Heimskringla - 03.12.1903, Síða 4

Heimskringla - 03.12.1903, Síða 4
HEIMSKRINGLA 3. DESEMBER 1903 Winnipe^. 400 veiturfarar koma lil VVin- nlpeg mn slðnstu helgi; það voru Rússar Polverjar, Gyðingar, Galiciu- menn, Römaniumenn, Svíar, Bretar, Skotar og írar. Flest af fólki þessu sest að í Manitoba og Norðvestur- landinu. Lesið þetta ávarpl Að kaupa jólagjafir er vanda- verk fyrir mörgum, reynslan kenn- ir fólki að hafa tímann fyrir sér, og draga það ekki þar til síðustu dagana. Komið nú pegar heiðr- uðu iandar og lftið yfir þær birgðir af úrvals vörum sem <'g hefi; alt er með mjög vægu verði. Sjáið stóra auglýing efstí þessum dálki næsta næsta blaðs. — Úr, klukkur og gullstáss af öllum tegundum og á mismunandi verði; en alt mjög ó- dýrtog vel úti látið. Th. Johnson, 292J Main St. Bæjarstjórnin hefir látið prenta myndabækling, sem'sýnir helzu stór- byggingar f Winnipeg og hefir ýms- ar fróðlegar upplýsingar um Win- nipeg. Meðal annars er tekið fram að nö séu 70 þlisundir manna bö- Bettir kér i bænum, og að 9,500 börn gangi daglega á skóla bæiarins. WINNIPEG BUILDING & LABOR EKS IJNION heldur fundi síaaí Trades Hall, horni Market og Maio Bts, 2. og 4. fðstudajrskv, hvers mánaðar kL 8. Thomson Bros. Fyrsta áts afmælissala fer fram í btðinni 450 Ellicc Ave. West frá 3.—18. Des. móti peningum flt 1 hðnd þannig: Raspaðursykur 20 pund.... $ 1.00 12^ pd nr. 2 kaffl........ $ 1.00 22 pd. af ijósbrúnumsykri.. $ 100 23 pd. af dökkbúrnumsykri... $ 100 23 pd. hrisgrjón ......... $ 1.00 23 pd. Sago-grjón......... $ 1.00 25 pd. Tapecca............ $ 1.00 Bezta Jam (Uptons) 7 pd. fata á 50c Nýr læknir er komin til Winni- peg, Dr. Lehmann. Hann heör um nokkur undanfarin ár verið starfs- bróðir Dr. Lorentz þess er ierðaðist um Bandaríkin í fyrra og læknaði beinkramarsjflkdóroa með áður ó- þektrí aðferð. Dr. Lebmann ætJar að setjast að hér i horginni og stunda þessar lækningar, sem hann lærði af Dr. Lorenz og stundaði með honum. Til hægðarauka f/rir viðskifta- menn mína f Argyle-bygð verður mig að hitta í Glenboro um nokkra daga frá 7. þ. m. Eg fiyt með mér og lu-f á boðstólum MEÐ NÁ- LEGA GJAFVERÐI, allar teg undir af gull og silfurvarningi, svo sem vasaúrum fyrir karla og kon- ur, ekta gnll handhringa, úrfestar, armbönd, brjóstnálar og alskyns tegundir af silfur borðbúnaði, svo sém kökndiska, smjörkúpur, sykur- ker o. fl. þess háttar. Sömuleiðis hefég með mérýmsa sérstaka kjör- gripi hentuga f jóla og n/ársgjafir. Það er ósk mín og von að ís- lendingar í Argyle-bygð noti þetta tækifæri með þvf að koma til Glen- boro og skoða vaming minn með- an ég er par. Eg kem þangað þ. 7. Desember og dvel þar að eins fá^, daga. Munið að þeir sem fyrst koma <;iga úr mestu að velja. G. Thomas. Piltur sá, seui *;etiö er um í stð- asta blaði, að fur.dist hafi öierdur 6 mílli .Beimont og Baldur, eltir að hafa verið vaipað drukknuru út at vaanlestinni. h< t P< tir Guðn unds- son, fyruiu naturvarðar í Reykja- vik. Hann ;kom heimítn íiA íe- landi í fyrra. LANDTIL SÖLU Pvir haf» h is og lóeir til sðlu xnúi sér til Goodmans <fe Co. No. ll Nanton Block, Ilann útvejrar pen- iaeaLo í smium 0« s éiuin stil. Ungur piltur nm U) ára að aldri, souur Guiu laugs Helgasonar hér í bæ, varð fyiir þvi slysi á sunnudags kveldið var, að