Heimskringla - 03.03.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.03.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRlNGrLA 3. MARZ 1904 Heiniskniigla. PUBLISHED BV Thc Heimskringla News i Pablishing Co. Verö blaösins í Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Sent til ísiands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaðsins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Monoy Order Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávís- anir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins tekDar meö afföllum-. B. L. BALDWINSON. __Editor & Manager_ OFFICE: 219 McDermot Aye. Winnipeg. P. O. BOX 116. afgangurinn f verðmætum skulda- j bréfum og ábyrgðarskfrteinum. Brezka þjóðin flytur mest inn af öllum Jijöðum, f>ar næst Banda- rfkin, þá Niðurlöndin, þá Frakk- land, o. s. frv. Skuld Bandarfkjanna er talin $925,011,637. Þjóðverjar með þ/zku ríkjunum $3,386,471,400. Fimm stórveldin f Evrópu eru með jafna skuld, er nemur um $17,000 mil. hjá liverju; það eru Breta- veldi, Frakkland, Þjóðverjaland l(sjálft), Ítalía og Spánn. Þjóð- skuldin á Englandi er $92.59, en hjá Bannamönnum að eins $11.51, jánef. Þrjú rfki eru þar á milli; Holland, Belgfa og Italía. Leitað liátt og lágt. V erzlunarskýrslur heimsins. Nýlega eru komnar út sk} ur yfir öll þau lönd og rfki, sem talin eru til hins svo nefnda ment- aða heims. Þær teljaummál rfkja þeirra og landa, verzlunarviðskifti, útgjöld og inntektir, auðævi og skuldir þeirra og gjaldeyrisupp- hæð þá, sem er í gangi í viðskift- nnum. Verzlunarsamkundur og verzlunarmálastjómarleildin er út- gef andi þessara skýrslna. Þar segir að árlega útfluttar vömr allra ríkja og nýlendna þeirra nemi $10,278 milliónum og 616 þúsundum á ári. En allar inn- fluttar vörar nemi $11,525 mil. 755 þós., .og ge'a þessar npphæðir til samarís um $21,804 mil. 391 þús. Flestar þessar sk/rslur eru fyrir árið 1902. Þó hafa þær ekki feng- ist úr sumum rfkjum og nýlendum, svo skýrslurnar sumar em frá 1901 og aðrar frá 1903. Þar af leiðandi segja þessar ver/.lunarskýrslur, að samtals muni verzlunarmagn heimsins í ár vera $22,000 mil. Innfluttar vörur munu vera um $1,000 mil. meiri en útfluttar vör- ur teljast vera. S4 mismunur sem er á inn- fluttum og útfluttum vörutegund- um, segja skýrslurnar að liggi í víxlaskiftum á lffs- ogeignaábyrgð- arpeningum, m. fl., og einnig f þvf: að nánari reikningar og skýrslur j eru hafðar á innfluttum en útflutt- um vörum, af hendi stjórnanna. I þessum verzlunarskýrslum eru all- ar vömr taldar, hverju nafni sem nefnast, og til hvers sem J>ær eru notaðar, og sem verð er A. Þó eru f>ær að eins taldar í edt skifti. j Þær vörur, sem eru fluttar inn f eitt rfki eða land, og þeim breytt, þar í aðrar vörar að meira eða í minna leyti, eru að eins taldar f fyrsta skifti. C. P. R. hótelið í Vancouver er talin há bygging. Nýi partur- 4 f>vf, er 70 fet á hæð. Það er fé- j lag þar líka, sem er að láta leita eftir steinolíu 1330 fet niðrf jörð inni, og þarf að bora gegnum 1000 j fet af blágrýti. Sé nú