Heimskringla - 22.10.1903, Side 2
HEIMSKRlNGrLA 22. OKTÓBER 1903,
Beimskringla.
PUBLISHKD B Y
The BeimakrÍDgla News 4 Pablishing Go.
Verð blaðsins í Canadaoe Bandar. $2.00
am árið (fyrir fratn borgað). Sent til
íslands (fyrir fram borgad af kaupend-
um blaðsins hér) $1.50,
Peningar sendist í P. O. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Odrer. Bankaávísanir á aðrabankaen í
Winnipeg að eins teknar með affðllum.
K. Ii. KnltlwiiiMon.
Edltor & Manaeer.
Office : 219 McDermot Ave.
P O. BOX ISÍS3
A. 0. U. W,
Síðari grein frá vini vorum, I.
V. Leifi, f Liigb. ber þess vott að
hann hafi verið f vfgamóð er hann
reit hana. Þess vegna hefir hann
vilst út frá aðalm&lefninu, sem lá
til umræðu lurkkun iðgjalda á
gamalmennum—en ræðir f þess
stað um ýms atriði. sem ekki ætti
að þurfa að verðii neiluefni.
1. Hkr. hefir ekki gert lítið úr
eða skopast að peim kærleiksrfka
tilgangi sem frumkvöðlar félagsins
bygðu félagiðá, heldur hinu, að und-
ir núverandi stjórn þesser hann að
verða ærið dýrkeyptur fyrir gamal-
menni f þvf. Það má og benda
lesendum á að kærleikuriun og
mannúðin f A. O. U. W. hefiraldrei
náð nema til þeirra, sem vel gátu
borgað fyrir þiið. og þá að eins
til þeirra sem voru “f broddi lffs-
ins" innan 44 ára aldurs, en þiið
hetír aldrei verið markaðsvara í fé-
laginu fynr eldri menn. Þeir hafa
ekki átt kost á að kaupa það neinu
verði.
Flest önnur ábyrgðarfélög gera
þó eldri miinnum kærleik sinn og
mannúð fala með einhverju ákvæð-
isverði, þótt það verði þeim jafnan
ærið dýrkeypt. Leifur ætti þvf
ekki <ið hampa kærleikfefána fél.
alt of hátt; sá fáni er óbrúklegur til
þess að verja með honum iðgjalda-
hækkun gamalmenna f félaginu.
2. Hkr neitar ekki að A. O.
U. W. standi sig vel og liafi jafn-
an borgað allar dánarkröfur upp í
topp. og að Leifur liafi algerlega
rétt fyrir sér, f>ar sem hann segir
fél. skuldi engurn félagsbróðir svo
mikið sem eitt cent, en vér bendum
á að hinn nýji “Supreme Master
Workman’’ fél., W. H. Miller, er
ekki samdóma Leifi f þessu, Þvf að
í opnu bréfi til félagslima, dags. 7.
Agúst sfðastl., segir hann meðal
annars Jætta:
“The Supreme I.odge had
already fallen behind up to lst
Jan, last, by the amount of
$(533,000.00 in t.lie payment of
the Relief to tírand Lodges, and
the tírand Lodges were oorresiiond-
ingly behind to the lænefioiaries of
deoeased brothdrs. There was no
prosfieot or possibility of improve-
ment in the situation without
change. On the contrary, as
matters stood, it was evident be-
yond question that the situation
would become worse until tírand
Lodges would Ik- debirred from
doing business".
Vér skiljum ekki lietur en að
hér sé btítt áfram staðhæft að
“Supreme L<Klge" félagsins hafi
verið orðin skuldug við “Grand
Lodges" á síðastl. nýári um nál. hálft
sjöinula hundrað þiísund dollars,
og að undirdeildimar hafi skuldað
erfingjum dáinna meðlima jafna
upphæð, enda segir Mr. Miller að
þessi skuldasúpa fari stöðugt vax-
andi og liljóti að leiða til þess að
“Supreme Lodge”, sem er sama
sem félagið, verði að hætta starfi ef
ekki séu tafarlaust hækkuð ið-
gjöldin. Lesendur sjá nú að Hkr.
hafði nokkuð fyrir sér þegar hún
sagði að félagið væri “komið að
falli”,— lesendur verða að dæma
um hvor muni kunnugri hag fél.
