Heimskringla - 17.12.1903, Síða 1

Heimskringla - 17.12.1903, Síða 1
XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 17. DE8EMBER 1903. Nr. 10. Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. —Maður í Ontario var nýlega dœmdur f 60 daga fangelsi fyrir að safna S20 meðal fólks til að borga titfararkostnað konu slnnar. Þegar hann hafði fengið féð fór bann & drykkjuttir, fór svo heim og gkamm- aði og barði konu sfna, sem var lif- andiogals ósjtik. —J. R. Mckenzie var ko9Ínn may- or í Sejkirk 8. Þ- m. gagnsóknar laust. Engin íslendingur er þar n6 1 bæjarstjórn. —Negri f Texas yar nýlega dæmd ur f þtisuud fira fangelsi fyrir að nfðast fi og misþvrma hvftri konu. Rikislögin þar leyfa ekki dauða- hegning fyrir glœpi. —Rldnrkom upp f avefnherbergi Englandsdrottningar í Sandring ham höllinni í sfðastl. viku. Drotn- ingin, sem syaf þegar eldinum sló f herbergi hennar, slapp með illan 1 iik, en ómeidd, þó htisgögn skemd- ust talsvert fiður en eldurinu vrði siöktur. —Séra Dowie í Zion City var fyrir nokkrum tlraa talin gjaldþrota. Hann skuldaði 750 þúsnnd doliars, en gat ekkert boigað. Skuldheimtu- menn settu þvf umsjónarmenn yfir borgina þar til samið væri um borgun til þeirra að fullu. Fyrir réttinum gaf Dowie skýrsluum eign- ir Zionbæjar og sknldir ft þessa leið: Verkamannakaup óborgað ura 5 vikna tfma.............. $40.000 Veðskuldabréf ft eignuin séra Dowie................ 125,000 Aðrar skuldir sem hann hef ir verið dæmdur að borga TO.000 Vextir af gróða afbrjóst- sykurgerð.................. 20,008 Vextir af gróða af knipl- ingagerð ................. Í*0,0u0 Vextiraf gróða af sölubtið Zionborgar................. 20,000 Skuldir til bygginga fé). 20,000 Aðrarskuidir.............. 350,000 Skuldir als...... $725,000 Eignir 650 ekrur af landi sem Zionborg stendur & og 6500 ekrur annarstaðar Verð Zionborgar.......$10,000,000 Verð ft 6500ekrum ofan- tðldum................. $2,000,000 Verð ft 650ekrum sem borgin stendur ft.......$1,000,000 Verð kniplingaverksmiðju 500,000 Verð brjóstsyknrverk- 25,000 Stofnfé Zionboigarbanka 200,000 Vðrur í 8ölubftð borgar- innar...................... 20,000 Verð hospitalsins og hót elsins.................... 100,000 Veið prentsmiðjunnar.... 50,000 Verð mtirsteinsgerðarbygi; inganna.................... 10,000 Verð umhóta f Zionborg.. 3 000,000 Eignir als $16,905,000 Skuldheiraturaenn viðurkendu þessa skýrslu rétta og sömdu við Dowieaðbo gu allar sknldir innan viss tfmabils með 5% vöxtum og all an mfilskostnað. Það þarf ekki að teka það tram að það krefur mikiila liætileika að safna sér fylgéenda f þtisunda talf, tuka þfi 6t f eyðimörk og byggja Ixirg, sera kostar 18 millfónir dollars Það er ekki annaia meðfæri en þeirra, .