Heimskringla - 17.12.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.12.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRLNGLA 17. DESEMBER 1903 mörg sömaboð fr& bæjmn hér f Da- kota um ræti fyrirtkólann o/ g'afli til hans. Á knsti'egum giundvelli hölnuðu þeir öllum þessum boðum. Á kristilegum grundvelli fondú þeir upp & því að fá sig sameinaða við Meþodistaskólann 5 Winnipog til viðhalds fslenzkii tnngu og þjóð- erni. Á krístilegum giundvelli hafði próf. Bergmann svo roikla pen inga með sér, sem hanu gat íengið frá Dakotamönnum noiðui fyrir )tn una, til stuðnmgs skólanum Á kristilcgum grundvelli stóð hannað kenslu á skólannm f fyrravetur. Og & krístilegum grundvelli mun það hafa viljað til, að mikill hluti al lærisveinum hans lAgu marflatii nndir prófborði skólans í vor eð var, og munn það vera einsdæmi nm hina gáfuðu ognámfásu íslendinga f mentakepni þeirra við hina inn lendu Þjóð hér í Ameríku—hvar sem um hefir verið að ræða. Allir peningar, sem Dakota Is- 'endingar hafa lagt fram til skóla- stofnunar, eru nó fluttir til Canada. og enginn ávöxtur af þeim sjíianleg- ur fyrirþá, nemadsildin við Meþód istaskólann, sem fáir girnast að 8ækja—og sem reynslan grét svona hörmulega vfir á næstliðnu vori. Dakota-fslendingar geta því aldrei nógsamlega viit—eða þakkað hinu égæta íslenzka félagi systkjna sinna við Grand Forks háskólann, sem er hér um bil báið að safna $1000 til að koma þar á stofn íslenzku bókasafni viðskólann, og vonandi Islenzkum kennara bráðum þar á eftir. Það má víst álíta sjálfsagt, að hver ein- asti íslendingur f Pembina County taki nú hæfilega vel fjárframlnga- leitun hins ágæta félags—sem ritaii þess lýsir nú ylir í 7. tölubl. Ilkr. af 26. f. m.—að eigi að fara fram í jólafrfinu, og það þvi framar sem liklegt er að fjárheimtur fyrir ís- lenzkan skóla í Winnipeg séu nú á endi hér sunnan línunnar. Eg óska hinu göfuga félagi þess vegs og sóma sem bezt getni orðið fyiir nokkurn íslenzkan félagsskap hér í Ameríku, um aldir fram—og að J>að hafi sjálfstæði, vit og varkárni til að halda sér fyrir utan alla kyikjulega flugnahópa, svo að engin einasta al helgiflugum þetrra nái að verpa diöínunareggjum á hina fríðu og fannhvftu tilveru þess. Sjái ég að þetta er einlæg sfefna félagsins, skal ég heiðia það hina fáu daga, sem ég á eftir ólifað. Cavalier, N. D. 2. Des. 1903 B Brynjólfsson. Klæðaverksmiðjan. Iðunn í Ueykjavík. Þegar komið er innan þjóð- veginn. sem ligjur hingað til Rvíkr, getur að lfta nýja og mikla bygg ingu með afar háum raykháfl niður undir sjó Reykjavlkur meginn víð Kauðará. Bygging þes3i er klæða verksmiðjan Iðunn; hefir hún verið f smfðurn nú f sumar sfðan snemma f vor og má nú heíta að rnestu leyti fallgerð- enda mun þess skamms að bíða. að þar taki að rjúka daglega og að tekið verði til starfa, lðunn er fyrsta verulega verk smiðjan sem setf heflr verið á stofn hér í Reykjavík, slðan hún varð höf- uðstaður Islands, Viljum vér nú haga orðurn vorum líkt og sagt er utn tiöllkonurnar f garaladaga, að vér ,.mœlum um og leggjum á,'1 að verksmiðjustofnun þessi verði bæði höfuðstaðnum og landinn öllu nm latð til gagns og sótna. Ilinar einu verksmiðjnr, 6em hér hafa áður verið, voru„inmctlingarn- ar‘- gömlu, sem