bönduin, Þeir segia
að aðfarir Rússa við Finnlendinga
bendi greinilega á það, að þeir séu
að auka ríki Rússland vestur um
Finnland. Svíþjóð og Noreg, og ná
haldi í Eystrasalti með framtíðinni.
Mörgum þ.ykja sp&r þeirra sennileg-
ar, og væri vel ef þeim yrði fram-
gengt í þessu máli sínu, að stemma
stigu fyrir stækkun Rússaveldis
vestur á leið.
—Ástandið er stöðngt að verða
svartara og svartara útlits í Mace-
donia. Tyrkir auka herskara sfna
þar undir því yfirskyni, að þeir ætli
að bæla uppseistina niður. Stjórnin
í Búlgaríu er í nauðum stödd og
liefir verið skorað á sum stórveldin
í Norður&lfunni, að hafa vakandi
auga á aðgerðum Tvrkja þar.
—Konungur vor, Játvarður VII,
hefir látið krossa og heiðursmerki
rigna yflr heldri menn á Irlandi
meðan hann var þar á ferðinni.
—Bandstjórinn í Kherson á Rúss
landi hefir fengið skipun frá innan-
ríkisr&ðgjafanum, að leyfa ekki
Gyðingum í Kersonfylki, að halda
fandi, og fyrirbjóða þeim samskot,
sem míða til þess að styrkja félags-
skap Gyðinga á Rússiandi. Þetta
mælist illa f-yi ir, sem von er.
—Þann 6. þ. m. gerði hvirfilbyl-
ur mikinn skaða í Plympton, Ont.,
og fylgdi honum haglskúrir miklar.
Bændur þar urðu fyrir stórskaða.
Vindmylnur, reykháfar og smáhús
fuku um koll, akrar skemdust stór-
um og aldingarðar eyðilögðast.
Nokkrir menn meiddust meira og
minna. Ofveður þetta skall á að
öllum óvörum, og kom frá Huron-
vatninu.
-—Þann 6. þ.m. fói Marconi af stað
frá London vestur um haf og ætlar
til Canada. Það er sagt að hann
muni koma alla leið vestur hingað
til Winnipeg innan m&naðar.
—Það er sagt að hraðskeyti frá
Joseph Austurrikískeisara hafi fyr
irboðið kardín&lunum, sem við p&fa-
kosninguna voru, að kjósa Rampolla
fyrir páfa- Ef þetta hraðskeyti
hefði ekki komið, er það sngt áreið
anlegt að hann hefði nAð kosningu.
Enda hafði Leo X II. bent á hann
sem eftirraann sinn
—Unglingspiltur stal sér fari með
C. P. R brautarlest austan frá Mont-
real i vikunni sem leið. Hann faldi
sig inn í ísvagni, og var hann lok
aður inni alla leið að austan, en $5
varð hann að gefa manni, sem vann
við lestina til að komast þar inn.
llann var matarlaus alla leiðfna og
var nær dauða en lífi þegar hann
kom til Winnipeg. Hann var flutt-
ur tafarlaust á lögreglustöðvarnar
þegar hingað kom. Þegar hann
var búinn að fá sér mat og svefn,
vaið hann jafngóður og hinn hress-
asti.
—í vikunni sem leið varð járn-
brautarslys mikið nálægt Durand í
Michigan. Með þeirri lest var Wal-
lac farand sýningin, sem margir
munu kannast við, og nokkrum s'.nn
um hefir komið hingað til Winni
peg. Mikið af dýrunnm fórust og
stórokemdust. 21 maður beið bana
og nokkrir meiddust. Þetta var ná
lægt Grand Trunk stöðvunum.
—Bankastjóri, sem er á ferðinni i
Canada, segir að brezku VestTncía-
eyjatnar vilji komast í samband við
Canada og gahga í ríkisbandilag
við það. Hann & heima á Tiinidad-
eyjunni, og fullyrðir að hún næki
innan lítils tíma um að sameinast
Canada, hvað sem hinum líði.
