Heimskringla - 03.03.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.03.1904, Blaðsíða 4
i—•— HEIMSKRINGLA 3. MARZ 1904. THE IMPLEX OVEI^ALL ERU HENTUGUSTU VERKAMANNABUXUR, SEM NOKKURNTÍMA HAFA VERIÐ UPPFUNDNAR. FARA EINS VEL OG ÞÆR VÆRU BÚNAR TIL EFTIR MÁLI. Engir hnappar tilað afhneppa.— Ogþar af leiðandi rifnar ekki út úr hneslunum Uppihöld f>urfa ekki. — Og belti eða mittisólar þurfa menn engar, Þú ert frjáls og frý undir vestinu. Þessar buxur eru jafn hentugar fyrir alla, iðnaðarmenn, verkamenn, bændur og fyrir hvern sem er, sem þau föt þarf að nota. Jafn hentugar fyrir þá sem vinna utan húss og innan og við garðrækt. Jafnvel eftir vinnutíma er þægilegt að' hleypa sér í svona buxur, f>ví Það er svo fijótlegt, maður fer í þær og úr þeim á minni tíma en 1 sekúndu. Prófið einar þessar buxur ogþér munið sannfærast um ágæti þeirra tafar- laust, og þér munuð aldrei nota aðrar verkabuxur en þessar: “SIMPLEX OVERALL’S”. Þær eru búnar til í CANADA undir einkaleyfisréttindum OG SELDAR HJA G. JOHNSON. >o Ross Ave. — WINNIPEG, MAN Winnipe^. Séra Einar Vigfússon biður, þess getið, að haDn sé ekki höfundur kvæða þeirra í Hkr.. nr. 18 þ. á. sera þar birtust undir stöfunum E.V. Vinnustúlku vill undirritaður fá. Hann er heima kl. 8—9 f. m að 238 Smith St. J. Hargrave. Ogilvie mylnufélagið er hætti um daginn starfi vegna kolaleysis, byrjaði aftur fyrir helgina eftir hér um bil viku bið. Lóðir og lönd í bænnm og kring um hann stíga óðum í verði. Má nær því segjaað verð þeirra stigi dags daglega. Þeir sem keyptu land í ekruvís snemma í vetur vestur með Portage Ave fyrir |475 ekrnna hafa nýskeð selt hana á S900. Verkgef- andi W. F. Lee keypti, og eru ein- hverjir fleiri í félagi með honum. Nýlega hefir félag eitt keypt 600 lóðir, 8em riá á milli Portage Ave. og Notre Dame Ave. vestan við Toronto !St., lóðina fyrir $250, þótt í stórkaupum væri. Hon, Robei t Kogers keypti nokkrar ekrur í Okt. í haust, $365 ekruna, þær eru á milli Portage Ave og Notre Dame Ave. Hann seldi þær um daginn fyrir $550 ekruna. Noiðvesturhorn bæjarins segja blðð in þessa daga vera gullnámu borg- arinnar, einkum stykki það sem kallað er Chamberlain Place, 43 & 44 St. John. Vikuna sem leið keypti I nokkrir og seldu sama dag eða' næsta, með 50 per cent gróða og yfir,! og eftirspurn þar fer dagvaxandi | í St. Boneface og St, Vital eru svip-' aðar gulinámur og á ofanverðum stöðum. Ofannefndir partar borgar innar eru óefað í mestu áliti og eft- i irspurn mest hjá peningamönn- um og auðfélögum nú sem stendur. Aftur hefir húsasala verið með langdaufasta móti þenna mánuð, en lifnar llklega þegar fram undir vor- ið kemur. 160 ekrur höfum við til sölu við endastöð C P.-brautarinnar á Winnipeg Beach. Land þetta seljum við með góðum skilmálum. Það er gullnáma á þessu land, sem við vísum hverj- um á sem kaupir. Einnig höfum við til sölu tvær ágætar bújarðir skamt frá Sinclair f Pipe Stone-nýlendunni. Það eru 30 —40 ekrur plægðar á hvoru landi og dágóð hús og fjós og gott vatn. Þér sem hafið í hyggju að byrja búskap með vorinu ættuð að koma eða skrifa okkur og fá ná- kvæmari upplýsingar um lönd þessi. Oddson, Hansson & Vopni 55 Tribune Bldg. - - Phone 2312. Kr. Asg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. Fyrir 6 vikum kom hr. Arnljót- ur