Heimskringla - 17.12.1903, Side 2
HEIMSKRINULA 17. DESEMBER 1903
lleimskringla.
PUBLUHBD BY
The Beimkringia News 4 Pablishiog Co.
Verð blaðsina í CanadaocBiwiclar $2.00
am árið (fyrir fram borgftð). Sent til
íslands (fyrir frftm borgað a.f kaupend*
um bUðsina hér) $1.50,
Peningar sendiat í P. O. Money Order
Registered Letter eðft Express Money
Odrer. Bankftávísanirá aðrabankften í
Winnipeg p.ð eins teknar með afföllum.
K. I.. Baldwinaon,
Kditor & Maaatter.
OflSoe : 219 McDermot Ave.
P O. BOX 116.
Síðasti blóðdropinn.
Yfirherstjóri Columbia-manaa
hefir’ gefið út og undirritað með
eigin hendi svolátandi ávarp: „Til
yfirforingja, foringja og hermanna
starfandi í Atlants og Kyrrahöfum
og f Panama-héraðmu:
Bandarfkin hafa með sælgæt-
islegu dýrsafli og undirhyggju
gert tilrauu til að svæla undir yfir
ráð sln f>ann hluta af rfki voru
sem nýlega hefir gert aðskilnað frá
oss. Með þessu hafa Bandaríkin
vanvirt fána sinn, þann sem vér af
eigin virðingu höfum orðið að
f>ola fram að f>essum tfma. Á
reynslutímabili þvf sem Bandarfk-
in voru að losa sig undan annar-
Dgum yfirráðum, þá gaf Columbia
f>éim slfkan vótt samhygðar og
vinskajiar, að allur heimur undrað-
ist, og d'iðist, xð f>vf, og að hennar
dæmi fóru Venezuela og Equator.
Einnig vorum við færir um að
hjálpa til að mynda lýðveldin Peru
og Bolivia. Só nú svo að máttur
karlkynsins f Columbiji sé ekki
nægilegur til að yfirbuga risann í
norðrimi áður en við hfifum alger-
lega horfið af jörðunui, þá munu
þeir sem eftir lifa njóta f>eirrar á-
nægju að sjá mæður vronrogdætur
grfpa til vopna og feta f spor f>au
er vér áður höfum troðið. Það er
æskilegrn að sjá Columbiupjóðina
algerlega eyðilagða heldur en að
vér lfðum undirokum pólitiskra
svfvirðinga af Roosevelt forseta.
Vel hefir forseti Bandaríkjanna
sýnt að hann skilur ekki Monroe-
kenninguna og fylgir ekki anda
þókstafsins í samningum milli
þjóða, svo sem |>oim frá 1846, þar
sem Baudarfkin trygðu oss það,
að Panama skyldi ætfð vera hluti
af rfki voru. Alt þetta land hefir
verið þakið blóði þvf sem hetjur
lands vors blæddu fyrir frelsi vort.
Vér skulum einnig lauga f>að með
voru blóði og sýna þannig öðrum
heimsins f>jóðum eftirbreytnisvert
dæmi. Yfirmenn, foringjar og
herníénn, við skulum sverja það
við guð. að við skulum verja land
vort og léttindi vorþartil við höf-
um mist vorn síðasta blóðdropa.
Undirritað 23. Nóv. 1903.
Daniel Ortez.
Þetta ávarp ber ljósan vott
um að þi;ð er framleitt af æstum
geðsmunum ' fremur en af skýrri
dómsgreind ög gætilegri yfirvegun.
Þegar málið er brotið til mergjar,
bá verður tæpast séð hverjir hags-
uiuuir því geta verið samfara að
láta brytja niður alla Columbia-
þjóðiua, heldur on að þola það að
fólkið ( Panama béráðiuu fáisjálfs
stjóm eða jáfnvol gangi á hönd
Bandaínönnumoginrilimist f sam-
bandið, Ef fólkið í Panamah' r-
aðinu þykÍ8t, vera svo undirokað af
Columbiastjórninni, að það hefir
fundið sig knúð til að segja skilið
við það rfki, þá sjáum vér ekki að
neinn glæpur sé með því framin.