Hann segir að þessar eyjar séu orðn
ar leiðará viðskiftunum við. Bnnda-
ríkin. Þær hafi tvisvar gert reizl-
unarsamninga við þau, en þeír séu
jafnharðan brotnir at hálfu rikjanna
aftur. Þar er framúrskarandi mikil
sykurgerð, og eru lögin eyjarbúum
hagkvæmari í Canada en í Banda-
ríkjunum. Aðalverzlunaryörur á
eyjunum eru kaffi, sykur, coca, sýr-
óp, romm, aldini, baðmull, timbur og
litir.
—Þrettán Skotar voru teknir fast
ir í Gretna á föstudaginn var. Þeir
ætluðu að komrst suður fyrir landi-
raærin án þess að hafa lögleg skil-
ríki, eða passa, til að komast inn f
Bandaríkin.—Landar vari sig.
ISLAND.
Eftir Fjallkonnnni.
Reykjavik, 7. J úlí 1903.
Tfðarfar um undanfarna viku
ljómandi gott, brakandi þerrir með
sól daglega. Grasvöxtur sunnan-
lands víðast orðinn sæmilegur, víða
betri en í fyrra Einstöku maður
hér 1 Reykjavik byrjaður að slá tCn.
Slys varð í Vestmannaeyjum
27: f. m. Hrapaði gamall maður,
Arni Diðriksson. Var á gangi í
brattri brekku, en mún hafa skrikað
fótur; fyrir neðan brekkuna tóku
við hamrar og hrapaði hann niðnr
fyrir þá. Hann hafði verið atkvæða
og sómamaður, um eitt skeið hrepp-
stjóri.
Tvíhöfðaðan kálf hafði Mykle
steð, kláðalæknir, keypt í vetur ft
Hallgrímsstöðum í Skagafirði. Höf-
uðin eru algerlega aðgreind aftur
fyrir eyrun; þar koma h&lsarnir sam
an í einn hryggjarlið.
14. Júlí. Fiskiafii er hér að jafn-
að góður, þeir, sem róa, afia vana
lega 20 til 30 í hlut af þorski, stút-
ungi og vænni isu. Einn fékk 40 i
hlut af vænum fiski aðfaranóttina
sunnudagsins.
Nýdáinn, 13. þ. m. er hér í
bænnm skólapiltur Vilhelm Olafsson,
Hann var í 1. bekk lærða skólans,
góður og mannvænlegur piltur.
Nýdáin er 12. þ. m. ungfrú
Þórdís Jónsdóttir, uppeldisdóttir
Sigurðarsál. Jónssonar, sýslumans,
og eftirlifandi frúar hans, Guðl.
Jónsdóttir. IIún var á bezta aldri,
efnileg og líkleg til gæfu.
SPANISH FORK, UTAH.
25. Júlf 1903.
Heria ritstj.
Eg hefi fyrir nokkra tíð verið
aðbúastviðað sjá d&lítiun frétta-
pistil úr þessu héraði frá einhverjum
af vorum alkunnu fréttariturum; en
það hefir farist fyrjr, svo ég held
ég verði að segja fáein orð, og er þá
bezt að láca þig vita, að líðan og
heilsufar landa í þessum bæ er hið
ákjóaanlegasta. Fjárklippingin, er
endaði síðast f Júnf, gekk & fiestum
stöðum heldur vel, enda var veður
hagstætt á meðan & henni stóð. Þó
varð hér mikill fjárdauði fyrir og
eftir sauðburðinn.
Nú er fyrsti sláttur á enda, og
hausthveiti víða búið til þreskingar.
Yfir höfuð er heldur gott útlit fyrir
vel meðal uppskeru á flestum teg
undum, þó einkum sykurrófum; þó
væri jarðargróður mörgum sinnum
fullkomnari, ef vatnsskortur ætti
ekki þátt í því þegar mest á liggur.