B. Olson til bæjaiins og fór strax á hið almenna sjúkrahús nndir npp skurð. Er það i þriðja sinn sem hann hefir látið holsksra sigþar, og altaf við hinum sama sjúkdómi (kviðsliti) — Á mánndaginn var kom hann út af sjúkrahúsinu og lagði sama daginn af stað heim til s>n, til Gimli, þrfttt fyrir það þótt skurðurinn væri ekki nærri gróinn. Miiffhús Bjðrnson 11 McDonaJd St selur eldivið fyvir peninga út í hðnd með lsegra verðe en aðrir viðarsalar í bænnm. Peningar fylgi pöntunum. MagnúsBjörnson, 11 McDonald St- Herra Arnór Arnason er rýflutt- urd hið nýja hús sitt, nr. 644 Toron- to St. hér í bænum. Hann biðnr menn að taka eftir þessu, og þá sem enn skulda fyrir rit Gests Pálssonar, að senda honum andvirðið á ofan gieindnn stað. Winnipeg 29. Febr. 1904. Kæru viðskiftamenn og konur! Ég hef fengið, og er nú altaf að fá inn alskonar nýjan varning fyrir vorið og sumarið. Ég hefi keyf t vel inn þetta vor, svo ég get því selt eins ódýrt og nokkur annar í borginni, og geri það lfka, um p>að getið þér beztdæmt með því að korna og yrtilíta hvað ég hefi að bjóða. Einnig hefi ég mikið af vörum með niðursettu verði, sem ég er að selja á rúmlega hálfvirði, til að fá rúm fyrir nýjar vörur. Þetta er seytjánda vorið, sem ég heilsa ykkur í sama staðnum— um leið og ég þakka ykkur öllum fyrir viðskiftin á þessum mörgu liðnu árum vona ég og óska áfröm- halds af þeim á komandi árum. Svo óska ég ykkur öllum gleði- legs og farsæls vorst og sumars og vona að sjá sem flest af ykkur f búðinni á norðausturhorn’nu á Ross og Isabell stræta. Yðar með virðing. Stefán Jónsson. Frænka Charleys veiður leikin á Uuity Hall þessi kvöld í næsta mánuði: Mið- vikudagskvöldið 2., fimtudagskvöldið 3., mánudagskv, 7. og þriðjudagskvöldið 8. Byrjar kl. 8 hvert kv. Sætin kosta 35 cls. og 25 cts. íyrir full- orðna, 15 cts, fyrir börn. Aðgöngumiðar verða til sölu hjá Mr. Bardal, Nena St., og Thom- son Bros., ElliceAve. ammmmm mmmmm^ | HEFIRÐU REYNT? % 1= nPFWDVS — | IREDW00D LAGER i EDA EXTRA P0RTER. Við ábyri.rjustutn okkar ölgeröir að veia þær hreinustu og beztu,. oa án als grugas. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búnina þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og — ^ LJÚFFENGASTA, sem fæst. g— Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir Cannda, | — 3 'fi Edward L. Drewry - - Winnipeg, % gr Manntactiirer & Siuporter, rS yma mmm mmniimm Prófið Ogilvie’s það er það eina hæfilega hveiti í brauð og sœtabrauðsbakningu Selt óbiandað hjá öllum kaupmönnum Kaupið kjöt af Bensons bræðr- un , Þið fáið hvergi betra kjöt. I3ENSONS BROS. Meat Market. Cor. Ellice Ave & Victor St. Góðtercplarastúkan Hekla erað undirbúa líknartamkomu til arðs fyrir fátæk hjóná Elgin Ave. hér í bæ. Hjón þessi hafa orðið fyrir miklum veik'ndum í síðasti. nokkra tnánuði, Maðurinn tapaði atvinnu á síðastl. Liausti og varð auk þess að fara á mis við þá vetrarvinnu, sem hann átti von á að geta haft í vetur. Konan Iiggur sem næst rúmföst, svo að allar heimilisftstæður þessara hjóna sem 'nafa 4 börn fiam að færa, eru sorglega erfiðar. Konan er með limur stúkunnar Heklu, og eru því ailir meðlimir hennar ogaðrir góð- gjarnir íslendingar beðnir að hjáipa þessu fyrntæki áfram með því að kanpa svomarga aðgöngumiða að samkoma stúkunnar, 6em á að