Heimskringla - 07.04.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.04.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 7. APRÍL 1904, Heimáriogla. PUBLISHED BY The Heimskriagla News & Pablishing Go. VarO blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fjrrir fram borgaö). Sent til íslands (fyrir fram borgaö af kanpendnm blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávís- anir á aöra banka en í Winnipeg aö eins teknar meö afföllum-. B. L. BALDWINSON. _ Editor &. Manager_ OFFICE: 219 McDermot Aye. P. O. BOX 116. Winnipeg. Hýðingar. Húðstrokur barna er eitt af málum jf>eim, sem gerð hafa verið að almennu umtalsefni á trúar- samtalsfunnum hér vestra. Það er vel gert af prestum vorum að vekja máls á pessu málefni, þar sem að það er vitanlega eitt af mestvarðandi siðferðisspursmálum vorum og f einkar nánu sambandi við þann aga sem hinir kristnu lærifeður að sjálfsögðu heimta af safnaðarlimum sfnum og öllum öðrnm er unna öflugri siðavand- lætingu. Hitt getur orðið ágrein'- ingsmál að hve miklu leyti það verður skoðað pakka eða virðingar- vert af kyrkjunni, að hún, sem slík skuli leggja blessun sfna yfir þessa aga aðferð eða jafnvel að mæla henni nokkra bót. Að vísu er svo að segja sem kennifeðurnir hafi ekki á fundum þessum varpað svo skæru ljósi yfir mál þetta sem æskilegt hefði verið. Það er enda tvís/nt hvoTt þeir hafa enn þá upplýst það svo að meðlimir hinna ýmsu safnaða viti hvort |>eim sé gert það að ákveðnu trúarskilyrði að hýða börnin sfn rækilega eða að þeim sé leyft af skoða mál þetta sem sérstakt siðferðisspursmál, sem þeir geti valið eða hafnað eftir vild og eigin geðþótta. Heims- kringla skoðar þetta sem hvert annað siðferðismál, en als ekki sem trúarmál, og sem pess vegna kynslóðir hafa öðlast, eins 1 þessu sem öðrum málum. 1. Viðvfkjandi fyrsta atriðinu, þá er það sannreynt að erfiði og hæfileg áreynsla líkamans herðir hann og styrkir, og gerir manninn hæfari til að J>ola hið misjafna sem fyrir hann kemur. Á þessari reynslu er bygð sú stefna f uppeld- is- og mentafræðinni sem lieimtar líkamsæfingar bama og ungmenna á skólum, um vissan ákveðinn tfma á degi hverjum. Þær styrkja taugarnar og skapa í manninn snarræði. dáð og hreysti og miða til ötulleiks í framkvæmdum og þolgæði í þrautum lífsins. En þegar, við þessar líkamsæfingar, það kemur fyrir að einhver harður hlutur kemur of snögglega við lfk- amann þá orsakar það oft meiðsli eða sár, og hefir það veikjandi á- hrif á líkamann. Það er sem sé ekki talið holt eða heilsusamlegt að meiða sig eða að verða meiddur, jafnvel þó það sé víst að meiðslið eða sárið geti gróið og líkaminn orðið heill heilsu eftir nokkurn tfma. Það er að vísu sannreynt að oft varast maðurinn það fram- vegis sem eitt sinn hefir bakað honum meiðsla eða sára, en ekki er þetta f>ó æfinlega svo. Það er að miklu ’ leyti komið undir still- ingu geðsmunanna og einnig að nokkru leyti undir með- fœddu lfkams og sálarþreki. Svip- að þessu er það með hýðingar á börnum, að þær geta í eðli sínu ekki verið til lfkamlegra heilsu- bóta. Þar sem þær særa, og eru fyrirfram ætlaðar til að særa, jafnt tilfinningar andans og lfkamans, og.