Heimskringla


Heimskringla - 13.08.1903, Qupperneq 2

Heimskringla - 13.08.1903, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 13. ÁGÚST 1903 Heimskringla. PUBMSHBD BY The Heimskringlft News 4 Publishing Go. Verd blaðsins í CanadaogBandar.$2.00 um árið (fyrir fram borgad). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.50, Fielding fram fyrir hana og segist verða á móti nýju kjördæmaskift- ingunni. sem hún sé að gera f rík- inu, nema þvi að eins, að búið verði að afhenda sér forsætisráð-. gjastöðuna áður en næstu kosning- ar fara fram. Það eru því eldar á báðar hliðar stjórnarinnar, annar kveiktur innan hennar verkahrings og hinn utan að sækjandi. Hún stendur uppi ráðþrota og sjálfri sér sundurþykk. Wilfrid Laurier er „ . . _ , | til með að segja algerlega af sér, Pemngar sendist í P. 0. Money Order ® Registered Letter eða Express Money I og fara úr ráðaneytinu, og liafa Odrer. Bankaávísanir á aðrabankaen í n hjut að m&H hver við tek- Winmpeg að ems teknar með anöllum. | ur. AfturerSir William Mulock þvert á móti þvf, að breytt sé um forsætisráðherra, og þingmennirn- ír úr Quebec eru æfir á móti þvf, að svo stöddu. Þeir hafa meira á- lit á Sir Wilfrid Laurier en svo, og vilja ekki að hann yfirgefi stöðu sína fyrr en kosningarnar eru um garð gengnar, að minsta kosti. Þeir segja að [>að sé ekki viðlit fyr- ir sig, að ná kosningu, ef hann fari frá. I öðru lagi eru þeir algerlega á móti Fielding, aðallega fyrir grein, sem hann skrifaði f blað ár- 1887, sem gerir liann ómögulegan sem stjóm- j arformann fyrir Quebec-fylki. Mælt er að stjómin standi ráð j þrota og uppgefin yfir öllu saman. B. ti. Baldwinson, Editor & Maoager. Office : 219 McDermot Ave P o. BOX 18*3 Nokkuð nýtt á seiði? I vikunni sem leið vom leyni- . .. . .... , ". , : ið|1885, og enn aðra fundir margir og ttðir a meðal | 1 Laurier ráðaneytisins og þing- manna úr Quebec-fylkinu, sem fylgja þeim flokki. Þetta vakti strax eftirtekt f pingsalsgöngun- um á meðal pjóna stjórnarinnar Jámbrautarstefna hennar kemur og annara þingmanna hennar. Og ti! ÞriðÍu umræðu f þinginu innan éftir f>eim er [>að haft, og [>að áttu fárra da£?a °8 breytingar við kjör þeir manna bezt að vita, að alt sé ' dæmaskiftingmia f rikinu. Stjórn f uppnámi í ráðaneytinu sjálfu. in viU helzt ekkert segÍa Þes8um Og það vita þingmennimir Liber- m&lsöðlum sínum fyrri en pau mál ölu úr Quebecfylki, og hyggja að |eru um g&rðgengin. En Fielding nota sér tækifærið að einhverju leyti, hver og einn. Það er Que- becfylkið, sem borið hefir Laurier stjórnina áfram alt að þessum degi Liberalþingmennirnir eiga þvf ráð & höfði st|órnarinnar. Tarte sagði sig úr ráðaneytinu af f>ví hann fékk ekki að vinna f>ar sem sjálf- ráðgjafi vill fá endilegt svar hjá henni áður. Hann vill, eins og áður er sagt, ganga fram fyrir f>jóð ina. sem formaður stjómarinnar í næstu kosuingum. Fái hann ekki það, hótar hann flokknum h;>rðu Þingmennimir úr Quebec vilja fá málum sfnum framgengt áður stæður maður. Blair sagði sigúr en atkvæði verði Sreidd f jámbraut því um daginn af þvf hann var armáiumim; cHagreiði þeir atkv hlyntari þjóð og rfki í Grand Trun eftir sínu höfði- StÍórnin er hvf Pacific styrkveitingamálinu, en féiaginu sjálfu. Hann vildi sníða f>á samninga eftir járnbrautarsamn