skúli Magnúason fóg 'ti átti hlut að og settar voru á laggir f slðari hluta 18. aldar. En sem knnnugt er fiestum náðu þær aldrei neinum þroska og vesluðust úpp. Má Iðunn þvf með gildum rök um teljast nýgiæðingur höðuðstaðar lnsogekkiá neinum fornum rúst- reist. Ættu íslendlngar að telja aér skylt, að hlynna uð þeim ný- fí'æðingi, sem innlendur er og af is- lezkum toga spunnin, fremur en að seilast með uil sína. og kiæðageið austur um „hyldýphshaf“ til annara landa og erlendra þjóða, sem þá nm >oið taka gróða úr íslondinga vasa. Er ærið óliku tnáli að gegna um 8bka vemlega innlenda nytsemdai- stof.nun, sem íslendingar standa að öllu meginn og ísland tekur gagn at, eða stofnanir, sem eilendir menr Standa að, og tildrað er upp undir einhve ju gustuka yfliskyni í ákvefn um veiðihng og hagsmunaskfni fyrii nðraenIrlendinga; til stórkunai fyii> allan þorra manna og vansæn.dar fyrir land og lýð. Öllum slíkum innlendum þjðð- þ-ifastofnunum og fyrirtækjuni eig« Isler.dingar að hlynna að sem einn ranðar f oiði og ve'ki. Slíkter bæði þjóðarsæmd og þjóðargagn. Vér höfuiu nýlega geit 03s ferð inneltir til Iðunnar til þess að hús vitja og litast um. Hittum vér yfi< smiðinn, Einar snikkar Pálsson, að mál! og tók hann oss ljúfmarinlega og knrteislega og sýndi oss „Öll itki veraldirinnar og þeiria dýrð“ að svi. miklu leyti sem hann fitti ráð á. Verksmiðju húsið'sjftlf't snýr til austu'8 og vestuis og er 79 filnir á lengd og 18 álnir á breidd; undir loft er 6 álnir. Grunnurinn undir húsinu er allur steyptur og lótstykkin skrúfuðofan í hann Viðir allir erumjög va*daðir, og smíði og allur fiftgangur I besta lagi. Gólfe< alt úr steinsteypu. Loftereftir end löngu húsinu og er það mestalt ætl aðtil geymslu. Fjórar eru dyr, aína' gegn liverri höfuðitt, en aðaldy' horfa mót norðri, Iiman af þeim, í iniðju húsi gegn suðii, er skiilstofa veiksmiðjunnar og aðalafgieiðsla Á norður hlið hússins jru 23gluggai en á suðurhlið 27. Suður úr austurenda aðalhússins gengur afhús eiit. gert úr steynsteypu er það 13J al. á lengd og 9 álnir ft breidd. Þar er gutuketillinn, sem miðlar ölluni vélunum iífi og hieif- ingu. Er hann jötunn mikill & vora vísu, sem helii'30 husta afi. Getur hann unnið í einni lotu „ár t>g síð c-g alla tíð“, el hann einungis fær fylli slna á réttnm mftlum. En hon um er líkt farið og Bi'agða-Mágusi. að hann hefir hit mikla, er seint fyliist. Fyrir landsuðurhorni veik smiðjunnar er skíðgaiður allhár; eru þar geyradar fjallhiar kolahiúgu*-. Þær eru vetrarfoiði gufuketilsins og mæla það fróðir inenn, að forða þeim hinum mikla muni Kiuður jötunn eyða áður enn síðasta vetrarsól sé af lofti. Kom oss I hag, er vér sáum kolaforða þenna, að mikils mundi Jón Buli (Englendingar) viðþuifa handa öllum mathikum slnurn. þó ekkj væri nema um eitt vetrarskeið. Eftirendílöngu vcrksmiðjuhúsinu gengur járnfts mikili og digur- en það er ekki heiglum hent, að stai fa með berurn höndum með járnkarli þeim. Er það hl utverk þeirra félaga Ketils og Rauðs, að snúa járnfts þeim hvfldar laust, dag og nótt, ei þörf gerist. Er því síst að furða þótt þeir vilji hafa „matsinn cgeng- ar refjar“ eins og Grettirá Reyk- hóluin foiðura. i tJtfiájirnás þeisum ganga