sti.iga g:g í augað -bvo að hann tapar sjón ft þvf. Dreng- urinn hatði yerið xð eiga eitthvab við regn- eða sólhlíf og ein fjöðrin stungist í auga hans. Piltur þessi er einkar efnilegur og er slys þetta því bagalegra fyrir hann og sorg- legt mjög fyiir loreldra hans. Það er að eins tveggja mínútna gangur frá Canadian Paciflc jftrn- brautarverkstæðun um til lóðanna sem við seljum ?20.00 ódýrar en j nokkrar nærliggjandi lóðir ern nú ; seldar. Þér íslondingar sem búast í við að hafa stöðuga vinnu á hinum ] nýju verkstæðum, ættuð ekki að í Bleppa þessu tækifæri, þvi bæði eru PIONEER KAFFI. brent órnalað, heíir enga leggi, rætur, stema, eða óhreinindi, eins og oft finst í óbrendu kaífi, Selt í eins pds. pökkum. Biðjið matsalann yðar um : IMOKEF.It KAFFI, TIL REITT AF: Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. Tiiimmimmmmiimmmmmik 3 3 lóðirnar ódýrar. og svo verða engar járnbrautir á millí verkstæðanna og þessara lóða. Það verður þvl aldrei nein hætta að verkamaður eða nokk ur af heimilísfólki hans verði fyrir slysum, þótt það sé á ferðinni milli heimila sinna og verksnæðanna. Komið og sjáið okkur sem fyrst því verð það sem við nú hðfum á lóðum þessum stendur ekki lengur en til 15. Desember 1903. Við erum þeir einu sem hafa þessar lóðir til sölu. OddHon, HanNNon ét Vopui 55 TRIBUNE BLDG. Bústaður séra Bjarna Þó'-arine- sonar er nú 725 á Sheibrooke street Strætisvagninn rennur fram hjá hús inu. TIL KJOSENDANNA í WINNIPEG. I?Yör og herrar:— Atkvæða yðar 0g áhrifa óskast virðingarfylst fyrir bæjarfulltröa Robert Barcley fyrir bæjarstjóra fyr- ir árið 1904. Ef ég verð kosinn skal ég verja öllum tíma mínum og hæfileikum til þess að stunda stöðuna eins og hún verðskuldar að vera stunduð. Fundarsalur 490 Main St., næstu dýr fyrir suunan “Banflélds”— Telephone No. 857. Kvartanir hafa koniið um að viðar og kolasalar I bænum dragi af ftkveðnum mæli, Winnipeg-kolafél. seldi 2 tonna vagnhlass af kolum sem yar vigtað af bæjarstjórninni og reyndist 250 pund nndir réttri vigt. Sömnleiðis reyndist laklega mældur viður frá 2 svenskum viðarsölum á Willíam Ave. Það hefir um margra ára tima verið mælt og vegið á vögnum eldiviðarsala hér i bænum og oftast reynst létt á þeirn; en aldrei hefir ein einasta kvörtun komið móti löndum voruro Olson bræðrnm; þeirra mæting hefir ætið staðið próf og meir en það. Það er skiftandf við slíka menn, hvort sem keypt er kol eða viður. Atkvœða yðar og á- hrifa óskast virðingar- fylst fyrir A. McCharles, sem bæjarfulltrúa fyrir 4.KJÖRDEILD. Kosning fer fram 8. Des. 1903, frákl. 9. f. h. til kl. 8 að kveldi. Tfðin hefir verið góð þes3a og siðastu viku, snjólaust og frost- vægt; sleðalæri ágætt og umferð manna gieið. Herra Guðm. Johnson að Nortb West Hall, er þessa daga að taka nppjólavörnr sínar. Hann kveðst ætla að hafa i búð sinni frá þessum tíma frain nm hátíðar meira upplag af jólavörum en nokkrn sinni fyrr og j af betri tegund en hann hefir áður J fttt koatá að fá, en selja þær þó jafn- j frarat með nokkru lægra verði en ] þær hafa verið á undanförnum ár- j nm. Allir em velkomnirað koma og skoða vörnrnar að Norfh West í Hall. “DRAUPNIR.” Sjöundi árgangur af Draupnir, tímariti því, sem frú i Torfhildnr Hólm gefur út í Reykja- j v(k, er nýkomið hingað vestur, Það