það þó ekki sé illa barið eða til óbóta. Frá heilsufræðislegu sjón- armiði geta því hýðingar ómögu- lega verið hollar eða nytsamar, að minsta kosti ekki fvrir bömin sem fyrir þeim verða. Hitt skal ját- að, að það getur verið bæði holl og hugljúf líkamsæfing fyrir þá sem vendinum hampa, og sérstaklega sé það gert af mönnum sem skipa þess leiðis stðður í mannfélaginu að þeir þurfa lítið að erfiða með líkamanum. Fyrir slfka menn er öll lfkamsæfing einkar holl og hressandi og það verður þá að mestu komið undir sinnisfari þeirra hvort þeir kjósa hina al- gengu Ifkamsæfingaaðferð eða þeim hugkvæmist að finna sér eitthvað það til sem skapi hjá þeim full- muna eða siðferðisleg rök, og er þá j grein fyrir því að frelsari þeirra illa farið að kennifeðurnir hafa j hefir hvergi fyrirskipað hýðingar. vakið upp þennan draug, sem svo j Börnin voru færð til hans (Matt. aðrir, með miklum erfiðismunum 19. k. 13. v.) “til þess hann legði r Avarp verða að hafa fyrir að kveða niður. Frá voru sjónarmiði á fólk hendur yfir þau og árnaði þeim góðs”, en það þýðir ekki það að hann hafi hýtt þau, eða boðið v°rt hér vestra, jafnt utan sem inn- ögrum að gera þag ffitt yerða an safnaða menn, fulla og ótví- j þau þá þúin að fá vitneskju nm> ræða heimtingu á því að hver sú hugsjón sem hafin er til siðbetrun- til íslendinga heima á Fróni í til- efni af stjómarbót þeirri, er þeir hafa hlotið. ar. eða sem fyrirmynd og til eftir- breytni fyrir Vestur.íslendinga sé svo rökstudd að enginn efi þurfi á því að leika að hún sé bygð á rétt- um grundvelli, að öðrum kosti hlýtur hún að skoðast sem afvega- leiðandi—villiljós,—og frumkvöðl- ar hennar sem falskennendur, er hvorki verðskuldi tiltrú né virð- ingu, og því ekki heldur fylgi al- mennings, eða að minsta kosti ekki þess hluta hans sem fús er og fáanlegur til þess að halda opnum að frelsarinn var sjálfur húðstrýkt- ur (Matt. 27. k. 26. v.) og á annan hátt barinn (Matt. 26. k. 67. v.), en þetta var gert að undirlagi presta og annara forsprakka lýðs- ins á þeim dögum, sem æstu lands- lýðinn þar til hann varð að æðis- gengnum skríl, sem jafnvel ekki sjálfur landsstjórinn þorði að reisa rönd við. Enginn prestur hefir oss vitanlega nokkumtíma hælt j þeim aðförum. Miklu fremur liafa i þeir ætíð harðlega and mælt þeim j og haldið þeim fram fyrir fólki sem sönnun fyrir gjörspillingu augumfynr öllu því er bezt m& | manneðlÍ8Íns & þeim tfmumj og fara * ^ri sfnu og annara og hæg-1 [)urfunl yér ekki annað en minna legast getur samrýmst heilbngð- j fólk yort & pa88Ín8&lma Hallgrfms um vitsmunum. x ... Péturssonar, til að sanna þetta. Vér fáum ekki beur skynjað en j Þess vegna segjurn vér að það sitji að eðli hýðinga og barsmfða sé í einkar illa á kennifeðrum íslend- megi og eigi að ræðast af fólki: ástæðu til þess að beita sínu voru alment, hvort sem það er ut- j óþreytta vöðvaafli á lftt málga og an snfnaða eða innan þeirra. i a^s varnarlaus böm sfn eða annara. Þetta mál varðar alla jafnt, sem i e^’r hehr margur tekið, að uppeldi barna hafa á byrgð sinni. I Þe’r Bem gjarnastir voru á að berja