lfð- urtauraar breiðir og haldgóðir; leika þeir llkt og rokksnúrur á hreyfihjól um allra vélanna ogknýja þœr ftfrm til starfa, flytur járnásinn þannig hreifliflið frá guluvélinni og til allra vé!a. sem notaðar eru í veiksmiðj unni. Aðalvinnustofurnar eru niðri I anstur og vestur-helmingnum aðal liússins. Standa vélarnar þar fægða> og skygðar til beggja handa, eins oj fríðir fákar með tauminn í makkan um; eru þær tilbúnar til að taka ti starfa, tæta og kei-nbi, spinna o< tvinna rekja cg b >ma, spVa og vefa, þæfaog lóskera, pressa og lita. Helstu vélarnar eru þessar: Ullartætari Tnskutœtari. Tvær kembívélar. Tvinningarvél. Spunavél, Þrlr Velstólar. Spóluvél. Rakningsvél. Lóskurðarvél. Pressuvél. Þófarvél. Lókembi vél. Litunarketill. Allar eru vélarnar flunkunýjar og og með allranýustu gerð. M4 gftnga að þvl visu, að öíl vinna verður þar engu lakai i af heudi Ieyst eu titt ei I erler.dum veiksmiðjum. Áætl»ð er, nð 16 manns þni fl víð verksmiðjnna tildagiegrar iðjn, þeg ar hún er tekinn til starfa. Vinni hún dng og nótt. þá þarf að sjálf- sögðu helmingi fleira viunufólk. PIONEER KAFFI. VL ^ l)"T■ UP^SV VMÍ BlUf RIBBON MffiCO WINN|P€G l^í \y\ gLf! ö!|i lií; wiíi öfnsi i1 W' pí Þe»»ar þér brennið 3 sjált’ir kaffi þá ofbrennist 3 sumt o<2, brenslan verðnr ^ misjöfn. nO\EF>R li AFFI, brent annað af brensluvjélar því rétt. Biéji'. Mats»lann um Fioneer KaSi ^ TIL REITT AF: 3 Blue Iiibbon Mfg. Co. Winnipeg. nt af mönnumsemekki leggja ^ lað starf fyiirsig, og hafa góð =5 og gera það í3 Áfrekum tólf mftnuðum hafa þá verið settar á stofn hér á suðurland þ jár vetksmiðjur, sem sé á Reykja fos-** í Ö fusi, f Halnaiflrði og verk hæð | smiðjan Iðunn I Rvlk. Þar að auk er ein enn í smfðum, neli. Mjölnir hér við Rvík Stofnanir þessaroru vitanlega ekki allar stórvaxnar, slzt þegar lítið er á samskonar stofnanir með öðium þjóðum. auðugum og framkvæmdaisömum, en óneitanlega bera þær þó vott um, að nýit lif og nýr framkvæindarandi sé að skapast með mönnum hér á landi. . Vér voi - nð hér rætist hið fornkveðna, að „mjór er míkils vfsir“, og að bæði þes«ar stofnanir og aðrar sem upp kunna að rísa annarstuáará landinu, taki með tlmanum framlörum og þ oska, að þær verði sem h’ingurinn Dranpnir og að af þeim drjúpi marg ar aðrar, ekki einungis þeim jafn- höfgar, heldur miklu höfgari. Ei^a allír þeir menn þökk skylda, sem ha(a dftð og dng til að hefjast handa, vekja til Iffa nýjar atvinnugreínar i landinu og koma þvi lagi ft, að ekki þurfi að sækja hvein hégómann út úr landsteinunum. ,,Að verða sjdlfbjarga og sem minstupp á aðra korninnÞetta er oft b'ýnt lyiir einstaklingunum, og þó aldrei um skör fram. En þjóð In öli þarf engu síðnr að rækja þetta boð. (Eltir Fjallkonunm ) Bækur Bókúsafn Alþýðn. „Eiríkur Hansson“, III þáttnr eftir J. Magnus Bjarnason Eg hefi ekki við hendina fyrri þæt.i bókar þesssa ar, og skal því sérstaklega minriast á þennan, sem endar söguna. Þáttum þeim, sem áður eru prentaðir, hefir helzt ver ð fundið til foráttu, að »agan hefði litla þungamDju eða hugsunarþráð, sem héldi saman efnisp’irtunum: léki þvf persónur og atburðir laus um hala l'kt og tölur á bandi. En þó að mikið sé hæft í þes3u, finst mér bók þes-i vera töluvert lista- verk alt