Mr. Miller eða vinur vor Leifur.
Það er margt annað f bréfi Millejs
sem er eftirtekrivert og sem allir
fölagslimir ættu að kynna sér.
Vér skulum nú taka J>að [fram
að “Hkr.” hefy- ekki haft á móti
sanngjarnri hækkun á iðgjöldum
til þess að viðhalda félaginu, en
hún heldur á móti því að allur
þunginn af hækkunum skuli lagð-
ur á gamalmennin í félaginu ein-
göngu eða nálega svo, menn sem
búnir eru úin tugi ára að viðhalda
þvf og vinna að vexti þess og við-
gangi f þeirri öruggu von að mega
njóta þeirra hlunninga sem þeim
var talin trú um að Jieir fengju
þtigar þeir gengu f fölagið. Starfs-
kraftar þessara inanna eru orðnir
lamaðir, í mörgum tilfellum nálega
]>rotnir. Þeim verður ekki mögu
legt að rlsa undir byrðinni, og af
leiðingin verður sú að þeir hljóta
að verða reknir úr félaginu fyrir
vanskil. Þetta er atriði sem þeir
liafa eflaust, séð og athugað sem
gengust fyrir þvf að fá iðgjöldin
hækkuð. og að þeir hafa kosið að
haga hækkuninni á þann hátt sem
nú er gert, sýnist oss vera ljós
sönnun þess að tilgangurinn sé
enginn annar en sá að flæma þá
út úr félaginu. Að Hkr. standi
ekki ein uppi með þessa skoðun,
skal nú sýnt.
“National Fratemal Congress”
sem hélt 17.fundsinní Milwaukee,
Wisoonsin, þann 21. Ágúst síðastl.
segir meðal annars f skýrslu sinni
um iðgjaldahækkun A. O. U. W.
“The Supreme Lodge in 1903
ígnored its fraternal policy of 189ó,
and instead of affording speeiat
protection to its old members, de-
eided. as we have already stated,
to impose most oppressive burdens
upon them by discriminating
heavily against them in the nssess-
ment rates promulgated.
By the new system, under the
Step Rate and Level Rate plans a
member of the A. O. U. W. im
mediately he reaches 55 years of
aga, is promoted fram paying
$1.80 per $1(XX), to paying $ 1.20 per
81000. In connection with this
promotion, the Supreme Lodge
provides a series of options, diffi-
cultto oomprehend, andfrom which
all fratemal considerations are
uterly eliminated and savoring of
strictest old line life insurance
methods without their redeeming
quality of just deeling with all
ages. The effect of the aotion of
the Supreme Lodge, A. O. LT. W.
have already been most disastrous.
The discontent is deep and wide-
spread, not only among the mem-
bers directly affected but in all
ages of the membership, a feeling
of doubt as to the knowl dge and
ability of the Supreme officials, of
the stability of the organization,
and of the true value of fratemal
proteotion havingdeen engendered
even among the Young men of the
orðer”......“In our opinion the
eatire beneficiary system is in
most serious danger of disin-
tegration”.
Og svo heldur skýrslan áfram
að biðja yfirmenn A. O. U. W. að
yfirvega á ný þessa iðgjöldahækk-
un sfna og að framkvæma hana
ekki, en að hugsa í þess stað betra
ráð til þess að ráða bót á þeim
misfellum sem séu á fjárhag félags-
ins. Lesendur sjá nú að í skýrslu
þessari er farið öllu lengra í að-
finsluáttina heldur en Hkr. hefir
gert. Kjarni kærunnar á stjóm
A. O. U. W , eins og hún kemur
frain f þessari sk/rslu, er: að hún
hafi virt að vettugi samþykt sína !
