Heimskringla - 12.05.1904, Síða 1
XVIII. Á]R.
WINNIPEG, MANITOBA 12. MAl 1904.
Nr. 31
BAKER BLOCK.
47o MAIN STREET.
Priöjn dyr fyrir sunnan Bannatyne Ave., vest-
anveröu ó Aöalstrœtinu.
Phone 2685.
“Winnipeg, 28. april, 1904
Árni Eggertson, Winnipeg
Háttvirti herral
Ég votta hér meö þakklæti mitt fyrir hvaö
Manitoba Assurance Co., félagiö sem þú vá-
trygöir hús mitt I, greiddi fljótt og fyrirhafnar-
laust brunabót á húsum og húsmunum. Hus
mitt og munir brunnu á flmtudaginn var, og
tDkynti ég félaginu um brunann á miövikudag-
inn, en á flmtudag borguöu þeir brunabótina
aö fullu. Vinsamlegast,
Steingrlmur Guövardsson.’
Þegar þér þarfnist eklsábyrgð
komið til okkar, og munið f>ér hafa
lika sögu að segja, ef bruni kemur
fyrir.
Við höfum lot á Toronto vestan-
verðu á $12 fetið, Victor $12 fetið,
Beverly $9 fetið, Simcoe $9 fetið.
Hús af öllum stærðum í öllum
pörtum bæjarins.
Þegar þér f>arfhist hús eða lóð
komið til okkar,
EggertssO” A Bildfell.
470 MAIN STBEET.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Japanar hafa opnað allar hafnir
í Kórea og þá staði í Manchuria,
sem þeir hafa náð á sitt vald, fyrir
óhindraðri verzlun allra f>jóða.
Þykir þetta benda á, að f>eir telji
sig ráða lögum í þessum héruðum.
Kínverjar eru og farnir að sýna
ófriðarmerki gegn Rússum, og
hafa háð einn smábardaga við fá,
f>ar sem 10 Rússar féllu í valinn.
Sfðan Kfnverjar sáu, að Japanar
höfðu í öllum höndum við Rússa á
landi, þá eru þeir orðnir svo ólmir
í að hjálpa þeim, sem betur mega,
að það er talið víst, að f>eir hefji
almennan ófrið á Rússa.
Japanar hafa tekið hervirki
Rússa í Feng Wang Cheng og
Dalny. Hinn síðarnefndi staður
er rúmar 20 mílur norðaustur frá
Port Arthur. Það er og sannfrétt,
að yfirforingi Rússa í Port Arthur
(Gen. Kuropatkin) særðist talsvert
af sprengikúlu Japana áður en
hann yfirgaf staðinn með lið sitt
Sagt er, að Japanar hafi náð ó-
grynni af hergögnunl ög matvæl
um í Feng Wang Cheng og að
Rússar hafi þar verið svo ótta
slegnir, að þeir hafi veitt Jöpunum
tiltölulega litla mótspyrnu.
STRlÐS-FRETTIR
Sannfrétt er nú, að mannfallið
við Yalu-ána f 6-daga bardagan-
um, sem Japanar háðu þar gegn
Rússum, hefir verið miklu meira
en áður var talið. Fréttir segja að
789 Japanar hafa fallið, auk þeirra
sem særðust; en Rússar játa sjálfir
að þeir hafi mist 4 þúsund menn
auk 700 særðra, og má þó eiga vfst
að þeir geri ekki meira úr missi
stnum en þeir komast hjá. En
Japanar voru liðfleiri í þeim leik
og höfðu þvf í öllum höndum við
Rússa. Þeir tóku til fanga um
þúsund menn, 30 fallbyssur og
mesta ógrynni af skotfærum og
öðrum hergögnum, sem þeim kom
mjög vel að fá. Rússar mistu í
þessum bardaga þrjá yfir-herfor-
inga og 35 undir-foringja. • Svo
gengu báðir herflokkar fast fram,
að peir beittu byssustyngjunum
hvor á annan, þar. til Rússar hörf-
uðu undan og forðuðu fjöri.
Síðan þessum bardaga linti hafa
Japanar daglega sótt áfrarn norður
f Manchuria og Rússar jafnótt
hörfað undan. Sagt er, að Japan-
ar hafi strax að þessum bardaga
loknum háð orustu á sjó f Port
Arthur og algerlega lokað hafnar-
mynninu, og samtímis lent 30 þús-
undum manna á Liao Tang tang
anum, bæði austan og vestan við
Port Arthur. Hafi þá herforingi
Rússa þar á staðnum flutt sig á
burtu með alt sitt lið og hergögn
nema 4 þúsund manna, sem hann
skildi eftir til að verja staðinn.
