Heimskringla - 17.12.1903, Síða 4
HEIMSKRINGLA 17. DESEMBERBER 1903.
FALLEQT.
Að kaupa
Jolagjafir*-
er vandaverk fyrir mörgnm, reynslan kennir fólki að
hafa tímann fyrir sér, og draga það ekki þar til sfðustu
dagana. Komið nú J>egar heiðruðu landar og lftið yfir
þser birgðir af úrvals vörum sem ég hofi; alt er með mjög
vægu verði.J
ÚR og KLUKKUR af öllum tegundum og á mjög mismunandi verði.
GULLHRINGAR frá SI.ÍÍ5 og upp.—Sjáið $4.00 gullhringi sem ég
sel fyrir að eins «2.50.—BRJÓSTNÁLAR, ÚR-FESTAR, MANI-
CURE SETS, STÁSS-PRJÓNA, SILFUR-PENNASTANGIR,
ERMA-HNAPPA, (Pensils og pappfrs-hnffar f settum), KAP8EL
(lockets), SILFURSKEIÐAR, SILFUR FINGURBJARGIR.
Sérstök kjörkaup hefi óg nú lfka á "Gold
filled”-kven-úrum 810.041 og upp.
Og svo margt og margt fleira fallegt.—Gleymið ekki að koma. — Stað-
urinn er: Jlain St
VEL AFHENT.
Salvation Army-stjórnendur hefa
beðið Hkr. að geta þess að þeir
ætla að fæða jl500’'manns á jóla-
dagiun og^að ef£einhvcrjir Jslenzk-
ir fátœklingar, sem vildu fá mat
lieinrtil sfn,*þá geri þeir svo vel,
oðaleinhvi rjir fyrir peirra hönd að
senda nöfn þeirra til Salvation
Army Citadelj á Ruberts St. og
segja til hvað margir eru í hverri
fjölskyldn og skal þá rnatur sendur
heim til þeirra, nóg fyrirj alla.
Œtlastertil að allir sem heilsu
sinnar vegna geta komist að Cita-
del geri J>að, svo matur só að eins
sendur þeim sem eru of veikir til
að fara'út.
ödýrar Groceries
13 pd bezta kaffi $1. 21 pd Rasp.
sykur $1; 18 pd molasykur $1; 22^
pd púðursykur $1; 4 pd rúsfnur 25
œnt; 9 pdsveskjur 25c; 5pd kanna
Baking Powder 40c; 1 gall, Molas-
ses 40c; smjör f fötum pd lOc. mót-
að smjör 15c; 10 pd Tapioce 25c;
7 stykki handsápa 25c; 6 stykki
J>vottasápa 25c; 5 pd Iceing sugar
25c; 4 oz glas Vanilla 15c; 3
pakkar Currants 25c; 2 pd Peel-
ing 25c.
J. J. Joselwich
501 Jarvis Ave.
UM JÓLIN
Winnipe^-
fsl. Conservatíve Club heldur
fund f húsi sfnu á horni Nena og
Notro Dame St. á föstudagskveldið
kemur kl. 8. Allir meðlimir beðn-
ir að koma, og eins allir J>eir sem
vildu gerast meðlimir Clúbbsins.
Frétt frá Kaupmannahöfn til Decorali
P>-ten f líaudirikjanum, segir Hann-
es Hava eip orðin fyr=ta íáðgjafa-
íslands.
K. Á, Benediktsson hefir f
hyggju að fara suður tilDakota
um og eftir njfárið og flytja þar
fyrirlestur á 3 til 4 stöðum og
kynna sér íslendinga þar s/ðra,
Greinar um Foresters-málið frá
Jóni Einarssryni og StefAni Svein s
syni koma f næsta reglulegu blaði.
Messað veiður í Unitara kyrkj.
urni á Sr.nnudaginnkveldið kemur
(20 Des.) á venjulegum tíma. Mál-
efni það er tekið ve. ður til n eðferðar
i læðunni er „Und írg efni”.
