Heimskringla - 29.10.1903, Side 2
HEIMSKRINGLA 29. OKTÓBER 1903,
Uciniskringla.
PUBLISHED BV
Tht Heimskringla News 4 Publishing Go
Verd blaðsins í CanadaogBandar $2.00
am árið (fyrir fram borgað). Sent til
íslands (fyrir fratn borgað af kaupend-
um blaðsins hér) $1.50,
hafa látið í ljrts f>aim ásetning sinn I
að auka sem mest viðskiftasamband
sitt við vesturbúa. Og frá einum
þ«;ssara manna er sprottin sú hugs-
un að halda ætti hér Dominion-1
Þrátt fyrir það, að ég reyndi 1. Hann mun losa oss við heil-
að skoða athugasemdir Hkr. frá | an lierskara af skattheimtumönn-
ýmsum hliðurn, er svo að sjá á um og öðrum embættismönnum,
hinni vinalegu grein ritstj. f riaest sem núverandi skattar útheimta,
sfðasta blaði, sem ég hafi mÍ3skilið l og koma í féhirzhma rnikiu stærra
Peningar seudist í P. O. Money Order
Re«istered Letter eða Express Money
Odrer. Bankaávisanir á aðrabankaen í
Winnipeg að eins teknar með affölluin.
; þær. Auðvitað þykir mér það leið | hlutfalli af |>vf, sem irá þjóðinni
sýninguna árið 1905. I þeirri up[)- ndegt, en þar sem það var Toronto I er heimt, og þar sem lianu mundi
ástungu er inaifalin sú mesta við-1 bænarskráia, sem um var að ræða,! gera stjórnarfyrirkomulagið óbrotn
urkenning sem Winnipeg og vest- ('r Það inest árfðandi að ég hafi , ara, mundi hann líka gera stjórn-
[)á hlotnast !skdið hana rétt. . Annað ætla ég ina hreinni. Hann mundi losaoss
1 ekki að athnga við þessa grein rit-1 við skatta, sem eðlilega hafa í för
stj. í þetta sinn. En þar sem hann með sér svik, meinsæri, mútur og
sú s/ning á hér í bænum, sem nlt j fer fram 4 þ;iö, að ég skýri „Shigle I spillingu, sem leiða menn íjfreistni
þá hefir f>að ! Tax“ eða einskattsmálið. sem hann j og sem skattar það semjþjóðin má
Norðvestur-; veit að ég hallast að, fyrir 1 send- ! sfst missa — ráðvendni ogjsam-
landið, en einkanlega [>ó á Winni-: um Hkr., þá skal ég fúslega verða vizkusemi. Af þvf að landj; er úti
peg. Á slfkri sýningu gefur að
urlandinu hefir enn
frá austanmönnum. Þvf að komist
sú s/ning á hér í bs
bendir til að verði,
varanleg' áhrif á alt
K. L. KnldwinNttn,
Editor Sc Mauacrer.
Office : 219 McDermot Ave.
P O. BOX 116
Áhrif austanmanna.
Framför sú í byggingum, sem
nú er svo að segja f hverjum bæ 1
canadiska Norðvesturlandinu, á rót
rína að rekja til þess vaxandi
trausts sem auðmenn og versmiðju
eigendur 1 austurfylkjum Canada
eru að fá á ágæti Norðvesturlands-
ins og framtið þess. Vörur þœr
og iífsnauðsyujar sem notaðar eru
af fbúum Norðvesturlandsins, eru
að miklu leyti gerðar f verksmiðj-
um Austurfylkjanna. Þessi verzl-
un hefir farið svo mjög vaxandi á
sfðustu árum, að verksmiðjueig-
endur hafa varið miliónum doll. til
þess að byggja öflug heildsölu-
vöruhús^svo að segja í liverjuin bœ
sem nokkuð verulega kveður að,
en langmest þó f VV'innipeg, sem
er aðalmiðbik allrar verzlunar í
Norðvesturlandiuu, altj vestnr að
Kyrrahafi. Það var lengi vel að
austanmenn litu homauga til
Norðvesturlandsins og tfildu þar
seint verða verulegan markaðjfyrir
varning sinn. En svo heflr reynsl-
an sannfært þá um að hér^vestra
er náttúru auðugasti hlutinn af
Canada. Hér er frjófsamastur
jarðvegnr og hér vex jarðargróði
allur í stærri og fullkomnari stíl
en f austurfylkjunum. Þvf það er
orðið staðreynt, sem mönnum var
áður ókunnugt, að því lengra sem
norðar dregur, þess íneira^og teg-
undarbetra korn eða hveiti fram-
leiðir hver ekra lands, og þess
hæfari er frjófmoldin fyrir fram-
leiðslu hveitis, svo lengi sem lofts-
lagið verður ekki alt og kalt fyrir
framleiðsluna, eða alt þar til kem-
ur norður að þeirri línu þar sem
sumurin eru of stutt og köld til
kornframleiðslu.