«eni eru sannkölluð mik.il- menni, og þó Dowie skuldi enn Þfi Í mjllíón dollars ft eignir borgar- innar, þfi er það smftra-ði eitt f sam- atibarði við eignirrar, minna en 6c. & hvern dollar, og {>að mfi telja vfst að prestur þessi sópi skuldum þess- um algerlega af þeim fi þeim tfma sem um er samið, og verður þ& borg in öll skuldlaus eign hans og flokks þess er hann veitir forstöðn. * —Ontariostjórnin seidi f síðastl. viku 626| ferh.mílur af timburlönd um fyrir $4,450 hverja míiu. Þann- ig fengust f fylkissjóðinn $3,677,337 50 við þessa einu sölu, Allmikið kapp hafði verið meðal kaupend- anna og verðið því talsvert hærra en embættismenn stjórnarinnar höfðu gert sér nokkra von ura að ffi. —Herbeit Spencer, vfsindamaður urinn mikli, andaðfst í fyrri viku Samkvæmt hanseigin ósk verðnr lík hans brent í bænum Hampstead fi Englaudi —Columbia lýðveldið beflr sent herdeild til Panama með þeim fisetn- ingi að vinna þann landshluta aftur inn f ríkisheildina.' Bandaríkin hafa gert rfiðstafanir til þess að bæla niður ófrið, ef Coiumbia herinn skyfdi rfiðast á Panama-menn. —Niu vetra drengur í Chicago varð fyrir því slysi að missa sjón á bfiðacn aagum í vikunni sem leið. Hann ráfaði tit f útbýbi og fór að rusla þar f dóti, meða! hvers var kassi, sem sprakk þegar hann lylti af honum lokinu, og skaðsfeemdi piltinn, eins og að Iraman er sagt, og mejddi einnig yngri bróðir hans, er stóð nfilægt honum. Lögreglan er að ranusaka hvernig sprengiefnið komst f tithýsi þetta, en hefir enn ekki orðið fróðari um það. -Rafraagnsfiæðing'ir í Belgfu heflr uppgötvað „Electric fan“, sem gefur frfi sér hitað loft og nægir til að hita hfu í köldu veðri, að þess um tíma hafa veilur þessar verið notaðar til að kæla htis að suinar- !agi. En nú er sannað að þær duga einnig til að færa hita þegar þess er þðrf. Þetta er tajin hin þarfasta uppfynding. —Auðmaðar einn i Chicago, að nafni Wolf, héit 5 þösund blaða drengjum veizin f tjðastl. viku. Þegar piltarnir voru vel mettir, vorn allir vasar þeirra fyltir með alskyns góðgæti og þeim sagt að koma aftur síðar um daginn, ef þeir vildu borða meira. Herra Wolf var blaðasö.udrengur þegar hann var ungur og heflr í mörg ár haldlð piltam þessum veizlu. Veizlan kostaði hann rúm6 þúsund dollars; —Sj'ö hjónaskilnaðarmfil liggja fyrir f Ottawa fyrír næsta þingi að gera titum þegar það kerani saman. í f'yrra voru aðefns 2 slík mfil til meðterðar í Ottawa. Wilham Jennings Brysn, seni fvrir nokkrum firum sótti uni forseta stöðuna f Bandarfkjunuum undir merkjam Demókrata, er am þéssar mandir á Englandi og niætir þai viðhafuarmikilli móttöku. llonum var nýlega haldin þar mikil velzla, og meðal boðsgestanua voru Mr. Balfour og ýmsir af ráðgjöfum hans, og margt annað stórmenni. Mr. Bi’yan heflr talað ft nokkrnm fund- um ft Englsndi sfðan hann kom þangað og andmælt hinni nýjn to'l- verndarstefnu þeirra Balfours og Chanibci lains, en það hindraði ekki Mr. Bdl'oar og vini hans Irft að sýna B ,yan alla þfi viiðingu som stað.a hatis í pólitiska heimiiiuin verðskuidar, Bi yan fer til í landi og heidur þar ræður. —Sagterað O taw.istjórnin hali fastlega fikveðið að byggja óslima jfirnbraut til Dawson Cfty og að leggja hana tjl Kilcat bæjar ft Kyira imfsströndinni, sem kvað bafa gúðaii liatristað og vera alllangt