Heimskringla - 26.11.1903, Síða 4

Heimskringla - 26.11.1903, Síða 4
HEIM8KR1NGLA 26. NÓVEMBEK 1903 'mm TILISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullst&ss og allar tegundir af silfurvöru með óvanalega niðursettu verði. Sein sýnishorn af niður- færslunni set ég hér fá doemi: $8.00 ágæt verkamanna úr á .. SO.OO í $5.00 “ “ “ á .. 2 50 $40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... 25.00 $100,00 Demants hringar 75.00 $8.00 kven-handhringar 5 00 $3.50 “ “ .... 2 00 Og alt annað niðnrsett að sama skapi, Eg xcl allar tegiindir af gler aagitin, incd mjög lagu verdi. ] Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmíði mjög fljótt og ábyTgist bezta frágang. Ég geri hvem mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. G. THOMAS. 596 Main St. Winnipe^- Það grunar suma að það muni verða verandi á samkomunni í Tjaldbíiðinni 15. nasstkomandi mánaðar. Nú þegar er farið að efna til ýrnislegs góðgætis fyrir gest ina ogsöfnuðurinn að búa sig undir aðgeraþá alla ánægba við roat og skemtanir. Gleymið ekki að hlakka til dagsins, Ös mikil heflr verið á Nortb West Hall undanfarin mánuð til að ná f fatnað þann er ég seldi með h&lf- virði. Af því er enn nokkuð eftir óselt af kailmanna Freeze og Estoflf yfirfiökkum Œtla ég að halda söl unni áfram um nokkra daga með niðursetta verðinu. Þessar yflrhafn- ir eru ágætlega hlýjar og sterkar. Svo hefl ég alfatnaði af bezta efni og mikið af vetrfir skótaui, alt með góðu verði. Ég býð íslendingum að koma og skoða fatnaðinn og fata- efnin í búð minni bæði fyrir 'karla og konur og börn, Alt er fullkomið ósviknar vörur og með betra verði 1 en fæst f Main St. búðunum. G. Johnson. Noith Weet Hall. Cor Koss & Isabel St. Winnipeg. Föstndagskveldið þann 4. Des ember verður haldinn sameigin- legur fundur af meðlimum stúk- unnar Heklu og Skuld, I. O. G T., til þess að kjósa fulltrúa fyrir félögin fyrir næstkomandi ár. A sfðustu fundum stúkunnar voru þessir tilnefndir: Teitur Thomae, Jón A. Blöndal, Wm. Anderson, Ami Anderson, Hergeir Danielsson, Árni Eggertsson, Kr. Stephanson, Fridrik Swanson, Sig. Júl. Jóhannesson, Ounnlaug- nr Jóhannsson, Vilhjálmur 01- geirsson, Jón Ólafsson, ísak John- son. Af þeim tilnefndu verða að eins 9 kosnir. Fundurinn verður haldinn á North West Hall. Kosningar byrja kl. 8 e. m. og atkvæða- greiðslu lokað kl. 10. Arfðandi að allir atkvæðisbær- ir moðlimirbeggja stúknanna mæti & þessum fundi. Kr. Ásg, 15enedikt89on ætlar að halda fyrirlestur ft Norð.West Hall 5. næsta roftn. Hann heítir: UPI’ Á HELGAFELU. Hann er uun átrúnað að foru og nýjo Fyrirlesturinn verðnr að líkuin vei fluttur, fróðlegur og frumlega hugsaður. fslending ar ættu að fjölmcnna vel á Þenna fyrjrlestur, og sýna að þeir féu þyrstir ef*ir fróðleik eg nýjum sk«'ð- unuro. Uóðir fyrirlestrar eru marg- falt roeira virði en skemtisamkomur, frá mentunar og fróðleikslegu sjón- arciði, og íslendingar þurfa að koraa þeirn á, á meðal sfn eins og aðrar þjóðir. — Aðgangur áð eins 25 centa Talsvert snjófall varð hér í bæ um síðustu helgi. Sleðafæri nú ft- gætt- veðurfar annars gott, stilt og frostlitið. Það er að eins tveggja mfnútna 0 gangur frá Canadian Paciflc jfirn- brautarverkstæðunum til lóðanna sem við seljum $20.00 ódýrar en nokkrur nærliggjandi lóðir eru nú seldar. Þér Islondingar sem búast við að hafa stððuga vinnu & hinum nýju verkstæðum, ættuð ekki að sleppa þessu tækifæri, því bæði eru lóðirnar ódýrar. og svo verða engar jftrnbrautir A milli verkstæðanna og þessara ióða. Það verður þvf aldrei nein hætta að verkamaður eða nokk ur af heimillsfólki hans