Heimskringla - 13.08.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 13. ÁGIJST 1903.
Winnipe^.
A sunnudagskveldið kemur pann
16. f>. m. verður messað í Unitara-
kyrkjunni kl. 7, eins og að undan-
fömu. Allir em velkomnir.
WINNIPEG BUILDING & LABOR
ERS UNION heldur fundi síaaí Trades
Hall, horni Market ok Main 8ts, 2. og 4,
fðjtudajjskv, hvers mánadar kl. 8.
Empire-skilvindafélagið gefur fá
tækum vægari borgnnarskilmála
t»n nokkurt annað kilvinduféiag.
Nýlega er komið út annað hefti
af kvæðum eftir Sig. Júl. Jóhann-
esson. Það er prentað í prent-
smiðju „Freyju“ í stóru8 blaða
broti. Blaðsfðutal er 64, í allt.
Pappír er f>unnur og drepur prent
sveitan sumstaðar í gegnum hann.
Margt af þessum kvæðum hefir áð-
ur birzt f Dagskrá II. Þau eru öll
að einhverju nýt, og sum góð.
Verð er 50c. Ekki kemur áfram-
háldið af kvæðinu Hilda Blake, en
á að koma út sfðar.
Þann 3. þ. m. hrapaði Guð-
mundur Þórarinsson ofan af 4.
lofti af nýrri byggingu hér í bæn-
um, og beið bana litlu sfðar af fall-
inu. Hann var nýlega kominn frá
Islandi, og mun hafa komið frá
Seyðisfirði. Hann bjó með
ur sinni.
Aldrei i sögu Manitoba eða Norð-
vestur Canada hefir litið eins vel út
með uppsberu og nú í haust. Og
aldrei hefir verið eins mikill áhugi
hjá almenningi með að ná sér í góða
bójörð eins og nú. Aldrei verður
betra tækfæki að kaupa, heldur en
einmitt nú. Aldrei fær almenning-
syst- j ur áreiðanlegi menn til að skifta við
| heldur en Oddson, Hansson & Co
32Cf§ Main St- Winnipeg.
Empire-skilvindufél. hefir herra
Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs-
mann sinn f Manitoba. Skrifið hon-
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,
ef yður yantar skilvindu.
Þorsteinn prentari Jónsson að
Victor St. misti konu sína í fyrri
viku. Hún dó úr lungnabólgu.
AGENT. — Life & Accident In-
suraoce Co. vill fá góðan agent.
Listhafendur snúi sér persónulega til
skrifstofu félagsins. Herbergi 3
Merchants Bank.
Þeir sem hafa í hyggju að kaupa
hús eða lóðir, gerðu rétt f að sjá
Oddson, Fansson & Co.
320§ Main Sf., Winnipeg.
Þann 18. f. m. dó eink adóttir
hjónanna, Th. Bjömson, að Hensel,
N. Dak. Hún hét Þóra, 19 ára
gömul. Ðauðamein hennar var
tæring.
tJR BRÉFI frá Swan River, Man.
3. Ágúst 1903.
.....011 uppskera lítur hér vel
út, en mun verða nokkuð sein, því
undanfarandi tfma hafa gengið mikl
ar rigningar, sem tef ja mikið fyrir
proskun á öllu komi.—Heyskapur
verður seint búinn, pví engjar eru
mjögblautar.—Vellfðan fólks mun
vera heldur góð. Framfarir í fiestu
smáar, þó f áttina,
Þórður Jónsson.
VOTTORÐ. — Hr. Kr. Á. Bene-
diktsson, Winnipeg.
Kæri herra. Eg hefí notað 2 glös
og er með það þriðja af Dr. Eldreds
L. E. meðölum handa dóttur minni.
Hún kvaldíst af áköfum hósta, sem
oft bannaði henni svefn. Hún var
lystarlaus og máttfarin, svo fólk var
farið að hugsa, að hún væri tæring-
arveik. Henni fór verulega að
| batna þegar hún var að brúka úr
annari flöskunni, og hélt batinn á-
fram. Nú er hún orðÍD heilbrigð að
öllu leyti, og þakka ég það eingöngu
Dr. Eldreds meðölum, og gef þeim
mín beztu meðmæli.