ingunum f Manitoba, sem Roblin stjómin gerði. En það dugði ekki Það var of gott fyrir fólkið og of lítið í þeim kaupum fyrir Laurier- stjórnina. Nú koma enn uppný vandræði f rárðaneytinu. Sir Wil- á milli tveggja elda, og hefir aldrei komist f önnur eins vandræði og hún er nú stödd innbyrðis. Alt mælir með því, að hún flýti sér að ganga til kosninga áður en vand- ræði hennar aukast meir, sem ein- lagt fara sívaxandi, Hún og beztu menn hennar reyna eflaust að finna einhverja millileiðir til að íivrer trúir því? fred erfieilsuveiklaður maður og balda 1 ielding og þingmönnunnm hefir fyrir löngu sfðan fengið þær 11 skefJum fyrst um sinn- <>eti ráðleggingar, að hætta stjómar- hún hað ekki- tekur Sir Wílfrid störfum. Enhingað hefir flokkur Pað ráð tef&ð, að segÍa af og hansekki viljað að hann segði af berjast þá Fielding og hinir ráð- sér, fyrri en næstu kosningar væru : gjafarnir um völdin. Þess má um garð gengnar. Þess vegna hef-í vænta að Liberalar í Quebecfylki ir stjórnin verið að hugsa um, að verði alg«rlega á móti þvf að hann drffa á kosningar í haust, svo Sir verði stjórnarformaður. Missi Wilfrid gengi fram fyrir fólkið, stÍórniu W Quebec-manna, er sem stjómarformaður,þvíþað finna | hún alveg dottin úr sögunni. Liberalar sjálfir, að ef hann vinn- m m m ur ekki, þá vinnur enginn úr þeim flokki þær. En nú er komið nýtt upp f dúsunni bamsins. Um það eru þessir leynifundir að snúast, sem bæði ráðaneytið og þingmenn- imir úr Quebec eru að halda ineð sér Þegar þingmenn í Quebec sáu hvernig Liberalar fóm gersamlega flatt f kosningunum f Manitoba um daginn, þá ferigu þeir þá hug- vekju sín á milli, cð skamt mundi vera eftir ólifað fvrir stjórnina. Þeir vita vel hvemig fólkið í Ont- ario er snúið gagnvart stjóminni þar, og gagnvart Laurierstjóminni Þeir vita lfka hvað það þýddi um „Síðau Liberalstjómin tók við völdum 1896 hefir hún ekki veitt eina einustu ekm af landi til járn- brautarfélaga1*. Free Press. Hvaða tilgangur stendur á bak við aðrar eins staðhæfingar og þetta hjá blöðum Liberalflokks- ins í landinu? Það veit f>ó hvert barnið, að Liberalstjórnin í Otta- wa greiddi öll sín atkvæði með [>vl að gera þá Mackenzie og Mann að alsherjar landsdrottnum á útkjálk- um ríkisins, þegar hið eftirminni- daginn, þegar Hon. Biair sagði af ., , ® . , , , , lega Yukon-járnbrautarmál var á sér, og New Bmnswick búar sendu . . „ , prjónunum hjá stjóminni. Liber- honum heillaóskir fynr framkomu . , _ alstjórnm, sem nú er í Ottawa, i gerði alt sem frekast stóð í hennar | valdi, að gefa því járnbrautarfélagi . . fleiri millíónir ekra af landi, sem Þeir ganga [>ví fram fynr stjóm- ffkið ^ Hverjum var það að kenna að sfna, að láta ekki kúga sig í ráða- neytinu. Þeirsjáað nú eru síð- ustu forvöð, að knýja eitthvað út ina og heimta sitt af henni. Á sama tíma fer fjármálaráðgjafi þessir menn fengu ekki þessar millíónir ekra af landi ? Laurier- stjórnin gaf málinu alt sitt fylgi og atkvæði. Hún gaf Mackenzie og Mann J>œr, en æðra úrskurðar- vald Sagði nei: við gefum þeim ekki margar millíónir ekrur af landi. Það var ‘senatið1, efri mál- stofan, sem sagði nei. Þar réðu Conservatívar. Þeir tóku ráðin af Liberalstjórninni, og sannarlega mega þeir Laurier og Sifton . vera þeim þakklátir fyrir það nú. Fólkið