Heimskringla - 22.10.1903, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 22. OKTÓBER 1903
TILISLENDINGA!
Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvöru
með óvanalega niðursettu verði. Sem sýnishom af niður-
færslunni set ég hér fá dœmi:
$8.00 ágæt verkamanna úr á .. $6 OO
$5.00 “ “ “ á .. 2 50
$40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... 25.00
$100,00 Demants hringar .... 75.00
$8.00 kven-handhringar 5.00
$3.50 “ “ .... 2 00
Og alt annað niðursett að sama skapi,
Eg sel allar tegumlir al* gler-
angum, mcd mjog lagn verdi.
Eg afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmíði mjög
fljótt og ábyrgist bezta frágang. Eg geri hvem mann
ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig.
Mur, dreiMir um allan heim
hafa reynslu fyrir því að:
De Laval rjómaskilvindan sé bezta
eign sem þeir eiga Já mjólkurbúum
sinum.
Gæti þetta ekki einnig orðið þín reynsla?
. Fáið eina vél frá næsta umboðsmanni,
skoðið hana og reynið. Þaðeríhans
verkahriug að færa yður vélina, yður
kostnaðarlaust. Það getur verið mik-
ill hagur fyiir yður.
Ef þér þekkið ekki umboð3mann þá
sendið eftir nafni haus og heirnili og
upplýsingabók.
Montreal. Toronto.
Poughkeepsie. Chieago.
New Tork. Philadelphia.
San Francitco.
The De Laval Separator Co. W
Wcstern CannJian Offices, Stores & Shops. W
•44S Mclíermot Ave. Wlnnipeg.
Winnipe^.
Bústaður séra Bjarna Þórarins
sonar er nú 125 á Sherbrooke street.
Btrætisvagninn rennur fram hjá hús
inn.
Ekki skal þig smjörið vanta.—
Ef það stendur á því fyiir nokkr-
um að hann geti ekki fengið sér konu
vegna þess hann héfir ekki JEmpire-
skilvindu, þá skalégbæta úr þvi.
G.Sveinsson.
Grípið tækifærið meðan það
gefst. Ódýrar lóðir og hús í suður-
Winnipeg. Kaupendur snúí sér til
K. Á. 'Benediktssonar.
Empire-skilvindufélagið gefur fá-
teekum vægari borgunarskilmála
ennokkurt annað kilvindufélag.
Átján hús á Young St. frá $900
til $1800. Hús á Langsíde, Mary
land, Victor, Toronto, Elgin Ave.,
öll með góðu verði.
Liðlegur enskumælandi íslend
ingur 16—18 ára gamall getur feng-
ið að læra arðberandi iðn að kostn-
aðarlausu, Nánari upplýsingar gefur
Árni Þórðarson. 209 James St.
Winnipeg.
Hús á steingrunni, með 6 her-
bergjum, nýbygj á Knappen Ave, að
eins fyrir $1350, lóð $350—400
virði, sunnan við Broadway, í bezta
Btað í bænum. — Boðið stendur að
eins fáa daga.
K. Á. Benediktsson.
Fyrir hálft verð
að eins.
Hkr. er beðin að geta þess, að
þær íslenzkar konur, sem kunna að
vera fúfar til að takast á hendur fjár
sötnun meðal íslendinga fyrir Win-
nipeg-spítalann, eru beðuar að koma
á fund í húsi Mrs Signýar Olson að
j 550 Sargent Ave. á miðvikudaginn
kemur 28. þ. m. kl. 3 e. h. Mrs 01-
! son er ant um að sem flestar konur
sækifund þenna.
Empire-skilvindufél. hefir herra
Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs-
mann sinn í Manitoba. Skrifið hon
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg
ef yður yantar skilvindu.
Ki. 2 e. h. á sunnudaginn
kemur verður guðsþjónusta haldin á
Nort Wost Hall. Efni:
Sumariðkvatt. Vet u_r-
i n n k o m i n n. Sunnudagsskóli
eftir messu. Munið kl. t v ö, en
ekki 4,30.
Karlmans úr hefir fundist á
Elgin Ave., rétt fyrir ofan Isabel.
Eigandi vitji þess til Miss Thorgeir
son, 587 Elgin Ave.
