Heimskringla - 01.10.1903, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.10.1903, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 1. OKTÓBER 1903, BeiiskriDgla. PUBLISHED BY The Heimskringla N’ews 4 Pablishing Go. Verð blaðsins í Canadaop: Bandar. $2.00 am árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kanpend- um blaðsins hér) $1.50, Peningar sendist í P. 0. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávísanir á aðrabankaen í Winnipeg að eins teknar með afföllum. B. L. Baidwinson, Editor & Manaeer. Offioe ; 219 McDermot Ave. P O. BOX Skoðanamunur. • Aðal-takmark hátollastefnun- ar er að mynda og efla iðnað í landi með J>ví að hindra skaðsam- lega samkepni frá fitlendum f>jóð- um. En skaðsamleg samkepni frá étlendum þjóðum myndast við það að vörum þeirra sé leyfð frjáls inn- ganga f landið, og þar seld með lægra verði en samskyns vara fram- leidd heima. Lágtolla eða frjáls- verzlnnarmenn halda fram þeirri grundvallarstefnu að öll verzlun eigi að vera frjáls, svo að óhindr- uð vöruskifti geti orðið milli f>jóða heimsins. Með þvf móti gæti það land, sem ódfrast getur framleitt eina vörulegnnd, framleitt svo mikið af henni að nægi ekki að eins heimaþjóðinni, heldur einnig öllum öðrum þjóðuin, sem ekki keta framleitt hana eins ódýrt. Það sé eðlilegast fyrir hverja þjóð að framleiða þann varning sem landið er bezt tilfalliðað framleiða, en kaupa svo frá öðrum þjóðum það sem J>ær geta selt með lægra verði en hægt er að gera heima. Tollarnir, segja frjálsverzlunar mennirnir, að séu höft á verzlun og viðskiftalffi pjóðanna, slík höft séu óeðlileg og ranglát, og eigi ekki að vera til. Þessi hugsjón er í sjálfu sör einkar aðlaðandi og margir eru þeir, sem—án þess að athuga nema yfirborð hlutanna — hallast að henni, bíta sig fasta í hana, gera hana að sinni hugsjón og nefnast síðan frjálsverzlunar- menn, frjálslyndir menn eða Lib- eralar. Hin önnur hlið málsins er hin svonefnda hátollastefna eða toll- verndarstefna, og er hún svo nefnd vegna þess að háir innflutningtoll- ar haía ætfð og æfinlega þær afleið- ingar í framkvæmdinni að efla inn- lendan iðnað í laridi, skapa nýja atvinnuvegi, skpa tilbúning ýms vamings, mynda atvinnu fyrir landslýðinn og með f>ví hækka kaupgjald verkamanna og auka velliðan þjóðarinnar. Að vísu mun mega segja að það sé tilgang- ur allra góðra borgara að efla vel- líðan í landi sfnu, eu skoðanamun- ur stjórnmálamanna, eða þeirra sem standa fyrir opinberum þjóð- málum, hefir skapað þí*ssar tvær stefnur, sem báðar eru ætlaðar til að ná sama takmarkinu, og skift þjóðunum f flokka út af þeim. Hjá hinum ófróðu og þekkingar- ar og hugsunarsnauðu gengur flokkaskifting þessi svo langt að þeir gefa sér ekki ráðrúrn til að at- huga málsatriðin aða málsástæður, heldur fara eingöngu eftir því hve höfn flokkanna falla þeim vel f eyra; og þarf ekki að þvf að spyrja að sá hugsljófi og þekkingarsnauði maðurinn festist brátt við þann flokk sem að hans dómi ber fegra nafn. Hinn djúphygni og skarp- skygni maður á hinn bóginn lætur sig engu skifta nöfn flokkanna, heldur fer eftir þvf sem hann þekk- ir um stefnii og starfsemi hvers flokks og afleiðingamar á