að einu. Æfisögur ung- linaa verður að segja „eins og sag- an gengur”, það er: náttúrlega (hvað sem listin og heimspekin segir), þvf að rneðan maðurinn er að vaxa, hljóta hinir yiriatbnrðir, rnenn og atvik, meira að ráða en liugsunar oghu rmyndal f þess, sem sagan segir frá —einugis að innri maður hins unga sjáist oð sfnu leyti Um hrakningsuppfóstur E ríks Hans onar var þetta sögulag enn þá óhiákvæmilegra. Mitt álit er það, að það sem kann að skort < á skipulag og hugsunar- k jarna f söguverki þessu, bætist að fullu lesendunum með öðrum lista- kostum: fjörugu og fjölbreyttu fmyndunarafli, ótal skemtilegum eða skrfngilegum persónulýsingum og - málinu. Hðf. alsakar (í eftirmála) fslenzku sína. En hún er afbragðsgóð, svo góð, að unnn er að lesa, enda leynir sér óvfða, að sá segir frá, sem er verulegt skáld! Eg undanskil höf. eftirmyndani'' á enskum orðtækj- um og skrípayrðum (svo sem „hvnða” —wlrat, „mjög svo” —ve y, „öldungis” — exactly, o. s ,fl., sem skáldið hefir framsett með vilja). Sama frásögulag hafa nálega allir sk 'ldsagnahöfundar ha<t, t. d. Marryat, Thaekeray og sjálfur D ckens—þar sem hann (oins og f „Oliver Twist”) ekki þurfti að ejta tiltekið markmið til umbóta rnann- félagiuu. Listin og skáldsknpurinn er ofar öllum föstum reglum — þvi mega menn aldrei gleyma. Listin er sín eigin regla og dæmir sig sjftlf--ein- ungis verður hún að vera háð einu, Hverju? Hinu sanna, fagra og góða (teknu f eitt). Og þar nær Eiríkur Hansson eða höf hans sér niðri. Eins og kveðl- ingar þeir, sem suni höf hefir ort og látið prenta, sýna höfund, sem er v ðkvæmur í lund og meðaumkvun- arsamur við menn og skepnur, eins 1/sa allar frásagnir og ætiintýri Eir ks Hiinssonar hinu þýðasta og skemtilegasta innræti, enda kemur Það vel heim við elsku þá og góð- vild sem hann ávinnur sér, einmitt hjá fólki eins og Löllu hans og Sándford, valmenninu, sem hlotið hefur fegurstu og fullkomnustu mannlýsingu f allri sögunni. Frú Patrik aftur á móti, sem kom svo kostuglega fiam f I. þætti spillir miklu af kostum sfnum með sinni ófyrirsynju komu inn í ferða- vagnin. Merkilegt er það. að hversu óvfl- s'imur sem höf. er að leiða fram á sjónarsviðið allskonar einræn ngja og skrfpildi, er S"gan aldrei kiúr eða væmin, Heldur aftur og aftur hrífandi og fyndin, eða kynleg og hlægileg, t. d. sögur Hendriks hol- lenzka, lýsingin á Jean hinum franska, eltingaleikur þeirra Hend- riks við stúlkuna, frás!>gur manns- ins með páfagauksnefið um Islend- inga, og ymislegt íieira. Viðkvæmustu kaflarnir í þætt- inum og listafengustu eru frásögn- in um lát fóstra Eb íks, Sandfords, og svo um sjúkdómslegusjálfs lians. Sagan endar og mjög fallega. Það er ekki að efa, að þáttur þessi, og svo öll sagan, á skilið m kla útbreiðslu; hún er í mörgu lagi valin skemtisaga — fyrir ung- linga. Og þótt hún sýnist óvíða rista djúpt f lýsingum, né heldur hafi háa tóna, er hún víðast hvar svo auðug ogsöguleg, að hún mun óðara ná hug og hjarta ungra les- enda, og veita þeim fyrir þá sök meiri fróðleik um Iffið f hinum „stóra heimi” en heimalningar og ungviði nema af djúpsettari bókum. Vér óskum því höfundinum af heilum hug til heilla, að hafa lokið sögu sinsi af Eiríki Hanssyni. Matth. Jogh (Tekið