Heimskringla - 29.10.1903, Page 3
HEIMSKRINGLA 29. OKÓBERBER 1903.
2. eiginleikann, hugvitið og smekk-
inn, að f>au eru uáttúrugáfur; eng-
inn lærir það, sem ekki heíir það
af náttúrunni, En hingvegar eru
fá þau börn, seiu ekki hafi meiri
eða minni neista af þessum gáfum
meðfæddan. En þó skiftir það
miklu, hvort sá neisti sloknar út,
af því að hann skortir alla næringu,
eða hann er glæddur á allar lundir
í uppeldinu. Okunnugur maður,
sem hingað kæmi til lands, mætti
ætla, er hann sér vinnubrögð vor
og smfðisgripi, f>ótt ekki sé nema
húsagerð vora, að vér værum frá-
munalega hugvitslftil og sinekk-
laus þjóð. Athugi maður liins
vegar, af liverju bergi vér erum
brotnir, norskir og írskir að ætt og
uppruna, og að þjóðir þær, sem vér
erum af komnir, eru í fremri röð
með hugvit og í fremstu röð með
smekk, þá finst manni óskiljan-
legt, að vér skulum hafa orðið af-
skiftir þessum gáfum; manni dett-
ur í hug, að hér muni rœtast máls-
hátturirm forni: “f>ví er fffl, að fátt
er kent”—að gáfna þessara gæti
ekki hjá oss, þær liafi lagst í dá, af
samblendnisleysi við aðrar þjóðir,
einangrun, vesaldómi; en að pær
mundu þó til vera f þjóðinni, ef
nokknð væri til að vekja þær og
glæða. Þetta styrkist og við það,
að Islendingar geta sýnt livor-
tveggja þessa gáfu f útlöndnm, er
svo ber undir. Til hvers er hér
líka a.ð vinna fyrir hugvit.ið, |>ar
sem engin patent-lög eru? Því er
ekki trygður árangur st.arfs sfns—
og svo starfar það ekki.
Hugvitið er annars að miklu
leyti komið undir ]>ví, að geta séð
líkingar og samkynjun f f>ví sem f
fyrsta áliti virðist als ólfkt og ó
samkynja. Hafið þið söð bam-
busreyr? Hann er holur og f>ví
léttur; en ákatíega sterkur. Hann
er dæmi upp á, hvernig náttúran
fer að sameina styrkleikog léttleik.
Hann er fyrirmynd sú sem fyrst
leiddi hugvitsmann til að búa til
holar járnstoðir.
En sé hugvit og smekkur að
miklu leyti náttúrugáfurur, þá er
þekkingin engum meðfædd; hennar
verða menn að afla sér ineð þol-
gæði og ástundun. Einbeittur
vilji, ]>olgæði og ástundun er miklu
meira vert. til að afla sér þekking-
ar, heldur en ágœtustu gáfur.
Þjóðverjar eru þar gott dæm i.
Þýzkaland hefir á sfðasta aldar-
þriðjungi varla framleitt nokkurn
mann, er 1/st liafi sér lijá frábær-
ar náttúrugáfur, livorki f listum,
skáldskap, vísindnm né bókment-
um alment. Og f>ó standa þeir
meðal fremstu þjóða heimsins f
nálega öllum greinum þekkingar
og iðnaðar.
Það verður aldrei metið sein
vert er, hve mikilsverð þekking á
stafrófi náttúruluganna er, f sam-
anburði við eintóma handtaka-
kunnáttu. Þessi kunnátta er ]>að,
sem greinir iðnmentaðan verk-
mann frá tómum handtaka-sveini.
Það er þessi kunnátta, s^m gerir
vinnu að yndi og nautn, í stað
leiðinda.