HerraGisli Jónsson pýngur við guðs
þjónustuna áður en samskot eru tek
Inn. Allir velkovnnir. — Safnaðar
fundar eftir guösþjónnstu
Ungir og gamlir, ætlið þér ad
skiftast á gjöfum um jólin. Öllum
svoleiðis gjöfum verður móttaka
veitt af uinsjónar nefnd Unitara
jólatréssamkomunnar urn og eltir
20 Des. Þér getið komið með gjafir
yðar til messu á Sunuudagskveldið
kemur og afhent þær þar, eins hvert
kvöld eftir 22, þ. m. verða menn
í kyrkjunni að veita svoleiðis aend-
ingum móttöku eftir kl. 8 e. h.
Það- má einnig fara með gjaf
irnar til hr. Guðm. Árnasonar um-
sjónarmanns' jólatrés-samkomunnar,
að heimili hans 605 Ross Ave. hvert
i
kvelid sem er þessa viku.
Mrs Össurson River Párk vantar
Isl. vinnukonu. Stúlkur sem viidu
fá góða vist snúi sér að þessum stað
hið allra fyrsta.
C. G. Johnson, 538 Ellice
Ave. selur nú og fyrir Jólin
ojr nýárið bezta hangikjöt,
rúllupylsur og alslags aðrai
tegundir af kjöti og fuglum.
Bústaður séra Bjarna Þórarins-
sonar er nú 725 á Sheibrooke street.
St’rætisvagninn rennur fram hjá hús
inu.
Dánarfregn.
Helga Ingibjörg Daviðsdóttir,
kona mín, andaðist að heimili okkar
við Maikerville P. O. Alberta, N.W.T.
hinn 16 Nóvember 1903. Hún var
fædd hinn 24 Ágúst 1851, að Ferju
bakka f, Axarfyiðí á íslandi. Hún
var vinsæl aföllu nágrenni og heim-
ili sinu ástfólgin. Hinztu kveðju
hennar bið ég Heimskringlu að bera
til fjarstaddra skylrtmenna og vina.
þeirra sem hftn nær til.
Jón Jónsson, (fráStrönd. )
Thomson Bros.
•Fyrsta árs af.nælissala fer fram f
búðinni 450 FJlicc Ave. W’cstt
frá 3.—18. Des. móti peningum út f
hönd þannig:
Raspaðursykur 20 pund.... $ 1.00
12J pd. nr. 2 kaffi....... $ 1.00
22 pd. af ljósbrúnumsykri.. $ 1.00
23 pd. af dökkbúrnumsykri... ? 1.00
23 pd. hrfsgrjón ......... $ 1.00
23 pd. Sago-gt jón........ $ 1.00
25 pd. Tapeoca............ $ 1.00
Bezta Jarn (Uptons) 7 pd. fata á 50c
WINNIPEG BUILDING & LABOtt-
ERS UNION heldur fundi síaaí Trades
Hall, horni Market og Main 8rs, 2. og 4.
föstudaiískv, hvers mánaðar kl. 8.
Vilja allir fáeitthvað gott aðborða.
Komið þvf til mfn og reynið hvort
ég hef ekki eitthvað af þvf sem yð-
ur langar til að fá yður með Kaff-
inu um jólin. Eg hef t. d, meðal
annars Rúsfnu brauð „Fruit Cakes”
skrautbúnar og ljómandi góðar,
Vínartertur, Rjómavöndla, „Cream
rolls”, Napoleons kökur, Brúnsvfk
urkökur Möndlu kökur, og ekta
dansk-Islenzk vínarbrauð og bollur
og ýmislegt fleira. AlUr beðnir að
koma og reyna. Gleði'eg Jól.
Q. P. Thordarson,
Mr. Skúli G. Skúlason f Grand
Forks, N. D. og ungfrú Edith
Helena Johnson f Petersburg, N.
D., gengu í hjónaband að heimili
brúðurinnar |-ann 15. J>. m. Heim-
ili þeirra verður eftir 15’ Janúar
næstk. að 931 N. 3rd St.Grand
Forks, N. Dak.— Hkr. óskar hjón-
um þessum allra framtíðar heilla.