Enginn efi leikur nú lengur á
þvf, að Japanar eru að ná öflugri
fótfestu f Manchuria, og að þeir
hafi nú sýnt jafnmikla hreysti á
landi eins og á sjónum, og eru nú gangi alt betur en áður
engir eftirbátar Rússa að hug-
rekki eða herkænsku.
Alþýðun á Rússlandi stendur
agndofa yfir fréttum af óförum
þjóðar sinnar eystra.
Sannfrött er, að í bardaganum
við Yalú-ána var æðið f Rússum
svo mikið, að þeir réðust á litla
herdeild sinna eigin manna, sein
þeir eygðu f fjarlægð, og skutu 176
þeirra til bana áður en þeir upp-
götvuðu misgrip sitt.
Enn á ný hefir ofsókn á hendur
Gyðingum verið hafin á Rússlandi
óánægju þjóðarinnar yfir óförum
Rússa við Japana er kent um
þetta. Þann 3. aprfl réðist stór
hópur uppþotsmanna á Gyðinga
bænum Bessarabfaji, meðan þeir
voru í kirkju sinni, og brutu kirkj-
una og meiddu margt manna
hættulega. Samtímis var gerð á-
rás á öll hús Gyðinga þar í bænum
og korium og börnum kastað út um
glugga og það meitt og drepið
Samkyns árásir á Gyðinga hafa
verið gerðar f Limberg í Austur-
rfki og 5 drepnir þar á laugardag-
inn 30. aprfl, og mikill fjöldi hættu-
lega meiddur.
— Grímur Magnússon frá Vest
fold hefir nýlega gefið þá skýringu
yfir fall gripa ,í Álftavatns- og
Grunnavatns - nýlendum á þessu
vori, að als engir gripir hafi þar
horfallið, enda hafi þeir, sem hey-
tæpir hafa orðið, getað fengið næg
hey hjá nábúum sfnum; og áð Sig
urðurJEyjólfsson hafi þannig hjálp-
að um nær 70 tons af heyi gegn
loforði um að fá afhent sér jafn-
mikið aftur í sumar og haust.
Grímur segir allmargir gripir hafi
fallið|hjá ýmsum mönnum í þess-
um bygðum af einhverjum sjúk
dómi, sem hann telur orsakast af
óhollujheyi. Þessi óhollusta í hey-
unum segir hann orsakist af því,
að vegna grassprettubrests á sfð-
asta sumri hafi margir orðið að slá
lönd, sem ekki hafi áður verið sleg
in, og hafi þvf verið sina í þeim
heyjum; eins hafi lönd verið slegin
þar sem áður stóð vatn, en voru
þur f fyrrasumar; þar hafi verið
ryð og önnur óhreinindi f heyjum,
sem hafi haft ill áhrif á meltingu
gripanna og sýkt þá. Sérstaklega
hafi nýbomar kýr og kálfar sýkst
og fallið, þar þeir hafi sfst þolað
fóðrið.
— Stálgerðarfélagið f Sault St.
Marie, Ont., hygst að hefja vinnu
á ný f verkstæðum sínum. Félagið
hefir náð saman einni millfón doll-
ars, til að byrja með, og vonar að
— Vilhj&lmur Þýzkalands-keis-
ari hefir njdega haldið 2 ræður,
sem báðar benda á, að hann ætli
að beita öllum áhrifum sfnum til
þess að Þjóðverjar hjálpi Rússum
í stríðinu mót Japan, svo framar-
lega, sem Kfnverjar haldi ekki
kyrru fyrir heima hjá sér.
m
Fellibylur í Kfna varð 100
anns að bana f sfðastl. viku, og
meiddi þessutan marga og gerði
mikil eignaspjöll.
— Fyrrum mentamálaráðgjafi
ítalfu, hr. Nasi, hefir verið fundinn
sekur um skjalafölsun og peninga
stuld og ýmsa aðra prettvísi
stjórnarstörfum. Hann hefir flúið
land sitt til þess að forðast fanga
vist.
— Wm. McKenzie, formaður
C.N.R. félagsins, segir hiklaust, að
lestagangur skuli hafinn á Oak
Point brautinni tfmanlega í sumar
Ennfremur sé það tilgangur fé.
lagsins, að gera sumar-skemtistað
við Oak Point og láta lestir ganga
út þangað að kveldinu og inn aft
ur að morgni undireins og brautin
sé fullgerð.