Nú hefir það um margra ára
tfma verið árlega sannað að Mani- í
toba og Norðvesturhéruðin fram-
leiða meira og kjambetra hveiti af
ekru hverri að jafnaði, heldur en
þau svæði á ameríkanska megin-
landinu, sem sunnar liggja; og:
þessi þekking á landinu er orsök I
þeirra afarmiklu og sfvaxandi flutn- j
inga, sem nú eru árlega inn f Norð- !
vesturlandið.
Með vaxandi fólksfjölda hafa j
svo vörukaupin og vezlun öll við 1
lfta allar þær vörutegundir, sem
framleiddar eru í Canada, frá hafi
til liafs; og það getur ekki hjá þvf
farið að liún hefði stórmikil og
varanleg áhrif á alla verzlun Norð-
vesturlandsins. V erksmiðjueig-
endur hafa lofað að styrkja þetta
fyrirtæi með því að senda vaming
sinn hingað til sýnis, jámbrauta-
félögin hafa lioðið að gera alt sem
f þeirra valdi stendur til að styrkja
fyrirtækið með ódýram flutningi
fólks og farangurs. Fylkis og
Dominion þingin mundu vafalaust
leggja fram fjárstyrk til þessa; og
Winnipegborg bæði sem heild og
með styrk einstakra borgarbúa
mun gera sitt ýtrasta til þess að
sýningin verði hér haldin. Við
slfka sýningu mundi mjög aukast
bygging í Winnipeg og fbúatalan
vaxa um nokkrar þúsundir, ef ekki
um tugi þúsunda. Alt fylkið
mundi auglýsast betur en nokkru
sinni fyr, og [>að mundi auka inn-
straum fólks í það. auka verð á
framleiðslu fylkisbúa og þoka um
góðan mun upp verði á löndum og
fasteignum. Það má nú að vfsu
segja að enginn hagur sé í þvf að
löndin hækki f verði, þvf að það
hindri sölu þeirra og byggingu.
En það hyggjum vér að sé rangt
skoðað; þvf eftir þvf sem landverð
liækkar eftir því eykst eftirsóknin
eftir öllum ónumdum heimilisrétt-
arlöndum og flýtir fyrir byggingu
þeirra og eykur að sama skapi inn
flutning f landið. En við inn-
flutning og vaxandi fjlksfjíilgun
eykst eftirspurn eftir löndum og
við það liækka þau f verði. íáú
verðhækkun er þeirra hagur sem
halda eignrrétti á þeim. En hinir
sem engin lönd eiga geta engu tap-
að við gróða landeigendanna. Þess-
vegna verður afleiðingin ólijá-
kvæmilega sú að auðga alla land-
eigendur, án þess að olla riokkrum
taps eða tjóns. Reynsla landanna
er ennfremur sú að með vaxandi
verðhækkun fasteigna fylgir vax-
andi eftirspurn eftir þeim, svo að
jafnan er eins auðvelt. að selja
verðmætueignirnar eins og þær
Verðlitlu. Komist s/ning þessi á
hér, árið 1905, |>á er það bein af-
við bón hans. Eg læt þess vegna j og verður ekki á burt numið, og
hér með fylgja þýðingu á ritgerð, verðmæti þess er auðveldlegast á-
sem út kom fyrir nokkrum áram j kveðið af öllum verðmætum, verð-
og hefir inni að halda kjarnan úr j ur skattur sá, sem vér mundum
kenningum Henry George, forvíg- j taka til innheimtur með minstum
ismanns einskattsins.