En þessari kunnáttu er ekki
áfátt að eins hjá nemendum yðar
iðnaðarmanna liér, heklur hjá
sjálfum yður. Eg er ekki itógu
kunnugur yður öllum til að geta
sagt, hve alment þetta er. En ég
er hræddur um, eð f>að sé alt of al-
ment. Eg þekki að minsta kosti
engan meðal yðar, sem neina við-
leitni sýni í að fræðast af bókunt
um iðngrein sfna, að undatiteknum
eitthvað tveim, þrem mönnum, og
tel ég þar einkum til Eyjólf Þor-
kclsson, sem ég annars ekkert
þekki persónulega. Eitt að eins
veit ég. Eg veit. að síðan ég kom
hingað síðast fyrir tæjyum 5 árum,
liefi ég gert dálít.ið til, að fá stjóri.-
arnefnd landsbókasafnsins til að
kaupa ýmsar bækur, er sérstak-
lega er« fróðlegar fyrir iðnaðar-
menn. Eg liefi tvo veitt f>ví eftir-
tekt, hvert gagn yrði að þessu. Og
árangurinn er sá, að tvisvar eða
þrisvar hefir iðnaðarmaður, svo ég
til viti, spurt (>ftir bók þessa efnis.
Eii langflestar hafa aldrei verið
teknar niður úr hillunni síðan ]>ær
komu, ekki verið opnaðar af
nokkrum manni, nema livað ég
hefi handleikið }>ær.*)
Við liöfum almennar liækur,
*) Lftilleifa ruuu þetta hafa breyzt
t 1 batuaðar áiid seiu leið. þjau.íðoá).
sem fræða uin nálega sérhvert
handverk. Við liöfum bækur fyrir
húsasmiði, bækur um gnfuhitun
húsa, um rafmagn, rafmagnslýs-
ingu, rafmagnsbjöllur, um allar
greinar náttúrufræðinnar og hag-
nýting þeirra, um uppdrátt, um
nafnspjalda-málun, um járnsmíði,
um nu'ðferð stáls og járns. um
gufuvélar, um brunngríift, um
vatnsleiðslu, um saurrennugröft og
heilnæmi f borgum — og um ótal
fleira!
Mig liefir langað til að fá fleiri
rit, sem gagnleg eru fyrir yðar
stétt; en stjórnarnefndin er farin
að trénast upp á ]>vi, hún segir,
sem satt er: Til hvers er að kaupa
bækur, þótt góðar sé og gagnlegar,
ef enginn vill lesa þær.
Þið haldið, ef til vill, að það
sé þýðingarlaust að fræðast. En
margar endurbætur og uppfund-
ingar 1 liandverki og iðnaði eru
gerðar af óbreyttum handiðna-
sveinum, se/m, vel að merkja, auk
handkunnáttunnar, hiifðu aflað sér
dálftils bóklegs fróðleiks.
Það er margt, sem til dæmis
mætti taka. Eg skal taka eitt.
Hve margir bakarar hafa eiginlega
hugmynd um, hvað þeir eru að
gera, og hvers vegna ]>eir gera
]>að, þegar þeir láta ger í brauð-
deig?
Oer er ekk(>rt annað, en grúi
smádýra; míkróbur eru þau kölluð.
Geriim er að eins samanhangandi
kökkur af þeim, ]>egar f>essi smá-
(lýr koma f vott deig, þá vaxa þau,
og við vöxt sinn mynda ]>au gas—
mikið af gasi, ]>etta gas gerir brauð-
ið holt sem njarðarvött, fær degið
til að ólga og f>rútna. Þegar
brauðið er svo bakað, þá deyja
míkróburnar, en brauðið verður
holt og svampkent, f stað þess að
verða ein klessa. Við þetta verður
það lystugra og hollara. Þegar
menn nú vita þatta, þá er ekki tor-
velt fyrir þann, sem ofurlítið veit f
efnafræði, að liugsa upp fleiri að-
ferðir, til að ná sama árangri. Einn
hugvitssamur maður notaði loft-
dælu og dældi loft inn í deigið,
]>annig varð til loftbólgið brauð
(aerated bread). Annar hugvits-
maður blandaði f deigið dusti; f
því dusti voru tvö efni, sem hafa
þá náttúru. að ]>au ólga, er ]>au
koma saman f vatni, svo að þau
leysast. upp. Þnnnig fanst ger-
(lustið (Giærpulver baking powder).