Úr Dagskrá
— Fellibylur æddi yfir part af
Indiana-ríkinu þann 5. þ.m. Hann
feldi alt sem fyrir var á mílu löngu
og 40 rods breiðu svæði; þar með
allmörg hús í bænum Meridan og
einnig nokkur hús f þorpinu Cher-
okee. Vatnsmagnið í skýstrokki
þessum var svo mikið, að það sóp-
aði burtu langri jámbrautarspildu
og skemdi vagnstöðvahús.
— Verkföll eru tfð fChicago um
þessar mundir; um tuttugu þúsund
byggingamenn hættu vinnu þar í
vikunni sem leið, og 500 menii, sem
búa til vagna, hættu einnig vinnu
um sama leyti. Til þess að koma
bráðu samkomulagi á með vinnu-
veitendum og verkamönnum, hafa
kaupmenn þeir sem verzla me3 als-
konar byggingaefni látið það boð
útganga, að ef verkfallsmenn verði
ekki búnir að sættast við vinnu-
veitendur sfna innan ákveðins
tíma, þá hætti þeir að selja bygg-
ingaefni f bænum, og við það
myndu 100,000 manns tapa et-
vinnu.
— Bakarar í Chicago gerðu verk-
fall í síðastl. viku. Það var strax
sent eftir 27 bökurum til St. Louis.
Þeir komu til Chicago með vagn-
lestinni, en verkfallsmenn náðu
þeim og höfðu á burt með sér með
valdi; að eins tveir komust undan,
hinir eru enn ófundnir. liögreglan
er að leita þeirra, en hafði ekk?
fundið þá er síðast frét^ist.
— Verkamenn í einni stærstu
verksmiðju f Canada gerðu verk-
fall um mánaðamótin af þvf þeir
fengu ekki 10 prócent kauphækk-
un. Verksmiðjueigendur kenna
Laurier-stjórninni um þetta; segj-
ast geta borgað verkamönnui í sfn- í ‘Htan { höfðingjum hangaþú mátt,
hoír T.;Á.u „„r^afiroupvngjuna metta,
farsældarleiðina fylgja þeim átt,
Stjórnfræði helga þeir mælskunnar
mátt,
Merglausir sprikla f nauðum,
hugsvala höltum og snauðum;
Þykjast svo lyfta á hæðimar hátt
heiminum umbóta trauðum,
þeir lifa í loganum rauðum!
II.
Þvegin lengi þunn og smá
þfn var löguð höndin,
aldrei til að yrkja og sá,
eða rækta löndin.
Allrar þinnar æsku strit
eru lærdómstíðir,
gaf þér slungið gróðavit
guðræknin um síðir.
III.
um það kaup, sem þeir biðja um
ef stjórnin vilji auka tollverndina,
en eins og nú sé, geti þeir ekki
borgað það kaup, sem heimtað er,
og verði þvf annaðhvort að loka
verkstæðinu algerlega eða menn-
irnir verði að vinna fyrir sama
kaup og áður.
Verkamanna-foringi S.Parks
sem dó f Sing Sing fangelsinu
New York, var jarðaður á laugar-
daginn var; 15þúsund manns voru
við útför hans.
Seytján ára gamall enskur
piltur, sem nýlega kom til þessa
lands, og fékk atvinnu hjá lög-
manni f Halifax, stal $125 frá hús-
bónda sínuin og gerði síðan tilraun
til að drepa alla familfuna á eitri.
Pilturinn tók sér farbréf til Winni-
peg, en náðist á leiðinni og var
fluttur tilbaka til Halifax til að
þola þar dóm.
— Sala á bæjarlóðum í Brandon
fyrir ógoldnum sköttum fór fram
um sfðustu helgi. Bærinn seldi
$20,000 virði af húslóðum, sem
fóru við háu verði.
Osátt mikil er orðin milli
frönsku stjórnarinnar og páfaveld
isins í Róm. Stjórn Frakka hefir
á síðari árum tekið þá stefnu, að
osa þjóð sfna f mentamálum und-
an áhrifum katólsku kirkjunnar og
páfans. Svo kom það fyrir, að
Laubet forseti Frakka átti nýlega
’erð um Rómaborg, en sneiddi þá
íjá páfanum algerlega og sá hann
ekki. Þetta skoðaði páfi, sem fyrir-
itningarmerki og hefir sent form-
ega kvörtun til Frakkastjórnar um
>etta. En stjórnin stingur páfa-
bréfinu undir stól og skeytir því að
engu. Það sem sérstaklega angrar
páfann, er það, að peninga tillög
Frakknesku þjóðarinnar, sem mest-
megnis er katólskrar trúar, eru
orðin svo lftil til páfaveldisins
að til vandræða horfir, og pifinn
sér að hann er algerlega að tapa
áhrifum sfnum á Frakklandi.