t. a. m. St. Paul kyrkjan í Lundúnum, sem er 365 fet á hæð, borin saman við þessa 1330 feta nafarrauf, þá verð- j ur raufin meir en þrisvar sinnum j dýpri en kyrkjan er há. Það sem ! hafa þótt furðuleg mannvirki bygð ofanjarðar, fara að verða smá í j samanburði við þau sem nú eru j unnin innan í iðrum jarðarinnar, j Þegar maður stendur upp á St. j Paul dómkyrkjunni og horfir ofan yíir borginni, þá sýnast menn, sem j eru 4 strætunum, sem smábrúður j og peð. Von er J>ó mörgum forn- mönnum óaði við að ganga í háuga og hella eftir gulli og gersemum. j Þessi tfðarandi sýnist alstaðar vera fær og fleygur þar sem um auðæfi er að ræða. Hann fer ofar skýjum, nær að segja, og svo djúpt ! ofan í iður jarðarinnar, að manns- augað fær ekki séð eins langt. ! Innan J>essara starfstakmarka er auðvitað margt ónotað og hulið, sem er dýrmætt og nauðsynlegt. En það, er eins og reynsla mann- kynsins sýni það öðru fremur að starfstilhneigingar J>ess stritist við að leggja sem vfðáttu mest verk- svið undir, og það jafn -el þó það sé nær, J>að sem að er leitað. I Alberta héraðinu er verið að leita að steinolíu. Þykja f>ar olfn- líkur miklar. The Western Oil & Coal Company og J>etta ofannefnda félag, sem heitir Vancouver Petro- lium Syndicate, hafa ruglað saman reitum sfnum, og ætla að halda áfram að grafa, að minstakosti þangað til að raufin er 2000 fet. Olíufræðingar hafa frá byrjun séð olíumerki á nafrinum, en olfan er ófundin enn þá. Þótt félagið finni ekki olíu á þessum 2000 fet- um, þá ætlar J>að ekki að uppgef- ast, heldur byrja annarstaðar J>ar Fólksfjöldann telja þessar j skýrslur 1,487,159,000, ogb/r hann á 40,701,936 ferhyrningsmflum. Samt þykir J>að ekki fjarri lagi að telja fólksfjölda heimsinr f ár 1,600 miliónir. Eftir þvf sem J>essar skýrslur komast allra næst nú, eiga allar tekjur fólkins f heimin- um að vera $7,854,301,000, en út- gjðldin $7,939,540,000. Samtals eru skuhlir landa og rfkja sem * næst $34,389,604,970. En af því! að skýrslumar vita ekki um skuld- j ir nokkurra smáútlendna, nú sem j stendur, þá segja J>ær að óhættj muni að telja skuldir mannkyns- ins $35,000 miliónir. Vextir þar I af eru taldir $1,416,397.448. Peningabyrgðirnar eru taldar j $11,999 mil. og$ii00,000. Þar af er talið að um $5,355 mil. séu í gulli, og $3,680 mil. 700, þús. f silfri, en sem J>að álítur klöppina ekki eins J>ykka. Grœðsla. Uppskurðarfræðínní fleygir á- fram dag frá degi. Pasteur og Lister eru frumkvöðlar þess, að uú er hægt að græða ho’d og skinn á sjúklinga af öðrum dýrum. Nú dags- daglega er skinn, hold og taugar grætt f s4r nianna, er orsakast hafa af bruna eða öðru, á mörgum sjákia hösum. Stundum er líka skinn tekið af öðrum stað á líkama sjúkl- fngsins, og grœtt á skinnlausa blettinn. Það hafa Ifka verið tekn- ar skinnpjötlur af kanínum og öðr um dýrum og sjúklingar skinngaðir með þeim, Þessi skinnskifta- græðsla reynist óendanlega þýðing armikil f mörgum greinum og heflr mikla þýðingu fyi ir framtíðina, ! segja merkir læknar. Það kemur líka oft fvrir, að taugar slitna og merjast, og