frfi landa- uiæruin Randarfkjanna, —Frú Fisher var nýiega ft dýra- sýningu í Þýzkalandi að sýna kunn óttu 8ína í að ternja ljón. Konan fór inn í búrið þar sem 4 stór Ijón voru geymd. Hún vildi lftta Ijóníð stökkva gegnum hring og sló það með svipn, en dýrið sló aftur til henn ar með hramminum og reif úr heuni innýflin með einu tiltaki. Hin þrjú Ijónin tóku þegar þfitt í atförioni og rifn konuna samstundis í smftagnir. Þtisnndir msnna horlðu 6 þetta og þar ft meðal börn konunnar. Feimt- ur mikiil kom á áhorfendurna og í oiboðinu að flýja staðinn urðn marg ir skaðskemdír. —Kolaverkfallið í Sprlngfleld nftmunum heflr verið útklj&ð. 1000 menn hafa hafið þar vinnu & ný. Báðir mfilspartar slökuðu til f kióf nm sínnm. —Eldsfibyrgðarmenn i New York eru í uppnámi yflr þvl að það heSr komist upp að ým*ir hftttstandandi bæjarmenn hafi fengið stórupphæðii frfi eld-fibyrgðarfélögum f>ar mað svikum. Hundrað Þúsundir hi fa þannig verið fengnar tir sjóðum é laganna og fi meðal þeirra ec maður sem rnetin er 5 millfónir dollars. — Fjftrþröng miki! er sögð í Vati kani páfans í Rómaborg. Leo páfl skyldi litlar eignir eftir sig. Hann Iagði pcninga sína ft Rotchilds-bar.k' ann f Víenna, og rentur af því fé eru taldar 4 inillfónir franka. En svo hafði henn iánað ýmsum þatfandi mönnum allstórar npphæðir; sumt af fieim var bókað. en sumt eki i, Nokkrir af þeim sem vitanlegt v: r að höfða fciigið l.ftn hjft Léo y *a. hafa jfitað skuljliinai', en geta ekki borgað þær. Aðiir sem skulda, en ekk iern bókaðir, Iftta ekki t.i! sín heyra. Nýi pftfinn heflr skipað að hefja rannsókn í þessu mfiii og að ganga hart eftir öllntn skuldum. Áileg útgjðld pfifans eru 8 millíónir franka, en ’nntektir í Peters Pence- sjóðinn eru tæpar 2 milliónir á ftri. Nefnd manna hefir verið sett til að annast fjftrmftl Vaticmsins og reyna að koma ft jafnvægi inntekta og tií- gjalda. —Abeinethian félagið t Lundtin- um 'netir fengið tilkinningu nm að Dr. Otto Schraidt j Cologne hafl fundíð frumögn þfi sem veldur kiabbameinum í fólki og að hann enn fremur hafi nppgötvað aðfeið til að einangra hana. Lækninuir, heflr tekist að sjft og skoða frum agnir þær sem valda og hafast yið I krabbameinam, en þær hafa verið álitnar margra tegunda. Nft held- ur Dr. Schmidt því fram, að allar þessar tegundir séu í raun réttri ein og sama frnmögn, en, að htin taki mynd- og stigbreytingum eftir aldri ogþ'o-ika. Þess vegna heflr læknir þessi uppgöfvað iunspýtingarsala, sein ftður var getið um hér i blað- inu, til þess að drepa tiumlu þessa og sjftkdóm þann, er htin veidur Di. Rasseii i Edinborg hetir og komist að sömu niðurstöða og Dr. Schinidt um eiginleika þessarar frumagnar og heflr gert miklar rann sóknir f þvf tnftli. Svo er uppgötv. un þessi talin mikilsviiði að lækua félagið i Lundtinum hettr sent nokkra af beztu læknuin sinum til Cologne til þcss að rannsaka aðferð þfi sein Dr. Schmidt heiir til þess að linna truiuögn krabbumeina og ein- angia hana og diepa. —Grover Cleveland, fyrrum for- seti