getur skoðað þetta eins og þvf sýn- ist og það hefir þokkingu á, en Conservativar i efri málstofunni eru mennirnir, sem höldu landinu fyrir ríkið. Þessi orð stóðu nýlega f blað- inu Tribune, sem er á móti báð- um „gömlu flokkunum“, sem J>að kallar svo. Það blað fer ekki f launkofa með J>að, að þáð er með þjóðeign járnbrauta, en hefir mörg um sinnum lýst þvf yfir, að jám- brautarstofna Roblinsijórnarinnar f Manitoba sé ómetanlega betri, en stefna Liberala, sem er að eins sú, að ausa út peningum og löndum frá fylkjum og ríki. Fólkið fær að sjá innan fárra daga hvernig Laurierstjórnin fer með Grand Trunk Pacific jámbrautarmálið. Hún er nú á heldur laglegum vegi með það mál. Rosningar í Danmörku Þann 16. Júnf fóru fram kosn- ingar til FólksJ>ingsins í Dan- mörku. Kosningarimman var hörð og sótt af kappi miklu. Þessar kosningar em að sumu leyti eftir- tektaverðar. í kosningabaráttum hafa vinstrimenn socialistar staðið saman að undanfömu. Það voru socialistar sem sögðu sig úr liði við vinstrimenn nú, og J>að undar- legasta við kosningamar er það, að hægri menn og socialistar hafa í sumum kjördæmum kosið sömu mennina. Socialistar eru því að verða að veltitré á milli flokkanna, og er ei fjarlægt að hugsa að J>eir séu sá flokkur nú f Danmörku, sem er þar, sem bezt er boðið f þá. Slík jafnaðarmenska er fyrirlitleg, og ekki annað en ginningar og tál- stefna fyrir lýðinn. En J>að fór lfkt fyrir hægri mönnum [og sóci- alistum í Danmörku og liberölum óháðum, vfnbannsm. og verkam, hér f Manitoba í sfðustu kosning- um, sem allir vora á móti stjórn- inni, að [>eirra hlutur varð r/r þeg- ar vilji fólksids kom í ljós. Út- koman er þessi í þinginu: Vinstrimenn hafa 71; hægrimenn 9; frjálslyndir-hægrimenn 3; soci- alistar 16; utanflokkamenn eru 13. Fyrir kosningarnar var flokka- skiftingin þannig: Vinstrimenn 77; hægrimenn 6; socialistar 16. Að öðm leyti eins og nú, 13 utanflokksmenn, Aftur e'r það eftirtektavert að í sjálfri kaupmannahöfn náðu ekki nema 2 vinstrimenn kosningu, 4 hægrimenn og 10 sociolistar. I þessum kosningum féllu 2J[merkis- menn úr liði vinstrimanna, þeir fjármálaráðgjafi Hage og hermála- ráðgjafi Madsen. Sá fyrnefndi sótti í K.höfn, en hinn í Randers. Vinstrimenn sitja jafn fastir f sessi eftir þessar kosningar, sem þeir gerðu áður. Þó að þeir hafi fjóram færra í þinginu, gerir þeim hvorki til né frá. Socialist- ar láta mikið yfir vinningi sfnum, og hyggja sig færa í flestan sjó. Auðvitað er vinningur þeirra eng- inn, nemr ef þeir telja liðhlaup sitt frá vinstrimönnum til hægri- manna sómahlaup. Náttúrlega eiga þeir við það að liafa 10 sæti af 16 í K.höfn. En vfðast livar verður landsbygðin drýgri en borg- imar í flokksfylgi. Það vita stjóm- málamenn að minsta kosti. Alment telja menn skaða að Hage náði ekki kosningu, en minni skaða þó Madsen yrði undir. Þótti stefna hans í hermálum ekki þjál né viturleg. MINNI / Islands. Heim úr vestri hugan ber hafs of bláar slóðir þar sem dags við upprás er okkar kæra móðir. Hún um alla heimsins braut hvar sem lægi vegur, sitt f kalda segul-skaut sona hjömun dregur. Það er yndi enn að sjá, eftir tfma liðinn, yfir bænda-býlin smá breiðast dalafriðinn. Þar sem Sóley, sumarrós, situr f hlaðbrekkunrii; það er eins og lítil ljós logi’ í helgum runni. Björgin