verði fyrir slysum, þótt það sé á ferðinni milli heimila sinna og verksnæðanna. Komið og sjáið okkur sem fyrst því verð það sem við nú höfum fi lóðum þessum stendur ekki lengur en til 15. Desember 1903. Við erum þeir einu sem bafa þessar lóðir til sölu. |OddKon- llamiNOD A Yopui 55 TRIBUNE BLDG. Sergeant McCharles, sem upp til skamms tíma hefir verið í liigreglu- liði þessa bæjar og vann þar í meira en 21 ár, sækir um fnlltiúastöðu í bæjarráðinu íyrir 4- kjördeild fyrir kornandi ár. Hann vonar að fslend- ingar f Ward 4 veiti séröflugt fylgi við jiessar kosningar. Bústaður séra Bjarna Þófarins- sonar er nú 725 á Shetbrooke street. Btrætisviigninn lennur fram hjá hús inu. Geo. H. Bradbury, sem getið ei til að rouni sækja um Dominionþing- mensku í Selkirk kjördæroi við næstu koeningar, heflr byrjað pen iugaveizlun I Hoom 212 Mclntyre Block hér f bænum. Mr. Bradbury er vinuríslendinga og má því óhætt segja að þeir óski honuro a!s góðs í þessari stöðu hans hér. LAND TIL SÖLU Þeir sem h«fa hús og lódir til höIj srnii sér til Goodmans Æ Co. No. 11 Nantoo Block, Hann útveaar pen- OKalán í smáum oe s'ói um stíl. William Gibbs, bakari í Selkirk lézt að heimili sfnu þar i bæiium á föstudaginn var, nær 60 ftra garoall Hann hafði búið 1 Selkitk 27 ár og jafnan verið vinsæll maður og vel látinn Kæru skiftavinii! Uro leið og ég flnn ástæðu tii að þakka fyrir þann afarroikla part af verzlun yðar, sem ég hefl fengið frara að þessum tíma, vil ég gera það kunnugt að ég frá þessum tlma til næsta árs, að minsta kosti, ætla mér að mæta hvaða prísum sem gefn PIONEER KAFFI. ^ brent ómalað, heíir enga ^ leggi, rætur^ stema, eða =| óhreinindi, eins og oft 3 finst í óbrendu kaífi. % Selt í eins pds. pökkum. % Biðjið matsalann yðar um : E5 PIONKER KAFFI, \ TIL KEITT AF: =5 BlueRibbon Mfg. Co. Winnipeg. =35 7hú mmiimiimmmmmiimmmmK ir verða út af mínum keppinautum á þeim vörum sem ég hefi til. Nú sem stendur sel ég 16 pund af mola sykri, 17 pund mölnðum og 30 pd. haframjöl fyrir dollar. Ýmsar aðr- ar vörur eftir þessu, Hverjum þeim sem verzlar upp á $10 eða meira í hvCrju sem er og I $2,48 I peningum gef ég 42 stykkí j af ljómandi fallegu gyltu leirtaui, Dinner Set,'sem vanalega mun selt' $7—9. Bara hugsið ykkur aif þetta fyrir að eins $2,48. Sýnishorn af þessu leirtaui er f búðinni, Komið og skoðið það og leitið íiekari upp- lýsinga. Til þess að ná f þetta k'ostaboð eins fyrir þá smœrri sem þft stærri, þá þarf ekki þessi $10 verzlun að vera gerð f eitt skifti, heldur ef menn koma smftmsaraau til næsta nýfir9. Nú er ég nýbúinn að fájheilt vagnhlass at allra handa húsmunnm og Orgelum. [saumavélum og fleira, sem ég sel á meðan þær endast með eins lágu verði og hægt er. Fyrir gripahúðir borga ég fyrst um sinn 7^ cent fyrir pnndið, með því móti að enginn sykur er tekin. Svo komið roeð atlar ykkar gripahúðir sem fyrst meðan þetta verð helst, því fyrsti tími er beztur þyí rnjög líklegt er að þær komi nið ur í verði bráðlega. Elis Thorwaldson. Mountain, N. D. uð koma vikulega og útlitið bendir til að þessu fari fram í allan vetur. Sagt er að von sé á nokkrum Isl. hingað vestur f næsta mánuði. Atkvæða yðar o<i; á- hrifa er virðingarfyls æskt af Atkvaiðu yðar og á- hrifa óskast virðingar- fylst fyrir bæjai fulltrúa Tb 'J sem boroarstjóra fyrir árið 1904. sem bœjarfulltrúa fyrir 4. KIÖRDEILD, fyrir árið 1904. Herrar og frúr; — * Eg hef af mörgum kjósendum verið beðinn að gerast umsækjandi fyrir borgarstiórastöðuna fyrfr árið i904. Eg veið incð ánægju við þeirri beiðni og mun skoða það greiðnsemi ef þér viljið veíta roér fylgi Og