Virðingarfylst.
•Jóhanna Thordarson
f Glenboro, 10. Ágúst 1903
Lesið Blue Ribbon Mfg. Co.
aucrlýsinguna í blaðinu. ,
Asmundur Jóhannesson frá
Ytralandi í Þistilfirði í Þingeyjar-
Groð atvinna fyrir hæfa meDn sýslu, er beðinn að gera svo vel og
Með því að snúa sér munnlega eða gefa F. Hjálmarssyni, Winnipeg-
skrifiega til S. G. Thorarensen, Sel- | osis> Man., til kynna hvar hann
Þeir sem hafa hús eða lóðir til
sölu, eru vinsamlegast beðnir að
senda upplýsingar (þeim viðvíkj
andi) til Oddson, Hansson & Co;
320§ Main St. Winnipeg.
Rjóma=skilvindur.
Það er ómögulegt að skilvindan, De Laval
hafi aí hendingu náð því áliti og eftirsókn, sem
hún hefir náð á meðal smjörgerðarmanna víðs
vegar um heim. Hún er viðurkendasta skilvind-
an, sera allar aðrar skilvindur eru smiðaðar eftir
og dæmdar eftir.
Betri í lagi og gerð, betri að efni, hentugri
Um tuttugu og fimm ár hefir hún verið öllum
skilvindum framar.
Látið næsta agent vid ykkur færa ykkur eina og p-ófid hana
sjálfir. Það er ré‘ta aðferðio, kostar ekkert. en getur sparað ykkur
mikla peninga. Ef þið þekkið ekki agentinn, þá biðjið okkur um
iifafo hans og heimili, og bækling.
MUNIÐ EFTIR að sjá skilvindur okkar á sýuingunni í Winoipetr,
í tjaldi, við mjólkursýningarbúsið. Allir velkomnir, og vinsam-
lega beðnir að koma á skrifstofn okkar 248 McDermott Ave. vestur
frá l’Ó3thúsinu.
Montreal. Toronto.
Pough'eeepsie. Chieago.
New York. Philndelphia
San Francisco.
The De Laval Separator Co.
Western Canadian Offices, Stores & Shops.
5548 IvieDermot Ave. Wlimlpe^.
SPURNINGAR OG SVÖR.
1 SP. Hefir Edward konungur af-
numið þá venju að gefa foreldrum
verðlaun fyrir að eiga 7 syni?
2- Viðjeigum 7 syni — höfum ekki
átt stúlkubam—, 6 fæddust í Banda
ríkjnnum, 1 fæddist í Canada. Getum
við fengið verðlaun?
3. Einn sonur okkar er í Bandaríkj-
unum; gerir það nokkuð til?
4. Hvað eru verðlaunin há?
5. Hverjum á að ég að skrifa til að
geta fengið verðlaun?
Fátæk kona.
Svar: Vér vitum ekki til að
brezka krúnan hafi veitt verðlaun
f yrir 7 sona eign.
Vér ráðum yður til að rita til
Secretary of Stat.e, í Ottawa, og leita
upplýsinga hjá honum nm þetta mál
Ritstj.
kirk, geta menn fengið agents-stöðu,
er borgar sig betur en sllkjstaða al
ment gerist. Verk agenta er, að
taka pantanir fyrir a 1 1 s k o n a r
vörum. og fá þeir 40% af öllum þeim
vörum, er þeir panta.
Einnig geta menn fengið föst
laun, borguð vikulega.
Mr. Kr. Á. |Benediktsson hafir
góðfúsiega lofað, að gefa þeim ná
kvæmar upplýsingar, er þess óska
og sjá hann
til
hefir heimili.