Þessi ofsi þess vegna f Columbia-
herstjóranum getur ekki verið
bygður á öðru en þvf að tilfinn-
ingarhans leyfa honum ekki að
þola það að Panamamenn geti not-
ið sama frelsis sem sérstök þjóð,
sem hann vill loggja lff allra
kvenna f Columbia f sölurnar til
þess að það rfki fái að njóta. En
eins og málið stendur, þá er eng-
inn að banna Columbiarfkinu að
halda frelsi sfnn óskertu, en mönn-
um virðist að Pauamamenn ættu
að mega njótasama réttar; og þótt
einhverntíma f framtfðinni kunni
þeir að nota þann rétt sinn til þes3
að ganga f bandalng við Bandarfk-
in, þá væri það fávizka mikil af
Columbiastjórninni að ota öllu
fólki 'sfnu, konum jafnt og körlnm
út í blóðuga styrjöld, af engri ann-
ari ástæðu en þeirri að geta ekki
unt Panamabúum þess réttar að
mega sjálfir ráða sfnum eigin mál-
um og forlögum, og það því fremur
sem Panamamenn hafa þegar sýnt
það í verki, að þeir eru fult eins
ákveðnir f þvf að ráða framtiðar-
horfum sfnum, eins og þetta ávarp
herstjórans sýuir Columbiamenn
vera 1 þvf að leyfa þeim það ekki.
Annars er það atriði, að skifta um
þjóðerui, f sjálfu sér þess vert, að
það sé athugað, sé það satt, sem
ýmsir hafa haldið fram, nð það sé
miklu meira sameiginlegt með
Panamabúum og Bandarfkjamönn-
um, beldur en með Columbiamönn-
um og Panamabúum, þá er auð-
sætt að [>að er heilög skylda Pan-
amabúa að brjótast undan yfirráð-
um Columbiamanna og slfta sam-
bandi sínu við þá, eins og þeir
hafa þegar gert fyrir nokkrum vik-
um, ogþað má óhætt ætla að þeir
hafi sjálfir verið sfnum sökuin
kunuugastir og ekki tekið það
spor sem þeir tóku fyr en eftir
fulla yfirvegun. Þeir voru búnir
að sannfæra sjálfa sig um það að
breytingin væri fólki sfuu fyrir
bestu. Ofsi Columbiamanna get-
ur þvf ekki verið sprottin af neinni
föðurlegri umönnun fyrir eða vel
vild til Panamabúa, heldur bygg-
ist hann á eigingjörnum kvötum.
Columbiamenn finna til þess, að
ríki þeirra og veldi smækkar við
að missa þetta hérað úr samband-
irtu. Rfkisinntektirnar minka og
framfara möguleikarnir að sama
skapi. Þetta er að sfnu leyti eins
og andróðurinn á íslandi móti
vesturf'irunum. Hann er als ekki
sprottinn af þvf að þeim sem fara
muni vegna ver f sfnu n/ja heim-
kyrini hér vestra, heldur en þeim
vegnar heima, heldur af þvíað hún
vill ekki missa vinnukraftinn út úr
landinu. Sú liugsun erþvf sífeld
lega barin inn í þjóðina, að af þvf
einstíiklingarnir vorn af tilviljun
fæddir á þessum s 'rstaka bletti,
þá sé það sjálfsögð skylda þeirra
að hýrast þar æfinlega. En þetta
skoðum vér þá meatu fávizku. Ein-
staklirigar hverrar þjóðar eiga að
hafa fult frelsi til þess óhindraður
og átölulanst að mega skifta um
bústaði og leita sér daglegs brauðs
í hverju því landi sem þeir hafa
lfkurfyiirað sér muni bezt vegna.
Þjóðerni er hvort 6em er ekki ann-
að en hugsjón, sem óþarft er að
leggja lff f sölur fyrir að rauna-
lausu. Það varðar mestu að hver
einstaklingur fái á heiðarlegan
hátt að leita sér sælu og ala aldur
sinn þar sem honum getur vegnað
bezt og þar sem hann stendur bezt
að vígi til þess að geta beitt afli sfnu
og hæfileikum svo að |>að komi að
beztum notuin, bæði þeim sjálfum
og þjóðfélagi þvf er þeir vinna
með. Svona líta eflaust Panama-
menn á málstað sinn, og vel að
merkja, þjóð þirirra er að eins sam
safn af einstaklingum. Gætu
Columbiamenn lyft eigingirnis
blæjunni frá augum sfnum og
skoðað málstað Panama-búa frá
sjónarmiði heilbrigðra vitsmuna
og meðfæddra mannréttinda, þá
mundu þeir einnig sjáöfugstreym-
ið f þvf að fara að sverja það við
guð sinn að lftta str&drepa mæður
sfnar og dætur, p>ótt þeir kafi mist
valdklær af þessum litla landskika,
sem nefnist Panama.