kostnaði og minstri áreynslu á sið-
Þe3s ber að gæta, að grein sú,er gæði almennings.
hér fylgir setur fram að eins fáein 2. Hann mundi auka óumræði-
grundvallaratriði einskattsins, sem lega mikjð framleiðslu auðsins. '
f sinni fullu mynd er meir en nafn a Með þvf að taka burt^byrðir
ið bendir á, þ. e. a. s. sérstök skatt-1 þær sem hvfla á iðnaði og spar-
greiðslu aðferð, þvf að það er
í einskatts kenningunrii falið
heilt kerfi af hagfræðis
heimspekis kenningum. Þeím sem
frekar vilja grenslast eftir því máli
vil ég vísa í þessar bækur eftir
Henry George: Progress and
Poverty, Protection or Free Trade,
The Land Question, A Perplexed
Philosopher (sem flettir ofan af
tvöfeldninni hjá Herbert Spt'ncer
í landmálinu), The Reduction to
iniquity (svar til hertogans af Ar-
gyll), The Condition of Labor (op-
ið bréf sem svarar árás Leo’s páfa
XIII. á einskattinn ogThe Science
of Political Economy, eftir Thos.
G. Shmrman, Natural Taxation,
eftir Louis F. Post, The Single
Tax. Sömuleiðis blað Louis F.
Posts, The Public, sem gefið er út
í Chicago. Flestar bækumar era
gefnar út af Doubleday & McClure
í New York.
I semi. Ef vér sköttum hús, þá
verða liús færri og lélegri; ef vér
! sköttum vélar, þáverða færri vélar;
ef vér sköttum verzlun. þá verður
minni verzlun: ef vér skfittum höf-
uðstól, þáverður minni höfuðstóll;
ef vér sköttum sparað fé, þá veíiur
minna sparað fé. Allir skattarnir,
sem vér mundum útr/ma, eru
skattar, sem bælu niður iðnaðinn
og minka auðinn. En ef vér skött
um land, þá mundi ekki verða
minna land.
Einskatturinn; hvað liann er
og hvers ve^na vér mæl-
1 m með honum. 1)
Eftir Hbnrv George.
B Þvert á móti, [>á hefir skattur-
inn á landverðmætf þau áhrif, að
land verður auðfengnara fyrir iðn-
aðinn, þar sem hann (skatturinn)
gerir örðugra fyrir þá sem eiga
verðmætt land, sem þeir gefa ekki
um að nota sjálfir að halda þvf að-
gerðarlausu til verðhækkunar f
framtlðinni. Afnám skattanna á
vinnu og framleiðslu vinnunnar
mundi því fría hinn starfandi '(ac-
tive) part framleiðslunnar, þar sem
landverðmætis skatturinn mundi
fría hinn þolandi (passive)’ part
með þvf að eyðileggja gróðabralls
verðmæti f löndum (speculative
land values) og afst/ra því,að land
sem útheimtist til notkunar liggi
Ég skal stuttlega skýra undir- ónotað. Ef menn vilja nú lfta í
stöðuatriði máls þess, sem vér er: kringum sig og hyggja að ónotaða
með þvf mælumj köllum einskatt. eða hálfnotaða landinu, iðjulausa
Vér höfum í hyggju að útrýma í vinnukraftinum, ónotaða eða hálf
öllum sköttum nema að eins ein- j notuðu framleiðslu verkfærunum,
um skatti, þeim sem ^lagður er á | þá geta ménn fengið nokkra hug
verðmæti landsins, án tillits til um I mynd um hversu afskapleg auðs-
bóta í eða á því.