Hýðingarmálið er, og hefir lengi a^ra, þoldu manna verst að vera j á framtíð bamanna. verið, einn liður í uppeldisstefnu ■ si^^r barðir. Ekki heldur hafa j landa vorra á ættjörðinni, og það j hýðingamar það til sfns ágætis að má vera að þeim hafi að gagn Öfuga átt við alt siðgæði og mannúðartilfinningar að þær séu 1 hæsta máta þrælmannlegar og hættulega skaðlegar í afleiðingum, að þær beri vott um ofbeldisfult og œðisgengið hngarfar þeirra sem beita þeim, og að þær séu ljóst merki þess að hver sá sem iðug- lega beitir þeim sé als óhæfur til að hafa uppeldi og yfirráð bar£h með höndum. Siðgæði barnsins hlýtur að vaxa og dafna með vax- andi skynjan við það að sjá jafnan fyrir sér haft það eitt er sæmilegt má teljast. En þegar barnið frá vöggufini elst upp við að sjá þá sem eru meiri máttar, daglega nfðast á og misþyrma þeim sem eru minni máttar, þá getur slíkt ekki haft nein siðbetrandi áhrif á það & flestnm siðuðum mannfélögum eru til félög sem hafa það eina tak- mark að vernda d/r fyrir barsmíð. um, dýravemdunarfélög. Það ligg- ur á meðvitund siðaðra manna að það sé ljótt og ómannúðlegt að berja dýrin eða misþyrma þeim. Hversu miklu ljótara og ómannúðlegra er þá ekki það að berja böm og ungl- inga. Vér ítrekum því fastlega að frá siðfræðislegu sjónarmiði ern hýðingar ekki að eins ónýtar til þess að bæta siðgæði barna og unglinga, heldur era þær það afl sem óumflýjanlega skapa í barnið þrályndi, þrælsótta, harðýðgi og meðaumkunarleysi ogverstu áhrif 3. Hvað þriðja atriðið snertir, þá geta h/ðingar ekki haft annað leyti verið viðhaldið af þeim hluta þjóðar vorrar sem flust hefir vestur um haf; um það getum vér| ekkert sagt með vissu, en hitt vitum vér, eins og allir aðrir, sém nokkra lffs- reynslu hafa, að alt nppeldi barna og ungmenna er bygt á þeirri hug- sjón að bömin, þegar þau nálgast fullorðinsárin, megi verða sem beztar og göfugastar manneskjur. j Það er því í hæsta máta bæði fróð- j legt og nauðsynlegt fyrir *alla að eiga kost á að kynnast þeirri reynslu, sem foreldrar og uppeld- isfeður bama hafa haft f sambandi við hýðingarstefnuna, og þeim á- hrifum sem hýðingar hafa haft á börnin 1. heilbrigðislega 2. siðferðisega og 3. Endurminningarlega. Með þvf að eins getur mann- kyninu miðað áfram f þekkingu og framförum, að hinar uppvaxandi kynslóðir geti að fullu notið þekk- ingar á reynslu þeirri, sem eldri emhTe.j0|fyriAyggiaaa 8» sem hýddur er, m iUar endnrmtani ítreki ekki aftur brot það— fmynd-1 . ... _ . . _ J f for með sér, sem loða við að eða virkilegt— sem hann hefir verið hýddur fyrir, Vér endurtök- um því þá staðhæfingu fastlega, að frá heilsufræðislegu sjónarmiði séu hýðingar og barsmlðar f mesta máta óhollar og skaðlegar, bæði fyrir börn og fulloma. 2. Að þvf er snertir siðferðis- hliðina á máli þessu, fáum vér ekki þau i inga hér vestra, að fara nú á tíni- um að gera nokkra tilraun til þess að vekja upp húðstrokudrauginn meðal fólks uors hér. Þeir verða nauðsynlega ef vel á að fara á með þeim og skynigæddum fylgjendum .