Eignir Glasgowborgar
Saineignar- eða Sósfalista-hug
myndin, að þjóðin eigi að eiga all.
ar nauðsynja stofuanir, f stað fé-
laga eða einstaklinga, er fyrir
löngu viðurkend að vera á gildum
rökum bygð, holl f eðli sfnu og
hagkvæm í framkvæmdum. Þessi
hugmynd hefir og það til síns á-
gætis að húri eykur framkvæmdar-
afl og sjálfstraust þeirra bæja og
héraða, sem eitt sinn taka hana
upp á dagskrá, Skotar eru viður-
kendir að vera með mestu hag-
fræðingutn ^heimsins, enda urðu
þeir einna fyrstir til að aðhyllast
Þessa hugsun og breyta eftir
henni eða koma lienni f fram-
kvæmd hjá sér, en afleiðingin er
sú, áð þeirhafa gert Olasgowborg
eina af stórborgum Evrópu og fyr-
irmvnd annara borga að mörgu
leyti,
Fyrir rúmum 50 árum fundu
Glasgowbúar til þess, að bær þeira
var illa settur fyrir hafnstað. Áin
Clyde, sem rennur gegnurn borg-
ina, var að eins lítill læku’r, svo að
skóladrengir óðu dsglega yfir
hann. Lækurinn var þ& 3 feta
djúpur. Talsverður spilur var
til sjávar og jafnvel þar var höfnin
ill og lítil skipaumferð þangað,
Bæjarbúum kom saman um, að
grafa lækinn til siávar og gera
hann svo úr garði að skipgætu
gengið eftir honum innfbæinn.
En fyrirtæki þetta var afar stór-
fengilegt og kostnaðarsamt. Samt
i’ar ráðist f fyrirtækið og því hald-
ið tafarlaust áfram frá þeim degi
til þessa tíma. Á þessu 50 ára
timabili hafa' Glasgowbúar varið
50 millíónum dollars til þessa fyr-
irtækis, svo að nú er litli Clyde-
ár-lækurinn orðinn stór og öflugur
skipaskurður, 400 feta breiður og
30 feta djúpur og 2 J mílu langur,
með öflugum skipakvfum fram með
honum öllum beggja vegna og um-
hverfis sjávarenda hans, svo að
lengd skipakvíanna er nú orðin
um 6 mflur. En þrekvirki þetta
hefirborgað sig vel, þvf að Glas-
gow tekur nú árlega $5;000,000 í
skipatolluin, Þvf aðskip frá öllum
löndum heimsins sækja þangað
varuing og flytja þaðan, svo að
þessi inntektagrein borgarinnar
er nú orðin miklu meiri en nokkur
ar annarar borgar í brezka ríkinu.
að Londonborg undanskildri.
Fölkstal borgarinnar hefir aukist
að sama skapi við dugnnð og fram-
takssemi íbúanna, svo að hún tel-
ur nú næ,r millíón manna. Menn
þeir sem bezt ganga fram í að
koma þessu fyrirtæki í framkvæmd
höfðu og fleiri störfum að sinna í
hag bæjarins. Þeir sáu ;ið það er
prfvat félög og einstaklingar gátu
komið f verk og grætt stórfé á ár-
léga, var ekki ofverk fyrir borg-
ina að koma í framkvœmd á eigin
reikning og þeir töldu bæjarbúa
eins vel að gróðanum komna eins
og félög og einstaka menn. Þeir.
fengu bæinn til að byggja vatns-1
leiðslu og ljósíeiðslustofnanir og
að kaupa út rétt þeirra félaga sem
fram að þeim tíma hfifðu haft yfir-
ráð yfir þessum almennu nauð-
synjum. Bærinn tekur nú vatn
sittúr 24. mflna fjarlægð og selur
það fyrir 8c. hverjar 1000 gallónur.
