Heimskringla - 19.11.1903, Side 3

Heimskringla - 19.11.1903, Side 3
HEIM8KR1NGLA 19. NÓVEMBER 19CK1 pess að hafa ekki flutt hingað vest- ur meðan f>ið gátuð; þvf hér er miklu hægJta að komast áfram en heima. 8veinn Eiríksson. HIjIÐIN mín. Ef harðindi þröngva pfnum kost, ef þjakar f>ér kuldi liret og frost, ef fölna og blikna blómin f>ín blessaða, fslenzka hlfðin mfn, sólgeisli vildi ég vera f>á, sem vermandi gæti þig skkiið 4. Ef m4lar fx'r röðull rós 4 kinn og ritar guðsspjöll 4 barminn þinn og hundraðfalt blóma beltin þfn breikkar og lengir hlfðin mfn; engil, fr4 voða að verja þig eg vildi að hamingjan gjörði mig. SlO. JflL. JÓHANNESSON. BÆJAR-LÓDIR JVLEÆ) O-OXJTTJVC TXCTOXtTTJVL, 10 urínútna í*angur frá aðalviðskiftastöðvunum. Lóðirnar eru 25x147 fet, lGfetabreitt bakstræti. Miili Portage Ave. og Notre Dame. Snúa að ARLINCTON OG ALVERSTONE STREETS Hvort sem men hafa litla eða mikla peninga, hafa f>eir hér jafnt tækifæri. Strætisvagnar fara hér framhjá. %ÚT í HÖND Heimili nálægt aðalviðskifta- stöðvum bæjarins fyrir hóflegt verð. Strætisvagnar fara hér um. Dáleiðslu sjón. Fjarsýni er sjaldfundin gáfa, en f>ó eru til menn sem sannað er að slfkri gáfu séu gæddir. Herra llg, svissneskur verkfræðingur, sem lengi hefir starfað f Abyssiniu og er aldavinur Meleniks konugs þar, gegir þessa sögu um fund glæpamanna í ríki konungs. Viss- ir piltar af einum sérstökum kyn- flokki þar f landi, hafa J>4 gáfu að geta undir álirifum dáleiðslu fund- ið glæpamenn f rfki konungsins. Til þessa eru valdir piltar 12 ára gamlir. Einn slfkur piltur var ný- lega dáleiddur og beðinn að hafa upp 4 brennivargi. Piltinum var fyrst gefinn bolli af rnjólk sem í hafði verið látið einhverskonar grænt duft, sfðan var hann látinn reykja t.óbakspfpu, en f tóbakið var blandað svörtu dufti; eftir það var hann dáleiddur og honum sagt að hafa upp 4 glæpamanninum. Hann tók þá til fótanna og hljóp f 16 kl. tfma með svo miklum hraða að æfðir hlaupamenn áttu bágt með að fylgja honum eftir. Þegar hann var kominn nálægt Hakrar- borg beygði hann snögglega út af götunni og hljóp 1 akur þar sem nokkrir menn voru að vinna. Hann snerti við einum þessum manni og var sá tekinn fastur og meðgekk glæpinn. Annað tilfelli kom fyrir þar sem rán og morð hafði verið fram- ið. Konungur bað Ilg að útvega pilt J>ennan til að hafa upp á þeim seka. Pilturinn var fluttur á stað- inn sem glæpurinn hafði verið framinn 4 og þar dáleiddur. Hann hljóp nokkra hringi umhverfis svœði }>að. síðan til kyrkju sem þar var allskamt frá og kysti hana. Svo hélt hann áfram til annarar kyrkju og kysti hana einnig. Síðan hljóp hann að vatnspolli og vakn- aði, }>ví vatnið hefir þau á- hrif að eyða áhrifum dá- leiðslunnar. Hann var svo svæfð- ur aftur og lagði hann þá strax af stað og hljóp unz hann kom að kofa einum, þar fleygði hann sér niður til svefns. Sá er þar bjó var ekki heima, en er hann kom heiin var liann tekinn og meðgekk glæp inn. Maðurinn kanhaðist við að hafa farið alveg sömu króka eftir að hann framni glæpinn. eins og piltnrinn hljóp f svefninum og að hafa kyst báðar kyrkjurnar af iðr- un eftir glæpinn. Konungi þótti þetta vel unnið af