Bandai íkjanna, heflr með biéfl dngs. 25. Nóv. siðastl. anglýst ( B ooklyn Dally Eagle, að hann sé fastiáðin í þvi að gefa ekki kost á sér til að sækjH um fo:setastöðuna. • Uyðingnr að nafni Joseph Sal- omonson ei urn þessar u undir í Lundtinum að fiæða fólk um leynd- ardóra þann, er megni að halda fólki við fulia heilsu og staiiskraíta um 250jfira tima. Hann telur salt og vatn vera það eitui sem framar öllu öðru stytti aldur manna. Sjftlf- ur kveðst hann ekki hafa bragðað dropa af vatni eða nokkrmn öðrum drykk í meira en 2 síðasti fir og ekkí salt svo firum skiftir. Létst hefir hann um 62 pnnd síðan hann hætti að.neyta drykkjar, en heilsa hans og kraftar hafa farið vaxandi að sama skapi. Fréttapistíll frá Utah. Spanish Fork, 21. Nóv, 1903, . Herra ritstj. Hkr. Af því hér í þessu bygðarlagi eru saraankomnir landar úr öllum Ijórðungum íslands, sem gleðja sig við að heyra og lesa þær ftgætn fréttir og ritgerðlr, sem Hkr. flytur okkur og þau mörgu fróðlegu bréf frfi ýmsum héruðum vestan hafs og austan, sem landar búa i. Þess vegnahljóðar spursmfiiið svona hjú þeim, sera ekki kaupablaðið: „Hvað segir Hkr. nú í fiéttum?" eins og hún séeina fréttablaðið, seir. nokk- U't gagn er í. Nti hötum við ftsett okkur að senda kuupendum Fkr. nokkrar llr.ur, ef yður sýnist þder jiess virði að prenta þær. Fréttir fir þessu bygðarlagi eru ekki marghreyttar, því ffitt geri?t til nýlundu; en þær sem til ern rnega heita líflegar. Alt miðarti! framfara, veliiðan fóiks aimenn; veðrið blítt og indæit alt siðastliðíð sam ir og í hanst. enda er það al- gengt hér í Utah. Okkur þykfr reyndar venju fremur þurviðrasamt og sumaiið var heitt. Engisprett- ur gerðu hér talsverðan skaða í sum- um p'fissum, s«mt mnn uppskera yfirlejtt f góðu ineðaliagi.—Tauga- veiki hefir gengið 9umstaðar, en ffiir dftið. Hér eru svo að segja nýaf- staðnar bæjarkosiiingar og höf'ðu Demókratar hér um bil algerðan sigur. Síðan eiu Repúblíkar sem vængbrocnar gæsir. Ivönium hér líður mikið vel al- irent. Þeir eru fremri öðrum þjóð- flokkuiu að efnum og öllnm iðnaði. —Þjóðminninga dagnr, sem sumir nefra. Islendingadag, var haldinn bér af lönduin 3- Ágúst i stað 2 Ág. til þess að raska ekki sunnudags- helginni. þvi vér segjumst’vera hér heidur ve! t'úaðir og siðaðir, nfittúr- lega Líka höfnm við gert það að reglu ft meðai vor, að skilja eftir heima á híliunum þær margbreyttu æstn trtiurskoðanir vorar rétt þann dag. Alrnent hfitiðahald fór fram í aðaltjaldhftð hæjarins með mikilli viðhöfn og virðingu. 8éra Runólf- ur Runi>lfs8on var forseti dagsins, og tókst það figætlega, enda er hann kuiteis maður og lipurmenni hið mesta. Samkonian var vel aótt; munu þar hafa verið liestir landar, sern heiina voru um það leyti. Samt • oru hér fáeinfr landar, sem var svo þutiglift, að þeir vildn ekki haiðra samkomuna með nærveru sinni, I Forsetiun setti samkomann kl. 10 f. h. ;ueð söng og hljóðíæraslætti. Hin fagra inngangsræða lorsetans bjóðandi alla velkomna, kristna og heiðna menn, hafði gieðjandi