frá 189(5 — svikið þá samþykta-
stefnu — a ð f stað þess að veita
giimlum félagslimum sérstaka
vernd, þá liafi hún nú lilaðið á þá
þungum álögum og beitt þá mikilli
rangsleitni f niðurröðun iðgjalda-
liorgunarskyldunnar, a ð hver ið-
gjaldakröfu hækkun frá $1.80 uppj
f $4.20 á hvert $1000 ábyrgðar, sé
algerlega frásneidd allri mannúðar
liugsjón, en lfkist ábyrgða aðferð
gömlu félagannaán J>ess þó að hafa
sömu sanngimisaðferð gagnvart
öllum jafnt, sem þau hafi,—að að-
ferð A. O. U. W. hafi þegar reynst
afar skaðleg—“most disastrous”—
að það sé mikil og almenn óánægja
meðal manna á öllum aldri í fálag-
inu, og að menn efist um J>ekk-
ingu og hæfileika æðstu valds-
mannafélagsins, um tryggingu fé-
lagsheildarinnar og að trúin á
ágæti bræðrafélagsskaparins hafi
hafi veikst við þessa ofsóknar að-
ferð fél. á gamla meðlimi þess,
jafnvel meðal hinna yngri manna.
Af þessum ástæðum mælist nefndin
til að félagið hœtti við þessa
hreyfingu og taki í þess stað upp
ré-ttlátari aðferð til að rétta við
fjárhaginn.
Þessi sk/rsla eralgerlega saui-
stæð skoðunuin Hkr., að eíns vild-
um vér bæta við þvf að hún geng-
ur ekki nógu langt í aðfinsluáttina.
Hún hefði t.d mátts/na fram á [>að
sem hver félagsbróðir vejt hð er
samkvæmt lögum og öllum venjum
þessa lands, að þegar inaður geng-
ur í eitthvert llfsábyrgðarfélag, þá
er^hann talinn að borga fult gjald
í félagssjóð þegar hann liorgar öll
þau gjöld f gjalddaga, sem lög
þess heimta af honum. Og hann
er altaf skuldlaus við fclagið við
borgun hverrar slíkrar kröfu upp
að þeim tíma, sem hún er borguð.
Þess vegna brýtur nú félagið lög,
ekki sfður en rétt, á þessum gömlu
mönnum með [>ví að byggja of-
sóknarálögur sfnar á þá á þeim
grundvelli að þeir séu í stórri
skuld við félagið, þrátt fyrir það að
þeir fá mánaðarlega kvittun frá fé-
hirði deildanna að þeir hafi borgað
að fullu fyrir þann og þann mán-
uð. Þessir menn geta þvf ekki
skiddað félaginu neitt þó þeir
vildu, því félagið leyfir aldrei með-
limum að komast í skuld við sig,
“!8uspension”-ákvæðið skorðar það,
um leið og það koefir kærleiks- og
mannúðarákvæðið, sem er mikið í
í orði, en ekkert á borði hjá þvf
J>vf fremur en (“ðrum ábyrgðarfé
lögum.