piltinum en vikli J>ó frekar prófa g&fu hans. Hann tók sig því til og stal nokkr- um demönturn og öðru stássi frá princessunni í höll sinni og faldi [>að f rúmi sfnu. Sfðan léf hann sækja piltinn og bað hann að finna J>jófinn. Undir áhrifum dáleiðsl- unnar hljóp piltur þessi nokkra snúninga um herbergi princess- unnar, sfðan um önnur lierbergi og sfðast inn í svefnherbergi kon- ungs, þar fleygði hann sér npp f rúm konungs og fékst ekki til að þokast [>aðan Herra Ilg segir sögur þessar vera áreiðanlegar og getur þess jafnframt að Jæsði gáfa liafi þekst meðal Egypta fyrir 4000 áruin, og að hún hafi þá verið notuð á lfkan hátt, til að hafa upp á glæpa- mönnum. ÞAÐ ER NÚ í FYRSTA SINNI AÐ þESSAR EIGNIR HAFA VERIÐ TIL SÖLU. Ilin mikla lengd á þessum lóðum, og það atriði að bakstræti liggur fram með þeim mun ætíð hjálpa til að gera þau útgengileg fyrir íott verð, þar sem aðrar eignir í nágrenninu ekki hafa slíka kosti. Ijeitið nákvæmari upplýsinga, fáið að sjá uppdiætti o. s. frv. hjá ODDSOJM, HANSSOJM &VOfNI. EÐA €. H. EjV'DERTON, »»» Tluii.|St 55 TRIB LT3STE BLIDC3- Onýting; aukalaga. Abraham Lechtzier, einn af ! Gyðinga kaupmönnum hér í bæ, ! hefir ritað mjög skynsainlegt bréf um þau aukalög borgarinr.ar, sem skipa að loka búðam kl. 6 á kveld- in. Hann heldur J>ví fram, að j þjóðflokkur sinn berjist móti lög- j um þessum, -af því þau séu ósam- j kvæm landslögum og ranglát, en j ekki af J>vf að búðum sé lokað svo snemma á kveldiu, ef lögin að eins skipuðu [olluni verzlunarmönnum að loka húsuni sfnum á sama tíma. En liann andmælir þeirri stefnu laganna, að takmarka sérstakar verzlanir, en láta aðrar afskifta- lausar. Hann bendir á að allir borgarar landsins séu jafnt háðir almennum landslögum og [>að sé sanngjamt, en þessi aukalög hafi alt önnur álirif. Þau nái að eins til sumra verzlana og takmarki starfstfma þeirra, en látið aðrar af- skiftalausar. Væri Jögin sanngjörn f framkvæmdum, þá ættu þau að fyrirskipa að tóbaksbúðir, hótel sætabrauðs- og brjóstsykurverzlan- ir, máltfðasöluhús, telegrafh og telefonestofur, Billiard-stofur |og leikhús og aðrar byggingar, sem stunda verzjun f gróðaskyni skuli lokagt kl. 6 á kveldin, þá mundu allir Gyðingar og aðrir lx>rgarar verða [>eim hlyntir og hlýðnir. En eins og lögin séu nú, }>á séu þau ó- hafandi, af þvf þau þvingi að eins vissan ákveðin hluta bæjarbúa, en sleppi hinum. 81ík lög segir hann ekki standist próf dómstól- anna og því sé tilraun gerð til að ónýta [>au J>ar. Dánatfregn og æviminning. Vigfús bókbindai i Sigurðsson andaðist að heimili sfnu í grend við Mountain, N. D ik., langardagsmorg. uninn þann 8. Agúst síðastl, og var jarðsunginn afséraH. B. Thorgrim seu 10. s. m. Vigfús sál. var fæddur á Hóli í Kinu í Suður.