Heimskringla - 08.10.1903, Side 4

Heimskringla - 08.10.1903, Side 4
HEIMBKKINGLA 8. OKTÓBER 1903. TILISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundiraf silfurvöm með óvanalega niðursettu verði. Sein sýnishorn af niður- færslunni set ég hér fá dœmi: $8.00 ágæt verkamanna úr á .. ... $6.00 $5.00 “ “ “ á .. 2.50 $40.00 karlinanna úr, 14 k. gull .... 25.00 $100,00 Demants hringar .... 75 OO $8.00 kven-handhringar 5.00 $3.50 “ “ .... 2.00 Og alt annað niðursett að sama skapi, é Ej sel allar tegimdir aí* gler- augum, mcil mjo“ lagu verdi. Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmfði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Ég geri hvem mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. Fólk út á landi get- ur sent aðgerðir og pantanir. G. THOAIAS. 596 Main St. K 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 •:?- 4 4 4 4 4 4 4 x * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 * i* 4 4 4 4 4 Ír 4 4 * * * 4 4 4 4 4 4 4 i* 4 * * 4 * MUSICAL ENTERTAINMENT Fimtudagskvöldið 8. Okt. 1903. FYRSTU LUTERSKU KYRKJUNNI, á horninu á I'acific og Nena. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. lfl. 17. 18. 19. PROGRAMME: Violin Solo—Mr. Th. Johnston. Quartette — Misses S. Olson, L. Frederickson, H. Bardal og Th. Paulson. Piano Solo—Miss L. Thorláksson. Vocal Solo—Miss E. Cross. Comet Solo—Mr. F. Dalman. Vocal Solo—Mr. D. Jónasson. Violin Solo—Mr. W. J. Long. Piano Duet—Misses Morris. Vocal Solo—Mr. H. Thorolfssbn. Euphonion Solo—Mr. J. Dalman. Vbcal Duet—Mrs. Waldron, Mr. Smith VTiolin Solo—Mr. Th. Johnston. Piano Trio —Misses Morris og L. Thorlákson. Vocal Solo—Mr. Smith. Piano Solo—Miss Hargrave. Vocal Duet—Misses Bardal og Olson. Violin Solo—Mr. W. J. Long. Vocal Solo—Mr. Sölvi Anderson. Instr. Trio. *yj ar kl. 8. — Inngaiij'seyrir 25 dx. VEITINGAR Á EFTIR. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 X 4 4 4 4 4 4 4* 4 4* 4* 4* 4* 4 4 4 4* 4 4 4 4 4* 4 r>^ Wlnnipe^. Séra Bjami Þórarinsson mess- ar á sunnudaginn ,kemur kl. 11 f. m. á Point Douglas (í húsi herra Magnúsar Einarssonar) og á North West Hall kl. 4.30 e. m. Sunnu- dsgsskóli þar kl. 3—4 e. m. Allir velkomnir. bæiKlur, dreifdir um allan lieiin hafa reynslu fyrir því að: De Laval rjómaskilvindan sé bezta eign sem þeir eiga Já mjólkurþúum sínum. Gæti þetta ekki einnig orðið þín reynsla? Fáið eina vél frá næsta umboðsmanni, ' skoðið hana og reynið. Þaðeríhans veikahring að færa yður vélina, yður kostnaðarlaust. Það getur verið mik- ill hagur fyiir yður. Ef þér þekkið ekki umboð3mann þá sendið eftir nafni haus og heimili og upplýsingabók, Monlreal. Toronto. Poughtteepeie. Chieayo. New Tork. Philadelphia San Franeitco. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shops. JÍ48 imcDerinot Ave. IVinnipeg. Liðlegur enskumælandi íslend ingur 16—18 ára gamall getur feng- ! ið að læra arðberandi iðn að kostn- aðariausu, Nánari npplýsingar gefur Árni Þórðarson. 