Kennara
Ræða Sig. Júl. Jóhannesson-
ar, sem liann hélt fyrir Island á
íslendingadaginn, kemur í næsta
blaði.
vantar við Pine Valley-skóla, no.
1168, á að byrja 15. September og
heldur áfram í 6 mánuði. Gott hús
og öll þægindi, sem 1 ægt er að hafa
út á landsbygðinni. Umsækjandi
verðurað hafa 2. eða 3. Class certi-
ficate, og snúi sér með tilboð og
kanpipphæð til B. G. Thorvaldsons
Pine Valley, Man.
27, Júlí 1903.
TOvlBOLA.
Stúkumar Hekla og Skuld
halda Tombolu fimtudaginn þann
13. þ. m. í North West Hall, til
arðs húsbyggingarsjóðnum. Veit-
ingar, svo sem fsrjómi, kaldir
drykkir og kaffi, verða til sölu á
staðnum. Gleymið ekki að koma
og styðja með J>vf gott fyrirtæki,
Byrjað verður kl. 7.30 e, m.
NEFNDIN.
Strætisvagnafél. er stöðugt að
fjölga dýrum f River Park. Ný-
lega hefir J>að bætt við dýrin sem
fyrir voru 3 buffalo-dýmm, sem
J>að keypti dýmm dómum suðvest-
an úr Montana.
Ekki skal þig smjörid vanta,—
Ef þaö sfendur á því f.yiir nokkr-
um að hann geti ekki fengið sér konu
vegna þess hann hefir ekki Erapire-
skilvindu, þá ska! é* bæta úr þvi.
G.Sveinsson.
Skóverkstæði Sigurðar Vil-
hjálmsonar erað 535Ellice Ave.,
en ekki 537.
Kvæði
eftir
SIG. JÚL. JÓHANNESSON
annað hefti
eru nýprentuð, ko3ta 50 cents,
hjá H. S. Bardal og höfundinum.
Sp.: Hafa utanhæjarmenn, sem
eru á snöggri ferð í Winnipeg, leyfi
til að ríða á hjólum um götur horg-
arinnar án þess að kaupa hjólleyfl?
Ferðamaður.
Svar: Allir sem ríða hjólum um
götur bæjarins, eru skyldir að hafa
hjólleyfi frá bæjarst.jórnínni, sam-
kvæmt bæjarlögum. Annað mál er
það hvernig lögregludómarinn
myndi líta á það mál, ef hlutaðeig
andi gæti sannað, að hann værí að
eins á ferð og hefði engan skaða
gert af sér í einum eða öðrum skiln-
in&'i.
fást
Síðan seinasta blað kom út
hefir verið frekar vætusamt. Upp-
skeruhorfur ekki eins góðar og
menn bjuggust við
Búlönd til sölu við Kyrrahafið.
Ég hefl til sölu nokkur húlönd f
Atter District 4 suðurströnd Van-
couver-eyju, frá 25 til 30 mílur frá
borgínni Victoria, B C. Stærð frá
67 til 160 ekrur. Byggingar og
umbætur mismunandi. Verð frá
$800 til $2200 hvert land. Ég get
einnig vlsað 4 fáein stjórnarlönd, sem
enn eru ótekin á satna syæði. Verð
$1 ekran.
M. EMERSON.
8 Tannton St.
Victoria, B. C.
RAUTT kofFort, merkt: Guðrún
Jónsdóttir, tapaðist þegar stærsti
hópurinn kom að heiman (um 30.
Júní). Hver sem kynni að hafa
orðið var við það, er beðin að gera
aðvart á skrifstofu Hkr.
Uppskeru-útlit.