Matuús Bjðruson II McDonald St.
selur eldivið fyiir peninta út í hðrd
med lægra verðe en aðrir viðarsalar f
bænum. Peningar fylgi pöntunnm.
MairnúsBjörnson, 11 McDonald St-
LANDTIL SÖLU
Þeir sern hafa hús opr lóðir til höIu
-núi sér til Goodmans & Co. No. 11
Nanton Block. Hann átveerar pen*
n*alán i smáutn om s^óium stíl.
^!????????????????????? ????Tm?mTTTTTmT^
1 HEFIRÐU REYNT?
£ DREWRY’5
REDWOOD LAGER
EDA
EXTRA PORTER.
Við ábyrjijostum okkar ölgerðir að vera b»r hreinnstu og beatn,
og án als gruggs. Erigin peningaupphæð hefir verið spöruð við til-
bunine þeirra. Ö1 okk&r er það BEZTA sg HREINASTA og
^ LJÚFFENGASTA, sem fæst.
Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda,
| Edward L. Drewry - - Winnipeg,
flanutacíiirer á Importer,
^UUtUUiUUUUiU uuuuuuuuuu
Vid framleidum ekki einasta beztar
algengar hveitimjölstegundir,
heldur höfum vid tvœr er
skara fram ur.
Og lvie’s Hungarian
—OG-
Ogilvie’s Glenora Patetn
ERU ÖLLU FRAMAR-
The<
Ogilvie Flour Mill$ Co.
Það er að eins tveggja mínútna
gargur frá Canadian Pacific járn-
brautarverkstæðunam til lóðanna
sem við 6eljum $20.00 ódvrar en
nokkrar nærliggjandi lóðir era nú
seldar. Þcr úlondingar sem búast
við að hafa stöðuga vfnnu á hiimoi
nyju verkstæðum, ættuð ekki að
sleppa þessu tækifæri, því bæði eiu
lóðirnar ódýrar. og svo verða engar
járnbrautir á milli verkstæðanna og
þessara lóða. Það verður því aldtei
nein hætta að verkamaður eða nokk
ur af heimilíslólki hans verði fyrir
slysum, þótt það sé & ferðinni milli
heimila sinna og verksnæðanna.
Komið og sjáið okkur sem fyrst
þvi verð það sem við nú höfum á
lóðum þessum stendur ekki lengur
en til 15. Desember 1903.
Við erum þeir einu sem hafo
þessar lóðir til sölu.
Odtlsoii, IKamiaoii & Vopui
55 TRIBUNE BLDG.
Gleýmið ckki ísienzk-
unni.
R Th. \F»V1,A\I»
725 Sheibiooke, kennir islenzku,
ungum sem gómluni; hann kennir
einnig ensku, söngfræði og orgelspil,
Alt fyrir væga borgun.
JON V. THORLAKSON,
747 ROSS AVE.
löytur alskyns farangur og búa-
gögn um borgina á öllum tímum
dags, og fyrir lægsta verð.
Telephone 2479 er f húsinu
SJÁIÐ!
TILKYNNING.
Þegar þér veljið eitthvað af þess
um munnm, þá komið með þessa
auglýsingu, eða þarin part hennar,
sem lýtur að þeim vörum, er þér
kaupið. Það gerir afhendingar-
mönnum mfnum hægra að hjálpa
yður til að velja vömrnar. Komið
snemma, sve afhendingamennirnir
geti vapið meiri tfma f Þjónustu
yðar. Eg hefi marga hjálparmenn
um hátíðarnar,
Athugið vandlegaþessa prisa.
Kven 14 karat ekta gullúr $20
Karla *• " *• “ $25
Kvenna gullfyltar keðjur $ 3.50
K«rla gullfyltar keðjur $ 2
Karla og kvenna gullmen 8 2,50
kg óska að mega sýnayður þessa
liluti og fá að vit?i hvernig yð.ur
geðjast verðiðá þeim,
DRENGUA-TJR.