209 James St. Winnipeg. Herra Friðrik Th. Svarfdal, er nýlega flutti héðan frá Winnipeg til Blaine á Kyrrahafsströndinni biður Heitnskringlu að geta þess að áritun hans sé nú; F. Th. Svarfdal, 305 Georgia St. Vancouver, B. C. PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 490 Maln »t. Winnipeg. Oddson, Hanson & Co., fast eignasalar og fjármála umboðsmenn, hafa tekið nýjan meðlim, herra Jón Vopna, Contractor, I félag með sér, Þetta nýja félag hefir starfsstofur sínar í Room 55 Tribune Block á McDermot Avenue. Sjá 25 þúsund ekra auglýsing þeirra á öðrum stað í blaðinu. Menn þejr sem mynda þetta félag, eru nákvæmlega kunn- ugir landverði og lántökukjörum hér I bænum og fylkinu. eru áreið- anlegir í viðskiftum og láta sér ant um að verðskulda tiltrú íslendinga og viðskifti við þá. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skriflð hon- om að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, | ef yður yantar skilvindu. Vestur að Kj/rahafi fóru í síð- astl. viku þeir herra Jóhannes Jó- hannsson frá Reykjavík, sem hingað kom vestnr fyrir táum dögum, og Sigurður Magnússon. einnig frá Reykjavík, sem hér hefir dvalið sið astl. 2—3 ár. Þeir eru báðir lærðir menn og ættu að prýða hóp landa sinna á Kyrrahafsströndinni. Ekki skal þig smjörið vanta.— Ef þad stendur á því fyrir nokkr- nm að hann geti ekki íern ið sér konn veftna þess hann hefir ekki ^Erapire- skilvindu, þá skal ég bæta úr þvi. G.Sveinsson. Sig. Júl. Jóhannesson er tekinn að stunda nám á læknaskólanum í Winnipeg. Empire-skilvindufélagið gefur fá- tæknm vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. í Stovels Guide fyrir Október hefir að geyma alskyns nauðsynlegar upplý3ingar um báta og brauta- lestagang, banka, bræðra- og önnur félög, opinberar stofnanir, póstm&l, lántökur, timbur og námalög og margan annan nauðsynlegan fróð leik. Ejríkur Jóhannsson frá Ár- dalsbygð, sem um tíma heflr verið að þreskingu í N. Dak., kom ti Winnipeg um helgina. Hann segir uppskerana syðra hafa verið góða; hveiti 18—25 bnsh. og 35—40 bush. af höfrum og byggi af ekru, Verð á hveiti þar talsvert hærra en í fyrra, en hör í lægra verði og iýr uppskera af því. Til í-jlands fóru á sunnudags- kveldið var, séra Halldór Bjarnar- son og Páll umboðsmaður bróðir hans, og með þeim bóndi úr Skaga- firði, sem hingað kom vestur á síð astl. sumri tilað sjá sig um. Eg undirritaður hefl ákvarðað að vera við Winnipeg Beach á mið- vikndags- og laugardagskvöld, til að flytja fólk norður til Gimli, sem kemur með járnbrautarlestinni. Virðingaríylst. JÓNAS STEFANSSON. Gimlí, Man. 24. Sept. 1S03. Auglýst er að D<-minionstjórnin œtlí að verja $40,000 til að stækka pósthú Winnipegbæjar; helzt er hugsað að bæta 2 tasium ofan 4 hús- | ið. ________________ Hveitiuppskeran á landi Sir W. I Vanhomes í Austur-Seikirk hefir verið góð í ár; hún mældist 48 bush. af ekru að jafnaði. Það er talin me»ta uppskera, sem nokkurutíma hefir íengist í Manitoba. Waghorns Guíde hefir allar þessar upplýsirigar einnig og margt fleira. Kver þessi eru hin nauðsynlegasta eign 0g ætti að vera í hvers Jmanml vasa. Verð lOc, LAND TIL SÖLU Þeir sem haía hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalin í snaáum og stómno stíl. 2 Indiána lík hafa fundist ná- !