Ef meðlimir félagsins hafa altaf j
á umliðnnm árum borgað of Iftið í
sjóð [>ess, þá er það ekki þeim að
kenna, heldurhinum sem 'ákveða
upphæðina og telja hana nægilega
þess vegna ætti nú ekki að leggja
mestan tekjuhallan á framtfðar ið-
gjaldakröfur þeirra, heldur ætti að
jafna honum niður á alt félagið :
með hliðsjón af “life expectancy“ j
og „Mortuary“ staðreynd. Þetta;
er [>að sem ekki hefir verið gert og j
þetta er það sein Heimskringla
finnur að tilhögun núverandi I
stjórnar f breytingarstefnu hennar,
3. Vel skiljuin vér ]>að að allir fé-
lagslimir eru skyldir að jafna;
ífiilli sfn þeim tekjugalla sem
verður við |>að að sumar deild-
ir verða fyrir svo mörgum ár-
legum dauðsföllum, að 12 iðgjalda- j
kröfur næuia ekki til að mæta þeim, j
en [>að sannar ekki að aðalþunginn
af þeiin halla eigi endilega að leggj
ast á mamla félagslimi, svo að
framtfðariðgjöld þeirra verði 2J
sinnum liærri t>n áður, því að þess
ber að gæta, og það er eitt af aðal-
atriðum þessa ináls. að það eru
ekki aðallega gömln mennirnir í
félaginu, sem deyja, heldur miklu i eða æsingi. En vér teljum það
fremur þeir ungu, sem flestir hafa skyldu að benda á það, sem oss
að eins verið fáa mánuði og f mesta finst vera rangsteitni gagnvart
lagi fá ár f félaginu. j mest þurfandi en lijálparminstum
5. Hkr. er samdóma herra Leifi f meðlimum félagsins, ■gamalmenn-
þvf, að N. Dak. og Manitoba þurfa j unum,og teljum að vér höfum svo
ekki að aðhyllast þessa breytingu rökstutt mál vort að það verði ekki
á hækkun iðgjalda f sfninn rfkjum. liæglega hrakið.
þess vegna ættu [>au að neita henni Að sfðustu skal þess getið að
j »ð 3VO stöddu, eða þar til betri og j Hkr. efar ekki að nauðsyn sé að
sanngjarnari aðferð er fundin lield ]lækka gjöldin, og það er þakka-
ur en sú sem nú er til umræðu, eða I vert að núverandi stjórnendur liafa
að öðrum kosti að fara að dæmi ver;ð nógu einlægir til að kannast
j við það, og lofa almenningi í fyrsta
En vér teljúm
Ontario-fylkis. ganga úr félags
hcildinni og starfa upp á eigin j . • - •. , ,
& ri' 6 sinni að vita það.
reikning framvegis <
: (5, Sú staðhæfing Leifs, að 56 ára
i meðlimir fái Paid up policy^ fyrir
tiltölulega stórum upphæðum er
að eins rétt, þegar reiknað er út
j eftir Local rate töflum félagsins,
j en vér staðhæfum enn á ný að sam
j kvœmt lögum félagsins verður
aðferðina, sem stjórn félagsins
hyggur að hafa til sjóðmyndunar,
svo rangsleitna, að hún megi ekki
ómótmælt vera látin. Þvf að liver
Sem tilgangurinn kann að vera með
henni, þá getur afleiðingin ekk
orðið nema ein, sú, að öæma út á
gaddinn, megin þorra allra gam-
hver sá maður, sem gengur í þa ð j alla fölagslima. Þetta vita og sjá
18 ára gamall undir olassifiedjrate allir sem um málið hugsa og ein-
ákvæðinu að liorga til 55 ára aldurs mitt ]>ess vegna er þessi ákvörðun
og fær þá ekki paid up jxilioyjfyrir gama sem fyrirhugað ráð til þess
svo fnikið sem 1 cent, [>á hann að ræna gamalmennin með köldu
gengur út, en borgi liann ári lengur j blóði, þeim rétti og hlunnindum,
j eða til 56ára aldurs, [>á_fær hann gem samkvæmt öllum siðferðis og
$30 og ekki meira. j mannúðarhugsjónum þeir œttu að
7. Mesti urmull af bréfum'og’rit- vera látnir njóta.
gerðum um þetta iðgjaldahækkun- j , ______________
j armál hefir borist blöðum félags-1
i ins frá meðlimum þess. Eitt þess-
ara frá 8. L. W. frá Indiana, U. 8.,
segir meðal annars, að hann hafi
$2000 lffsábyrgð í Loyal American
fél. Hann tók [>að 1901, þegar
! hann er 70 ára, þá verður það bú-
i ið að kosta hann $626,40.