er ómögulegt að græða þær saman svo f lagí sé. En læknum heflr þegar hepnast ágætlega að skera marið úr og setja saman við endana tauga- stykki úr kanínum, Jafnvel stykki úr kanínumænu hefir veríð sárað saman við mannsmænu og grædd.og dugað vel. Sir William Macewen f Grlas- ið uppi á fyrri helmingi 14.aldar(l. Ættin frá Þorgeiri Skeggjasyni (um 1150) er sérstaklega rakin til Elallveigar móður Styrkárs, án þess að sá ættleggur komi þó bein- línis við ættkvfsl Sáms Ámunda- sonar, sem þar er einkum verið að rekja, eða Ljósvetningakynþættin- um, frá Oddbimi syni Þorkels háks. Ættartölubrot þetta mun ritað fyrir 1350 (eða um 1330), og erlfkast að Styrkárr Gizurarson sé höfundur J>ess, og sé hann sami gow á Englandí hefir lánast mæta ma^ur °g Styrkár Hallveigarson, vel að græða saman bein. Það er að sem nefnd ættartala getur um, J>ví taka ónýtt stykki úr beini og græða ! ættartal þetta nær einmitt annað óskemt f staðinn. Hann tek- lengst niður, þar sem ætt Styrkórs ur heilbrigða beinparta úr ýmsum er talin. Hrólfur Hrafnsson (- dýruna og úr ný aflimuðum limum, Uppsala-Hrólfur?), sem sfðar er sem bein eru óskemd f, og græðir nefndur f ættartölu þessari, hefir f stað skerada partsins og hefir þessi °S verið ujipi um 1300 til 135(J, beingræðsla hepnast mæta vel. Hann erannar yngsti ættliðurinn í Undirstaðan er sfi, að taugar, Melabókarættunum. Má ,vera að hold og bein er háð sömu líffæra lög- um hjá mönnum og dýrum. Blóð- kerin starfa að því óaflátanlega að hyldga saman það sem lifandi er. Tveir lifandi óskemdir partar, sem skornir eru sundur hjálpast að að líftengiast hver öðrum. Þar af leið- andi er græðslulögmál likamspart- anna skuldbundið hvort öðru, þar sem tveir lfkamspartar mætast. ísleuzk ættvísi. Eftir Hekbjaet Hjálm. (Framh.). Þorgrímur sviði átti Þóru j dóttur Snorra goða; þeirra dóttir var Sigríður er átti Amundi Þor- j steinsson, Hallssonar af Síðu. j Dóttir Ámunda og Sigríðar var j Hallfrfður, er átt hefir Þorgeir j langhöfði; þeirra son var Ámundi j f Nesi, faðir Magnúss og Guðmund ' ar grfss, er fyrr var getið. Þor- j grfmur sviði hlýtur að hafa verið göfugur að ætt og höfðingi mikill, sjálfsagt goðorðsmaður. Annars hefði Snorri víst eigi gift honum | dóttur sfna. Mér virðist sennileg- j ast, að hann hafi verið Reykvík- j ingagoði, og gæti hann vel hafa verið sonur Þormóðar Þorkelssonar j þess Brand Jónsson, sem fyrr var uiána. Þormóður var J>á alsherjar- j ábóti í Þykkvabæ, en sfðar byskup goði, er kristni var lögtekin á ís- á Hólum, og kominn af ætt Þor- landi (1000). Þorgrfmur átti sfðar: geirs bróður Brennu-Flosa f bein- Hróðnýju dóttur Illuga Bryndæla- an legg. Brandur hefir án efa skálds, Þórðarsonar, bróður Refs j verið kunnugur f Rangárþingi og í hins gamla' En sfðast virðist I á J>eim stöðum í Árnesþingi, sem Þorgrímur hafa átt Þórhildi dóttur Njála getur um. Fleira mætti j Þorvarðar Súgandasonar úr Krúsi-1 benda á, sem mælir með því, að vík; Sigurður hét sonur þeirra j Brandur byskup Jónsson muni Þórhildar. Þessar tengdir Þor- j vera höfundnr Njálu, en