otkvæði við þær kosningar Verði ég kosinn. skal ég verja öllum tíma roínum í þaifir bæjarins og til að inna af hendi þau stðrf sem fylgja bayarstjórastöðuuni. Winnipeg kjördaemlð er nú oiðið svo stórt að ég á engan kost á að tala við hvern kjósunda- persónu lega. og ég bið aila sem ég á ekki kost á að tala við, að veita þessu á varpí vinsamlegt athygli og vinna úð kosningu minni. Virðingarfylst, Kobert Itareley. og a Atkvœða yðar hrifa óskast virðingai fylst fyrir A. McCharles sern bæjarfulltrúa fyr Kr. Ásg. Benediktsson selnr gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. Keyrsluvagn eða sleði fer frá Winnipeg Beach á hverju mánu- dags- og fimtudagskveldi kl. 7.15, eða strax og vagnlestin kemur Þangað. Sleðinn gengur alla leið til fslendingafljóts, Til baka fer sleðinn frá íslendingafljóti á roið vikudags og langardagsmorgna kl. 7, Sieðinn fer þess utan dagsdag- lega frá Winuipeg Beach til Gimli. Mr. Sigvaldason keyrir sleðann. Eigandi George Dickenson. 9 lögregluþjónar hér í bænum hafa sagt af sér embætti út af óánægju við yfirmann liðsins. Gleýmið ekki ísleuzk- unni. K Th. NRWIiAIVU 725 Shetbrooke, kennir íslenzku, ungum seui gömlum; hann kennir einnigensku, söngfræÁi og orgelspil, Ait fyrir væga horgun. Kappfafl var háð í Wínnipeg á föstudagskvildið var. Landi vor taflkappi Canada, Magnús Smith, tefidi við 12 beztu tatlmenn bæjar- ins í einu. Hann vann 7 töfl, tap- aði 3 og gerði 2 jaintefli. Blöðin láta vel af hæfiileikum Magnúsar og telja hann óefað langbezta taflmann f Canada. Innflntuingsstranmurinn held- ur st'iðugt fifrait: tilCaiiH'ia. hc.i ':.' 4.KJÖRDEILD. Kosning fer fram 8. Des. 1903, frákl. 9. f. h. til kl. 8 að kveldi. Laugárdaginn 28. Nóvember 1903, heldur “Bræðrabandið” tom- bólu og dans á ettir, á North-West Hali. A þessari tombólu verða margir góðir, fallegir og fáHéðir munir. Aliir munirnir eru nýjir og f fullu verði í satnanburði við þnð sem drátturinn kostar. Vér von umst eftir að þér kæru landar sækið vel þessa tombóln, hún er fyllilega þess virði. — Aðgangur og dráttur 25cts..—Kaöi og brauð verðnr selt & staðnum „Dagskrá II.“ frá byrjun verð ur keyþtá skrifstofu Heimskringlu Ef einhver hefir blaðið til sölu, er sá beðin að gofa sig fram sem fyrst. Herra Wm. Harvey, fylkisum boðsmaður fyrir Exelsior lífsá- byrgðarfélagið, hefir s<*nt Heims- kringlu einkar fagran „Calendar11 fyrir árið 1904. Félag |>etta hefir ytír 6 millf Jnir dollars í ábyrgðum um og yfir I millfón f sjóði. Aðal- skrifstofnr Jiess eru á homiuu á Main og Notre Dame St. hér 1 bænum. NíuJIslendingar kpimi frá fs- landi f síðastl viku; flestir frá Keykjavfk og grendinni. Nðfn þeirra eru: Kristjan Sigurðsson, stúd. med., ungfrú Elin, systir hans. seni fiður hefir i>úið hér í \\ iij.K»g. St/-Í'fii) Stefánsson, frá gtnmmmmmm mmmmmmn^ | HEFIRÐU REYNT? | DREWRY’5 IREDW00D LAGERt EDA EXTRA P0RTER. -•e* Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær breinnstu og beata, og án als gruggs. Engin peningaupphaeð hefir verið spðruð við til- »- búnine þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HB.EINASTA og ^ LJÚFFENGASTA, sem fæst. '3 Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir i Cannda, B Edward L. Drewry - - Winnipeg, % nanafartnrer A Iniporter, ^ Tkuuuuuuuuuu uuuuuu uuuuuf Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patetn Eyrurbakka, Guðvarður Tomasson, Hannes Gíslason, Guðmundur Jónsson, frá Ossabæ, Þorkell Sig- urðsson, Ásinundur Ásmundsson eg Herbjartur Hjálmur, ættfræð- ingur frá Reykjavfk. Vér höfum átt tal við Hjálm og segir hann góða tfð á Suður- og Vestnrlandi, en