hagi þjóðanna af þeirri starfsemi. Slfka menn bér að virða, hvaða flokks- stefnu sem þeir fylgja, hvort sem manni finst kjörstefna þeirra vera virðingarverð eðaekki. Hátolla- eða vemdartollastefn- an krefur dýpri hugsun og skarp- ari skiluing heldur en frjálsverzl- unarstefnan, sem er svo einföld og auðskiliri að enginn þarf þar á að villast. Hátollastefnan er mikln flóknari, því hún er hymingar- steinn sem á er bygt það starf- semdarkerfi, sem bygt hefir upp vöru-framleiðslu f löndunum og gert þjóðimar voldugar að auð og mannfjölda. Það er þessi stefna, sem gert hefir Bandaríkin eitt hið mesta framleiðsluland f heimi. Fyrsta sporið er að framleiða í heimalandinu allar þær vömtegund- ir, sem hægt er að framleiða, og að skapa markað í landinu fyrir fram- leiðsluna. Hvorveggja þetta verð- ur að fara saman. og þvf er komið á með þvf móti að leggja svo háan toll á innflnttu vöruna að J>að liorgi sig betur að kaupa þá heimagerðu heldur enn þá útlendu. Með því að skapa þannig eftirspum eftir heimagerðu vörunni, þá eflist sá atvinnuvegur og þeir fjölga sem hafa atvinnu af honum; öll vinnu- laun renna til innlendra verka- manna, sem svo nota þau t.il að iiyggja upp þjóðfélagið. Þar sem undir lágtollastefnunni peningar ganga sífelt út úr landinu til að auðga útlendar þjóðir, en hnekkja vexti þeirrar [>jóðar sem kaupir. Sem dæmi upp á þetta má nefna umræður þær, sem farið hafa fram í Canada á sfðari árum nm nauð- synina á þvf að vernda blýtöku atvinnuveginn f British Columbia fylkinu. Blýmálmur sá er þar finst mikið af í nánium er notaður til málgerðar og annarar iram- leiðslu. Tollvemdarhlið þessa máls er sú, að ef ekki væru framleiðslu- stofnanir f Canada þá væri enginn markaður til fyrir þær vörur sem sru framleiddar úr blýi. En ein- mitt af þvf að Canada hefir undir hátollastefnunni komið á fastan fót ýmsum iðnaðarstofnunum, þá er nú hér í landi mikil eftirspum eftir máli og öðrum slíkum vörem, og gæti þó orðið margfalt meiri ef tollar væra hækkaðir á innfluttu ináli, og eftir því sem meira væri keypt af máli eftir því hefðu fleiri menn atvinnn við framleiðslu þess. Mjög mikið af máli þarf árlega til að mála vagna og önnur akfæri, svo og öll akuryrkjuáhöld. Ef nú öll akuryrkjuáhöld, sem búin eru til f Bandaríkjunum og seld í Canada, væra gerð í ríkinu, þá mundi þurfa miklu meira mál en nú er notað. Svo er með íverahús manna, að þess fleiri sem hafa at vinnu f landi þess fleiri hús þurfa þeir og þess meira mál er notað. Svo er og blv notað f vatns- pfpur og til ýmsra annar nauðsyn- legra hluta. En sala þess er kom- in undir þvf að fólk búi f landi, en það getur að eins orðið með því móti að það hafi atvinnu, og at- vinnnvegimir skapast með því að tollvemda þær vörar, sem fram- leiddar verða í landinu. Það sem sagt er um blý, mætti einnigjsegja um kopar og aðra málma og að meirs og minna leyti um margar aðrar vörategundir. Annað er alhugavert f sam- bandi við efling atvinnu- vega 1 landinu og það er, að ,þ(Hr efla hver annan. Járn, timb- ur og kolatekja aukast í jöfnum hlutföllum við vöxt í starfsfram- kvæmdum þjóðfélagsins. T. d. má taka að jámframleiðslustofnanir f Sidney f Nova Scotia