lyfta brúna svört bröttum tindum fjalla, on hið neðra blika björt blóm um gil og hjalla. Þar við klaka og kólgu ský, kuldasvipinn strfða, saman falla faðmlög í fegurðin og blíða. Hugur vor þig hlaðna sér himinljósa-baugum, Æglslijálm á höfði þér hetjumóð f augum. Oft sú minning okkar slær instu hjartans strengi. Blessist öll þín bygð og sær bæði vel og lengi. | Það vildu menn yfirleitt ekki þ/ð- | ast. Einkum voru það pólitiskir j menn f Bavaria, sem risu upp önd- | verðir á móti því, og neituðu al- j veg. Dr. Dollinger var fomiaður þessara mótmælenda. Vildi hann j að p'tfiim hefði að eins páfanafn j yfir katólksum mönnum á Þýzka- landi, en hefði enga heimild til i að bjóða þeim nýjar trúarreglur. Katólskir menn þyrftu trúfrelsi j samkvæmt því lífslofti, sem þeir j lifðu og bærðust f. Enn að neyða inn á þá þvf, sem mannlegt hyggjuvit sæi að kœmi frá marini að eins, væri blindni og trúarvilla, þvf mætti ekki þrýsta inn fyrir tak- mörk trúreglunnar. Á móti þessu reis aftúr Ultramontane-flokkur- . urinn, sem hélt þvf fram að alt, ; sem páfinn heimtaði, það væri rétt- j látt. Eins og kunnugt er af sögnnni um varð Ultramontane-flokkurinn j ofan á 1 þessu máli. Alt þetta bar i að í þann mund, sem Bismark greifi var að ná sem mestum og traustustum völdum. Hann sá að þar var tækifæri til aðstoðar að nota deilu þessa sér til sigurs. Hann tók f strenginn með gamla katólska flokknum, sem Dr. Joseph Ingntius von Dollinger leiddi, jók mótspyrnu þá, sem veitt var Piusi IX með því að láta Falk lögin ná gildi. Þau lög þrönguðu kosti þeirra manna, er létu páfann j leiða sig, en það var Ultramontane- j flokkurinn. Pius IX. gat ekkert aðhafst mót þeim lögum, enda j var sigið á seinni hluta páfastjórn- j ar hans. Bismark kom þessu | mjög kænlega fyrir, eins og hans j var von og vfsa. Vorrar bernsku fagra fold, foldin vorra drauma, frjófgun þfna frjófgi mold frelsis nýrra strauma. Ár og friður alt þitt ráð örmum vefji sfnum, meðan nokkur drengskaps dáð dafnar í sonum sfnum. S. S. Ísfeld. Leo páfi xiii (Niðurlag). Árið 1879 héldu blaðamenn afarstóran fund f Rómaborg, og leyfði Leo páfi þeim að koma á sinn fund, og gaf þeim bendingar um stefnu þá, sem þeir skyldu stefna eftir, og hafði það mikla þýðingu síðar. Árinu áður hafði hann gefið út í einu bréfi sínu, að hann aðhyltist jafnaðarmensku. Hafði það mikil álirif á prins Bis- mark. Árið 1880, þegar 25 ára krýn- idgarhátíð Alexanders keisara á Rússlandi var haldin, notaði páf- inn sér tækifærið, að styrkja veldi katólskra manna á Rússlandi. Stofnaði hann ný embætti og skrif- stofur fyrir katólskukyrkjuna á Rússlandi. Hann stofnsetti klerka- valdið bæði í Bosnia og Hersegov- ina, því máli til stuðnings. Hann bætti á sama tíma skólana á Grikklandi. Tyrkjastjórn varð að vissu leyti að kannast við veldi lians. Hvergi gekk honum betur að ná sér niðri en f Persia, og föst- um fæti náði hann f Japan í stjórnbrögðum að vissu leyti. Harðindin og hallærið á ír- landi 1879, gerðu honum létt um að festa sér katólsk yfirráð á írlandi. j Árið 1884 stefndi páfinn sam- an færustu og lærðustu yfirmönn- um kyrkjunnar. Hann stefndi öllum erkibyskupum á sinn fund 1J Róm. Aðal starf fundarins varð það, að samþykt væri að láta byggja j ka.