Þetta vsr gert árið 1870, en árið
áður keypti baerinn g'Sgerðarstofn-
anirnarog «>11 réttindl þeirra, bætti
þærað stórum mun og selur nú
gas til bæjarbúa fyrir 52c. hver
1110 cubic fet, og græðir á þvf sem
næst 2 millíónir dollars á ári, en
árlegur tilkostnaður við Þetta ei
yfir 12^ millfón dollars. Rafleiðslu
stofnun var sfðar bygð, en hún
hafði að eins 108 viðskiftamenn
fyrir 10 árum, en nú eru [>eir orðu-
ir yfir 4000. Kostnaðnr við J>á
stofnun heíir verið sem næst 4J
millfón dollars.
Borgarbúar hafa einnig keypt
um 90 ekra svæði f bænum. sem
var þéttskipað stórum dimmum f-
verubúsum. Þar voru strætia mjó
og óhrein og full með alskyns ó-
hroða. Glæpir og sjúkdómar voru
daglegir gestir á þessu svædi, en
þegar bærinn tók við því, voru hús
in ritín niður, strætin breikknð og
prýdd og ný hús björt og loftgóð
bygð f stað þeirra gömlu. Bærinn
á nú á landi þessu 46 stórhósi eða
byggingaraðir. 200 sölubúðir og
1520 sérstök íbúðarhús allvönduð
og bygð úr steini f nýustu gerð.
8V2 þúsund leiguliðar búa í Þess-
um húsurn og búðum og leigan er
fyrir 1 herbergi $1.80; 2 herbergi
$2,75 og 3 herbergi $4.98 á mán-
uði. Verkamenn og handverks-
menn eru látnir sitja fyrir öðrum
að leigja hús þessi, og bærinn
græðir fé á þvf að eiga þau. Auk
þessara liúsa á bærinn einnig 7
stór gistihús, 6 þeirra eru fyrir
karla og 1 fyrir konur. í húsv m
karla eru 250 rúmstæði og er gist-
ingin sehl frá 7—9 cents yfir nótt-
ina. Kvenhúsið er stórt og hefir
250 rúm, sem kosta frá 6—7 cents
yfir nóttina. Til þæginda fyrir
gestina f húsum þessum eru eld-
hús, baðhús, þvottahús, borðstofur
kumrar og önnur þægindi, svo að
gestir geta þar fætt sig sjálfir án
mikils tilkostnaðar. Auk þess á
bœrinn sérstakt gistihús fyrir fjfil-
skyldur, eða ekkjur með bömum.
Þar geta fjölskyldurnar haft heim-
ili og fæði, hvert stórt herbergi
kostar þar $1.35 uin vikuna. Morg-
unverður fyrir fullorðna 5—8 cents
Miðdagsverður 8—12 cerits, og
fyrir fæði hvers barns 32c. á viku.
Húsum þessum er haldið hreinum
og hl/jum og eru þau talin hin
teztu heimili fyrir fátækt en heið-
arlegt fólk, Öll þessi lánd og nús-
eign borgarinnar befir kostað
nokkrar millíónir dollara, en borg-
ar sig samt vel. Dauðsföllum lief-
ir faokkað frá 53 á hvert þúsurid
manns f 14 á hvert 1000 á ári sfð-
an bærinn gerði þcssar breytingar
á svæðinu.
Bærinn eignaðist fyrstu stræt-
isbraut sína árið 1872, fyrir rum-
um 30 árum, en leigði hana til prl-
vat fólags þar til árið 1891, en þá
tök bærinn brautina í eigin umsjá,
lengdihanaað miklum mun og setti
fargjöldin niður í verði. Við þá
breytinfiu jókst. uniferð ‘borgarbúa
með brautunum svo áð í stað þess
sem f lagið flutti 56 milllónir
manna eftir þeim á síðasta starfs-
ári sfnn, þá flutti bærinn nær 130
millfónir manns eftir þeim í fyrra.