fihiif fi tólkið. Næst fi eftir söng og hljóð færasiætti kom fram fi ræðupallinn herra Gisli Einarsson, af snmum nefrdur Hrffnnes-Gfsli, sem talaði snjalt og vel fyrir minm Isiands. Hann mintist & íöðurland voit og þjóðmeð hlýjum og ve! völdum orð- um; gaf og líka forstöðnnefnd dags. ins mikið og verðugt hrós fyrír að undirbtia alt svo ve! til að gera dag- ino sem skemtilegastann Þar næst talaði timiiursmiður herra Elrikur Hansson, ættnður frft Vestmannaevj- um. Ilanu þótti gagnorður, en nokkuð skorinoi ðari en venja er til að læða hér í Utah, en ræða bans var ti óðleg og skemtileg. PIANOS og ORGANS. Heint/.innii A C« PianoN.-Kell Orgel. Vér srljum með mánaðarafborRunHrsb’lmAlum. J. J. H McLEAN &CO. LTD. 530 JHAIN S«. WINNIPBG. ew York |_ife | nsurance l.o. JOHN A. McCALL, PRE8IDENT liifsábyrgðir I giidi, 81. Des. 1902 1550 niillionir Kollnrw. 700,000 gjaldendur. sem eru félagið eiga þaðog njóta als gióða. 145 þús. manna gengu í félagiðá árinu 1902 með 302 miliion doll. ébyrgð. Það eru 40 miiliÓDÍr meíra ea vöxtur fél. 1901. Gildaudi ábyrgðir hafa aubist á siðastl. ári um 18& miil. Dollars. Á s&ma ári borgaði félagið 5000 dánarkrðfur—yfir 15 mili. Doll — og þess utan til lifandi n eðlima 14J mill. Doll.. og ennfremur var í(4,750,000 af gróða sbift upp milli nreðlima. sem er »SOO OOO meira en árið 1901. ^ Sðmuleiðis lánaði félagið 27,000 meðiimum $8,750,000 á Abyrgðir þeirra. með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar. C. Olafson. i. (•. tlorgnn, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE UUILUINQ, w i jst tst ipeg. Eftir hftdegi byrjaði samkoman kl. 2 og (ór þfi mest fram fi ensku, jvi ungdómi vorum er tamara að tala fi því máli, samt var svo rftð fyrir gert, að aðilræðan skyldi töluð fi tilerzku, og var það að sönnu geit en læðumauni haiði gleymt að skilja eltir á billunni það fiðurnefnda, svo h tnn tapaðijafnvæginu og komst f drauma gamla testainentisins og ætl- aði að ærast með það f Bandaríkja- fliggið, en svo vildi heppilega til að einn al inestu heiðursniönnum sam komunnar geiði ofurlitla athugn- semd, setn eins og sefaði mælsku flaniðoglægði ákafa ræðamannsins, Að tveimur nefndum atriðum und anskildam fór alt prýðilega fran', Oss þótti mikill sðknuðar að þeim ftðnr ftminstn löndum, sem ekki voru á samkomunni vegna krank- leika, því það voru einmitt þeir, er mest og bezt gengu fram hér, bæði 1 orði og verki, að koma fi stofn nefndum þjóðminningardegi; vér ætlum þá alheilbrigða nú, sem betar fer, og væri fróðlegt fyrir aðra ianda, ef svona sjúkdóm fengju að vita hvað voi ir landar hér hafa lækn að sig með. Við sem nefnumst Mor- mónar, Ifitum okkur hér með skylt að þakka ritstj, Hkr. iyrir þft virð ingarverðu kurteisi, að gefa prest nai vorum tækifæri sem öðrnm ís- lenzkum prestnm að biita mvndir þelrra í jólablaðinu og jjarmeð unna okkur jafnréttis við aðra; hinsvegar kemnr okkur til hugar að spyrja spyrjanda ( sama blaðí, hver er þessí h&gfiiaði spekingur; sem oss heyrist gómskella likt ogkruminar