Þá hugkvæmdist enn einum hug-
vitsmanninum það, að blanda dusti
af hreinsuðum sóda vendilega sam-
an við mjölið, en blanda hydrok-
toriskri sýru vatnið, sem haft er í
deigið. Við þetta myndast kol-
sýru-gas í deiginu; ]>ctta keniur
deiginu til að bólgna, cn framleið-
ir jafntramt alment matarsaltsefni
til að kridda brauðið.—Allar þess-
ar að’ferðir eru nú til og tfðkaðar,
eftir ]>ví sem við á. En enginn
hefði getað fundjð neina ]>eirra
upp, sem ekki hefði kunnað annað
en handtökin' ein að brauðbökun;
til pess þurfti lfka að þekkja nokk-
ur efnafrœðileg fruinatriði.
Svipuð dæmi og þetta mætti
tilfæra úr hverri handiðn. sem
vera skal.
En ]>að er ekki nóg að læra
nokkrar náttúrufræðilegar frum-
reglur, nema menn læri að heim-
færa þær til verklegra nota. Það
er ekki svo ýkja margt, sem iðn-
aðarmaðurinn þarf að læra, en
hann þarf nð gagnskilja |>að sem
hann lærir, og venjast við að hugsa.
Því rfður á að venja hvern á frá
blautu barnsbeini að hugsa. En
það (>r síður én svo að það sé alt af
gert.
Allir, isem veit.a börnum nokkra
eftirtekt. vita, að sum bfirn eru sí-
spyrjandi um liittog þetta, en virð-
ast aldrei hugsa neitt um svörin,
sem þau fá; en svo eruönnur börn,
sem ef til vill spyrja sjaldnar og
sýnast sljórri, en gera þó foreldr-
um og öðru fullorðnu fólki, sem
þau eru með, miklu meira ónæði
með spurningum sínum. Mfirgum
þykja þau þreytandi og snupra
þau. Þetta eru börnin, sem spyrja,
fá svar, en nægir ekki svarið; spyrja
ýtarlega um það: halda áfram að
spyrja: “uf hverju?” og “hvernig
stendur á ]>ví?”—liætta í stuttu
máli aldrei að rekja hlutina áfram,
þangað til þeim er svarað: “ja, nú
veit ég ekki”, (>ða “vertu ekki
að þessum heimsku-spurningum,
PIONEER KAFFI £
er gott ómalað brent
kaffi. Selt í eins punds
pökknm.-Yðurmun líka
betnr en það, sem þér
nú notið, ef þér reynið
það.
Biðjið matsalann yðar um
nO\FEK KAFFI,
TIL REITT AF:
Blue Ribbon Mfjx. Co. Winnipeg.
öS
miimimmmmmmmiiimmmiimK
krakki!” Þetta eru börn, sem mér
líka! Þegar þú hittir fyrir slíkt
bam, hvort sem það er piltur eða
stúlka, þá snupraðu það aldrei fyr-
ir spurningarnar, en hjálpaðu því
eftir megni, þvf að þau liafa í sér
það efni, sem liugvitsmenn eða
spekingar skapast úr,
Skólarnir lijdpa slfkum ungl-
ingum sjaldnast nema að mjög
litlu leyti. I þeim er verið að troða
í menn urmul af þekkingarmolum,
utanaðloerdómi og mininsverki, sem
heL-.ingurinn aldrei meltist af.
Þetta er gert til þess að búa til
páfagauka, sem geta rodisað upp
utanaðlærð svör við próf; en prófin
eru skoðnnarbrauð, sem ekki
metta. Það er einstaklingsleið.
beiningin með spurningum og
svörum, sem hjálpar miklu meira.
Þar sem margir eru f skóla, getur
kennari ekki sint öllum; einstakl-
ingurinn getur ekki snúið sér til
hans með allar spumingar sfnar,
til að fá úrlausn. En á ]>ví ríður
þó mest. en samt hafa skólarnir
sfna þýðingu, ef vel er til hagað.