Það sem vér höfum f hyggju
er ekki að skatta fasteignir, þvf
! framleiðslan yrði ef öll öfl fram
leiðslunnar væra frjáls til átekta.
f|C. Skatturinn á framgangi
og
Heldur ekki að skatta land, því
vér mundum ekki skatta alt land, j
fasteignum innifelast umbætur. j framleiðslu vinnunnar á aðra hönd,
og liinn ónógi skattur landverð-
inætisins f hina, framleiðir [>á ó-
heldur að eins land, sem verðmæti j réttlátu niðurjöfnun auðsins sem
hefir án verðmætis umbótanna, j nú er að hrúga f hendur fáeinna
sem á því eru og mundum að eins manna hinum hrikalegustu auðum
skatta það 1 hlutfalli við verðmæti
[>ess. /
I áformi voru er ekki um neinn
| sem heimurinn hefir nokkru sinni
j áður séð, meðan alþýða þjóðar
j vorrar er sffelt að verða fátækari,
nýjan skatt að ræða, þar sem á þessir skattar falla eðlilega þyngri
landverðmæti er nú lagður skattur á þá fátæku en þá rfku, íneð þvf
j með fasteignaskattinum. Til að j að hækka prfsa útheimta þeir
koma því á þurfum vér einungis j stærri höfuðstól í öllum iðnaðar-
I að útrýma öllum sköttum nema j greinum og þar af leiðandi gera
! fasteignaskattinmn og afnema alt stónim höfuðstólum meiri Iiags-
leiðing af þeirri persónulegu við- það,sem fellur á byggingar og um-1 muni, og [>eir gefa og f sumum til-
kynning er verksmiðjueigcndur | Þætur, en skilja eftir þann lilut- fellum eru ætlaðir til að gefa sam-
Austurfylkjauna hafa fengið af
vesturbúum á ferðum sínum í smn-
j ar, og sem land þetta lilýtur að
I hafa hag af í bráð og lengd.
Guindvallaratriði
einskattsins
Eftir Pauj. M. Clemens.
ann, sem nú fellur á verðmæti böndum og fulltrúafélögum (trusts)
landsins eins. Hann mundum vér
hækka þar til að vör nœðum eins
nálægt þvf og unt er allri liinni
eðlilegu (economic)Jleigu, eða því
sem stundum er kallað „hinn ó-
verðskuldaði landverðmætis vöxt-1 verðmætisinS
ur“ (unerned incremnt of land j
values).
Að verðmæti landsins eins
Austurfylkin aukist á stðari árum, greininni f 52. tbl. Hkr. að skýra
vaxið fram yfir allar vonir verk-
smiðjueigendanna. Enda liafa
yrði nœgilegt til að útvega
! nauðsynlegar tekjur 1 allar opin-
Það var ekki tilgangur minn með þerar þarfir, bæjar, sveitar og [>jóð
ar, er ekkert efamál.
sérstaka hagsniuni. Af hinni ó-
nógu sköttun landverðmætisins j
veitist mönnum á hina hendina1
auðxeldara <ið græða auð fjár á
landkaupa bralli bg á hækkun land
uðir sem ekki!
sýna, að þeir (menn) hafi aukið
auð þjóðfélagsins, heldnr að eins
að [>eir hafi tekið til sfn nokkurn '
allar | hlut þess, sem orðið er til fyrir erf-!
iði annara manna.