eftir Norðurlandi.) HINN AQCETI ‘T. Lo’ Cígar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tl»o». Lee. elgaudi, 'WIISnsriPEG-: Opið Bréf. KÆRU SKIFTAVINIR; Nokkur næst liðin ár hef ég haft þá reglu að gefa mínum bestu verslnnar mönnum vindla kassa annaðhvoat með 12 — 25 eða 50 vindlum f, rétt fyrir jólin. Eg hef orðið var við að þetta hefir orðið að óánægju efni allvíða, þó menn hati ekki komið með klögun beint til mfn, þá hef ég orðið var við að sum- um hefir fundist þeir fá oflítinn kassa f samanburði víð annan sem hefir fengið stærri kassa en enga meiri verslun gert. Aðrir sem enga vindla hafa fengið hafa þólt þeir verða ílla útundan. Nú þettað ér náttúrlega alt mér að kenna, svo ég finn það skyldn infna að lagfæra þettað svo engin frekari éánægja geti út af þvf átt sér stað. Svo í staðinn fyrir að gefa vindla kassa þeim sem ég álýt að eigi það skilið, eins og éghef gert að undanförnu, Þá ugl/si ég nú f Lögberg að nverjum þein sem verslar uppá $5 f peningutn frá þessum tíma til jóla gef ég ókeypis vindla kassa með 12vindlum í, með $7 50 verslun vindlakassa með 25 vindlum f, oghverjum sem versla uppá $10 frá þessum tfma fram að jólum gef ég einn viudlakassa með 50 vindlum f. Góðir verslunarmenn náttúr. loga versla uppá $10 og margir uppá $10 hvertþeir fengj u vindlana eða ekki og verður ]>vf þetta engin breyting fyrir þá; en aftur eru það þeir sem ég hefi gleymt áður, sem nú gcat náð rétti sínum og fengið það sem þeim ber. Nú, það erenginn vafi á því, að allir eiga hægt með að verzla annaðhvort upp á $5, $7,50 eða $10, þegar alt er tekið sem þeir kaupa. sykur, kaffi eða hvað annað sem keypt er, og vona ég að allir verði ánægðirmeð þessa breytingu Sú bezta jó'agjöf, sem ég get óskað eftir er sú. að þeir sem bún- ir eru að borga mér lofi mér því, að hakla áfram að verzla við mig nœsta ár. Og þið sem ekki eruð búnir að þvf, geri nú svo vel og reynið til að borga skuld yðar að fullu fyr r jól, eða að minsta kosti semji um hana á einhvern hátt, svo hægt sé að byrja upp á nýan leik með nýju ári, Lesið auglýsingu mfna, sem nú er í L'">gbergi, Mountain, N. D. 6. Des. 1903, Elis Thorwalasou WINNIPEG. Þúsund dollars virði | af vörum af öllutn tegundmn sel ég 1 undiaskrilaður með lægsta verði. j Kinnig sel ég alskyus sætafl''a'ið, j rúgbrauð og ,Loat’ brauð, 20 brauð fy> ir dollar; einnig hagldabrauð og tvíbökur, sem slt verður búið til ftl I þeim alkunna og góða bakara G. P. Þórðarson í YVinnipeg. Enn fiemur jret ég þess, að ég ?el | Ilkr- íyrir að eins $2 ftrg. ásamt með I beztu sögum í kaupbætir.—Allir sem skulda fyrir blaðið geri svo vel að | borga það til min hið a'.lra fyrsta ! Egtek góðar vörurjafnt os peninga ÁRMANN JÓNASSON. Relkirk, Man. Salvation A'my er f nndirbún- ing með að ve'ta 1500 manns fiýjan málsveið á jóladaginn. I fvira feddu þeir 1000 manns ókeypis á jó'önum og serdtt maigar kö fur hlaðnar mat og öðru sælgæti til fá tæks fólks hér í bænum. RitGests Pálsonar; — Munið eft ir að þau fást keypt hjá A'nóri Á'nasyni 644 Elgin Ave>. Winn'pcg. Engar jólagialir eru hentugii, hugð. 1 æinari, ódýiari eða mundi betur þegnar en bók þessi. Þorgrfmur Péturson frft Akra N. D. vaa hér á skemtilerð nm síð- ustu helgi sð