gera eír. ir dagsetur, og sem útmftlar pi estn voi a sem taðhrúgur, með horn og klauflr o. s. frv.? Skyldi Mormón- ar mega verða fyrir þeirri nfið að mega líta annan einB mann vlð dagsljosið? Það er víst hftleit og svipmikil sjón að sjft hann, allra helzt í sólskini, Svona maðar heflr víst ekki klaaflr, Skyldi hann vera kollóttai? iiljög Kklegt að mann- tetrið beri ha.lt höfuð, Það þatf víst mikið stei kanu svíra til að bera annan eins haus, þar sein jafnmikið er hnoðað saman al gáfum og ment un? Hvað skyldi það kosta að fá að sjá hann við góða dagsbinu? með fullu nafni. Við Zionsbtiar höfum altaf verið að vonast eftir, að sjfi grein f'rfi þeim égæta rítara, sem við höfum hér á meðal vor. E. II. John- son, að hann segði eitthvað skerati- lagt ain þjóðminningaidag vorn hér, af þvi hanu beflr fiður ritað mest og beztþarum. Nú lftur 6t fyrir að það ætli að breytast með öllu; f stað þe3s liöfum vér séð tréttaliréf í Lög bergi 20. Ágtist þ. A davs í Spunish Foik 11. s. m. þar seiu þann með fleiri minnist ft,aðeinhver (Circus) dýraaýoing haft verið luildin f vorri borg Zion. Vér gerum rfið fyrir að það hafl verið andlegar sjónir ritar- ans, og muni slá ad honum hjart- veiki afóhreinu bióði, þvf oss vitan. iega var hér als engin þesskonar sýning haldin þann dag. Hvað viðvíkur þvf að Ólafur raftlari hafl verið orðin saddur lif- daganna í Zion. Það er mikið trú- legt, þvf maðarinn var sinnisveikur, en var læknaður af þeírn sjtikdómi. Samt ftlftum vér það einkennilegan stflshfitft að dyfja srt.nt^leiki’n::, en gef'a dylgjur, sem ókunnugir geta lagt skakkan skilning í Vér getum voi kent ritaranum og Lögbeigi að flytja lesendum sínum slíkt. Viiðíngarfylst. Nokkrir lesendur Heimskringlu. l'YRIR JÖLIN, Lag: Heim e>' éa: bomino og halla undir flatt. J&, btiðin hans Guðmundar! Drott inn minn dýr! ég „droppaði“ inn þangað f morg- un. Þar seldur er fyrirtaks fatnaður nýr og fyrir svo örlitla !>orgun. Já, þar sfi ég „hlásur' og buxur og „kót“ og liorða og skyrtur og kraga ou sfigvél svo gjörð að pau ..títta" fi hvern fóf og fætur f vextinnm laga. Og htifur og kltita og klæði og „för" og keðjur og blæjur og festar og léreft og dtika og dregla og slör og daglegar nanðsynjar ílestar. ‘,My gúddness '! ég get ekki sann- ara sagt. ég sfi þar alt mögulegt inni i raðir & borðið var leiktauið lagt svo laglega hjá honnm Fiiini. Hann sýndi mér hesta og hana og svín og hunda og ketti og brtiður og myndir A spjöldutn og spílin svo ffn og spánýjan hfitíðalúður. Og klukkur og sleða og kerrur og .,t,rein‘‘ og kyrkjur og báta og fiallir. Að selja það verði' okki vandræði nein -- fi verðinn furða sig allir. Hjfi Guðmundi Jórissyni jafnau eg finn um jólin að prísinn er bfilfur. Ég ræð ykkur, drengir, að ..droppa’ þar inn ' Eg dæmi af reynslnnni sjfilfnr. Ef stúlkuinarKitlasi r eitthvað að ffi sem eigi við hfitfðakjótinn, hann Guðmurid þfi ættn [>ær sjfilf- ar að sjfi, -^ hann st'lur það rött .fyrir jólin.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.