Þessi óréatláta niðurjöfnun
auðsins þróar á aðra hönd flokk
einskattsinálið. — eins og flestum
mun augljóst, sem hafa lesið liana,
þejr nú í fyrsta sinn f ár sýnt því j heldur að eilis ílð sýna fram & sann ' t
ginii Toronto.bænarskrárinnar, •—1
Til þess að sýna í stuttu máli manna- sem ''rn iðjulansir og |
[><*ss- eyðslusilmir- af þvf þeir eru of rík- j
i ir, og á hina, flokk manna, sem eru
j hversvegna vér hvetjum til
arar breytingar ætla ég að athugaj
þá rækt að ferðast hér um alt land-
ið, alt vestur að Kyrrahafí. Það
mun láta nærri að hver einasti
stórkaupmaður að austan hafi kom-
ið hingað vestnr f sumar, og ýtar-
lega athugað landið og verzl-
unarástandið hér. Afleiðingin af
þessu ferðalagi er vaxandi álit
þeirra á landinu og framleiðslu-
möguleikunum, og margir þeirra I heilla.
j hapa (1.) hvað hentugleik og (2.) , iðjuiausir °g eyðslusamir, af þvf
hvað réttlæti hennar snertir.
Af einskattinum getum
væust þessara hagsmuna:
vér
er
ritstj. Hkr. hafði andmælt f næsta
blaði á undan. Þessi bænarskrá
er út af fyrir sig eins og hvert ann-
að lagafnimvarp, og verður að vera
rædd út af fvrir sig, án tillits til , , ,
” 1; P,<r-am varla noJ>k"ð er til áður
þess, nort hún stafar af einni eða j ,m, fiýA.njrarmikla mál á í-lenzku
annari hagfrœðiskenningu.
Skoðuð út af fyrir sig fanst
mér ég sýna fram á það, að tillag-
an væri n’ttlát og Torontoböum til
hefl éx afráðið að sérprenta ritgerð
þeesa. öeta þvf þeir, sein vilja Reyma
hana þaunig. eð i snida hana vinutn
síieim f»ng'ð hana með þvi að skrifa
mér að heimili n.ínu 451 Maryland St.
Winnipetf.
þeir eru of fátækir hún sviftir
þá höfuðstólnum og tækifærum,
j sem mundi gera þá að duglegri
j framleiðendum, Þannig minkar
hún framleiðsluna fjarskalega.
j D. Hin óréttláta niðurjöfnun sem
gefur oss hundraðfalda inillíóna-
eigendur annarsvegar og hinsvegar
flakkara og ölmusumenn, geturaf
sér þjófa, spilafffl, félagslega
snfkjugesti af Öllum tegundum, og
! gerir þörf á meiri fjárframlögum,
til varðinanna, lögreglumanna,
dómstóla, varðhalda og annara með
j ala til varnar og niðurbælni. II ún
i kyndir gróðaf/sn og auðsdýrkun
og kemur til leiðar hinni bitru
baráttu fyrir tilverunni, sem elur
drykkjuskap, fjölgar vitfirringum
og kemur mönnum, sem ættu að
verja kröftum sínum til ærlegrar
vinnu, til [>ess að eyða tíma og
kröftum í að svíkja og draga hver
undir sig eignij hinna, Auk hins
j siðferðislega taps hefir þetta í för
i með sér hagsmunalegt tap, sem
einskatturinn mundi af stýra.
E Skattarnir sem vér mundum út-
I r/ma falla þyngst á lökustu akur-
i yrkjulöndin og miða þannig til
i Þess að reka menn og fé út úr
j þeim og inn i stórbæina. Bkattur-
inn sem vér niundum hækka mundr
j eyðileggja þá land einokun, sem
j er aðal orsökin til þeirrar skiftingar
j mannfólksins, sem þyrpir fólki of
þétt saman í sumum stöðum og
I dreifir þvf of mikið í sundur á öðr-
: um stöðuui. Fjölskyldur búa liver
i ofan á annari f stórbæjunum vegna
í hinna geysiliáu gróðabralls prfsa,
sem auðum Ióðum er haldið í. I
i sveitunum er of langt manna á
milli fyrir félags samneyti og þæg-
i indi,af því, f stað þess að taka það
sem þeir geta notað, hremma allir
sem geta alt [>að land sem þeir ná
f, og þeir sem næst koma verða að
i halda lengra áleiðis. Þannig höf
um vér f jölskyldur f tuga tali, sem
búa undir einu þaki, og aðrar fjöl-
skyldur, sem búa í gryfjum (dug-
outs) á sléttunum langt frá ná-
grönnum sumar sem búa of þétt
sarnan fyrir siðferðislegt, andlegt
og lfkamlegt heilbrigði, og aðrar,
sem of mikið era fráskektar hver
anpari fyrir hin örfandi og siðfág-
andi áhrif félagslífsins. Þessi só-
un á heilbrigði, á andlegum kröft-
j um og á ónauðsynlegum milliflutn-
ingum orsakar tap, sem einskattur-
; inn mundi afstýra.