inniheldur framhald af sögn Jóns | biskups Arasonar, og teknr yflr j tímabilið frá fyrstu ungdómsárum hans alt þar til hann 16 ára garuall fluttist frá Einari ábóta á Þverá til j Gottskálks bisknps á Pólum, sem j aðstoðar og hjálparmaðnr hans- Atkvæða yðar og á- hrifa óskast virðingar- fylst fyrir bæjarfulltrúa Tl sem borgarstjóra fyrir árið 1904. K- Ásg. Benediktsson hefir enn þáódýrar lóðir í vestnrhluta bæjar- ins. Enn fremnr hús ný og full- komiu i norður og vestnr hluta bæj- urins. í Fort Ronge 2 hús og 60 lóðir, að eins fyrir 81750. Væg niðurboigun, Sagan er vel rituð á sléttu lát- lausu máli, eins og frö Hólin er lag- j ið. Bókin er 10 arkir að stærð og verðurtil sölu hjá Jacob Espolin j hesthfls bér í Gladstone, að garðar; ejnníg hjá bóksalanum að j með skoraá íniendinga, Ávaip til vegfarenda. Þar eð ég hefi liú eitt hið bezta Mountain og hjá Mrs. Kristrúnu Sveinnngadóttur að 612 Ross Ave. og Halldóri S. Bardal þóksala f Winnipeg, kostar 50 cents. Nokkur hundiuð fasta kaupendur eru þegar fengnir að bók þessari. Vestur Is- lendingar þekkja fiestir meira minna persónulega frú Holm virða hana og unna íyrir gáfur henn ar og læidómshæfiieika. Má vænta »ð margir verði til að kaupa bók þessa og með því styrkja bana til að haida verkicu áfram. Saga Jóns bisknps Arasonar er vel þess I ______ vírði sem hún kostar og þess viiði að, yeia í eign sem flestra Vestur-1 Atkvæða vðaí' íslendinga. vil ég hér sem koma með hesta i bæinn, að koma raoð þá tii mín Ég skuldbind mig til að hirða J>'i og fóðia í bezta iagi og fyrir nijög sanngjarna borgun. Og roeð því að hesthús mitt er rétt við 3tórverzlunina Gallowaý Bros., er þetta langhentugabta hesthúsið fyr- og : ir íslendinga frá Big (Jra^s og Ma- nitobavatns-nýlendu. sem nær ein- þfeí I göngn verzla við áðarnefi.da Hfir vei zlan. Glajlstone, Man. 22. Nóv. I<;03. SIG URDUIí BALDV1 NSSON . a- F undarbod, hrifa er læskt af vi 1 ðin: og Áirfylst ITJatiita, Thomas Sharpe, bæjarstjöra efni. heldur fund þann 3. m. (í kveld) í Tjaidbúðarsain ] scm bœjarfulltrúa fyrir KTÖRDEILD, hans toli þareinnio-m. fl. [ fyrír ánð ]0"4 Ódýrar Groceries Kaffi bezta 13 pd...........81.00 Rasp sykur 2l pd............ 1.00 Molasykur 17 pd, ........... 1.00 Púðursykur 22^ pd......... 1.00 Smjör llc. pd. ef heil fata er tekin, mótað........•..... 15 Sveskjur 6 pd................. 25 Rúsínnr 3 pd.................. 25 Tapioca 10 pd................. 25 Molasses Gall. án könnu.. 35 Hrísgrjón 22£ pd............ 1.00 Hansápa ágæt 7 stór stykki 25 'Grænsápa 6 stykki............. 25 Royal Crown Soap 6 stykki.. 25 Fíkjur 7 pd................... 25 Apricots 4 pd................. 25 Beans 5^ pd................... 25 Gingei Snap3 lpd............... 6 Sætabrauð alskyns 3 pd.... 25 Lard lpd...................... 7 5 pd kanna Baking Powder 40 1............... 10 5 pd íata Jam................. 25 15 pd fata .................. 