— Vatnið f Yukon-ánni hefir
dækkað um 20 fet nú í vorþfðun.
um. Margir hestar hafa druknað
og liús orðið fyrir skemdum, en
manntjón hefir ekki orðið.
fram hjá þeim ganga, sem detta!
Glögg eru miðin svo græðist þér fé
gleyptu hér þorskana smærri;
öngullinn beittur af blfðmælum sé
og bróðurhlut gefðu þeim stærri.
Einkunnir beztar fær búhöldur sá,
sem borðkerin hreinsar og fægir;
ef liturinn göllunum leynir þér hjá,
og leirinn er gyltur, það nægir.
Borgin þfn hrapar, þér bylgjurn-
ar ná,
en blaðagrein áttu þér vísa,
þeir setja þig dauðann á d/rlinga
skrá,
dæmi þitt öðrum skal lysa!
IV.
Nú kjörseðilinn komst hann á
og kosningunni vildi ná,
en það gekk ekki þó f vil,
hann þótti rotinn aftantil,
því sálin sat þar inni.
V. .
List er hér og lukka mest
læra rétt að véla;
lögin geta falið flest
fyrir þá, sem stela.
VI.
Virðist mér hér vestur frá
vart ofmikið kveðið,
“x fásinninu að Öxará”
ef það hreifði geðið.
Ur
VII.
dagmörkum
sigin að sval-
kaldri lá
var sólin með hressandi varma,
þá opnuðust tjöldin, mér sýndist
ég sjá
þig sitja f kvöldroðans bjarma,
þeim Sighvati, Þorieif og Hall-
freði hjá
með hörpuna lagða við arma.
Eu hvað mun það boða? Ég hugði
það spá,
um hetjulffsanda, sem strengjun-
um frá
ei tónar um tárvota hvarma.
VIII.
Hangi ég við heimilið
haltur bæði og lotinn.
Flýgur ekki’ um fiskimið
fuglinn vængjabrotinn.
S. S. Ísfeld,
PIANOS og ORGANS.
Heintzman & Co. PianoM.-Bell Orsel.
Vér seljom með mánaðarafborgnnarskilmáium.
J, J. H- McLEAN & CO. LTD.
Í30 MAIN St. WINNIPEG.
NEW lORK LIFE
IIVSURAIVCE CO.
JOHN A. McCALL, president
Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út
170 þús. lifsábyrgðarskírteini fyrir að upphæð #326. miliónir doll
Á “ma b°rttaðÍ fél’ ^800 dádarkrðfar að upphæö yfir 16
nuliónir doll. og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað-
áarlifsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið
$32 þús. meðlimum út á Ufsábyrgðarskirteini þeirra nær þvi 13
miliónir dollars. Einnig hefir félagið skift & milli meðlima sinna á
5i. mlió° d3lli' 1 vexti af ábyrgðum þeirra i þvi. sem er
$1,250,000 meira en borgaðvar til þeirra á árinu 1902. Lífsábyrgðir
í gildi hafaaukistá siðastl. ári um 1»1 millionir ÐollarN.
Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru »1,745 milionir
Allar eignir félagsins eru yfir ....35SÍJ milllon Dollaro.
C. Olafson,
AQBNT,
■WIlsnsriPE C3-_
J. ti. Horgan, Manager,
GRAIN EXCHANGB BUILDING,
FÆTURNIR FYRST
Það mun sjálfgætt mjög að nokk
uð sjáist í íslenzku blöðunum héð-
an frá West Selkirk, og er það
mjög leiðinlegt, jafn fjölbygðu og
vel bygðu þorpi, — andlega vel
bygðu á ég við.
Það virðist mörgum að menning-
in og mentunin sé stórum að fær-
ast f vöxt meðal landa nú uppá
sfðkastið, samkomur haldnar viku-
lega, að ég vil ekki segja daglega;
bæði fyrir opnum og luktum dyr-
um; þó mun meira kveða að hin-
um sfðar nefndu nú f seinni tfð,
það er lfka eðlilegt, því dans gyðj-
an er aldrei óhult fyrir opnum
dyrum*En þannig er málum var-
ið að íslendingar hér hafa helgað
henni helming lffs síns, að ég ekki
segji ALT. Hér eru flestar sam-
komur brúðkaups og skýrnarveislur
heimboð og fundir, helgaður þess-
ari lofsverðuog himin bomu gyðju.