ægt Ilnausum í Nýja IÁlandi í síð- asl. viku. Svo stendur á að séra J. A. McLaughlin, sem verið heflr prestnr Indíána við Berens River, haíði farið þaðan þann 12 Sept. síðastl. álitlum seglbát. í för með honum voru einn Indiáni og sex Indíánabörn, sera presturinn ætlaði að koma til menta á Indíánaskólann hér f fylkinu. En síðan fólk þetta lagði út frá Berens River hefir ekk- ert frést tii þess, og yar það talið glatað. Ekkert af líkunum hcflr- fmd'st. fvr en nú »ð þeísi 2 lík fundust við Hnausa, annað af full- orðnum manni, hitt af pilti, eru tal in að vera tilheyrandi hópi prestsins. Síðar hefir frétzt að lik piestsins og 4 önnur lík hafi fundist við strendur Nýja íslands. Vigíús Dorsteinsson látinn. Föstudaginn 2. þ. m. andaðist úr taugaveiki á alraenna spítalanum f Winnipeg eftir 3 vikna legu. Vigfús Þorsteinsson var 19 ára gamall Hann var ættaðnr frá Skálanesi í Seyðisfirði og fluttist hingað vestur fyrir 17 árum. Vigfús sál bjó með móðursinni, Kristínu M. Jónsdóttir, nú giftri Agli Magnússyni, að 823 Logan Ave. Piltur þessi var hið iresta manns- efni, hagur mjög á smíðar og efni í góðan söngfræðing. Hann stundaði trésmiðar í verkstæði C. P. R. félags- ins, en notaði frístundir sínar til að æfa sig í söngfræði og fiólinspili. Hann var nýlega, áður en hann veiktist, búíun að að innrita sig 8em nemanda við College of Music og ætlaði þar að fullnuma sig í söng- fræði og fiolinspilaralist. Vigfús s&l. var gæddur miklum og fjölhæf- um gáfum og hafði tilsagnarlítið afl- að 8ér mikillar mentunar á svo ung- um aldri. Auk sorgar þeir>ar og tjóns, er móðirin bíður við missi sonar síns, þá hafa Vestur-íslendingar tapað úr hópi sínnm einum efnilegasta ungum manni, sem hér var I Winnípeg. GRIPIÐ TÆKIFÆRIÐ. Hús og lóðir eru til sölu með góðu verði á þessum strætum: Young St. Langside,Simcoe, Toronto, Seikirk, Busnels, Knappsn, Arlingfon,Victor, Ellice, Agnes og víðar og víðar. Kjörkaup fást & húsum & Young St. og lóðir fyrir •{ á Victor St., ef tekin eru um 20 i einu. — Land til sölu skamt frá bænum, — Lysthafendur snúi sér til K. Á. Benediktssonar, 409 Young St., munnlega eða bréf- lega. ________________ Lesendur eru ámintir um að sækja vel samkomu ungu fallegu Lútersku stúlknanna í 1. Lúth. kyrkjunni í kveld (flmtudag) kl. 8. Það verður ágæt samkoma og herra Gísli Jónsson, söngmaðurinn mikli, syngur þar tvo söngva. Meisað verður í Unitarakyrkj unni & sunnudagskveldið kemur 11. þ. m. Messugjörðin byrjar kl, 7. Allir velkomnir. v ónas Palsson 240 I.subel Strect, Winnipeg. Útskrifaöur upp í efsta b#‘kk í Tor- ontoCollege of Music, kennir áForto- piano og Orgel. Hann konnir fljótar aöferöir til af> geta spilaö f kyrkjum og viö önnur nauösynleg tœkifæri. Hann útvegar nemendum utan af landi hljóöfæri til aö æfu sig á, meö góöum skilmálum. mmmnmfwm mmmmmwm^ HEFIRÐU REYNT ? § nPFWPV’3 - I REDWOOD LAGER • EDA EXTRA PORTER. Vid áb.yrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spörud við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og ; LJÚFFENGASTA. sem fæst. ; Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, É Edward L. Drewry - - Winnipeg, | Hlanntactnrer A Importer, ^ mmumm immmm^ Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— OEilvie’s Glenora Patent Hra Sig.' Júl. Jóhannesson hefi^ hafið nám & læknaskóla Winnipeg- bæjar. Enginn þarf að efa að náms- gáfa hans veitir honum hægt að ná prófi k skólanum. Heimskringla óskar og vonar að hann nái því. Bakarabrauð stigu í verði þann 1. þ. m. um 4 cent hvert brauð; áð- ur voru 20 brauð seld fyrir 1 dollar, en nú fást að eins 18 brauð og má vera þau stigi enn þá í verði. Co- operative bakarfið er enn þá ekki með í þessari uppfærslu. Ágóði félagsins varð um 10 per cent á doll- ar á síðastl. ári, svo að starfsemi þe3s hefir vel borgað sig. 25,000 ekrur. Iudíána „scrip“ fyrir 25 þús- und ekrum seljum vér í 240 ekra spildum með lægsta markaðsverði. Kaupendur geta valið úr öllum ó teknum heimilisréttarlöndum í Ma nitoba eða Norðvesturlandinu. Þeir sem eiga óeyddan heimilisrétt, geta tekið 240 ekrur af þesíu landi áfast víð heimilisréttarland sitt og eignast þannig 400 ekrur f einni spildu fyr- ir mjög litia peninga.—Nákvæmari upplýsingar fást iyá Oddson, Har.s son & Vopna. Room 55 Tribune Block. Winnipeg. Félag befir myndast með $10 þús. höfuðstól til að byggja líkkistur í Winnipeg. Að þessutn tíma hafa þær verið keyptar frá verkstæðum f austurfylkjunum. Concert & Social Verður haldið í Tjaldbúðinni 13. Október 1903. Undlr umsjön SafnaOarkvenfélagsíns. PROGRAMME: 1. Solo—Gísli JÓDSSOD. 2. Upplestur—M. Benedictsoo. 3. Fjórradd. söogur—Nokkrir meou.. 4. Ræða—B. L. BaldwÍDSon. 5. Solo—Mrs. Dr. Satterthwait. fi. Recitation—-Miss S. Rolston. 7. Duet—G. Jónssou ogP. Magnúsoir 8. Opplestur, 9. Solo —Mrs. Dr. Satterthwait, 16. Fjórraddaður söngur. 11. Veitingar. BYRJAR KL. 8. Inngaiigni' SiScfyrlr fnllordna I5c fyrir börn. T OMBOLA verður haldin af stúkunni Heklu, No. 33 I. O. G. T., á North West Hail 16. þ. m., til arðs fyrir sjúkra- sjóð stúkunnar. Samkoman byrjar kl. 8. Inn- gangur 0g einn dráttur 2öc. Samkomunffndxn. Holmes og Fulljames ætla að byggja skautaskála mikinn vestan við Nena St. milli Willi' m og Buunatyne stræta: Mjolk verður dýr í Winnipeg í vetur—16 pottar voru seldir fyrir $1 í sumar, en fyrir rúmum mánuði var verðið fært upp svo að aðeins 14 aottar fást nú fyrir $1, og í þess- um mánuði er ráðgert að hækka enn þá mjólkurverðið svoað 12 pott- aj seljast á $1 og í vetur er talið lík- legt að potturinn veiði kominn f 10 centa verð. Ástæðan fyrir þessu er sú, að eítirspurn eftir mjólk yfir- gnæfir framboð hennar, þar sem 12 mjólkursalar hafa hættatvinnu sinni á síðastl. 3 inánuðnm og flutt grlpi sína út á land. Kýr ern og nú tahvert dýrari en þær voru á fyrri árum. Hey og fóðurbætir hefir einn ig stigið í verði talsvert á síðari ér- um. $ KEMTI- AMKOMA Á NORTH-WEST HALL, Laugardag 10. Okt. .1903. PROGRAHME: 1. C. Eyinundson ræða— Huldir beimar. 2. Wm. Anderson ræða— Líaamleg og andl, kriplun. 3. Leikur — Njósnarinn, svertÍDginn og v’nsal- inn. 4. 8ig. Júl. Jóhannesson ræða— FátæUt og auðlegð. 5. Ch. Christ e— Upplestur. 6. Bjarui Lingholt*- Upplestur. 7. Leikur— Sjúklingur, .prestur og læknir. 8. Kr. Ásg. Benediktsson, ræða,— 9. Hjörtur l.eo, ræða— Framtíðarvon fsl. tungu i Vesturh. 10. Dans.— Agóðannm af samkomunni verður varið til að styrkja kripling. C. Fjnmndstni A C«.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.