aftur flla tfð í Stranda- og Norð ur-ísafjarðarsýslu. Menn ]>essir fóru frá íslandi 24. Október ineð Laura, "en með Parisian frá Skot- landi, og höfðu fljóta ferð. Alt þetta eru uugir og efnilegir menn. Hjálmnr er talinn einn af beztu ættfræðinguin íslenzkum. Flann sótti nýlega um600króna s.tyrk til alþingis, en fékk ekki áheyrn. Þessimaður ætti að geta orðið að góðu liði hér vestra i {>vi að senija ættartölur landnámsmanna. En þœr ættartölur eru nauðsynlegur hyrningarsteinn undir Landnáms- sögu Vestur-ÍBlendina. Jóhaim Bjarnason hefir sett upp rakarabúð að 658 Young St„ rétt sunnanvert. við Notre Daine. Þangað ættu landar að fara þ<*gar f>eir þurfa að láta klippa sig eða raka. Jóliann lærði rakaraiðnina á rakaraskóla f San Francisco, en var þó orðinn þaul-æfður í hár skurði áður pn hann lærði iðnina fyrir fnlt og alt. I næsta blaði verður frekar minst á fyrirlesturinn: Upp á Helgafelli, sem K. Ásg. Benedikla- son heldur á North West Hall 5. u. m. VARMLENDINGAK 1 WIN- NIKEG-LEIKHUSINIÁ Svfar frá Vammlandi halda loiksamkoinu í Winnipeg leikhús- inu næsta fimtudag, þriðja des. Leikurinn er 1 6 þáttum og 40 niamis taka þátt f honuin. Agœtur hornleikaraflokkur spilar. Að- göngumiðar fást í svensku búðinni 224 Logan Aveog fleiri stöðuui. Hvfaruir vona að frændur sfnir íslendingar sæki leik þenna vel, þeir lofa að hann skuli verða svo góður að euginn þurfi að sjá eftir að sækja hann. Xsl. Oddfellows samkuman á þriðjudagskveldið var, var vel sótt, bæði af fslenzkum og <*nskum. Sal- uri i:: : á i ';e;1.: f' llski' li’er. Alt á Programinu fór vel fram. Jack- son Hamby, landi vor Henry Thompson og Sim A. Goldstone voru kallaðir upp aftur —Thomp- son hefir góðan róm og ætti að leggja nektvið hann. Það væri rangt af svo ungum og efnilegum manni að grafa ]>að pund sitt f jörðu. Séra Rjarni Þórarinsson mess- ar á sunnudaginn kenmr f Fort Rouge á veniulegum stað, kl. II f. h. Eins og mörgum hérfloæer kunnugt, hefi ég nú urn nokkurn tíma ]>jáðst af alvarlegri augna- veiki og leitað allra augnala-.kna bæjarins, sem sérst.aklega gefa sig við slfku. Þ<*tta hafa, án efa, líka vitað nokkrar vinkonur niínar, sem liéldu stóra samkomu hinn 10. þ. m. og gáfu mér allan arðinn af henni. Með öðrum orðum, þær borguðu allan minn læknakostnað og færðu mér auk þess að gjöf 65 dollars. Fyrir þetta þakka ég af alhuga þessuni vinkonum mfnum og öllum, sem hér áttu hlut að máli og um leið get < g glatt alla vini mína með þvi, að ég er nú á góðum batavegi, fyrir lækniugu Dr. Prowse hér f bænum. Winnipeg, 25. Nóv. 1903. Ingibjörg Thorakinson. Miss Marja Josefsdóttir frá Vopnafirði og Mrs. Guðrún Ólafs- dóttir, ættuð úr Hrútatirði, eiga íslandsbréf að Heimskringlu. Bæjarstjómin hefir ftkvfiiðið á bæjairáðslundi að selja hér eftir bæj- arbúum vatn í hús sín með þeim skilroáltt að hver borgi fyrir það vatn er hann notar, Áðar var verð- ið ft bæjai vatni reiknað eftir ber- beigjatölu húsanua, og s<*r,tök borg. un tyrir þau hús sem höfðu baðhor. bergi og þar að lútandi þægindi. Þft kom borgunin ójafnt niður, þar setn að eins var larið ettir stærð húsanna en ekkert tillit tekid til vainsiuagus- ius sem notað var. Bjaistjórniu helir því farið viturlega að láði síuu að selja vatnið eitis <>g hverja aðra vörutegund, þannig að bæjarmenn bo.gi fyrii það sem þeir nota og œeira ekki. Eiin cru samningar óklárir við gasfélagið. Bærinn hygst uð setja gasstofnun ft stofn á næsta. ári, noma að félagið lækki vorð þess að miklum mun. Félagið er nú að athuga uifil þetta, eu svar þess ókomP erm.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.