Aðra $2000
Skáldkonan
MRS. DISNEY LEITH
er hinn fyrsti Englendingur, sem
hefir þýtt nokkuð sem nemur af
nútíðar kvæðum okkar Islendinga
á enzká tungu. Hún hefir dvalið
sjö sumur á íslandi, og er því orð-
in Vel kunnug landinu og mfirgum
ábyrgð f V\ ood- bjnna framúrskarandi manna þar
man of the World, |frá 1893 kostar j Þó hún virðist hafa einna mest álit
hann 70 ára gamlan 8(582,(55. á tírfmi Thomsen, eru langflestar
Þriðja lffsábyrgð fyrir $2000, f I, f tíftir ®tei"grím
|I bókinni Verses and Trans-
O. F. fél. frá 1893, kostar liann 70
ára garnlan $488,80.
j lations” eru als 15 kvæði eftir
j Steingrím, 3 eftir Hallgrím, 1 eft-
Fjórðu iífsábyrgð getur]|hann j ir Bjarna, 1 eftir Jónas, 1 eftir
fengið f New York Life fél. fyrir tírím, 1 eftir Hannes(Hafstein) og
$83 árlega borgun $2000 kostar * eftir Þorstein (tífshison)*
hann 70 ára gamlan *810, Þýðingar Mrs. Leith's hafa að
, , ,, , . j vfsu tekist nokkuð misjafnt og
1 imta lífsábyrgð f Kojral Arcan- ,, , . , , ' , , , .
• j niunu flestar þeirra stancla að baki
um fél, fyrir $2000, kostar hann 70 frun)kvæðanna; efninu er alstaðar
ára $98(5,40.
Sjötta, lífsábyrgð í Workman fél
kostar hann 70 ára, undir hækkaða
j gjaldinu $3257,28. Þessi maður
j spyr fel, hvaða annað felagí víðri
veröld selji jafn dýra lffsábyrgð, og
: félagið getur engu svarað. Hrekur
ekki tölur lians um kostnað ábyrga
f öðrum félögum, en segir bara að
gjöldin séu of lág, og að þau liljóti
að hækka.
I þremur fyrstu félögunum
falla ábyrgðir hans á parti f gjald-
daga og hann liættir algerlega að
borga af þeim þegar hann er
70 Tára gamall. í A. O. U. W.
verður hann að borga til dauðans,
þó hann verði 100 ára gamall. Það
mun óliætt að fullyrða að gjöldin
nákvæmlega fylgt, en lfklega hefði
þýðingin orðið betri ef ekki hefði
verið svo náið farið eftir frum-
kvæðunum. Einstöku atriði hefir
Mrs. Leith, eftir þýðingunum að
dœma, misskilið — t. a. m. orðið
“'Eld-gamla”, sem liún [>ýðir “Fire-
olden”. Hún hefir hér blandað
saman þýðing stofnsins “eld-”
(eld-ur, eldi-viður, eld-ing o. s. frv.)
við þýðing stofnsins “ell-” (ell-i,
ald-ur, eldast, o. s. frv.). Orðið
“eld-gamla” þýðir auðvitað “very
old”, en ekki “fire-old”,
Flestum mun þykja gaman að
sjá f enskum búningi fáein af
kvæðmium, sem við metum mest,
eftir þjóðskáldin fslenzku. Getur
[>á einnig hver fyrir sig dæmt nm
þýðing kvæðanna. Yfir höfuð mun
flestum koma sanian um að Mrs.
Leith eigi þakkir skilið fyrir verk
vel og samviskusamlega af hendi
Eldffamla Isafold.
(Bjarni Thórareosen).
hjá N. Y. Life og Forester hækki
ekki, þau eru svo há eins og nú er j leyst.
að Foresters bæta hundruðum þús
unda dollars við sjóð sinn á hverj-
um mánuði og selja [>ó gömlum
mönnum ábyrgðir miklu ódýiar en
A. O- U. W. hygst að gera fram- j Fire-olden Ioeland strand,
vegis. Það er þvl auðséð að það Heart's dearest foster-land,
er eitthvað meira en lftið bogið við Hill-maiden rare!