brenna nú á ári hverju nær liálfri millión tonna, og kolatekja hefir aukist svo að hún hefir meira en tffaldast þar á síðasl 20 áram, alt vegna þess að tollurinn á innfluttum kolum er nægilega liár til þess að hvetja menn til kolatekju hér í ríkinu. Hátollastefnan hefir þann kost að örfa landsbúa til framkvæmda, gera þá starfsuma, sjálfstæða og auðuga. En lágtollastefnan hefir gagnstæð áhrif. Þetta má sanna með ýmsum dæmum og ekki hvað sfst því sem nú er svo ljóst orðið á Englandi. Þess vegna er það eins ranglátt eins og það er óeðlilegt að nefna hátolla eða verndartollamenn afturhaldsmenn, þvf f raun réttri eru það hinir sönnu framfaramenn þjóðanna. Stefna þeirra miðar öll til framfara og eflingar og f fram- kvæmdinni hefir hún svo gefist hvar sem hún hefir verið viðhöfð. Hver maður, sem gefur þess- um málum nokkurt alvarlegt at- hygli hlýtur að sjá. að hversu fög- ur og aðgengileg sem srjálsverzl- unarstefnan er f hugsun manna, þá hefir hún aldrei gefist nokkra landi vel í framkvæmd. England er á yfirstandandi tfma það eina rfki f heimi, sem nokkuð kveður að sem i orði kveðnu fylgir frjáls- verzlunarstefnunni. En hagskýrsl- ur J>ess lands í síðastl 30 ár hafa ljóslega sýnt að þjóðinni fer stöð- ugt aftur undir þvf fyrirkomulagi. Enda vilja nú merkustu stjóm- inálamenn þar breyta um stefnu. Alvörumál. Brezkir stjómmálamenn hafa á sfðari tímum látið [>ess getið við ýms tækifæri að herkostnaður Breta væri árlega orðinn svo mik- ill að þjóðinni væri orðinn hann ó- bœrilegur, og að nauðsyn bæri til Jx’ss að hinar ýmsu hjálendur rfk- isins tækju tiliölnlegan þátt í hon- um. Þetta hefir verið heimuleg hugsjón brezkra stjómmálamanna um mörg undanfarin ár. Þeir hafa séð að sú stefna, sem þar liefir jafnan verið rfkjandi, sú að vinna með hemaði land undir brezku krúnuna hvar og hvenær sem tæki- færi hefir gefist, hefir svo mikinn kostnað f för með sér að þjóðin rfs ekki til langframa undir honnm, og það því sfður sem atvmnuvegir og landbúnaður landsins er f aftur- för. En framar öllu þessu hefir Búa-stríðið fært allri J>jóðinni, og öllutn heiminum, heim sanninn um það að Bretar einir megna ekki að etja eggjum við öflugar og herská- ar stórþjóðir með nokkurri von um sigur, nema með því móti að }>eir njóti öflagrar og einbeittrar hjálp- ar frá hjálendum sínum. Þessa styrks nutu þeir f ófriðnum við Búa, og fyrir þann styrk eingöngu varð þeim mögulegt að vinna land þeirra undir sig. En þeir eru ekki ánægðix með það aðeins að njóta mannhjiálpar víðsvegar úr ríki sínu á ófriðartímum, heldur vilja þeir nú einnig fá þvf komið á að hjálendurnar séu líigskyldar að leggja árlegan peningastyrk til viðhalds sjóhemum og herskipa- stól Breta. Oss skilst svo að þeir vilji sem fyrst þvf verður viðkomið gera félagslt'ga samsteypu við allar nýlendur rfkisins að þvf er snertir allan herkostnað. Þetta mundi létta mjög byrði á gjaldþegnum Bretlands, en auka hannjjað sama skapi á nýlendubúum og það veit Brezka stjómin að verður mjfig ó- vinsælt í öllum þeim hlutum rfkis- ins sem enn þá eru lausir lagalega við hermálagjöldin. Þess vegna hefir enn þá ekki beinlínis verið farið fram á það formlega, að h]á- lendurnar