Hvernig brautir þessar borgi sig
fyrir bæinn sést af því að síðustu
skýrslur telja árlegan kostriað við
þær vera rúmar 2 millfónir, en inn-
tektirnar rúmar 3 millíónir dollars,
svo að gróðinn er lítið á aðra millf-
ón, eða yfir 50 per cent af tilkostn-
aði. Á 8sfðustu árum hefir hagn^
aðurinn af þessum brautum orðið
svo m'kill, að bærinn hefir endur-
nýjað og bætt þær allar og liaft
samt rfflegan afgang til bæjar-
þarfa. Bærinn á einnig talþróða-
kerfi sitt með 6 þúsund viðskifta-
vinum. Það kostar $25 á ári fyrir
verzlunarhús, en $15 fyrir prfvat
fjölskylduhús. Bærinn á einnig
kj'itmarkaði og þvottahús, (Laun-
dries) og baðbús. Það kostar 4
C3nt,s um kl tímann að notaþvotta-'
bila bœjarins f þvottahúsunum, eg
þar f er talið heitt og kalt vatn o^
sápa og þerrihús, og græðir borgin
vel á þessu þó ódýrt sú selt.
Á markuðunum fæst alskyns
kjöt, fuglar, fiskur, garðávextir og
annar matarforði, svo sem blóð og
innvols úr gripum þcim sem lógað
er á sláturhúsunum, en ekki er
[>etta að sama skapi ód/rar hjá
bænum, en öðrum kaupmönnum,
sem verzla með sömu víirur. Það
þarfekki að taka það frain, að
bærinn á sína eigin alþýðu- og
aðra skóla, dýra- og listasöfn,
söngkensluskóla og hvað annað er
lýtur a& andlegri uppbygging
fólksins.
Ylirleitt m& fullyrða að Glss-
gow sé langt á undan ölluin öðrum
borgum ísameign opinberra þarfa-
stofnana. Framsýni ogatorka borg
borgrranna hafa knúð fram aðdá-
un manna f öllum löndum, og
heppni sú sem fylgt hefir þessari
stefnu helir aukið hug og dug
mauna í öðrum borgum og, örfað
þá til að fylgja dæmi Glasgow-
manna, og það hefir reynst jafn-
holt og farsælt hvar sem það heíir
ver ð reynt.
íslandsvinurinn nafnkendi.
Dr. Willard Fiske f Florence á
Italfu, hefir nýlega látíð gefa út
bækling um bókasafn á íslandi.
Auk þess að skýra frá stofnunum
sjálfum, minnist hann á menta-
ástandið á Islandi og œðriskólana
þar — einkum „Lærðaskólann í
Reykjavík. Lærðiskólinn segir
hann heflr komið landinu f góðar
þarfir f meir en 800 ár—alt frá þvf
árið 1000. Einkum á seinni tfð
hefir kenslan þar verið fullkomin
og margbreytt eftir föngum.
Þegar hann hefir sk/rt frá
ástandinu við Landsbókasafnið—
hvað þröngt það býr í kjallara
þinghússins — segir hann meðal
annars: „Þeir sem vita á hvað
mikið hærra mentast.igi fólk er f
þessu litla eylandi f norðurliafinu.
en fólk er f nokkru öðru landi,
geta skilið hvað þýðingarmikið það
er fyrir Island að Alþingi auðnuð-
ist að lokum að hýsa og útbúa
bókasafnið svo að það gæti orðið
þjóðinni að fullum notum. Hann
segir einnig að fjórðungi 11 f út-
gjöldum landsins (sem nema 900
þúsund kr.) sé varið árlega til
menta og fræðimála. Eyrir hvern
,mann á landinu. segir hann að Is-
land prenti 24 sinnum eins marg-
ar bækur og uokkvir önnur þjóð,
Utdráttur úr frásögu hans um
bökas'ifn Islands fer hér á eftir.
Tvö hfn stærstu bókasöfn ís-
lands eru í Reykjavík — Lands-
bókasafnið og Bókasat'n liins lærða
skóla. I Landsbóknsafniuu eru
yfir 60,000 bindi. Safn þetta var
stofnað af prófossor Karl Kristian
Rafn árið 1818, og liefir sfðan
vaxið smátt og smátt. Utlendir
vfsindamenn og mentavinrr hafa
af og til sent safninu bækur. Ár-
fð 1874 stóðu skáldið Lengfellow
og Burko stjómmálamaðurinn
Lord Dutférin, sém þá var govern-
or general yfir Canada, fyrir ainef*-
íkönskum samskot.um, sem urðu
safnínu til talsverðs styrks.