Massey-Harris Company,
selur mikið af akuryrkjuverkfær-
um f Canada, hefir farandmenn
um vestur landið til að líta eftir
uppskeruhorfunum. Yfir eftirlits
maður þess hefir nýlege gefið skýrs
ur um horfurnar hér vestra, og eru
J>ær komnarút áprenti.Af þvf skýrsl
ur þessar eru fróðlegar bæði fyrir
bændur og aðra. þá verða útdrættir
úr þeim sýndir sem fylgir:
Uppskeruhorfurnar með fram
brautinni frá Wpg. suðvestur til
Cartwright og Killarney, eru ei á
litlegar. Á þvf svæði fer uppsker
an ekki fram úr 10—12 bush. af
ekrunni. Frá Killarney til Delor-
aine getur skeð að 15 bush. fáist
af ekrunni. Þar vestan við eru
lfkur til að uppskeran verði alveg
sú sama og í fyrra, með fram Soo-
brautinni. Með Canadian North-
ern brautinni til Brandon, eru
horfurnar ekki góðar, og fer upp-
skeran ekki fram úr 12—15 bush,
af ekrunni. Aftur er útlitið gott í
Pipestone alla leið til Arcola, og
má vænta þar 18 bush. af eferunni,
A Portage la Prairie-sléttunurn
mun uppskeran verða um 16 bush.
af ekrunni, og lík í Neepawa og
þar í grendinni, með fram North
Western-brautinni. Með fram
brautinni til Dauphin verður upp-
skeran ekki neðan við 20 bush. af
ekrunni, og' hina íeiðina frá
Minnedosa og vestur eftir' Með
fram brautinni frá Moosomin alla
leið vestur með Prince Albert-
brautinni mun jafnaðartalið verða
20 bush. af ekrunni, að undan-
skildu svæðinu norður frá Indian
Head og Norður til Fort Qu’Appelle
I Wolsley, Assa., byrjaði Ch.
Thompson bóndi að slá “barley’’
25. Júll. Búist við að hveitislátt-
ur þar byrji 10. Ágúst og þar í
kring.
MacGregor 3. Ágúst. — Kom
sláttur hvergi byrjaður enn þá, —
spretta lakari en f fyrra. — Getur
rætst úr horfunum ef tíðin verður
hagstæð.—Lftið rignt sfðan í Maf;
slægjulönd léleg.
St. Andrews 4. Ágúst. — XJtlit
er J>olandi hér um slóðir. Að
jafnaði munu fást 20 bush. af ekr.
af hveiti, en 30 af höfrum. Ef
ekki koma hér frost fyrir 10. Sept
næstkomandi þá verður uppskeran
nær því í meðallagi. Kartöflur og
kálgarðar eru f góðu meðallagi að
svo komnu.
Treherne 4. Ágúst. — I sein-
ustu viku var byrjað að slá hér
“barley”. Innan hálfsmánaðar
verður ekki byrjaður hveitisláttur
hér, svo nokkru nemi. I hvfldum
löndum sprettur liveiti vel, en ó-
hvfldum er J>að lélegt , J>ó því hafi
farið undramikið fram sfðan skúrir
komu. Verði tfðin hin ákjósan-
legasta það sem eftir er, mun upp-
skera í J>essu héraði verða alt upp
í það sem hún var árið sem leið.
Rosebank 3. Agúst. — Upp-
skera hefði byrjað hér f dag, en
vegna stórrigninga og kulda dregst
það nokkura daga enn. Að mestu
leyti búið að slá “barley”, hveiti
vfðast móðnað, en J>ó ekki alstað-
ar. Borvélin sem stjórnin sendi
hingað kom loks niður á vatri J>eg
ar komið var 140 fet niður. Vatnið
er ágætt, en kostnaðarsamt var að
ná f það.
Kemney 3. Ágúst,—Alt bendir
á að uppskera byrji snemma í
haust. Tíðarfarið er eins æski-
legt og unt er, og korngæði verða
öefað mikil í haust. Uppskera
ætti að verða eins góð og f fyrra,
en stráið minna. Hér hvergi byrj-
aður hveitisláttur enn [>á.