Ástæðan fyrir þessu tiltæki fólks-
ins getur ekki verið önnur en sú
að því láti betur að æfa út limi
sfna, heldur en að rækta sálar lif
sitt og skilning, sem þó mun ekki
vanþörf á hjá mörgum hverjum.
Nú fyrir skömmu hélt kvenn-
félag safnaðarins samkomu fyrir
þarfir kyrkjnnnar; og einnig þar
var dansgyðjan í öndvegi, þvert
móti vilja als betra fólksins.
Ef þessu heldur áfram hér eftir
eins og hingað til, má búast við
að kyrkjan verði gerð að danssal
áður en langt líður þvf dansdýrk-
endur fjölga óðum.
Þetta er ekki skrifað til að
stemma stiga fyrir þessari plágu
iví það virðist vera ómögulegt, og
ekki heldur til þess að varpa
skugga á heiðarlega íslendinga sem
vér eigum hér marga. En það er
aðallega gert til þess að sfna hug
sunarhátt yngri kynslóðarinnar
sem virðist vera aðeins þessi,
' i'æturnir fyrst og heilinn svo.
Stórólfur.
West Selkirk 22 April 1904.
SVAR TIL FUNDARMANNS
Eitthvert mannskjátur — heið-
virt fólk fyrirgefi orðið, en það er
vitanlega a la Lögberg—sem nefnir
sig “Einn af fundarmönnum,”
ræðst í sfðasta blaði Lögbergs á
“Áheyranda” þann er áður reit
ágripsgrein af samtalsfundunum í
utersku kirkjunum hér í vetur, og
i’er þar ærnum sleggjudómum um
greinar hans, vitaskuld, órökstutt
alt, en prýtt fúkyrðum. Meðal
annars kveður hann ummæli þau
séra Jóns á fundinum, að öflugasta
meðalið til að aga ungmennin sé
að lokum þau að “brúka vöndinn,”
þ. e. hýða krakkana — vitanlega
ósannindi hjá “Áheyranda,” en
segir svo sjálfur rétt á eftir, að séra
Jón hafi, er annað ekki dygði, ráð-
lagt j&, það er eins og það ætli
að standa í honum —- “að grfpa til
vandarins.” Með öðrum orðum,
vitanlega, að hýða biirnin. Og er
þar með fyrir heilbrigðum augum
og eyrum sannað, að “Áheyrandi”
hafi farið þar rétt með.
Vitanlega er séra Jón karlinn
enginn hálfmaður,og f orðum hans
1&, »ð gera þetta rækilega, eða
“hýða duglega.” Hvaða gagn
væri líka 1 öðru við “svona börn,
sem foreldrar standa ráðalaus uppi
yfir og gjöra að eins það sem þeim
gott þykir,” osfrv.
Hafi "Einn af fundarmönnum”
lesið blaðagrein f Baldri, er kom
út rétt eftir trúmálafundinn þeirra
þar, þá má liann sjá, að séra Jón
hefir haidið hinusama fram, “kross-
inn, krossinu” — “flengja,” osfrv.,
og er samkvaimt honum að vera
ekki eitt f gær og annað í dag,
heldur vera, sem rnaður segir, “ein-
lægur við kolann.” En þetta verð-
ur svo aftur til þess, að reka “Einn
af fundarmönnum’ á munninn, og
benda honum á að vera sannleik-
anum samkvœmur eins vfsvitandi
sem óafvitandi, sem allar lfkur eru
til, að hann hafi ekki verið f leið-
rétting sinni um að hýða.
Vér fáum ekki betur séð, en
Hr. B. L. Baldwinson eigi þökk
fyrir grein sfna gegn h/ðingar-
ósómanum, sem er bæði vel og
skipulega rituð, og fólkið fái nú
heimting sinni fnllnægt, að fá að
vita hið sanna, með því bæði “A-
heyrandi” og “Einn af fundar-
mönnum” eru að flestra dómi sam-
mála um tillögur séra Jóns, “brúka
vöndinn,”
Að endingu viljum vér benda
fólki á þessa fáiánlegu “vandar-
kenning,” sem telst frá galdra-
brennu öld og andmyrkri 17. aldar.
Hann, “Einn af fundarmönnum,”
lætur ótvírætt í ljósi, að þetta upp-
eldismeðal dugi, þegar annars ekk-
ert dugi við unglingana, “seinustu
úrræði, svo maður standi ekki uppi
ráðalaus” !! Þetta er þó f sann-
leika flónska, ef ekki verra. Er
það ekki, herra “fundarmaður?”
En tfminn leyfir ekki að taka
heimskuna betur f hnakkann hér.
Hvað bfður sfns tíina.
Annar Áheyrandi.