Bókasöfn einstakra manna
hafa nokkrum sinnum yerið gefin
Landsbókasafninu f heild sinni og
stundum hefir fé safnsins verið
varið til svoleiðis kaupa. Árið
1845 komu bæjvur byskups Stein-
gríms Jónssonar í hendur safnsins
og seinna safn Jóns Sigurðssonar,
sem á marga vegu var hið full-
komnasta sem komið hafði í eins
manns eigu. Bækur og óprentuð
skjöl Jóns Árnasonar (óprentaðar
þjóðsagnir o. s. frv.), voru keypt
árið 1888 og tveimur árum seinna
borgaði Al[>ing islenzka Bókmenta
lélaginu 22.000 kr. fyrir skjöl þeES
og handrit, og var kaupi þessu
bætt við Landsbókasafnið.
Hin stærsta gjöf, sem safnmu
hefir nýlega borist kom fyrir eitt-
hvað tfu árum frá danska stjórn-
málamanninuin D. A. F. Krieger,
seinasta gjöfin er 1200 bækur og
bæklingar um tafl og taflfræði, frá
ónefndum velgerðamanni.
Landsbókasafnið var fyrst ó-
þægilega hýst f Reykjavíkurdóm-
kyrkjunni, en sfðar f þinghúi lands
ins, og þó miður vel, [>vf bækurnar
eru fleiri en hægt er enn þá að fá
rúm fyrir.
Bókasafn hins lærða skóla
hýst í sérstakri byggingu. Fc [>að
sem til bygginganna gekk fékk
skólinn að gjöf frá Englending
nokkrum, Mr. Charles Kelsall og
var húsið fullgert 1853. Hér hef-
ir farið eins og við Landsbóka-
safnið, að húsrúm er ónægilegt
fyrir þarfir skólans, þó ekki séu
bækurnar nema rúm 19000. Marg-
ar af bókunum eru á hinum svo-
kölluðu „lærðu“ tungum&lum (lat-
nesku og grísku). Árið 1840 og
aftur 1856 gáfu Frakkar skólanum
talsvert margar franskar bækur.
Þar eru og einnig margar bækur
danskar og iiorskar og færri þ/zk-
ar og enskar. Hinn [>/zki rithöf-
undur J. C. Poestien liefir hin sfð-
ustu ár seut ekólanuui nuirga. góða
gjöf. Ýmsar vísindastofnanir 1
Evrópu og The Smithsoni-
an Institution f Amerfku
senda skólanum einnig árlega
allar bækur og bæklinga sem það
gefufcit.
I Reykjavfk hafa prestaskól-
inn, læknaskólinn og Alþingihvert
sitt bókasafn. Möðruvallaskólinn
sem nú er á Akureyri, er frekar
bókafár; sama er að segja, enn sem
komið er. um hina þrjá búnaðar-
skóla landsins. A landinu eru
einnig þrjú amtsbókasöfn. styrkt
af stjóminni. Þau eru: Bóka-
safn Norðuramtsins, á Akureyri;
Bókasafn Austuramtsins, á Seyð-
isfirði; Bókasafn Vesturamtsins, f
Stykkishólmi. Tveir af kvenna-
skólunum hafa þolanlega margar
bækur, og á Isaflrði hefir nýlega
vorið stofnsett lestrarfélag, sem
þegar hefir í kringum 2000 bækur.
I Grfmsey hefir einnig verið nýlega
stofnað félag með 500 bókum til
að byrja með.
Nokkrir íslenzkir fræðimcnn
hafa safnað bókum svo munur er
að: Dr. Jón Þorkelsson, Dr. Björn
M, Olson, Benedikt Gr’indal og
Árni Þorsteinsson f Reykjavík,
séra Valdimar Briemá Stóra-Núpi,
séra Benedikt Kristjánsson á Gren
jaðarstað, séra Arnljótur Ólafsson
á Sauðanesi. séra Þorvaldur Bjiim-
son & Melstaðog Jón Borgfirðing-
ur á Akureyri. Verzlunarmanna-
félagið og Stúdentafélagið (Þoka)
hafa einnig talsverð söfn í Reykja-
vík. ,
Cambridge, 4. Des, 1903.
V. Stefansson.
Mlkið var ritað og rætt uin þaA
á fyrri ftrum, að hinn syokallaði
„Lútersskóli11 skyldi standa ft ,kristi-
legum grundvelli“. Á kristilegunv
grundvelli var svo safnað þúsund
um dollara fyrir skólann. Á kristi-
lcgbirn grundvelli byggja prestaiuir