þeirra, að gera sem allra minsta tilraun til þess að líkjast stéttar- bræðrum sfnum frá dögum þeirra Júdasar og Pílatusar, þeir náúngar hafa ekki fengið það frægðarorð í sögunni fyrir framkomu. sfna í sambandi við h/ðingarmál frelsar- ans, að slfkt sé eftirsóknarvert. Að' sfðustu skal þó bent á það að hýðingar eru ekki algerlega þýð- ingarlausar, Þær mynda hjá mörg- um bömum ótta, þrælsótta, sem í ^umnm tilfellum getur komið í veg fyrir að þau fremji þau brot, sem þau annars hefðu kunnað að gera. Annað geta h/ðingar aldrei unnið, og hafa ekki unnið, til bóta. En þessi bót, að svo miklu leyti sem sem hún getur átt sér stað, er hverfandi stærð f samanburði við það tjón sem flest böm líða við hýðingarnar,—með öðrum orðum, við þrælmensku yfirboðara sinna Þvf það má ganga að þvf gefnu að hver sá yfirboðari, faðir móðir eða aðrir, sem gera það að grundvall- aratriði að hýða böm sfn, munu einnig á stundum misbjóða þeim að íiðru leyti. Vér ítrekum því fastlega, að h/ðingar flytja jafnan f fari sínu hinar ömurlegustu endurminning- ar og köldustu tilfinningar hjá börnunum til þeirra sem ólu þau upp, að þær skapa í þau bölsýni og kæruleysi fyrir þjánmgum annara, alla æfi og veikja virðingu þeirra | og gera þau yfirleitt kaldlyndari og fyrir þeim sem beittu þeim á þau, harðbrjóstaðri en þau annars yrðu, og kæfa og eyðileggja það hlýja i og þess vegna ómóttækilegri fyrir hugarfar sem ætti að vera hjá öllum góðum utanaðkomandi á þeim til foreldra sinna og uppeldis- yfirboðara. Þegar börnin komast | á fullorðins árin og hafa náð lík- amlegum og andlegum þroska, þá skynja þau að sú kenning, sem séð að hýðingar hafi neina siðbetr- vaktMijá hýðendum sfnum, að þau un í för með sér, eða ef svo er, í hverju hún getur verið innifalin. Þvf miður er ekki svo að sjá, að hinir heilögu hafi á trúarsamtals fundum sfnum gert glögga grein fyrir skoðun sinni á þessari hlið málsins og hefði það þó verið sér- staklega æskilegt, þar sem það*er aðal kjami þess. Má vera að á- stæðan til þessa sé sú, að málið hafi vakiiað meira vegna innn til- finninga eða eðlishvata þeirra sem fyrst hófu máls á þvf, heldur en vegna þess að hýðingarstefnan í sjálfu sér styðjist við nokkur vits- ættu að taka á sig ok og kross frelsarans með því að beygja sig bljúglega undir vöndinn, var ekki annað, og getur aldrei orðið annað, en trúfræðisleg háðung, sem hvorki ber að trúa né hlýða. Þau sjá þá að í eðli sínu geta hýðingar ekki vakið trúareðli manna eða beint sálum þeirra til æðri heima. Þa'u sjá þá að málshátturinn, að enginn verði óbarinn byskup, er ekki ein- hlýt undirstaða uppeldisfræðinnar. Séu þau upp alin innan safnaðanna þá má vænta þess að þau verði á fullorðinsárunnm búin að gera sér áhrifum. Það er söguleg stað- reynd að aldrei hafa glæpir verið tfðari eða hroðalegri á ættjörð vorri en einmitt þá, þegar hýðing- arnar voru þar f mestum blóma. Þá var þjóðtrúin sú, að það væri nauðsynlegt að hýða, en þeir sem kristnastir voru og mannúðarfylst- ir, hýddu bömin að eins 3 feykna- stór högg, í nafni föðurs, sonar og heilags anda. Þessi trú og siðvenja er nú að mestu dauð og þriggja hagga hýðingin aflögð. Það er óþarft að vekja hana uþp hér vestra. Það er nóg að láta verðlaunaskáld- in heima kveðá