Plum Coulee 4. Ágúst. — Hér
er búið að slá töluvert af höfrum
og “barley”, og nokkurir eru farn-
ir að að slá hveiti. Að jafnaði
munu verða 15 bush. af ekrunni.
Alment verður hveitisláttur hér
byrjaður um næstu helgi.
íslenzkt þjóðerni
(Eftir FjalHíonuma).
heitir nýútkomin bók, sem Jón Jóns-
son sagnfræðingnr, hefir samið, en
Sigurður Kristjánsson látið p'enta
Bókin hefir inni að halda alþýðu-
fyrirlestra þá, sem höfundurinn fiutti
í vetur hér í bærium og sem allir, er
heyrðu, luku hinu mesta lofsorði á.
Efni bókarinnar er eftir oiðum
höfundarins sjálfs, að tekja helztu
þættina í Hfi og sögu íslendinga f/á
upphafiog fram á vora daga, en þó
um leið sérstakl. taka fra/n þá hlið-
ina, sem snertir þjóðernið sjálft og
þjóðernistilfinninguna, Síðan bend-
ir hann á aðalernkenni hins íslenzka
þjóðernis á sfiguöldinni einkum að
og mun hún þar ekki íara frarn úrj Þvi ieyti, sem þau korou fram í foin-
12 bush. af ekrunni. : íslenzkun> entum og f< rnís-
1 HEFIRÐU K
HEFIRÐU REYNT?
DRF.WRV’.S ^
REDW00D LAGER
EDA
EXTRA P0RTER.
Við áb.yrpjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztn,
og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til-
búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFEN’GASTA sem fæst.
Biðjið um það hvar sera þér eruð staddir f Cannda,
Edward L. Drewry
W innipeg,
’Jk .llanutnetnre
%s^w%^^ %^r %/^r %mF %s^m %/^w %s^F %/^J %/^w
taetnrer & Importer,
Um meir en eina öld—1801—1903—hefir
“0QILVIE=MILLER5”
verið viðkvæði allra.
Víð byrjuðum í smáum stíl, en af þyí við höfum sí og æ
haft obrigdnl vörugætli, þá höfum við nú hið lang
ÖFLUCASTA HVEITIMYLNUFEl AC
SEM TIL ER I BREZKA VELDINU.
BRÖKIÐ AÐ EINS
OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR
—OG—
ROLLED OATS.
The OJilvie Flour Milþ Co.
L’td.
lenzkri stjórnarskipun. Hann sýn-
ir skýrt og ljóslega. hvernig ættjarð
arástin og þjóðernistilfinningin vakn
ar bjá íslendingum með stotnun als
hevjarrlkis á Islandi, hvernig þessar
dygðir dafna og blómgast við frels
ið og sjGfsstjórnina og spyrna lengi
vel móti öllum tilraunum Noregs-
konunga til að beygja íslendinga
undir veldissp ota sinn, þangað til
loks að suudurlyndið og flokkdrætt-
itnir, valdafýsnín og stjórnlausar á
strýðureinstakra manna _leiða ógæf-
una og ófrelsið yfir íslendinga. En
það er líka sýnt. hvernig samt and-
inn lifir æ hinn sami”, aðjafnan
rýkur úr sjálfstæðiskolunum, og að
sá neisti, sem þar lifir þrátt fyrir alt
ogalt, blossarjupp við og viðcg
streitist móti þrældómnum og kúg-
uninni, sem útienda höfðingjavaldið
oss liggur við að segja böðulsvaldið,
beitir við þj 5ðina. Höfund írinn
sýnir fram á það með skýrum rökum
hvernig þjóðernistilfinningin lifir
gegnum alt myrkrið og hörmung-
ainar, unz hún tekur aftur að lifna,
glæðast og aukast, og læsa sig inn
í sál og hjarta þjóðarinnar rr.eð Ijóð-
um skáldanna, egpjunarorðum ætt-
jarðarvinanna og í enduibornum
bókmentum. Loks er bent á, hverj-
ar framtíðarvonir véi getum bygt á
fortíðarreynzlu vorri.