finna kunningja sfna ng vini. Hann hefir haft góða at- vinnu syðra f haust, en hyggst að litast um f Selkirk og ef lil vill að fá sér þar fasteign og setjast þar að, I. Búason Giocer, 539 Ross Ave. hefir fylt búð sína með ýmsum fáséð- um jólaskrautmunum sen hann selur með sérstaklega Iftgu ve'ði fr'i þessura tíma til nýárs. Iiúm blaðsins leyflr ekki 'ýsiugu á hinum ýmsu skraut- munum, en allir þeir sem mm Ross Ave. ganga akaeða ýtast, ættu að koma í búð Búasonar og sjft og skoða vörurnar og sannfærast um gæði þeirra ogódýi leika. Engin er skyld- ur að kaupa framar en þeim þókn- ast eða þarfir krefja. En f búðlna ættu allir að kouia, 539 Ross Ave. Eg undirskrifaður bið þig Ueimskiingla min að bera kaupend- um þlnum héráBiúP. Ö. sem bún ir eru að boiga mér, kæit þakkiætl fyrir góð skil á andvirði blaðsins og hlýjann hug til þess. Vinsamlegast. Andiés Jóhannesson. Brú P. Ö. Man. 5 Desember 1903. I. O. K. Það verður kosningarundur f stúkunni ísafold Nr. 1048 I O. F. ft þiiðjudagskvöldið 22 þ. m. (Des) f Noitti West Ilail kl. 8. Revnt veið ur að fá bestu menn stúkunnar til að starfa að embættunum næsta Ár. Allir meðlimir þurfa að mæta á fund inuin og neyta atkvæðis éttar sfns. J. Einarsson, R. S PAI I M m FMFNQ ! Keyrsluvagn eða sleði fer frá rMLL IVI* L/Ltl,V,tlNÖ Winnipeg Beach á hvprju mft. u- Islenzkur architect. ídags- og flmtudagskveldi kl. 7.15, 4»0 tlalnSt. \Vi....I{>eg ,ðl V1,pnlestin ,!<en,u: 1 m | Sleðinn genjrur alla l*ið til fdendin$r*fljót8, Til baka fer .S0,00.0 ekrur í Suíaustur Sttskatchewan. Verft $3U -*-$4 ekran. Tíu ár.u af- borgun. SJótturou skóp- nr. Gripir gatoga líti eftir jól. Hvoiti 40 bushels af ekru, við járnbraut; ódýr- ar skoðunarferöir.-Skrif- iR eftir UTiiKirfwtti or unplýsin^um. Scandina- vian—Amorican Land Co. 172 Washin«ton St. Chicago. sleðinn frá íslendingafljóti á m ð- vlkudags cg laugaidagsmorgna kl. Tiuána af- ^ Sleðinn fer þes? utan dagsdag lega frá Winuipeg Beach til Gimli. Mr. Sigvaldason keyrir sleðann. Eigandi vaghington st. George Dickenson. Jólatrés samkoma verður hald- in af Unitarusöfnuðinum nú um jól- in Augeamið samkomunnar er að verða til skemtana bæði fyrir börn og fullo ðna, Allir eru boðnir og velkomnir á samkomu þessa. tíott p-ogram eftir þvl sem föng eru á. Öll bö;n sem koina fá einhveijT g aðnineu hvert sem þau eru saln- aðar aða utansafnaðar, gerir engan niismun. Allir foieldrar er bfirn eiga, eru beðin að taka auglýsingu þessa sem heimboð ftá sölnuðinum til barnanna að koma og skemta sér umjólin. Öllum aðstandendum yrði stór ánægja f þvl að sem flest bö n kæmu. Almennur safnaðaríundur veið- ur haldinn á eftir messu sunnudag- inn 20 þ m. I Unitarakyrkjunni. Safnaðarmenn eru ámintir um að fjðlmenna á fund þennan, því árfð- andi málefni Iiggja fyrir til umræðu, og eitt með öðtu er byggingamái silnaðaiins. Ef nokkur félagsgkap- ur á að geta þriflst, Þft er honnm það lí(8-pursmál að n.eðlimir hans sýnl þann fihuga að sækja fundi og hver og einn leggi fram sín ráð og «lna dáð honura til eflingar. Munið eltirað sækja fund þennan, hann byrjar kl. 8,30 e. h. sunnudag- inn 20. þ. m. Þorst. Borgfjörð (forsetí safnaðarins) Per R. P.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.