Á mánudagskveldið , var andað-
iat að heiraili sfnu f Fort Rouge hér
í bœ, húsfrú Halla Magnúsdóttir,
öldruð merkiskona, kona hr. Péturs
Einarssonar. Hennar verður vænt-
anlega frekar getið síðar hér í blað
inu.
Vinnustúlka getur fengið Agæta
vist fyrir 3. Nóv. næstk. bjá Mrs C.
H. Campbell, 20ó Colony St. Þetta
er með beztu vistum hér í borg og
ætti því einhver íslenzk stúlka að
ná f hana.
Þúsund dollars vi. ði
af vörum af öllum tegundmn sel ég
undiaskrifaður með lægsta verði.
Einnig sel ég alskyns sætabranð,
rúgbrauð og ,Loaf’ brauð, 20 brauð
Ég hefi keypt með hálfvirði 200
karlmanna Irish Freeze og Estoff
yfirfrakka, skósíða, niðsterka og
að öllu leyti ágætar vörur. Þessar
vömr sel ég með kaupverði til
landa minna, sem margir eru ný-
komnir frá Islandi og þarfnast
sterkra og hlýrra vetrarfata með
litlu verði. Einnig alfatnaði af
bezta efni, með miklum afslætti
til enda þessa mánaðar. Ég hefi
og mikið upplag af alskyns haust-
og vetrar skófatnaði á öllu verði.
Yfirleitt hefi ég alla North West
Hall búð mína fulla með alskyns
karla og kvenna fatnað utan og
innan hafnar og fataefni og alt
annað er lýtur að klæðnaði og
klæðavarnipgi. Svo og hatta og
húfur, En hálfvirðið er að eins á
vetrarfrökkunum og nokkru af al-
fatnaðinum.
Islendingar ættu ekki að missa
af f>essu, heldur koma og skoða og
kaupa vörumar meðan þær endast
með þessu lága verði.
G. JOHNSON,
Noeth West Hall.
Cor. Ross & Isabel St. Winnipeg.
fyrir dollar; einnig hagldabrauð og
tvíbökur, sem slt verður búið til af
þeim alkunna og góða bakara G. P.
Þórðarson í Winnipeg.
Enn fremur get ég þess, að ég sel
Hkr1 fyrir að eins $2 árg. ásamt með
beztu sögum í kaupbætir.—Allir sem
skulda fyrir blaðið geri svo vel að
borga það til min hið a.lra fyrsta.
Égtek góðar vörurjafnt og peninga
ÁRMANN JONASSGN.
Selkirk, Man.
Þann 10. þ. m. giftust að Nicho,
N. D., þau Sigurður Jónsson frái
Winnipeg og Oddný Einarson.
Þeir bræður Helgi og Jón. svnir
Jónasar tál. organista í Reykjavík
fara frá Wjnnipeg áleiðis til íslands
á mánudaginn kemur, þann 26. þ.
m. til að finna móður sína og styrkja
hana til að r&ðstafa dánarbúi jónasar
sál.. sem sagt er að hafl verið all-
vænlegi. Helgi býst við að verða
að minsta kosti 3 mán. í ,túrnum‘,
en hvað lengi Jón veiður á íslandi í
þetta sinn er enn óvíst.—Hkr. óskar
þeim bræðrum happalegrar heim-
ferðar.
Jón Sigfússon, Jón Sigurðsson og
Jón Jónsson frá Sleðbrjót, allir frá
Mary Hill, Man., komu til bæjarins í
þessari viku-
Ef einhver félög eða einstakling-
ingar hefðu í huga að leigja Tjald-
búðarkjallarann fyrir fundi eða sam
komur á næstkomandi vetri, geta
snúið sér til Jóh. Gottskalkssonar,
685 Ross Ave.
Bréf á skrifs ofu Hkr. eiga, herra
Sigfús Dagsson frá Hofsstaðaseli í
Skagafirði; Olgeir Baldvinson; Mrs
Maria Jósefsdóttir frá Vopnahrði;
Sigurður S. Reykjalln; Jón Erlends.
son frá Barðaströnd; Sveinbjörn S.
Hördal,—Eigendur geri svo vel að
vitjá bréfa þessara við allra fyrsta
hentugleika.
PALL M CLEMENS
Islenzkur architect.