II.
Bnúum oss að siðferðislegu
! hliðinni og athugum réttvísi til-
lögunnar.
Eignarskatturinn hvílir ekki á
i mannalögum; þau hafa oft. gengið
| fram lijá honum og brotið hann.
! Hann hvílir á náttúrlegum lögum
það er að segja, á guðs-lögum.
; Hann er hreinn óg einhl/tur, og
! liver sem brýtur hann, hvort held-
ur [>að er einn maður eða þjóð.
br/tur boðorðið: „Þú skalt ekki
stela“. Maður sem dregur fisk,
yrkir epli, elur kálf, byggir hús,
b/r til flfk, málar mynd, smfðar vél
hefir á hverjum þessara hluta ein-
hlýtan eignarrétt, sem ber ineð sér
rétt til að gefa, til að selja eða á-
nefna öðrum þann hlut. En hver
bjó til jörðina, að nokkur maður
geti krafist slíkrar eignar f heniii
j eða nokkrum parti hennar, eða rétt
til að gefa, selja eða ánefna hann
j öðrum, [>ar eð jörðin er ekki tilbú-
1 in af oss, en er að eins aðseturs-
j staður vor um stundar sakir, þar
sem ein kynslóð manna fylgir ann -
jari; [>ar eð vér, sem liér erum
1 staddir, erum hér auðsjáanlega
! með jafnmiklu leyfi skaparans, er
; [>að augljóst, að enginn maðiir get-
ur haft einhlýtan eignarrétt á
i landinu og að réttir allra manna
i til landsins hljóta að vera jafnir
og óafheridilegir. Einlilýtiir rétt-
i urtil eignarþakls á landi verður að
vera, þvf hversásem notar það
verður að hafa örugt eignarhald á
landinu, til að uppskera það, sem
erfiði lians hefir framleitt. En
þessi eignarhalds réttindi verða að
vera takrnörkuð með hinum jafna
rétti allra, og ætti þess vegna að
bindast þeim skilmálum, að eign-
hafi (poss(*ssor) borgi þjóðinni jafn
gildi nllra sérstaklega verðmætra
hlunninda, sem honum þannig
veitast. ,
Þegar vér sköttum hús, jarðar-
gróða, peninga. búsgögn, liöfuðstöl
eða auð f hverri sem helzt mynd.þá
tökum vör frá einstökum mönnum
það sem þeir eiga með réttu. Menn
fótum troða þá eignarréttinn og í
nafni ríkisins fremja rán. En ef
landverðmætið er skattað, þá er
tekið frá einstökum mönnum [>að
sem þeir eiga ekki, en |>að si*m
þjóðin á, og sem einstakir menn
geta ekki eignast án þess að aðrir
menn séu rændir.
íhugum hvað landverðmætið
er. Það á ekkert skylt við fram-
leiðslu kostnaðinn, eins og verð-
mæti húsa, hesta, skipa, klæðnaða,
eða annara hluta sem vinnan fram-
leiðir; því land er ekki búið til
af mönnum, það var skapað af
guði. Verðmæti landsins kemur
pkki af því, að vinnu hefir verið
beitt á landinu, þvf að verðmæti
sem þannig er framleitt er verð-
mæti á umbótum. Verðmæti [>að
sem festist við einhvern landsblett
þ/ðir það, að sá landsblettur er
æskilegri en land það sem aðrir
landsmenn geta fengið, eg að [>að
eru fleiri, sem fúslega greiðu hærra
gjald fyrir að mega nota það. Það
er því krafa röttvísinnar að þetta
hærra gjald sé þannig notað að all-
ir hafi gagn af því, svo að réttir
manna geti orðið jafnir.