70 Iceíng sngar 5 pd............. 25 J. J. Joselwich 301 Jarvis Ave. Winnipeg: gfaB og rafafl. Bæjarstjórnin heflr látið gera áætlun mn ko3tnað við nð koma npp á reikning bæiarins svo öflugri gas- framleiðslu stofnun að nægja megi þörfum bæjarbúa fyrst um sinn. menn hafa lengi fundið til þess að gas er hvorki eins gott né ódýft hér f bæ eins og það gæti verið og ætti að vera. En á roeðan gerð þess og sala er í höndnm einkaleyfisfélags er ekki mikilla bóta að vænta. Nú- verandi verð hér í bæ er ?2 fyrir hver 1 þús. oubic fet, með 20 per cent afslætti fyrir þá tegund af gasi sem notuð er til eldsneytis. Þetta verð er talið alt of hátt. í bæuum eru nö að eins 30 mtlr af gsslfciðsln- pípnm i stað 80 mílna sem hór ætti hér æ ti að vera í minsta lagi. Það er þvi ekki nema tiltölulega lltill hluti aí þeim 70 þús. manna, sem nú búa hér, sem nú á kost á að fá gas í hös sin, hvorki til IJóss né eldsneytis- Til þess að ráða bót á þesst hygst bærinnn að byggja sína eigin gasgerðarstolnun. Áætlun nelndar þeirrar sem bæjarstjói nin setti til að athuga málið, er sú, að betra gas en það setn nú er hér gert megi framleiða og selja bæjarbúum fyrir 81 hver 1 þú3. cubic fet til eldsneyt- is, en 81.40 fyrir lýsigas. Al Þessu er anðsætt að haKnaðurinri við þessa stofnun rauudí spara bæjarbúum frá 40 til 45 per cent í sarnanburði yið það sem nú er goldið. i>að er áætlað að gasgerðarstofnunin með með 40 mlluin af gasleiðslnpípum kosti 350 þús doll,, eða $490 þús. með 60 miluni af pípum. Tilgang- urinn er að biðja borgaiböa um $400 þús. til þessa fyiirtækis, og veiða þeir bráðlega heðuir að greiða atkvæði rnn það. Samt er hngsan- legt að gasfélagið, þegar það sér al vöiu bæjarius í þessu máli, setji gas sitt svo niður í verði að bajarmenn verði áuægðir ineð það. Vér teljuin sjálfsagt að hveær sem kallið keiuor þi greiði bæjar- búaratkvæði stn með þessnm nauð svnlega útgjahlalið, því ætíð er betra hjá siftlfum sér að taka en »ð vera upp ft aðia kominu, og »á tfini kemur fvr eða síðar að bærinn verð- ur að eígUast smar eigin nauð^ynja- stotnanir. - Annað mál er og á dag- skrá; það að koma upp ralieiðslu- stofnun her, svo verksmiðjar geti f'eng.ið »fl til að knýja vélar sínar. Þaðer búist vil afi frainleiða rafatlið frá AsiinOVtinc Hrrni, o^ pr talið nð <■ M , ðu v.ðíirt !»•.>.:-4' j*>i ii J > mmmttmmtttt | HEFIRÐU REYNT ? I DREWRY’-S __ IREDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar Slgerðir að vera þær hreinustu og beztu. og án als gruggs. Eagin peningaupphæð hefir verið spðruð við til- búnina þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINA8TA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir iCanada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, ðlrtnuíHi'turrr &. Impwrter, mmm mmm* Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patetn nn upp mun verða 450 þös. dollars. Sú stofnun á að framleiða 10 þús. hesta afl, sem svo verði selt til allra þeirra sem nota vélar vil starf sitt. Árlegur kostnaður leiðandi af þessu verki er talinn $45,000, en hagnr- inn á hinn bógjnn fullkomiði ígild útgjaldanna. Gleýmið ekki íslenzk- unni. R Th. NKWLAIIII 725 Sherbrooke, kennir íslenzku, ungum sein gömlum; hann kennir einnigensku, söngfræði og orgelspil, A!t fyrir væga borgun. iVIinnetonka (Intermezzo). heitir nýútkomið Forte Piano stykki, eftir landa yorn herra H. Lárusson í St. Paul, Minn. Stykki þetta er vel þess virði að þess sé minst með nokkrum orðum. Forspilið, sem ég kalla fyrstu línu þess (Moderato) er mjög smekk- legt, só öil im fyrirskipaðum merkj- aiu nákvæmiega fylgt, t d, er nauð synlegt að liljóðið sé eins bundið (legato) og Irekast