ólskan háskóla í Vashington, seri að öllu leyti hæfði katólskum inö mum í Bandarfkjunum. Málajöfnuður Leos við stjóm- inaá Þýzkalandi, s/nir betur en alt f.nnað, sem hann gerði, hversu frarriúrskarandi stjómmálamaður j hann var. Deilan milli stjómar- innar og katólskra manna þar reis f út af hinum svo nefndu Falks lög- j um, sem kend em við höfund þeirr.i. Undirrót til þeirra laga var Jað, að Pius IX. vildi láta kyrkjuráðið lýsa því yfir að páfinn væri “óskekull”, og gera það1 að einni kenningu trúarinnar. Þegar Leo XIII. kom til valda sá hann og fann, að páfaveldið var j á fallandi fæti á Þýzkalandi, Eitt- hv;ið þurfti að gera, Það fyrsa j sem hann gerði í því máli, var að j skrifa yfirgripsmikið bréf um jafn- j aðarmensku. Bismark fann því j liðveislu þar, sem hann átti allra j síst von á henni. Hann sá sér gagn í að nota hana, og mátti því segja að hann, sem æðsti ráðgjafi ríkisins, og páfinn hefðu tekið ! höndum saman og leiddúst um í þimibrautir kyrkjulegra og vers- . legra valda, En Leo vfirð drjúgari j í skiftunum þegar fram í sótti. j Falkslögin vora að sfðustu afnum- in grein fyrir grein, og stjórn- j kænska Leo varð drjúgari f við- j skiptunum, en Bismark ætlaðist til. Árið 1891 skrifaði Leo páfi um jafnaðarmensku í Ameríku. j Hann hafði mikið að segja f máli Dr. McGlynns f New York. Hann útnefndi kardinála Satalli, sem að- j alumboðsmann sinn í Ameriku. j Alt þetta jók honum völd og álit, j eins og kunnugt er. Leo hélt tvær minningarhátíð- | ir. Aðra f minningu um það að j 50 ár vora liðin frá því að hann ! varð prestur. Hana hélt hann ! 1888, en hina f minningu þess, 1898, að þá voru liðin 50 ár frá þvf j að hann var kjörinn erkibyskup. Sú saga hefir gengið að hann liafi aldrei farið út frá páfahöllinni j eftir það að hann varð páfi. Hafi það verið af ótta við skrílinn í Rómaborg. En svo segir önnur saga að hann hafi iðulega látið keyra sig f luktum vagni á náttar- þeli um borgina. Og eitt er víst, og era fá ár síðan, að hann vitjaði bróður sfns gegar hann lá bana- leguna Palazzo Barbonina. Vaticanið, eða páfahöllin, er er geysistór höll, eins og mörgum er kunnugt, I henni eiga að vera full 4,000 herbergi als. Hvergi í heimi er fullkomara fommenja- safn en þar, einkum að því er snertir hanrit, bækur og málverk. Ekki var Leo páfi marglætis- maður að þvf er snerti hús- búnað, og er það einkenni sumra gáfu og fræðimanna, að hafa ekki óþarfa hluti eða skran f kringum sig. Svefnherbergi hans var lítið og ekki stásslegt. Hann svaf í járnrúmi með þunnum dýn- um og algengum. Dálftið skrif- borð var þar inni 3 — 4 stólar á- samt þvottaborði. Á veturna svaf hann á 3 röggvarfeldum á gólfinu, þvertjald f herberginu var dregið fyrir rúm’ hans. Hann fór ætíð á fætur klukk- an 6 að morgninum, og söngjmessu í páfakapellunni, sem er f höllinni, kl. 7. Hann klæddist óbreyttum prestabúningi. Þegar bænahaldi var lokið, kl. 8—9, fékk hann sér bolla af kaffi eða sætuþykni, með óbreyttu brauði með. Að því loknu tók hann til starfa á skrif- stofu sinni. Leit yfir bréf, las liraðskeyti og hlýddi á erindi þeirra er hann veitti móttöku. Því starfi hafði hann ætfð lokið kl. 11 f. m. Hvfldi hann sig þá nokkra stund, en tók ætið á móti kardinálum og öðrum embættismönnum til kl. 2 e. m., þá var þvf lokið og gekk liann þá til miðdagsverðar. Það