490 Iflain St. Winnipeg.
VANTAR
um 3, Nóv. næstk. góða vinnu-
stúlku til að gera niðri húsverk.
Verður að geta þvegið og stiauað
og vijjug að iæra einfalda mat-
reiðslu. Leitið til
Mrs Colin H. Campbell,
205 Colony St. Winnipog.
Næsia sunriudagskveld messar
séra J, P. Sólmundsson í Unitara
kyrkjunni á venjulegura tfma. Um-
ræðuefni: ,;Ég er Unitari“. Hvað
þýðir það? Herra Gísli Jónsson
syngar solo við þessa guðsþjónustu.
Oddson, Hanson & Co., fast
eignasalar og fjármála umboðsmenn,
hafa tekið nýjan meðlim, herra Jón
Vopna, Contractor, I félag með sér,
Þetta nýja félag hettr starfsstofur
sínár í Room 55 Tribune Block á
McDermot Avenue. Sjá 25 þúsund
ekra auglýsing þeirra á öðrum stað
I blaðinu. Menn þejr sem mynda
þetta félag, eru nákvæmlega kunn-
ugir landverði og lántökukjörum
hér í bænum og fylkinu. eru áreið-
anlegir í viðskiftum og láta sér ant
um að verðskulda tiltrú Islendinga
og við3kifti við þá.
Herra Björn Halldórsson kom
til bæjarins í þessari viku/eftir sum-
ardvöl hjá vinum og ættingjum í
N. Dak. Uþp3kera varð í meðallagi
syðra og hveitiverð 73c. bush. fyrir
beztu tegund. — Almenn vellíðan
þar og lítill norðurferðahugur í
bændum.
Oak Point brautin er nú sögð
fullgerð til St. Luurent eða því sem
næst. Félagið segist fullgern hana
til Oak Point f haast. En eftir er
að bygg'Ía vagnstöðvahús og tele
graph með frain allri brautinni og
því óvÍ8t að lestir renni eftir henni í
vetur,
jónas Pálsson
240 Isabel Strcet, Winnipeg.
Útskrifaöur upp í efsta bekk í Tor-
ontoCollege of Music, kennir áForto-
piano og Orgel. Hann kennir fljótar
aóferöir til að geta spilað í kyrkjum
og viö önnur nauösynleg twkifœri.
Hann útvegar nemendum utan af
l&ndi hljóöfæri til aö æfa sig á, meö
íróðum skilmálum.
25,000 ekrur.
Iudíána „scrip“ fyrir 25 þús-
und ekrum seljum vér í 240 ekra
spildum með lægsta markaðsverði.
Kaupendur geta valið úr öllum ó
teknum heimilisréttarlöndum f Ma-
nitoba eða Norðvesturlandinu. Þeir
sem eiga óeyddan heimilisrétt, geta
tekið 240 ekrur af þe33u landi áfast
víð heimilisréttarland sitt og eignast
þannig 400 ekrur í einni spildu fyr-
ir mjög litla peninga.—Nákvæmari
upplýsingar fást hjá Oddson, Hans
son & Vopna. Room 55 Tribune
Block. Winnipeg.
Fasteignir f Winnipeg stíga ná
óðum í veiði. Í’síðastl. viku seld-
ust 44 fet á Portage Ave. ofarlega
fyrir $8 þús. 375 fet á Bannatyne
Ave. fyrir $17,600, og 132 fet á Char-
lotte St. fyrir $9000. Mesta eftir-
sókn er eltir smáum íveruhúsum og
seljast þau háu vorði. Lönd um-
hverfis borgina eru og óðum að
hækka f verði- ekrulóðir seljast fyrir
$400 til $1500, eftir afstöðu, íbúa-
tola bæjarins er nú nær 70,000 og
verður að líkindum 100,000 innan
tveggja ára.
BAZAR.
Kvenfélas; Fyrsta lút, safn-
aðarins hefir ákveðið að
halda sölu á fatnaði og-
mörgu fleira á North West
Hall miðvikudaginn og fimtu
daginn þann 28. og 29. þ. m.
Þar verður eitthvað fyrir
alla, karla, konur og börn.
Salan stendur yfir frá kl.
2 til 11 síðdegis báða dagana.