Athugum mismuninn á verð-
mæti húsbygginga og verðmæti
landsins, Verðmæti bygginganna
e'ns og verðmæti á vörum, verður
til fyrir erfiði einstaklinganna og
er þess vegna að réttu lagi eign
einstaklingsins, en verðmæti lands
ins rfs við vöxt og umbætur þjóð-
félagsins og er þess vegna að réttu
lagi eign þjóðfélagsins. Það er ekki
fyrir neitt það sem eigendurnir
hafa gert, heldur af [>ví að þar er
allur hinn tnikli mannfjöldi, að
land í New York kostar margar
millíónir hver ekra. Þetta verð-
mæti er þess vegna hinn eðlilegi
sjóður fyrir útborgun hinna sam-
eiginlegu gjalda allra fbúanna, og
það verður að vera tekið til al'
mennra nota, að viðlagðri þeirri
refsingu, sent stafar af gróðabralli
og einokun, sem orsakar óeðlileg-
an skort, þar sem skaparinn befir
ráðstafað alsnægtum fyrir alla þá
sem forsjón hans hefir vakið til
lífsins. Þannig er það brot á rétt-
vfsi að skatta vinnuna eða muni þá
sem vinnan fratnleiðir og það er
sömuleiðis brot á réttvfsi að skatta
ekki landverðmætið.
Það er fyrir þessar grundvallar
ástæður eð vér höldum fram ein-
skattinum, f |>eirri trú að hann sé
hin stórkostlegasta og uudirstöðu.
legasta allrn umbótainála. Vér
álftum ekki að hann muni breyta
eðli mannsitis. Það geta menn
aldreigert; en hann mun koma á
svo löguðu ástandi, að manneðlið
getur látið hjá sér þróast það semer
best, f staðinn fyrir eins og nú er
það sem er verst. Hann mun leyfa
þá óumræðilega miklu auðs framl.
er oss yrði nú varla skiljanleg.
Hanri mundi koma áréttlátum nið-
urjöfnuði. Hann mundi ráða at-
vinnugátuna og dreifa úr hinum
þungu skýjum, sem nú eru að
safnast yfir sjóndeildarhring lieims
menningarinnar. Hann mun gera
óverðskuldaða fátækt óþekta. Hann
mun stöðva hina sál-eyðileggjandi
gróðafýsn. Hann mun gera mönn-
um mögulegt að vera eins ráð-
vandir, eins nærgætnir, og eins
göfuglyndir eins og þá langar til
að vera, Hann mun taka burt
freistingar til að ljúga, sverja rang
lega, múta og brjóta lögin. Hann
mun veita öllum aðgang að þæg-
indum, fögram munum og tæki-
færum heimsmenningar-frainfar-
anna. Hann mun þannig, sú er
lotningarfull t.rú vor, greiða veg-
inn fyrir komu þess rfkis réttar og
réttlætis, og þess vegna, alsnægta
og friðar, og ánægju, sem Meistar-
inn bauð lærisveinum sfnum að
vinna að og biðja fyrir. Það er
ekki af [>vf að það sé glæsileg upp-
fundning eða kænlegt bragð að vér
væntumals ]>essa af einskattinum:
það er af þvf að f lionum samlag-
ast hið undirstöðumesta fyrirkomu
lag mannfélagsins og hið hæsta
lögmál réttlætisins, af því að hann
grundvaílar vort þýðingarmesta
lagaákvæði á þeirri regln, að vér
(*igum að breyta við aðra eins og
vér viljum að aðrir breyti við oss.
Mentun iðnaðarmanna.
(Frámh/frá fyrstu sfðu.)
4. Þekking á því, liversu þess-
um frumatriðum er verk-
lega beitt, eða hversu þau
verða hagnýtt í verki.
5. Handlægni eða hagleik
Þnð má með sanni segjanm 1. og