Meinið við alla aðþýðu-fræðslu
hér í landi, bæði á heimilum og í
skólum, er það, að öll áherzlan er
lögð á, að láta nemendurna vinna
minnisverk, í stað þess að vekja
hugsunina. Mikið af kenslunni
miðar jafnvel til að heimska menn
beinlínis, þ. e. venjaþá af að hugsa.
Og það er ótrúlegt hve vel hef-
ir tekist að venja okkur tslend-
inga af að hugsa.
líg mintist á f fyrra, hve lftið
vit sumir iðnaðarmenn vorir hefðu
á að velja efni f smíðisgripi sfna.
Þið munið kannske, að' ég sagði
ykkur ]>á frá kommóðunni minni,
sem var óhæfileg til að vera kom
móða, af því maður komst aldrei f
hana nema í þurrviðri og þau
em sjaldgæf f Reykjavfk, Hún
var þörfust til að vera loftþyngd-
armælir—barómetur! Ekki er nú
þetta og þvflíkt þvf að kenna, að
liver maður, hvað þá heldur hver
trésmiður, viti ekki, að votur viðnr
er bólginn, og að óþurkaður viður
þrútnár og þverr á vfxl. En þessi
vitund, þessi þekking er dauð f sál-
um þeirra; þeir hugsa ekki um
hana og afleiðingar hennar.
Annað enn átakanlegra dæmi,
en ]>að sem ég áðan vék að, rakst
ég á f haust, Landsbókasafnið
hafði keypt alt handritasafn Bók-
mentafélagsins. Þetta safn var
sett f sérstkaan klefa f húsinu, sem
safnið er f, og þurfti að smfða
skápa undir hanritin. Forstöðu-
nefnd safnsins haffii sérstakan
snikkara til að gera <>11 handtök,
sein 1 safnsins þarflr þurfti að
gera, og má nærri geta að hún
hafi ekki valið af verri endanum.
iSnikkari þessi suiíðaði lrka skápa;
þeir vóm úrsvo rennblautum borð
um, að enginn hefill liafði getað
heflað þau slétt; líta hillurnar
fremur út sem nagaðar, heldur en
heflaðar. Eftir að iKiíkurnar hiiíðu
staðið 8— 4 daga í hillu, tók ég
eftir—því að ( g var við að raða
þeim niður í hillur.— að á bókum,
sem vóru í skinnbandi, urðu spjöld-
in gegndrepa ,og lungamjúk. Og
eftir 5—6 daga var komin á sumar
hillurnar ^ þumlungs ]>ykk myglu-
snán með köflnm.
Afleiðingin má nœrri geta,
hver var og verður á handritin,
sem sum voru orðin forn og rotin
undir. Til að þurka skápana var
svo keyptur steinolíuofn fyrir 20
kr. og kyntur alla daga í 7 mánuði;
eyddi liann að mlnsta kosti li potti
olfu á dag. Olíueyðslan eiu nain
þannig eins miklu verði, eins og
ég hefði getað pantað þurran eikar-
skáp frá fhlöndum.
Eitt verð ég að endurtaka, sem
ég sagði yður f fyrra: af öllu því
námi, sem þér getið veitt nemend-
umyðar/er ekkert, sem er þeim
eins gagnlegt eins nauðsynlegt,
eins alveg óhjákvæmilegt. eins og
að læra ensku. — Mér var sagt í
fyrra, rétt eftir að ég talaði hér um
þetta, að það væri lítið að marka
þótt ég mælti fram með ensku-námi,
þvf að bæði ég og dóttir mín kend-
um eusku. Þvf er auðsvarað: Eg
hefi engan tfma til að fást við
kenslu, og dóttir mín hefir svo
mikla aðsókn, að hún verður jafn-
an að vlsa mörgum frá á hverju
ári.
Nei, ég mæli fram með ensk-
unni af því, að ég v e i t, að
þeim rnanni, sem kann ensku,
liggur opin og aðgengileg bókleg
fræðsla í hverri grein mannlegrar
þekkingar, sem er. Engar bók-
mentir eru eins auðugar. Og iðn-
aðarmenn sérstaklega geta fengið
a 1 t, sem auðið er bóklega að fá,
á ensku. Allar nýtilegar bækur
allra annara þjóða eru þýddar á
ensku.
Herkostnaður Canada.
Laurier-stjórnin er að mynda j
herdeild í Canada. Hermálaráð- j
gjafi stjórnarinnar, Sir Frederick |
Borden, sagði í ræðu í Ottawa-
þinginu þann 8. ]>. in., að tilgangur
sinn væri að koma upp 100,000
manna her í Canada og til þess að
árétta þá staðhæfingu, bað hann
þingið að veita nær hálfa aðra mil-
líón dollars,
I rœðu sinni tók hann fram að
þegar Canada sambandið var lög- j
leitt fyrir 55 áruinj [>á hefði verið
skilið svo, að Canada ætti að verja
einni millfón dollars á ári til land-
varnar, en ]>á hefðu ríkisinntekt- ]
irimr ekki veríð nema 15 millíónir
dollars á ári. Nú væru inntekt-j
irnar f jórfaldar og því væri sann-
gjarnt'að auka herkostnaðinn; fyr-
ir 5 árum kvað lianu herkostnað-
inn liafa verið 32c. á livem mann f
landinu, en á sfðasta ári hefði hann i
verið komin upp í 68c. á hvern
mann. A þessu fjárhagsári hefði
5 millíónum verið varið til her-
kostnaðar* En nú bað hann um
$1,300,000 fjárveiting að auk og
sagði |>að vera að eins bj'rjnn.
Það þyrfti að verða veit.t jöfn upp-
hæð 4 eð«. 5 sinnum, þvf bæði
þyrfti ný skotvopn f viðbót við þau
sem til væru, og svo þyrfti fatnað
og annan útbúnað lianda hermönn-
um, sem liann vildi liafa hutidrað
þúsund að tölu. Nauðsynlent
kvað liann að innrita strax 25 þús-
und til 50 þús. menn. Hann vildi
fá koraið á fót 40 þús. fasta her. en
hinar 60 ]>ús. ættu að æfa liemað
og lmfa vopn svo þeir væiu til taks
hvenær sem kall kæmi. Riddara-
liðið vildi hann þrefalda tafar-
lanst.
DÁNARFREGN.
Sunnudaginn þann 20. Septem-
ber sálaðist á heimili okkarj Skógum
f Pine Valley, okkar hjartkæri sonur
•Tóhann, 23, ára gamall. Hann lá
langa og stranga legu f afleiðingum
af brjóstliimnubólgu og hjartaslagi.
Hann var arðsettur hér f grafiest
bygðarinnar ] ann 27. s. n>, að við-
etöddum mtiri hluta lanidaokkar hér
i hygð, þvf allir vildu af ýtrnstu
HINN AQŒTI
‘T. Lo’ Cigar
er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. ’Búnir til hjá :
í WESTERN CIGAR FACTORV
S Thos. læe, eigamli. 'YKTIIN'lNrXIF'IEQ-. J
HANITOBA.
Kynniðyður kosti þes#áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
Miaarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú................................ 275,000
Talabændaí Manitoba er..................................... 41,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,619
1«94 “ “ 17,172.888
“ ‘ “ 1899 “ “ .............2' ,922,280
“ " " 1902 “ “ ............. 53 077.267
Als var kornupp9keran 1902 “ “ ............. 100 052,848
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.... ............. 146]691
Nautgripir................ 282,848
Sauðfé.................... 35,000
' Svin................... 9 .598
Afurðir af kúabúum í Manitoba 1902 voru................. #747 608
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 varl... #1,402,800
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aubntm
afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vs *-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi veflíðan
almennings.
)
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum
Upp i ekrur........................ ..................
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af
i fyikinu .
....... 50 000
........2,500.000
ræktanlegu landi
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir inntiyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir /rískólarfyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksælreiðivötn sem aldrei bregðast.
í bæjunum JTinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 lslendingar, og í sjð aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir lö inllliouir ekrur af landi i 71»nitoba. sem enn Þ*
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá #2.50 til #6.00 hver
ekra, eftirgæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í ðllum pðrtum fylkisins, og járnbrautarlðnd meí
fram Manitoba og North JFestern járnbrautinni eru til sðlu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiJ
HOK. K. V KOISLIX
Minister of Agrioulture and Imraigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Eða til:
Joaeph U. M,kapHt*on, innðutninga og landnáms umboðsmaður.
k.röftum létta okkiír þuugu sorgar-
byrði, sem.nærri lá að ætlaði að verða
okkur of vaxin, þar sem við höfðum
áður á þessum árshring mist úrsmið
Karl son okkar í Kaupinannahöfn,
25 ára gamalnn, og Stefán Jóhanns-
son, dótturson okkar, heiinaá íslandi
á 12. ári, enda létu landar hér ekkert
ógert.sein okkur gæti orðið til hugg-
unar og gleði í rannum okkar.
Þó verðum vér öllum fremur að
tilnetna Pétur kaupm. Palmason og
hans heiðiuðu hústrú, sem önnuðust
útförina að öllu leyti á eigiti kostn-
að, fin þess að taka við nsinu endur-
gjaldi þegar henni var lokið, hið
samagerðu líkmenn og aðrir, stm
tóku þátt í þessari sorgar athöfn.
Það er okkar ósk og l>æn til
hins algóða guðs, að hann styrki og
blessi alla þessa velgerðamenn okk-
ar til þess að vinna seui flest mann-
kærleiksverk þessum lík.
Skógum f PineValley. 11. okt. 1903.
Halldóra StefAnsdóttir.
Eymundur Jónsson.
Frá Dilksnesi í Austur Skaftafells-
sýslu á íslandi.
Bonner & Hartley,
r/Jgfræðingar og landskjalasemjarar
494 ilain «t, -- ■ Winnipeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTIBY.
Ný rakarabúð.
Árni Þórðarson heflr byrjað h&r-
skurðar- og rakarabúð að 209 James
Street rétt austan við Police Station.
Gamlir menn þar yngdir upp tyrir
lægsta verð. — Isíendingar ættu að
sækja í búð þessa—þá einu íslenzku
rakarabúð í Winnipeg.—Hárskurður
25c. Rakstur lOc Shampoo 25c.
Hár sviðið lOc. Hárskurður barna
15 cents.
OLI SIMONSON
MÆLIR MKÐ SÍNU NÝJA
5kandinavian Hotel
Fæði #1.00 á dag.
718 Slain Str,
‘Allaii-Liiian’
Kit Gests Pálssonar
Kæru landar ! — Þið sem enn
haiið ekki sýnt ínér skil á and virði
tyrsta heftis rita Gests sál. Pálsson-
ar, vil ég nú vinsamlegast mælast
til að þið látið það ekki dragast
lengur. Undir ykkur er það að
rniklu leyti komið, hve bráðlega
veiður hægt að halda út í að gefa
út næstu tvö hefti Gests, sem eiga að
koma út bæði í einu.
Vinsamlegast,
Arnór Árnason.
644 Elgin Ave.
YVinnipeg. Man.
I til Canada og Band&ríkjanna upp á ó-
1 dýrasta og bezta máta, eins og húa
ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem
i vilja senda frændum og vinum fargjðld
j til Islands. að snúa sér til
hr.ll. M. Kardai í Winnipeg, sem
tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda
linu, og sendir þau upp á tryggasta og
bezta raátft, kostnaðarlaust fyrir send-
anda og móttakanda, og gefur þeim
sein óska, allar upplýsingar þvf við-
vikjandi.
i Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá,
fær sendandi peningana til báka sér að
kostnaðailausu.