Það var by rjað á vatnsverkinu,
í vor, sem á að innleiða í þenna bæ,
en var hætt við um heyannirnar, en
nú á að byrja aftur hið fyrsta. Dag-
laun við þá vinnu er $2,50 á dag,
og 8 tíma vinna. Það lítur út fyrir
að hér verði bygt sykurverkstæði á
næsta ári, þó með þvi móti, að
bændur bindi sig við borð, með því
að yrkja svo mai gar ekrur af sykur-
landi fyrir svolangan tíma, og er
það náttúrlega nauðsynlegt fyrir.
tæki; en þó er einn aðalgaiii á syk-
urræktinni hér í Utah, að henni er
stjórnað af einokunarfélagi: The
Utah Sugai Co., sem hefir öll ráð
og hefir nú selt helmingín af eign-
um sínum til The New York Stand
ardSugarCo. Eg leiði hjá mér að
skrifa um vöxt og viðgang á meðal
landa; ég veit að aðrir gera það, ég
mætti kann ske geta þess, að sagt
er að sé í r&ði að senda í háustann-
an Mormónap' est í stað þessa Johns
Jóhannessonar, sem kvað nú vera
kominn til Rilsinond í Alberta, og 3
eða 4 mar.neskjur með honum. sem
gegnum náðarboðskapinn era út-
leiddir af Babilon. Sá sem vér höf-
um heyit að ætti að fara beirn, er
Mr. John Sveinsson frá Cleveeland
Emry Co. Utah. En sá sem heima
sonur bændaöldungsins Glsla Biarna
sonar, er eitt sinn bjó í Hrísnesi 1
Skaptártungu. Þeir mega fara að
gæta sín prestarnir á Fróni.—Eg
man nú ekki meira núna.
Þinn með beztu óskum og virð-
ingu, er ég, Bjarni J. Johnson.
Listamenn úr Árnessýslu.
(Eftir 1 jallkonunni).
Útlit er fyrir að Árnessýsla
ætli að fara að síga á metin með
listamennina. Allir kannast við
Einar Jónsson frá Galtarfelli, sem
nú mun dvelja í Rómaborg, og sem
ganga má að vísu að vinna muni
landinu gagn og sóma, enda þegar
notið allmikils styrks af opinberu
fé. En nú er annað listamannsefni
komið til sögunnar einnig úr Ásnes-
sýslu. Ilann heitir Ásgrímnr Jóns-
son frá Rútsstaðahjáleigu, 1 Gaul-
verjabæjarsókn. 26 ára gamall.
Hann var um eitt skeið vinnumaður
hjá Faktor P. Nielsen áEyrarbakka;
þaðan fór hann vestur á Blldudal
ogþaðan til K.hafnar árið 1897,
Eftir að hann var þangað kominn
dvaldi hann i 3 ár hj& húsgagnnmál-
ara. En hugur hans hneigðist mest
að því, að læra að m&la landslag og
andlitsmyndir. Vetuiinn 1900—01
stundaði hann nám hjá G. Verme-
hren og fór sumarið eftir á lista-
háskólann; þar naut hann tilsagnar
hjá prófessor Otto Bache. Næsta
vetur vill hann ganga & málaraskóla
P. S. Krygers, sem í málaralistinni
er einn af 1 ‘Stóru spámannunum“
hjá Dönura. Enn af því hann er fá
tækur og umkomulans, þá sækir
hann til alþingis um 600 kr. stytk
ááii. Eltir myndum að dæniH, scm
hann hefir sent þinginu, er þnð týð-
um Ijóst, að maður þessi nmni elni
í mesta snilling; óhætt mun að segja
það, að þessi maðnr muni sianda
mörguin nær að fá ftheyrn hj'i þing-
inu.
Þriðji listamaðurinn úr Áines-
sýslu et stúd. júr. Sigiús Eiimis-ou,
sem með söngkunnftttu sinni hefir
þegar geit íslendingum mikinn
sóma i K.höín, Af bérstökum á-
stæðum mun hans f'rekar minst síð-
ar.
LAND TIL SÖLU
Þeir sem hafa hús og lódir til sölu,
snúi sér til Goodmans & Co. No. 11
Nauton Block, Hann útvegar pen-
ingalán í smáum og stóium stíl.