urn ættbálka þá sem eru “kag hýddir langt fram f œtt”, þótt véí frfjum framtfðaf- skáld vor hér vestra frá því að þurfa að kveða samkyns brag um oss. íslendingar! Bræður vorir! Þótt vér séum f fjnrlægð, fylgj umst vér, eftir föngum með mál- um yðar. Hvert spor, sem þér stigið upp og áfram, gleður oss innilega; hver geisli, sem yður berst frá sól menningar og sannra framfara, vermir einníg hjörtu vor. Oss finst sem hver hlekkur, sem þér höggvið, sé slitinn af sjálfum oss. Hvert sk/, sem dregur fyrir hamingjusól yðar, deprar einnig sjónir vorar. Vér vitum það og finnum glöggt, að vér eram böm sömu móður: rætur hjarta vors era og verða altaf hjá henni, því „Is- lendingar viljum vér alli vera Yðar sár eru vor sár, yðar gleði vor gleði, yðar myrkur vort myrk ur, yðar Ijós vort ljós, yðar ánauð voránauð, yðar frelsi vort f rel s i. Af þessum ástæðum er það, að vér, í anda, réttum yður nú hlýja bróðurhönd yfir’ hafið með þeim óskum, sem hjarta*Vort á innileg- legastar og beztar, og samgleðj umst yður yfir því, að þér hafið komist á þann áfangastað, sem þér nú hafið náð á leið yðar til sjálf- stæðis og frelsis, Vér biðjum þess af alhug, að unnin sigur megi verða ýðnr ti sannrar blessunar og megi kenna yður þann sannleika að þraut- seygja og staðfesta, einurð og stefnufesta er bezta og e i n a leið- in, sem að réttu takmarki liggur hverju sem er. Vér biðjum þess, að hin ný fengni sigur verði yður hvöt til enn þá harðari framgöngu í barátt- unni fyrir heillum og sjálfstæði lands og þjóðar í öUum efnum. Megi honum sem nú er höf- uðsmaður yðar, auðnast að efna þau heitin, er hann vann þjóð sinni og fósturlandi í ljóðum sfn- um, þegar frelsisþráin og ættjarð- arástin skipuðu æðsta sæti f hjarta hans, þ e ga r, segjum vér, en vér treystum því, og þykjumst þess fullvissir, að þær heilladfsir eigi þar heilagt vígi svo . lengi sem það hjarta slær. Allrar þeirrar hamingju, sem vér vitum bezta, óskum vér yður til handa. Allir hollvættir biðjum vér að gangi 1 lið með yðar n/ju stjórnendum ogveiti þeim og yður fúlltingi til þess að: „Vinna í eining að vörnum og sóknum“, en „Vera þó sammála a ð e i n s um það, sem er rétt. Winnipeg 1904. Fyrir hönd Islendinga í Winnipeg Guðmundub Anderson (Forseti Jafnaðarmannafélagsins). Sigfús S. Benedictsson. (Forseti Hagyrðingafélagsins). SlG. JÚL. JÓHANNESSON. (Fyrv. Stórtemplar í Manitoba). Kosnir í nefnd á almennum fundi meðal Islendinga f Winni- peg, í Janúar 1904. blak af föður sínum, eins og í grein þeirri er stóð í Reykjavík, fyrra árs, en tekst nú ver en þá, sem von er, því vottorð það er faðir hans gaf um líðan bams míns, sýnir sig sjálft, og gerir það betur síðar, þvf það var falsað, og verður það, hvað sem Gfsli segir. Þetta er ekki heldur fyrsta vottorðið sem faðir hans hefir gefið falsað. Ég hef sjálfur vottorð frá honum sem tekur af öll tvímæli í því efni og hef hugsað mér að láta það koma fyrir almenningssjónir hið fyrsta, og getur þá hver sem vill séð hve sannorður faðir hans er þar. Að framkoma mín á íslandi hafi ver- ið eins og Gísli lýsir henni f Lög- bergi, á hann enn ósannað, en án sannana tel ég vafasamt