Það eru hlutir, sem gleðja dreng-
ina; látið eitt þeirra f sokkinn
þídrra á jólunúm. Allir drengir
elska fyrsta úrið sitt. Þati eru f
ábyrgð. Verð $1,25.
Telephone
2558.
JOLAGJflFIR
Deint frá verk-
smiðjunni til kaup-
anda^
fyrir alla.
KVEN-ÚR, Waltham eða Elgin
f 25 ára ábyrgðnr gullfyltum nm-
gerðum. Alstaðar seld fyrir $18,
Eg sel J>au á $12-
HRINGIR. Úrval mitt af ekta
gullgringum og það bezra sem hægt
er að fá, Nafu mitt á hverjum
hring. Vanaverð Hjá mér
$1,50. Gildir gullhringar, settir
með Optils og perlurn, $Ó, lijá uiér
$3,50. Einnig hefi ég nokkra 5
Bteina hringi, sem ég sel á $7.00
Sjáið J>á.
Hringir fyrir börnin, ofurlftið
enoturt gullband. sett með Ruby
og perlum Vanaverð $1,50. YBar
fyrir 75c.
ísleúsku o<» ensku-
mælandi menn í
búðinni.
KVEN-KEÐJUR. Ég hefi feng
ið mikið úrvnl af löngura gullfylt-
um kven-úrk<‘ðjum af fegurstu gerð
og bezta efni. Vanaverð §5, $7, $8.
Ég sel J>ær fyrir $3,50, $5,50 og
$0,50.
Barna armbÖnd. gullfylt, snotur
gjöf fyriir börn, Þessi bönd. eru
endingargóð og ánægjuleg eign
þaueru ódýr. á $3.50. Eg sel þau
fyrir nð eins $2.25.
Karlmanna úr, 17 steina Walt-
ham f 20 ára ábyrgðri gullfyltri um
gerð. Þetta eru eins góð ogTögur
úr og nokkur þarf uð nota og eru
ágæt, jólagjöf. Aldrei seld minna
en $25. Eg sel þau $15.
UNGMENNA ÚR, 15 steina
gangverk, f 20 ára ábyrgðri gull-
fyltri utngerð. Agætt vasaúr, sem
gleður hveru pilt eða stúlku; fögur
og þarfleg jólagjöf, Alstaðar seld
$18; hjá mér $11.
DEMANTAR. Ég hefi keypt
nokkuð af litlum demöntum af
beztu tegund, hvítum og leiftrandi.
Alstaðar seldir f kjörkaupasölu
ekki minna en $25, $35 og $45 Eg
sel þá á $15, $25 og $3 5. Það er
ódýrt.
ARMBÖND, nýstárleg, fögur og
verðmæt. Ég sel Þau frá $2,50 til
$8. Komið ogjkaupið þau meðan
þau endast, Þau ganga fljótt út
með þessu lágaverði.
G. THOMAS
SIÁIÐ!
Það veldur mér ánægjn að geta
tilkynt mfnum ísl. skiftavinum,
að ég hefi gert samning nm að
kaupa allar vörur mfnar beint frá
verksmiðjunum og spara við það
frá 25 til 30 per cent frá þvf að
kaupa að varial. verzlunum. í
stað þess að stinga gróða þessum f
vasa minn, ætla ég að láta við-
skiftavini mfna njóta als hagnað-
arins.
AUK ÞESS sem ég gef yður á*
ágóða hoildsalanna á þessum mun-
uin, þá tek ég einnig frá 10 til 16
per cent uf þeim hagnaði sem ég
ætti a« hafa á vörunum. svo að ég
sel þæí sem næst með verksmiðju-
verði, Lesið eftirfylgjnndi verð
og sannfærist.
KLUKKUR.
8 daga klukkur, slá á hverjum
t.íma og hálftfma. Þær halda rétt-
um tfma, og eru fagurlega gerðar.
Ódyaar á $5. Ég sol þær á $3.
596 Main St.
WINNIPEG.