Kaffi verður á boðstólum
Allir velkomnir.
Ódýrar Groceries.
21 pd. Rasp. syknr $1. 17 pj inola
>ykur bsz'$1. 22J pd. púdursy'kúr $1
12 pd. kaffi bezta 91. 23 pd. hrísxrjón
#1; 15 pd. fatia Jaiu 70 cts ; 5 pd. kann
Jam 2ðc. 8 pd, kiukka Jarn 15c 10
pd. Tapíoca 25c. 6 pd. Iceing: >-ykur
25c, pd. Sairo 25c. Sinjðr 15c. til
l2Jc. o« llc. Sceskjur 5J pd. 25c. e a
Sl 25 pd. kassi. 4 pd. Öurrants 25c
2 KÖnnur Po’-k Beans I5c Sætabrauð
lOc. med coacount 5c. pd. Rúsínu
brauððc pd Haframjölsbraud 5c pd.
Baking Pówder 5 pd 40c. Maple syk-
ur 5c pd. vauaverð 20c Sukkulade
sykur 10c. pd. Caipet Tacks 12 pakkar
lOc.. vanaverd 5c pakkiuu. Molasses
40c Kallónan með könnu, 30c. án
könnu. Lax 8 könuur 25c.
J. J. Joselwich
KOI .larvis Ave.
KKKá39?9.mkp
Mrs. Goodman
hefir nú miklar byrgðir af Ijómandi
fögrum haust og vetrar kveuhöttum
með nýjasta lngi og bæst móðins
skrauti. Hún tekur móti pöntunum
og býr til hatta eftir hvers eins vild.
Einnig tekur hún að sér að endur
skapa ganda hatta, alt fljótt og vel
af hendi leyst. Svo selur hún alt
ódýrara en nokkur önnur “milliner11
i borginni.
Égóskaþess að íslenzkt kven
fólk vildi syna mér þávelvild að
skoða vörur mínar og komast eltir
verði á þeitn áður en þær kaupa
annarst iðar.
Mrs Goodman
618 Langs!de 8r. Vinnijeg.
ajmmwmmmm
mmmmn
| HEFIRÐU REYNT?
^ hpfwpv’s
1REDWOOD LAGER
EDA
EXTRAPORTER.
Vid ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þeer hreinustu og beztu,
og án als gruggs. Engin peningauppheeð hefir verið spöruð við til-
búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGASTA, sem fæst.
Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda.
Edward L. Drewry - - Winnipeg,
^ Xlaiintactnrer & Importer,
fmmmum mimum
Vid framleidum ekki einasta beztar
algengar hveitimjölstegundir,
heldur höfum vid tvoer er
skara fram ur.
Ogilvie’s Hungarian
—OG—
OSilvie’s Glenora Patent
Frá Akra, North Dakota,
12. Október 1903.
Stórskuldir fyrir vörur og ann-
að brall gerir mér ómögulegt að
hlýfast við innköllun f haust. Ég
bið því alla sem skulda mér að bú- |
ast við að borga þær skuidir upp í
topp og helzt sem fyrst. 15. þ. m.
byrja ég innkóllun fyrir alvöru og
læt þá ekkert tækifæri ónotað til að
fá inn sem fyrst alt sem hægt er. A
sama tima set ég niður alt í búð-
inni ofanundir, [ofan í og ofanfyrir
innkaupsverð, eftir hvaða tegund af
vöru það er, gef þá fyrir bænda vör-
ur 30—40 ets, fyrir sokka-parið. 20.
cts., fyrir smjör-pundið, af nýju
smjöri, annars 15 eents. 20 cents
fyrir eggjatylftina og 7 cents fyrir
pundið í gripahúðum.
Opna upp ásamt öðrum nýjum
nýjum vörum um 300 diengjafatn
aði og yfirbafntr, sem selst á $1.25
og upp. Skal gefa bezta fatnaðinn
hverjum sem getur sannað að betra
upplag af diengjafatnaði sé til f
Pembinu County.
Vinsamlegast.
,T. Thorwaldson.
ÍSLAND.