skuli með lögum knúðar til að taka þátt í þessum kostnaði. En það er f undirbúningi að halda hreyfingu þessa máls stöðugt fyrir fólkinu í öllu brezka veldinu til þess með því að efla hugmyndina og leiða smámsaman hugi manna að henni svo að mótspyman verðj sem minst þegar stjórnin er full- komlega undirbúin til framkvæmda. En Jx'ss skal getið að það er ekki að svo stöddu tilgangurinn að leggja sérstakan herskatt á hjálendurnar ánþess að þeim sé um leið gefið at- kvæði f alríkismálum. En það á að gerast á þann hátt að alsherjar- þing, sem nú er ekki til, sé stofn- að, þar sem mæta fulltrúar frá Bretlandseyjum ásamt með full- trúum frá ölium hjálendunum, og sö sú fulltrúatala f réttum hlutföll- nm við fólksfjölda hinna vnisu hluta veldisins. Meo því móti yrði þingið í London ekki lengur ríkis þing, heldur héraðjnng á s>ma hátt eins og nú era þing hinna ýmsu hjálenda. Alrfkisþingið fyrirhugaða hefði öll aðalúrslit allra alríkismála. Þá mundu fulltrúar Bretlandseyja ekki hafa meiri á- hrif þar heldur en fulltrúar frá Canada, Ástralíu, Afríku og öðr um stöðum, sem nú lúta veldi Breta, og þá mundu engin stríð hafin án samþykkis fleirtölu full- trúa á [>vf þingi, en minnihluta- menn yrðu að láta sér lynda að sæta dómi meirihlutans. Hvort þessi hugmynd, ef hún kemst f framkvæmd, verður til þess að sameina hið brezka veldi eða til að dreifa þvf sundur, er óráðin gáta. Vel er það hugsanlegt að slfkt þing kynni að samþykkja eitthvað það, sem fulltrúar eins hluta veld- isins ckki gætu felt sig við og ga’ti þá sá hluti ríkisins sagt sig úr sambandinu og gerst óháð rfki, eins og Bandaríkin gerðu forðum, Þetta og /mislegt annað er hugs- anlegt að kynni að koma fyrir undir hiau fyrirhugaða fyrirkomu- lagi. En reynsla Bandarfkjanna er sú, að ríkin lialda saman þó J>au séu ekki ætfð á eitt sátt um hvað heppilegast sé að gera í öllum til- fellum. Og það er talið vfst að söm yrði reyndin hjá Bretum. En þetta fyrirhugaða fyrirkomulag þeirra yrði f öllum aðal-atriðum eins og fyrirkomulag Bandaríkj- anna. Annars er hugmynd þessi enn þá ekki búin að fá J>ann vöxt að nauðsynlegt sé að ræða hana ýtarlegar að sinni. Yfirskoðun ríkisreikn- inganna. •John MeDongalI, Liberal f pólitík, hefir haft það embætti á hendi sfðan rfkissambandið f Can- aða varð til, að yfirskoða alla reikn- inga ríkisstjórnarinnar og hafa á þann hátt alla aðalumsjón á út- gjöldunum. Eins og gefur að skilja þá er það afaráríðandi að maður f þeirri stöðu sé ekki að eins sjálfur strangheiðarlegur og fróm- ur maðuf, heldur einnið að hann sö svo gætinn að liann taki ekki aðrar borgunarkröfur gildar en þær, sem eru á gildum og sönnum rökum bygðar. Þessi maður er einhver þjóðhollasti og mikilsvirt- asti af öllum embættismönnum sem nú er f þjónustu rfkisins. En ekki er frítt við að núverandi stjóm í Ottawa lfti homauga til haus. Hann hefir lieimtað af þess- ari stj., eins og af fyrri stjórnum, sk/lausar sannanir fyrir réttmæti allra reikninga frá hmum ýmsu deildum. áður en hann samþykkir ; En svo kemur það stundum fyrir, borganir þeirra. Og þetta hefir! að þetta fer á annan veg, alt eftir gengið svo langt að þingmenn hafa I þvf hvort stjórnendur