var vanalegur matur sem tfðkast í Róm, eða þó tæplega það, sem sé súpa, soðið nautakjöt, eða harð- steikt með garðávöxtum. Á eftir þvf drakk hann velmælt glas af Burgundi vfni. Endrum og sinn- um át hann eftirmat og voru það ætfð ljúffeng aldini og ávextir. Hann hafði aldrei nokkurn gest við borð með sér. Það er á móti reglunum í páfahöllinni. Hann tók ætfð nokkurn dúr á eftir mið- degisverði, á meðan hann var víð góða heilsu. Sfðustu árin gekk hann dálitla stund út í hallargarðinum eða lét keyra sig eða aka á hjólstól. Oft talaði hann á meðan við æðri embættismenn sfna. Kl. 8 e. m. las hann blöðin, ítölsk og frönsk; en liin lét haim þýða fvrir sig. Kl. 9.30 hætti hann við blöðin, og hvíldi sig til kl. 10, þá borðaði hann kvöldverð sinn. Það var súpa egg og salöt. Á eftir drakk hann gott rauðavín. Um kl. 11 gekk hann til rekkju. Á föstu- tímanum vora þessar reglur háðar breytingum. Þá fór hann á fætur kl. 4 fyrir liádegi og iðkaði þá meiri messur og bænagerðir en endra nær. Það er haft fyrir satt að borð- liald hans hafi ekki farið fram úr $6—$8 um vikuna, og þykir það ó- dýrt borðhald fyrir páfa. Pius IX skihli Leo XIII. eftir 45 mill. doll. virði í fjárhirslu páf- ans. Mestu af því fé var varið til að kaupa skuldabréf í bygginga- ábyrgðum og til anuara arðberandi kaupa. Aðaltekjur páfans eru hinir svonefndu Pétursskildingar. Uppmni þessara Pétursskildinga er þannig, að konungar á Englandi í fyrri daga, lögðu frfviljugir þenna gjaldeyri á sig og aðra, og kölluðu liann St. Péturs pening. Ekki var farið að kalla þenna Péturspen- ing inn fyrir 1862 sem virkilegan gjaldeyri. Um þær mundir þvarr mjög og gekk til þurðar hin páfa- lega skattskylda. Fram að þeim tfma höfðu tekjur páfans verið um 14 mill. dala árs árlega, um langan tfma. En sfðan 1870 þá páfa skatt- skyldan rýrnaði enn meira, liefir Péturs p(>ningurinn verið að eins páfatekjurnar, og sérstakar gjafir frá einstökum mönnum, íkatólsku- löndunum. til páfans, og hefir það altsaman numið um hálfa aðra mill. dala, og verið næglegt forsorgun- arfé handa p&fanum. Auðvitað þarf páflnn margt með tekjur sfn- ar að gera. Hann þarf að kosta sendimenn sfna í mörgum stöðum ; hann hefir kostnaðarsöm bréfavið- skifti út um allan heim; hann þarf að borga trúboðum, viðhalda tveim- ur stómm kyikjum og leggja til skóla, borga kardinálum kaup og margt fleira. Þarað auki að kosta páfavörðinn og ýmislegt. Við- halda og endurbæta bókasafnlð og fomgripasafnið f páfahöllinni. Leo páfi lét skyldfólk sitt vita fyr- ir löngu síðan, að það þyrfti einkis að vænta frá sér f fjárlegu tilliti. Að vfsu hjálpaði hann þvf, og hóf rnest af þvf til virðinga, en orfðafé ætlaði hann þvf aldrei eftir sinn tlag. Leo páfi skrifaði mikið um sfna daga, og hafði mesta yndi af þvf, enda var hann rithöfundur góður. Mest skrifaði hann á ítölsku og versagjörð samdi liann á latínu. Þegar hann skrifaði sem rithöfundur lokaði hann sig inni, og lét engan mann ná af sér tali, eða gera sér ónæði. Hann var mjög hugfanginn er hann reit og vissi ekki af ýmsu sem hanngjörði. Hann þurkaði oft úr pennanum á skyrtulfningunum sfnum, svo klæðasveinn hans var farinn að hafa stöðugt ^át á honum, að lfn- ingarnar væru ekki flekkóttar af

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.