til J>ess gríms við Sunnlendinga gera enn j er eigi rúm í þessari grein, enda líklegra, að hann hafi verið goði f mun erfitt að sanna til fulls hver Kjalarnesþingi, og af ættlegg Ing- j höfundui Njálu er. Líklegt J>ykir Styrkár í Nesi hafi um hríð verið ritari eða sveinn Hauks lögmanns Erlendssonar, og hafi hann sagt Hauki fyrir um ættir Suðurnesja- manna, þegar Haukur hafði sýslu um Suðurnesin (nálægt 1310). Um ættvísina í Árness- og Rangárvallasýslum höfum vér litl- ar sögur, en Ari fróði getnr þó Halls í Haukadal Þórarinssonar ©g Teits sonar Isleifs byskups, og Markúsar lögsögumanns Skeggja- sonar, sem sögufróðramanna. Má ætla, að frá sögnsögn Markúsar sé runuin saga Flóamanna. Þó er hún ekki rituð fyrri en um 1270 eða sfðar. Lengst telur saga þessi ættkvfslGaulverja til Kálfs Brands sonar á Vfðimýri í Skagafirði, sem lifði um og eftir 1270. Hafa því sumir menn eignað Kálfi samsetn- ingu sögunnar og má þvf vera sanni nœrri. Njála telur œttir höfðingja vfða um land, en einkum Austfiið- inga og Norðlendinga; hún getur Svínfellinga á þann hátt, að kunn- leiki höfundarins á þeirri ætt og frásögn hans um Brennu-Flosa, bendir oss á að höfundar Njálu muni vera Svínfellingaættar.Mætti ég nokkurs til geta um höfund Njálu, mundi ég helzt nefna til ólfs Arnarsonar og þeirra Reyk- inga hinna fomu. Er þá eðlilegt, að aisherjargoðorðið, erfðagoðorð Reykvfkinga, yrði eign niðja Þor- grfms sviða, J>ótt J>eir væri eigi til þess komnir f karllegg. Þetta virðist sennilegust sk/ring á gátu J>eirri um alsherjargoðorðið, sem menn hafa hingað til eigi orðið á- sáttir um, hvernig ráða skildi. Um daga Hauks lögrnanns b/r f Seltjamarnesi Styrkár Gizurar- son, Ha furbjarnarsonar, af ætt Özurar Arnarsonar, bróður Ingólfs landnámsmanns. Styrkárr mun eiga þátt í því, að ættin frá Özuri Arnarsyni er rakin í Hauksbók, beinlfnis ofan til þeirra bræðra Hafurbjarnarsona, Þorsteins og Gizurar föður Styrkárs. Svo vírðist sem Styrkárr Gíz- urarson hafi verið ættfræðingur mikill og mun hann hafa ritað ætt- artölurnar frá Síðumönnum,—sem nú finnast í broti einu framanvið Melabók hina eldri. Þar er getið Styrkárs Hallveigarsonar, sem eft- ir œttliðunum að dæma, hefir ver- mér, að til hafi verið sögur af hin- um fornu Svínfellingum og Síðu- mönnum, og er þá illt að þær sög- ur hafa svo snemma glatast og gleymst, að vér höfum þeirra nær engar menjar. Landnámabók nefnir 0 1 f u s- i n g a k y n, og vitnar til þess, sem sérstaks rits. það hefir verið ætt- skrá Ölfusinga frá Loðmundi hin- um gamla og Þorgrfmi Grímólfs- syni, landnámsmönnum, sem J>au Skapti Þóroddsson lögmaður og Þóra kona hans voru komin frá. Má óg ætla að ættskrá J>essi (sem nú er týnd), hafi talið niðja Orms hins gamla í Arnarbæli og annara fornra landnámsmanna í Ölfusi og Árnessþingi framar en gert er í Landnámabók. Ekki vitum vér nú um það, hvenær ættarskrá sú 1) Styrkár Gizurarson f Sel- tjarnamesi var veginn á uppstign- ingardag 1341, undir matborði, af Sigurði austmanni Eyríðarsyni, er braut skip sitt við Melrakkaslcttu nokkrum árum síðar (1346). Hverj- ar sakir hafa verið til vfgs þessa vita menn ekki með neinni vissu. hefir verið rituð, eða hver ritað j hefir, nema ef niðjar Skapta lög- j sögumanns hafa þar að eins talið kyn sitt. En víst mun Ölfusinga- j kyn hafa verið ein af elztu ætt- j skrám, sem liggja til grundvallar j fyrir ættatðlunum f Landnáma- j bók. Með hinum merkustu ættskrám frá 14. öld mun óhætt að telja ætt- skrár Skálholts og Hóla byskupa, j sem prentaðar eru aftan við Islend ingasögu 1843 og Sturlungasðgu , i878, þessar ættaskrár eru ritaðar j um miðja 14. öld, og geyma ýms- j ar ættgreinir, sem annars em lítt j kunnar. Ættartala Guðrúnar Klipps- dóttur, í sögu Þórðar hreðu í Vatns hyrnu er og merkileg. Það mun ritað af Þorsteini ábóta Snorrasyni á Helagafelli, en við það hefir síð- ar verið aukið ættum þeirra Jóns Hákonarsonar í Viðidalstungu (d. um 1398), og Ingileifar konu hans. Um 1402—1404, þegar svarti dauði geysar yfir Island, tekur mjög að hnigna öllum bókment- um íslendinga, enda verður J>á ættfræðin naumast til, nema lijá prestum, J>ví að alt mentalff lagð- ist f dá hjá íslenzku þjóðinni. Og það mun óhætt að fullyrða að í plágu þeirri hafi fjöldi fræðibóka týnst með öllu hjá Islendingum, J>egar heilar sveitir lögðust í eyði af mönnum, og ýmsir munir sem lágu eftir hina látnu hafa eins og nærri má geta verið lftt hirtir af i þeim er fyrstir vitjuðu hinna} eyddu bæja, og voru liinum dánu eigendum J>eirra alveg óskildir. Þar hafa glatast ótal sögur og ætt- j skrár, bréf og önnur söguleg skil- rfki, sem til hafa verið frá fyrri} tfmunum og J>ar hefir margt horfið sem geymdi minningar hinna fomu, frægu ættfeðra Islendinga, en samt sem áður var enu fjölda margt sögurita eftir í klaustmnum j og á kyrkjustöðum, |>ar sem sumir fræðimannanna hafa haldið til, munkamir og prestarnir. En J>ó að íslendingar eigi þessum mönn- um að þakka geymslu margra I sögurita síðan, J>á er J>að þó vfst. að fjöldi hinna beztu rita var um langan aldur engu síður í eigu hinna veraldlegu valdsmanna, og svo hinna auðugri bænda, sem vér vér sjáum að hafa haft hinar mestu mætur á bókum, einkum sögum- j Vér j höfum þá alls eigi ástæðu j til að þakka það eingöngu kyrkj- um og klaustrum, að sögurit Is j lendinga geymdust að nokkru J leyti alt frain á þennan dag. En j það er hins vegar í mörgum atrið- j um ástæðan til J>ess að rit þau glötuðust, sem nú eru með öllu j týnd, — að J>au voru geymd f j klaustrum og kyrkjum um það leyti sem siðaskiftin urðu á Is- landi og einnig áður, því að þeim ritum,—einkum þeim er klaustrin geymdu þá, var rænt af Dönum, ásamt öðru gózi klaustranua, og þá er ekkert efamál, að sum af [>eim j ritum, sem fóra forgiirðuxn bæði i við rán þessi, og svo við ýms önn- ur slys, t. d.brennur, sem fremur áttu sér stað við kyrkjur og klaust- ur en aðra staði, — vœru enn við líði, ef bændasetrin hefðu gcymt J>au, J>ví að þar voru þau oftast ó- hult fyrir ránum og skem’dum af hendi útlendinga, sem jafnan réð- ust fyrst að klaustrum og kyrkj- um þegar þess var kostur. Og á klaustrunum og í kyrkjunum