(Framh. frá fyrstu síðu.
verzlunarhúsí Geirs Zoega kaup
manns. Voru þar geymdar 6—7
hundinð kr. í skrifpúltinu, og með
þvi að þjófurinn hafði eigi getað
brotið það upp, hafði hanu tálgað
lokið með fiskibuíf og náði þannig
fénu.
Daginn eftir féll grunur á færey-
iskan sjómann, er verið hafði háseti
áeinniaf fiskiskútum Geirs kaup-
manns í sumar, með því að hann
gekk þá um sölubúðir með fulla
vasa fjár og keypti sér whiskey-
flljskur, 2 vindlakassa o. fi., því að
hann ætlaði til útlanda með gufu
skipi er þá var ferðbúið, og var að
nesta sig til feiðarinnar.
Maður þessi heítir Thomas J.
Thomsen, var síðan tekinn fastur og
fundust Jþá í vörzlum hans 500 kr.
er óeyddar voru.
Nú situr hann f varðhaldinu og
hugsar um hveifulieik lífsins.
Jaiðarför Jónasar sáluga Helga
sonar organista fór fram f Reykjavík
12. Sept. og var líkfylgdin afarfjöl-
menn, enda var hinn framliðni inörg
u n ktinnur og mtkils metinr,
Prcstvígsla fór fram í dómk'rkj-
unni Reykjavlk 20. þ. m. on v'gð
þá byskup iandsins, hr. Hallgrímur
Sveinsson, kand. Lárus Halldórsson
sem prest til Breiðabólstaðar á Skóg.
arströnd, og kand. Jón N. Jóbannes
son sem aðstoðarprest að Kolfreyju-
stað. ,
Kvenmaður drukknaði nýskeð í
bæjarlæknum á Tungufelli í Ytri-
hreppi f Árnessýslu. Hún hétGuð-
jaug Eiríksdóttir, og var f kaupa-
vinnu á Tungufelli, en hafði gengið
ofan að læknum til að skola þar úr
sokkum, og hefir J»á að líkindum
fengið slag, sem hún átti stundum
vanda til, því að hún fanst örend í
læknum.
Veitt iæknishérað, Flateyjar-
hérað á breiðafirði er veitt cand.
Magnúsi Sæbjarnarsyni
Enn fremur er Axarfjarðarhérað
veitt cand. Þórði Pfilssyni, sem jafn-
framt er settur til að þjóna Þistil-
fjarðarhéraðinu, meðan það er óveitt
Botnvöi puskipið St. George frá
Grimsby strandaði við Melrakkanes
um mánaðamótin siðustu.
Grasmaðkur spilti víða túnum •
Rangárvallasýslu í sumar, einkum
þar sem harðveili voru, og urðu
skemdirnar mestar í Landmanna-
hreppnum.
Faxaflóa-þilskipin hafa yfirleitt
fengið fremur lítinn afla yfir vor og
sumar vertfðirnar, sakir stöðugrar ó-
tíðar við norðvesturkjálka landsins,
þar sem þilskipin bafa lengstnm ver-
ið.
Alment heyrist og um það
kvartað, að fiskuriun sé í smærra
lagi.
. Norður-ísafjarðarsýslu, 22. Sept.
Síðan f öndvorðum Ágúst heflr varla
getað heitið að lægt hafi hér norðan
storma og hefir nft snjóað í miðjar
hlíðar, eða þá verið regnbleyta, og
6. þ. m. gerði moldbyl með norðan-
storuii, svo að jörð varð alhvít í snjó,
og kýr á gjöí; á Snæfjallaströndinni
vaið fönnin svo mikil, að fé fenti og
hafa á einum bænum, Skarði, fund-
ist 10 — 20 kindur dauðar, er ýmist
hefir fent eða hrakist fram af klett-
um, og svo var frostharkan mikil, að
snjórinn bélt mönnum uppi daginn
eftir roesta hretið, og árnar, sem áð-
ur voru auðar, urðu manngengar til
fja.Ua.. Veðrinu slotaði loks 8. þ. m.
Að því er heyskapinn snertir,
hefirhann yfirleitt orðið rýr, þó að
hvergi séu önnur eins 'vandræði eins
og á Horrströndum, þa.r sem sárlítið
kyað enn vera hirt áf töðnnni, svo
að búast má þar við skepnufelli, ef
ekV' »''t‘9s‘ því iv’tnr ú-.