slíkra] félaga ekki getað fengið laun sfn {>ar | eru vitsmuna og þekkingarfega eystra. Og rétt nýlega hefir hann vaxnir starfi sínu eða ekki og livort með gætni sinni sparað ríkinu yfir þeir eru frómlyndir eða hrekkjótt- $20,000 á einu brúarverði, og hæla austanblöð honum mjög fyrir dugn- ir menn. Séu þeir hrekkjóttir, J>á eru [>eir eitur f efnum manna og aðinn f því Ináli. Svo var mál ræningjar í húsum ekkna og föður- vaxið að brú var bygð hjá Sorel f! lausra. Þannig reýndist Mntual Quebec-fylki yfir Richelieu ána; Reserve Fund fél. og þannig skilst [>að var jámbrautarbrú til hags- 083 að nú eigi að leika gja m 1 a muna fyrir Soutli Shore jára- meðlimi A. O. U. \\ . félagsins, brautarfélagið. Quebec fylkisstj. Kn 4hér er Leifur oss ekki satii' gaf félaginu $50,000 upp i brúar- j dóma. Hann játar að vfsu, eins verðið. en Ottawastjórnin'J lofaði 15% af brúarkosnaðinum með þvf móti að sú uppliæð færi ekki yfir $35 þús. Svo kom reikningur brautarfélagsins er sýndi brúna"að og hunn lfka má til að gera, að ið- gjöldin eigi að hækka. En’ hann gefur þá eftirtektaverðu uppl/s- ingu, að fél. hafi verið byrjað , ,án ftllrar reikningsfrœðilegrar hygni“, hafa kostað 243 þús. dollars.fog j því miður höfum vér ekki Jvið átti [>á rfkistillaðið að vera [$3f> hendina f/rstu skýrslur þessa fél’, þús. Jámbrautardeild fstjómar- tin uiikið má það samt vera, efþá- : innar samþykti þenna reikning og verandi stjórnendur þess hafa veitt j bað yfirskoðara McDougall að stað- j meðlimina f það á þvf agni—glæsi- í festa hann, en karl neitaði,J kvað beitu mundi vinur vor Eldonjkalla } ekki nægar sannanir fylgja til að Það. að félagið væri stofnað án sanna að brúin hefði kostað svona ;dlrar reikningsfræðislegrar hygni, mikið. Járnbrautardeildin'J’yfir- í Hvemig færu J>á stjórnendur þess \ fór svo reikninginn aftur og færði. reikna út í áætlunum sfnum ið- brúarkostnaðinn niður í $210 þús, og sam{>ykti að borga fél. $31.528. gjaldakröfu upphæðir meðlimanna á hinum ýmsu aldursskeiðum. : En McDougall var enn J>á ekki á-: Allirvita að dánarskýrslur (Mortu- nægður með reikninginn, kvað ary fetatistics) voru til á þeim (lög- Ihannofháan og ekki sannað að | um og að dauðsföllin voin þá hærri félagið hcfði lagt svo mikið fc út á hvert 1000 manns, en nú er og fyrir brúna. Hann féklriþví á eig- inreikning byggingafróðan mann | til að gera áætlun um kostnaðinn, og | fékk það svar að brúin mundi hafa iðgjalda áætlanir því þá að sjálf- sögðu hærri en nú gerist. Vér teljum víst að stofnendur félagsins hafi bygt það á fullnægjandi reikn- kostað $112,000. og að stjórninni1 iugslegum gmndvelli, sem og lfka l>æri samkvæmt þvf að ixirga ^ InÁiðgjöld meðlimanna $1(5.870. Og enn þá var yfirskoð-j hafa viðhaldið félaginu fram á arinn ekki ánægður. Hann lét Þenna dag, og það svo vel, ,,að það gera lista yfir alt efnið, sem í j skuldar ekki erfingjum dáins bróð- brúna fór, og sýndi að i stað þess i ur el11 cent af J>vf sem borga ber að kosta $243,000 þá hefði hún aldrei gert“, og vér teljum i ómðgulega g(‘tað kostað féelagið cngan efa á því, að hækkun á ið- meira $98,171, og að stjóminni giiildum meðlimanna sé algerlega ibæriþvíað