að nokk- ur trúi staðhæfingum hans í þeirri grein, og það hygg ég að margur muni lfta svo á að hann sýni þar fremur sjálfan sig en mig. ‘Sannleikanum verður hver sárreiðastur’. Þessi málsháttur sannast á- þreifanlega á Gísla Sveinssyni. í blaðinu Reykjavík stóð grein er skýrði frá morði því er framið var á barni mfnu og kom hún út litlu eftir að fréttist um það voðaverk. Grein þá telur Gfsli mína ritsmíð, kveðst þekkja fingraför mín á henni m. fl. Þar eys hann mig ó- hróðrii en hefir þó ekkí' alger- ega tæmt sig, eins og sjá má á Lögbergi 19. Marz þ. á. í Lög- bergs greininni er hann að bera Það tel ég og mjög hœpið fyrir Gísla að leyfa mér ekki að njóta jafnréttis við föður sinn hvað sann- mæli snertir. Og þó Gísli vilji nú halda því fram að ég hafi verið al- þektur lygari heima á Fróni, þá er hvortveggja að liann hefir ekki leitt nein rök að því, og eins hitt, að það eru lftil meðmæli með föður hans, sem var kennari minn, bjó mig undir fermingu og kom mér í “kristinna manna tölu”, og bjó mig að öðru leyti undir skóla lífsins kendi mér að drekka brennivín, tala illa um náungann og fara illa með skepnur; og víst fbl ég að Gísli hefði ekki látið þess ógetið f Lögb. ef ég hefði orðið mér til vanvirðu fyrir drykkjuskap, t. d. að ög hefði augafullur dottið af hestum mínum og beinbrotnað, eins og faðir hans gerði, og komst með illan leik til næsta bæjar. Þetta slæma slys vildi honum til á einni af húsvitjunarferðum hans um héraðið, og orsakaðist aðallega af þvf að presturinn húsvitjaði fremur flöskur en fólkið. Þess skal og getið, að þegar hann sæll- ar minningar komst á þing, þá fékk hann í höfuðstað landsins þann háverðskuldaða heiðurstitil að nefnast Sveinn sffulli. Þegar hann eitt sinn reið til þings tók hann af bónda einum 100 kr. f seðlum er hann var beðinn að víxla í bankanum fyrir gull eða silfur- peninga. Þegar hann kom heim af þingi kvaðst hann hafa orðið að skilja skildingana eftir f bankan- um, því hann hefði ekki getað víxlað þeim har fyrir gull eða silfur. Svo liðu tvö ár að ekki fékkst seðlunum vfxlað að sögn prests, og síðast kvaðst hann ó- mögulega fá þá aftur útborgaða úr bankanum, og borgaði því af ein- skærri dánumensku, bóndanum upphæðina f gripum, sem reyndar ekki þóttu f góðum holdum. En margir voru þeir, sem litu svo á má] þetta að presturinn h'efði ekki verið sem sannorðastur um við- skifti sfn og ólukku bankans. Mörg flelri dæmi mætti telja sem á líkan hátt söunuðu háttprýði, sann- sögli og frómlyndi þessa geisllega ærutobba, Sveins sífulla. En um afreksVerk hans sem þingmanns nægir að vfsa til palladöma þeirra birtust f fjallkonunni. Um hans prestlegu embættisverk er ó- nauðsynlegt að tala. Allir safnað. limir hans þekkja lians embættis- legu framkomu og margir þeirra hafa haft með höndum ræðustúfa, sem hann misti úr höndum sér af stóluum en gat með engu móti séð hvenær eða hvert þeir duttu, en Safnaðarlimir stungu helgidómin- um f barin sér og lásu og lærðu það heima f hægðum sínum. En þótt ég geti ekki happi hrósað yfir að hafa náð í neitt af þessum vizku- /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.