hald- ast seint f þessuni mánuði, geti orðið vel arðberandi. Islenzkt Landsolu og lanfel THE EQUITABLE TRUST & LAND Co. Ltd. Löggilt samkvæmt hlutafélagsiögum Manitoba, með höfuðstól er ncmur jJlOOjiOO, sem skift er í lo,ooo $10 hluti. EMBŒTTISMENN OG STJÓRNARNEFND: Forseti: ÁRNI FREDERICKSON, Winnipeg. Varafoiseti: GÍSLI ÓLAFtíSON, Winnipeg, Fjáiraálaritari: JOHN BILDFELL, VVinnipeg. Ráðsmaður: ÁRNI EGGERT8SON, Winnipeg. Lögmaður: TIIOS H. JOHNSON, Winnipeg, Banki: The BANK of NOVA SCOTIA, Wiunipeg. Stj órnarnefnd: Á. FREDERICKON, G. THOMAS, G. ÓLAFSSON, SVEINN BRYNJÓLFSSON, JOHN J. BILDFELL. THOS. H. JOHNSON, Á. EOGERTSSON. Fi lag þetta er stofnað af íslendingum. Ætlun hinna núverandi hluthafa og stjórnenda þess er að selja íslendingum eingöngu hluti f því og koma þannig á fót öflugu gróðafyrirtæki, er algerlega sé stjórnað af mönnum af vorum eigin þjóðflokki. Framtíð félagsins er undir f>vf komin að hve miklu leyti íslenzka þjóðin vill hlynna að því,-— Tilgangur félagsins er að verzla með bæbjarlóðir f Winnipeg, og ræktuð og óræktuð lönd í Manitoba og anparsstaðar, — Félagið hefir einnig heimild til að taka að sér fjárforráð, sem einkum verða f því innifalin að sjá um eignir dánarbúa og hafa á hendi ýmiskonar fjárhaldsmensku.—Það hefir einnig heimild til að lána peninga gegn fyrsta veði, veita viðtöku fjárinnlögum og gera allar ráðstafanir lánum viðvíkjandi.—Þótt stofnskrá félagsins grfpi yfir mikið fleira, er f>að ekki ætlun félagsins, að svo stöddrr, að gera annað en kaupa og selja fasteignir í Winnípeg þangað til því hefir vaxið svo fiskur um hrygg að óhætt sé að færa út verksvíðið.—Winnipegbær, sem er svo vel settur og er iniðpunktur pólitiskra menta og verzlunarlffsins f þessum volduga vesturhluta landsins og þar eð straumur innflytjenda heldur stiiðugt áfram oger liklegur til að fara vaxandi með ári hverju, þá hlýtur bærinn að verða ein af aðalborgam lan lsins. Af þessum ástæðum leiðir eðlilega það/að eignir í bænum hljóta að liækka f verði eftir þvf sem hann stækkar.—Síðastl. tvö ár hafa þeir, sem varið hafa fé að kaupa fasteignir í Win- nipeg, grætt á því stórar upphæðir, og alt virðist benda til þess, að vöxtur og viðgangur bæjaxins fari vaxandi.—Með þetta fyrir augunum hefir félag þetta verið stofnað. Hafa stofnendumir nú tvö þúsund og fimm hundruð hluti til sölu, er þeir bjóða íslendingum fyrir jafngildi (at. par) hvar sem þeir eiga heima, tuttugu hluti f einu lagi eða fieiri. 25 per cent af verðgildi hluta þeirra, sem um er beðið til kaups, verður að fylgja beiðninni. Afganginn af verðgildi hlutanna innheimta stjórnendur félagsins samkvæmt þvf sem hagnaðarþðrf þess krefur. Stjórnarnefndinni hefir tekist að gera samninga um öfluga ráðsmensku félagsins með litlum tilkostnaði á meðan félagið er að kornast á legg.—Nú er hinu xétti timi til þess að taka til starfa. Það er óhjákvæmilegt að eignir hækka f verði á komandi vori, og stjómendunum dylst ekki, að nauðsynlegt sö að gera innkaup sem allra fyrst og þeir eru nú að gera ráðstaf- anir viðvíkjandi kaupum, sem gefa von um mikinn ágóða. / hereby opply for . Shares THE EQUITABLE and encfose 25{)o of the vafue of same. of the Capita/ Stock of Cte LARID OO. Ltd. To JOIIN J KILDFELL 373 Main St. Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.