tærga $14,725, f stað , óÞfirl'1 Manitoba og Norður-Do } $36,000, sem hún áður liafði sam- þykt að borga. Félagið gekk að þessu l>oði McDougalls, og þar , . M1 anc. i A. O. lr. W. fél. skuldi ekkert, en með sparaði hann ríkimi $21,27o! kota, nð minsta kosti, hvað sem vera kann sunnar í ríkjunum. Vin- ur vdr Leifur lieldur þvf fram, að á þessum eina reikningi. Það varMr. Prefontaine, ráð- gjafi Lanriers, sem ætlaði að raka þessu ífe af rfkinu í vasa brautar- félagsins. En gamli McDougall var eldri en tvævetnr og lét ekki að sér hæða í þessu máli. — Fvrir hinn nýkomni formaður félagsins segir blátt áfram þetta: „Calcu- lation was made as to the sutfici- j ency of our present system, which j desclosed the fact that to carry I out and fullfill our present con- j tract would leave us short of „ , ,, enough inoney to pay by $148,608, þetta hefir hann mætt óvild [sumra j ráðgjafanna, en j þjóðariimar. hlotið þakklæti 53, taken at its present value. That is to sey. tke moneys re- ceived on our present assessment system needs to be supplemented by a fund in 'hand at this time amounting to the above figures“. ------ Vér sjáum ekki betur en að hér Herra ísl. V.Leifur að Mount-1 sé gefið í skyn að félagið skuldi Jæssar nær 150 þúsundir (lollars, aunars gæti engin þörf verið á því að hafa þessa upphæð f sjóði—“in hand at the present time“. Sá A. 0. U. W. ain.N. Dak., ritar afar langt mál f sfðasta Lögberg, til að leiðrétta þá vanþekkingu og misskilning, sem hann liefir fundið f grem vorri um iðgjaldahækkun félags- i sannleikur að félagið gerir að eins ins, sem getið var um í Hkr. nr. 48. þ. á. Það gegnir nærri furðu hve litlu af uppl/singnm og leiðrétting um vini vorum hefir tekist að koma f svo langa grein, og í sjálfu sér væri þetta ófyrirgefanlegt, ef 6—7 iðgjalda kröfur á ári þar sem lögin leyfa þvf að gera 12 kröfur, er ljós sönnun þess, að hækkun hér er ónauðsynleg, og er óþarft að ræða meira um það. Leifur fiimur að þvf að Hkr. ekki fylgdi loforð lians um að gera [ hefir ekki getið um Paid up Poli- bragarbót siðar. En samt á hann j °y T>lim félagsins. Jú, ]>sð var þökk fyrir tilraunina. Lffsábyrgð j yfirsjón. Það plan er þannig, að armálin eru svo alvarlegs eðlis að maður sem gengur inn 18 ára gam- sem allra flestar fullorðnar inunn- i all og l>orgar f sjóð f -lagsins Þar eskjur ættu að athuga [>au sem i til hann er 56 ára, als $998,40. bezt og gera sér þýðingu þeirra j liann fær útborgaða lffsábyrgð fyr- ljósa. Þvf verður ekki neitað, að lífsábyrgðarfélög eru varðenglar hinna f/rirhyggjusömu viðskifta- vina þeirra og hafa orðið mörgum fsl. munaðarleysingjnm að stór- ! miklu liði á síðastl. 15 árum hör f j landi. Eðli þeirra er að efla vel- ir þá stóra summu $30,00, segi og skrifa þrjátíu dollars, sem erfmgjar hans fá að honum látnum. Getur herra Leifur sk/rt þetta góða plan á annan veg? Batt að segja finst oss þessir $30 vera ærið dýrkeyptir þegar J>eir kosta nær þúsund dollars útðorgaða og ! ferð hinna atorku-og fyrirhyggju-1 rentum af þeim í meira en fjórð- I sömu, en láta hina eiga sig sjálfa. I ung aldar, og vér getum sagt hra

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.