Höf. heúr ge*t sér far um, eins
og h inn segir sj lfur, að rekja ör-
lagaþráðinn í lífi íslenzku þjóðariun-
ar, og vér álítum, að honum hafi tek
ist það vi'ða n jög vel.
Bók þessi tekur oss hugfangna,
mað ir á bágf með að leggja hana
frá séra/tur fyr en lestri hennar er
lokið til enda. Eins og það er nauð
synlegt og lífgandi að lesa um kost-
ina, dygðirnar og manndáðina hjá
forfeðrunum, eins líka vekur hitt
hjá manni brennandi' s'irsauka, að
sji raktan sundur rauna- og píslar-
ferilinri, sera þjóðin hefir ratað út á
fyrir lesti sína og ókosti, að sjX gæfu
leysið leggjast sem niðdima nóttyfir
landið, sem frá skaparans hendi
„var fagurt og frítt”, en fyrir marg
föld sjálfskaparvíti landsins barna
og þnelalund og þrælatök útlendra
b iðla varð þó að blóðstokknum víg-
velli, þar sem bræður berast á bai a
spjótum og landsins börneru hrakin
oghijáðaf miskunarlausum harð-
stjóruro.
Það er sannarlega alvarleg hng
vekja til íslenzku þjóðarinnar í þess-
ari bók. Hún Þarf að veiða lesin
og vér vonum, að hún verði lesin af
n ö' gum nfnr n'"rgnra.
Samvizkuleysi þeirra, sem frið-
inum spilla af valdafýsn og illum á.
stríðum, og raunasaga þeirra, sem
súpa saklausir bölvunarseiðið af
flokkadrættinum og sundrungunni.
Þetta tvent er skýrt dregið app á
hverri blaðsíðu bókar þessarar, Og
nútíðar kynslóðin hefir gott af—ef
hún hefir vit og hugsun á—að stinga.
hendinni í eiginn barm og skoða sín
eigin spor og sitt eigið ástand með
þetta málverk fyrir augunum.
Bókin er vel rituð og með mik
illi þekkingu. Styrk þann þarf
ekki eftir að telja, sem til þe3sa hef-
ir verið varið; hann ber góða ávexti,
þó meiri hefði verið.
Tvo kennara
vantar við Gimli skóla (No. 585)
frá 1. September 1903 til síðasta
Júnl 1904 (10 mánuði).
Karlmann með fyrstu ein-
kunn og kvenmann með annari ein-
kunn. Urasækendur tilgreini hvaða
reynslu þeir hafaog hvaða kaupgjad
þá vanti,
Tilboðum verður yeitt móttaka af
undirrituðum til 20. Ágúst næstk.
Gimli 16. Júlí 1903.
B. B. Olson,
skrifari og féhirði.
ISAK JOHNSON.
pAll m. clemens.
Johnsott & Clemens
ARCHITECTS & CONTRACTORS.
(islenzkir).
410 McGEE ST. TELEPHONE 2003.
Taka að sér uppdrátt og umsjón við
alskonar húsa.
‘lllail-LÍIIitll’
flytur framvesis íslendinga frá fslandi
tii Canada og Bandaríkjanna upp i ó
dýrasta os; bezta raáta, eiiis o« hún
ávalt hefir gert, o? ættu því þeír, seu,
vilja senda frændum or vinurn fargjöid
til Ísland3. ad snúa sér til
hr H. s. flarri iil f Winnipey, sem
tekur á móti farf-jöldum ly>ir nefnda
linu, og sendir þau upp á tryggasta osr
bezta máta. kostnaóarlaust fyrir send
anda 04 móttakanda, og gefur þeim
sera óska, allar upplýsingar því við-
vikjandi.
Farí ekki si sem fargjaldíð á aðfá,
fær -endandi peningana til baka sér að
kostnaða, lausu.