var þeim auðvitað mest féfangsvon, vegna J>ess að ránklœr prestastétt- arinnar og byskupanna höfðu dreg ið 1 bæli }>eirra flesta þá fjármuni, er [>ær fengu til náð, úr eigu ein- stakra auðmanna og annara óska- eða olnboga-barna kyrkjunnar. Framh. Aðalrún, Þú ert ekki tfmans tálbrygði neitt Tildrað af hending í draumi, Né fávizka, hégómi, skynhelgi skreytt, I skrapandi tilgerðarstraumi. Þín tilvera er meistarans máttauð- ugt starf— Merlandi á stóru og smáu—. Þér fjöllistadísirnar fléttuðu arf Ur fjársjóðum, spekinnar háu. Ávalt í geiminum glóandi skfn Þín gullsteypta málrúna stjarna. Ut um það svæðiei sólskinið dvín, Þótt sýn dvíni heimsaldra bama. Þar áttu ftök— anda og hljóms, Og auðæfi mælsku og listar. Já. sterklega drynja J>ær, rfgeflda róms Raddimar—norrænu fyrstar. Þess vil ég leita að ljóðblóm ég þér Letrað til framtfðar fái Og það sé minn kliður, er blakt- andi ber Boðskap, sem kynslóðir sjái. Ætíð þær viti um aldanna fjöld, Að örfáa lfka J>ú áttir, Hvort sem er leitað um hádegi og kvöld, Heimslífs um gjörvallar áttir. Þó Helga hin fagra, né Hallgerður löng, Heitin ei verði með þjóðum, Þá skaltu’ ei grafast með grasasna- sðng, Né grýtast f horreisa Ijóðum. Ódáinsgeislarnir ætfð um þig Aldadjúpsbrautirnar lýsi. Þú hafin skalt verða á hæst eygð- ast stig, Þinn heiður við skýborgir rfsi. Heimurinn aldrei liyljist svo sorg Harmblæjum, tárum og strfði, Að finna ei megi um blómstranna borg— Blómrós, —sem hélst J>ar við lýði. 0, hvað er um fegurð ef frýs hún og deyr, Og frostunum stríðir ei móti? Hún reynist J>á að eins leikfang og leir, Sem lifnar og fölnar í grjóti. K. Ásg. Benediktsson, Ein af 83, eða hvað? Eftir C. Eymunðsson Niðurl. Sjálfsafneitunin, kjarkur og rann- sakandi vilji voru þar f fjarlægð. Samt var hún með blfðlyndi og ástúðlegheit, ef eigi var gert á hluta hennar, af J>eim sem hún unni, ásamt fleiru, sem mann- þekkjarar einir geta séð. Mig langaði til að finna stúlk- una aftur og tala, við hana og kynn ast henni betur. Eitthvað þungt hlaut að hafa mætt henni rétt ný- lega 4 lífsleiðinni. Ég fór heim í hótelið ogfannJohn.Hannvissi eigi annað um hana, en að þessi mað- ur, sern kom með hana f brautar- skálann, ætlaði að giftast henni tafarlaiist f Grafton í Norður Da- kota. Þau höfðu farið án vitundar foreldra og ættmanna frá New York. Hún J>ekti engan. Átti engan að. Hún nant húsaskjóls fyrir meðaumkun Johns þetta kveld 4 hótelinu. Ég sá hana ekki fyrri en undir borðum næsta dag. Allir gláptu á hana þegar hún kom inn, og öll- um fanst kynlegt, að öllum ókunn stúlka væri komin þarna áhótelið. Það fór strax einhver kliðnr á milli rnanna um þessa óÞektu stúlku. Umtalið óx sem eldur í sinu. Karlmenn fóru að sækja eftir að ná tali af henni seinnipart- inn um daginn. Um kveldið skip- aði hótelshaldarinn henni tafar- laust úr sfnum húsum. Hann hefði ekki í sínum húsum svoleiðis stúlkur, sem annað eins orð færi af og hér væri sagt um haria. Hún var alslaus, lítt fötuð fyr- ir nórðlæga vetrarkuldann og ein-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.