er nnt og smá diaga úr hraða þess þar til sjálft lag ið byrjar, því forspilið er að Teins nndirbúningnr (preparation) undir aðallagið, seru þá byrjar mcð lífi og fjöri og mjög fagurri meiody (söng), sem mér Þykir tnjög líklegt að verði áður mjög langt líðnr á vörum alúiennings, ekki síður en „Hia watha“ og önnnr slík lög, er fiestir kannast við. Erns og forspilið, þarf þessi partnr giiða meðierð, lagið skýitog bundið, en undirsp lið (the choids) létt og síitið (staccato). Á 4. slðu keirur iyrir p utur með ftðrðam áherzlum (Syncopated noies), mjög laglega samansettur, en verðnr að líkiiidnm ekki almenw- ings uppáhald (popula‘ ). Þ.i er á 5. 8iðu, fyistn Ií 11 u, seinaita takti, eins °g r.ýr p.irtur (theroe), sem tramfær- ir blfít og liðugt lag (rnelody) og injög smekklega tónasamsetnir g (harmony). Þesai partnr st.ykkiS inslærskýran vott um í'egm ðaitil- finning o' fírian srnékk höfnndar- ins, og glöggt má sjá A merkjum þeim er hötaudurir.n út færir Ik't og þar uro lagið, að ekki hetir haim æflast til að það væri ha<t í spila dós eða. lýrukassa. Yfir hofuð er stykkið laust við alla sérvizkU og óþarfa rembicg. Hver. Llendingur, sem hefir Piano eða Orgel a tti aðeiga eintak af J essn Iagl.j ..> ti PílASOS. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. Gasfélagið í Winnipeg sendi f fyrradag tilboð sitt til bæjarstjórnar- innar um að lækka veið á gasi f bænutn frá 1. Febrúar næstkomandi. Niðurfærslan nemnr frá25 per cent til 35 per cent frá núverandi verði. En svo lofaði telagið árlegri niður- færslu um næstu 2 ár, eða til 1906. svo að gasverðið geti þá orðið kom- ið niður I það verð, sem bæjarstjórn- in álftur hæfllegt, en þó meðþvf skilyrði, að viss upphæð þess sé not- uð af bæjarbúum á hverju ári. Bsuj- arstjórnin er að atbnga málið. K. Ásg. Benediktsson heldnr fyr- iriestur sinn: „Upp á Helgafelli, 6 N. W. Hall næsta langardagskveld. Fyrirlesturinn er mikils virði, og fóik græddi ft að sækja hann. Hann verðnr ekki birtnr á prenti næsta ár. William Scottritari Verkanianna- bakaíisfélagsins heflr verið tilnefnd- nr af verkamönnum í Ward 4 til að sæjka nm bæjarfulltrflastöðu fyrir þft k.iördeild. Verði hann kosinn, lofar hann að efla hngsmnni verka- manna af ölluru mætti. í ávarpi sínu hvetnr hana til þess að eitt- hvert spor sc tekið til að lækka verð á eldivið og mjólk 0g húsaleigu til þess að léttabyrði verkalýðsíns. Hann mælir með 8 stunda dags- verki tyrir alla bæjarþjóna með 25c kl.tíma gjaldi lœgst. Ilann telur hagsmuni verkamarma þft einu er verðskulda athygli, og að þeirra velferð eingðngu ætti að vera mark- mið bæjarfulltrúanna. Kanpendur athugi hvort það er f yðar haií að greiða atkvæði raeð Mr ; Scott eð.t fyrir raann, sem hngsar n est um h 'gsrnuni verkveitenda og auðmunna, seui hafa það markmið að glæð.i sem me^t .4 vinnu marina. Keyrsluv.ign eða sleði fer frá Winnipeg Ileach A hverju mftnu- dags. og fimtudagskveldi kl. 7.15, eða strax og vagnlestin kemur Þangað Sleðinn gengur alla Ieið til úlendingafijóts, Til baka fer sleðinn frá íslemlingafl.jóti á mið víkudags og laugardagsmorgna kl. 7, Sleðinn fer þuss ntan dagsdag- lega frA Winuipeg Beach til Gimli, Mr. gigvaldason kevrir sleðann. Eigandi Oeorjpe Df'ckenson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.