þessa iðgjalda liækkun fálagsins, Of thee shall souls be fain
enda sjáum vér ekki að nokkur ^ úile land is girt by main
„Responsible“ embœttismaður i And wooeth maiden swain.
reyrii með nokkrum sanngjörnum Or sun shines fair!
rökum að verja hana.
Með þessuin athugasemdum
látum vér vini vorum Leifi svarað
að svo stöddu; en vér biðjum hann
og alla lesendur Hkr. að gæta þess
að blaðið hefir ekki tekið mál þetta
á dagskrá af illvilja til félagsins
eða nokkurra manna f þvf, því rit-
stjóri Hkr. er sjálfur meðlimur í
félaginu. Ekki heldur höfum vér
gert það fyrir orðastað annara eða
af neinum utan að áhrifum, og
ekk^ rætt inálið með neinum hita
’Mid Haven’s murky niglit
Grave \ve home’s wonted sight.
For thee we yearn;
Weary town’s din must be,
Joyless its revelry;
Though idlers mock to see,
To thee \ve turn.
*) Bækur Mrs. Leiih’s, seaa me.-t
eru eftirtektavpi dar fyrir IslendinBa
eru: “Verses andTrauslfttions”, * Three
Visits to Icelftud’’ o* Stories of tho
Bisliops of lcejand”. Bóks Ji Alexander
Murray 261 Uuioa St., Aberdeen Scot
laod.
Health, heart and spirit fail
Oft in this hill-less vale
Where smoke-cloud lies;
So seems the drear expanse
As some weird countenance
Lacking, through dire misehance,
Both nose and eyes!
Far otherwise is seen
Thy white veil’s snowy sheen
’Gainst herven’s clear hight.
Or those pure crystal streams
On which the sunlight gleams,
While blue lieaven’s bright smile
beams
On Jökulls white.
Fire-olden Iceland strand,
Heart’s dearest foster-land,
Hill-maiden pure!
Best gifts be thine alway,
From heart and soul we pray,
While this world’s night and day
Steadfast endure.
I love ye, Iceland’s moun-
tain tracts.
(É*í elska yöur þór fslands fjöll. — Steingrímur
Thorsteinsen).
I love ye, Iceland’s mountain tracts,
Bright brows above blue heather
soaring.
Ye dales and lithes and cataracts,
And reefs ’mid billows hoarsely
roaring.
I love the land all clad in summer-
green,
I love it in its snowy winter sheen,
When briglit at even
The vault of heaven
With twinkling northern lights
is flashing.
And thee I love, mine own dear
race,
With lineaments of olden spjen
dor;
Thy youths are bred in freedoms
grace,
Thy blooming maids like flower-
ets tender.
I love thee for thy far-spread fame
of old.
The best of gifts are in thy gar-
ments’ fold.
Be as of yore
Who honor bore
And rightly use th\‘ truest free-
dom.
And thee I love, my peoples tongue,
With force and fire in words re-
sounding;
As soft as flowers, as steel-blade
strong,
In strength and eloquence
abounding.
I love thee, and my heart is knit
with thine,
Our love shall bid for thee new
summer shine.
On rocks a-cold
Bloom, as of old.
ln ancietit seat of song and story.
Thus Iceland holds me in truest
bands.
No truer bindeth son to mother;
And thougli I sail to fairest lands,
And there men welcome me as
brother,
My joy should be but halved, until
I see
My native land, the most enjoyed
by me.
That love I best.
Conterit I rest
Witli land and folk and father’s
1 tongue.
Swon-song o’er the heather.
(Svanasöngur á hoiöi,—Stgr. Torsteilisen).
I rode one sumnier afternoon
Across the barren heather:
Short semed my way, so rough and
long,
For listening to the Swan’s sweet
song.
Yea, swan-song o’er the heather
Fair glows the fell in ruddy sheen:
Far. neer, and everywhither
Floats on mine ear like angel’s
strain,
From out some high and holy fane,
That Swan-song o’er the heather.
So wondrous sweet a music hath
Entranced my senses never: