Heimskringla - 12.11.1903, Side 1
XVIII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA 12. NÓVEMBÉR 1903.
Nr. 5.
Fregnsafn.
Markverðuscu viðburðir
hvaðanæfa.
New York blöðin flytja um þess-
ar tnuntlir þungorðar greinar um
aviksemi S. J. Park, umboðsmanns
verkamannafélaganna þar. Hann
heflr tvisvar verið dæmdur í fang
elsi fyrir að hafa stór peninga upp-
hæðir 6t íir vinnuveitendum. Síð-
asta mfilið móti honum var hafið fyr
ir það að hann hafði haft með hótun-
unum $500 út ór byggingarfélagi í
New York. Vörn hans fyrir rétt-
iuum var að hann hefði afhent alla
peningana í sjóð verkamanna, en sú
vörn þýddi það, að félögín væru
meðsek honum í samsærinu. Dóm-
urenn þáófaUinn í þessu máli.
—Þýzkir og hollenskir skipaeig
endur hafa haft fund með sér til að
gera samtök til að hækka flutnings-
gjald á vörum milli þessara landa,
Bandarík janna og Englands.
—Sjö menn fundust nýlega f litl
um róðrarbiti '400 mílur fit í hafi.
Það voru strokumenn úr fangakef
um Prakka í Nýju Calidoniu. Skip-
ið sem fann mennina var á leið til
Ástrallu og flutti þá til Melbourne.
Ekki getur fréttin um hvort þeim
hafl verið s<ept þar, eða þeim hafi
verið haldið þar til Frakkar gæti
n&ð þeim.
—Panama-héraðið í Mið-Ameríkn
hefir auglýst fyiir öllum heiminum
aðþaðsegieig úr lögum við Col
umbia lýðyeldið og sé nú sjálfstætt
rfki, Prelsisfáni var hafin kl. 6 að
kveldi 3. þ. m. og um leið voru allir
heiformgjar Columbiu sem þá voru
f þvf héraði, handteknir og settir f
varðhald. Panamalýðveldið ný-
fædda heflr talsverðan herafla og eru
menn þess vel vopnaðir. Colunbia-
lyðveldið myndaðiet árið 1861. Það
innibindur 9 smáriki eða deildir.
lnnbyrðis óeirðir hafa verið þar stöð
ugt síðan 1899, svo að lítið hefir ver
ið gert annað en berjast, en verzlun
®g iðnaður hafa legið í dái. Mann
tal lýðveldisins er talið 6 millíónir,
hérumbil það sama og í nú er f Ca
nada. Þjóðskuldin als er nær 13
millíónir dollars. Panama-héraðið
sem nú heimtar þjóðfrelsi er eitt ai
þeim 9 rfkjuna, sem að framan eru
talin. Skipaskurðurinn mikli, sem
nú er f höndum Baudamanna, liggur
f þessu héraði og hafa Bandamenn
sent þangað talsverðan herafla til að
vernda eignir sfnar þar.
—Búar hafa sent peninga til Tex-
as fyrir 10 þús, nautgripi, sem þeir
hafa keypt þar og ætla að flytja til
Suður-Afi fku. Þessir peningar ern
gjöf eða tillag frá nefnd manna i
Suður-Afríku, er veitir þá sem verð-
laun til þeirra Búa er bezt hafa
stundað landbúnað síðan þeir komu
tr hernaðinum móti Brétuœ.
—Nýlega var hermaður einn í
Þýzkalandi skotin fyrir að heilsa
ekki yfiiboðara sfnum [að hermanna
sið, er hann mætti honutn á götu,
Maðurinn var drukkinn og gætti
þvl ekki reglunnar sem vera bar.
Þetta mál komst til eyrna keisarans,
er ná hefir geflð strangt boð um að
ekki skuli liegna drukknum her-
mönnum fyrir það þótt þeir sým
ekki yfirboðurum sfnum tilhlýðilega
virðingu, þegar þeii eiu undir áhril
um vín8.
C. P. Ity. Ie3t f Klðttafjöflun
bm rann út af eporinu og valt ofan
125 feta hia brekku. Manntjón
▼arð ekki. .
—Gull heflr fundist 60 mílur norð
úr frá Alsek Digggings og norðvest-j
ur af White Horse. Sá er fyrstur
fann staðinn náði $700 á 10 dögum
1 gullmolum og grófgerðum gull
kornum, sem lágu ofanjarðar. Þang-
að er nú mikili mannstraumur.
— Fimmloftað bús í New York
brann í byrjun þ. m. 25 manns
létu þar líflð, allir ítalir. Talið vfst
að eldurinn hafl verið af mannavöld-
um.
—500 Gyðingar lentu í bardaga
við rúsneska hermenn í Warshaw
um helgina, 40 manna félln og
irargir særðust. Rússar vildu
þröngva Gyðingum til herþjónustn
móti vilja þeirra, og af því lentu
þeir saman.
— Veitíngaleyflsnefnd fylkisstjórn
arinnar hefir veitt vínsöluleyfi í
Norwood, en þorpsbúar hafa beðið
stjórnina að ónýta þá veitingu.
—Eldur mikill kom upp í Vati-
kan páfans í síðastl. viku og gerði
tjón mtkið. Eftir ?>$ kl.tíma tókst
þó að kæfa eldinn, án þess manntjón
yiði.
-—Ovanalega mikiil og fögur norð
urliós, líkust þeim sem oft sjást á Is-
landi, [hefa sést hér undanfarin
kveld. Þau eru hreyfing rafstrauma
í loltinu og þessir straumar og Jjós
inaf þeim hafa legið svonálægs yfli-
borði jarðarinnar að mál og tal-
þr áðasamband hefir víða gengið úr
lagf bæði í Canada og Bandaríkjun
utu svo fímum hefir skift, meðan
hreyfingin hefir verið sem me6t.
gargur vagna á strætisbrautum hef-
ir og stöðvast af þessum ástæðum.
Samkynja nndur hafa orðið á Eng-
landi og öðrum Evrópulöndum. Vís
indamenn telja rafstraumahreifingar
þessar stafa frá sólunni og telja það
afleiðíng af blettum þeim sem un>-
nokkurn undanfarin tíma hafa sést
á henni, Þeir segja meiri brögð að
þessum hreyfingum nú en áður fari
sögu af og segja votviðratíð þá sem
nú gengur yfi, Norðurlöud megir
rekja til sömu rótar, að öðru leyti
hafa þeir engan nægilegan úrskurð
gefið um það, af hvaða orsöknm sól-
blettir þessir stafl eða hvað þeir sén
og hvers vegna þeir orsaki þessi
náttúru viðbrigði hér á jörðunni.
— Ontario bændur hafa selt 25
millíónir dollars virði af osti til Evr.
ópulanda á þessu ári. Ostm hefir
hækkað í verði frá í fyrra og bænd
ur því haft góðan hagnað af míólkur
búum Binum.
—Voðalegir jarðskjálftar hafa
orðið í Persíu í byrjun þessa mánað
ar. Yflr 350 manun hafa beðið
b8na við þá og nær 2q0 gólfdúka
verkstæði eyðilögðust f bænum Tur-
shtz. Sá bær eyðilagðist að mestu
leyti- Jöiðin sprakk og svelgdi j
sig hijsin með öllum íbúunum. Að
eins 30 hús stóðu eftir.
20 Townshipg af landi f Quill
Lske daluum I Assiniboia-héraðinu
hafa verið valin fyi ir þýzka Mennon
lta fi á Bandaríkjunum som ætla að
flytja á þau og reísa þar bú strax á
næ.-tt vori.
—Rússar eru farnir að æfa Ame
ríkumenn í ránskap. 10 ræningjar
réðust á vagnlest hji Warshew í síð
astl. vikuog náðu þar $100 þús.
virði f pouingum og komust burt
með það.
—Pi inoessa Radziwell hefir hötð-
að inál móti Lord Resebery og ýms-
um öðruin háttstandandi Englend-
ingum, til þess að fá frá þeim 7 milí-
ónir dollars virði af eignutn Cecel
sii. Rhodes Princes3an kveðgt hafa
1 höndum nægar lagasannanir til
þess að sanna að hún eigi heimt
ingu á þegsu fé. Enn fremur mikið
af skjölum er lúta að undirbúningi
j til Suðar-Afriku ófriðarins og þátt
þann er Chamberlain tók f þeim mál
um áður en strfðið hófst.
British Columbia-stjómin lét
hœtta við öll opinber stjórnarverk
þar í fylkinu i siðastl. viku. Fjár-
veiting þingsins er uppetin og bank-
arnir neita að lána stjórninni meira
fé. Þetta hefir komið fólki þar
mjög á óvart. Ýmsar sveitir líða
stójjjjón við það að vegagerðum öll-
um er hætt svona alt í einu og fyrir
varalaust.
—Marconi félagið liefir sett um-
boðsmann fyrir sig í B. C, Það
hyggur að tengja tafai laust Van-
couvarborg við Victoriu með vír-
lausu hraðskeytasambandi. Marconi
segist nú ekki lengur þurfa að nota
háa stólpa við loftsendingar sinar.
—Tammany-félagíð í New York
hefir unnið borgarstjórakosningarn-
ar þar. Árleg útgjöld borgarinnar
eru nfi orðin nokkuð á annað hundr
að mjllfón dollars $10 >,647,955.00
svo að borgarstjórnin þar fyllir afar
ábyrgðar og þýðingarmikla stöðy.
Svo er talið að engin bær hafi eins
mikil árleg útgjöld í samanburði við
mannfjölda eins og New York borg
hefir. Langmest afþvígengur tfi
umbóta í borginni, en mörgum þyk
ir Tammany-félagið eða flokkurinn
illa valin til að hafa meðferð þess
fjár með höndum.
—2. þ. m. byrjaði að koma út í
London á Englandi kvenna dagblað
,’The Mirror“. Það er hið fyrsta
blað af sömu tegund þar í landi.
Ræðir að eins kvennamál. 1 fyrsta
blaðinu er ráðist á frelsi amerik-
anskra kvenna og því haldið fram,
að þær kunni ekkí rétt að beita þvf
og leiðast því að Anarkista skoðun-
um, eins og Emma Gonld o. fl.
—Hon. Israel Tarte ætlar til Eng-
lands innan skams tfma til að hjálpa
Chamberlain í baráttu hans fyrir
upptöku tollverndarstefnunnar þar í
landi.
—Stjórnmálamenn í. Nýfundna-
landi vilja fá þá eyju tekna inn í
Canada-8ambftndið. Þeir hyggja að
gera þá stefnu sfna að aðalmáli
við næstu almennar kosningar þar,
og þykir líklegt að það mál hafi
framgang.
—Rússar þykja yfirgangssamir f
meira lagi í Manchuiia. Þeir hóta
að taka stjórn þess [fylkis algerlega
í sínar hendur, nema Kínastjórn
skifti algerlega um embættismenn
þar og fái embættin f hendur þeim
mönnum [sem Rússar tilnefna. Jap
önum líkar þetta háttalag Rússa af-
ar illa og eru hræddir við afleiðing-
arnar, ef þeir taki stjórnina í sfnar
hendur. Japan-blöðin talaófriðlega
ög eggja stjórn sína tfl að segja Rú-s
ura strið á hendur tafarlaust Ura
4000 Japanar eru f Manchuria og
eru þeir sem óðast að fiytja þaðan at
ótta fyrir eigna og líf missi af völd-
um Kússa, sem hafa 11000 hermenn
þar í fylkinu. Svo hefir herforingi
Rússa gengið langt, að hann hefir
hein.tað af kfnverskum hermönnum
öll skotfæri þeirra nema 25 hlaðn
inga, sem hverjum er leyft að hafa.
Þykir þetta bendaá að R issar treysti
Kínum ekki betur en vel ef til stói-
ræða kynni að koma. Á sama tfma
'kanpa Rússaröll matvæli og aðiar
nauðsynjar og borga vel fyrir. Alt
bendir til að þefr séu þegar búnir að
ná y firráðum þar eystra og að þeir
ætli sér að halda þeira.
—lifkisstjóiinn í Montana heflr
kallað saman aukaþing til að endur
bæta námalögin þar í rfkinu. Þetta
hefir fallið námaeigendura svo vel í
geð að þeir hafa hafið vinnu í ýms
um námum, sem ftðnr voru I eyði,
20xþús. manna hafa þar nfi vinnu.
ISLAND.
Eftir Norðurlandi f Sept.
Snjór mikill var á Flateyjar
dalsheiði seint í Sept og svo var ó-
tíðin mikil, að á ienum bæ þar var
ekkert töðuhár komið í garð um
göngur og ekki nema sárfáir útheys-
baggar.—Euginn afli að kalla má á
Eyjafirði og engin beita til að Ieita
fiskjar. Um miðjan Sept. hafði
ekki nftðst strá [af heyi um 5 vikna
tíma í Sigkihrði og Héðinsfirði og
töður úti að tveim þriðju hlutuin.
Aflí ágœtur í Eljótum ogSiglu-
firði, alt norður á Dalvík. 7—8 kr.
lilutur ft dag. Skriður hlupu 5.
Sept. á jarðirnar Sker og Svínanes
og ollu töluverðum skemdum; á öðr-
um bænum hafði bátur farist
Sfldarverð farið lækkandi [er-
lendis að undanförnu og búist við
frekari lækkun. Um 20. Sept.
hafði mikið ræjst fram úr með hey-
skap manna, með [því að þá voru
þurviðri norðanlands.
12. Sept AfiabröJSð. Þessa
viku hafa mörg veiðiskip, innlend
og útlend, komið inn hinguð, öll
afialaus vegna ógæfta, sem verið
hafa síðan á föstudag í síðustu viku.
Reknetaskipin, sem voru við yeiðar
f byrjun þessa illviðris. höfðu orðið
fyrir talsverðu tjóni á veiðarfærum.
Sum jafnvel mist öll sín áhöld. Þrjú
af reknetaskípunum norsku sem lágu
á Siglufirði, rak á land og urðu 2
þeirra fyrir nokkrum skemdum.
Hér ft innfirðinum eru aflabiögð
ekki önnur en Þan, að dálítið verð-
ur fiskivart á handfæri. Vegna
beituleysis veiður ekki róið með
Han.
Frétzt hefir að síldarvart hafl
orðið innarlega á LátraströDd i lag-
net.
Skipakanp. Af Norðmönnum,
sem hér hafa stundað leknetaveiðar,
hafa nýlega verið keypt 6 skip. F.
& M. Kristjftnsson keyptu 2, Jóhann
Vigfú33on 1, 0 Tulinius 1, Ragnar
Olafsson 1, Giönvold í Siglufiiði 1.
S* * •*ip þessi muuu veiða notuð til
þorskaveiða f'raman af sumrum og
reknetaveiða Bíðari hlutann. Ahng.
inn á reknetaveiðum vex hér óðum,
enda, vii ðist ára ugurinn af þeim til-
raunum, sem gerðar hftfa verið, vera
mjög góðar.
Kjötverð verður lftgt hór í hanst
samkvæmt auglýsing, sem kaup
menn hata látið prenta, 12 —18 a.
pundið eftir þyngd sktokksins;
mör 20 a.; gærur 25 a.; haustull
hvít 45 a.; haustull mislit 35 a.;
tólg 25 a.
Tiðai far helzt enn mjög vont.
Þnrkfiæsa mikinn hluta dfgsins í
gær, annarsaltaf óþurkar. Stöðugt
snjóar í fjöll, þegar úrkoma er nokk
ur og er sögð ófærð mikil á sumum
fjall' egum. Hér um slóðir og aust-
ur undan mun þetta vera versta
srinar í manna minnum—verra en
samarið 1882.
PIANOS og ORSANS.
. [Nýkominn Austri, dags. 30.
Júni síðastl. flytur eftirfylgjandi
bréf frft ónefndutn fslenzkum vestui-
fara, með ftföstum athugasemdutu
f á rjtstj. Austra ]
Útdráttur
úr bréfi frft íslendingi, sem er ný-
kominn til Canada.
—„Eg var 2 daga í Winnipeg, en
gat enga vinnu fengið, þareð bæði
fcæiinn og allar nærliggjandi sveitir
voru tioðfullar af innfiytjendum og
þvl héldum við 200 kvartmflur f
vesr.ur at Winnipeg. þar sem að við
erurnnú. En þið getið reitt ykkur
ft það, að það eru margir er rcyna
til að koraast heim altur og senda
hiaðskeyti heim eftir fargjaldinu,
því þeir þoldu ekki hina afarhörðu
vinnu hér vestra á búgörðunum.
í Bandarikjunum lfður fólkinu
þlennveir, en hér í Canada, enn
Helnlr.niuit &. Ce. Piano».-Hell Opgel.
Vér seljam med mánaðarafborgunarskilmálum.
J. J. H McLEAN & CO. LTD.
530 MAIN St. WINNIPEG.
J|ew York [jfe jnsurance jjo.
JOHN A. McCALL, president.
Ijifsábyrgdir i gildi, 31.■ Des. 1902, 1550 millionir DoIIari*.
700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga þaðog njóta als gróða.
145 þós. raanna gengu í félagidá árinu 19œ með 302 miliion doll.
ábyrgd. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1001.
Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 188 mill. Dollars.
Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkrðfur—yfir 15 mill. Doll.—
og þess utan til lifandi n eðlima 1-JJ mill. Doll., og ennfremur var
§4,750,000 af gróða skift upp milli nreðlima sem er §800.000
meira en Arið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlímum
$8,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars
kostnaðar,
C. Olnffton, J. W. .Horgttn, Manager,
AÖENT, GRAIN EXCHANGE BDILDING,
W I HNT YST I PE Gr.
sem komið er; en hingað eru vænt-
anlegar nær tvær millíónir innflytj
enda í ár, og þar eð hér er svo sem
enga vinnu að fá á veturna, þá er
mér alveg óskiljanlegt hvernig menn
eigaaðgeta framfleytt lífinu I vet
ur, - Nú ganga margir Englending
ar og Skandinavar auðum höndum f
Winnipeg og iiðu hungur vegna at-
vinnu skorts og af því þeir höfðu
enga peninga til að komast þaðan
burtu, þangað sem betur lætur í ári. |
Það er álit mitt, að Ioftslagið bér
eigi rojög illa við okkur fjarðabúa.
Mér gat aldrei komið til hugar, að
það væri farið svo svívirðilega með
vesturfara á leiðiuní, og ég er þess
fuliviss, aðsauðunum islenzku líðnr
miklu betur, bæði á gufuskipunum
og á jarnbrautarlestunum en hinum
fslenzku vesturförum- og þess bið ég,
að það ólán mætti ekki henda nokk-
urn vina eða vandamanna rninna, að
koma i þann kvalastað.
Næstum því hver og einn ein-
asti Islendingur, er ég átti tal við,
bölvaði þeim degi, er hann halði
stigið fæti á land í Canada“.
*
* *
Fiest blöðá Norðurlöndum, sem
vér höfumséð, úa og grúa af Hkum
fregnum og þessari hér á undan, og
er það hin mesta hörmung að ageot-
unum og ve3tanblöðunum skuli
haldast uppi að narra fólk út í þyí-
líKaógæfu; er vonandi að alþingi
taki nfi duglega i taumana til þess
að heíia þessa landplágu, er verður
jafnt til bölvunar þeim sem fara og
eftir sitja hér heima og horfir nú til
landauðnar, en til hnngursdauða
fyrfr þá af vestuiförum, er komast
úr því viti, sem er forgarður Canada
sæluunar og sem er ferðalagi þangað
vesfur á sjó og landi ófráskil janlegur
Ritstj.
•*
* *
Það einkennir þennan útdrátt
þaðsamaog önnur slík bréf, 6em
áður hafa birtst í ísl. blöðum, að
biétrítarlnn lætur ekki nafus síns
getið. En við sjálft bréfið er það
að athnga, að nálega hvert einasta
markveit atiiði f þvf er ósatt.
1. „í Bandasikjunum líður fólki
enn þá ver en í Canada“.—Um þetta
g8t nýkominn maðar ekkert hafa vit-
að af eigin reynsla eða þekkinga.
2. „Til Canada ern væntanlegar
2 milllónir innfiytjenda þetta ár“.—
125,000 manna hafa flutt til Cnnada
á árinu. Það er nokkuð minna en 2
milliónir rnanna.
3. „Margir eru að reynu að komast
heim aftur og senda hraðskeyti eftir
fargjaldinu". — Þetta er nokkuð
djarft talað á þeim tima sem landar
vorir eru að senda tugi þfnunda kr.
heim til íslands til æitingja og
vjna þar, til að bjálpi þeim hingað
vestur.
4. „Margir Englendingar og Scan-
dinavar í Winnipeg ganga auðum
höndum og l!ða hungur, vegna
vinnuskorts“ — Um þenna vinnu-
skort og hungur hefir engin frétt hér
í Winnipeg fyrr en Austri gerir
það kunnugt. Þvert á móti hefir
atvinna hér í ár verið óvanaiega
mikil og kanp með langhæsta móti.
5. ,,Loftslagið hér & illa við fjarð
arbúa'1.—Um þetta sérstaka atriði
getur Hkr. ekki sagt annað en það,
að reynsla líðinna ára hefir sýnt að
fólk af Austfjörðum á íslandi hefir
verið eins hraust og komist eins vel
áfram 1 Manltoba eins og fólk frá
nokkrum öðrum stað á íslandi.
6. „Svívirðileg meðferð á vestur-
förum á leiðinni vestur". — Ekki
heyrðum vér getið um Þá illu með-
ferð og ekki bar fólkið nein þess
merki að það hefði mætt illri með-
ferð á leiðinni.
7. „Næstum hver íslendingur
bölvar þeim degi er bann kom til
Canada--. Hér hetír bréfritarinn
stigið alt of langt. Það mundi verða
mikil leit að þeim ísl,, sem ekki
mintist með lotningsrfullu þakklæti
á þann dag er hann náði hér iand-
festu,
Yfirleitt má segja að bréf þefta
eins og það birtistí Austra, sé ein-
ber heilaspuni sjúkrar sálar, Það
er að þvi er vér bezt vitum ritað af
ungum pilti, 6on Iiansens konsúls á
Seyðisfirðí, sem hingað kom vestur
með fyrstu innflytjeGdum á siðastl.
vori og vann fíeina daga hér í hæn
um, en þótti vinnau örðug, með þvf
að hann var ungur, óharðnaður og
ekki vanui stríti; en langt er fiá að
bréf þetta beri þess vott að piltur
þessi hafi mjkið af einkennum föð-
ur sfns, sem er stórgáfaður maður
og talinn drengur góður, því að
hver meðal skynsamur tnaður mund
hafa reynt að nálgast sannleikann í
lýsiugum á ástandi manna hér nokk-
uð betur en bréfritarinn hetir gert.
Aunars hefir oss veriðsagt, að biéf-
ið hafi breyzf töluvert í höndura rit
stjóra Austra og sé í rauninni ekki
líkt pvi sem það birtist í því blaði,
en eigi þóað vera sama biéfið. því
að Austfiiðingur sem fiutti ve-tur
kvað Skapta hafa léngið það að láni
til prentucar. — Vér óskum pilti
þeim sem reit það als góðs hér 1
landi, eu vonum jafntiamt að hann
riti gætilegar í framtíðinui. Þ„ð
skemmir maunorð hane að i ita héð-
an öfgar, sem allir landsbúar viia
að ekki eru á rökum bygðar,
JON V. THORLAKSON
747 ROSS AVF..
Flytnr alskyns farangnr og b>
gögn um borgina á öllum tími
dags, og fyrir lægsta verð. *
Telephone 2479 er f hfisii