Þingeyjarsýslu 10. Sept. 1827, og vaið þannig nærri 76 ára gamall Foreldrar hans voru Sigurður Oddsson Benediktssonar, ættaður úr Bárðardal, og Guðrún Vigfúsdóttir Þorkeissonar, bónda að Öxará. Vigfús heitinn ólst upp hjáfor- eldrntp sínum og fluttist með þeim átið 1845 tfl Eyjajfarðar; ]>ar var hann hjá þeim Þar tiWvorið 1856, að þau hættu böslrap nerna 2 ftia tíma se n hann v»r hjá Gt ítni Laxdal á Akureyti til að æfa sig i bókbandi Næst.a sumar eftir að hann fór frá foreldrum sinuin, var hann á Akur. eyri og vann að bíkbundi og brtka- sölu. Um haustið fór hann utan til að læra sjómannafræði, því hann var í verunni meira gefinn fyrir sjó- mensku en landvinnu, og hafði [>etta ár, eftir að hann kom í Eyjafjörð stuudað fiskíveiðar haust. og vor fyrst sem háseti og síðati formaðar. Gekk hann á stýrimannaskóia i Kaupmannabðfn um veturinn ásamt 3 öðrum úlendingnm. Tvö næstu sumur var hann stýrimaður 6 hft karlaskipum, sem gengu frft Eyja- firði, en vaun á vetrum við bókband á Akureyri. Svo réðist hann í áts- vist hja Agli bókbindara Jónssyni í Reykjavik en festí ekki lengi yndi f höfuðstaðnum og fór norður aftur þegar árið var úti. Nokkur næstu ár dvaldi hann \ Suður-Þingeyjar- aýslu. mest í Mývatnssveit. Árið 1863 kvoni>aðist Vigfús eftirlifandi ekkju sinni Gaðrúnu Jónsdóttur frá Arnarvatni við Mý- vatn. Tíu árum sfðar fluttu þau þau til Canada. Fyrst staðnœmdust þau I| ár í Ontaria, fluttu svo til Nýja íslands og komu þangað um haustið 1875. Heimili þeirra var á Vigri (svo nefnt af Vigfúsi, skamt fyrir sunnan Gimli), þar voru þau 4^ ár, fóru svo þaðan til Winnipeg og voru þar ár. Þaðan fluttu þau til N. Dak. Tók Vigfús sór þar land árið 1881 og nefndi þá bújörð sína Ásgarð. Þar dvaldj hann til dauðadags. ÞauVigfésog Guðrún eigr.uð- ust 3 börn, en að eins það elzta þeirra er á líh, stúlka, Guðt ún að nafni, og er hún nú hjá móður sínni, Það yngsta, sem var drengur og hót Guðjón, dó fyrsta vorið sem þau yoru í Nýja ísiandi, greiudur og efni legur. Tveimut árum eftir að þau komu til Dakota mistu þau son sem Sigurður hét, kominn uudir tvítugt. Hann var greindur og gott rnanns- etni. Vat þeim sá‘míssir tilfinnan- legur, því þau voru þá tekin aðeld- ast, og Vigt'ús auk þess orðinn bilað- ur á heilsu, en bújörðin ertið til yrk- ingar. Ágeiðist sú vanheilsa hans eftir því sem árin færðust yflr hann, og mátti svo lieita að hann- héldí að rnestu leyti við rúrnið uokkuð á 3 ár seinasta títtiaun sem hann litði, stund um þungt haldinn. Vigfús heitinn var vel greindur og vel að sér f skrift og reikningi og dönsku, og nutu uiatgir tUsagnar hjá honum f því öllu. Bókband efcir hann var snoturt og smekklegt, ertda kunnihann vel til þess og v.ir vand' virkur á það. Á seinni átuui fékst hann dálltið við smáskainta lækning. ar og var heidur heppinn með þær. Ilann las m'tkíð af biöðum og bók u;n, bæði á íslenzku og döusku og þar eð bann hafði glöggan skiining, og gott minni ásamt býsna *langri og margbieyttri lífsreynslu. þá var ekki nema eðlilegt að haun hefði meiri og fjölbreyttari þekkingu á ýmsu, heldur en alment gerist um menn í hans stöðu, enda var það svo. Hann var hreínskilinn, vin- fastur og hjálpfús, gæddur þrekmik illi sál og bar því veikindi sín og aðra eríiðleika lífsins með stillingu og jafnaðargeði. Kona hans gerði likaalt sem í hennar yaldi stóð til að létta honum byrðina. Kunningi hins látna.. JON V. THORLAKSON, 747 ROSS AVE. Flytur alskyns farangur og bús- gögn um borgina á öllum tímuiu dags, og fyrir lægsta verð. Tclcplione 24 7» er í húsinu PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 490 lltiin S(. Wiiiuipej;. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandin Tíu Fool-borð.—Alskonar vín oRvindlar. I.ennon Hebb. Eieendur. Onnadian Piicilic JJailwaj HINN AQ0BTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan. raenn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir tií hjá : l WESTERN CIGAR FACTORY ■ Th®» Lee. eignndi. AATXJSrjNfI3REO-. DNMS' Rit Gests Pálssonar Kæru landar ! — Þið sem enn haflð ekki sýr.t mér skil á andvitði fyrsta heftis rita Gests sál. Páisson- ar, vil ég nú vinsamlegast mælast til að þið látið þsð ekki dragast lengur. Undir ykkur er það að miklu leyti komið, hve bráölega verður hægt að halda út t að gefa útnæstu tvö hefti Gests, aem eiga að koma út bæði í einu Vinsamlegast, Arnók Áknaron. 644 Elgin Ave. Winníp Man 25,000 ekrur. Iudíána „scrip1' fvrir 25 þús- ! und ekrum seljum vér í 240 ekra spildum með lægsta markaðsverði. ! Kaupendur geta valið úr öllura ó- i teknura heimilisréttarlöndum f Ma- i nitoba eða Norðvesturlandinu. Þeir I sem eiga óeyddan heiinilisrétt, geta ! tekið 240 ekrur af þessu 1 indi áfast ! víð heimilisréttarland sitt 0g eignast ! þannig 400 ekrur í einni spildu fyr- ir mjög iitla peninga.—Nákvæmari upplvsingar fást hjá Oddson, Hans- son & VTopna. Room 55 Tribune Block. Winnipeg, Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ' ONTARTO, • QUEBEC og S.IOFYLKJANNA Gildir þrjá raánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komíð e austur lyrir FORT WILLTAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJ0 vanaveiðs —Faihréfln til sölu Des 21. til 25. og 30. 8l., og Jan. I Gilda til 5. Jan., aö þeim degi með töldum. Efcir frekari npplýinRim' snúirt ydtu til ruesta umboðsnoanns C. P. R. féJ eða sktifið C. E. McPHERSON, Oen. Pass. Acent. VVINNIPEG. Mrs. Goodman hefir nú miklar byrgðir af Ijómandi fögrum haust og vetrar kvenhöttum með nýjasta lagi og hæst móðins skrauti. Hún tekur móti pöntunnm og býr til hatta eftir livers eins vild. Einnig tekur hún að sór að endur- skapa gamla hatta, alt fljótt og vel af hendi leyst. Svo seiur hún alt ódýraraen nokkur önnur “milliner11 í borginni. Egóska þess að íslenzkt kve.n fólk vildi sýna mér þávelvild að skoða vörur mínar og komast eltir verði á þeim áður en þær kaupa annarstaðar. Mrs Goodman 618 Langside St. Winnipég. Þúsund dollars virði af vörum af öllum tegundnm sel ég nndiaskrifaður með lægsta verði. ! Eitinig sel ég alskyns sætaörauð, i rúgbrauð og ,lx>af’ brauð, 20 brauð : fyrir dollar; einnig hagldabrauð og ! tvíbökur, sem slt verður búið til af þeim alkunna og góða bakara G. P. i Þórðarson í Winnipeg. I Enn fiemur get ég þess, «ð ég sel | Hkr- fyrir að eins ?2 árg. Asamt með ; beztu sögum í kaupbætir.—Allir iem skulda fyrir blaðið geri svo vel að i borga það til min bið allra fyrsta. Egtek góðar vörurjafnt og peninga ÁRMANN JÖNASSON. Selkirk, Man. Bonner & Kartley, Liögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Main St, - - Winnipcg. R. A. BONNKR , T. L. HARTLBV. OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA Skandinavian Hotel Fæði Sl.00 á dax. 718 fflaln 8

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.